13. tbl. 2023 - 30. mars

Page 1

Búkolla

30. mars - 12. apríl · 27. árg. 13. tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og

Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

LITLA HRYLLINGSBÚÐIN

ekki fyrir viðkvæma

Eldri söngnemendur við

Tónlistarskóla Rangæinga vinna að uppfærslu á

söngleiknum

Litla Hryllingsbúðin sem enginn vill missa af.

Einungis 3 sýningar í félagsheimilinu

Hvoli á Hvolsvelli.

Fimmtudagur 13. apríl kl. 20.00

Sunnudagur 16. apríl kl. 16.00

Mánudagur 17. apríl kl. 18.00

Tryggið ykkur miða á netfanginu songleikur@tonrang.is

eða í síma: 898-9909

Aðgangseyrir kr. 2000 fyrir fullorðna

Kr.1000 fyrir grunnskólabörn - Frítt fyrir leikskólabörn

Miðar seldir við inngang, ekki posi.

auglýsendur

ath.

Búkolla kemur út með hefðbundnum

hætti í 15 viku. Vinsamlega skilið

auglýsingum tímanlega.

Páskabingó kvenfélagsins Eyglóar

verður haldið að Heimalandi

2. apríl n.k. kl. 14:00

Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest, ágóði rennur til samfélagsmála.

kvenfélagið Eygló

Páskabingó

Hið árlega páskabingó foreldrafélags

Laugalandsskóla verður haldið

í matsal skólans föstudaginn

31. mars nk. kl.19.00.

Fjöldi glæsilegra vinninga í boði.

Spjaldið kostar 500kr. Nemendafélag skólans sér um sjoppuna. Ath.enginn posi á staðnum.

Allur ágóði rennur til fjölskyldunnar á Syðri-Hömrum 3

Spennandi sumarstörf í Húsasmiðjunni á Hvolsvelli. Vilt þú vera með okkur í liði?

Við leitum að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna verslunarinnar í sumar. Um er að ræða sumarstörf í 100% starfshlutfall, bæði í verslun og timbursölu. Viðkomandi þarf að hafa jákvætt hugarfar og hafa vilja og metnað til þess að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.

Helstu verkefni

• Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

• Almenn umhirða verslunar

• Önnur tilfallandi verslunarstörf

Hæfniskröfur

• Rík þjónustulund

• Jákvætt hugarfar og samskiptahæfni

• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð

• Sterk öryggisvitund

• Almenn tölvukunnátta

Nánari upplýsingar um störfin gefur

Finnbogi Óskar Ómarsson rekstrarstjóri

á finnbogi@husa.is.

Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2023

Sótt er um á ráðningarvef Húsasmiðjunnar

www.husa.is/laus-storf

Skannaðu QR kóðann og skoðaðu starfið

Þekking

Hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um, óháð kyni eða aldri

Húsasmiðjan er líflegur vinnustaður með góðan starfsanda og sterka liðsheild. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ýtrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 500 starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu. Lögð er rík áhersla á símenntun og fræðslu og að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi.

Rangæsku Bítlarnir

á Midgard

Já góðir hálsar, þið lásuð rétt.

Hinir einu sönnu Rangæsku Bítlar ætla að mæta á svæðið á Midgard

5. apríl, miðvikudaginn fyrir páska.

Flutt verða brot af helstu lögum "The Beatles" á tónleikunum.

Hljómsveitina skipa heimamennirnir:

Óskar Þormars, Ívar Þormars, Róbert Dan, Árni Gaua, Addi Gauti, Helgi

Miðasala hefst miðvikudaginn 29. mars!

Miðaverð er einungis 4.000 í forsölu, 4.500 kr við hurð.

G.

Miðar verða seldir í forsölu á Midgard Hvolsvelli alla daga milli 16 -22 eða við hurð á viðburðardegi.

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur

Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu á kvöldin og um helgar

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu til að sinna stoðþjónustu á Kirkjubæjarklaustri á kvöldin og um helgar. Starfið felst í félagslegum stuðning.

Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að hafa náð

18 ára aldri. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Petrína Fr. Sigurðardóttir, Ráðgjafi í MFF í síma 487-8125 eða á petrina@felagsmal.is.

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur

Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu á Vík í Mýrdal

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu á Vík til að sinna stoðþjónustu. Starfið felst í að veita ungum dreng félagslegan stuðning.

Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra S. Jónsdóttir, Ráðgjafi í MFF í síma 487-8125 eða á thora@felagsmal.is.

Félagsþjónusta Rangárvalla-og Vestur

Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldu í Vík í Mýrdal

Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að veita börnum tilbreytingu og stuðning, létta álagi af fjölskyldum og styrkja félagslegt tengslanet. Um er að ræða 1-2 helgar í mánuði þar sem barn dvelur á heimili stuðningsfjölskyldunnar.

Hæfniskröfur: Gerð er krafa um hæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, frumkvæði, samviskusemi, heiðarleika, góðar heimilisaðstæður og hreint sakavottorð. Reynsla af umönnun barna æskileg.

Greiðslur til stuðningsfjölskyldna eru samkvæmt verktakasamningi.

Nánari upplýsingar veitir Þóra S. Jónsdóttir í síma 487-8125 eða á netfangið thora@felagsmal.is

FEllSMúlaprEStakall

Helgihald um páska

SkarðSkirkja

Skírdagur 6. apríl

Fermingarmessa kl. 13.00

Fermd verður: Helga Fjóla Erlendsdóttir, Skarði

Árbæjarkirkja

Hátíðarguðsþjónusta á páskadag 9. apríl, kl. 11.00

MartEinStungukirkja

Hátíðarguðsþjónusta á páskadag 9. apríl, kl. 14.00

SkarðSkirkja

Hátíðarguðsþjónusta á páskadag 9. apríl, kl. 16.00

kÁlFHoltSkirkja

Annan í páskum 10. apríl

Fermingarmessa kl. 14.00

Fermd verður: Hafrún Ísleifsdóttir, kálfholti

Með ósk um gleðilega páska

Sóknarprestur

Skoðið Búko LLu á hvolsvollur.is eða ry.is á þ R

iðjudögu
M

Hið árlega PÁSKABINGÓ

KVENFÉLAGSINS EININGAR, HVOLHREPPI verður

Munum enginnposi

þriðjudaginn 4. apríl kl. 17:00

í FÉLAGSHEIMILINU HVOLI HVOLSVELLI

Hlökkum til að sjá ykkur!

Spjaldið kostar kr. 700

Kvenfélagið Eining

Að venju verða gómsæt PÁSKAEGG í vinning!

brEiðabólStaðarprEStakall

Pálmasunnudagur

Fermingarguðsþjónusta kl. 11 í breiðabólstaðarkirkju

Fermingarguðsþjónusta kl. 13 í krosskirkju

Skírdagur

Fermingarguðsþjónusta kl. 11 í Stórólfshvolskirkju

Fermingarguðsþjónusta kl. 13 í Hlíðarendakirkju

Föstudagurinn langi

Helgistund kl. 11 í Hlíðarendakirkju. orð krists á krossinum hugleidd.

Páskadagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 10 í Stórólfshvolskirkju og glæsilegt morgunverðarhlaðborð í boði sóknarnefndar.

Hátíðarguðsþjónusta kl. 13 í akureyjarkirkju.

Páskabingó

foreldrafélags grunnskólans á Hellu verður haldið 1. apríl n.k. kl. 11 í íþróttahúsinu á Hellu.

spjaldið kostar 500 kr.(enginn posi).

Fjölbreyttir vinningar í boði og auðvitað páskaegg!

Foreldrafélagið þakkar öllum sem leggja

málefninu lið kærlega fyrir stuðninginn.

10. bekkur verður með sjoppu!

sjáumst í bingóstuði. stjórn foreldrafélagsins

Fjársöfnun til stuðnings fjölskyldu Guðjóns á Syðri-Hömrum

Samfélag okkar nær og fjær er harmi slegið vegna andláts Guðjóns

Björnssonar á Syðri-Hömrum sem fórst í hörmulegu slysi þann

17. mars sl. Við finnum öll að þörfin er knýjandi að sýna samhug

í verki og því hefur verið hrundið af stað fjársöfnun til stuðnings

konu hans og börnunum þeirra þremur.

Söfnunarreikningurinn er á nafni sr. Halldóru Þorvarðardóttur og er hún og Ísleifur Jónasson, Kálfholti ábyrgðarmenn söfnunarinnar.

Upplýsingar um bankareikning: 0308-26-002355, kt. 231159-4449.

Halldóra Þorvarðardóttir

Ísleifur Jónasson

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í : „Gatnagerð Hvolsvöllur 2023 – Hallgerðartún áfangi 3“

Verkið felur í sér gerð á nýjum götum í Hallgerðartúni á Hvolsvelli. Verktaki skal jarðvegsskipta götustæði samkvæmt kennisniðum og leggja styrktarlag. Verktaki skal einnig leggja fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu og ýmist leggja eða aðstoða við lagningu annarra veitulagna.

Helstu magntölur eru:

og fylling í lagnaskurði

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2023.

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með miðvikudeginum 29. mars 2023. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Guðmund Úlfar Gíslason, skipulags- og byggingarfulltrúa

Rangárþings eysta með tölvupósti í netfangið ulfar@hvolsvollur. is, og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið

útboðsgögnin send í tölvupósti.

Tilboðum skal skila á skrifstofu Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860

Hvolsvöllur fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 18. apríl 2023 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Guðmundur Úlfar Gíslason

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Rangárþings eystra

ÚTBOÐ
Gröftur 1955
7876
Fráveitulagnir 958
Vatnsveitulagnir 416 m Ljósastaurar 19 stk Hitaveitulagnir 779 m
Styrktarlag
m

Afleysingleikskólinn Heklukot

Leikskólinn Heklukot á Hellu leitar að starfsmanni tímabundið til að sinna afleysingum við leikskólann.

Tímabilið er frá apríl til júlí 2023.

Vinnutíminn er frá kl. 8:00 -16:00.

Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að starfa með börnum, sýna ábyrgð í starfi, vera stundvís og sveigjanleg/ur. Góð íslenskukunnátta er frumskilyrði.

Áhugasamir sendi póst á inga@heklukot.is eða hafi samband í s: 4887045.

Helgihald í Oddaprestakalli

SkírdAgur

Oddakirkja

kvöldmessa kl. 20:00

FöStudAgurinn lAngi:

Helgistund í keldnakirkju kl. 14:00.

Valdir passíusálmar og píslarsagan lesin saman.

PáSkAdAgur:

árdegismessa í Þykkvabæjarkirkju kl. 08.00.

Morgunkaffi í íþróttahúsinu að messu lokinni.

dymbilviku og
páska
í
um

3. Vetrarmót

Hestamannafélagsins Geysis

Laugardaginn 1. apríl kl. 10:30

Rangárhöllin - Hellu

ATH breytingu á tímasetningu!

Þriðja vetrarmót Geysis fer fram í Rangárhöllinni

laugardaginn 1. apríl og hefst kl. 10:30 á Pollaflokk.

Barnaflokkur tekur við kl. 11:30 og er þá ekkert hlé

á milli flokka.

Vekjum athygli á Unghrossaflokknum og eru hross

fædd 2018 og 2019 velkomin til þátttöku.

Skráning hefst kl. 10:00

Dagskrá er eftirfarandi:

Kl. 10:30 Pollaflokkur

Kl. 11:30 Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Unghrossaflokkur

Áhugamannaflokkur

Atvinnumannaflokkur

Veitingasalan er að sjálfsögðu opin

í anddyri Rangárhallarinnar og hlökkum við til að sjá sem flesta!

Vetrarmótanefnd Geysis

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir

ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn

metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi.

Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Skoðunarstöðin

á Hvolsvelli

Sími 570 9211

Opnunardagar í apríl:

3.til 5. - 18. og 19., 21. 24. til 28.

- þegar vel er skoðað -

auglýsendur ath.

Búkolla kemur út með hefðbundnum

hætti í 15 viku. Vinsamlega skilið

auglýsingum tímanlega.

Búkollu er dreift FR í TT inn á öLL heimili í Rangárvallaog VesturSkaftafellssýslu

Stöð 2

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (11 af 15)

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2018 - Norðurþ.- Kópavogur

15:05 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993

16:35 Leiftur úr listasögu (1 af 12)

16:55 Basl er búskapur (7 af 10)

17:25 Landinn - 17:55 Óperuminning

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Holly Hobbie

18:24 Undraverðar vélar (6 af 20)

18:38 Matargat

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins - Birnir - Vogur

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Opnun (2 af 6)

20:35 Okkar á milli

21:05 Sanditon (3 af 6)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Útrás - 4. Óvæntur glaðningur (4 af 8)

22:55 Lea - 23:40 Baptiste (1 af 6)

07:55 Heimsókn (25:28)

08:20 Best Room Wins (3:10)

09:05 Bold and the Beautiful (8572:749)

09:25 Listing Impossible (7:8)

10:05 Who Do You Think You Are?

11:05 Lego Masters USA (5:10)

11:45 The Cabins (5:16)

12:30 Necessary Roughness (4:12)

13:15 BBQ kóngurinn (6:6)

13:35 America's Got Talent: All Stars (1:9)

15:00 Grand Designs (8:8)

15:45 Home Economics (6:22)

16:05 The Masked Singer (5:8)

17:10 Rax Augnablik (4:35)

17:15 Necessary Roughness (4:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8572:749)

18:25 Veður (89:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (89:132)

18:50 Sportpakkinn (85:187)

18:55 Ísland í dag (52:265)

19:15 Love Triangle (7:8)

20:20 The Blacklist (2:22)

21:05 La Brea (10:14)

21:45 Rutherford Falls (7:8)

22:15 The Lazarus Project (6:8)

22:55 Stonehouse (2:3) - Kómísk drama­

þáttaröð um ævi smánarlega pólitíkusins

John Stonehouse, sem var ráðherra í stjórnartíð Harolds Wilson og tilburði hans við að sviðsetja dauða sinn árið 1974.

23:45 A Friend of the Family (8:9)

00:35 Screw (5:6)

01:20 Magnum P.I. (13:20)

06:00 Tónlist

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block - 15:05 The Bachelor

16:25 Black-ish

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Moodys

19:40 Ghosts

20:10 Vigdís og Villi skoða heiminn

20:40 Að heiman - íslenskir arkitektar

21:10 9-1-1

22:00All the Money in the World

Myndin fjallar um þann fræga atburð í júlí árið 1973 þegar alnafna og sonarsyni ríkasta

manns heims á þeim tíma, John Paul Getty III, var rænt í Róm og afi hans neitaði að greiða lausnargjaldið.

00:05 NCIS - 00:50 NCIS: New Orleans

01:35 9-1-1

02:20 American Gigolo - 03:10 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (12 af 15)

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2018 Ísafj. - Reykjanesbær

15:15 Enn ein stöðin (4 af 16)

15:40 Stúdíó A (4 af 4)

16:10 Kæra dagbók (7 af 8)

16:40 Á meðan ég man (7 af 8)

17:10 Bæir byggjast (3 af 5)

17:55 Óperuminning

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Ósagða sagan (4 af 10)

18:29 Hjá dýralækninum (10 af 20)

18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Fílalag (2 af 8)

20:30 Vikan með Gísla Marteini

21:25 Martin læknir (2 af 8)

22:15 Vera - Lífsmörk (5 af 6) - 23:45 Mid90s

07:55 Heimsókn (26:28)

08:15 Best Room Wins (4:10)

09:00 Bold and the Beautiful (8573:749)

09:20 Listing Impossible (8:8)

10:00 Inside the Zoo (6:8)

11:00 Curb Your Enthusiasm (8:10)

11:40 10 Years Younger in 10 Days (12:19)

12:25 Necessary Roughness (5:12)

13:05 Hálendisvaktin (1:6)

13:35 Ísbíltúr með mömmu (1:6)

14:00 Ghetto betur (1:6)

14:40 Í eldhúsi Evu (5:8)

15:15 Britain's Got Talent (5:18)

16:10 Saved by the Bell (7:10)

16:35 Rax Augnablik (8:16)

16:45 Krakkakviss (1:7)

17:15 Necessary Roughness (5:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8573:749)

18:05 Sportpakkinn (86:187)

18:25 Veður (90:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (90:132)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (2:7)

20:00 Miss Potter - Sönn saga konunnar á bak við einhverjar elskuðustu barnabókmenntir síðustu aldar. Beatrix Potter (Renée Zellweger) hefur frjótt ímyndunarafl en er jafnframt ögn sérvitur.

21:35 Lizzie - Sálfræðitryllir með Chloë Sevigny og Kristen Stewart í aðalhlutverkum, byggður á hinum alræmdu fjöldamorðum á fjölskyldu Lizzie Andrew Borden.

23:20 The Glorias

01:40 Last Night in Soho

06:00 Tónlist

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block

15:00 This Is Us

15:45 Players

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Kenan

19:40 Black-ish

20:10 The Bachelor

21:40 Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull

23:40 G.I. Joe: The Rise of Cobra Einhverntíma í framtíðinni er G.I. Joe teymi sérsveitarfólks sem þarf að uppræta hin stórhættulegu Cobra samtök

00:05 The Late Late Show

00:50 NCIS - 01:35 NCIS: New Orleans

02:20 Law and Order: Special Victims Unit

03:05 Mayor of Kingstown - 04:05 Tónlist

07:00 KrakkaRÚV

10:00 Fílalag (2 af 8)

10:30 Vikan með Gísla Marteini

11:20 Kastljós

11:35 Dagur í lífi

12:15 Hans Jónatan

13:20 Kiljan - 14:00 Norskir tónar

15:05 Tobias og sætabrauðið (2 af 6)

15:50 Saga af sjónum - 16:30 Reimleikar

17:00 Landinn - 17:30 Landakort

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Fótboltastrákurinn Jamie

18:29 Áhugamálið mitt (3 af 20)

18:36 Litlir uppfinningamenn (4 af 10)

18:45 Bækur sem skóku samfélagið (6 af 8)

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Vélmennið bróðir minn

21:10 Monte Carlo

22:55 Lion

08:00 Barnaefni

11:15 Angry Birds Stella (3:13)

11:20 Hunter Street (10:20)

11:40 Ísskápastríð (5:10)

12:15 Bold and the Beautiful (8569:749)

14:00 Hvar er best að búa? (5:7)

14:45 Hell's Kitchen (5:16)

15:25 Franklin & Bash (9:10)

16:10 Kvöldstund með Eyþóri Inga (2:7)

17:10 Kórar Íslands (7:8)

18:25 Veður (91:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (91:132)

18:50 Sportpakkinn (87:187)

19:00 Top 20 Funniest (4:11)

19:40 Juno - Dramatísk gamanmynd frá

2007 með Elliot Page og Michael Cera í aðalhlutverkum. Juno MacGuff er ekki hefðbundinn sextán ára unglingur. Fyrir það fyrsta, þá er henni alveg sama hvað öðrum finnst um hana.

21:15 Burn After Reading - Meistaraleg mynd úr smiðju Coen­bræðra með stórskotaliði leikara.

22:50 Boogie Uppvaxtarsaga Alfred Boogie Chin, efnilegs körfuboltaleikmanns sem býr í Queens, New York, og dreymir um að leika einn daginn í NBA deildinni.

00:15 Beyond the Law - Hinn eini sanni Steven Seagal er hér mættur í þessari æsispennandi mynd.

01:45 Franklin & Bash (9:10)

02:25 Hell's Kitchen (5:16)

03:05 Hunter Street (10:20)

01:35 Daddy's Home 2 - Gamanm. frá 2017

03:15 Tónlist(Tónlist)

06:00 Tónlist(Tónlist)

12:20 The Block(The Block 37)

13:30 Arsenal - Leeds BEINT

16:00 A Million Little Things

17:25 Survivor

18:10 Gordon, Gino and Fred: Road Trip

18:55 George Clarke's Old House, New Home

19:40 Players (2022)

20:10 The Guilt Trip - Andrew, sem er efnafræðingur, hefur sett saman nýja tegund af hreinsiefni og ætlar nú að skella sér með sýnishorn af því í heljarinnar kynningarferð um Bandaríkin.

21:45 Hustlers - Hustlers fjallar um nokkrar konur sem dönsuðu á háklassa súlustöðum í New York á árunum eftir aldamótin síðustu

23:35 Nick of Time

FIMMTUDAGUR 30. MARs FÖsTUDAGUR 31. MARs LAUGARDAGUR 1 ApRíL
Sjónvarpið

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Fótboltasnillingar (4 af 8)

10:30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

11:00 Silfrið

12:10 Menningarvikan

12:40 Okkar á milli

13:10 Kveikur

13:45 Þvert á tímann

15:30 Taka tvö (5 af 10)

16:25 Rick Stein og franska eldhúsið (4 af 6)

17:25 Óperuminning

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar (6 af 7)

18:26 Frímó (8 af 10)

18:39 Ritsmiðjan

18:47 Tilraunastund

18:50 Tónatal - brot

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Skeggi (2 af 2)

21:05 Lífið (4 af 6) - 22:05 Guði sé lof

08:00 Barnaefni

11:00 K3 (5:52)

11:15 Náttúruöfl (4:25)

11:20 Are You Afraid of the Dark? (2:6)

12:05 Simpson-fjölskyldan (9:22)

12:25 Kjötætur óskast (4:5)

13:10 Ice Cold Catch (12:13)

13:55 Kviss (3:15)

15:15 Mig langar að vita (1:12)

15:30 Top 20 Funniest (4:11)

16:10 Spegilmyndin (2:6)

16:35 Grey's Anatomy (11:20)

17:40 60 Minutes (31:52)

18:05 Mitt litla skjól

18:25 Veður (92:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (92:132)

18:50 Sportpakkinn (88:187)

19:00 Hvar er best að búa? (6:7)

19:40 Grand Designs (9:8)

20:30 A Friend of the Family (9:9)

21:25 Stonehouse (3:3)

22:15 Masters of Sex (3:12)

23:15 Agent Hamilton (1:10) - Carl Hamilton er ný fluttur aftur heim til Svíþjóðar eftir mörg

Stöð 2

ár í leynilegri þjálfun, þegar röð hryðjuverka herja á Stokkhólm. Hamilton er fengin til að aðstoða sænsku leynilögregluna til að ná þeim sem standa að baki árásanna

23:55 Brave New World (8:9)

00:45 Are You Afraid of the Dark? (2:6)

01:30 Simpson-fjölskyldan (9:22)

01:50 Top 20 Funniest (4:11)

02:30 Grey's Anatomy (11:20)

06:00 Tónlist - 12:30 The Bachelor

13:50 The Block - 14:55 Top Chef

15:35 PEN15 - 16:05 Million Pound...

17:20 Matarboð - 18:00 Heima

18:30 George Clarke's Flipping Fast

19:10 Að heiman - íslenskir arkitektar

19:40 Vigdís og Villi skoða heiminn

20:10 A Million Little Things

21:00 Law and Order: Special Victims Unit

21:50 The Equalizer

22:34 Mayor of Kingstown - McClusky

fjölskyldan fer með öll völd í smábænum

Kingstown í Michigan.

23:35 Impeachment - Hann var voldugasti

maður veraldar og hún 21. árs lærlingur. Eitt

stærsta hneykslismál Hvíta Húsins 01:05

08:00 KrakkaRÚV - 10:00 Billi Blikk

11:25 Hetty Feather (1 af 10)

11:50 Amma Hófí - 12:45 Óskin

13:05 Fréttir með táknmálstúlkun

13:30 Heimaleikfimi (13 af 15)

13:40 Útsvar 2018 - Reykjavík - Flateyri

17:41 Af fingrum fram

15:40 Tobias og sætabrauðið (1 af 4)

16:25 Úti II - 16:50 Silfrið

17:55 Óperuminning - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs (1 af 40)

18:18 Skotti og Fló - 18:25 Blæja

18:32 Zip Zip (10 af 52) - 18:43 Ég er fiskur

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Móðurmál (4 af 5)

20:30 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni

21:00 Paradís (6 af 8)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Georgia O'Keeffe

23:15 Hver er Ghislaine Maxwell? (3 af 3)

07:55 Heimsókn (27:28)

08:20 Best Room Wins (5:10)

09:00 Bold and the Beautiful (8574:749)

09:25 NCIS (13:21)

10:05 Nettir kettir (10:10)

10:55 Um land allt (11:19)

11:25 Um land allt (12:19)

12:00 Necessary Roughness (6:12)

12:40 Top 20 Funniest (5:18)

13:25 Afbrigði (6:8)

13:55 Jamie's One Pan Wonders (6:8)

14:15 Bump (2:10)

14:45 Fantasy Island (4:10)

15:30 Einfalt með Evu (1:8)

15:50 The Titan Games (10:12)

16:35 Are You Afraid of the Dark? (6:6)

17:20 Necessary Roughness (6:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8574:749)

18:25 Veður (93:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (93:132)

18:50 Sportpakkinn (89:187)

18:55 Ísland í dag (53:265)

19:10 Mig langar að vita (2:12)

21:35 The Lazarus Project (7:8)

22:15 Masters of Sex (4:12)

23:15 60 Minutes (31:52) 00:00 S.W.A.T. (13:22)

00:45 Magnum P.I. (6:20)

01:25 Moonshine (1:8) - Drama­ og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu FinleyCullens fjölskylduna.

02:05 Best Room Wins (5:10)

02:50 NCIS (13:21) - 03:30 Bump (2:10)

08:00 KrakkaRÚV (2 af 100)

10:00 Flóttinn frá Jörðu

11:25 Hetty Feather (2 af 10)

11:50 Anna afastelpa - 12:10 Amma Hófí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (14 af 15)

13:35 Kastljós - 14:00 Útsvar 2018

15:15 Með okkar augum (6 af 6)

15:45 Íslendingar - 16:45 Kiljan

17:25 Menningarvikan

17:55 Landvarðalíf - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll - 18:16 Jasmín & Jómbi

18:23 Drónarar - 18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Sannleikurinn um sýklalyf

21:00 Síðasta konungsríkið (7 af 10)

The Last Kingdom V

22:00Tíufréttir - Veður

22:20Hamingjudalur (2 af 7)

23:15Sæluríki (5 af 8)

07:55 Heimsókn - 08:20 Best Room Wins

09:00 Bold and the Beautiful (8575:749)

09:20 Blindur bakstur - 10:10 Call Me Kat

10:30 Fyrsta blikið (3:8)

11:05 Home Economics (4:7)

11:25 Backyard Envy (8:8)

12:10 Necessary Roughness (7:12)

12:50 Skreytum hús - 13:05 Amazing Grace

13:50 Margra barna mæður (5:7)

14:20 The Masked Dancer (4:7)

15:25 Hið blómlega bú (4:10)

15:50 Race Across the World (5:6)

16:50 Girls5eva

17:20 Necessary Roughness (7:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8575:749)

18:25 Veður (94:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (94:132)

18:50 Sportpakkinn (90:187)

18:55 Ísland í dag (54:265)

19:10 Jamie's One Pan Wonders (7:8)

19:35 Hell's Kitchen (6:16)

20:20 S.W.A.T. (14:22)

21:05 Magnum P.I. (7:20)

22:05 The Righteous Gemstones (6:9)

22:35 Unforgettable (6:13)

23:20 Family Law (7:10)

00:05 The Resort (8:8)

00:40 Agent Hamilton (6:10)

01:25 Best Room Wins (6:10)

02:05 Call Me Kat (1:16)

02:25 Home Economics (4:7)

02:45 Backyard Envy (8:8)

03:30 Amazing Grace (7:8)

00:05The Girl with the Dragon

sUNNUDAGUR
2. ApRíL MÁNUDAGUR 3. ApRíL ÞRIÐJUDAGUR 4. ApRíL
Colossal
The 9th Life of Louis Drax
Tónlist
NCIS 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 The Rookie 02:30 Resident Alien 03:15 Tónlist 06:00 Tónlist 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 15:05 Heartland 15:50 American Auto 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 How We Roll 19:40 Young Rock 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie 21:50 Blue Bloods 22:35 Resident Alien 23:20 The Late Late Show
02:50
04:35
00:20
Tattoo
First Lady
Chi
02:35FBI 03:20The
04:10The
04:55Tónlist(Tónlist) 06:00Tónlist(Tónlist)

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 5. ApRíL

08:00 KrakkaRÚV (3 af 100)

10:00 Goðheimar - 11:40 Vísindatónl. Ævars

12:30 Hetty Feather (3 af 10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (15 af 15)

13:35 Kastljós - 14:00 Útsvar 2018

15:10 Söngvaskáld (7 af 8)

16:00 Út og suður - 16:25 Heilabrot (9 af 10)

16:55 Okkar á milli-17:25 Leyndard. húðarinnar

17:55 Óperuminning - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hæ Sámur - 18:08 Símon (14 af 52)

18:13 Örvar og Rebekka - 18:25 Ólivía

18:36 Eldhugar - Giorgina Reid - vitavörður

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Vestfjarðavíkingurinn

21:00 Dýragarðsbörnin (4 af 8)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Undir trénu - 23:45Before I Go to Sleep

07:55 Heimsókn - 08:20 Best Room Wins

09:00 Bold and the Beautiful (8576:749)

09:25 Dating #NoFilter (1:22)

09:45 Mr. Mayor (6:11)

10:05 Masterchef USA (4:20)

10:45 Þetta reddast (7:8)

11:05 Um land allt (6:7)

11:45 Ísskápastríð (3:7)

12:20 Necessary Roughness (8:12)

13:00 Shark Tank (4:22)

13:45 Saved by the Bell (5:10)

14:10 Love Triangle - 15:15 Men in Kilts

15:45 Lóa Pind: Battlað í borginni (5:5)

16:40 The Heart Guy (4:10)

17:25 Necessary Roughness (8:12)

18:05 Bold and the Beautiful (8576:749)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (95:132)

18:30 Veður (95:365)

18:50 Sportpakkinn (91:187)

18:55 Ísland í dag (55:265)

19:10 Spegilmyndin (3:6)

19:30 Grey's Anatomy (12:20)

20:20 Family Law (8:10)

21:00 Nánar auglýst síðar... (1:8)

21:30 Unforgettable (7:13)

22:15 Rutherford Falls (7:8)

22:45 La Brea (10:14)

23:30 The Blacklist (2:22)

00:10 Grantchester (4:8)

00:55 Pennyworth (2:10)

01:45 Best Room Wins (7:10)

02:30 Dating #NoFilter (1:22)

02:50 Mr. Mayor - 03:10 Shark Tank (4:22)

FASTEigNiR TIL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

Við stækkum fermingargjöfina

Fermingarbörn fá allt að 12.000 króna mótframlag þegar þau spara fermingarpeninginn hjá okkur.

Við erum betri saman

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.