12. tbl. 2023 - 23.mars

Page 1

Laugardagsfundur

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í

Rangárvallasýslu boðar til fjórða

laugardagsfundar vetrarins

laugardaginn 25. mars 2023

kl. 10:30-12:00 í Hvolnum

á Hvolsvelli.

Gestur fundarins er Vilhjálmur

Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður.

Allir velkomnir.

Búkolla verður ekki gefin út í Dimbilviku, það verður engin póstdreifing.

Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12
23. - 29. mars · 27. árg. 12. tbl. 2023 Búkolla Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli
og 13-16
Auglýsendur
Búkolla
ath.

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir

ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi. Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Félagsþjónusta

Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu

óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu til að sinna stoðþjónustu. Starfið felst í aðstoð við daglegt líf og félagslegan stuðning.

Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra S. Jónsdóttir, Ráðgjafi í MFF í síma 487-8125 eða á thora@felagsmal.is.

Stórólfshvolskirkja

26. mars kl. 11 PáskasPrell

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir!

Sumarstörf 2023

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir eftir flokkstjórum og starfsmönnum til að sinna slætti á görðum eldri borgara og opnum svæðum.

Vinna flokkstjóra felst í að hafa umsjón með og verkstýra unglingum á aldrinum 13 – 16 ára, við margvísleg umhverfistengd verkefni.

Umsækjendur þurfa að vera góð fyrirmynd í stundvísi og vinnusemi og æskilegt er að þeir hafi náð 18 ára aldri. Bílpróf er skilyrði.

Umsjónarmenn opinna svæða. Sinna slætti á görðum eldriborgara og á opnum svæðum ásamt annarri umhirðu opinna svæða. Vinnuvélaréttindi æskileg, lágmarksaldur 17 ára. Krafa um stundvísi og vinnusemi.

Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Hægt er að sækja um á vefsíðu Rangárþings ytra (www.ry.is) eða senda tölvupóst á netfangið tomas@ry.is

Umsóknarfrestur til sunnudagsins 16. apríl

Skemmtileg sumarvinna með góðu fólki

f.h. Þjónustumiðstöðvar Rangárþings ytra Tómas Haukur Tómasson

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!
sunnudagaskólanum
í

Kynningarfundur – Umhverfismat Landmannalauga

Haldinn verður kynningarfundur um framkvæmdina og umhverfismat hennar fyrir almenning í Menningarsalnum á Hellu fimmtudaginn 30. mars kl. 17 og eru allir velkomnir.

Rangárþing ytra

Félagsþjónusta

Rangárvalla-og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur.

Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að veita börnum tilbreytingu og stuðning, létta álagi af fjölskyldum og styrkja félagslegt tengslanet. Um er að ræða 1-2 helgar í mánuði þar sem barn dvelur á heimili stuðningsfjölskyldunnar.

Hæfniskröfur: Gerð er krafa um hæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, frumkvæði, samviskusemi, heiðarleika, góðar heimilisaðstæður og hreint sakavottorð. Reynsla af umönnun barna æskileg.

Greiðslur til stuðningsfjölskyldna eru samkvæmt verktakasamningi.

Nánari upplýsingar veitir Þóra S. Jónsdóttir í síma 487-8125

eða á netfangið thora@felagsmal.is

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Opnir íbúafundir

eystra

Sveitarstjórn Rangárþings eystra boðar til íbúafunda í félagsheimilum þar sem meðal annars verður rætt um nýtingu og framtíð félagsheimila og um stöðu og framkvæmd sorpmála.

Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum:

Fossbúð – mánudaginn 27.03 kl. 16:00

Heimaland – mánudaginn 27.03 kl. 20:00

Gunnarshólmi – þriðjudagurinn 28.03 kl. 16:00

Njálsbúð – þriðjudaginn 28.03 kl. 20:00

Goðaland – miðvikudaginn 29.03 kl. 20:00

í Rangárþingi

Við hjá Sláturfélagi Suðurlands leitum nú að öflugum og hressum sumarstarfsmönnum til afleysingastarfa í kjötvinnslu okkar á Hvolsvelli.

Á Hvolsvelli eru meðal annars framleiddar hinar víðfrægu SS pylsur, okkar frábæra lifrarpylsa ásamt öllu okkar ljúffenga grillkjöti svo fátt eitt sé nefnt.

Um er að ræða mikilvæg störf og því leitum við að góðu fólki til að hjálpa okkur við að halda matardiskum landsmanna fullum í sumar af okkar góðu sunnlensku SS kjötvörum. Ef þig langar að vinna á heimili SS pylsunnar og ert 16 ára á árinu eða eldri, mun samhentur hópur starfsmanna taka vel á móti þér. Í flestum tilvikum er um vaktavinnu að ræða.

Sækja skal um starf á heimasíðu félagsins, ss.is og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um SS.

Nánari upplýsingar veitir verksmiðjustjóri í síma 488-8200.

eða
SumarafleySingar í kjötvinnslu okkar á Hvolsvelli Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is
ry.is á ÞR iðjudögum

Aðalfundur Ferðafélags Rangæinga verður haldinn í Hvolnum Hvolsvelli, miðvikudaginn 29. mars n.k. og hefst kl 20:00.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun ferðanefnd FFRang kynna ferðaáætlun ársins 2023. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og gestir velkomnir – sjá nánar á www.ffrang.is

Skoðunarstöðin

á Hvolsvelli

Sími 570 9211

Opnunardagar

í mars:

7. til 9. - 14. til 16. 21. til 23. - 27. til 31.

- þegar vel er skoðað -

heimili í Rangárvallaog VesturSkaftafellssýslu
Búkollu er dreift f R í TT inn á öll

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is

ö ll almenn prentþjónusta

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort

o.fl. o.fl.

Prentsmiðjan

Svartlist

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2018(Grindavík - Ölfus)

15:15 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993

16:40 Hvunndagshetjur

17:10 Basl er búskapur

17:40 Núvitund í náttúrunni

17:50 Sögur frá Listahátíð

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Holly Hobbie

18:24 Undraverðar vélar

18:38 Áhugamálið mitt

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Opnun(Kristján Guðmundsson og

Sigurður Guðmundsson)

20:35 Okkar á milli

21:05 Sanditon

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Útrás

23:00 Lögregluvaktin - 23:40 Lea

07:55 Heimsókn (20:28)

08:15 The Bold Type (4:6)

08:55 Bold and the Beautiful (8567:749)

09:20 Listing Impossible (4:8)

10:00 Who Do You Think You Are?

11:00 Lego Masters USA (4:10)

11:40 The Cabins (4:16)

12:25 Franklin & Bash (9:10)

13:05 BBQ kóngurinn (5:6)

13:25 America's Got Talent: Extreme (4:4)

14:50 Skreytum hús (5:6)

15:05 Grand Designs (7:8)

15:50 Home Economics (5:22)

16:10 The Masked Singer (4:8)

17:20 Franklin & Bash (9:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8567:749)

18:25 Veður (82:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (82:132)

18:50 Sportpakkinn (78:187)

18:55 Ísland í dag (48:265)

19:15 Samstarf (6:6)

19:35 Love Triangle (6:8)

20:35 The Blacklist (1:22)

21:20 La Brea (9:14)

22:05 The Lazarus Project (5:8)

22:45 Stonehouse (1:3) - Kómísk drama­

Stöð 2

þáttaröð um ævi smánarlega pólitíkusins

John Stonehouse, sem var ráðherra í stjórnartíð Harolds Wilson og tilburði hans við að sviðsetja dauða sinn árið 1974.

23:40 Screw (4:6)

00:30 A Friend of the Family (7:9)

01:20 Magnum P.I. (12:20)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block - 14:25 Love Island

15:05 The Bachelor

16:25 Black-ish

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Moodys

19:40 Ghosts 20:10 Vigdís og Villi skoða heiminn

20:40 Að heiman - íslenskir arkitektar(Að

heiman - íslenskir arkitektar 5)

21:10 9-1-1(9-1-1 7)

22:00 Love Island(Love Island 53)

22:45 American Gigolo(American Gigolo 8) 23:40 The

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2018(Akranes - Fjarðabyggð)

15:10 Enn ein stöðin

15:35 Stúdíó A

16:05 Kæra dagbók

16:35 Á meðan ég man(1991-1995)

17:05 Bæir byggjast(Akureyri)

17:50 Hvað verður um ruslið?

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Ósagða sagan

18:29 Hjá dýralækninum

18:35 Húllumhæ - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Fílalag

20:25 Vikan með Gísla Marteini

21:20 Martin læknir

22:10 Vera - Í beinni línu

23:40 Nætursól

Rómantísk kvikmynd frá 2019.

07:55 Heimsókn - 08:20 The Bold Type (5:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8568:749)

09:20 Listing Impossible (5:8)

10:05 Inside the Zoo (5:8)

11:05 Curb Your Enthusiasm (7:10)

11:35 10 Years Younger in 10 Days (11:19)

12:35 Franklin & Bash (10:10)

13:00 Britain´s Naughtiest Nursery (2:2)

13:45 Tala saman (5:5)

14:15 Í eldhúsi Evu (4:8)

14:55 Britain's Got Talent (4:18)

15:55 Saved by the Bell (6:10)

16:20 Stóra sviðið (8:8)

17:20 Franklin & Bash (10:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8568:749)

18:25 Veður (83:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (83:132)

18:50 Sportpakkinn (79:187)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:7)

20:00 Dr. Bird's Advice for Sad Poets

Háðsk og hrífandi mynd. Eftir að systir hans hverfur reynir hinn sextán ára gamli James að yfirvinna kvíða, stress og þunglyndi með

hjálp Dr. Bird, ímyndaðri dúfu.

21:50 Youth in Revolt - Gamanmynd með Michael Cera í aðalhlutverkum.

23:20 12 Mighty Orphans - Metnaðarfullur fótboltaþjálfari, þjakaður af dularfullum fortíðardraugum, leiðir renglulega, munaðarlausa drengi til sigurs í meistarakeppni fylkisins í kreppunni miklu í Bandaríkjunum og öll þjóðin hrífst með.

01:15 Voyagers - Vísindatryllir frá 2021

07:00 KrakkaRÚV - 10:00 Fílalag

10:20 Vikan með Gísla Marteini

11:10 Kastljós

11:25 Dagur í lífi(Hilmar Snær Örvarsson)

12:00 Bláberjasúpa

13:15 Tobias og sætabrauðið

14:00 Verkjalyfjafíkn - Ópíóðafaraldurinn

14:50 Reimleikar - 15:20 Söfn af ýmsu tagi

15:30 Tónatal - brot

15:35 Fréttir með táknmálstúlkun

16:00 Íslandsmót í áhaldafimleikum

17:50 Gamalt verður nýtt

18:00 KrakkaRÚV -18:01 Fótboltastr. Jamie

18:29 Áhugamálið mitt

18:37 Litlir uppfinningamenn

18:45 Bækur sem skóku samfélagið

18:52 Lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Eyjatónleikar - Upptaka frá Eyjatónleikum í Hörpu sem fram fóru 21. janúar 2023

21:50 Pólár - Frönsk bíómynd frá 2018.

23:25 Barnaby ræður gátuna

07:55 Barnaefni - 11:40 Ísskápastríð (4:10)

12:10 Bold and the Beautiful (8564:749)

13:55 Hvar er best að búa? (4:7)

14:40 Franklin & Bash (8:10)

15:20 Hell's Kitchen - 16:05 Kórar Íslands

17:20 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:7)

18:25 Veður (84:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (84:132)

18:50 Sportpakkinn (80:187)

19:00 Top 20 Funniest (3:11)

19:40 Royally Ever After - Draumur Söru um að finna hinn eina rétta er við það að rætast þegar Daníel kærasti hennar biður hana um að giftast sér, það er þó einn hængur á. Það kemur í ljós að Daníel er prins í litlu evrópsku landi og hann getur ekki gifst nema með samþykki foreldra sinna.

21:10 The House Next Door - Þegar metsöluhöfundurinn Carl Black flytur með fjölskylduna á æskuheimilið sitt þarf hann að ganga til liðs við furðulega nágranna sína og berjast með þeim gegn melludólgi.

22:45 Extra Ordinary - Drepfyndin hrollvekja frá 2019. Rose er að mestu indæll og einmana ökukennari sem býr í sveit á Írlandi. Hún þarf að nota yfirnáttúrulega hæfileika sína til að bjarga dóttur Martins frá útbrunninni rokkstjörnu sem er að nota hana í samkomulagi sem hann gerði við djöfulinn um að verða frægur aftur.

00:15 Black Hawk Down - Stórmynd sem var tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna

02:35 Hunter Street - 02:55 Franklin & Bash

06:00 Tónlist

12:00 The Block

13:00 Love Island

13:45 A Million Little Things

14:30 Million Pound....

17:25 Survivor

18:10 Gordon, Gino and Fred: Road Trip

18:55 George Clarke's Old House, New H.

19:40 Players

20:10 High Flying Romance

21:35 Life Itself

20:10 The Bachelor

21:40 Love Island(Love Island 54)

Indiana Jones and the Temple of

23:35 The Time Traveler's Wife

Kvikmynd frá 2009. Henry DeTamble er með genaröskun sem veldur því að hann á það til að ferðast fyrirvaralust um tímann. Eiginkona hans þarf að sætta sig við þetta ástand eiginmannsins.

01:05 The Post

03:00 Love Island

03:45 Tónlist

FIMMTUDAGUR 23. MARs FÖsTUDAGUR 24. MARs LAUGARDAGUR 25 MARs
Late
00:05 NCIS 00:50 NCIS: New Orleans 01:35 9-1-1 - 02:20 American Gigolo 03:10 Love Island - 03:55 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil
The Late Late Show
The Block
Love Island
This Is Us
Players
Dr. Phil
The Late Late Show
Kenan
Late
Show
12:40
13:25
14:25
15:10
15:55
17:40
18:25
19:10
19:40 Black-ish
Love Island - 04:25 Tónlist
23:10
Doom 00:25 NCIS 01:10 NCIS: New Orleans 01:55 Law and Order: Special Victims Unit 02:40 Mayor of Kingstown 03:40

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Fótboltasnillingar

10:30 Ísþjóðin

11:00 Silfrið

12:10 Menningarvikan

12:40 Okkar á milli

13:10 Taka tvö(Friðrik Þór Friðriksson)

14:00 Fimleikahringurinn 2020

14:35 Rick Stein og franska eldhúsið

15:35 Fréttir með táknmálstúlkun

16:00 Íslandsmót í áhaldafimleikum

17:50 Bækur og staðir

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar

18:27 Frímó

18:50 Landakort

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Baráttan um Ísland

21:05 Lífið

22:05 Villiperutréð

Tyrknesk verðlaunamynd frá 2018.

08:00 Barnaefni

10:30 Denver síðasta risaeðlan (5:52)

10:45 K3 (3:52)

10:55 Náttúruöfl (3:25)

11:00 Are You Afraid of the Dark? (1:6)

11:45 Simpson-fjölskyldan (8:22)

12:05 Kviss (2:15)

12:45 Kjötætur óskast (3:5)

13:35 Ice Cold Catch (11:13)

14:20 Samstarf (6:6)

15:20 Draumaheimilið (6:6)

15:45 Top 20 Funniest (3:11)

16:25 Grey's Anatomy (10:20)

17:15 Spegilmyndin (1:6)

17:35 60 Minutes (30:52)

18:25 Veður (85:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (85:132)

18:50 Sportpakkinn (81:187)

19:00 Hvar er best að búa? (5:7)

19:40 Grand Designs (8:8)

20:30 A Friend of the Family (8:9)

21:20 Stonehouse - Kómísk dramaþáttaröð um ævi smánarlega pólitíkusins John Stonehouse, sem var ráðherra í stjórnartíð Harolds Wilson og tilburði hans við að sviðsetja dauða sinn árið 1974.

22:05 Masters of Sex (2:12)

23:05 Insecure (10:10)

23:45 Brave New World (7:9)

00:25 Coroner (9, 10:10)

01:50 Simpson-fjölskyldan (8:22)

02:15 Ice Cold Catch (11:13)

02:55 Grey's Anatomy (10:20)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Útsvar 2018(Akureyri - Kópavogur)

14:50 Fólkið í landinu(Jóhannes Jónasson)

15:10 Af fingrum fram(Ólafur Gaukur)

15:55 Húsið okkar á Sikiley

16:25 Úti II - 16:50 Silfrið

17:55 Tónatal - brot

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló - 18:25 Blæja

18:32 Zip Zip - 18:43 Ég er fiskur

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Móðurmál

20:30 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni

21:00 Paradís

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Traust í blindni - William Friedkin ræðir um Særingamanninn

07:55 Heimsókn (22:28)

08:15 The Bold Type (6:6)

08:55 Bold and the Beautiful (8569:749)

09:20 NCIS (12:21)

10:00 Nettir kettir (9:10)

10:50 Um land allt (10:19)

11:25 Top 20 Funniest (4:18)

12:35 Necessary Roughness (1:12)

13:05 Afbrigði (5:8)

13:30 Jamie's One Pan Wonders (5:8)

13:50 Bump (1:10)

14:20 Fantasy Island (3:10)

15:00 Í eldhúsinu hennar Evu (7:9)

15:20 Næturgestir (6:6)

15:50 The Titan Games (9:12)

16:35 Are You Afraid of the Dark? (5:6)

17:20 Necessary Roughness (1:12)

18:20 Bold and the Beautiful (8569:749)

18:25 Veður (86:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (86:132)

(82:187)

01:20 The Bold Type (6:6) - 02:05 NCIS 02:45 Bump - 03:15 Fantasy Island (3:10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (9 af 15)

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 201 - Fljótsd. - Íslendinganýl.

15:15 Enn ein stöðin (3 af 16)

15:40 Meistarinn

16:05 Með okkar augum (5 af 6)

16:35 Menningarvikan

17:00 Íslendingar - Gylfi Þ. Gíslason

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll

18:16 Jasmín & Jómbi - 18:23 Drónarar

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kveikur

20:45 Sagan frá öðru sjónarhorni

21:05 Síðasta konungsríkið (6 af 10)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Hamingjudalur (1 af 7)

23:15 Sæluríki (4 af 8)

07:55 Heimsókn - 08:25 Best Room Wins

09:05 Bold and the Beautiful (8570:749)

09:25 Blindur bakstur (5:8)

10:05 Punky Brewster - 10:30 Fyrsta blikið

11:10 Home Economics (3:7)

11:30 Backyard Envy (7:8)

12:10 Necessary Roughness (2:12)

12:55 Amazing Grace (6:8)

13:35 Margra barna mæður (4:7)

14:10 The Masked Dancer (3:7)

15:15 Rax Augnablik (5:10)

15:20 Hið blómlega bú (3:10)

15:50 Race Across the World (4:6)

16:50 Girls5eva (5:8)

17:20 Necessary Roughness (2:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8570:749)

18:25 Veður (87:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (87:132)

18:50 Sportpakkinn (83:187)

18:55 Ísland í dag (50:265)

19:10 Jamie's One Pan Wonders (6:8)

19:35 Hell's Kitchen (5:16)

20:20 S.W.A.T. (13:22)

21:00 Magnum P.I. (6:20)

22:05 The Righteous Gemstones (5:9)

22:35 Unforgettable (5:13)

23:15 Family Law (6:10)

00:00 The Resort (7:8)

00:35 Agent Hamilton (5:10)

01:15 Best Room Wins (1:10)

02:00 Punky Brewster (10:10)

02:25 Home Economics (3:7)

02:45 Race Across the World (4:6)

18:50 Sportpakkinn
18:55 Ísland í dag (49:265) 19:10 Mig langar að vita (1:12) 19:25 Ice Cold Catch (12:13) 20:10 Screw (5:6) 21:00 The Lazarus Project (6:8) 21:45 Masters of Sex (3:12) 22:40 60 Minutes (30:52) 23:30 S.W.A.T. (12:22) 00:10 Magnum P.I. (5:20) 00:55 Cheaters (6:6)
Stöð
sUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR 27. MARs ÞRIÐJUDAGUR 28. MARs 01:20 Hunter Killer 03:15 Love Island 04:00 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 The Bachelor 13:20 The Block 14:20 Love Island 15:05 Top Chef 15:50 PEN15 16:50 Matarboð 17:30 Heima 18:00 Brúðkaupið mitt 19:10 Að heiman - íslenskir arkitektar 19:40 Vigdís og Villi skoða heiminn 20:10 A Million Little Things 21:00 Law and Order: Special Victims Unit 21:50 Love Island 22:34 Mayor of Kingstown 23:35 Impeachment 06:00 Tónlist 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 14:25 Love Island 15:05 Heartland 15:50 American Auto 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 How We Roll 19:40 PEN15 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie 21:50 Love Island 22:35 Resident Alien 23:20 The Late Late Show 00:20 NCIS - 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 The Rookie 02:30 Resident Alien 03:15 Love Island - 04:00 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block - 14:25 Love Island 15:10 Survivor 15:55 The Neighborhood 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 A.P. BIO 19:40 American Auto 20:10 Heartland 21:00 FBI 21:50 The First Lady 22:45 The Chi 23:35 The Late Late Show 00:05 NCIS 00:50 NCIS: New Orleans 01:35 FBI 02:20 The Man Who Fell to Earth 03:10 Love Island 03:55 Tónlist
2
26. MARs

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 29. MARs

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (10 af 15)

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2018Grindavík - Fjarðabyggð

15:20 Söngvaskáld (6 af 8)Súkkat

16:10 Okkar á milli - 16:40 Leyndarlíf hunda

17:30 Heilabrot - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hæ Sámur (33 af 51)

18:08 Símon (13 af 52)

18:13 Örvar og Rebekka (15 af 52)

18:25 Ólivía (10 af 50)

18:36 Eldhugar - Margaret Hamilton

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins - 18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

20:50 Söfn af ýmsu tagi

21:05 Dýragarðsbörnin (3 af 8)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Músíktilraunir 2022

23:20 Lífshlaup í tíu myndum

07:55 Heimsókn - 08:15 Best Room Wins

08:55 Bold and the Beautiful (8571:749)

09:15 Listing Impossible (6:8)

09:55 Mr. Mayor (5:11)

10:20 Masterchef USA (3:20)

11:00 Um land allt (5:7)

11:35 Skreytum hús (6:6)

11:50 Necessary Roughness (3:12)

12:30 Ísskápastríð (2:7)

13:05 Shark Tank (3:22)

13:50 Saved by the Bell (4:10)

14:15 Love Triangle (6:8)

15:15 Lóa Pind: Battlað í borginni (4:5)

16:00 The Heart Guy (3:10)

16:45 Men in Kilts

17:20 Necessary Roughness (3:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8571:749)

18:25 Veður (88:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (88:132)

18:50 Sportpakkinn (84:187)

18:55 Ísland í dag (51:265)

19:10 Spegilmyndin (2:6)

19:30 Grey's Anatomy (11:20)

20:15 Family Law (7:10)

21:05 The Resort (8:8)

21:45 Unforgettable (6:13)

22:25 La Brea - 23:10 The Blacklist (1:22)

23:50 Grantchester (3:8)

00:40 Wentworth (10:10)

01:25 Pennyworth (1:10)

02:20 Best Room Wins (2:10)

03:00 Listing Impossible (6:8)

03:40 Skreytum hús - 03:55 Shark Tank (3:22)

TAXI Rangárþingi

Verð í fríi frá

28. feb. - 28. mars

Jón Pálsson

fASTEigNiR TIL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Sími 487 5551

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist 06:00 Tónlist 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block
Vigdís og Villi skoða heiminn
Að heiman - íslenskir arkitektar
Ghosts
Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 9JKL 19:40 The Neighborhood 20:10 Survivor 21:00 New Amsterdam 21:50 Devils 22:35 Good Trouble 23:20 The Late Late Show 00:20 NCIS(NCIS 10) 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 New Amsterdam 02:35 Good Trouble - 03:20 Tónlist
15:05
15:35
16:05
17:40

Helgihald í Oddaprestakalli

sunnudaginn 26. mars

SunnudaG

aSkóli

kl. 11:00 í Safnaðarsalnum á Hellu

Guðsþjónusta í Oddakirkju kl. 13:00

Sr. Elína

Tjaldsvæði

Aðgangur að snyrtingum í íþróttahúsinu á Laugalandi eftir samkomulagi.

Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, markaðssetningu, innheimtu afnotagjalda, umhirðu, uppbyggingu og viðhald á svæðinu.

Lögð er áhersla á að svæðinu verði vel við haldið en útlit tjaldsvæðisins er mikilvægt fyrir ásýnd sveitarfélagsins

Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og þekkingu á ferðaþjónustu.

Heildarstærð svæðis er um 2ha.

Umsóknir skulu berast fyrir 2. apríl 2023.

Nánari upplýsingar veitir Tómas Haukur Tómasson, forstöðumaður eignaog framkvæmdasviðs í s: 4887000 eða tomas@ry.is

til leigu Húsakynni bs. auglýsa til leigu tjaldsvæði á Laugalandi sumarið 2023.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.