12. tbl. 2022 - 24. mars

Page 1

Búkolla 24. - 30. mars · 26. árg. 12. tbl. 2022

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

Viðhorfskönnun meðal íbúa Rangárþings eystra Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur ákveðið að kanna afstöðu íbúa í Rangárþingi eystra til frekari skoðunar á sameiningu við önnur sveitarfélög nú í þessari lotu. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands mun annast könnunina fyrir hönd sveitarfélagsins og fer hún fram í gegnum síma. Hringt verður í úrtak úr Þjóðskrá sem í hafa verið valdir allir íbúar sveitarfélagsins, 18 ára og eldri. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í könnuninni og segja sína skoðun.

Kálfholtskirkja Guðsþjónusta verður á sunnudaginn 27. mars kl. 20.00.

Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra boðin sérstaklega velkomin. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að athöfn lokinni. Sóknarprestur og sóknarnefnd


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.