11 tbl. 2023 - 16. mars

Page 1

Búkolla

16. - 22. mars · 27. árg. 11. tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta

Suðurlands og

Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

Stjórnendafélag Suðurlands

heldur aðalfund á Hótel Selfossi

mánudaginn 20. mars nk. kl. 19:00

• Venjuleg aðalfundarstörf

• Lagabreytingar

• Sameining félaga

• Linda Björk Hilmarsdóttir PCC Markþjálfi / PCC Coach -

Erindi : Sá sem stefnir ekkert, fer þangað.

• Fulltrúi frá Sambandi stjórnendafélaga mætir á fundinn

Matur í boði félagsins í upphafi fundar

Stjórnin

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir

ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi.

Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Aðalfundar KFR

22. mars 2023

kl. 20:00 í matsal

Hvolsskóla.

Vestur-Skaftafells-sýslu

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is

ry.is

verður miðvikudaginn
eða
á þriðjudögum Búkollu er dreift frí TT inn á öll heimili í rangárvallaog

sunnudagskóli í stórólfshvolskirkju kl. 11

Guðsþjónusta

á BreiðaB ólstað kl. 13

Verið hjartanlega velkomin.

Bólusetningar

í Rangárþingi

Inflúensubólusetningar:

Allir aldurshópar velkomnir. Athugið að tvær vikur verða að líða frá Covid-bólusetningu.

Covid bólusetningar:

Bólusett verður með Pfizer á heilsugæslustöðinni á Hvolsvelli einn dag í mánuði. Einstaklingar 60 ára og

eldri og fólk með undirliggjandi sjúkdóma er hvatt til að þiggja örvunarskammt. Fjórir mánuðir eða meira

þurfa að vera liðnir frá síðustu bólusetningu.

Næsta bólusetning verður 12. apríl.

Allar tímabókanir í síma 432-2700

félags- og Skólaþjónusta rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu auglýsir eftir ritara í 70% starf.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir góðri tölvukunnáttu og góðum samskiptahæfileikum. Þau fimm sveitarfélög sem mynda byggðasamlag um Félags- og Skólaþjónustu eru: Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Íbúar eru tæplega sex þúsund.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Almenn skrifstofustörf

• Símsvörun

• Hafa umsjón með gagnasafni, flokkun, skráningu og merkingu gagna

• Umsjón með heimasíðum Félags- og Skólaþjónustu

• Ganga frá skýrslum sérfræðinga og öðrum í skjalaskáp

• Taka á móti tilvísunum og fylgigögnum til sérfræðinga, skanna þau inn og skrá í skjalakerfi ONE

• Umsjón með skráningum á námskeið og fræðslufundi

• Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri felur ritara

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf eða aðra sambærilega menntun og reynslu sem nýtist í starfi

• Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku máli er skilyrði

• Lipurð í samskiptum

Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2023. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda til starfsins.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Svava Davíðsdóttir framkvæmdastjóri Félags- og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu á netfanginu svava@felagsmal.is þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Foss eða Verkalýðsfélagi Suðurlands. Áhugasamir umsækjendur, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um.

Starfskraftur óskast í hafnarvörslu

Hæfniskröfur í hafnarvörslu:

Tölvukunnátta, ríka þjónustulund og færni í mannlegum

samskiptum

Einnig vantar okkur starfsfólk í símsvörun, afgreiðslu og létt þrif

Vaktavinna

Hæfniskröfur í afgreiðslustarf:

Góð tölvukunnátta

Góð enskukunnátta

Ríka þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.

Nánari upplýsingar

í síma 8633661/8929217

eða netfangið

annaa@simnet.is

STARFSMAÐUR ÓSKAST

!

Rangárbakkar óska eftir að ráða starfsmann frá maí til ágúst.

Um er að ræða virkilega skemmtilegt og gefandi starf á einu fallegasta svæði landsins.

Framundan er viðburðarríkt sumar þar sem áætlað er að halda fjölmargar kynbótasýningar, gæðinga- og íþróttakeppnir, Íslandsmót barna- og unglinga og Suðurlandsmót .

Hæfniskröfur:

- Vinnuvélaréttindi

- 18 ára

Allar nánari upplýsingar veitir Gústav í s: 8630127

eða á netfanginu rangarhollin@gmail.com.

í Landeyjahöfn

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál

Rangárþingi eystra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Skíðbakki 2 – Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagið nær til um 1,85 ha landspildu úr landi Skíðbakka 2 L163894. Gert er ráð fyrir 3 lóðum. Á hverri lóð verður heimilt að byggja íbúðarhús allt að 250 m2, gestahús allt að 50 m2 og bílskúr/skemmu allt að 200 m2.

Ofangreinda deiliskipulagstillögu er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 15. mars nk. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 26. apríl nk. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar sameiginlega skipulagslýsingar að annars vegar gerð deiliskipulags og hins vegar breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra.

Brúnir 1 – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi

Um er að ræða breytingu á skilmálum á verslunar- og þjónustusvæðinu (VÞ 17) á lóðinni Brúnir 1. Heildarbyggingarmagn eykst úr 340 m2 í 700 m2.

Dílaflöt – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi

Um er að ræða breytingu á landnotkun á ca 15 ha af landbúnaðalandi (L) í verslun- og þjónustu (VÞ). Fyrirhugað er að byggja upp lítil gestahús til útleigu til ferðamanna.

í

Eystra-Seljaland F7 – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi

Um er að ræða breytingu á landnotkun á ca 25 ha úr landbúnaðarlandi (L) í verslun- og þjónustu (VÞ). Gert er ráð fyrir hótel- og veitingaþjónustu ásamt uppbyggingu íbúðarhúsnæðis fyrir starfsfólk.

Stóra-Mörk 1, 3 og 3B – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi

Um er að ræða breytingu á landnotkun á ca 23 ha svæði úr landi Stóru-Merkur 1 úr landbúnaðarlandi (L) í afþreyingar- og ferðamannasvæði (AF), á ca 27 ha svæði úr landi Stóru-Merkur 3 úr landbúnaðarlandi L) í skógræktar- og landgræðslusvæði (SL) og á ca 3,4 ha svæði úr landi Stóru-Merkur 3B úr landbúnaðarlandi (L) í verslun- og þjónustu (VÞ).

Syðsta-Mörk – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi

Um er að ræða breytingu á landnotkun á rúmlega 52,7 ha af landbúnaðalandi (L) í íbúðabyggð (ÍB). Gert verður ráð fyrir 18 lóðum fyrir íbúðarhús.

Ofangreindar skipulagslýsingar verða kynntar fyrir almenningi með opnu húsi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa að Austurvegi 4, Hvolsvelli, mánudaginn

20. mars nk. frá kl. 10:00 – 12:00. Einnig verða tillögurnar aðgengilegar á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagslýsingarnar og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 30. mars nk.

F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Aðalsafnaðarfundur Hlíðarendasóknar verður haldinn í Fljótsdal sunnudaginn 26.mars kl 14:00.
Opnunardagar í mars: Sími 570 9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli 7. til 9. - 14. til 16. 21. til 23. - 27. til 31. Auglýsendur ath. Búkolla verður ekki gefin út í Dimbilviku, það verður engin póstdreifing. Búkolla SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018(Ísafjarðarb.- Ölfus)

15:10 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993

16:35 Hvunndagshetjur(Guðfinna og Arnar)

17:00 Matur með Kiru(Mat med Kira)

17:30 Landinn

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Holly Hobbie(Holly Hobbie II)

18:24 Undraverðar vélar

18:38 Áhugamálið mitt

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:00 Græna röðin með Sinfó

21:05 Sanditon(Sanditon II)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Útrás(Exit III)

23:00 Lögregluvaktin - 23:40 Heima

08:00 Heimsókn (15:28)

08:20 Grand Designs: Australia (7:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8562:749)

09:30 FC Ísland - 10:10 Lego Masters USA

10:50 The Cabins (3:16)

11:35 BBQ kóngurinn (4:6)

12:00 America's Got Talent: Extreme (3:4)

13:20 Franklin & Bash (4:10)

14:05 Family Law (7:10)

14:45 Skreytum hús (4:6)

15:00 Grand Designs (6:8)

15:50 Home Economics (4:22)

17:00 The Masked Singer (3:8)

17:15 Franklin & Bash (4:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8562:749)

18:25 Veður (75:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (75:132)

18:50 Sportpakkinn (71:187)

18:55 Ísland í dag (44:265)

19:20 Samstarf (5:6)

19:40 Love Triangle (5:8)

20:40 La Brea (8:14)

21:20 NCIS (14:22)

22:05 The Lazarus Project (4:8)

22:50 The Undeclared War (6:6)

23:40 A Friend of the Family (6:9)

Stöð 2

00:30 Magnum P.I. (11:20)

01:15 Lego Masters USA (3:10)

01:55 The Cabins (3:16) - Rómantískir

raunveruleikaþættir um einhleypa einstaklinga sem eyða 24 tímum saman í notalegum

skála þar sem fyrsta stefnumótið byrjar.

02:40 Family Law (7:10)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block

14:25 Love Island

15:10 The Bachelor

16:30 Black-ish

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Moodys

19:40 Ghosts

20:10 Læknirinn í eldhúsinu

20:40 Að heiman - íslenskir arkitektar

21:10 9-1-1(9-1-1 6)

22:00 Love Island(Love Island 46)

22:45 American Gigolo(American Gigolo 7)

23:40 The Late Late Show

00:05 CIS

00:50 NCIS: New Orleans

01:35 9-1-1 - 02:20 American Gigolo

03:10 Love Island - 03:55 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

15:15 Enn ein stöðin

15:45 Stúdíó A

16:15 Kæra dagbók

16:45 Á meðan ég man(1986-1990)

17:10 Bæir byggjast(Ísafjörður)

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Ósagða sagan

18:29 Hjá dýralækninum

18:34 KrakkaRÚV - Tónlist

18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Gettu betur

21:30 Vikan með Gísla Marteini

22:25 Vera - Tígrisdýrið - Bresk sakamálam. byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope

23:55 Shakespeare og Hathaway

08:00 Heimsókn (16:28)

08:25 Grand Designs: Australia (8:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8563:749)

09:35 Listing Impossible (2:8)

10:20 Inside the Zoo - 11:15 Tala saman

11:45 Í eldhúsi Evu (3:8)

12:15 Franklin & Bash (5:10)

13:00 10 Years Younger in 10 Days (10:19)

13:45 Britain´s Naughtiest Nursery (1:2)

14:30 Britain's Got Talent (3:18)

15:25 Saved by the Bell

15:55 Schitt's Creek - 16:15 Stóra sviðið (7:8)

17:15 Franklin & Bash (5:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8563:749)

18:25 Veður (76:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (76:132)

18:50 Sportpakkinn (72:187)

19:00 Hlustendaverðlaun 2023

20:00 The Masked Singer (1:8)

Sprenghlægileg og öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli.

21:05 Venom: Let There Be Carnage Eddie Brock reynir að laga sig að sínu nýja lífi, sem hýsill lífverunnar Venom.

22:45 Predestination - Sérstakur útsendari leyniþjónustu framtíðarinnar þarf að ferðast til baka í tímann til að stöðva erkióvin sinn áður en hann veldur óbætanlegum skaða.

00:20 Promising Young Woman

02:10 Listing Impossible (2:8)

02:50 Saved by the Bell (5:10)

03:20 Schitt's Creek (7:13)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block

14:25 Love Island

15:10 This Is Us

15:55 Players (2022)

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Kenan

19:40 Black-ish

21:40 Love Island

23:10 Indiana Jones and the Temple of Doom

00:25 NCIS

01:10 NCIS: New Orleans

01:55 Law and Order

02:40 Mayor of Kingstown

McClusky fjölskyldan fer með öll völd í smábænum Kingstown í Michigan.

03:40 Love Island - 04:25 Tónlist

07:00 KrakkaRÚV

10:00 Gettu betur

11:05 Vikan með Gísla Marteini

11:55 Dagur í lífi - 12:30 Landakort

12:35 Fréttir með táknmálstúlkun

13:00 Bikarúrslit kvenna(Bikark. í handb.)

15:30 Bikarúrslit karla(Bikark. í handbolta)

18:00 Landakort

18:05 KrakkaRÚV

18:06 Fótboltastrákurinn Jamie

18:34 Litlir uppfinningamenn

18:42 KrakkaRÚV - Tónlist(Vikivaki - GDRN)

18:45 Bækur sem skóku samfélagið

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Emilíana Torrini og The Colorist Orchestra

21:20 Viggó viðutan - Frönsk gamanmynd

22:40 Dallas Buyers Club - Óskarsverðlaunamynd frá 2013 byggð á sönnum atburðum.

08:00 Barnaefni

11:15 K3 (51:52)

11:25 Denver síðasta risaeðlan (42:52)

11:35 Angry Birds Stella (1:13)

11:45 Hunter Street (20:20)

12:05 Ísskápastríð (3:10)

12:40 Bold and the Beautiful (8559:749)

14:25 Þeir tveir (8:8)

15:25 Hvar er best að búa? (3:7)

16:05 Hell's Kitchen (3:16)

16:50 Kórar Íslands (5:8)

17:55 Franklin & Bash (7:10)

18:25 Veður (77:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (77:132)

18:50 Sportpakkinn (73:187)

19:00 Top 20 Funniest (2:11)

19:40 Emoji myndin - Stórskemmtileg talsett teiknimynd um Gene sem býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji­táknanna sem er falin á milli appanna í símanum.

21:10 Escape Room: Tournament of Champions - Framhaldsm. um sex manneskjur sem festast nauðug í flóttaherbergjum og verða að vinna saman til að losna úr þeim. 22:45 The Wedding Year - Gamanmynd frá 2019. Hin 27 ára gamla Mara er haldin skuldbindingarfóbíu sem reynir rækilega á þegar hún og nýi kærastinn hennar fara í sjö brúðkaup sama árið.

00:10 In Bruges - 01:55 Ísskápastríð (3:10)

02:25 Hvar er best að búa? (3:7)

03:10 Hell's Kitchen (3:16)

01:05 12 Strong

03:10 Love Island

03:55 Tónlist

06:00 Tónlist

12:00 The Block

13:00 Love Island

14:30 Liverpool - Fulham

17:25 Survivor

18:10 Gordon, Gino and Fred: Road Trip

18:55 George Clarke's Old House, New Home

19:40 Players (2022)

20:10 Mamma Mia!(Mamma Mia!)

Rómantísk gamanmynd frá 2008 þar sem lög Abba fá að njóta sín.

22:00 Papillon

Sönn saga Frakkans Henris Charrière (kallaður Papillon, eða „fiðrildið“ vegna fiðrildahúðflúrs á bringu hans) sem var árið 1931 dæmdur í ævilangt fangelsi

FIMMTUDAGUR 16. MARs FÖsTUDAGUR 17. MARs LAUGARDAGUR 18 MARs

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Fótboltasnillingar

10:30 Verksmiðjan - 11:00 Silfrið

12:10 Menningarvikan

12:40 Kveikur - 13:15 Z-kynslóðin(Gen Z)

13:30 Taka tvö(Hrafn Gunnlaugsson)

14:25 Landinn

14:55 Norskir tónar

15:45 Fiðlusmiðurinn

16:35 Rick Stein og franska eldhúsið

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar

18:26 Frímó

18:40 Sögur - stuttmyndir

18:50 Smíðað með Óskari

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Eddan 2023

21:55 Stormur(8. Bóluefnið)

22:45 Lífið

23:45 Silfrið

00:35 Nærmyndir - Flaga í sykrinum

08:00 Barnaefni

11:05 K3 (52:52)

11:20 Náttúruöfl (2:25)

11:25 Are You Afraid of the Dark? (3:3)

12:10 Kjötætur óskast (2:5)

12:45 Simpson-fjölskyldan (7:22)

13:10 Landnemarnir (4:11)

13:45 Draumaheimilið (5:6)

14:15 Top 20 Funniest (2:11)

14:55 Samstarf (5:6)

15:20 Grey's Anatomy (9:20)

16:05 Heimsókn (10:10)

16:35 The Masked Singer (1:8)

17:40 60 Minutes (29:52)

18:25 Veður (78:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (78:132)

18:50 Sportpakkinn (74:187)

19:00 Hvar er best að búa? (4:7)

19:45 Grand Designs (7:8)

20:35 A Friend of the Family (7:9)

21:25 Stonehouse (1:3) - Kómísk drama­

þáttaröð um ævi smánarlega pólitíkusins

John Stonehouse, sem var ráðherra í stjórnartíð Harolds Wilson og tilburði hans við að sviðsetja dauða sinn árið 1974.

Stöð 2

22:20 Masters of Sex (1:12) - William Masters og Virginia Johnson eru algjörir frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Þættirnir fjalla um óvenjulegt líf þeirra, ástir og feril.

23:20 Coroner (6:10)

00:05 Coroner (7,8:10)

01:30 Insecure (9:10)

01:55 Brave New World (6:9)

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor

13:20 The Block

14:20 Love Island

15:05 Top Chef

15:50 PEN15

16:50 Matarboð

17:30

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

14:45 Af fingrum fram(Bjartmar Guðl.)

15:30 Rökstólar

15:45 Húsið okkar á Sikiley

16:15 Úti II - 16:45 Silfrið

17:50 Músíkmolar

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló

18:25 Blæja - 18:32 Zip Zip

18:43 Ég er fiskur

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

15:15 Með okkar augum

15:50 Kiljan

16:30 Menningarvikan

17:00 Veröld sem var

17:30 Sætt og gott

17:50 Óperuminning

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll

18:16 Jasmín & Jómbi

18:23 Drónarar

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Dagur núll

21:00 Síðasta konungsríkið

22:00 Tíufréttir

22:15 Veður

22:20 Kveikjupunktur

23:10 Sæluríki

08:00 Heimsókn (17:28)

08:15 The Bold Type (1:6)

08:55 Bold and the Beautiful (8564:749)

09:20 NCIS - 10:00 Nettir kettir (8:10)

10:50 Um land allt (9:19)

11:20 Top 20 Funniest (3:18)

12:00 Franklin & Bash (6:10)

12:40 Skreytum hús (5:6)

12:55 Afbrigði (4:8)

13:20 Jamie's One Pan Wonders (4:8)

13:45 Bump (10:10)

14:20 Fantasy Island (2:10)

15:00 Í eldhúsinu hennar Evu (6:9)

15:25 Næturgestir (5:6)

08:00 Heimsókn - 08:20 The Bold Type (2:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8565:749)

09:20 Blindur bakstur (4:8)

10:00 Punky Brewster - 10:25 Fyrsta blikið

11:05 Home Economics (2:7)

11:25 Simpson-fjölskyldan (8:22)

11:45 Franklin & Bash (7:10)

12:25 Skreytum hús (1:6)

12:40 Amazing Grace - 13:30 Backyard Envy

14:10 Margra barna mæður (3:7)

14:40 The Masked Dancer (2:7)

15:45 Hið blómlega bú (2:10)

16:15 Race Across the World (3:6)

17:20 Franklin & Bash (7:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8565:749)

18:25 Veður (80:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (80:132)

18:50 Sportpakkinn (76:187)

18:55 Ísland í dag (46:265)

19:10 Jamie's One Pan Wonders (5:8)

19:35 Hell's Kitchen (4:16)

20:20 S.W.A.T. (12:22)

21:00 Magnum P.I. (5:20)

Catch (11:13)

20:20 Screw (4:6)

21:10 The Lazarus Project (5:8)

21:55 Masters of Sex (2:12)

22:50 60 Minutes (29:52)

23:35 After the Trial (6:6) 00:25 Magnum P.I. - 01:05 Cheaters (5:6)

01:30 Bold and the Beautiful (8564:749)

01:55 Jamie's One Pan Wonders (4:8)

02:15 Fantasy Island - 03:00 Næturgestir

22:05 The Righteous Gemstones (4:9)

22:45 Unforgettable (4:13)

23:30 Family Law (5:10)

00:10 The Resort (6:8)

00:45 Agent Hamilton (4:10)

01:30 The Bold Type (2:6)

02:10 Punky Brewster (9:10)

02:35 Home Economics (2:7)

02:55 Amazing Grace (5:8)

03:45 The Masked Dancer (2:7)

18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir
Veður
Kastljós
Móðurmál
Attenborough:
náttúrunni
Paradís
Tíufréttir - Veður
Ennio
19:25 Íþróttir 19:30
19:35
20:05
20:30
Furðudýr í
21:00
22:00
22:20
15:55 The Titan Games (8:12) 16:35 Are You Afraid of the Dark? (4:6) 17:20 Franklin & Bash (6:10) 18:00 Bold and the Beautiful (8564:749) 18:25 Veður (79:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (79:132) 18:50 Sportpakkinn (75:187) 18:55 Ísland í dag (45:265) 19:10 Draumaheimilið (6:6) 19:35 Ice Cold
MÁNUDAGUR 20.
ÞRIÐJUDAGUR 21.
sUNNUDAGUR 19. MARs
MARs
MARs
Heima
mitt
Læknirinn í eldhúsinu 19:10 Að heiman - íslenskir arkitektar 19:40 Killing It 20:10 A Million Little Things 21:00 Law and Order: Special Victims Unit 21:55 Love Island(Love Island 49) 22:50 Mayor of Kingstown 23:35 Impeachment 00:10 Licorice Pizza 02:15 Hansel and Gretel: Witch Hunters 03:40 Love Island - 04:25 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil( 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block - 14:25 Love Island 15:10 Heartland 15:55 American Auto 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 How We Roll 19:40 PEN15 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie(The Rookie 9) 21:50 Love Island(Love Island 50) 22:35 Resident Alien(Resident Alien 4) 23:20 The Late Late Show 00:30 NCIS 01:10 NCIS: New Orleans 01:50 The Rookie 02:35 Resident Alien 03:20 Love Island - 04:05 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 14:25 Love Island 15:10 Survivor 15:55 The Neighborhood 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 A.P. BIO 19:40 American Auto 20:10 Heartland 21:00 FBI 21:50 Love Island
The Man Who Fell to Earth 23:25 The Late Late Show 00:05 NCIS - 00:50 NCIS: New Orleans 01:35 FBI - 02:20 The Man Who Fell to Earth 03:10 Love Island 03:55 Tónlist
18:00 Brúðkaupið
18:30
22:35

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 22. MARs

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

15:20 Söngvaskáld(Ragnhildur Gísladóttir)

16:10 Út og suður - 16:30 Heilabrot

17:00 Leyndarlíf hunda

17:50 Rabbabari

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hæ Sámur

18:08 Símon

18:13 Örvar og Rebekka

18:25 Ólivía

18:36 Eldhugar

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:00 Íslensku tónlistarverðlaunin 2023

22:00 Tíufréttir

22:15 Veður

22:20 Dýragarðsbörnin

23:20 Músíktilraunir 2021

08:00 Heimsókn (19:28)

08:15 The Bold Type (3:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8566:749)

09:20 Listing Impossible (3:8)

10:00 Mr. Mayor (4:11)

10:20 Masterchef USA (2:20)

11:00 Um land allt (4:7)

12:05 Franklin & Bash (8:10)

12:25 Ísskápastríð (1:7)

12:55 Shark Tank (2:22)

13:40 The Heart Guy (2:10)

14:25 Saved by the Bell (3:10)

14:55 NCIS (14:22)

15:35 Love Triangle (5:8)

16:30 Lóa Pind: Battlað í borginni (3:5)

17:20 Franklin & Bash (8:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8566:749)

18:20 Veður (81:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (81:132)

18:50 Sportpakkinn (77:187)

18:55 Ísland í dag (47:265)

19:10 Spegilmyndin (1:6)

19:30 Grey's Anatomy (10:20)

20:20 Family Law (6:10)

21:00 The Resort (7:8)

21:40 Unforgettable (5:13)

22:20 Grantchester (2:8)

23:05 La Brea (8:14)

23:50 Euphoria (8:8)

00:50 Wentworth (9:10)

01:35 The Bold Type (3:6)

02:20 Listing Impossible (3:8)

03:00 Mr. Mayor - 03:20 Shark Tank (2:22)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block - 14:25 Love Island

15:10 Læknirinn í eldhúsinu

15:40 Að heiman - íslenskir arkitektar

16:10 Ghosts

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

TAXI Rangárþingi

Verð í fríi frá

28. feb. - 28. mars

Jón Pálsson

fASTEigNir TIL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Sími 487 5551

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

Prentsmiðjan Svartlist
svartlist@simnet.is
19:10 9JKL 19:40 The Neighborhood 20:10 Survivor 21:00 New Amsterdam 21:50 Love Island 22:35 Good Trouble 23:20 The Late Late Show 00:10 NCIS 00:55 NCIS: New Orleans
01:40 New Amsterdam - 02:20 Good Trouble
03:05 Love Island - 03:50 Tónlist
Sími 487 5551 svartlist@simnet.is ö ll almenn prentþjónusta ✓ Reikningar ✓ Bréfsefni ✓ Nafnspjöld ✓ Umslög ✓ Bæklingar ✓ Boðskort o.fl. o.fl. Prentsmiðjan Svartlist

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.