10.tbl. 2023 - 9. mars

Page 1

Búkolla

9. - 15. mars · 27. árg. 10. tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og

Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur á Fjallkonunni setti saman þessa girnilegu uppskrift sérstaklega fyrir Grill 66.

Rock Hill fer með þig í alveg nýjar hæðir. Aðeins í boði í takmarkaðan tíma!

120 g ribeye-kjöt + Gouda-ostur + Laukur + Mæjónes + Klettasalat

Sultuð paprika + Grillað chorizo + Mulinn gráðaostur

Við erum á

Laugardagsfundur

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í

Rangárvallasýslu boðar til þriðja

laugardagsfundar vetrarins

laugardaginn 11. mars 2023

kl. 10:30-12:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu.

Gestur fundarins er Ásmundur

Friðriksson alþingismaður

Allir velkomnir.

VISS vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða deildastjóra sem allra fyrst í 55% stöðu sem getur aukist með vorinu. VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu sem vinnur eftir hugmyndafræði „þjónandi leiðsögn“ og „sjálfstætt líf“. Um er að ræða nýja starfseiningu á Hvolsvelli sem hóf starfsemi í janúar 2021. Deildarstjórinn vinnur samkvæmt lögum 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 auk tengdra reglugerða.

Helstu verkefnin eru:

• Daglegt utanumhald um rekstur og starfsemina

• Starfsmannahald

• Móta stefnu og markmið þjónustunnar í samráði við forstöðumann

• Verkefnaöflun og að verkefni sé við hæfi hvers og eins

• Utanumhald um skráningar og vistun skjala

Helstu markmið starfsins eru:

• Faglegt starf með fötluðu fólki

• Leiðbeina, styðja og hvetja

• Skapa öryggi og vellíðan á vinnustað

• Efling sjálfsákvörðunarréttar fatlaðs fólks

Hæfniskröfur:

• Menntun í þroskaþjálfa eða háskólapróf (BA/BS) á sviði uppeldis- eða félagsvísinda.

• Reynslu af stjórnun og starfsmannahaldi

• Leiðtoga og skipulagshæfileikar

• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

• Hæfni í mannlegum samskiptum

• Jákvæðni og góð þjónustulund

• Almenn tölvukunnátta æskileg

• Líkamleg geta til þess að sinna krefjandi verkefnum á vinnustað

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga, þroskaþjálfafélags Íslands

• Umsóknarfrestur er til 22.03.2023

• Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi ragnhildur@arborg.is eða í síma 480-6920 og 899-7254

• Umsóknum skal skilað á netfangið svava@felagsmal.is eða anton@hvolsvollur.is

Rangárþing eystra er heilsueflandi samfélag í stöðugri sókn. Sveitarfélagið leggur ríka áherslu á samvinnu, virðingu og vellíðan á vinnustað. Öllum umsóknum verður svarað.

VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða deildarstjóra á Hvolsvelli

Héraðsnefnd Rangæinga

auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningaruppbyggingar í Rangárvallasýslu.

Skilyrði er að verkefnin sem sótt er um tengist uppbyggingu á

menningarlegum arfi eða verðmætum í Rangárvallasýslu. Stakir viðburðir koma ekki til greina við úthlutun.

Umsóknir ásamt greinargóðri kynningu sendist á oddvita

héraðsnefndar margretharpa@ry.is fyrir 1. apríl 2023.

Nánari upplýsingar gefur Margrét Harpa á netfanginu

margretharpa@ry.is eða í síma 868-2543

Skoðunarstöðin

Sími 570 9211

Opnunardagar

í mars:

7. til 9. - 14. til 16. 21. til 23. - 27. til 31.

- þegar vel er skoðað -

Helgihald í

Oddaprestakalli

sunnudaginn 12. mars

sunnudaGaskóli

kl. 11:00 í safnaðarsalnum á Hellu

Guðsþjónusta

í þykkvabæjarkirkju kl. 13:00

sr. Elína

Búkollu er dreift frí TT inn á ÖLL heimili í rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu

Hvolsvelli
á

Goðasteinn

Goðasteinn

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018

15:10 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993

16:35 Hvunndagshetjur (4 af 6)

17:05 Matur með Kiru (5 af 8)

17:35 BMX - að duga eða drepast

17:50 Hvað verður um ruslið?

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Bakað í myrkri

18:30 Undraverðar vélar (3 af 20)

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Okkar á milli

20:30 Ljósmóðirin (8 af 8)

21:25 Ímynd (6 af 6)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Útrás (1 af 8)

23:00 Lögregluvaktin (17 af 19)

23:40 Heima (5 af 6)

08:00 Heimsókn (10:28)

08:20 Grand Designs: Australia (2:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8557:749)

09:30 FC Ísland (3:4)

10:00 Lego Masters USA (2:10)

10:45 The Cabins (2:16)

11:30 BBQ kóngurinn (3:6)

11:55 America's Got Talent: Extreme (2:4)

13:15 Franklin & Bash (9:10)

13:55 Rax Augnablik (3:10)

14:05 Family Law (6:10)

14:50 Skreytum hús (3:6)

15:05 Grand Designs (5:8)

15:55 Home Economics (3:22)

16:15 The Masked Singer (2:8)

17:20 Franklin & Bash (9:10)

18:05 Bold and the Beautiful (8557:749)

18:25 Veður (68:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (68:132)

18:50 Sportpakkinn (64:187)

18:55 Ísland í dag (40:265)

19:20 Samstarf (4:6)

19:40 Love Triangle (4:8)

20:25 Vampire Academy (10:10)

21:20 NCIS (13:22)

22:05 The Lazarus Project (3:8)

22:50 The Undeclared War (5:6)

23:35 Screw (3:6) - Svört, dramatísk, glæpa kómedía sem sýnir lífið í bresku nútíma fangelsi.

00:25 A Friend of the Family (5:9)

01:15 Succession (9:9)

02:20 Magnum P.I. (10:20)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018

15:10 Enn ein stöðin (19 af 20)

15:35 Stúdíó A (1 af 4)

16:05 Kæra dagbók (4 af 8)

16:35 Landvarðalíf

16:40 Dýrin mín stór og smá (7 af 7)

17:40 Vísindahorn Ævars

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Ósagða sagan (1 af 10)

18:30 Hjá dýralækninum (7 af 20)

18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður - Kastljós

20:00 Gettu betur (6 af 7) VA - FSU

21:20 Vikan með Gísla Marteini

22:15 Vera - Endurheimt (2 af 6)

23:45 Shakespeare og Hathaway Private Investigators

08:00 Heimsókn (11:28)

08:15 Grand Designs: Australia (3:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8558:749)

09:25 Inside the Zoo (3:8)

10:25 Curb Your Enthusiasm (6:10)

10:55 10 Years Younger in 10 Days (9:19)

11:40 DNA Family Secrets (3:3)

12:40 Tala saman (3:5)

13:10 Franklin & Bash (10:10)

13:55 Í eldhúsi Evu (2:8)

14:25 Britain's Got Talent (2:18)

15:25 Saved by the Bell (4:10)

15:55 Schitt's Creek (6:13)

16:15 Stóra sviðið (6:8)

17:20 Franklin & Bash (10:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8558:749)

18:25 Veður (69:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (69:132)

18:50 Sportpakkinn (65:187)

19:00 America's Got Talent: All Stars (9:9)

20:20 Our Friend - Falleg og hjartnæm, sönn saga, um magnaða vináttu. Eftir að Nicole greinist með ólæknandi krabbamein, fá hún, Matt og tvær ungar dætur þeirra, óvæntan stuðning frá besta vini þeirra, Dane.

22:25 All the Devil's Men - Leigumorðingi er neyddur til þess að fara til London og hafa upp á leynilögreglumanni sem farið hefur sínar eigin leiðir.

00:05 Separation

01:45 Grand Designs: Australia (3:8)

02:35 Curb Your Enthusiasm (6:10)

03:10 DNA Family Secrets (3:3)

07:00 KrakkaRÚV

09:20 Stundin okkar (2 af 9)

Hjálpum Bjöllu, lúðrar, svifflugur og

Gleðiskruddan

10:00 Gettu betur (6 af 7)VA - FSU

11:05 Vikan með Gísla Marteini

12:05 Fréttir með táknmálstúlkun

12:30 Bikarkeppnin í blaki

15:00 Bikarkeppnin í blaki

17:55Smíðað með Óskari

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Fótboltastrákurinn Jamie

18:29 Áhugamálið mitt (1 af 20)

18:37 Litlir uppfinningamenn (1 af 10)

18:45 Bækur sem skóku samfélagið (3 af 8)

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Magnús og Jóhann í 50 ár

21:05 Kallaðu mig Dave

Meet Dave

22:35 JFK: Morðið á John F. Kennedy

08:00 Barnaefni -11:20 Hunter Street (19:20)

11:40 Ísskápastríð (2:10)

12:10 Bold and the Beautiful (8554:749)

14:00 Rax Augnablik - 14:05 Þeir tveir (7:8)

15:00 Franklin & Bash (6:10)

15:45 Hell's Kitchen (2:16)

16:20 Hvar er best að búa? (2:7)

17:25 Kórar Íslands (4:8)

18:25 Veður (70:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (70:132)

18:50 Sportpakkinn (66:187)

19:00 Top 20 Funniest (1:11)

19:40 Nanny McPhee and the Big Bang Emma Thompson snýr aftur sem Nanny McPhee í þessari ævintýralegu mynd.

21:30 North to Home - Tilfinningaþrungin mynd frá 2022. Suzanne er spennt að halda upp á afmælið sitt í faðmi fjölskyldunnar en það verður í fyrsta skipti í langan tíma sem stjúpdætur hennar þrjár koma saman.

22:55 The Nightingale - Goðsagnakennd og grípandi mynd sem gerist árið 1825. Clare, ung írsk sakakona, eltir breskan liðsforingja í gegnum hrjóstrugar óbyggðir Tasmaníu. Hún hyggst hefna fyrir hrottalegt ofbeldi sem hann beitti fjölskyldu hennar.

01:10 The Devil Has a Name - Bóndinn og ekkillinn Fred Stern finnur sér nýjan tilgang í lífinu þegar hann kemst að því að sturlaður eigandi olíufyrirtækis hefur mengað vatnið á jörðinni hans. Hann leggur upp í krossferð gegn fyrirtækinu sem nær bæði inn í réttarsal og einkalífið.

FIMMTUDAGUR 9. MARs FÖsTUDAGUR 10. MARs LAUGARDAGUR 11 MARs
Stöð 2
Sjónvarpið
2022 - héraðsrit Rangæinga er að koma út, 58. árgangur.
Hægt er að gerast áskrifandi á netfanginu margretharpa@ry.is eða í síma 868-2543

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi. Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Fótboltasnillingar (1 af 8)

10:30 Verksmiðjan (4 af 5)

11:00 Silfrið - 12:10 Menningarvikan

12:40 Okkar á milli

13:05 Taka tvö (3 af 10)

13:50 Rick Stein og franska eldhúsið (1 af 6)

14:50 Rabbabari

15:05 Fréttir með táknmálstúlkun

15:30 EM stofan

15:50 Ísland - Tékkland

Undankeppni EM karla í handbolta

17:30 EM stofan -17:50 Bækur og staðir

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Stundin okkar

18:26 Frímó (5 af 10)

18:40 Sögur - stuttmyndir

18:50 Lag dagsins - Dísa - Afgan

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Stormur (7 af 8)7. Jólakúlan

21:10 Lífið (1 af 6)

22:10 Pig - 23:40 Silfrið

08:00 Barnaefni

10:30 Denver síðasta risaeðlan (3:52)

10:40 Hér er Foli (6:20)

11:05 K3 (50:52)

11:15 Náttúruöfl (1:25)

11:25 Are You Afraid of the Dark? (2:3)

12:05 Simpson-fjölskyldan (6:22)

12:30 Ice Cold Catch (10:13)

13:10 Draumaheimilið (4:6)

13:50 Samstarf (4:6)

14:15 Top 20 Funniest (1:11)

Sprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndnustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.

14:55 Heimsókn (9:10)

15:20 Grey's Anatomy (8:20)

16:10 America's Got Talent: All Stars (9:9)

17:35 60 Minutes (28:52)

18:25 Veður (71:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (71:132)

18:50 Sportpakkinn (67:187)

19:00 Hvar er best að búa? (3:7)

19:40 Grand Designs (6:8)

20:25 A Friend of the Family (6:9)

21:20 The Undeclared War (6:6)

22:05 Vampire Academy (10:10)

23:00 Rauði dregillinn

00:00 Óskarsverðlaunahátíðin 2023

04:20 Masters of Sex (12:12)

William Masters og Virginia Johnson eru algjörir frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna.

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Útsvar 2017-2018

14:45 Af fingrum fram

15:30 Grænkeramatur (5 af 5)

16:00 Húsið okkar á Sikiley (6 af 8)

16:30 Fólkið í landinu

16:55 Silfrið - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló - 18:25 Blæja

18:32 Zip Zip - 18:43 Ég er fiskur

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Móðurmál (1 af 5)

20:30 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni

21:05 Paradís (3 af 8)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Saga kvikm.: Ný kynslóð (2 - 2)

23:45 Hver er Ghislaine Maxwell? (2 af 3)

08:00 Heimsókn (12:28)

08:20 Grand Designs: Australia (4:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8559:749)

09:30 NCIS (10:21) -10:10 Call Me Kat (4:16)

10:30 Nettir kettir - 11:15 Um land allt (8:19)

11:50 Top 20 Funniest (2:18)

12:30 Franklin & Bash (1:10)

13:10 Afbrigði (3:8) - 13:30 Bump (9:10)

13:55 Jamie's One Pan Wonders (3:8)

14:20 Í eldhúsinu hennar Evu (5:9)

14:30 Næturgestir - 15:00 Rax Augnablik

15:10 The Titan Games (7:12)

15:50 Fantasy Island (1:10) -Ævintýralegir, drama­ og fantasíuþættir frá 2021. Þættirnir gerast á lúxus eyju þar sem bókstaflega hverri fantasíu sem gestir hafa er fullnægt.

16:35 Are You Afraid of the Dark? (3:6)

17:20 Franklin & Bash (1:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8559:749)

18:25 Veður (72:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (72:132)

18:50 Sportpakkinn (68:187)

18:55 Ísland í dag (41:265)

19:10 Draumaheimilið (5:6)

19:35 Óskarsverðlaunin 2023 - samantekt

21:10 The Lazarus Project (4:8)

21:55 Masters of Sex (1:12)

22:55 60 Minutes (28:52)

23:40 Magnum P.I. (3:20)

00:25 After the Trial (5:6)

01:10 Cheaters - 01:40 NCIS (10:21)

02:15 The Titan Games (7:12)

03:00 Fantasy Island (1:10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018

15:10 Enn ein stöðin (20 af 20)

16:00 Með okkar augum (3 af 6)

16:35 Kiljan

17:15 Menningarvikan

17:45 Mamma mín

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll

18:16 Jasmín & Jómbi -18:23 Drónarar

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins JóiPé og Króli - Þráhyggja

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kveikur

20:40 Z-kynslóðin

21:00 Síðasta konungsríkið (4 af 10)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Kveikjupunktur (5 af 6)

23:10 Sæluríki (2 af 8)

08:00 Heimsókn (13:28)

08:20 Grand Designs: Australia (5:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8560:749)

09:30 Blindur bakstur (3:8)

10:05 Punky Brewster (8:10)

10:30 Home Economics (1:7)

10:50 Simpson-fjölskyldan (7:22)

11:15 The Goldbergs (22:22)

11:35 Franklin & Bash (2:10)

12:15 Amazing Grace - 13:00 Backyard Envy

13:40 Margra barna mæður (2:7)

14:15 The Masked Dancer (1:7)

15:20 Hið blómlega bú (1:10)

15:50 Race Across the World (2:6)

16:50 Girls5eva - 17:20 Franklin & Bash

18:00 Bold and the Beautiful (8560:749)

18:25 Veður (73:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (73:132)

18:50 Sportpakkinn (69:187)

18:55 Ísland í dag (42:265)

19:10 After the Trial (6:6)

19:55 Jamie's One Pan Wonders (4:8)

20:20 Hell's Kitchen (3:16)

21:05 Magnum P.I. (4:20)

22:05 The Righteous Gemstones (3:9)

22:35 Unforgettable (3:13)

23:20 Family Law - 00:05 The Resort (5:8)

00:35 Agent Hamilton (3:10)

01:15 Punky Brewster (8:10)

01:40 Home Economics (1:7)

02:00 The Goldbergs (22:22)

02:25 Backyard Envy (5:8)

03:05 The Masked Dancer (1:7)

Stöð 2
sUNNUDAGUR 12. MARs MÁNUDAGUR 13. MARs ÞRIÐJUDAGUR 14. MARs
Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.
á FB."
AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 15. MARs

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018

15:05 Söngvaskáld (4 af 8)

15:55 Sögur frá Listahátíð

16:05 Heilabrot - 16:35 Okkar á milli

17:00 Leyndarlíf hunda (1 af 3)

17:50 Vísindahorn Ævars

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hæ Sámur (31 af 51)

18:08 Símon - 18:13 Örvar og Rebekka

18:25 Ólivía (8 af 50)

18:36 Eldhugar - dýrahvíslari

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

21:05 Dýragarðsbörnin (1 af 8)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Frelsisbarátta svartra Bandaríkjamanna

23:10 Lífshlaup í tíu myndum - Tupac Shakur

08:00 Heimsókn (14:28)

08:15 Grand Designs: Australia (6:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8561:749)

09:30 Listing Impossible (1:8)

10:10 Mr. Mayor (3:11)

10:30 Masterchef USA (1:20)

11:10 Þetta reddast (6:8)

11:30 Um land allt (3:7)

12:10 Franklin & Bash (3:10)

12:50 Ísskápastríð (10:10)

13:25 Shark Tank (1:22)

14:10 Saved by the Bell (2:10)

14:35 Love Triangle (4:8)

15:25 Lóa Pind: Battlað í borginni (2:5)

16:00 Men in Kilts

16:30 The Heart Guy (1:10)

17:15 Franklin & Bash (3:10)

17:55 Bold and the Beautiful (8561:749)

18:20 Veður (74:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (74:132)

18:50 Sportpakkinn (70:187)

18:55 Ísland í dag (43:265)

19:10 Heimsókn (10:10)

19:35 Grey's Anatomy (9:20)

20:25 Family Law (5:10)

21:05 The Resort (6:8)

21:45 Unforgettable (4:13)

22:30 NCIS (13:22)

23:10 Grantchester (1:8)

00:00 Outlander (8:8)

01:00 Euphoria (7:8)

01:55 Wentworth (8:10)

02:45 Mr. Mayor - 03:05 Shark Tank (1:22)

TAXI Rangárþingi

Verð í fríi frá

28. feb. - 28. mars

Jón Pálsson

12. mars, kl. 14.00.

aðalsafnaðarfundur verður haldinn eftir athöfn.

fASTEIGNIr TIL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist
næsta sunnudag
Sími
Guðsþjónusta
KálfholtsK ir K ja
Sóknarprestur og sóknarnefnd

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.