10. tbl. 2021 - 11. mars

Page 1

Búkolla 11. - 17. mars · 25. árg. 10. tbl. 2021

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

Annað Vetrarmót Geysis verður haldið 13. mars næstkomandi

Að sjálfsögðu þarf að fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildi og verður mótið því ekki með alveg hefðbundnu sniði. Við byðjum fólk um að kynna sér sóttvarnarreglur og fyrirkomulag mótsins vel á facebook viðburði mótsins „2. Vetrarmót Geysis“ áður en fólk mætir á staðinn. Skráning verður fyrir fram í alla flokka, líka pollaflokk, með SMS í síma 783-2692. Þar þarf að koma fram í hvaða flokk er verið að skrá, nafn knapa, nafn og litur hests. Skráningu líkur á hádegi fimmtudaginn 11.03.2021. Skráningargjaldið er 2000 kr frítt fyrir polla, börn og unglinga. Skráningargjaldið skal millifæra inn á reikning félagsins: 0308-26-012582 kt: 570169-4089 og senda kvittun á eyjalinharpa@gmail.com. Pollar, börn og unglingar mega hafa einn aðstoðarmann. Aðstoðarmanninn þarf einnig að skrá með nafni, kennitölu og símanúmeri. Aðstoðarmenn bera sjálfir ábyrgð á að skráningu fyrir þá sé skilað inn

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is

eða ry.is á þriðjudögum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.