Búkolla - 42.tbl.2017 - 26. október

Page 1

Búkolla 26. okt.- 1. nóv. · 21. árg. 42. tbl. 2017

VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995

ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Rangæingar! Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur sýnt með verkum sínum að hún hefur þor og áræði, nær sátt um málin þvert á flokka og hefur burði til að klára verkin. Látum ekki okkar eftir liggja og tryggjum okkar konu áframhaldandi sæti á Alþingi Íslendinga! Fimmtudagskvöldið 26. október nk. standa sjálfstæðismenn í Rangárvallasýslu fyrir kosningahátíð í hesthúsinu í Árbæjarhjáleigu 2 í Holtum. Húsið opnar kl. 19:30 og boðið verður upp á íslenska kjötsúpu og léttar veitingar. Unnur Brá og aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verða á staðnum og spjalla við gesti. Allir velkomnir.

Fyrir okkur öll


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.