Búkolla - 11.tbl.2017 - 16. mars

Page 1

Búkolla 16. - 22. mars · 21. árg. 11. tbl. 2017

PRENTSMIÐJAN

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is

„Enn lifir Njála“ Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára Málþing haldið í Sögusetrinu þann 26. mars nk. í tilefni þess að 20 ár eru frá því að setrið hóf starfsemi sína og 4 ár eru liðin frá því að byrjað var að sauma í Njálurefilinn. Dagskrá: Kl. 13.45 Tónlistaratriði frá nemendum Tónlistarskóla Rangæinga Kl. 14.00 Setning: Ísólfur Gylfi Pálmason. Sveitarstjóri Kl. 14.05 Upphafið: Sæmundur Holgersson f.v. sveitarstjórnarmaður en hann var frumkvöðull að stofnun setursins. Kl. 14.20 Starfsemin í dag – framtíðin: Sigurður Hróarsson, framkvæmdastjóri Sögusetursins. Kl. 14.35 Njálurefill: Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir: Upphafið og hvað eigum við að gera við þetta listaverk? Kl. 14.50 Geta Eldfjallasetur og Sögusetur unnið saman: Ásbjörn Björgvinsson kynningarfulltrúi Lava – Eldfjallasetursins. Kl. 15.05 Samlegðaráhrif Midgard Hostel og Söguseturs: Björg Árnadóttir Kl. 15.20 Svífum seglum þöndum: Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótels Rangá. Kl. 15.35 Hallgerður er mín kona: Guðni Ágústsson, fv. landbúnaðarráðherra Kl. 15.50 Samantekt: Kristín Þórðardóttir, sveitarstjórnarmaður og Lárus Bragason, sagnfræðingur. Almennt spjall yfir kaffiveitingum Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjórar: Lilja Einarsdóttir, oddviti Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi.

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.