Búkolla 14. - 20. mars · 23. árg. 10. tbl. 2019
Helgi Björns
Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16
heldur tónleika á Midgard Hvolsvelli föstudaginn 15. mars nk.
Hann mætir með hljómsveit og lofar miklu stuði.
Tryggið ykkur miða strax! - Miðasala á tix.is Borðapantanir í síma 578 3180 eða á sleep@midgard.is
Aðalfundur
Félags sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu verður haldinn í Björkinni Hvolsvelli miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 20:00. Gestir fundarins verða Oddný Steina Valsdóttir formaður Landssamtaka sauðfjárbænda og Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Icelandic Lamb. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn hvattir til að mæta. Stjórnin.