Húsfreyjan 1. tbl 2015

Page 1

– jákvæð og hvetjandiKVEN FÉ LAGA SAM BAND ÍS LANDS 1. TBL. 66. ÁRG. 2015 VERÐ KR. 1495 UnnarFlot Valdísar – nýjung í baðmenninguíslenskri 9 03 770018 790088 85 ára afmæli Kvenfélagasambands Íslands HUSFREYJAN ´ HláturJafnréttisfræðslaSítrónusmjörPáskaungiGaldurBlómkálsmúsAlltStelpuskokkurumsætuefniathyglinnar

Hvers vegna velja það besta, RA 2000 ofnhitastilla? Einn lykillinn að meira en 20 ára endingartíma RA 2000 ofnhitanemans er gasfyllingin, sem ólíkt öðrum fyllingum, heldur alltaf óbreyttri stjórnunar- og viðbragðsgetu Þetta gerir RA 2000 ofnhitanemann að mun betra stjórntæki en aðrar gerðir ofnhitanema. Viðbragðstími annarra algengra gerða hitanema er allt að 70% lengri. orkusparnaðurÞægindi Með RA 2000 ofnhitanema á ofninum er nýtingin á varma með besta móti.

Efnisyfirlit PRENTGRIPUR istin að lifa Galdur athyglinnar Kristín Linda Jónsdóttir

HÚSFREYJAN

Kvenfélagasamband Íslands: Netfang: kvenfelag@kvenfelag.is,. Heimasíða www.kvenfelag.is. Sími 552-7430, fax 552-7073.

Prentvinnsla: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja Ljósmyndari: Silla Páls – erling.is

4 Útgefandi: Kvenfélagasamband Íslands. 1. tölublað, 66. árgangur, mars 2015. Tímaritið Húsfreyjan kemur út fjórum sinnum á ári: Í mars, júní, september og nóvember. Árgangurinn kostar kr. 4.700 í áskrift, m. vsk. Hvert tölublað kostar í lausasölu 1.495 kr. Útgáfustjórn og ábyrgð: Sigrún Jörundsdóttir, Garðabæ, formaður; Bryndís Ásta Birgisdóttir, Suðureyri; Halldóra Stefánsdóttir, Akureyri; Helga Dóra Kristjánsdóttir, Flateyri; Jóhanna Jónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri.

141 776 UMHVERFISMERKI

Ritstjóri: Kristín Linda Jónsdóttir, netfang ritstjóra: kristinlinda@huglind.is Auglýsingar: Öflun ehf:  husfreyjan@in.is  – sími 5 300 822 Skrifstofa, afgreiðsla og áskrift: Hallveigarstaðir, Túngötu 14, 101 Reykjavík, sími 551-7044 (símsvari utan skrifstofutíma).

SillaHúsfreyjunnar:LjósmyndariPáls. L

V ið erum svo rík af þessu vatni Unnur Valdís Kristjánsdóttir K venfélagskona spurð frétta Mjöll Matthíasdóttir S purt og svarað Æsa Hrólfsdóttir K venfélagasamband Íslands Hildur Helga Gísladóttir M atarþáttur Helenu Helena Gunnarsdóttir L eiðbeiningastöð heimilanna Eydís Rósa Eiðsdóttir H andavinnuhornið Auður Björt Skúladóttir K venfélagasamband Íslands Hildur Helga Gísladóttir F róðlegt Hjördís Kristjánsdóttir L eiðbeiningastöð heimilanna Eydís Rósa Eiðsdóttir O rðið hefur Una María Óskarsdóttir K rossgáta Dollý Nielsen 5 6 17 20 42 44 34 6 34 24 24 48 50 46 14 30

Með því að stýra sinni eigin athygli í gegnum dagana getum við hreint og beint átt fegurri og skemmtilegri lífs göngu. Þannig ná þeir sem taka eftir þremur fallegum hlutum sem gleðja og bæta geð í hverri gönguferð ef til vill að sjá, gleðjast yfir og njóta 200 fallegra upplifana í gönguferðum árið 2015. Þeir sem aftur á móti hvíla augun umhugsunarlaust á tilbreytingarlaus um göngustígnum, eða eru upptekn ir af eigin hugsunum og taka ekki eftir umhverfinu, missa af þessum 200 upp lifunum.Einser það með perlur hversdagsins í samskiptum og störfum. Á hverjum degi getum við veitt jákvæðum and artökum með öðru fólki eða varðandi viðfangsefni okkar athygli og glaðst meðvitað yfir þeim og þannig stækkað upplifun okkar og bætt dagana. En við getum líka sannarlega gengið í gegnum hversdaginn án þess að átta okkur á að í honum hafi búið ein einasta gleðistund og hann safnast án athygli í banka gráu daganna í lífi okkar. Nýtum athyglina til að greina góðu teljumandartökin,þausamanoggerumþeimháttundirhöfði.

Listin að lifa Kristín Linda Jónsdóttir ritstjóri

Athygli er ótrúlega upplifanirokkar,okkargjörbreytirfyrirbærimagnaðsemsýnáumhverfiannaðfólk,oglíðan.

Ef við ákveðum að leggja okkur fram um að beina athygli okkar markvisst og meðvitað að því sem styður við, hvetur og gleður leggjum við því góða lið og tileinkum okkur jákvætt og uppbyggi legt viðhorf. Það stendur með okkur þegar erfiðleikar, áföll, veikindi og sorg verða á lífsveginum okkar. Þá er ómet anlegt að hafa tileinkað sér jákvæða athygli, að hafa tamið sér að koma auga það sem er hjálplegt og styðjandi, kunna það geta nýtt sér það og miðlað því til annars fólks.

Galdur athyglinnar T ókst þú eftir því í gær hvað tunglið var ótrúlega bjart, töfrandi og fallegt? Hverju tókstu eftir í gær? Hvað gekk vel, var gaman, skemmtilegt, fallegt, ánægjulegt, bragðgott eða mjúkt og hlýtt? Veittir þú því athygli eða tókstu ekkert eftir því held ur sigldir gegnum daginn af gömlum vana eða fullum seglum af hörku og krafti til að koma frá öllu sem var á dagskránni?

Núna ætla ég að bjóða ykkur að ganga með mér inn í leikhús. Við fáum okkur sæti í stólunum í einni röðinni, alveg eins og allir hinir sem setjast í sín sæti í leikhúsinu. Síðan hefst sýning in og við fylgjumst með. Í einni sen unni lýsir kastljósið allt í einu á auðan stól á sviðinu. Þetta er ekkert merki legur stóll og inni í rýminu eru jú ótal stólar, meðal annars þeir sem við sitj um í. En hvað gerist; athygli allra við staddra færist yfir á þennan auða stól. Við tökum eftir honum eins og allir hinir af því að athygli okkar beinist að honum, allt annað hverfur í skuggann. Allt sem fær athygli grípur hugsun okkar og hefur um leið áhrif á líðan okkar og þar með líf. Hikaðu ekki við að stýra athygli þinni á jákvæðan og hvetjandi hátt. Að nýta hana til að bæta líf þitt og líðan. Auka styrk þinn og gleði. Ekki efast það mun skila árangri, byrjaðu strax í dag!

Við eigum öll köflótta daga með andartökum, atburðum og upplifun um sem eru bjartar og jákvæðar en í dögunum okkar eru líka áskoran ir, erfiðleikar og mjólkurfernur sem detta á gólfið svo mjólkin flæðir út um allt. Til að okkur takist að lita dagana okkar ljóma og lífi og vera jákvæðar, hvetjandi og góðar manneskjur þurf um við að beina athygli okkar að því sem gleður og styrkir. Taka eftir blóm unum en ekki arfanum, taka eftir því sem tekst, er vel gert, gengur vel frek ar en því sem misferst, gengur illa eða næst ekki.

Kristín Linda Jónsdóttir ritstjóri

Unnur KristjánsdóttirValdís er

laustaðgerirflotbúnaðogvöruhönnuðurhefurhannaðsemfólkikleiftfljótaþyngdarívatni.

einkasafniúrogPálsSillaMyndir:SverrisdóttirBorghildurViðtal: svo rík af

Við erum

Unnur Valdís Kristjánsdóttir H ún er alin upp í Hlíðunum og er reykvíkingur í húð og hár. Unnur Valdís Kristjánsdóttir er vöruhönnuður og hefur hannað flotbúnað sem gerir fólki kleift að fljóta þyngdarlaust í vatni. Okkur hjá Húsfreyjunni lék forvitni á að vita hvað er svona merkilegt við að fljóta í vatni og hvernig slík hugmynd hafi komið til Unnar Valdísar. Sameiginleg flot, svokölluð samflot, eru haldin reglulega víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og á fleiri stöðum. Þar gefst fólki kostur á að koma saman og fljóta með flotbúnaði Unnar og öðlast einstaka slökun og ró. Unnur Valdís er dóttir Kristjáns Kristinssonar og Nínu Hafstein en þau störfuðu sem heildsalar í Reykjavík alla sína tíð. Unnur er yngst þriggja systkina, en systkini hennar heita Sigrún og Eyjólfur og búa í Reykjavík. Unnur Valdís er móðir tveggja drengja, þeirra Kristjáns 19 ára, sem stundar nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla, og Hrings sem gengur í Vesturbæjarskóla. Að auki á hún tvo fóstursyni, þá Ísak sem er tvítugur og Dag sem er 18 ára. Þeir eru synir eiginmanns henn ar, Einars Gylfasonar, en hann starfar sem grafískur hönnuður. Unnur er því umvafin karlmönnum eins og hún segir sjálf. Þau eru Vesturbæingar en Unnur hefur búið í Vesturbæ Reykjavíkur síðan hún byrjaði að búa og þar finnst henni gott að vera. 15 ára Elite fyrirsæta Eftir að hafa alist upp í Hlíðunum í Reykjavík til 12 ára aldurs gerð ist fjölskylda Unnar frumbyggjar í Ártúnsholtinu, þar sem enginn skóli hafði enn verið byggður. Því tók Unnur skólabíl niður í Laugarnesskóla og síðar í Laugalækjarskóla. Þegar Unnur var 15 ára urðu töluverð straumhvörf í lífi hennar þegar hún sigraði í fyrirsætu keppni Elite á Íslandi og var áður en hún vissi af komin til New York í hring iðu fyrirsætuheimsins, en þar starfaði hún í um sjö ár. Hún segir þann tíma hafa verið lærdómsríkan og áhuga verðan enda sé hún ævintýragjörn í eðli sínu. Unnur ferðaðist víða um heim á þessum tíma, en sagði þó ekki alveg skilið við Ísland. Hún kom heim í skamman tíma í senn, meðal ann ars til að fara í skóla en hún gekk í Menntaskólann í Hamrahlíð. Ekki leið þó á löngu þar til hún var farin út aftur á vit ævintýranna í fyrirsætustörfin. „Þetta voru skemmtileg og forvitni leg ár,“ segir Unnur en viðurkennir þó

þessu vatni Flot, nýjung í íslenskri baðmenningu

hönnun árið 2011. „Það var eins og allt brölt fyrri ára hafi sameinast í þessu námi og ég fann mig algjörlega.“ Leynivopnið Þegar Unnur var að klára námið sitt var maðurinn hennar með eigin rekstur og þó svo það hafi aldrei verið í deiglunni að fara að vinna saman, þá fóru þau smátt og smátt að vinna saman verkefni sem undu upp á sig. Þau fundu að þau unnu vel saman og hófu sameiginlegan rekstur en fyrirtæki þeirra heitir Leynivopnið. Þar vinna þau ýmiskonar heildarlausnir fyrir fyr irtæki á sviði grafískrar hönnunar og vöruhönnunar. Í dag eiga þau marga góða viðskiptavini og eru afar þakklát fyrir þau fjölbreyttu og skemmtilegu verkefni sem þau fá að takast á við. Hönnunarsýning í Stokkhólmi Unnur tekur líka þátt í spennandi sýningum sem hönnuður og í febrú ar tók hún þátt í hönnunarviku í Stokkhólmi sem er ein sú stærsta í Evrópu. Þar var hún þátttakandi í sýn ingu sem kallaðist We live here eða Við búum hér ásamt 29 öðrum íslenskum hönnuðum og 30 finnskum hönnuð um. Meðal íslenskra hönnuða, sem tóku líka þátt í sýningunni, voru Vík Prjónsdóttir, Katrín Ólína og Staka.

„Við erum svo rík af þessu vatni,“ segir Unnur af sannfæringu. Hún segist oft hafa saknað sundlauganna meðan hún var á flakki um heim inn og hafa kunnað að meta þær enn betur þegar hún flutti aftur heim. Fljótlega eftir heimkomuna eignað ist hún eldri strákinn sinn. Hún hóf að læra ljósmyndun sem er mikið áhugamál hjá henni og leitaði fyrir sér í hinum ýmsu skapandi greinum. Á næstu árum starfaði hún meðal ann ars á Þjóðminjasafni Íslands sem versl unarstjóri Safnbúðarinnar og tók þátt í að hanna og byggja upp fallegt vöru úrval. Síðan vatt hún sér í Listaháskóla Íslands árið 2008 og lauk námi í vöru Guðrún og Jóhanna Kristjánsdætur sem reka Systrasamlagið á Seltjarnarnesi.

Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn íslensku og finnsku hönnuðanna segir Unnur þá passa vel saman. Íslensku hönn uðirnir hafi ekki á svo mikilli hefð að byggja á meðan þeir finnsku eru hokn ir af hefð, en Unnur segir samt margt sameiginlegt. „Við höfum til dæmis oft skemmlega og frumlega sýn á hlut ina og oft svolítið svartan og skemmti legan húmor,“ segir Unnur og heldur áfram brosandi: „Einn sýningarstjór inn tók til dæmis eftir því að á meðan hönnuðir frá öðrum löndum eins og Svíþjóð, Noregi og Danmörku voru að þegar hún horfi til baka finnst henni sem hún hafi verið rosalega ung og skrýtið að hugsa til þess í dag en segir þetta samt allt hafa gengið mjög vel. Þegar Unnur segir svo skilið við fyr irsætubransann kemur hún sér fyrir á Íslandi á ný, reynslunni ríkari, og finnur hvað hún hefur saknað íslensku sund lauganna og íslenska vatnsins. Vatnið

Hugmynd sýningarinnar var að hönn uðirnir væru að fara að búa saman, en sýningin var sett upp í íbúð þar sem hver hönnuður lagði til sín verk. „Svo snerist sýningin svolítið um ýmis konar viðburði. Þarna var til dæmis haldið innflutningspartý, hádegisverð ur og teboð og mér skilst af fjölmiðl um að þessi sýning hafi þótt með þeim skemmtilegri,“ segir Unnur brosandi.

í miðju rýmisins í partýum að tengj ast hver öðrum og spjalla var eins og Íslendingarnir og Finnarnir drægjust meira svona til hliðanna og því væri kannski komin tími til að þessar þjóð ir færu að tengjast betur.“ Áhugamáli tengd náttúru, slökun og hugleiðslu Þegar talið berst að áhugamálum Unnar segir hún þau tengjast nátt úrunni. Hún segist til dæmis vera í mjög skemmtilegum kvennahóp sem fer í gönguferðir á hverju sumri. Ferðalög og ævintýraþrá er líka enn ofarlega í huga Unnar. Hún segir að þar sem þau hjónin vinni sjálfstætt geti þau hagað vinnu sinni þannig að þau geti farið í burt um tíma til að ferðast. „Við eigum það til að flytja í einhvern tíma og búa í annarri borg. Það er nokkuð sem við höfum gaman af og eigum örugglega eftir að gera oftar. Við erum samt mjög þakklát fyrir að búa á Íslandi með þessa náttúru og þetta dásamlega vatn.“ Yoga nidra og hugleiðsla Unnur hefur alla tíð verið áhuga söm um yoga og náði sér í kennara réttindi fyrir nokkru í yoga nidra, sem er djúpt slökunaryoga. Unnur lætur þó ekki yoga duga í að leggja rækt við andlega þætti í lífi sínu heldur gefur sér líka tíma á hverjum degi til að stunda hugleiðslu. Fljótandi slökun í vatni Hugmyndin um að fljóta í vatni er því ekki svo langt frá öðrum áhuga málum Unnar. Búnaðurinn sem Unnur hefur hannað byggist á tví skiptum flotbúnaði, annars vegar er það flothetta og hins vegar fótaflot sem eru sett utan um sinn fótinn hvort, rétt fyrir ofan hné. Þessi bún aður gerir það að verkum að líkaminn flýtur áreynslulaust rétt fyrir neðan vatnsborðið og þannig næst fullkom in slökun. Hugmyndin um flot geng ur því út á slökun og vellíðan í vatni sem er 34 36°C heitt. Samflot Samflot, þar sem fólk kemur saman til að fljóta og nýtir flotbúnað Unnar,

Aðeins er greitt miðaverð ofan í laug ina en ekkert fyrir leiguna á flotbún aðnum. Boðið er upp á ákveðið magn af flotbúnaði og hver og einn ákveður sjálfur hve lengi er flotið svo lengi sem það er innan þess tíma sem samflotið stendur yfir sem er oftast um klukku stund. Svo er hægt að skella sér í heita pottinn á eftir. „Það sem verið er að sækjast eftir með flotinu eru áhrif vatnsins og að vera í þyngdarleysi,“ segir Unnur. „Það er svo ótrúlega gott fyrir líkamann að fá hvíld fyrir hrygginn sem fær aldrei hvíld, jafnvel þó þú sért í liggjandi slök un. Að liggja í vatninu í algjöru þyngd arleysi, vafinn inn í vatnið, er því alveg magnað. Í slíkri slökun fara í gang svo

Skemmtilegur dagur í vinnunni. Einar og Unnur að vinna að myndatöku fyrir Float. Mynd: Gunnar Svanberg. á sér stað nokkrum sinnum í mán uði á höfuðborgarsvæðinu, svo sem í Breiðholtslaug, Lágafellslaug og Álftaneslaug, svo einhverjar séu nefnd ar. Einnig eru til dæmis regluleg sam flot í lauginni á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði.Enginfyrirframskráning er í sam flot á höfuðborgarsvæðinu, slagorðið fyrstur kemur, fyrstur fær, er við lýði.

Samflot á Seltjarnarnesi. Svona litu fyrstu Samflotin út í Sundlaug Seltjarnarnes. Nú hefur orðið mikil fjölgun hjá fólki sem kýs að stunda vatnsslökun og rýmið orðið stærra og fleiri laugar sem bjóða upp á Samflot. Mynd: Hulda Sif.

ann sinn vel og velja góða samstarfs aðila með sér til að þróa flotið áfram. Þá eru einnig hafin námskeið í floti á Akureyri undir stjórn íþróttakennara í sundlaug Akureyrar, en þar eru einnig stundaðar léttar æfingar áður en farið er í slökunina í flotinu, sem er nýjung í nýtingu á þessum búnaði.

Hugmyndin flaut upp úr undirmeðvitundinni

Boðberar betri og hægari heims Þær sem hafa hvað mest starfað með Unni að því að kynna flotið í sund laugum landsins eru systurnar Guðrún og Jóhanna Kristjánsdætur sem reka Systrasamlagið sem er heilsuverslun á Seltjarnarnesi. „Við erum búnar að þekkjast lengi og erum saman í þessum yndislega kvennagönguhópi.“ Unnur segir þær allar vera svipað þenkjandi, vilja vera boðberar nýs og betri heims sem byggist á þeim skilaboðum að við þurfum að hægja aðeins á okkur. „Þær voru með mér í undirbúningsferlinu og sýndu mér mikinn stuðning,“ segir Unnur þakklát og bætir við: „Þegar við fórum svo af stað með þessi samflot voru stelpurnar alveg með mér í því og við héldumst í hendur með að halda fyrsta samflotið.“ Það er því greinilega mikill kærleikur á milli þessara kvenna sem einsetja sér að bera út boðskapinn sem víðast. Sundlaugarnar eru okkar torg Unnur segir það líka skipta sig máli sem Íslending að vera að vinna með efni sem er henni kært og hún þekk ir vel. „Við gleymum oft því sem svo nálægt okkur, við hættum jafnvel að sjá það. Þannig finnst mér það vera með vatnið. Heita vatnið okkar er svo dýrmætt og við getum gert svo miklu meira með það eins og til dæmis að skapa fleiri nýjungar í baðmenningu. Sundlaugarnar eru okkar torg. Þangað förum við, hittum fólk og spjöllum og það eru svo margir sem eiga mikla tengingu við sína sundlaug. Þó svo hitastig flotsins í sundlaug um landsins sé um 34 36° hvetur hún alla til að prófa flot í heitum potti og segir það vera að aukast mikið. Unnur segir að þannig sé hægt að eiga yndis legar stundir uppi í sumarbústað. Það er því sannarlega ekki nauðsynlegt að fara í samflot, til að njóta þess að fljóta góð efnaskipti og líkaminn leysir úr læðingi góð hormón eins og endorf ín,“ segir Unnur.

Unnur segist eiga erfitt með að svara þeirri spurningu hvernig hugmynd in um flotbúnað hafi komið til hennar þar sem hún viti það ekki nákvæmlega. „Líklega hefur hún flotið upp úr undir meðvitundinni“ segir Unnur hlæjandi og bætir við, „Ég held að þetta sé eitt hvað samansafn af því að virkja eitt hvert skapandi í heilahvelinu og vinna það saman við reynsluna og áhuga málin. Þá kemur eitthvað svona út úr því.“ Unnur segir þetta vera miklu meira en hönnun á einhverri hettu. Þetta sé hönnun á ákveðinni menn ingu og hún sé búin að tengja hana í svo margar áttir. „Það er svo æðislegt að vera að skapa nýjung í slökunar og baðmenningu í sundlaugum lands ins“. Unnur segist vera búin að kynn ast mörgu góðu fólki í tengslum við hönnunina á flothettunni. Til dæmis hafi hún náð tengingu við ferðaþjón ustuna en verið er að bjóða upp á flot og norðurljósaferðir saman. Hvað heilsuræktina varðar er Unnur ásamt fleirum að þróa skipulagða flottíma. Hún segir líklegt að sú hugmynd fari í útflutning þar sem margir erlend ir aðilar hafi sýnt flothettunni áhuga, eins og spa og heilsulindir. Unnur segir mikilvægt fyrir sig að skipuleggja tím

Það er svo æðislegt að vera að skapa nýjung í slökunar- og baðmenningu í sundlaugum landsins, segir Unnur Valdís.

Landsþing KÍ á Selfossi í október Dagana 9.-11. október 2015 verður 37. Landsþing Kvenfélagasambands Íslands haldið á Hótel Selfossi. Gestgjafi þingsins er Samband sunnlenskra kvenna, SSK. Yfirskrift

með flotbúnaði, þó svo sterk hefð hafi skapast fyrir því. Hún segir samflotin hafa aðallega verið hugsuð til að kynna hugmyndina og leyfa fólki að prófa að upplifa flot. Margir stunda flot á eigin vegum, bæði í laugunum á morgnana þegar rólegt er og líka að nýta heit ar laugar og potta víðsvegar um land ið til að öðlast ró og slökun með flot búnaðinum. Flot er upplifun Aðspurð um hvernig vellíðan og slök un í vatni sé öðruvísi en almenn hug leiðsla segir Unnur: „Að fara í flot er svo mikil upplifun og það er það sem ég sækist eftir. Ég held að það sé mik ilvægt fyrir heilsu okkar að upplifa eitt hvað áhugavert og skemmtilegt, eins og að liggja í þyngdarleysi og geta horft á skýjafar og stjörnur.“ Unnur segir að flot sé ekki ósvipað því og að fara á góða leiksýningu eða tónleika og hún leggur áherslu á að góð upplifun geti haft svo mikið gildi fyrir fólk. Flotið er því uppbyggileg blanda af hugleiðslu og skemmtun. Gott við svefnleysi og á álagstímum

Sjálf segist Unnur stunda samflot um það bil þrisvar sinnum í mánuði auk þess sem hún fer stundum ein á morg ana. Þá sæki hún sérstaklega í flotið eftir miklar vinnutarnir eða til dæmis ef svefninn hefur ekki verið nógu góður og segir 30 mínútna flot nóg til að rétta sig af. Þá nota þau hjónin oft tækifærið og fara eitthvað upp í sveit til að fljóta. Fara til dæmis í Gömlu laugina á Flúðum sem hún segir vera alveg í sérflokki, þar sé svo gott og gaman að fljóta. Hægt er að fylgjast með næstu sam flotum á facebooksíðu annasamriendalifuninsundmenninguvinnaValdíseðabyrjaSeltjarnarnesiumann.eruwww.facebook.com/flothetta,samflotsins,enflotskipulögðmánuðframítímEinserhægtaðverðasérútiflotbúnaðhjáSystrasamlaginuáogfleiriverslunumogaðfljótaheimaíheitapottinumhvarsemverðavill.ÞessiáhugaverðibúnaðursemUnnurhefurskapaðáörugglegaeftiraðsérennfrekarisessíslökunarogáÍslandiogflotupp­erlíklegtilsigursumheimallansækjasífelltfleiriíslökunogróíveröld. þingsins er: Hækkum flugið – kosningaréttur kvenna í eina öld.

Dagskrá þingsins hefst með setningu í Selfosskirkju klukkan 14 föstudaginn 9. október og áætluð þingslit verða klukkan 15 sunnudaginn 11. október. Dagskrá þingsins verður kynnt í sumarblaði Húsfreyjunnar, á heimasíðu Kvenfélagasambandsins, www.kvenfelag.is, og í bréfum til kvenfélaganna. Verð fyrir Landsþingið er áætlað kr. 28.600. Öll dagskrá og matur á þingtímanum er innifalið.

Tilboðsverð fyrir gistingu landsþingsfulltrúa á Hótel Selfossi er: í eins manns herbergi kr. 11.800 pr. nótt með morgunverði í tveggja manna herbergi kr. 6.800 pr. nótt með morgunverði á mann. Hótelið byrjar að taka við Landsþingspöntunum 1. apríl.

Til hamingju með kosningaréttinn í eina öld. Virðum hann – Nýtum hann

Bílrúður - Bílalakk 420GrundarstrætiSúðavíkurhreppur3Súðavík Rangárþing ytra Seltjarnarnes Snæfellsbær

Samstarf og kynni milli kvenna á ólíkum aldri eru dýrmæt

mínum einn vetur en hélt síðan til náms í Kennaraháskóla Íslands þaðan sem ég útskrifaðist sem grunnskóla kennari 1989. Ég er búin að kenna

Mjöll Matthíasdóttir Kvenfélagi Aðal dæla og formaður Kvenfélagasam bands Suður-Þingeyinga.

Kvenfélagi

Hvenær gekkstu í kvenfélag? Ég gekk í Kvenfélag Aðaldæla fyrir 10 árum og hef átt margar góðar stund ir með konunum í félaginu. Að starfa með kvenfélaginu hér eflir tengsl við aðrar konur í sveitinni og svo er gott til þess að vita að við leggjum góðum málum lið. Kvenfélög eru líka teng ing við formæður okkar sem bund ust félagsböndum til að bæta lífskjör sín og fjölskyldna sinna. Í gegnum kvenfélög hafa konur frá upphafi sótt sér fræðslu, til dæmis um næringu og heilsu, og gera ennþá. Nýjasta verk efni Kvenfélagasambands Íslands, að sporna við sóun á matvælum og kenna fólki að nýta matarafganga, er gott dæmi um þetta.

Kvenfélagskona spurð frétta:

Mjöll ásamt eiginmanni sínum Þorgrími Gunnari Daníelssyni sóknarpresti á Grenjaðarstað í Aðaldal í Þingeyjarsýslu.

bæði í þéttbýli og dreifbýli í 20 ár með stuttumEiginmaðurhléum. minn er Þorgrímur Gunnar Daníelsson, sóknarprestur í Grenjaðarstaðarprestakalli. Þorgrímur er frá Tannastöðum í Hrútafirði og þar bjuggum við sauðfjárbúi í nokk ur ár. Tengslin þangað eru sterk og við dveljum þar á hverju sumri. Við flytjum svo til Neskaupstaðar þegar Þorgrímur vígist þangað árið 1993. Hingað að Grenjaðarstað flytjum við svo sumarið 1999 og höfum búið hér síðan. Við eigum tvo syni. Sá eldri, Brandur, stundar doktorsnám í eðl isfræði í Bandaríkjunum en Dagur er söngnemi við Listaháskóla Íslands. Hvað getur þú sagt okkur um núver andi starf? Síðan ég flutti í Aðaldal hef ég kennt í Hafralækjarskóla sem núna heit ir Þingeyjarskóli. Ég kenni aðallega á yngsta stigi. Það er þar sem grunnur er lagður að frekara námi. Ég legg mikla áherslu á lesturinn. Hann er aðalat riðið finnst mér og þar er stuðningur heimilanna mikilvægur. Í rauninni er samfélagslegt verkefni að börn og ung menni verði læs í víðri merkingu þess orðs og þó mörg börn eigi góða bak hjarla þá má alltaf gera betur.

Hvað getur þú sagt okkur um ætt og uppruna? Ég er fædd á Akureyri 18. maí 1965. Foreldrar mínir, Helga Eiðsdóttir og Matthías Ólafur Gestsson, bjuggu þá og kenndu í Árskógsskóla á Árskógsströnd og síðar í Þelamerkurskóla. Til Akureyrar flytjum við þegar ég er þriggja ára og þar ólst ég upp. Svo á ég sterka tengingu við sveitina mína Þóroddsstað í Köldukinn. Móðir mín var fædd þar og þar bjó móðurfólk mitt. Þangað var haldið á hverju sumri frá því ég man eftir mér og fram á unglingsár. Faðir minn var fæddur og uppalinn í síldar bænum Siglufirði. Hver er lífsleiðin þín? Ég gekk í grunnskóla á Akureyri og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1985. Ég var svo leiðbeinandi í gamla grunnskólanum A ð þessu sinni svarar Mjöll Matthíasdóttir, grunnskólakennari, spurningum Húsfreyjunnar. Mjöll býr á Grenjaðarstað í Aðaldal. Hún er í Aðaldæla og er formaður Kvenfélagasambands Suður-Þingeyinga.

Mjöll Matthíasdóttir grunnskólakennari

HöskuldsdóttirEmilíaogeinkasafniÚrMyndir:JónsdóttirLindaKristínUmsjón:

Hvað finnst þér persónulega áhuga verðast við kvenfélagsstarfið? Samstarf og kynni milli kvenna á ólíkum aldri eru dýrmæt. Við erum staddar á misjöfnum stað í lífinu hver og ein og það er hollt að kynnast og finna að það er svo margt sem tengir okkur. Svo er gefandi að vinna að verk efnum fyrir nærsamfélagið og geta lagt mikilvægum málum lið. Hvað hefur þú lært af því að vera í kvenfélagi? Mér finnst ég alltaf vera að læra í kvenfélaginu. Mitt félag býr við þær aðstæður að við sjáum oft um kaffiveit ingar og matarveislur. Svo taka kven félögin í dreifbýlinu oft að sér erfi drykkur að loknum útförum. Þegar maður hefur tekið þátt í svona verk efnum er lítið mál að skipuleggja veislu sjálfur, hvort sem það er ferming eða útskrift.

Nú ert þú líka formaður Kvenfélagasambands Suður Þingeyinga. Hvað get urðu sagt okkur um það? Þetta er elsta kvenfélagasamband landsins, stofnað á Ljósavatni 5. júní 1905. Í upphafi kölluðust kvenfélögin deildir í kvenfélagi Suður Þingeyinga en nú eru í sambandinu ellefu félög. Þeim hefur fækkað um tvö á síðustu árum er félög í mjög fámennum sveit um hafa hætt starfsemi. Fjöldi kven félagskvenna á svæðinu hefur samt haldist svipaður, eða um 370 konur. Víða eru ungar konur að ganga til liðs við félögin. Hvert félag hefur sínar hefðir og í starfinu er bryddað upp á fjölmörgu, konum til fróðleiks og skemmtunar. Öll styðja félögin mynd arlega við nærsamfélag sitt og veita fjárstyrki til góðra málefna, ýmist hvert á sínu svæði eða þá að félögin sameinast um að styrkja einhver verk efni. Þannig var til dæmis safnað til kaupa á fæðingarlaug fyrir Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, svona til að nefnaSambandiðeitthvað. gefur árlega út ritið Bergmál. Þar er sagt frá starfi kven félaganna og birt eru ritverk kvenna í héraði eða sem tengjast svæðinu. Stærsta verkefni sambandsins er þó varðveisla gamla Húsmæðraskólans á Laugum í Reykjadal. Þegar skólahaldi lauk þar afhentu fyrri eigendur skól ans, menntamálaráðuneyti og sveitar félög, sambandinu skólann. Þetta var árið 1988. Kvenfélagskonur nýta nú húsnæðið til funda og námskeiða. Í hluta hússins er allt óbreytt, jafnvel frá upphafi skólahalds 1928, en húsmun ir voru smíðaðir sérstaklega fyrir skól ann. En eins og flestir vita þurfa gömul hús viðhald. Reynt er að sinna því eins og fjárhagur leyfir. Fyrir rúmu ári var skipt um þak hússins en þá voru sjóðir okkar líka tómir og nú er leitað leiða til Húsmæðraskólinn á Laugum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu var stofnaður árið 1929 og starfaði í 56 ár. Hann er í dag í eigu Kvenfélagasambands Suður-Þingeyinga. Ljósmyndari: Emilía Höskuldsdóttir.

að fjármagna múrviðgerðir til að ljúka viðgerð hússins að utan. Þó að flest standi óbreytt í gamla skólahúsinu þá hefur einu af herbergj um námsmeyja nýlega verið breytt. Við köllum það nú Matthildarstofu til minningar um litunarstarf Matthildar Halldórsdóttur í Garði í Aðaldal. Matthildur varð þekkt fyrir jurtalitað band sem meðal annars hélt starfsemi kvennaskólanna gangandi á kreppuár unum. Þá fékkst ekki innflutt vefnað ar eða útsaumsgarn en Matthildur lit aði ógrynni af bandi, líklega um 200 kíló á ári þegar mest var, og hafði samt ekki undan pöntunum frá kvenna unglinga og barnaskólum. Það má því örugglega finna bandið hennar í útsaumi og vefnaði víða um land. Í Húsmæðraskólanum eru nú varðveitt sýnishorn af á annað hundrað litbrigð um af ullargarni, sem Matthildur litaði, ásamt munum sem tengjast henni og litunarstarfinu. Þú sinnir fleiri félagsmálum en kven félögunum? Það má segja að félagsstörf hafi fylgt mér frá barnæsku. Ég gekk fyrst í barnastúku á Akureyri og hef upp frá því starfað með Bindindishreyfingunni IOGT. Þar hefur áherslan á heilbrigð an lífsstíl, lausan við vímuefni, verið baráttumál. Barnastúkan var minn félagsmálaskóli og ég bý að því alla tíð. Einnig hef ég í gegnum starfið með IOGT kynnst mörgum merkum konum og körlum og tel mig ríkari af þeim kynnum. Nú síðari árin hef ég svo starfað mikið að félagsmálum grunnskóla kennara, sit í stjórn Félags grunnskóla kennara og er formaður Bandalags kennara á Norðurlandi eystra. Það að kjör og starfsskilyrði kenn ara séu sem best tel ég mjög mikil vægt. Meðalaldur kennara er hár og fer hækkandi og það er áhyggjuefni. Við þurfum að koma því þannig fyrir í samfélagi okkar að kennarastarfið sé eftirsótt af vel menntuðu ungu fólki. Börnin þessa lands eiga það skilið,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, grunnskóla kennari og kvenfélagskona.

Úr Matthildarstofu sem komið var á fót af kvenfélagskonum til minningar um litunarstarf Matthildar Halldórsdóttur, húsfreyju og bónda, í Garði í Aðaldal. Í Matthildarstofu eru varðveitt sýnishorn af á annað hundrað litbrigðum af bandi sem Matthildur litaði. Hún var fædd árið 1886 og lést árið 1974. Matthildur var meðal merkustu brautryðjenda í jurtalitun hér á landi. Litaða ullarbandið hennar vakti víða athygli og hún hlaut verðlaun fyrir það á heimilisiðnaðarsýningu árið 1921. Árið 1939 fékk hún fjárstyrk frá Alþingi til að koma upp sérstökum lit unarklefa í Garði. Árið 1944 samdi hún lítið leiðbeiningarkver um litun.

einkasafniÚrMyndir:JónsdóttirLindaKristínUmsjón:

Æsa svarar spurningum Húsfreyjunnar að þessu sinni. Spurt og svarað: Æsa Hrólfsdóttir heilsunuddari Í Kópavogi á veturna hjá foreldrun um Guðrúnu og Hrólfi, á Ökrum í Reykjadal á sumrin hjá ömmu og Þuru föðursystur og á unglingsárunum var ég margar stundir á Gautlöndum í Mývatnssveit hjá Hildi, föðursyst ur minni og manni hennar, Böðvari. Æskan var dýrleg og fjölbreytileg. Fjölskylduhagir? Stúlkan er tvígift. Fyrri maður minn er Hjörleifur Sigurðarson, bóndi á Grænavatni í Mývatnssveit, og saman eigum við þrjú börn: Brynju, Örnu og Hrólf. Seinni maður minn er Ingi Skeifan 8 I 108 Reykjavík I sími 517 6460 I www.belladonna.is áBelladonnaVersluninFacebook Flott föt fyrir ottar konur Netverslun á www.tiskuhus.is stærðir 38-58 Hafliði Guðjónsson, viðskiptafræðing ur og matreiðslumaður, og hann á tvö börn: Dóru Björgu og Ingva Einar. KOMDU FÓTBOLTAÍ

Hver er Æsa Hrólfsdóttir? Ég er heilsunuddari. Að auki kenni ég við verklegu nuddbrautina í Ármúlaskóla. Eftir stúdentspróf og búfræðipróf flutti ég í Mývatnssveit og gerðist bóndakona með meiru. Þegar börnin mín öll voru fædd fór ég suður í einn vetur og kláraði nám sem heilsunuddari við Ármúlaskóla. Þetta var fyrir 19 árum og frá þeirri stundu hef ég að mestu nuddað og leið beint. Lífið er gott! Hvar varstu alin upp? Ég var svo heppin að alast upp á þremur stöðum hjá dásamlegu fólki. ún Æsa Hrólfsdóttir heilsunuddari er einstaklega björt og brosmild kona sem varpar gleðigeislum og hlýju á umhverfi sitt og fólkið sem þar er. Hún býr í miðbæ Hafnarfjarðar og tekur á móti fólki í heilsunudd í Skeifunni í Reykjavík.

Svo skaltu hlæja hátt og snjallt Æsa Hrólfsdóttir heilsunuddari H

Hver eru þín helstu áhugamál? Að horfa á góðar kvikmyndir og fram haldsþætti, fjórradda söngur, krossgát ur, borða góðan mat með góðu fólki og anda að sér fallegri náttúru. Allt þetta og fleira til gefur lífinu alveg einstak lega fallegan lit.

fimi með skemmtilegum konum aðal málið. Svo bý ég nú reyndar á 4. hæð í lyftulausu húsi þannig að bara það að hlunkast heim til sín er ákveðin lík amsrækt. Hvaða fimm fæðutegundir eru í upp áhaldi? Rjúpur, humar, lambakjöt, rjómi og skyr. Þetta kemur fyrst upp í hug ann en, guð á himnum, mér finnst svo margt ósköp gott. Hvaða bækur væri sniðugt að lesa? Upp í hugann koma fyrst þær bækur sem eru í miklu uppáhaldi. Það er Ævintýri æskunnar, dásamlega fallega myndskreytt bók með ævintýrum frá mörgum löndum. Þessi var ómetanleg á æskuárunum og er enn. Læknamafían eftir Auði Haralds er sú bók sem ég hef grátið mest af hlátri yfir og til að auðga andann mæli ég með Samræður við Guð, fyrstu bók, eftir Neale Donald Walsch. Í þeirri bók er að finna mörg þau lífsgildi sem mér finnast ómetanleg. Get ekki nógsamlega mælt með henni og ekki láta stóran titil fæla ykkur frá lestrinum.

Hvaða umræðuefni eru skemmtilegust? Öll umræðuefni sem hæfa tilefninu og vekja bæði hlátur og gleði meðal manna. Pólitík og neikvæð umræða almennt á þó ekki upp á pallborðið hjá mér. Hvernig tónlist bætir daginn? Utan vinnu, þar sem ómar róleg hug leiðslutónlist, hlusta ég á nánast allt, nema jazz! En kröftugir karlakórar, seiðandi munkar, Queen, Metallica, Rammstein og falleg klassík eru afar ofarlega á blaði hjá mér. Hvernig hreyfingu velur þú þér? Ja, nú náðirðu mér í bælinu. Ég mætti vera duglegri að bifa rassinum af sóf anum en þegar það gerist er hópleik

Ef þú gætir notið næðisstundar á kaffihúsi með þremur sögupersónum eða þekktum einstaklingum, hverjir væru það og hvert yrði umræðuefnið? Þetta væri nú skemmtilegt að upp lifa. Ég held að ég myndi velja eftir farandi: Jesú Krist en hann myndi ég spyrja um meint hjónaband hans og Maríu Magdalenu og hvort þau hafi átt barn saman. Önnur næðisstund yrði með pabba mínum sem dó þegar ég var 21 árs. Ég átti eftir að eiga allar samræður við hann um viðhorf til lífs ins og skoðanir almennt. Þriðja pers ónan er sögupersónan prófessor Snape úr Harry Potter bókunum. Ó það væri gaman að kafa í þann huga og vita um hugsanir og langanir sem búa þar. Hvaða flík keyptir þú þér síðast? Var bara rétt í þessu að kaupa svart an brjóstahaldara hjá þeim í HB búð inni, hérna hinum megin við götuna.

Það koma til þín gestir í kvöldmat svona óvænt og óformlega, hvað býður þú þeim? Ég myndi töfra fram hlaðborð með öllu því sem ég á í ísskápnum og þar væri meðal annars: rúgbrauð með salt reiði, álegg ýmiskonar, soðin egg, harð fiskur, skyr, súpa, salöt einhverskon ar, soðinn maísstöngull og ávextir og brauð. Og á eftir, rótsterkt kaffi og suðusúkkulaði. Hvar mundir þú vilja búa ef þú þyrft ir að flytja úr sveitarfélaginu sem þú býrð í nú? Ef staðurinn er á Íslandi yrði það án vafa Mývatnssveit en utan lands væri gaman að búa í rómantísku og fallegu þorpi á Suður Ítalíu og skot tast á morgnana í rósóttum kjól út í búð eftir nýbökuðu brauði.

Eitt barnabarn er í hópnum Dagur Emil, dýrðarljós. Og ekki má gleyma Lottu litlu, tíkarskottinu okkar. Við Ingi búum í Hafnarfirði.

Hver er uppáhalds drykkurinn þinn? Ó, ég verð að nefna þrjá; vatn, sterkt kaffi með rjóma og krækiberjasaft frá Ökrum.

Blýantsteikning af hesti eftir pabba sem hann teiknaði um 17 ára aldur. Allar gjafir sem börnin mín hafa búið til og gefið mér. Allar ljósmyndirn ar. Stór engill úr gleri sem mamma bjó til og hangir í eldhúsglugganum og Maríu meyjarstytta sem nunnurn ar í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði bjuggu til og ég fékk við útskrift úr Nuddskólanum. Hvernig er best að skapa góða stemn ingu? Lýsingin er lykilatriði! 100 kerta pera og kaldir veggir eiga ekki heima nema í hryllingsmyndum. Og svo er nauð synlegt að slökkva á imbakassanum og setja tónlist við hæfi á fóninn og kveikja á kertum. Á sumrin er stemningin litrík föt og fullt, fullt af fallegum blómum. Hvert langar þig mest að ferðast og hvernig ferðalag yrði það? Mig langar mest að ferðast um Suður Evrópu og vera á því ferðalagi í um það bil ár, ferðast á milli góðbú anna og njóta líðandi stundar. Hvernig er drauma sunnudagur? Vakna klukkan tíu í glampandi sól og blíðu. Útbúa morgunverðarhlað borð úti á verönd og fá alla ættingja og vini sem vilja til átsins. Vonandi stoppa sumir lengi og sitja fram á dag og spjalla. Síðdegis væri yndislegt að fara í sund og heitan pott. Borða góðan mat aftur úti á verönd og njóta kvöldblíðunnar, færa sig svo inn í sófa með gott kaffi og horfa á eina guð dómlega mynd. Hverju viltu gefa minna vægi og tíma í eigin lífi og hverju meiri tíma og vægi? Ég vil minnka þetta sófakúr til muna og gefa mér meiri tíma til að njóta lífs ins með öllum sem á vegi mínum verða. Það er aldrei nóg gert af því. Fara bara út úr húsi og hefja samræður við næsta vegfaranda er til dæmis gaman. Hvernig hleður þú sjálfa þig orku og krafti á annasömum tímabilum í lífinu?

Eymundsson Handbækur 1. vika erÖmmumaturbestur! www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39

80 uppskriftir Metsölulisti

Ömmumatur Nönnu kveikir notalegar minningar og er ómissandi hluti af íslenskri matarhefð.

Nefndu fimm hluti á eigin heimili sem eru þér sérstaklega kærir.

Ég er frekar orkumikil að eðlisfari en nudd, kyrrðarstund í einrúmi, hug leiðsla og ilmolíubað við kertaljós eru allt dásamlegar aðferðir til að endur nýja sjálfa sig.

Hvað er verðmætt og hvernig verða verðmæti til? Mesta verðmætið er kærleikurinn til hverrar manneskju og þar verður maður að byrja á sjálfum sér. Hvernig getum við bætt samfélagið okkar? Samfélagið erum við og því byrjum við á að bæta okkur. Það er afar mikil vægt að einblína á það góða og fallega í öllum og umfaðma það og ekkert annað. Ákveðið afskiptaleysi er misskilin tillits semi. Spyrjum fólk um líðan og gerðir og gerum það af áhuga á viðkomandi en ekki eingöngu af forvitni (þó að hún sé líka góð stundum). Komdu ávallt fram við aðra eins og þú kýst að komið sé fram við þig og troddu pirringi og reiði í stóran svartan ruslapoka og puðraðu honum upp í himingeim. Og svo skaltu hlæja hátt og snjallt.

Anna Stefánsdóttir, formaður lands samtakanna Spítalinn okkar kynnti samtökin sem voru stofnuð 9. apríl

Ályktanir fundarins: haldinn 22. Alþingi og Kvenfélaga­

nóvember 2014 í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum, skorar á

100 árum voru það konur sem tóku forustuna í að stuðla að nýbyggingu Landspítalans. Í fararbroddi kvenna þá var Ingibjörg H. Bjarnason, frum kvöðull. Sjá nánar um samtökin: www.spitalinnokkar.isÁstaRagnheiður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri nefndar um 100 ára kosningaréttarafmæli kvenna árið 2015, sagði frá störfum nefndarinn ar og hvað væri framundan á afmæl isárinu og hvatti kvenfélög til að halda viðburði í tilefni þessara tímamóta með fjölbreytilegum hætti. Jafnframt hvatti Ásta Ragnheiður konur til þess að nýta sér kosningarétt sinn. Sjá nánar um við burði og annað tengt afmælinu: www. kosningarettur100ara.isFariðvaryfirstörf Kvenfélagasambandsins og helstu áskoranir fram undan sem að þessu sinni er 38. Landsþing KÍ á Selfossi í haust og erfið ur og ótryggur fjárhagur sambandsins. Formenn héraðssambandanna skipt ust á góðum ráðum í fjölbreyttu starfi þeirra og kvenfélaganna og nokkrar ályktanir voru samþykktar á fundinum. Þann 22. nóvember á síðasta ári var 49. formannaráðsfundur KÍ hald inn að Hallveigarstöðum. Mættar voru 16 konur frá 13 héraðssam böndum KÍ ásamt stjórn og starfskonum KÍ. Góðir gestir komu til fund arins og fræddu fundargesti um það helsta sem þær eru að vinna að. sambandi Íslands fjárstyrk til að sam bandið geti haldið starfsemi sinni áfram gangandi. Frá upphafi hefur Kvenfélagasambandið þurft að leita á náðir fjár laganefndar Alþingis með beiðni um rekstrarstyrk, en félagsgjöld duga ekki til Áriðrekstrar.2012 féll framlag til KÍ niður í 1.500.000. kr, en hafði áður, 2010 verið 8.000.000. kr. og 6.000.000. kr. 2011. Engin fjárveiting fékkst til rekstrar Leiðbeiningastöðvar heimilanna sem KÍ rekur endurgjaldslaust fyrir alla landsmenn sem geta hringt í gjaldfrjálst númer eða haft samband í tölvupósti. Árið 2013 ákvað fjárlaganefnd að veita KÍ 5.000.000 króna í styrk, en í ár 2014 hefur engin fjárveiting feng ist til rekstrar. KÍ hefur óskað eftir fastri fjárveit ingu og bent á að sambærileg samtök fá fasta fjárveitingu frá ríkisvaldinu, eins og t.d. UMFÍ, Bridgesamband Íslands, Skáksamband Íslands, Glímusamband Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Neytendasamtökin, Kvennaathvarfið, Stigamót og fleiri. Ef fram heldur sem horfir þarf stjórn KÍ að loka skrifstofu sinni og Leiðbeiningastöðvar heimilanna á Hallveigarstöðum um næstu áramót. 2014. Kvenfélagasambandið var fyrst félagasamtaka til að ganga til liðs við samtökin. Anna minntist á að fyrir um Sigríður Garðarsdóttir, formaður Sambands skagfirskra kvenna; Katrín Haralds dóttir formaður Sambands austur-skaftfellskra kvenna; Valgerður Björnsdóttir formaður Sambands borgfirskra kvenna og Katrín Eymundsdóttir, formaður Kvenfélagasambands Norður-Þingeyinga. Stjórnarkonur KÍ: Bryndís Birgisdóttir meðstjórnandi KÍ, frá Kvenfélaginu Ársól Suðureyri, Margrét Baldursdóttir gjaldkeri KÍ, frá Kvenfélaginu Hlíf Akureyri og Herborg Hjálmarsdóttir ritari KÍ, frá Kvenfélaginu Gefn í Garði.

Formannaráðsfundur Kvenfélagasambands Íslands (KÍ),

ríkisvaldið að veita

Frá Kvenfélagasambandi Íslands Formannaráðsfundur KÍ

málumóvissuLandspítalansunfyrstaogHallveigarstöðum,22.KvenfélagasambandsFormannaráðsfundurÍslands,haldinnnóvember2014íKvennaheimilinuskoraráAlþingiríkisstjórnÍslandsaðtakahiðallraákvörðunumfullnaðarhönnogframkvæmdirviðbyggingusvoeyðamegiþeirrisemskapasthefuríheilbrigðislandsins.

Áskorun til Reykjavíkurborgar: Formannafundur Kvenfélagasambands Íslands, haldinn 22. nóvember 2014 að Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum við Túngötu í Reykjavík, vekur athygli á að aðeins er ein myndastytta af nafngreindri konu í Reykjavík en það er höggmynd af höfði Bjargar C. Þorláksson. Það voru konur sem söfn uðu fyrir gerð styttunnar til að minn ast þess að Björg var fyrsti doktorinn úr röðum kvenna og var henni fundinn staður við háskólabygginguna Odda. Á næsta ári verður fagnað 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni væri við hæfi að gerð væri myndastytta af fyrsta þingmannin um úr röðum kvenna, Ingibjörgu H. Bjarnason, og henni fundinn staður í nágrenni verðaarvíkurborgsambandsFormannaráðsfundurAlþingishússins.Kvenfélaga­Íslands,skoraráReykja­aðfjármagnagerðslíkrstyttuoghefjaverkiðeinsfljóttogmá.

Opið:

Greinargerð Sjúkrahúsin í Reykjavík voru samein uð árið 2000 með því fyrirheiti að byggt yrði yfir sameinaða starfsemi þeirra og hafin bygging á nútímalegu háskóla sjúkrahúsi. Undirbúningur þessa hefur því staðið yfir í nær 15 ár. Hönnun spít alans við Hringbraut var langt komin fyrir tveimur árum en þó liggur ennþá ekki fyrir ákvörðun um hvort ljúka skuli fullnaðarhönnun og hefja fram kvæmdir. Ljóst er að þörf fyrir nýbygg ingar Landspítala er orðin mjög brýn og því er mikilvægt að hraða þessum úrbótum.Konurhafa frá upphafi lagt drjúgan skerf til bygginga á Landspítalalóðinni, síðast þegar Barnaspítalinn var byggð ur. Sýnir það hversu mikilvægur sam takamáttur kvenna er og þann hug sem konur bera til starfsemi Landspítala. Meðan ákvörðun liggur ekki fyrir um framkvæmdir við nýbyggingar Landspítalans eykst enn óvissan í heil brigðismálum landsmanna. Það er álit fundarins að ýmsir valkostir séu inn anlands til að fjármagna þetta mikil vægaKvenfélagasambandverkefni.

- umsjón Hildur Helga Gísladóttir framkvæmdastjóri

Hugsaðu vel um

Sími:

Kvenfélögin starfa um allt land og sinna mikilvægu mannúðar og líknar starfi til hagsbóta fyrir fólk og samfélög. Það er einlæg von formannaráðs fundar KÍ að Alþingi og ríkisvaldið sjái sér fært að veita KÍ og Leiðbeiningastöð heimilanna styrk svo að sambandið geti áfram unnið að bættu samfélagi til hagsbóta fyrir landsmenn alla. Spítalinn okkar Áskorun: 49.

Íslands er stolt af því að vera fyrstu félagasamtökin í landinu sem gengu til liðs við samtök in „Spítalinn okkar“. Ingibjörg H. Bjarnason

Greinargerð Í dag má sjá þó nokkuð margar myndastyttur í Reykjavík og eru flest ar þeirra af þjóðþekktum karlmönnum og nokkrar af ónafngreindum konum s.s. móðurást, þvottakonan, vatnsber inn o.s.frv. Börn í leikskólum borgar innar koma gjarna í miðbæjartúra og skoða stytturnar og læra nöfn þeirra sem þær eru af. Heyrst hefur að börn unum finnist þetta skrýtið, að engin kona sé í nafngreinda hópnum og má með sanni segja „bragð er að þá barn ið finnur“. 100 ára kosningaréttarafmæli kvenna árið 2015 49. formannaráðsfundur Kvenfélaga sambands Íslands, haldinn þann 22. nóvember 2014 í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum, fagnar áætlunum stjórnvalda um að minnast með mynd arlegum hætti 100 ára afmælis kosn ingaréttar kvenna. Með því er heiðruð sú barátta sem formæður okkar stóðu fyrir og vakin athygli á að réttindin hafa ekki ávallt verið sjálfgefin. Fundurinn skorar á ungt fólk að nýta kosningarétt sinn og kjörgengi og á kvenfélög sem og önnur kvennafélög að kynna og minnast þessa merka áfanga. Una María Óskarsdóttir, forseti KÍ og Guðrún Þórðardóttir, varaforseti KÍ Hildur Helga Gísladóttir framkvæmda stjóri KÍ er í ræðustóli. fæturnaÍmeiraenhálfaöldhafamiljónirmannaumallanheimnotaðBIRKENSTOCKskónasértilþægindaogheilsubótar.Hvaðumþig? 551 2070 mán. - fös. 10 - 18 , laug. 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.mistyskor.is – einnig á facebook

Frá Kvenfélagasambandi Íslands - umsjón: Hildur Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Þann sama dag bauð sambandið til afmælishófs í samkomusalnum að Hallveigarstöðum. Fjöldi gesta lagði leið sína í afmælishófið og naut glæslilegrar veislu, ljúfra tóna og fróðlegs ávarps forseta KÍ, Unu Maríu Óskarsdóttur, sem birtist aftar í blaðinu. Sambandinu bárust skeyti og blóm og gestir ávörpuðu samkomuna. Kvenfélagasamband Íslands varð 85 ára 1. febrúar Þær voru flottar að vanda í Kvenfélagi Garðabæjar. Glæsilegar voru þær, konurnar frá Kvenfélaginu Seltjörn. Helga G. Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, og Halldóra Ólafsdóttir, fulltrúi Bændasamtaka Íslands, heiðruðu sam bandið með nærveru Forsetisinni. KÍ, Una María Óskarsdóttir, og Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, í 85 ára afmæli KÍ. Glæsilegar Kópavogskonur. Helga Guðmundsdóttir og Sigurlaug Viborg, fyrrverandi for setar KÍ, ásamt núverandi Framkvæmdastjóriforseta. KÍ, forseti KÍ og forstöðumaður Leiðbeiningastöðvar heimilanna með blóm og gjafir frá vel unnurum.

• Christina Möller, Fil.Dr. og heiðursdoktor við Háskólann í Uppsala: Goðsagnir um mat.

• Dr. Elsa Ingeson Jönköping: Ástríða fyrir lífinu.

Sunnudagur 28. júní Afgreiðsla mála, ályktanir og kynning á Norræna þinginu 2016. Þinginu lýkur klukkan 11:00.

Sænsku kvenfélagskonurnar bjóða ykkur velkomnar og lofa ánægjulegri upplifun á fallegu og veðursælu svæði í Mið-Svíþjóð.

Norrænt þing

Kvenfélagasamband

• Frjáls tími og kvöldverður.

• Birgitta Andersson tónlistarþerapisti í Östergötalandi: Máttur tónlistar fyrir lífsgleðina.

Svíþjóðar, Riksförbundet Hem och Samhälle, býður til Norræns þings kvenfélaga innan Nordens Kvinneforbund, NKF, dagana 26. – 28. júní í sumar í Gränna í Svíþjóð. Norræn þing kvenfélaga fara fram til skiptis á Norðurlöndunum og er notast við tungumál landanna sem þau eru haldin í en útdrætti úr fyrirlestrum er oftast að fá á ensku eða öðru norrænu tungumáli. Þema þingsins er lífsgæði. Þingið verður haldið á Gränna Hotelinu í smábænum Gränna, um 140 km austan við Gautaborg við vatnið Vättern sem er næststærsta vatn Svíþjóðar. Dagskrá þingsins er sem hér segir: Föstudagur 26. júní Þingsetning og fyrirlestrar frá kl: 10:00–16:30.

kvenfélaga í Gränna, Svíþjóð

• Fleiri fyrirlesarar verða kynntir á þinginu.

Farið til Gränna og skoðuð brjóstsykursgerð og í Byggðasafnið í Gränna og skoðuð sýning um loftbelgsfarann Andrée sem var fæddur í Gränna. Hátíðarkvöldverður með skemmtidagskrá.

Laugardagur 27. júní Ferðadagur 9:00–16:00. Farið til Visingsö sem er eyja í Vättern. Helstu staðir eyjarinnar skoðaðir svo sem Visingsborgs kastalarústirnar, Näs kastali og Brahe kirkja. Hádegisverður á Visingsö veitingahúsinu við höfnina.

Ferðatilhögun: Flug til Gautaborgar eða Kaupmannahafnar miðvikudaginn 25. júní og lestir þaðan til Jönköping og rúta til Gränna. Ferðalagið í lest og rútu tekur rúma 3 tíma frá Gautaborg, 5 tíma frá ÞátttakendurKaupmannahöfn.panta eigið flug og aðstoðar Kvenfélagasambandið við bókanir á lestarferðum sem kosta frá kr. 12.000 milli Gautaborgar og Jönköping og frá kr. 22.000 milli Kaupmannahafnar og Jönköping sem er næsti bær við Gränna, fram og til baka. (verð miðast vð gengi 15. feb. 2015) Heimferð sunnudaginn 28. júní. Hægt er að dvelja lengur og fá hótelherbergi áfram. Þinggjald er 78.000 krónur fyrir gistingu í tveggja manna herbergi í 3 nætur, fimmtudag – sunnudags, en 85.000 krónur fyrir einbýli og er allt innifalið sem viðkemur þinginu, þ.e. þinggögn, ferðir á þingtímanum, matur á meðan á þinginu stendur og kvöldmatur á fimmtudagskvöldinu. Við kostnaðinn bætist flug til og frá Íslandi til Kaupmannahafnar eða Gautaborgar og lestarferðir. Þátttökutilkynningar og greiðsla þinggjalda berist Kvenfélagasambandstil Íslands fyrir 10. apríl 2015.

Lífsgæði

á beini ♦ Volgt

Húsfreyjan hefur fengið Helenu Gunnarsdóttur til að sjá um matarþátt tímaritsins þetta ár. Helena hefur síðan árið 2012 unnið vinsælar uppskriftir fyrir síðuna sína, Eldhúsperlur.is, og nú fá lesendur Húsfreyjunnar að njóta.

lambafilletið slær alltaf í gegn þar sem það mætir. Blómkálsmúsina gæti ég borðað eina og sér með matskeið, svo góð er hún, og salatið með ofnbakaða grænmetinu er ljúft og skemmtilegt meðlæti. Við rekum svo lokahnútinn á páskamáltíðina með alvöru páskabombu sem samanstendur af stökkum marengs, rjóma, berjum og súkkulaði. Ég vona að þið njótið uppskriftanna kæru lesendur. Gleðilega Helenapáska! lambafillet salat með Blómkálsmús með og Páskapavlova

Gefum Helenu orðið: Sælir kæru

Matarþáttur Húsfreyjunnar með Helenu Gunnarsdóttur Myndir: Silla Páls

ÞaðHúsfreyjunnarlesendurermeðeftirvæntingusem

varðar eru páskar og lambakjöt nánast heilög tvenna að mínu mati. En það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og hvíla stundum hefðbundna lambalærið. Pestóhjúpaða

Kvöldverðarveisla og bröns Bröns: ♦ Sítrónusmjör ♦ Skonsur ♦ Eggjamúffur ♦ Eplalengja Kvöldverður: ♦ Pestóhjúpað

rjómaosti ♦

vorlauk

ég tek við matarþætti blaðsins og mér sönn ánægja að feta í fótspor þeirra miklu matgæðinga sem hafa hingað til séð um þáttinn. Tímarit hafa alla tíð heillað mig mikið og þykir mér fátt notalegra en að tryggja mér brakandi nýtt eintak af vönduðu tímariti og lesa í ró og næði. Ég hef sennilega varla verið orðin læs þegar ég gluggaði í tímarit hjá ömmum mínum og mömmu og dáðist að glansandi myndunum, oftar en ekki einmitt í Húsfreyjunni. Ég er því óskaplega spennt að vera komin hinum megin við borðið og fá tækifæri til að setja mitt mark á blaðið. Í þessu fyrsta tölublaði ársins lítum við til hækkandi sólar og leiðum hugann að páskum. Að mörgu leyti þykja mér páskar bjóða upp á eitt besta frí sem völ er á. Þarna eru samankomnir margir frídagar í einum hnapp, eiginlega engar kröfur gerðar um hefðir og stressið í lágmarki. Á svona tímum er kjörið að hóa fjölskyldu og vinum til matarboða, hvort sem það er til kvöldverðar eða síðbúins morgunverðar. Ég reyni yfirleitt að gera eins mikið tilbúið fyrirfram fyrir öll matarboð. Ég hef þá reglu að reyna aldrei að gera of margar sortir og að vera ekki með áhyggjur af matargerðinni fram á síðustu stundu. Uppskriftirnar sem ég sting upp á fyrir brönsinn eru ljúffengar en líka einfaldar í gerð og flestar þeirra má gera með góðum Sítrónusmjörið,fyrirvara. sem einhverjir þekkja sennilega betur sem lemoncurd, er eins og sól í krukku. Dásamlega ljúffengt ofan á skonsur, kex, með ostum og með eftirréttum eins og pavlovunni góðu. Skonsuuppskriftin hefur fylgt mér lengi. Þarna er um að ræða bakað góðgæti af bestu sort. Þær bráðna í munni. Eggjamúffurnar og eplalengjuna mæli ég með að þið prófið. Hvort tveggja er fljótlegt í undirbúningi og virkilega Hvaðbragðgott.kvöldverðinn

sætum kartöflum ♦

5 dl fínmalað spelt eða hveiti 1 msk lyftiduft 1 msk sykur ½ tsk salt 150 gr kalt smjör skorið í litla teninga 2 egg hrærð létt saman 1,5 dl rjómi 1 egg pískað

Aðferð: Setjið pott á eldavél. Hafið slökkt undir. Rífið börkinn af sítrónunum með fínu rifjárni. Athugið að taka aðeins gula hlutann af hýðinu en ekki hvíta. Kreistið safann úr 2–3 sítrónum eða þannig að sítrónusafinn sé samtals um 80 ml. Blandið hýðinu, safa, sykri og eggjarauðum saman þannig að blandist vel. Bætið smjörinu saman við. Kveikið undir pottinum á meðalhita. Ég hef stillt á 5 af 9. Hrærið í pottinum í um 10–15 mínútur eða þar til smjörið er alveg bráðnað og blandan þykkist þannig að hún þeki bakhlutann á skeið. Það þarf að hræra allan tímann svo að blandan skilji sig ekki. Sítrónusmjörið á að vera rétt við það að sjóða, farið að rjúka vel úr því og ein eða tvær loftbólur myndast. Takið þá strax af hitanum og hellið blöndunni í gegnum sigti, setjið í litlar krukkur eða hreint ílát og kælið. Geymist í ísskáp í lokuðu íláti í tvær vikur.

í litla teninga

Lemon curd – Sítrónusmjör 3 sítrónur 5

1252,5eggjarauðurdlsykurgrsmjörskorið

Enskar spariskonsur

Aðferð: Ofn hitaður í 190 gráður eða 170 gráður með Öllumblæstri.þurrefnum blandað saman í hrærivélarskál, smjörinu síðan blandað saman við og hrært með K-hræraranum (ekki þeytaranum) þar til smjörið er komið gróflega saman við hveitið. Smjörbitarnir í deiginu eiga að vera á stærð við baunir eða krónupeninga. Það eru einmitt smjörbitarnir sem gera skonsurnar léttar og góðar! Þá er eggjunum og rjómanum bætt við. Þessu er blandað létt saman, ekki hæra lengi heldur bara þar til maður hættir að sjá hveitið í deiginu. Þá er þessu sturtað á hveitistráð borð, athugið að deigið er frekar blautt og laust í sér. Þetta er létthnoðað eða ýtt saman með höndunum og deigið flatt gróflega út í hring, um það bil 2,5–3 cm þykkan. Ég nota ekki kökukefli, vel hægt að nota bara hendurnar og ýta deiginu til og frá. Deigið er svo skorið út í átta sneiðar. Skonsurnar eru svo penslaðar með eggi og um 1 tsk af hrásykri stráð yfir. Bakaðar frekar neðarlega í ofni í um það bil 18–20 mínútur. Athugið að ef ekki er notuð hrærivél má einfaldlega mylja smjörið saman við þurrefnin með fingrunum og blanda eggjunum og rjómanum saman við með sleif. Það er ekkert mál.

Eggja- ostamúffur með beikoni og blaðlauk 8 10eggsneiðar beikon 1 lítill blaðlaukur eða ½ stór 12 kirsuberjatómatar 3 dl rifinn ostur Sjávarsalt og nýmalaður pipar

Aðferð: Flysjið eplin, skerið í tvennt og kjarnhreinsið. Skerið í þunnar sneiðar. Bræðið smjörið á pönnu við meðalhita. Hellið eplunum út á, ásamt sykrinum, kanil og salti. Steikið í 10–15 mínútur eða þar til eplin eru mjúk og safinn að mestu gufaður upp. Kælið eplablönduna í ísskáp í um 30–60 mínútur eða þar til alveg köld. Fletjið smjördeigið út í ferhyrning sem er ca. 30x40cm. Hellið eplablöndunni á smjördeigið og dreifið úr því meðfram lengri hliðinni á deiginu þannig að það þeki um helminginn af deiginu. Leggið hinn helminginn af smjördeiginu yfir eplahlutann og þrýstið samskeytunum saman með gaffli eða fingrunum. Penslið með eggi og skerið nokkrar rifur í deigið. Stráið möndluflögum og perlusykri yfir og bakið við 190 gráður í um 35 mínútur. Eplalengjuna má líka gera tilbúna daginn áður og geyma óbakaða í ísskáp. Lengjan er góð köld eða stofuheit en ómótstæðileg borin fram volg með þeyttum rjóma eða ís.

Aðferð: Hitið ofn í 180 gráður með blæstri. Smyrjið muffinsform. Steikið beikonið þar til stökkt. Kælið og skerið í litla bita. Saxið blaðlaukinn smátt og skerið tómatana í tvennt. Skiptið beikoninu, blaðlauknum og tómötunum jafnt í muffinshólfin. Pískið eggin saman við rifna ostinn, kryddið með smá salti og vel af svörtum pipar. Hellið blöndunni jafnt í öll hólfin. Bakið í 16–18 mínútur.

Eplalengja 1 pakki smjördeig 4 græn epli 2 msk smjör 1 dl sykur 2 tsk 421Örlítiðkanillsalteggmskperlusykurmskmöndluflögur

Kvenfélagasamband Íslands hvetur framleiðendur, birgja, verslanir og Samkeppniseftirlitið að vinna gegn matarsóun

pestóhjúpparmesan-meðLambafilletstökkum

framleiðsluþátta

(fyrir fjóra) 1,2 kg lambafillet á beini eða 1 kg beinlaust 4 vænar matskeiðar grænt pestó 1,5 dl rifinn parmesan ostur 2 dl brauðraspur 1 tsk ítölsk kryddblanda (t.d. italian seasoning) 1 msk Sjávarsaltsmjörog nýmalaður svartur pipar Aðferð: Hitið ofn í 160 gráður. Kryddið lambakjötið vel með salti og pipar. Bræðið smjörið á pönnu og brúnið kjötið vel á báðum hliðum. Takið af hitanum og smyrjið pestóinu jafnt ofan á fituhliðina á öllum kjötbitunum. Blandið saman brauðraspi, parmesan og kryddi og dýfið pestóhliðinni á kjötinu í raspinn. Kryddið með salti og pipar og setjið inn í ofn í um 16–18 mínútur, eftir því hversu mikið þið viljið elda kjötið. Ég elda kjötið þar til kjarnhitinn hefur náð 60 gráðum, þá er það rétt svo bleikt í miðjunni og safaríkt. Takið úr ofninum og látið standa í 15 mínútur áður en þið skerið það niður. Stjórnarfundur Kvenfélagasambands Íslands, haldinn 25. febrúar 2015 á Hallveigarstöðum, hvetur framleiðendur, birgja og verslanir til að bregðast við mikilli matarsóun sem á sér stað þegar vörum sem komnar eru á síðasta söludag, er fargað í stað þess að þær séu t.d. seldar á niðursettu verði eða viðskiptaháttum sé breytt þannig að matvæli verði Kvenfélagasambandnýtt.Íslands hvetur framleiðendur, birgja og verslanir til þess að sameinast og sækja um undanþágu til Samkeppniseftirlitsins á grundvelli undanþáguheimildar 15. greinar samkeppnislaga um verðsamráð. Með vísan í 1. gr. samkeppnislaga, er segir að vinna beri að hagkvæmri nýtingu telur Kvenfélagasamband Íslands það hlutverk Samkeppniseftirlitsins að vinna gegn þeirri misnotkun sem matarsóun er.

1 stórt blómkálshöfuð 3 dl mjólk 1 tsk grænmetiskraftur eða ½ teningur 3 msk rjómaostur 1 msk smjör 5 vorlaukar, smátt saxaðir 1 msk söxuð steinselja ¼ tsk þurrkaðar chiliflögur eða annað Sjávarsaltchilikrydd og nýmalaður svartur pipar

Dressing: 1 tsk dijon sinnep 3 msk ólífuolía 1 msk rauðvínsedik 1 msk vatn 1 tsk hunang Salt og pipar Aðferð: Hitið ofn í 200 gráður. Skrælið sætu kartöfluna og skerið í frekar litla teninga. Skerið laukinn í báta. Setjið á bökunarplötu og hellið smávegis af ólífuolíu yfir og kryddið með salti og pipar. Bakið í 30 mínútur eða þar til eldað í gegn og kartöflurnar stökkar. Setjið klettasalatið á stóran disk eða grunnt fat. Dreifið sætu kartöflunum og lauknum yfir ásamt tómötunum. Rífið smá parmesan ost gróft yfir. Pískið allt hráefnið í dressinguna saman og hellið yfir salatið. Berið fram strax.

Volgt salat með sætum kartöflum 1 sæt kartafla 2 rauðlaukar 1 poki

SaltParmesanNokkrirklettasalatkirsuberjatómatarosturogpipar

Blómkálsmús með vorlauk og rjómaosti

Aðferð: Skerið blómkálið niður og setjið í pott ásamt mjólkinni og grænmetiskraftinum. Setjið vatn í pottinn þannig að rétt fljóti yfir blómkálið. Hleypið suðunni upp og sjóðið þar til blómkálið er mjúkt, í um 10 mínútur. Hellið þá vökvanum frá blómkálinu og leyfið gufunni aðeins að rjúka upp. Setjið rjómaostinn og smjörið saman við blómkálið og stappið með kartöflustappara. Hrærið vorlauknum, steinseljunni og chilikryddinu saman við og smakkið til með salti og pipar. Skreytið með vorlauk og steinselju og berið fram.

Aðferð: Hitið ofn í 150 gráður. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær byrja að freyða. Setjið sykurinn smám saman út í og þeytið þar til allur sykurinn er kominn saman við og blandan þykk og glansandi. Bætið edikinu og kartöflumjölinu saman við. Setjið bökunarpappír á plötu og dreifið úr marengsinum þannig að hann myndi hring sem er um 18 cm í þvermál. Bakið neðarlega í ofni í 80 mínútur. Opnið þá ofninn, slökkvið á honum og látið kólna inni í ofninum. Smyrjið sítrónusmjörinu ofan á. Þeytið rjómann og dreifið honum yfir ásamt berjunum og endið á rifnu súkkulaði. Berið fram strax eða geymið í kæli í 6–8 tíma. Ofan á: 1 dl sítrónusmjör (sjá uppskrift hér í hindber5þættinum)dlrjómieða önnur ber 50 gr rifið súkkulaði

5

11250eggjahvíturgrsykurtskhvítvínsediktskkartöflumjöl

Páskapavlova

Sætuefni

Eitt af því sem flest okkar leggja sér til munns á hverjum degi er sykur í einhverju formi, hvort heldur sem er viðbættur sykur eins og í drykkjar- eða matvöru eða til að sæta kaffið með. Í dag er viðbættur sykur eða sætuefni nánast í öllum matvörum og erfitt getur verið að komast hjá honum. Sætuefni eða gervisykur hefur verið á mark aðanum síðan árið 1950. Eitt þekktasta sætuefnið er aspartam eða NutraSweet, sem er mikið notað í sykurlausa gosdrykki og megrun arvörur. Í upphafi voru sætuefnin hugsuð sem gervisæta fyrir sykurskjúka og þá sem ekki máttu neyta sykurs. Eins og fram hefur komið er sykur inn í flestum matvælum og samkvæmt Lýðheilsustöð er talið að allt að 80% af viðbættum sykri (sykur sem bætt er í matvælin við framleiðslu) í fæði Íslendinga komi úr gos og svaladrykkj um, sælgæti, kökum, kexi og ís, þar af tæpur helmingur úr gos og svala drykkjum. Viðmið Lýðheilsustöðvar er að dagleg sykurneysla sé ekki meiri en 10% af heildarfæðu okkar. Sætuefni Margar tegundir sætuefna eru á markaðnum hér á landi. Þau sætu efni sem eru vinsælust hér á landi eru meðal annars agave sýróp, stevía, sukr in, erýþol og exýlitol. Í markaðssetn ingu er fullyrt að náttúruleg sætuefni séu holl þar sem þau hafi ekki áhrif á blóðsykur og séu með lágan sykurstuð ul en hann segir til um hve mikið og hratt blóðsykur hækkar eftir að mat vöru er neytt. Sætuefnin eru hitaein ingasnauð og innihalda lítinn frúktósa. Þau eru ekki talin valda tannskemmd um og eru mikið notuð í sykurlausum vörum. Best er að neyta þeirra í hófi þar sem stórir skammtar geta valdið meltingartruflunum. Agave-sýróp Það er upprunalega ættað frá Mexíkó en bæði Inkar og Aztekar not uðu það á ýmsan hátt. Það er unnið úr sætum kjarna Agave jurtarinnar. Það hefur verið markaðssett sem, „holl ur“ valkostur til að sæta með en hefur sætt gagnrýni vegna mjög hás frúktósainnihalds (sem er jafnvel meira en í kornsýrópi). Magn ávaxtasykurs í agave sýrópinu er óvenjulega hátt, með meira en 50% af kolvetnisinni haldi og er því talið geta haft áhrif á insúlín og hækkað blóðsykurinn. Ýmist talað um agave-sýróp eða agave-nectar í uppskriftum. Það hentar vel til að sæta mat og má nota í bakstur. Er lífræn ræktun í flestum til fellum. Hægt er að fá agave sem strá sykur og er þá bætt í hann maltodextrin. Stevía Stevía er auglýst sem 100% nátt úrulegt sætuefni sem inniheldur engar kaloríur, engin aukefni og veldur ekki hækkun á blóðsykri og því sé hún til valin fyrir sykursjúka. Jurtin er sögð laus við öll kemísk efni og án alkóhóls en athugið að í fljótandi stevíu hefur alkóhóli oft verið bætt við. Samkvæmt niðurstöðum rannsókna er eitt efni hennar, Stevioside, talið hafa góð áhrif á háþrýsting, geta lækkað blóðsykur og unnið gegn sykursýki. Þá er hún talin geta dregið úr bólgum og krabba meini, dregið úr vökvasöfnun og bætt ónæmiskerfið. Þessu ber þá að taka með varúð þar sem taka þarf inn stóra skammta af henni og getur það vald ið meltingartruflunum. Stevíu er hægt að fá sem duft eða í fljótandi formi. Sumir kjósa duft fram yfir vökva og halda því fram að það hafi minna eft irbragð. Stevía hentar vel í alla matar gerð og bakstur. Stevíavörur frá VIA HEALTH eru framleiddar á Íslandi. Þar segir að í framleiðsluna sé einungis

En af hverju er þörfin fyrir eitthvað sætt svona mikil?

Gervisætan var talin góð lausn fyrir þá sem voru háðir sykrinum en vildu megra sig en mörg þeirra hafa verið umdeild og jafnvel sögð krabbameins valdandi. Árið 2007 var aspartam sem og NutraSweet bannað með lögum í Nýju Mexíkó og allar matvörur sem innihéldu það, eins og hitaeininga snauðir drykkir, eða þar til að fram leiðendur gætu sannað að ekki væri um krabbameinsvaldandi efni að ræða. Mörg þessara gervisætuefna inni halda jafnmikla orku og sykur en aftur á móti eru þau margfalt sætari og því þarf minna af þeim. Þá eru þau hita einingasnauð og ekki talin slæm fyrir tennurnar. Á síðustu árum hafa verið að koma fram nýjar tegundir til að sæta matinn með eins og stevia, Erýþritól, Xylitol og sukrin.

Sykur framkallar endorfín, eins og heróín, morfín og áfengi, og er því ávanabindandi efni. Því er það okkur oft og tíðum mjög erfitt að ætla að hætta að borða sykur eða taka hann alveg úr fæðu okkar. Helstu andstæðingar hans segja hann vera eins og eiturlyf og ef hann kæmi á markaðinn í dag væri hann bannaður. Á síðustu árum hafa verið að koma fram rannsóknir þar sem meðal annars er sýnt fram á að sykurinn getur valdið mörgum sjúkdómum, eins og hjartasjúkdómum, og er hann jafn vel sagður meiri skaðvaldur en fitan. Mikil neysla á frúktósa, sykri er nú líka talin geta valdið fitulifur þar sem lifrin býr til litlar fitusameindir úr frúktósanum. Þær safnast fyrir í fitufrumum okkar og geta valdið æða og kransæðasjúkdómum.

Frá Leiðbeiningastöð heimilanna

Umsjón Eydís Rósa Eiðsdóttir

Erýþrítól

Erýþrítól er sykuralkóhól sem er meðal annars unnið úr birki. Það er mjög sætt en hitaeiningasnautt. Rannsóknir sýna að erýþrítól hefur hvorki áhrif á blóðsykur né insúlín og er ekki talið hafa áhrif á kólesterólið. Hreint erýþrítól inniheldur 60 70% prósent af sætleika sykurs. Það inni heldur 0,24 hitaeiningar á gramm eða um 6% af hitaeiningum sykurs. Strásæta með erýþrítóli og stevíu bragðast nánast eins og sykur. Það hentar vel við bakstur og deigið verð ur léttara í sér.

Xýlitol Xýlitol er sykuralkóhól með svipað an sætleika og sykur og inniheldur um það bil 2,4 hitaeiningar á gramm eða um 2/3 af hitaeiningamagni sykurs. Það hefur hvorki áhrif á blóðsykur né insúl ín. Það hentar vel í bakstur en athug ið að það dregur í sig mikinn vökva og hætta er á að til dæmis brauðið verði þurrt ef ekki er bætt við auka vökva í deigið. Xýlitol er sagt hafa jákvæð áhrif á tannheilsu og draga meðal annars úr holumyndun. Þá er það talið geta bætt beinþéttni og komið í veg fyrir bein þynningu. En þess þarf þá að neyta í miklum mæli og getur þá valdið melt ingartruflunum. Athugið að ekki er hægt að nota xýlitol í hlaup. Sukrin Sukrín er 100% náttúruleg vara án aukaefna sem byggð er á sykuralkó hólanum erýþrítól. Efnið finnst meðal annars í perum, melónum og svepp um. Sukrín er náttúrulegur staðgeng ill sykurs, inniheldur minna en eina hitaeiningu á teskeið, inniheldur engin

notast við stevíulauf í hæsta gæðaflokki og með lífræna vottun. Sætan sé unnin úr jurtinni með hreinu íslensku vatni og hvorki alkóhól né ólífræn eiturefni séu notuð við framleiðsluna.

Mikið úrval af garni frá Katia Allt til bútasaums Gott úrval af útsaum Minnum á gjafabréfin Sendum um land allt Opið:Símar:SunnuhlíðVerslunarmiðstöðinni,Quiltbúðin12,Akureyri,4612241/8926711Mán-Fös12-18-Lau 11-14 litlagardbudin.is Sérverslunískandinavískum anda fyrir garðinn, heimilið og þig HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222 Vandaðar vörur frá: Nelson ogIndoorGrowCampGardenGirlGardenGardenmargt,margt meira Pantaðu á netinu eða kíktu í heimsókn Erum á Facebook

Sykurstuðull mælir áhrif tiltekinnar fæðu á blóðsykur. Fæða með háan sykurstuðul veldur hraðri og mikilli hækkun á blóðsykri á meðan fæða með lágan sykurstuðul veldur minni og hægari hækk un á blóðsykri. Sykurstuðull er gagnlegt mælitæki til að lýsa mismunandi áhrifum kolvetna á blóðsykur. Almennt er talið að fæða með lágan sykurstuðul sé hollari en fæða með háan sykurstuðul. Mataræði sem leggur áherslu á fæðu með lágan sykurstuðul er talið geta minnkað hætt una á sykursýki af tegund 2 og bætt sykurstjórnun hjá þeim sem hafa syk ursýki. Fæða með lágan sykurstuðul er líklegri til að hækka HDL kólesteról („góða kólesterólið“) og getur jafn vel dregið úr hættu á hjartaáföllum . Rannsóknir benda einnig til þess að mataræði sem samanstendur af lít illi fitu og miklum kolvetnum til að minnka offitu sé gagnlegra ef það inn heldur kolvetni með lágan sykurstuðul. Háskólinn í Sydney í Ástralíu er með töflu þar sem þú getur sett inn matvæli og séð hversu hár sykurstuðullinn er í matvælum sjá http://www.glycemicin dex.com/. Heimildir All day I dream about food 2015. Sótt 5.02.2015 af ViaHealthTheFoodEmbættiAuthorityhttp://alldayidreamaboutfood.com/faqNutrition2015.Sótt3.02.2015afhttp://authoritynutrition.com/erythritol/landlæknis2015.Sótt14.02.2015afhttp://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item25796/radleggingar-um-mataraediinsight2015.Sótt22.01.2015afhttp://www.foodinsight.org/Matvæla-ognæringarfélagÍslands2015.Sótt2.02.2015afhttp://www.mni.is/d10/_files/2010-mni-dagur-anna-sigridur-olafsdottir.pdf2010.14.09.pdfUniversityofSidney2015.Sótt09.02.2015afhttp://www.glycemicindex.com/.stevía2015.Sótt12.02.215afhttp://via-health.com/products/Wikipedia2015.Sótt22.01.2015afhttp://en.wikipedia.org/wiki/Erythritol

IndexSykurstuðull/Glycemic(GI)

Frá Leiðbeiningastöð heimilanna

Opið allt Fimmtudagaárið.kl. 10 17 Föstudaga kl. 10 16 Laugardaga kl. 10 14 Júní, júlí og ágúst er opið alla daga frá kl. 10 17 hefur verið starfrækt frá árinu 1991. Þar fæst hinn víðfrægi Þingborgarlopi, einband og tvíband í sauðalitum og jurtalitað band og skrautband. Lopapeysur og önnur prjónavara í úrvali, kembd ull til spuna og þæfingar, ullarteppi, gærur, prjónabækur og blöð, nýjar peysuuppskriftir, prjón og heklpakkningar, skinndúskar og margt fleira. Hringið eða sendið tölvupóst og við póstsendum. gamlathingborg@gmail.com s. 482 1027, 846 9287, 693 6509 www.thingborg.net thingborgull Tafla um mismunandi mælieiningar Mælieiningar Agave-sýróp: 1/3 bolli = 1 bolli Stevía:sykur um ½ – 1 teskeið = 1 bolli Sukrin:sykursama magn og sykur eða um 10% af heildarþyngd Xýlitól:deigsinssama magn og af sykri Erýþrítól: ¼ bolli +16 dropar af stevíu = 1 bolli af sykri. Strásæta frá Via-Health með erýþrítól og stevíu hefur sama sætleika og sykur. kolvetni sem líkaminn getur tekið í sig og hentar því vel fyrir sykur sjúka. Rannsóknir sýna að sukrin hefur hvorki áhrif á blóðsykur né insúlín magn í líkamanum. Nokkrar tegund ir eru fáanlegar, fínmalað duft eins og flórsykur, brúnleitt eins og púðursyk ur og sukrin plús sem er tvöfalt sæt ara en sykur og þarf þá minna af því. Sukrin hefur sykurstuðulinn 1 og nán ast engin kolvetni. Þegar sukrin og ger er notað í baksturinn lyftist deigið ekki jafn mikið og þegar sykur er notaður. Deigið er lengur að lyftast og það getur verið kostur að bæta einni matskeið af sykri eða hunangi út í það til að það lyftist meira.

Kópavogur Bíljöfur ehf Init JárnsmiðjaehfÓðinsRafmiðlunhf Garðabær Aflbinding-Járnverktakar ehf OkkarGarðabærbakarí ehf Samhentir Hafnarfjörður Hvalur hf Svalþúfa ehf Trésmiðjan okkar ehf Umbúðamiðlun ehf Verkalýðsfélagið

SlökkviliðSamtökRétturMímir-símenntunÍslenskInnanríkisráðuneytiðehferfðagreiningKjaranehfLandsvirkjunLöndunehfehfNeytendasamtökinOlíudreifingehfOrmssonOstabúðinPósturinnRafverhflögmannsstofaSagaMedicaehffyrirtækjaísjávarútvegiSFRstéttarfélagíalmannaþjónustuSjómannasambandÍslandsSkorriehfhöfuðborgarsvæðisinsbsStarfsmannafélagReykjavíkurborgarStjörnuegghfSuzukibílarhfTeiknistofanArkitektarUtanríkisráðuneytiðVelferðarráðuneytiðÖgurvíkhf Hlíf Reykjanesbær Reykjanesbær Ráðhús Skólar Verslunarmannafélagehf Suðurnesja Akranes Skaginn hf - Þorgeir og Ellert Borgarnes Borgarbyggð Stykkishólmur Stykkishólmsbær Búðardalur Dalabyggð Ísafjörður Þristur - Ormsson Bolungarvík Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjörður Gistiheimilið Bjarmalandi ehf Árneshreppur Hótel Djúpavík ehf Blönduós Samstaða,Blönduósbærskrifstofaverkalýðsfélaga Skagaströnd Sveitarfélagið Skagaströnd Sauðárkrókur Dögun ehf Kaupfélag SveitarfélagiðSkagfirðingaSkagafjörður Akureyri Félag verslunarRaftáknskrifstofufólksogehf-VerkfræðistofaStraumráshf Dalvík Húsavík Norðursigling ehf Laugar Sparisjóður Suður-Þingeyinga Kópasker Fjallalamb hf Seyðisfjörður Seyðisfjarðarkaupstaður Reyðarfjörður Fjarðabyggð Neskaupstaður Síldarvinnslan hf Höfn í Hornafirði Skinney-Þinganes hf Vélsmiðja Hornafjarðar ehf Ölfus Eldhestar ehf Laugarvatn Menntaskólinn að Laugarvatni Hvolsvöllur Búaðföng-bu.is Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Dalvíkurbyggð

Til hamingju með kosningaréttinn í eina öld. Virðum hann – Nýtum hann Reykjavík Arctica Finance hf Arev verðbréfafyrirtæki hf Áltak Blaðamannafélagehf Íslands Domino's Pizza E.T. hf Efling Eignamiðluninstéttarfélagehf Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fjármála- ogFossbergefnahagsráðuneytiðehf Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili Guðmundur Arason ehf, smíðajárn Guðmundur Jónasson ehf Hamborgarabúlla Tómasar Icelandic Fish & Chips ehf Ingileifur Jónsson

Ég vil nota tækifærið og hvetja ungt fólk sérstaklega til að halda út á prjónabrautina og njóta þess að skapa eitthvað skemmtilegt.

Silla Páls Húfurnar Sigrún og Anna Sigrún Nokkrum dögum fyrir jól ákvað ég að henda í eina jólagjöf fyrir mágkonu mína, en eina uppástungan hennar var húfa. Mig langaði ekki að prjóna bara einhverja húfu og vildi helst gera hana eftir mínum hugmyndum. Útkoman var húfan Sigrún. Það er mjög auðvelt að stækka og móta hana eftir sínu höfði. Í framhaldi af því langaði mig að gefa dóttur hennar svipaða húfu í afmælisgjöf. Ég notaði því sömu aðferð nema það er annað prjón í húfunni og útkoman varð húfan Anna Sigrún. Með húfunum fylgdi svo beiðni um að þær kæmu í myndatöku fyrir mig og lesendur Húsfreyjunnar og voru þær mjög sætar og flottar eins og sést á myndunum.

Púðinn Dálka Fyrir jól átti ég að skila verkefni í textílkennaranámi sem ég stunda um þessar mundir og hannaði ég þriggja púða línu. Púðarnir eru allir úr sömu litum, en hver með sinni aðferðinni í prjóni. Ég valdi að birta þann púða sem ég taldi vera auðveldast að prjóna og hann kom líka best út. Það er mjög gaman að leika sér með þessa prjóna aðferð en hún heitir Domínóprjón. Prjónaður er einn dálkur í einu og smám saman bætist við.

Stelpuskokkurinn Lilja Ég vildi gera einn mjög auðveldan og fljótprjónaðan skokk fyrir dóttur mína og aðrar sætar stelpur þessa lands. Ég valdi að hafa hann einfaldan og útkoman varð skokkurinn Lilja. Þegar leið að myndatökunni langaði mig að hafa bæði dóttur mína og frænku hennar í skokkum og fékk mömmu mína, hana Katrínu Guðbjartsdóttur, til að prjóna fyrir mig annan skokk. Stelpurnar voru svo sætar í myndatökunni og fannst mjög gaman að leika sér í skokkunum, enda er Lilja léttur og fyrirferðarlítill skokkur. Páska flöskusvuntur Mig langaði að gera eitthvað páskalegt fyrir þetta blað og var lengi að ákveða mig. Það var ekki fyrr en nokkrum dögum fyrir myndatöku að ég ákvað ásamt móður minni að gera sætar krosssaumsmyndir til að sauma út í svuntu fyrir vínflöskur eða aðrar flöskur. Það setur skemmtilegan svip á veisluborð að klæða flöskurnar í svuntur. Ég gerði svo dindil og egg úr afgöngum sem ég átti heima til að búa til dúska.

Myndir:

Gleðilega páska Auður Björt Skúladóttir Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband við mig í gegnum tölvupóst: audurbjort@gmail.com

Dömupeysan Auður Auður er létt peysa sem upplagt er að klæðast yfir hlýrabol eða kjól. Ég fann garnið sem ég prjónaði úr í Handprjón í Hafnarfirði. Ég féll gjörsamlega fyrir því og prófaði strax að búa til gatamunstur sem myndi þekja alla peysuna og skapaði peysuna um leið og ég prjónaði hana. Ég varð nokkuð sátt með útkomuna. Ég tók svolítið öðruvísi úr við axlarstykkið en þar sem bolurinn var svo víður og ermarnar þröngar fækkaði ég lykkjunum í bolnum og kemur þá út eins og annað munstur fyrir ofan, sem er dálítið smart. En það er mjög gaman að sjá peysu verða til jafnóðum og vita í raun ekki á miðri leið hvernig hún mun enda, það er svo spennandi.

AuðurHandavinnuhornBjörtSkúladóttir

Anna Sigrún og Sigrún

Endurtakið þessar 4 umferðir þar til lykkjufjöldinn er minna en 12 L. Slítið frá og dragið garnið í gegn. Gangið frá endum og setjið dúsk á.

Hönnuður: Auður Björt Skúladóttir Fyrirsætur: Sigrún Ingvarsdóttir og Anna Sigrún Fannarsdóttir Anna Sigrún Stærðir: 3–6 (6–12) mánaða 1-2 (3-4) 5–6 ára Ummál á höfði: 42 (45) 48 (50) 52 cm Dýpt á höfði: 15 (18) 19 (20) 21 cm Garn Mini alpaka (50gr=150m) 100% alpaka 1 dokka í allar stærðir, eða sambærilegt garn. Garnið fæst í Rokku í Fjarðarkaupum. Sokkaprjónar nr 3 Prjónfesta 25 L og 34 umferðir slétt prjón gera 10x10 cm Lykill L = Lykkja Sl = Slétt lykkja Br = Brugðin lykkja Kaðalband Fitjið upp 18 L á prjóna nr 3 og slítið frá. 1 umferð: Prjónið 2L Sl, Munstur, 2L Br, Munstur, 1L Sl, 1L Br. 2. umferð: Takið fyrstu L óprjónaða, prjónið 1L Sl, Munstur, 2L Sl, Munstur, 2L Sl.

Endurtakið þessar tvær umferðir þar til stykkið mælist 42 (45) 48 (50) 52 cm með því að teygja smá, slítið bandið og hafið smá þráð. Rekið upp uppfitið og setjið á prjón, lykkið á milli og lokið, passið að snúa ekki upp á Takiðstykkið.upp lykkjurnar meðfram kantinum sem lykkjan var prjónuð Br og tekin óprjónuð. Lykkjufjöldinn getur verið misjafn en farið í hverja lykkju. Kollur 1. umferð: Prjónið tvisvar í hverja lykkju og tvöfaldið lykkjufjöldann. Prjónið slétt þar til húfan mælist 15 (18) 19 (20) 21 cm. Úrtaka Prjónið tvær lykkjur saman út umferðina. Prjónið 3 umferðir sléttar.

Sigrún Stærðir: S (M) L Ummál á höfði: 54 (58) 62 cm. Dýpt á höfði: 22 (25) 28 cm. Stærðir eru eftir töflum. Ef prjónað er fyrir sjálfan sig er best að mæla sjálfan sig og nota sín mál. Garn Mini alpaka (50 gr = 150 m). 1 dokka í allar stærðir. Hringprjónar nr. 3 40 cm. Sokkaprjónar nr. 3. Lykill L = Lykkja. Sl = Slétt lykkja. Br = Brugðin lykkja.

Prjónið 7 umferðir sléttar. *Umferð 9 Prjónið tvær lykkjur saman út umferðina. Prjónið 3 umferðir sléttar.*

3. umferð: Slétt út umferðina.

2. umferð: 1Sl, 1Br endurtakið út umferð.

1. umferð: Slétt út umferðina.

ByrjiðEndurtekiðhér

Slítið frá og dragið garnið í gegn. Gangið frá endum. Munstur

Endurtakið þessar tvær umferðir þar til stykkið mælist 55 cm, slítið bandið og hafið smá þráð. Rekið upp uppfitið og setjið á prjón, lykkið á milli og lokið, passið að snúa ekki upp á stykkið.

Endurtakið munstrið upp húfuna þar til húfan mælist 20 (23) 26 cm. Úrtaka Umferð 1 prjónið tvær lykkjur saman út umferðina.

Setjið tvær L á kaðlaprjón og fyrir aftan, prjónið tvær Sl, prjónið Sl af kaðlaprjóninum.

Kaðlaband Fitjið upp 18 L og slítið frá. 1. umferð: Prjónið 2L Sl, Munstur, 2L Br, Munstur, 1L Sl, 1L Br. 2. umferð: Takið fyrstu L óprjónaða, prjónið 1L Sl, Munstur, 2L Sl, Munstur, 2L Sl.

4. umferð: 1Br, 1Sl endurtakið út umferðina.

Slétt á réttunni og brugðið á röngunni.

Kollur Prjónið tvisvar í hverja lykkju og tvöfaldið lykkjufjöldann. Munstur í húfu.

Takið upp lykkjurnar meðfram kantinum sem lykkjan var prjónuð Br og tekin óprjónuð. Lykkjufjöldinn getur verið misjafn en farið í hverja lykkju.

Slétt á réttunni og brugðið á röngunni. Setjið tvær L á kaðlaprjón og fyrir framan, prjónið tvær Sl, prjónið Sl af kaðlaprjóninum.

Endurtakið frá * til * þar til lykkjufjöldinn er minna en 12 L.

Hönnuður: Auður Björt Skúladóttir Fyrirsætur: Anna Sigrún Fannarsdóttir og Katrín Emilía Ingvarsdóttir

Stelpuskokkurin Lilja

Stærðir 12–18 mánaða (2–3 ) 4 ára. Garn Candy Rosários 4 (50 gr=140 m) 90% bómull og 10% kasmír. Dokkur: 3 (3) 4 Garnið fæst í handprjon.is í Hafnarfirði en nota má annað garn fyrir prjóna númer 4. Lykill L = Lykkja. Sl = Slétt lykkja. Br = Brugðin lykkja. Perluprjón 1 umferð: 1Sl, 1Br út umferð. 2 umferð: 1Br, 1Sl út umferð. Kjóll Fitjið upp 145 (161) 165 L á prjóna nr. 4 og prjónið perluprjón 6 umferðir. Prjónið slétt prjón þar til stykkið mælist 28 (33) 38 Takiðcmúr í næstu umferð þannig að 2 L eru prjónaðar slétt saman út umferðina, 1L eftir, prjónið hana slétt. 73 (81) 83 L á prjóninum. Prjónið perluprjón 32 (40) 44 umferðir og fellið laust af. Affelling Prjónið 1L Sl, sláið upp á prjóninn, prjónið 1L Sl og fellið tvær L yfir þá þriðju (1L Sl og slá upp á), sláið upp á, prjónið 1L sl og fellið þær tvær yfir þá síðari. Endurtakið út umferð. Takið upp 7L í 8L frá byrjun umferðar og prjónið band. Band Allar umferðir eru prjónaðar í perluprjóni. Þegar bandið er 18 (20) 22 cm er gert Umferðhnappagat.1:Prjónið 1L Sl, 1L Br takið 2 Sl saman. Sláið upp á prjóninn og prjónið út Umferðumferðina.2:Prjónið perluprjón. Umferð 3: Prjónið 1 Sl, 2 Br saman 1 Sl, 2 Br snúnar saman, 1 Sl. Umferð 4: Prjónið perluprjón. Umferð 5: Prjónið 1 Sl, 3 Sl saman, 1Sl. Umferð 6: Fellið af. Gerið annað band í 11 lykkjuna frá síðari bandi. Frágangur Gangið frá endum og setjið tölur á kjólinn.

Púðinn Dálka

Hönnuður: Auður Björt Skúladóttir Aðferð Framhliðin á púðanum er prjónuð jafnóðum. Byrjað er neðst í einu horninu og unnið út frá því. Hver ferningur byrjar með 25 lykkjum og endar með að þrjár lykkur eru dregnar saman. Myndin sýnir í hvaða röð ferningarnir eru prjónaðir. Byrjunin á ferningnum er mismunandi eftir hvar ferningurinn er staðsettur en það eru 4 mismunandi Fyrstaaðferðir.L í hverri umferð er alltaf tekin óprjónuð og síðasta lykkjan í hverri umferð er alltaf prjónuð brugðin, með þessu fáum við þægilegan kant til að taka lykkjur upp. Bakhliðin er prjónuð þegar framhlið er tilbúin og prjónuð föst við framhliðina. Lykill Sl = Slétt lykkja. Br = Brugðin lykkja. Ferningur Setjið merki fyrir framan miðlykkjuna. 1. umferð og allar oddatölu umferðir framvegis: Takið 1 L óprjónaða, prjónið Sl þar til 1 L er eftir, prjónið hana Br. 2. umferð: 1 L óprjónuð, prjónið að 1 L fyrir merki, takið 3. L Sl saman, prjónið að síðustu L, 1 Br. Endurtakið þessar tvær umferðir þar til lykkjurnar eru orðnar 3. Prjónið næstu umferð eins og fyrstu. Síðasta umferðin, takið 3 Sl. Geymið lykkjuna þar sem hún er notuð í næsta dálk. Garn King Baby Llama og Mulberry Silk frá AslanTrends (100 gr = 200 m) 70% Baby Llama og 30% Mulberry Silk 5 litir, ein dokka af hverjum lit, 2 af litnum fyrir bakhlið. Garnið fæst í Rokku í Fjarðarkaupum en nota má garn að eigin vali sem passar fyrir prjóna númer 4. Prjónar Hringprjónar nr 4 80 cm Sokkaprjónar nr 4 Prjónfesta Ferningur með 25 L í upphafi gerir 7x7 cm Kunnátta Almenn kunnátta á sléttu og brugðnu prjóni og að taka saman lykkjur.

Bakhlið: Takið upp allar lykkjurnar af tveimur neðri hliðunum hægri og vinstri hlið, þannig: 72 lykkjur í vinstri hlið, 1 lykkja í miðjunni og 72 lykkjur í hægri hlið. Prjónið Ferning en byrjið á umferð 2, tekið saman á réttunni Í hliðunum er tekið saman við framhliðina þannig. Röngunni: Prjónið út umferðina, búið til eina L úr næstu L í kantinum á framhliðinni. Réttan: Prjónið fyrstu L (sem búin var til) og næstu saman, prjónið að síðustu lykkju. Takið síðustu L og næstu L í kantinum. Með þessari aðferð prjónum við okkur upp eftir seinni tveim hliðunum og fækkum lykkjum í leiðinni. Þegar gatið er orðið eins lítið og hægt er að nota til að troða í er fyllingunni/púða troðið inn í púðann. Þjappið vel niður og prjónið áfram og lokið gatinu. Síðustu lykkjur eru dregnar í gegn ásamt lykkjum frá framhliðinni.

Morgunfrúarkrem, 24 klst. silkikrem með granateplaolíu, sem er rík af nærandi vítamínum. Morgunfrú, hafþyrnir og gulmaðra gefa húðinni frísklegan gullinn blæ.

Silki-andlitsolía, djúpnærandi serum, með blágresi og rauðsmára auk apríkósu- og arganolíu, sem eru þekktar fyrir nærandi og yngjandi áhrif á húðina. Húðnæring-augnsalvi, granatepla- rósaolía og þykkni úr hafþyrni gefa húðinni kringum augu og varir extra góða næringu og mýkt. Íslenskar jurtir, lífrænt hráefni, engin aukaefni

Ferningur nr. 1: Fytjið upp 25 lykkjur og prjónið Ferning. Ferningur nr. 2 og allir á vinstri hlið: Takið upp 12 L ásamt lykkjunni sem eftir var af dálkinum frá hægri og fitjið upp 13 lykkjur. Prjónið Ferning Ferningur nr. 3 og allir á hægri hlið: Fytjið upp 13 lykkjur og takið upp 12 lykkjur af ferningi 1 (eða þeim sem var á undan á hægri hlið). Prjónið Ferning Ferningur nr. 4 og allir milliferningar: Takið upp 12 lykkjur af ferningnum hægra megin, 1 lykkju í miðjunni (milli ferninganna myndast 1 lykkja) og 12 lykkjur af ferningnum vinstra megin. Með öðrum orðum eru teknar upp 25 lykkjur af þeim tveimur ferningum sem eru fyrir neðan. Prjónið Ferning. Haldið áfram að prjóna ferninga þar til framhlið hefur náð fullri stærð. Gangið frá spottum og gerið bakhlið.

Fjallagrasakrem, létt rakagefandi andlitskrem úr mýkjandi fjallagrösum, ilmandi blóðbergi og róandi kamillu. Gefur góðan raka.

Helstu sölust: höfuðborgarsv: Heilsuhúsin, Epal Hörpu, Fjarðarkark. Akureyri: HeilsuhúsiAkureyrarapótek, ð, Selfoss: Heilsuhúsið, Ísafjörður Snyrtihúsið símigigja@urtasmidjan.iswww.urtasmidjan.is4624769

Frágangur Gangið frá spottum T.v. líkan af púðanum sem hægt er að nota til að raða litunum niður. Urtasmiðjan

Prjónið munstur þar til ermi mælist 50 (51) 52 cm. Endið á 2. umferð í munstri. Setjið fyrstu 10L á band. Berustykki Endið báðar ermar og bol á 2. umferð í munstri. Næsta umferð er prjónuð slétt, setjið fyrstu 10L á band, prjónið ermi 36 (40) 44 L, prjónið 100 (100) 100 L og setjið 10L á band, prjónið seinni ermi 36 (40) 44 L, prjónið 100 (100) 100 L. 272 (280) 288 L á prjóninum. Prjónið 4 umferðir af munstri. Í næstu umferð tökum við saman úr bolnum Prjónið ermi og 2 L, takið 3 Sl, prjónið eina, endurtakið þar til 2 L eru að ermi. Gerið eins hinum megin. 176 (184) 192 L. Prjónið 9 (10) 11 gataumferðir. Í næstu sléttu umferð eru teknar 3 Sl jafnt yfir umferð þannig, 5 Sl, 3 Sl endurtakið út umferðina. 132 (138) – Prjónið 8 (9) 10 gataumferðir, í næstu sléttu umfeð eru teknar 3 Sl jafnt yfir umferð þannig, 3 Sl, 3 Sl endurtakið út umferðina. 44 (46) 48 L – Prjónið 7 (8) 9 gataumferðir. Næsta umferð slétt.

Hönnuður: Auður Björt Skúladóttir Fyrirsæta: Sigrún Ingvarsdóttir Stærðir: S (M) L. Yfirvídd: 92 (98) 104. Lengd á bol: 38 (40) 42. Lengd á ermi: 50 (51) 52. Efni Heritage Sock Yarn frá Cascade yarns (100 gr=400 m) 75% Superwash merinó ull og 25% Nylon. 3 dokkur í allar stærðir sem fæst í handprjon.is eða annað garn að eigin vali. Hringprjónar nr. 3,5 og 4,5 80 cm. Sokkaprjónar nr. 3,5 og 4,5. Prjónfesta 18 L og 36 umferðir gera 10x10 cm af munstri á prjóna nr 4.5 Aðferð Peysan er prjónuð í hring og ermar og bolur sameinað við berustykki. Úrtakan í berustykki er tekin jöfn út alla umferðina. Munstur er prjónað alla peysuna.

Auður

Skiptið yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 2 sinnum í hverja lykkju, framan í hana og aftan. Prjónið út Prjóniðumferð.stroff 7 umferðir. Fellið af í næstu umferð. Frágangur Gangið frá endum og lykkið saman undir höndum.

Lykill L = Lykkja. Sl = Slétt lykkja. Br = Brugðin lykkja. Stroff 1 Sl, 1Br, endurtaka út umferðina. Munstur 1 umferð: slétt út umferð. 2 umferð: 2 Sl, slá bandinu upp á út 3umfeðrina.umferð:slétt út umferðina. 4 umferð: slá bandinu upp á, 2 Sl, út umferðina. Bolur Fitjið upp 220 (220) 220 L á prjóna nr 3,5 og prjónið stroff, 25 Skiptiðumferðir.yfirá prjóna nr. 4,5 og prjónið munstur. Prjónið munstur þar til bolur mælist 38 (40) 42 cm. Endið á 2 umferð í munstri. Ermar Fitjið upp 46 (50) 54 L á prjóna nr 3,5 og prjónið stroff, 42 umferðir. Skiptið yfir á prjóna nr 4,5 og prjónið munstur.

Svuntur fást til dæmis í Rokku í Fjarðarkaupum. Krossinn er gerður úr tveimur þráðum. Útlínurnar eru gerðar úr einum þræði. Dúskur fyrir dindil og egg Takið gaffal og leggið endann niður eftir miðjunni og haldið í. Snúið þétt utan um gaffalinn þar til það er kominn góður hnykill. Takið bandið, sem lá niður eftir miðjunni, og bindið þvert á hnykilinn. klippið spottann með smá enda og bindið utan um miðjuna, þvert á hnykilinn. Bindið endana þétt og klippið svo upp í hliðunum. Mótið dúskinn til.

Páska flöskusvuntur

Hönnuður: Auður Björt Skúladóttir Garn: DMC Árórugarn

Table 1 2 þræðir 726 2 þræðir 743 2 þræðir 740 2 þræðir 310 1 þráður 310 2 þræðir 801 2 þræðir 898 1 Þráður 310

Fyrirlestrar,

Nú þarf að fylgjast vel með dagatalinu til þess að missa ekki af áhugaverðum og skemmtilegum stundum. Ekki er hægt að telja allt upp hér. Það tæki hálfa Húsfreyjuna, svo margt er á döfinni í hverjum mán uði en mest verður um að vera 19. júní og dagana þar á undan og eftir. Formenn þriggja kvenfélaga í uppsveitum Árnessýslu, þær Sigrún Símonardóttir formaður Kvenfélags Gnúpverjahrepps, Lára Hildur Þórsdóttir formaður Kvenfélags Hrunamannahrepps og Jóhanna Vilhjálmsdóttir formaður Kvenfélags Skeiðahrepps, heimsóttu í febrúar Heilsugæsluna í Laugarási og færðu henni þrjá súrefnismettunarmæla. Kvenfélögin hafa ekki látið sitt eftir liggja í að færa heilsugæslustöðinni tæki og búnað í gengum árin og eru aufúsugestir á stöðinni. Lýður Árnason læknir og Ólafía Sigurjónsdóttir hjúkrunarstjóri tóku á móti gjöfunum og færðu kven félögunum innilegar þakkir fyrir rausnaskapinn. Myndina tók Guðrún Ólafsdóttir Rannsóknarstofu í kvenna og kynja fræðum við HÍ hefur hafið söfnun á frá sögnum og sögum af ömmum. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda tölvupóst til agust@thjod minjasafn.is.Allirsem skrifa um ömmur sínar eða langömmur geta komið þeim frá sögnum til safnsins með því að senda þær á þetta póstfang. Þær verða síðan vistaðar á www.sarpur.is, gagnagrunni safna. Það ömmusögusafn mun auðga söguna og bæta til muna heimildir um hlut kvenna í samfélaginu á síðustu öld og nýtast í rannsóknarverkefni um konur. Sagan hefur að mestu verið sögð af körlum um karla. Einnig eru í gangi námskeið þar sem kennt er að safna upplýsingum og semja erindi eða skrifa sögu formæðra sinna, ömmu, langömmu eða jafn vel langalangömmu. Fyrirlestrarnir í Þjóðminjasafninu munu koma út á bók í haust. Það verður skemmtileg lesning. Fyrirlestraröðin endar á opnun sýningarinnar „Kosningaréttur í 100 ár, – saga kosningaréttar og þróun hans í máli og myndum“ í Þjóðarbókhlöðunni og mál þingi þann 16. maí, „Veröld sem ég vil. Þverþjóðleg rými baráttunnar fyrir kosningarétti.“ Sú hugmynd kom líka fram í fyrirlestri að öll börn í skólum lands ins fengju það verkefni að segja frá ömmum sínum, – í ljóði eða sögu. Það er skemmtilegt verkefni að fást við á þessu merka afmælisári. Við hvetjum kennara til að grípa þessa góðu hug mynd. Skólavefur, sýningar og stuttmyndakeppni Skólavefur með verkefnum fyrir efstu bekki grunnskóla hefur verið opnað ur og má komast inn á hann á vef síðu afmælisnefnarinnar. Þar er hægt Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir

Það er alveg magnað hversu margvíslegir og áhugaverðir við burðir eru í gangi vegna aldarafmælis kosningaréttarins í ár. þættir, sýningar, málþing, ráðstefnur og hátíðir, svo eitthvað sé nefnt, eru komin á viðburðadagatalið á vefslóða afmælisins, www.kosningarettur100ara.is.

Mikið um að vera vegna aldarafmælis kosningaréttar kvenna

Kvenfélögin hlúa að nærþjónustunni

Frá Kvenfélagasambandi Íslands Formæður í kastljósi afkomenda – ömmusögur

Ömmufyrirlestrarnir „Margar mynd ir ömmu“ í Þjóðminjasafninu í hádegi á föstudögum undanfarið hafa sleg ið öll aðsóknarmet. Alveg einstaklega skemmtileg hugmynd þar á ferð. Þetta framtak RIKK, Þjóðminjasafnsins og 100 ára kosningaréttar afmælisnefnd arinnar hefur vakið bylgju af hugmynd um og verkefnum í framhaldinu. Fjöldi kvenna ætlar nú að skrifa um ömmur sínar og/eða langömm ur. Þjóðminjasafnið í samstarfi við

Lengd sögu skal vera að hámarki 1000 orð, sem eru 3 blaðsíður með Times New Roman 12 punkta letri. Skilafrestur er til 15. maí 2015. Fyrstu verðlaun fyrir bestu söguna eru 75.000 krónur, önnur verðlaun 50.000 krón ur og þriðju verðlaun 25.000 krónur. Verðlaunin verða afhent 19. júní 2015 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skila skal smá sögunum til Soroptimistasambands Íslands, Hamraborg 10, 200 Kópavogi. Dómnefndina skipa fimm konur í Soroptimistasambandi Íslands. Verðlaunasögurnar, auk nokkurra annarra smásagna úr keppninni, verða gefnar út í Aðsmásagnabók.lokumervert að minna á „Öldina hennar,“ þættina á sunnudagskvöld um í sjónvarpinu (RÚV), sem eru ótrú lega skemmtilegir og fróðlegir, teknir frá ýmsum sjónarhornum af lífi kvenna undanfarin 100 ár. Þeir eru á dagskrá öll sunnudagskvöld út árið. Ekki missa af þeim. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.

-

með nemendur á sýninguna og svo er hægt að útbúa verkefni um efnið með hjálpMargarskólavefsins.sýningar eru líka á söfnum um allt land. Kannið hvað ykkar söfn eru að gera í tilefni afmælisins. Það er tilvalið að sækja þessar sýningar og fræðast um kosningaréttinn og konur á öldinni sem liðin er frá því að þær fengu fyrst rétt til að kjósa og bjóða sig fram til Alþingis, – konur á heima slóðum ykkar. Í mars hófst stuttmyndakeppni, mynda og myndbandakeppni ung menna, kvenna#,#100árakosningarafmæli unnið á Instagram og safn að á Youtube. Henni lýkur 16. apríl og verður lokahóf og verðlaunaafhending í Bíói Paradís. Smásagnasamkeppni í tilefni 100 ára afmælisins og smásagnabók Síðast en ekki síst vil ég nefna samkeppni Soroptimistasambands Íslands í samstarfi við afmælisnefnd ina. Allir geta verið með, konur og karlar, ungir sem aldnir. Efnistök eru 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015. Á ég að kjósa? Hvers vegna?

Hildur

umsjón: Helga

að nálgast verkefni fyrir nemendur, fara í spurningakeppni af mismun andi þyngd, útbúa glærur, teikna kröfu spjöld og margt fleira. Hann er miðaður við 14–16 ára eða 8.–10. bekk, en líka er hægt að nýta hann fyrir eldri nemendur. Endilega látið kennara og skólastjóra vita af þessum frábæra vef, sem ætti að vera kærkominn í kennsluna í ár. Þar eru verkefni og fróðleikur um 100 ára afmæli kosningaréttarins. Konur stíga fram Ýmsar sýningar eru í gangi. Í Listasafni Íslands er sýningin „Konur stíga fram – Svipmyndir 30 kvenna í íslenskri myndlist.“ Sýningin er byggð á heimildum og listaverkum valinna kvenna úr fórum Listasafns Íslands, sem vitna um vitundarvakn ingu íslenskra kvenna og þátt myndlistar í staðfestingu á sjálfsmynd þeirra. Þetta yfirlit hefst með Þóru Melsteð (1823–1919) – stofnanda Kvennaskólans í Reykjavík, 1874 – og nemur staðar við konur fæddar um 1940 en með þeirri kynslóð má segja að björninn sé unninn á listasviðinu að því leyti að kynslóð ir fæddar síðar þurfa ekki að sanna sig sérstaklega sem listamenn vegna kven legs uppruna. Sýningin stendur til 10. maí 2015. Við hvetjum skóla til að fara

Gísladóttir, framkvæmdastjóri

Tíminn og tímatalið Fróðlegt: Hjördís Kristjánsdóttir

skipulag á mánuðum áður en núverandi skipu lag var tekið upp. mánaðarskipulagNúverandi Í gregorianska tímatalinu eru, líkt og því júlíanska, tólf mánuðir: Janúar (31 dagur) Febrúar (28 dagar, 29 á hlaupári) Mars (31 dagur) Apríl (30 dagar) Maí (31 dagur

R itstjóri Húsfreyjunnar fékk Hjördísi Kristjánsdóttur, fyrrverandi kennara og húsfreyju á Lundarbrekku í Bárðardal til að fræða okkur um tímann og tímatalið fyrr og nú. Hjördís býr nú á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri en hún varð 85 ára í þessum mánuði. Núna er 12 mánuðir í árinu og hafa þeir allir sín eigin nöfn. Sá fyrsti heit ir janúar og sá seinasti desember. Á Íslandi var hins vegar annað ) Júní (30 dagar) Júlí (31 dagur) Ágúst (31 DesemberNóvemberOktóberSeptemberdagur)(30dagar)(31dagur)(30dagar)(31dagur) Á Íslandi var til forna notað eftirfar andi mánaðaskipulag miðað við núver andi tímatal. Þorri: Hefst á föstudegi í 13. viku vetrar á bilinu 19.–25. janúar. ♦ Góa: Hefst á sunnudegi í 18. viku vetrar á bilinu frá 18.–24. febrúar. ♦ Einmánuður: Hefst á þriðjudegi í 22. viku vetrar á bilinu 20.–26. mars. ♦ Harpa: Hefst á næsta fimmtudegi eftir 18. apríl. ♦ Skerpla: Hefst á laugardegi í 5. viku sumars á bilinu 19.–25. maí. ♦ Sólmánuður: Hefst á mánudegi í 9. viku sumars á bilinu 18.–24. júní. ♦ Heyannir: Hefjast á sunnudegi eftir aukanætur á miðju sumri á bilinu 23.–30. júlí. ♦ Tvímánuður: Hefst á þriðjudegi í 18. viku sumars, eða hinni 19. ef sumarauki er, á bilinu 22. 28. ágúst. ♦ Haustmánuður: Hefst á fimmtu degi í 23. viku sumars á bilinu 20.–26. september. ♦ Gormánuður: Hefst á laugardegi á bilinu 21.–27. október. ♦ Ýlir: Hefst á mánudegi í 5. viku vetrar á bilinu 20.–27. nóvember. ♦ Mörsugur: Hefst á miðvikudegi í 9. viku vetrar á bilinu 20.–27. des ember.einkasafniÚrMyndir:JónsdóttirLindaKristínUmsjón: Sumar Vetur Hjördís Kristjánsdóttir.

Eldra mánaðaskipulag

Sjá dagar koma, ár og aldir líða og enginn stöðvar tímans þunga nið. Þannig orti Davíð Stefánsson (1895–1964) eitt af höfuðskáldum 20. aldar. Þetta eru upphafshendingar úr erindi í verðlaunaljóði hans, sem ort var í sam keppni um hátíðarljóð sem efnt var til vegna 1000 ára afmælis Alþingis Íslendinga árið 1930. Við þetta erindi hafa samið lög að minnsta kosti bæði Björgvin Guðmundsson og Sigurður Þórðarson og líklega er þetta sungið hvað oftast af ljóðum Davíðs og á hann þó texta við mörg vinsæl lög. Tíminn höfðar alltaf til okkar því öllu er afmarkaður tími. Dagar, nætur, vikur, mánuðir, ár og aldir. Mánuður er tímabil sem hefur enga fasta lengd. Upprunalega voru mánuðirnir allir 30 sólarhringar en það er nokkurn veginn tíminn sem líður á milli fullra tungla. Yfir söguna hafa lengdir mánaða verið breytilegar og geta mánuðir nú haft 28 til 31 sólarhringa eftir því um hvaða mánuð er að ræða.

• Fyrsti dagur Einmánaðar er Yngissveinadagur.

• Fyrsti dagur Hörpu er Yngismeyjadagur en jafnframt alltaf Sumardagurinn fyrsti.

Vísur um gömlu mánuðina Mörsugur á miðjum vetri markar spor í gljúfrasetri. Þorri hristir fannafeldinn fnæsir í bæ og drepur eldinn. Góa á til grimmd og blíðu gengur í éljapilsi síðu. Einmánuður andar nepju, öslar snjó og veður krepju, Harpa vekur von og kæti, vingjarnleg og kvik á fæti. Skerpla lífsins vöggu vaggar, vitjar hrelldra, sorgir þaggar. Sólmánuður ljóssins ljóma leggur til og fuglahljóma. Heyannir og hundadagar hlynna að gæðum fróns og lagar. Tvímánuður allan arðinn ýtum færir heim í garðinn. Haustmánuður hreggi grætur hljóða daga, langar nætur. Gormánuður, grettið tetur gengur í hlað og leiðir vetur. Ýlir ber, en byrgist sólin, brosa stjörnur, koma jólin.

Þetta þululjóð frá júlíanska tíma talinu ber með sér undirtón dag legs lífs hins gamla sveitasamfélags. Annað ljóð um heiti mánaðanna sam kvæmt gregoríanska tímatalinu sýnir ekki mikla breytingu þar á. Um höf und þess veit ég ekki, en man eftir því er ég var barn í blaðinu Unga Ísland.

Tólf eru synir tímans Tólf eru synir tímans er tifa framhjá mér. Janúar er á undan með árið í faðmi sér. Febrúar er með fönnum þá læðist geislinn lágt. Í mars þó blási oft biturt þá birtir smátt og smátt. Í apríl sumrar aftur þá ómar söngur nýr. Í maí flytur fólkið og fuglinn hreiður býr. Í júní sest ei sólin þá brosir blómafjöld. Í júlí baggi er bundinn og borðuð töðugjöld. Í ágúst slá menn engið og börnin tína ber. Í september fer söngfugl og sumardýrðin þver. Í október fer skólinn að bjóða börnum heim. Í nóvember er náttlangt um norð'ljósa geim. Þótt desember sé dimmur þá dýrðleg á hann jól. Með honum endar árið og aftur hækkar sól.

Vor Haust

• Fyrsti dagur Gormánaðar er alltaf fyrsti vetrardagur.

Heimild: Tekið af Braga óðfræðivef, höfundur Hallgrímur Jónsson 1875–1961, barnakennari í Reykjavík.

• Fyrsti dagur Góu er Konudagur.

• Fyrsti dagur Þorra heitir Bóndadagur.

Þannig töldu menn tímann og kristnir menn miða sitt tímatal við Krists burð. Nú árið 2015 og eru samkvæmt því 2015 ár liðin frá fæðingu Krists. En tíminn er mönnum hugstæður vegna þess að tíminn telur einnig æviár manna og hvert ár og hver árstíð ber í skauti sér hið óræða sem enginn sér fyrir. Vísurnar hér á undan eru 19. og 20. aldar kveðskapur. Á 21. öld er tíminn enn yrkisefni. Efnt var til samkeppni um óskalag þjóðar innar og flutt voru í íslenska sjónvarp inu á haustdögum 2014 fjölmörg lög, sem síðan voru greidd atkvæði um. Sigurlagið má heita glænýtt: Þannig týnist tíminn. Höfundur lags og texta er Bjartmar Guðlaugsson, tónlistar maður fæddur árið 1952. Líkt og ástarljóð sem enginn fékkaðnjóta eins og gulnað blað sem geymiróræð orð eins og gömul hefð sem búiðaðerbrjóta, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf. Þannig týnist tíminn, þannig týnisttíminn þannig týnist tíminn, þó hann birtist við og við.

Frá Leiðbeiningastöð heimilanna – Umsjón Eydís Rósa Eiðsdóttir

Dagsetning námskeiðs: Ákvörðun tekin í samráði við kennara. Áætlað er að námskeiðið taki allt að 4 klukku stundir. Hægt er að halda það á kvöld in eða milli mjalta eða um helgar þar sem það hentar. Hráefni sem er notað: Hugmyndin er að nýta hráefni sem færi annars í ruslið.Gott er að vinna þetta í samstarfi við búðina á staðnum og aðra fram leiðendur og nýta annars flokks hrá efni. Eins geta þátttakendur komið með pakka og dósir af því sem hefur dagað uppi í skápum heimilisins. Hvað á námskeiðið að kosta? Þið ákveðið verð fyrir hvern þátttakanda t.d. með því að áætla hvað þið þurfið að leggja mikið út vegna námskeiðis ins. Athugið að verkefnið borgar laun kennarans og ferðakostnað. Tímasetningar námskeiðanna þurfa að vera í samkomulagi við kenn arann, Dóru Svavarsdóttur, gsm 892 5320, dora@culina.is Allar upplýsingar um námskeiðið eru hjá Leiðbeiningastöð heimilanna, Netfang: lh@leidbeininga stod.is eða í síma 552 1135 Uppskriftir námskeiðanna eru aðgengilegar á vef Leiðbeiningastöðvarinnar (eru til vinstri á forsíð unni).

Matreiðslunámskeið hjá Dóru

Kvenfélag Biskupstungna gekkst laugardaginn 31. janúar sl. fyrir námskeiði um matarsóun í sam vinnu við Dóru Svavarsdóttur. Það var auglýst opið öllum og haldið í kennslueldhúsi Bláskógaskóla í Reykholti. Þangað mættu tólf konur á öllum aldri og einn karlmaður. Í auglýsingu sem kvenfélagið sendi út voru félagskonur beðnar um að koma með vörur að heiman sem voru útrunnar eða orðnar lélegar í ísskápn um. Einnig sá félagið um að útvega ósöluhæft grænmeti frá nokkrum garð yrkjustöðvum í sveitinni og útrunnar vörur úr Bjarnabúð í Reykholti. Upp

Eldað úr öllu með kvenfélögunum og Dóru

Nú er Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari, farin að ferðast um landið og kenna landanum að elda úr öllu. Þann 31. janúar var hún með kennslu í Bláskógabyggð, helgina 13. og 14. febrúar var hún á Akureyri með námskeið í Brekkuskóla. Þann 16. febrúar var hún með námskeið í Þorlákshöfn og þaðan er stefnan sett á Lýsuhól, Akranes, Borgarnes, Stykkishólm, Skagafjörð og Húnavatnssýslu. Allir hafa verð mjög ánægðir með kennsluna og orðið margs vísari. Þátttakendur elda dýrindis rétti og snæða saman. Farið er heim með alla afganga og fólk því hvatt til að taka með sér nestisbox á námskeiðið. Við hvetjum kvenfélögin til að nýta sér þetta tækifæri og fá Dóru í heimsókn. Námskeiðið er fyrir alla, bæði konur og karla. Hvert félag þarf að tilnefna tengilið og: ♦ ákveða dagsetningu námskeiðs í samráði við kennara. ♦ útvega húsnæði þar sem fólk getur eldað sjálft, skólaeldhús henta yfirleitt vel. ♦ útvega hráefni t.d. úr héraði eða versluninni á staðnum sem annars væri hent. ♦ halda utan um skráningar og auglýsa námskeiðið fyrir karla, konur og unglinga. ♦ ákveða hvað námskeiðið á að kosta. ♦ ef kennari þarf að gista að útvega húsnæði fyrir hann.

Heimilisiðnaðarfélag

úr pokunum kom ýmislegt. Má þar nefna m.a. kanínukjöt, feitt lambakjöt, illa útlítandi epli og soðnar kartöflur. Einnig hunang, hnetur, marsipan, niður soðnar kjúklingabaunir, sojasósu, hvítlauksmauk, pasta o.fl. sem allt var með dagstimpila frá árunum 2012 og 2013. Rjómi, skyr og súrmjólk sem útrunnið var í desember 2014 o.s.frv. Námskeiðið hófst á góðri fræðslu hjá Dóru þar sem hún fór yfir hvers vegna farið er í þessa herferð á vegum Leiðbeiningastöðvar og kvenfélaganna. Fram kom m.a. að meðalheimili hend ir matvælum fyrir sem svarar 300 þús undum króna á einu ári og að næring arfræðsla fari aðallega fram í gylliboð um auglýsinga. Dóra fór m.a. yfir hvern ig hægt er að nýta matarafganga í nesti, hvernig skynsamlegt er að sjóða ýmsar baunir til að drýgja margskonar rétti og að betra sé að forelda grænmeti við háan hita í skamman tíma því þá haldi það andoxunarefnunum betur. Um huga undirritaðrar fór m.a. að það yrði dágóð kjarabót ef fólk nýtti matarafganga betur og hægt væri að breyta hugsunum fólks gagnvart dagstimplum á vörum. Síðan skipti Dóra þátttakendum í hópa og gerði tillögur um hvað hver hópur ætti að elda. Þá kom fljótlega upp sú staða að ekki var til allt hrá o.fl. Allt var þetta borðað af góðri lyst og varð talsverður afgangur sem þeir fengu með sér heim er vildu. Það var samdóma álit þeirra er þarna voru að þetta námskeið hafi verið bæði fróðlegt og skemmtilegt. Það er svo sannarlega hægt að mæla með að öll kvenfélög standi fyrir svona námskeiðum um allt land. Allir geta lært eitthvað nýtt, jafn vel reyndustu húsmæður. Elinborg Sigurðardóttir Iðu III, Biskupstungum. efni í uppskriftirnar og þá leiddi Dóra fólk í sannleika um hvað gæti komið í staðinn af því hráefni sem var til stað ar og reyndar húsmæður lögðu einn ig inn nokkur húsráð. Það er skemmst frá að segja að úr þessu hráefni, sem var til staðar, voru eldaðir fjölmarg ir bragðgóðir dýrindis réttir. Má þar nefna kartöfluklattta úr soðnu kartöfl unum, pottrétt úr kanínukjötinu, græn metissúpu með kjötbitum, ávaxtakök ur úr eplum, marsipani og hnetum

Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur, baldýring, útsaumur, orkering, knipl, jurtalitun, tóvinna, gimb, vefnaður, leðursaumur og margt fleira Förum með námskeið út á land. Verslun Mikið úrval af íslensku prjónabandi og lopa, prjónum, prjónabókum og blöðum. Efni og tillegg fyrir þjóðbúningasaum og jurtalitun. Gjafakort. Opið alla virka daga kl. 12 – 18 Verið110Nethylvelkomin.2eReykjavík Símarwww.heimilisidnadur.ishfi@heimilisidnadur.is5517800/5515500 890 890

HeimilisiðnaðarskólinnÍslands

Orðið hefur: Una María Óskarsdóttir Ávarp forseta Kvenfélagasambands

Íslands flutt á 85 ára afmæli sambandsins 1. febrúar 2015

Una María Óskarsdóttir K æru kvenfélagskonur, heiðursfélagar KÍ, ráðherra, gestir og velunnarar. Ég vil bjóða ykkur öll hjartan lega velkomin í kvennaheimilið Hallveigarstaði í 85 ára afmæli Kvenfélagasambands Íslands. Ég vil hér í dag minn ast og heiðra minningu formæðra okkar, kvenna sem ruddu brautina og mörkuðu þau spor sem kvenfélagskonur stíga enn í dag. Ég vil fara nokkrum orðum um það sem efst er á baugi og greina frá hvert við stefnum á þessum tímamótum. söludagur merkir ekki að varan sé óhæf til manneldis og það er mikilvægt að kaupa ekki óþarfa. Við skipuleggjum nú námskeið með héraðssamböndum og kvenfélögum um allt land þar sem almenningur getur tekið þátt í að vinna gegn matarsóun. Þá tökum við einnig þátt í starfshópi á vegum umhverfis og auðlindaráðuneytisins þar sem reynt er að kortleggja matarsóun og hafa áhrif á alla þá sem gætu komið í veg fyrir hana, framleiðendur, verslanir og neytendur. Niðurstöður og tillögur verða kynntar á degi umhverfisins 25. apríl. Ég hef stundum verið spurð um það hvort kvenfélagskonur séu ekki bara að baka og hvort kvenfélögin séu ekki gamandags og barn síns tíma. Því fer fjarri. Við erum stoltar af því að geta enn þann dag í dag unnið eftir grunngildum sem sett voru í upp hafi og eru þannig að þau eiga alltaf

við, eins og ég rakti hér áðan um starf okkar gegn matarsóun. Kvenfélögin baka betra samfélag og ég hef fund ið fyrir auknum áhuga kvenna að ganga til liðs við okkur. Félög sem eru ekki innan okkar raða sjá vel skipu lagt og áhugavert starf okkar og vilja taka þátt í því. Kvenfélagasamband Íslands eru regnhlífarsamtök og við tökum vel á móti þeim sem vilja starfa með okkur. Við viljum laða til okkar fjölbreyttan hóp kvenna með mismunandi bakgrunn og reynslu sem gæti nýst starfinu um leið og við viljum nýta visku þeirra sem eldri eru. Án þeirra værum við ekki eins sterkar. Á þessu ári minnumst við þess að 100 ár eru liðin frá því íslenskar konur fengu kosningarétt en kvenfélög og sambönd víðs vegar um landið ætla að efna til rannsókna og viðburða af því tilefni. Hér á Hallveigarstöðum hyggj umst við efna til málfundar í samstarfi við meistaranema í verkefnisstjórnun við Háskólann í Reykjavík þar sem ungt fólk verður hvatt til áhrifa og til að nýta kosningarétt sinn. Það er áhugavert og gefandi að vera í félagsstarfi og taka þátt í sameig inlegum spennandi verkefnum með skemmtilegum og duglegum konum. Finna hvað samtakamátturinn getur gert mikið, bæði fyrir samfélagið og fyrir okkur sjálf. Það er gott að eiga góðar vinkonur. Ég er lýðheilsufræð ingur og gerði nýlega rannsókn sem sýnir að þeir sem eru skráðir í félög og taka þátt í félagsstarfi telja sig búa við betri heilsu en þeir sem eru ekki í félagsstarfi. Mér finnst þessi niðurstaða veita innblástur í starfið og vera hvat ing til að fá fleiri með. Verkefnin framundan eru margvís leg. Við viljum leggja áherslu á bætta heilsu og hvetjum kvenfélagskonur og alla fullorðna til að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverj um degi, eins og Embætti landlæknis ráðleggur okkur. Kvenfélagasamband Íslands vill stöðugt efla starf sitt, vinna eftir grunngildunum og fylgja skyn samlegum nýjungum sem að gagni koma.

Ég vil byrja á því að flytja ykkur kveðju frá verndara Kvenfélagasambandsins, Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands.Fyrsta kvenfélagið, Kvenfélag Rípurhrepps, var stofnað 1869 í Skagafirði og er því 145 ára en það næsta, Kvenfélag Svínavatnshrepps, er 140 ára. Í 2. grein stefnuskrár fyrsta kven félagsins var fjallað um bágindi, hvað enn væri ónotað sem hafa mætti til manneldis og hvort ekki mætti taka upp hyggilegri tilhögun á því sem notað hafði verið. Í 3. grein segir að minnka beri óþarfa innkaup. Í önd verðu vildu konur því stemma stigu við bágindum fólks og leggja áherslu á nýtni. Þær vildu leita betri nýtingar á innlendum fæðutegundum og skoða hvort ekki mætti finna fleira nýtilegt sem menn hefðu til þessa ekki lagt sér til Eittmunns.afstóru verkefnum okkar kven félagskvenna þessi misserin er að vinna gegn sóun matvæla, en það verk efni vinnum við í góðu samstarfi við Landvernd, Vakandi og Zero waste í Danmörku með styrk frá Norrænu ráð herranefndinni. Kvenfélagasambandið hefur frá öndverðu unnið gegn mat arsóun en í rúmlega 50 ár hefur Leiðbeiningastöð heimilanna gefið landsmönnum ráð þeim að kostnaðarlausu. Tímaritið okkar, Húsfreyjan, hefur í 65 ár einnig starfað í þessum anda. Kvenfélagasambandið hefur nú staðið fyrir sjö námskeiðum gegn matarsóun þar sem fólki er leiðbeint við að elda úr öllu sem til er í ísskápn um, geymslunni eða frystinum. Það er vel hægt að elda út grænmeti sem farið er að líta illa út. Síðasti

HANDVERKSDEILD Krókhálsi 3 | Reykjavík | Sími 569 1900 | www.hvitlist.is hugmyndafyrirvöruúrvalFjölbreyttfrjóttflug! Lopi 34 kemur út á næstu dögum! Sjá sölustaði á www.istex.is

Verðlaunakrossgáta

Sendið lausnarorð krossgátunnar til útgefanda fyrir 4. maí. nk. vandlega merkt Krossgáta Í verðlaun eru: Gjafakort fyrir tvo á sýningu að eigin vali í Þjóðleikhúsinu. Sýning í Þjóðleikhúsinu gefur fólki tækifæri á að bregða sér inn í annan heim og tíma í eina kvöldstund. Úrval sýninga er í boði, sjá nánar: www.leikhusid.is, sími miðasölu: 551 1200, netfang: midasala@leikhusid.is 2 hljómdiskar hljómsveitarinnar Evu, „Nóg til frammi“ Á disknum er að finna lög um hversdagslega hluti úr reynsluheimi hljómsveitarinnar, svo sem fegurð viðbeina og sjarma sjálfstæðra kvenna. Hljómsveitin Eva hlaut Grímutilnefningu 2014 fyrir tónlistina í Gullna hliðinu. Lausnarorð 4. tbl. var VETRARÆVINTÝRI. Hinar heppnu eru: Guðný H Ragnarsdóttir í Reykjavík sem fær Gjafakort fyrir tvo á sýningu að eigin vali í Þjóðleikhúsinu, Anna Pála Víglundsdóttir á Vopnafirði og Dúfa Stefánsdóttir á Akranesi sem fá bókina Óveður frá Ístex. Vinningshöfum verða send verðlaunin

Átt þú stórafmæli á árinu 2015? Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli á árinu einstakt Gistingafmælistilboð.fyrirtvo á aðeins 2015 krónur á sjálfan afmælisdaginn ef haldið er upp á afmælið með kvöldverði á veitingastað hótelsins. Nánari upplýsingar tilboðokkarVinsamlegawww.hotelranga.is/storafmaeliáskráiðykkurápóstlistannogfáiðfréttirumspennandiogviðburði. ...20 - 30 - 40 - 50 - 60 - 70 - 80 - 90 - 100...

*Skrásett vörumerki Symrise AG, Þýskalandi HÚÐVÍSINDI SEM SJÁST FÆST AÐEINS Í APÓTEKUM Róaðu þína ofurviðkvæmu húð – samstundis og til langs tíma Lágmarkar pirring þar sem upptökin eru Færir samstundis langvarandi vellíðan Eykur viðnám húðarinnar EUCERIN® UltraSENSITIVE með SymSitive*, byltingarkenndu innihaldsefni, sem virkar samstundis og róar ofurviðkvæma húð. NÝTT

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.