Húsamiðjublaðið í ágúst

Page 1


TILBOÐS DAGAR

TILBOÐS DAGAR

Handryksuga

Þvottavél 1400 sn.

Tekur 8 kg af þvotti. Hljóðlátur kolalaus mótor. 84,7x59,6 x54,7 cm. 1860465

89.990 kr

107.900 kr 16 % SÚPER

25 %

Air fryer Vista Loftsteikingarpottur með 8 forstilltum eldunarstillingum.

LED skjár. Hitastig frá 40 til 220°C. Gluggi til að fylgjast með eldun. Rúmmál 4,3 ltr, afl 1300W. 1851563

13.940 kr

18.590 kr

kr

Hitablásari

Gripo hitablásari 1000W / 2000W. 2 hitastillingar + viftuaðgerð. Innbyggð ofhitnunarvörn og veltivörn. Viftan er hitastillt og kemur með 1,3 m snúru. 1807628 20 %

3.090 kr 3.890 kr

Örbylgjuofn

10.390 kr 14.890 kr 30 %

Með hágæða HEPA síu og 14,4 V Li-ion rafhlöðu sem tryggir 20 mínútna notkun. Hleðslutími 5 klst. 1852200

18.740

25.890 kr

22.990 kr 30.990 kr 25 %

Vandaður 21 ltr. örbylgjuofn með grill eiginleika. Með 5 stillingum + afþíðingu. Ofninn er 800W, með grillstillingu 1000W. 1803001

Hátalari Bluetooth® hátalari, 90 W afköst, 22 klst. rafhlöðuending, stafrænn FM móttakari, tekur geisladiska, AUX, LINE-IN, hljóðnemi innifalinn, USB hleðslutengi, lýsingaráhrif.1859033

24.690 kr

37.990 kr 35 %

Kæliskápur og frystir 442 ltr

Rúmgóður ísskápur, kælihólf 291 ltr, frystir 151 ltr. Frystir er með sjálfvirkri afhrímingu. Hljóðstyrkur 39 dB. Stærð:

Eingöngu í vefverslun

RÝMINGAR SALA

TILBOÐS DAGAR

LITIR ÁRSINS

Skoðaðu alla 2025 litina frá Maju Ben Maja Ben

% afsláttur af Wonderwall, Pure Color og Perfection

Innimálning Wonderwall

Innimálning

Gljástigi

Innimálning

Loftamálning

Hágæða

Pallurinn eins og nýr

Vætið fyrst flötinn með köldu vatni. Berið Jotun Trebitt pallahreinsi óþynntan með rúllu eða pensli á flötinn.

Skrúbbið svo létt yfir þannig að efnið dreifist vel. Látið liggja á í 15 - 20 mín. Gætið að væta flötinn með vatni á meðan svo efnið þorni ekki.

Spúlið svo af með hreinu vatni og látið pallinn þorna.

Eftir að viðurinn er orðinn þurr, er hægt að bera á Jotun Treolje eða Jotun Trebitt pallaolíu á pallinn.

Vefverslun

Viðarvörn og pallaolía

Litur á palli: 90029 Naturlig Sølvgrå. Efni: Trebitt

Drygolin Nordic Extreme

Þekjandi viðarvörnin fyrir hurðir, glugga og húsgögn. Frábær veðrunarvörn, einstök lit- og gljáheldni. Sjálfhreinsandi og regnheld eftir 1 klukkutíma. 7049065

6.490 kr

Pallahreinsir

Lýsir upp pallinn, fjarlægir sveppagróður, grillolíu og sót. 7158012

4.690 kr

Drygolin Nordic Extreme

Þekjandi viðarvörnin fyrir hurðir, glugga og húsgögn. Frábær veðrunarvörn, einstök lit- og gljáheldni. Sjálfhreinsandi og regnheld eftir 1 klukkutíma. 7049075

18.490 kr

Pallaolía

3.990 kr 2,7

Fáanleg í mörgum fallegum litum. 7049123/ 7049137

Viðarvörn

13.390 kr 3

Pallaolía sem gefur nærri því 3 ára endingu. Má rigna á eftir 1 klst. Fljótþornandi vatnsþynnt alkýðolía. 7049308

Viðarvörn

Pallaolía sem gefur nærri því 3 ára endingu. Má rigna á eftir 1 klst. Fljótþornandi vatnsþynnt alkýðolía. 7049309

32.990

4,5ltr.

Viðarvörn Hálfþekjandi viðarvörn á klæðningar og skjólveggi. Dregur fram og varðveitir náttúrulegt útlit viðarins. Notist ekki á göngufleti. 7049256

13.290 kr

2,7ltr.

Viðarvörn

Einstök, hágæða viðarvörn sem gefur viðarflötum langvarandi, gegnsætt, fallegt, nútímalegt og matt útlit. Varan inniheldur efni sem hindra vöxt myglu á viðaryfirborði. Er mjög lyktarlítil og auðveld í notkun. Ekki er þörf á grunni. 7049260

12.990 kr

9 ltr.

Viðarvörn

Einstök, hágæða viðarvörn sem gefur viðarflötum langvarandi, gegnsætt, fallegt, nútímalegt og matt útlit. Varan inniheldur efni sem hindra vöxt myglu á viðaryfirborði. Er mjög lyktarlítil og auðveld í notkun. Ekki er þörf á grunni. 7049261

32.990 kr

Drygolin Pluss
Drygolin Pluss

málningavörur

TILBOÐS DAGAR

Rúllusett

Rúllusett og bakki 25 cm. Passar fyrir framlengingarsköft frá Anza. 7014825

2.990 kr

Rúllusett

Micmex 10 cm. 7014824

Pensill Platinum Stærðir 35/50/70 mm. Platinum penslarnir eru framleiddir með endingargóð hár. Penslarnir skila af sér fullkomnum árangri, taka vel í sig málningu og spara tíma. 7009220/ 7009240/7009260

Verð frá

1.260

TILBOÐS

afsláttur Úðalakk

husa.is Sendum um land allt

Alhliða úðalakk á flest alla fleti, eins og tré, málma og keramik. Fyrir innanog utanhúss, háglans, þekur 2 m2. Yfirmálun eftir 1 klst, fullþornað á 24 klst.

Vefverslun

TILBOÐS DAGAR

Vefverslun

lampar en skapar samt yndislega hlýju á veröndinni. Sem gerir Golden 1500 Shadow mjög hentugan fyrir (hálf)opna verönd. Með fjarstýringu. 1807643

31.990 kr

39.990 kr

Reykofn 1800W Reykskápur fyrir væga eldun, reykingu og 3 stiga grillun á þremur hæðum. 3003341

Geislahitari

Q-Tower 1200 er standandi, rafknúinn verandarhitari með 1200W kolefnislampa. Þökk sé snúningseiginleikanum dreifist hitinn eins vel og hægt verður. 1807640

%

Geislahitari

Geislahitari með 1500W lampa. 13,2x60,7x11 cm. Með fjarstýringu. 1807641 25.590 kr 31.990 kr

Hitapúði Warmigo

Hitapúði Warmigo Hitar upp í 75°C Allt að 10 klst. hiti á einum rafmagnsbanka Varta rafmagnsbanki, 20.000 mAh innifalinn. 1807698

Lítið eldstæði fyrir garðinn, verönd eða tjaldstæði. 18,5x18,5x22,5 cm. 1,5 kg. 3003206 9.740 kr

Næstum reyklaus útiarinn, sem hægt er að búa til bálköst án þess að brenna í augum, eða fá illa þefjandi reyklykt af fötum eða aðra óþægilega lykt. 3003204

42.390 kr

kr

Eldstæði Ball of Fire Endingargott stál. 86x90x76 cm. Öruggt eldstæði með góðri neistavörn. 3003200

Eldstæði Fire Bowl Með viðargeymslu. Veðrast með tímanum sem gefur ryðáhrif og veitir aukið lag af vernd og endingu. 3003202

Tilvalið fyrir útirýmið þitt. Skapar notalegt andrúmsloft utandyra. Loftgöt tryggja hámarks hita í gegn. Þyngd 9,3 kg 3003201

RÝMINGAR SALA

50-70% SUMARBLÓM

enn meiri afsláttur

POTTAPLÖNTUDAGAR

3.742

742

3.742

1.267

5.992

3.517

2.242

POTTAPLÖNTU DAGAR

CALATHEA FREDDÝ Í 11 CM POTTI 11400389

1.990 KR 2.990 KR 25 %

25 %

RAUÐSKEGGSFJÖÐUR Í 11 CM POTTI 11328088

1.492 1.990 KR

25 %

SUNNUBRÁ Í 12 CM POTTI 11328120

1.867 2.490 KR

2.842 3.790 KR 25 %

FLAMINGÓBLÓM Í 10,5 CM POTTI 11328592

FÍLAFÓTUR Í 11 CM POTTI 11328519

2.992

3.990 KR 25 %

Úrvals álgróðurhús

Gæði – Ending – Glæsileiki

Uppgötvaðu hina fullkomnu blöndu af glæsileika og notagildi með hágæða gróðurhúsinu okkar úr áli. Hannað fyrir bæði áhugafólk og fagmenn

Álgróðurhús 7m²

Úr hástyrktu áli og hertu öryggisgleri – fyrir áralanga endingu. Hert öryggisgler skapar öruggt umhverfi. Sérsniðin hönnun: Margar stærðir og margir litir úr RAL-litum – eftir þínum þörfum 11222711

490.000 kr

Álgróðurhús 12m²

Tökum við pöntunum i ágúst

í garðyrkju, þetta gróðurhús bætir við sjarma og samlagast hvaða garði eða lóð sem er.

Úr hástyrktu áli og hertu öryggisgleri – fyrir áralanga endingu. Hert öryggisgler skapar öruggt umhverfi. Sérsniðin hönnun: Margar stærðir og margir litir úr RAL-litum – eftir þínum þörfum 11222712

790.000 kr

Álgróðurhús 14,2m²

Úr hástyrktu áli og hertu öryggisgleri – fyrir áralanga endingu. Hert öryggisgler skapar öruggt umhverfi. Sérsniðin hönnun: Margar stærðir og margir litir úr RAL-litum – eftir þínum þörfum 11222713

890.000 kr

Pantaðu í dag og upphefðu garðyrkjuna þína með okkar úrvalsgróðurhúsum

Tökum við pöntunum i ágúst

GRÓÐURHÚS

15M 2

Gróðurhús 15m² Brúnt

Stílhreint og sterkbyggt gróðurhús úr

hitameðhöndlaðri furu. Lengd 495 cm. Breidd 300 cm. Mænishæð 290 cm

Vegghæð 170 cm. Tvöföld Hurð - 210x140 cm

Þakhalli 36°. Hert gler 4 mm. Þrír opnanlegir gluggar.

600285

1.499.900 kr

Gróðurhús 15m² Svart

Stílhreint og sterkbyggt gróðurhús úr

hitameðhöndlaðri furu. Lengd 495 cm. Breidd 300

cm. Mænishæð 290 cm

Vegghæð 170 cm. Tvöföld Hurð - 210x140 cm

Þakhalli 36°. Hert gler 4 mm. Þrír opnanlegir gluggar.

600286

1.599.900 kr

Gróðurhús 15m² Brúnt

Stílhreint og sterkbyggt gróðurhús úr

hitameðhöndlaðri furu. Lengd 495 cm. Breidd 300 cm. Mænishæð 290 cm

Vegghæð 170 cm. Tvöföld Hurð - 210x140 cm

Þakhalli 36°. Hert gler 4 mm. Þrír opnanlegir gluggar.

600283

1.599.900 kr

Gróðurhús 15m² Svart

Stílhreint og sterkbyggt gróðurhús úr

hitameðhöndlaðri furu. Lengd 495 cm. Breidd 300 cm. Mænishæð 290 cm

Vegghæð 170 cm. Tvöföld Hurð - 210x140 cm

Þakhalli 36°. Hert gler 4 mm. Þrír opnanlegir gluggar.

600284

1.699.900 kr

ÁHALDA LEIGA HÚSASMIÐJUNNAR

Við eigum tækin

sem þú átt ekki

Gæða verkfæri frá Stanley

Rafhlöðusláttuvél

Sláttuvél Solo Stanley FatMax

Sláttuvél með kolalausum mótor sem tryggir meiri afköst, lengri endingu og minni viðhald. Með 51 cm skurðbreidd og 3 í 1 virkni (söfnun, mölun og hliðarlosun) er hún tilvalin fyrir garða allt að 750 m². Án rafhlöðu og

67,6x46x85,9 cm. Þyngd 44,5 kg. Ber 300 kghver skúffa ca. 45 kg. 4" hjól, tvö með bremsu.

Vinnuborð. Stærð: 85x60 cm með marga möguleika, fellanlegt, ber 450 kg. 5079916 TILBOÐS

Vöruvagn 150 kg

Ber 150kg. Eigin þyngd 8 kg

Hægt að fella niður handfang. Stærð 73,5x47x23 cm

Full stærð 73,5x47x83 cm

Plata 73,5x47cm 5080128

kr

kr

5255783

Koppafeitissprauta 18V

690 bör (10.000 PSI) þrýstingur með flæðishraða 147g á mínútu 1m barki LED ljós til að lýsa upp vinnusvæði Axlaról Kemur í plasttösku með 1x4.0Ah rafhlöðu og hleðslutæki. 5159275

76.900 kr

102.900 kr

Borvél 18V Kolalaus mótor, 169Nm. 3 hraðastillingar. 11 stillingar á kúplingu. LED ljós 70lm. Kemur í tösku og án rafhlöðu og hleðslutækis. 5159343

56.900 kr

76.490 kr

25 %

Þakpappabyssa 18V

Kolaus mótor. 19-45 mm naglar. Getur neglt 3 nagla á sek. 500 naglar á 2Ah rafhlöðu.1300 naglar á 5.0Ah rafhlöðu.Þyngd 3,5kg. Án rafhlöðu og hleðslutækis. 5159203

149.900 kr

199.900 kr

1/2" 18V, kolalaus mótor. Mesta hersla 330Nm 4 átaksstillingar, mótor stopp 0,2S sek. Án hleðslutækis og rafhlöðu. 5255374

25 %

Bútsög, 18V Kolalaus mótor, 305 mm Milwaukee FMS305-0.

177.900

237.900 kr

25 %

Laser 18V XR 3x360° 18V Laser frá Dewalt Með 3x360° grænum laser. Nákvæmni

+/– 3mm/10 m. Sjálfstillisvið: +/– 3° IP54. Fjarstýring til að stilla laserinn lóðrétt og lárétt. Án rafhlöðu og hleðslutækis 5159186

179.900

239.900 kr

20 %

Borvél, 18v

2 stk. 5.0Ah rafhlöður, 2ja gíra. Hraði 0-500/1900 sn.mín. Kolalaus mótor. Hersla 50Nm. Hleðslutími

45 mín. 13 mm patróna. Led ljós og beltishanki MAKPAC. Taska Þyngd 1,7 kg. 5255298

69.990 kr

88.890 kr

TILBOÐS DAGAR

hillurekkar

Vefverslun husa.is Sendum um land allt

Strong Table

Hillurekki Strong Corner

Komdu góðu skipulagi á

Hillurekki Strong Table

Stór-stærri-stærstur

TILBOÐS DAGAR

Tínum sveppi

Góðar vörur til sveppatínslu

afsláttur

Komdu í berjamó

1.734

Refur, fyrir börn. 2007941

SmartStore™ Essence er nýtt úrval af nútímalegum geymslukörfum. Létt og loftgóð hönnun gerir þessar körfur hentugar fyrir daglega geymslu. körfurnar er fullkomin til að geyma leikföng, skrifstofuvörur, snyrtivörur eða aðra hluti sem oft eru notaðir. Körfurnar eru með handföngum til að auðvelda lyftingu og ýmsa nútíma liti til að velja úr. Allt úrvalið er framleitt í Svíþjóð, úr endingargóðu endurunnu plasti.

SmartStore™ Essence

Hvít, blá eða græn. Stærð S. 2003537/ 2003540/ 2003543

Skúringafata

Hvít, blá eða græn. Stærð M. 2003536/ 2003542/ 2003539

Allt í röð og reglu

Gerðu góð kaup í ágúst

Skúringafata

Skúringafata 10 l skúringafata. 2007784

Skúringafata Hvít, blá eða græn. Slim. 2003538/ 2003541/2003544

830

Skúringafata

1.550

Sturtusett á frábæru verði

TILBOÐS DAGAR

Sturtusett Trinity Með hitastýrðu sturtutæki, handbrúsu, ömmustöng, skipti og sápuskál. 7810200

39.990 kr 31.990 kr

Sturtusett Philla, N375 7810241

Sturtusett Rondo. Með skipti, svart. 7810205

Blöndunartæki og sturtusett Með handbrúsu. Höfuðsturta er 300 mm og handbrúsa er 100 mm 7810220

52.490

Seta Laufen Rigo, hæglokandi. 7920036

11.490

16.490 kr

39.390 kr

Salerni

Laufen Rigo, með P-lás. Stútur í vegg.

44.590

63.790 kr 30 %

Baðinnrétting Laufen Pro 560x420x670 (lengd, breidd, hæð). Tvær hurðar með mjúklokum Blöndunartæki fylgir ekki.

55.293 kr

TILBOÐS DAGAR

Sturtusett Vitalio Joy 260 Króm, GROHE TurboStat hitastillir, 260 mm höfuðsturta ásamt handsturtu og 1750 mm sturtubarka, GROHE DreamSpray fullkomin úði. 7911026

74.290 kr 123.900 kr

Fallegar

Sturtusett

Sturtusett sem inniheldur: Handúðara Vitalio Start 110 með 2 stillingum; Rain og Jet (26 947)

Handbrúsa GROHE Dreamspray fullkomin úði, GROHE StarLight áferð auðveldar þrif, þrjár mismunandi úða tegundir 7911033

4.490 kr

7.490 kr 40

40 %

Sturtutæki Grohe Trend, hitastýrt 7910814

32.490 kr

54.190 kr

Sturtustöng Vitalio

Universal 600 mm (27 724) Sápubakka Vitalio Universal (27 725) hámarks flæði (við 3 bör): 13.5 l/min 7910831

9.900 kr

14.590 kr

Innbyggður kassi Vatnskassi 3in1, 1,13 m, Nova Cosmopolitan. Skolhnappur fylgir með, GROHE StarLight áferð auðveldar þrif. 7910880

47.190 kr

58.990 kr

Bensínsláttuvél

520 SP-B Premium

Kraftmikil bensínsláttuvél með 160cc mótor, 51 cm sláttubreidd og 4in1 sláttuaðgerðum sem henta vel fyrir stærri garða. Vélin er með sjálfdrifi, stórum hjólum og 65 lítra safnpoka – tilvalin fyrir flöt upp

Bensínsláttuvél, EASY

Öflug bensínsláttuvél

með 140cc mótor, 46 cm sláttubreidd og sjálfdrifi. Hönnuð fyrir garða allt að 1400 m². Með 7 hæðarstillingum, 60 lítra safnpoka og 2in1 sláttuaðgerð hentar hún vel fyrir krefjandi sláttuvinnu. 5085169

52.900

82.890 kr

Bensínsláttuvél

SALA enn

Rafmagnssláttuvél

Classic 3.82 SE Létt og meðfærileg rafmagnssláttuvél með 1000W mótor og 38 cm sláttubreidd, tilvalin fyrir allt að 400 m² garða. Vélin er með 3 sláttuhæðarstillingum, 2in1 sláttuaðgerðum og 37 lítra safnpoka fyrir snyrtilega niðurstöðu.

Bensínsláttuvél

Premium 524

Með 163cc Briggs & Stratton mótor, 51 cm sláttubreidd og sjálfdrifi, hönnuð fyrir krefjandi sláttuvinnu. Með 4in1 sláttukerfi, 70 lítra safnpoki og 7 hæðarstillingum. Tryggir faglegan árangur í stærri görðum. 5085182

83.900 kr

129.900 kr

Sláttuvél, 18V

382 Li Premium

Með 38cm skurðbreidd og hentar vel fyrir garða allt að 400 m². Hún býður upp á stillanlega sláttuhæð frá 20 mm til 75 mm og er búin 45 lítra safnkassa. Sláttuvélin er með rafhlöðu og hleðslutæki og vegur um 13,4 kg. 5085126

83.900 kr

129.900 kr

Bensínsláttuvél

Tvær rafhlöður fylgja

Sláttuvél

Handknúin, sláttubreidd 38 cm. Sláttuhæð 1,8-4,1 cm, 4 stillingar. 35 %

10.900 kr

16.890 kr

Rafmagnskeðjusög

2400W, 40 cm blað, þyngd 5 kg. 5083740

21.900 kr

33.890 kr

RÝMINGAR

SALA

enn meiri afsláttur

Rafmagnshekkklippur 36V

Öflug og nákvæmar hekkklippur. 55 cm langt blað. Knúið af hljóðlátri, losunarlausri 36 V rafhlöðu (fylgir ekki með).

5085206

RÝMINGAR SALA

enn meiri afsláttur

35 %

Grasklippur

GS 7.2V Li-IO. 5084536

14.590

22.890 kr

2.690 kr 4.190 kr 35 %

Leikfangasláttuvél Plast. 5085320

Keðjusög Með 40 cm sagarblaði og 40,1cc mótor, hönnuð til að fella tré, snyrta greinar og saga eldivið. 35 %

28.900

44.890

Vefverslun husa.is Sendum um land allt

Greinakurlari

2800W, kurlarakerfi, tekur allt að 42 mm greinar, 48 ltr., safnari, þyngd 29 kg. 5083707

39.990 kr

62.890 kr

Sláttuvél

Sláttuvél

28.900

Slátturóbot 20V Hannaður fyrir garða allt að 600 m². Hann býður upp á fjölbreytta möguleika og einfaldar þér garðvinnuna með sjálfvirkni og nákvæmni. 5085310

96.900 kr 149.900 kr

Fjölnotasett Tvígengismótor 33cc, 4 tæki, einn mótor, klippur, sög, orf lína og orf blöð 5085504

32.900 kr

51.690 kr

23.900

35%

Slátturóbót

Með HD myndavél og gervigreind, sem þarfnast hvorki jaðarsnúru né flókinna stillinga. Hann aðlagar sig sjálfur að aðstæðum, greinir hindranir á sekúndubroti. Fyrir grasflöt allt að 250m2 5085241

116.900

179.900 kr

35%

Rafhlaða og hleðslutæki fylgja, 2x4.0Ah

Rafhlöðusláttuvél 40V

Power Share.Tvær 20V 4.0 Ah rafhlöður fylgja og hleðslutæki sem hleður báðar í einu. Sláttubreidd 34 cm. Safnari 30 ltr. 6 hæðarstillingar 20-70 mm. Þyngd 17,3 kg. 5170780

52.900 kr

81.890 kr

Vefverslun

Sendum um land allt

husa.is

35%

Keðjusög 20V

Með kolalausum mótor og 30cm langri sögun sér WG350E.9 um að kljúfa viðarþykktir allt að 25 cm með miklum þunga og án þess að festast Keðjuhraði upp á 10 m/s—um 2,6 × hraðar en fyrri gerðir 5170774

22.590 kr

34.890 kr

35%

Klippur 20V Worx 20V garðklippurnar eru léttar og þægilegar með kolalausum mótor, 25 cm opnun og títaníumhúðuðum SK5 skurðarblöðum, hannaðar fyrir nákvæma klippingu á runnum og limgerðum. 5170755

16.590 kr

25.890 kr

Keðjusög 20V WG801E.91

PowerShare rafhlöðukerfi. Kolalaus mótor. Blað 25 cm Hraði á keðju 3.7m/s. Rafhlaða og hleðslutæki selt sér. 5170764

19.390 kr

29.890 kr

35%

Orf og Hekkklippur 20V

Worx WG918E er garðsett sem inniheldur bæði sláttuorf og hekkklippu, ásamt 20V 2,0Ah rafhlöðu og hleðslutæki. Bæði tækin eru hluti af Worx

PowerShare kerfinu, sem gerir þér kleift að nota sömu rafhlöðu í mörgum tækjum. 5083715

25.900 kr

39.890 kr

Slátturóbót

Landroid Vision M600 er háþróaður sjálfvirkur slátturóbot fyrir grasflöt upp að 600 m². Með gervigreind og HD myndavél þarf hann hvorki jaðarsnúru né flókna uppsetningu. Hann þekkir grasflötina, forðast hindranir. 5085242 35%

181.900 kr

279.900 kr

RÝMINGAR SALA

enn meiri afsláttur

Nett og öflug 20V rafhlöðuknúin keðjusög með 12 cm sagblaði, hönnuð fyrir klippingu, snyrtingu og fjarlægingu greina. Rafhlaða og hleðslutæki selt sér. 5170769

14.790 kr

22.890 kr

Rafhlöðuorf 20V, þráðlaus sláttuorf. Sem hentar fullkomlega til að klippa gras og snyrta jaðra á garðsvæðum. 5170768 35%

15.990 kr

24.890 kr

með 30 cm sláttubreidd og 2in1 virkni fyrir bæði kantsnyrtingu. Stillanlegur 90° haus og Command Feed línukerfi gera það einstaklega meðfærilegt, rafhlaða og hleðslutæki seld sér. Lengd á línu 1,3 m. Sverleiki línu 1,65 mm. Rafhlaða og hleðslutæki

enn meiri afsláttur

35 %

Rafhlöður og hleðslutæki fylgir

Rafhlöðusláttuvél

Með 33 cm sláttubreidd og 5 hæðarstillingum, tilvalin fyrir minni garða. Kemur með 2x2,5Ah rafhlöðum og hleðslutæki og er búin 35 lítra safnpoka, létt og þægileg í notkun. 5082936

45.390 kr

69.890 kr

Laufsuga/blásari

2900W, hámarks blásturshraði 390 km/klst., stillanlegur blástur, 55 ltr., safnari, þyngd 4,4 kg. 5082942

26.900 kr 17.390 kr 35 %

Hekkklippur, 420W

Með 45 cm blaði og 16 mm tannaopnun, hentar vel fyrir minni til meðalstóra runna. Hún er hönnuð fyrir nákvæmni, með gegnsæjum hlífarskildi, aukahandfangi og lítilli þyngd fyrir þægindi í notkun. 5083649

Keðjusög með skafti 800W 25 cm sverð og lengjanlegu skafti sem nær allt að 2,7 metra,.

35 %

15.490 kr

23.900 kr

Hekkklippur, 36V

Rafhlöðuknúin hekkklippa með 55 cm löngum hertu stálhníf og SAWBLADE tækni, sem gerir hana fullkomna fyrir snyrtingu meðalstórra til stórra limgerða 5082943

enn meiri afsláttur

Hekkklippur, 600W 60 cm blað. 25 mm opnun. Hægt að klippa upp að 35 mm á blaðenda. 5083656 33.890 kr 21.900 kr

Keðjusög með skafti 18V, rafhlöðuknúin keðjusög með 20 cm sverði og stillanlegu skafti sem nær allt að 4,5 metra hæð, fullkomin fyrir snyrtingu á hávöxnum greinum án stiga. 5085406

Greinaklippa 18V, rafhlöðuknúin sem auðveldar klippingu á trjágreinum og runnum. Með 2,0Ah rafhlöðu og hleðslutæki. 5085416 Rafhlaða og hleðslutæki fylgir

RÝMINGAR SALA enn

Vefverslun

husa.is Sendum um land allt

35% afsláttur af völdum garðverkfærum frá Black+Decker

Kerrur vandaðar

á góðu verði

Kerra 550 kg

1.45x0.95 m. Skjólborð að framan og aftan færanleg, hæð 40 cm. Eigin þyngd 111 kg, burðargeta 439 kg. Hágæða “Magneslis” ryðvörn á stáli Hægt að geyma upprétta til að spara pláss. 5798055

Kerra 750 kg

2.0x1.25 m. Skjólborð að framan og aftan færanleg, hæð 42 cm. Blaðfjaðrir. Eigin þyngd 285 kg, burðargeta 465 kg. Hágæða “Magneslis” ryðvörn á stáli, hægt að sturta. 5798059

kr

Kerra 750 kg

1.22x2.42 m. Vönduð kerra með háum skjólborðum. Heildarlengd: 3040 mm. Breidd: 1600 mm. Hæð: 880 mm. Dekkjastærð: 155R13. 2x500kg. Eigin þyngd: 155 kg Burðargeta: 595kg. Slitsterkt plast í botni kerrunar Opnanlegur afturhleri. 5798043

225.900 kr

Kerra 750 kg

2.65x1.25 m. Skjólborð að framan og aftan færanleg, hæð 42 cm. Blaðfjaðrir. Eigin þyngd 246 kg, burðargeta 504 kg Hágæða “Magneslis” ryðvörn á stáli, hægt að sturta. 5798056

371.900 kr

Kerra 750 kg

3.0x1.5 m. Skjólborð að framan og aftan færanleg, hæð 42 cm. Blaðfjaðrir. Eigin þyngd 285 kg, burðargeta 465 kg. Hágæða “Magneslis” ryðvörn á stáli, hægt að sturta. 5798057

392.900 kr

Fullbúin gestahús 15m² einhalla

Húsið kemur eins og myndir gefa til kynna fullbúið og byggt. Um er að ræða eitt opið rými með lítilli innréttingu og efriskápum. Lítill innbyggður ískápur er í vinstri skáp innréttingarinnar. Baðherbergið er snyrtilega frá gengið með Fibo plötum á veggjum, innbyggðu salerni og sturtu. 50l hitakútur er inn á baðherbergi og rafmagns handklæðaofn. Einn rafmagnsþilofn er inn í opna rýminu. 1632720

6.489.900 kr 6.989.900 kr

meðan birgðir endast

Húsið kemur eins og myndir gefa til kynna fullbúið og byggt. Um er að ræða eitt opið rými með lítilli innréttingu og efriskápum. Lítill innbyggður ískápur er í vinstri skáp innréttingarinnar. Baðherbergið er snyrtilega frá gengið með Fibo plötum á veggjum, innbyggðu salerni og sturtu. 50l hitakútur er inn á baðherbergi og rafmagns handklæðaofn. Einn rafmagnsþilofn er inn í opna rýminu. 1632721

7.346.344 kr

7.848.344 kr

500.000 kr.

*á meðan birgðir endast

Flott gólfe fni á frábæru verði

Harðparket í miklu úrvali

2.388 kr/m2

Græn vara

1.987 kr/m2

3.522 kr/m2

Græn vara
Græn vara
Græn vara
Harðparket
8 mm, eik, Sherwod 1288x195 mm, AC4.147195
Græn vara
Harðparket
8 mm, eik, Ascona 1380x244 mm. AC5 CL33.147205

Vinyl parket og flísar

5.991 kr/m2

Vinylparket Bastion, eik. 5,2x220x1828 0,55 mm.

9.241 kr/m2

5.991 kr/m2 Vefverslun

8.990 kr/m2

Vinylparket Fiskibeinamunstur, eik. 147500
Vinylflísar
Vínylflísar smelltar með áföstu undirlagi. Caldera Marmo Grigio. 300x600 mm. 147497

TILBOÐS DAGAR

25-50% afsláttur af öllum flísum

3.741

Græn
Lavagna Grigio 60x60
Græn vara

Hljóðvistarplötur

Vefverslun

husa.is Sendum um land allt

Vegg- og loftaplata

Hljóðdempandi, reykt eik, 18x520x2440 mm. 142660

7.990 kr/m2

Enn betra verð á veggog loftaplötum

Vegg- og loftaplata

Hljóðdempandi eik, 18x520x2440 mm. 142657

7.990 kr/m2

Vegg- og loftaplata

Hljóðdempandi hnota, 18x520x2440 mm.

7.990

Vegg- og loftaplata

Hljóðdempandi, grá, eik, 18x520x2440 mm. 142659

7.990 kr/m2

Vegg- og loftaplata

Hljóðdempandi, svört eik, 18x520x2440 mm. 142658

7.990 kr/m2

1.670

1.670

Skipadregill Breidd

2.502

2.502

Skipadregill

Breidd 100 cm. 100% Polypropylene. Heildarþyngd 2100gr/m2. Skrikfrítt undirlag.

2.502 kr/m

3.336 kr/m

2.493

TILBOÐS DAGAR

25% afsláttur af öllum mottum og dreglum

Mest selda húsið okkar

52 m²

Virkilega rúmgott og bjart 52 m² hús sem hentar flestum fjölskyldum sem sumarbústaður. Tvö rúmgóð herbergi ásamt björtu alrými með gólfsíðum hornglugga. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni, og frístandandi ísskáp. Baðherberið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning.

Fullbúin heilsárshús

Fjöldi stærða í boði 15 m 2 - 126 m 2

Dæmi um vinsæl hús

Sumarhús 52 m2

Sumarhús 40 m2

Sumarhús 37 m2

Stúdíó íbúðir 52 m2

Eitt svefnherberg, eldhús og bað. Þrískipt hús, stúdíó íbúðir með baðherbergi.

Tvö svefnherberg, eldhús og bað. Tvö svefnherberg, eldhús og bað.

Húsin afhendast fullkláruð að innan sem að utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi

Oftast bæði einhalla eða tvíhalla þak í boði

Halli Ólafs veitir faglega ráðgjöf við val á húsum og svarar spurningum viðskiptavina. Ráðgjöf

Hallgrímur Ólafsson, húsasmiðjumeistari, 660 3086 / hallo@husa.is

Einbýlishús 69 m2

Fullbúið hús tvíhalla þak.

Söluráðgjafar um land allt

Höfuðborgarsvæðið

Janus Þór Valdimarsson, viðskiptastjóri. 666 5610 / janusv@husa.is

Norðurland

Viggó Maríasson, söluráðgjafi. 660 3058 / viggo@husa.is

Austurland

Aðalsteinn Hákonarson, söluráðgjafi 766 2929 / adalst@husa.is

Vesturland

Valdimar Ólafsson, söluráðgjafi 660 3199 / valdi@husa.is

Suðurland

Haukur Guðni Kristjánsson, söluráðgjafi 660 3044 / haukurk@husa.is

Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á hus@husa.is

Glæsilegar saunatunnur

Frábært verð

Harvia ofn fylgir

Ósamsett

Saunatunna, lengd 250 cm

Hitameðhödluð fura, hálfmána gluggi og 8kW Harvia Vega ofn. Varan er afhend ósamsett. Hægt að sérpanta viðarofn. 8087105

799.900 kr

Harvia ofn fylgir

Samsett

Saunatunna, lengd 250 cm

Hitameðhödluð fura, hálfmána gluggi og 8kW Harvia Vega ofn. Varan er afhend samsett. Hægt að sérpanta viðarofn. 8087104 899.900 kr

Gluggaráðgjöf

Ráðgjafar okkar, í Fagmannaverslun Kjalarvogi taka vel á móti þér. Aðeins 10-12 vikna afgreiðslufrestur. Pantaðu tímanlega. Við gefum frábær tilboð í stór og smá verk.

• Ál- og trégluggar

• Plastgluggar Þakgluggar

Gluggar

Danskir hágæðagluggar og hurðir sem endast

Allir gluggar Rationel eru vottaðir og slagveðursprófaðir og henta því einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.

• Útihurðir

• Svalahurðir

Hönnun og virkni

WIŚNIOWSKI bílskúrshurðir eru fullkomnar fyrir bæði nýbyggingar og endurnýjuð hús. Þær eru hljóðlátar og mjúkar í notkun, svo þær valda engri truflun við opnun eða lokun. Minimalískur hönnunarstíll þeirra passar við hvaða byggingarstíl sem er, sem gerir þær að frábærum valkosti fyrir draumahúsið þitt Öryggi

• Háþróaðar lausnir tryggja öryggi.

• Samþætt öryggiskerfi verndar það sem skiptir þig mestu máli.

• Hæstu öryggisstaðlar staðfestir með vottorðum frá óháðum rannsóknaraðilum og CE merki.

Bílskúrshurðir

Vandaðar bílskúrshurðir á frábæru verði. Stuttur afgreiðslufrestur 6-8 vikur.

Hágæðavara sem hefur verið þróuð af alúð síðan 1989. Bílskúrshurðirnar eru nú í fremstu röð á markaðnum, fullkomin blanda af stíl, gæðum og þægindum. Með nýstárlegri tækni og ótrúlegri endingu má treysta á að heimilið sé öruggt og þægilegt.

Mikael Pétursson

Markús Gunnarsson Byggingavara, plötur, bílskúrs- og iðnaðarhurðir.

Gluggar og hurðir

VELFAC 200 Energy, stílhrein og nútímaleg hönnun

Stormkrókur

Handfang með barnalæsingu Öryggislæsing PNöryggislæsing

Handfang med lás Læsanlegt handfang

Velfac 200 Energy

Stílhrein og tímalaus lausn þar sem einstök hönnun undirstrikar hreinar línur húsnæðisins og gefur því spennandi og nútímalegt útlit.

Innihurðir frá

Lökkuð hurð

Verðdæmi

Yfirfelld innihurð

Hvít lökkuð, slétt, 84,5 x 203,4 cm. Karmur seldur sér. 160206

33.990 kr

Karmur

84,5 cm, hvítt fyrir veggþykkt 12,5 cm 160250

33.990 kr

Yfirfelldar hurðir eru fáanlegar í stærðum 64,5 cm, 74,5 cm, 84,5 og 94,5 cm.

Karmar eru fáanlegir fyrir veggþykktir 10 cm til 25 cm.

Eikarhurð

Verðdæmi

Hurð

DuriTop, reykt eik.

Yfirfelld. 84.5x203.4 cm. 160323

57.390 kr

Karmur

84,5 cm. 10 cm. Veggþykkt eik ljós reykt. 160335

41.790 kr

Eikarhurð

Verðdæmi

Hurð Yfirfelld Eik vinstri. Breidd 84,5 cm. Hæð 203,4 cm. Karmur og húnn ekki innfalinn. 161008

50.090 kr

Karmur

Moralt karmur 845/100 eik vinstri. 161048

37.290 kr

Bílskúrshurðir

Vandaðar bílskúrshurðir á frábæru verði.

Stuttur

afgreiðslufrestur 6-8 vikur.

WIŚNIOWSKI bílskúrshurðir

eru hágæðavara sem hefur verið þróuð af alúð síðan 1989. Bílskúrshurðirnar eru nú í fremstu röð á markaðnum – fullkomin blanda af stíl, gæðum og þægindum. Með nýstárlegri tækni og ótrúlegri endingu má treysta á að heimilið sé öruggt og þægilegt.

Hönnun og virkni

WIŚNIOWSKI bílskúrshurðir eru fullkomnar fyrir bæði nýbyggingar og endurnýjuð hús. Þær eru hljóðlátar og mjúkar í notkun, svo þær valda engri truflun við opnun eða lokun. Minimalískur hönnunarstíll þeirra passar við hvaða byggingarstíl sem er, sem gerir þær að frábærum valkosti fyrir draumahúsið þitt

Ending og áreiðanleiki

WIŚNIOWSKI bílskúrshurðir eru sterkar og endingargóðar, hannaðar með áreiðanleika að leiðarljósi. Þær eru framleiddar með háþróaðri sjálfvirkni sem tryggir stöðugan og jafnan gæðastaðal. Hurðirnar bjóða upp á framúrskarandi einangrunareiginleika, sem henta orkusparandi byggingum, ásamt hámarksöryggi með innbyggðum öryggiskerfum. Að auki er hægt að stjórna hurðunum með snjallsíma, sem veitir aukin þægindi.

Söluráðgjafar

Ársæll Jónsson

Söluráðgjafi Selfossi

Byggingavörur

arsaell@husa.is - Sími 660 3188

Pallaefni

Fura er vinsælasta pallaefnið á Íslandi

Gagnvarin fura

Húsasmiðjan selur eingöngu furu úr sjálf bærum skógum og er fyrsta FSC vottaða byggingavörukeðjan á Íslandi. Undanfarna áratugi hefur gagnvarin fura verið lang vinsælasta pallaefnið á Íslandi og ætla má að meirihluti sólpalla sé úr furu. Auðvelt er að vinna með efnið og hefur það reynst vel við íslenskar aðstæður.

Pallareiknivél á husa.is

Áætlaðu kostnað og gerðu verðsamanburð

Fáðu

Þakklæðningar

Mikið úrval þakklæðninga fyrir stór og smá byggingaverkefni.

Klæðning sem þolir íslenskar aðstæður

Klæðning þarf ekki bara að líta vel út, en þarf líka að þola erfitt veður, stöðugt áreiti og tærandi aðstæður. GreenCoat® hefur verið þróað og prófað til að þola þær sérstaklega erfiðu aðstæður sem við þekkjum svo vel hér á landi.

Hvað er Greencoat?

GreenCoat® er umhverfisvænt litað stál framleitt af SSAB fyrir sérstaklega krefjandi aðstæður. Klæðningin er varin af húð unnin úr sænskri repjuolíu og hefur gengið í gegnum áratugalangt þróunarferli til að tryggja sem bestu endingu.

Söluráðgjafar

Valdimar Ólafsson

Sölustjóri Vesturland

Byggingarefni, hurðir, gólfefni. valdi@husa.is - Sími 660 3199

Þröstur Már Þrastarson

Söluráðgjafi Fagmannaverslun

Byggingavörur og festingar

throsturm@husa.is - Sími 660 3050

Græn

Fáðu tilboð í þakið

Þakið klárt

fyrir

veturinn

Útvegum einnig þök fyrir Svansvottaðar byggingar

Græn vara

LINDAB þakrennur

Lindab rennurnar eru eru heitgalvaniseraðar og með þykkri polyester málningu sem tryggir styrk og langa endingu.

Fáðu tilboð í næstu Húsasmiðjuverslun.

PLASTMO þakrennur

Auðveldar í uppsetningu, ryðga ekki. 50 ára reynsla.

Dönsku Plastmo þakrennurnar úr plasti hafa sannað styrk sinn í meira en hálfa öld. Þær eru sterkar og henta íslenskum aðstæðum vel.

Fáðu tilboð í næstu Húsasmiðjuverslun.

Alhliða steinullareinangrun í útveggi, loft, veggi og gólf. Rakavarin einangrun, viðurkennd gegn bruna og hljóði. Hentug einangrun í nýbyggingar og viðhald eldri bygginga. Íslensk þakull

3.450kr/stk.

Isola Dobbelt Lag Tveggja laga pappi (Membran) sem inniheldur SbsPolymerasfalt. Samanstendur af Isola Kraftundirlag og Isola Sveiseoverlag. Neðra lagið er fest mekanískt og yfirlagið heilbræðist við undirlagið. Má leggja á flest hefðbundin þök, steinsteypt, timbur, krossvið eða einangrunarplötur, og passar Úthornalistar fyrir gipsveggi

2.380kr

Ertu nokkuð að bera á pallinn á hverju ári?

Þú þarft þess ekki lengur með Trebitt

Vinsælasta pallaolían okkar

Pallaolía, Trebitt Terrassebeis

3 ára vörn: Ver pallinn í allt að 3 ár áður en þörf er á að bera aftur á. Ef pallurinn er nýr má Trebitt fara beint á, annars er mikilvægt að hreinsa gömlu pallolíuna af með Trebitt pallahreinsi áður en hafist er handa með Trebitt pallaolíu.

Einföld í notkun: Aðeins þarf að bera eina umferð.

Hröð þornun: Verður regnþolið á aðeins 1 klukkustund

Öflug vernd: Ver gegn sól, regni, fúa og sprungum. Heldur lit og útliti viðarins lengur.

Margir litir: Hægt er að velja úr fjölda fallegra lita fyrir pallinn. 7049308

Nýjar umbúðir

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.