Parket Tar 13 mm eik Robust 3ja stafa sænskt gæðaparket með miklum litabrigðum.
Vnr. 146801
Framleiðandi:
Tarkett, Svíþjóð
Yfirborð:
Silkimatt lakk
Nót og tappi:
G5 endasmella
Þykkt:
13 mm
Spónþykkt:
2,5 mm
Borðastærð:
194x 2.281 mm
Borð í pakka:
6 stk
Magn í pakka:
2,66 m2
Harka:
3,7
PARKET Í ÚRVALI
viðarparket • harðparket • úrval • áratuga reynsla Húsasmiðjan hefur um áratuga skeið verið í hópi stærstu söluaðila á parketi á Íslandi og býður upp á gott úrval af viðar- og harðparketi frá þekktum framleiðendum eins og Kaindl, Egger, Barlinek, Eurohome og Tarkett. Hér má sjá nokkrar af vinsælustu tegundum okkar.
Hvað er harðparket? Harðparket hefur undanfarin ár notið sífellt meiri vinsælda. Harðgerðari, vandaðri gerðir þola mun meiri ágang og eru mun slitþolnari en hefðbundið parket sem skýrir að hluta til vinsældir þeirra. Harðparket þykir góður kostur fyrir verslanir og skrifstofur þar sem það þolir vel álag. Áður fyrr var harðparket kallað plastparket, sem í raun er ekki réttnefni. Að auki á gamla plastparketið lítið skylt með útliti eða gæðum harðparkets í dag. Harðparket er að verða fyrsta val inn á heimilin sökum þess hversu falleg það er og ótrúlega eðlilegt.
Viðarparket Viðarparketi má í raun skipta í tvennt, spónlagt og gegnheilt. Fljótandi, spónlagt viðarparket er sú tegund af parketi sem er algengust á markaðnum í dag. Þetta er í flestum tilfellum 14 mm, þriggja laga, krosslímt efni þar sem efsta lagið er í kringum 4 mm. Slípa má parketið allt að þrisvar sinnum og lakka yfir. Gegnheilt viðarparket er fáanlegt í ýmsum viðartegundum en þykir í dag afar dýr kostur og er frekar óalgengt enda gæði á harð- og spónlögðu parketi orðin framúrskarandi góð. Sumir kjósa þó gegnheilt parket fram yfir spónlagt og getur Húsasmiðjan boðið upp á sérpantanir á slíku efni. Harðparket 8 mm eik Truffle planki samlitur eikarplanki, ófasaður – hagstæður valkostur. Vnr. 146968
10
Framleiðandi:
Egger, Þýskalandi
Vöruheiti:
Euroclick 32 Truffle Oak EU3211
Yfirborð:
Matt/silkimatt(R)
Nót og tappi:
Just clic! krækja
Þykkt:
8 mm
Slitþolsflokkur:
32/AC4 fyrir heimili, miðlungs álag á skrifstofu og verslanir
Millilag:
HDF swll barrier
Borðastærð:
193x1.292 mm
Magn í pakka:
9 stk/2,24 mm
Ábyrgð framleiðanda:
13 ár