Framkvæmdahandbók Húsasmiðjunnar 2015

Page 1

FRAMKVÆMDAHANDBÓK HÚSASMIÐJUNNAR Fagsölusvið 2015


2


EFNISYFIRLIT Gólfefni

2 - 15

Flísar

4-7

Parket

8 - 11

Mottur og dreglar

13

Undirlag

14 - 15

Hurðir og gluggar 16 - 29 Innihurðir

18 - 19

Útihurðir

20 - 21

Gluggar

22 - 29

Lofta- og veggþiljur

30 - 33

Hreinlætistæki

34 - 43

Heimilistæki

44 - 49

Lerki

50 - 51

Pallaefni

52- 53

Þakefni

54 - 57

Einangrun

58 - 59

Öryggisvörur

60 - 61

Vinnufatnaður

62 - 67

Verkfæri

68 - 69

Þjónusta

70 - 71

3


HÚSASMIÐJAN BÝÐUR UPP Á MIKIÐ ÚRVAL AF PARKETI OG FLÍSUM FRÁ ÞEKKTUM FRAMLEIÐENDUM Á GÓÐU VERÐI

4


G贸lfefni 5


GRANISER FLÍSAR Á VEGGI OG GÓLF úrval • glæsileiki • gæði

Húsasmiðjan býður upp á fjölbreytt úrval af flísum frá þekktum framleiðendum eins og Graniser. Fallegar, klassískar flísar. Hér má sjá nokkrar af vinsælustu flísunum okkar frá Graniser.

EARTHSTONE Veggflís beige

Beige

Afrétt 59,3X59,3 cm Vnr. 8600709

PIAGGIO GREY Veggflís grá

Grá

6

30X60 cm, vnr. 8600739 45X45 cm, vnr. 8600719 33X33 cm, vnr. 8600725


GLOSSY WHITE Veggflís hvít

Hvít

30x60 cm 8600647 25x40 cm 8600630

K Vegg/gólfflís

Grafito

30x60 cm Vnr. 8600710

Vegg/gólfflís

SAINTES SILVER

Grey

Veggflís grá

Grá

45x45 cm Vnr. 8600643

30x60 cm Vnr. 8600711

Vegg/gólfflís

Beige

30x60 cm Vnr. 8600712

Gólfefni 7


OBJEKT Veggflís mött hvít

Hvít

15x15 cm, vnr. 8651012 9,8x29,8 cm, vnr. 8651013 14,8x29,8 cm, vnr. 8651000

Veggflís glans hvít

15x15 cm, vnr. 8651011 9,8x29,8 cm, vnr. 8651014 14,8x29,8 cm, vnr. 8651001

SCANDINOVA

einfaldleiki • gæði • skandinavísk hönnun Scandinova er danskur samstarfsaðili Húsasmiðjunnar sem leggur áherslu á gæði og skandinavíska hönnun og tískustrauma.

LOTUS Gólf/veggflís svört

Svört

20x20 cm, vnr. 8651016 30,5x60,5 cm, vnr. 8651004

REGAL Gólf/veggflís grá

Grá

8

20x20 cm, vnr. 8651018 30,5x60,5 cm, vnr. 8651005

Gólf/veggflís koksgrá

Grá

30x30 cm, vnr. 8600856 30x60 cm, vnr. 8600855


FORMWORK Gólf/veggflís grá

Grá

30,8x61,5 cm Vnr. 8651009

AVENIU NERO Gólfflís svört mött

Svört

DOLOMITE Grá

Gólf/veggflís grá Rectified 30x60 cm Vnr. 8651023

30x30 cm Vnr. 8600802

GRANITE Gólfflís grá

Grá

30x30 cm Vnr. 8600820

Gólfefni 9


Parket Tar 13 mm eik Robust 3ja stafa sænskt gæðaparket með miklum litabrigðum.

Vnr. 146801

Framleiðandi:

Tarkett, Svíþjóð

Yfirborð:

Silkimatt lakk

Nót og tappi:

G5 endasmella

Þykkt:

13 mm

Spónþykkt:

2,5 mm

Borðastærð:

194x 2.281 mm

Borð í pakka:

6 stk

Magn í pakka:

2,66 m2

Harka:

3,7

PARKET Í ÚRVALI

viðarparket • harðparket • úrval • áratuga reynsla Húsasmiðjan hefur um áratuga skeið verið í hópi stærstu söluaðila á parketi á Íslandi og býður upp á gott úrval af viðar- og harðparketi frá þekktum framleiðendum eins og Kaindl, Egger, Barlinek, Eurohome og Tarkett. Hér má sjá nokkrar af vinsælustu tegundum okkar.

Hvað er harðparket? Harðparket hefur undanfarin ár notið sífellt meiri vinsælda. Harðgerðari, vandaðri gerðir þola mun meiri ágang og eru mun slitþolnari en hefðbundið parket sem skýrir að hluta til vinsældir þeirra. Harðparket þykir góður kostur fyrir verslanir og skrifstofur þar sem það þolir vel álag. Áður fyrr var harðparket kallað plastparket, sem í raun er ekki réttnefni. Að auki á gamla plastparketið lítið skylt með útliti eða gæðum harðparkets í dag. Harðparket er að verða fyrsta val inn á heimilin sökum þess hversu falleg það er og ótrúlega eðlilegt.

Viðarparket Viðarparketi má í raun skipta í tvennt, spónlagt og gegnheilt. Fljótandi, spónlagt viðarparket er sú tegund af parketi sem er algengust á markaðnum í dag. Þetta er í flestum tilfellum 14 mm, þriggja laga, krosslímt efni þar sem efsta lagið er í kringum 4 mm. Slípa má parketið allt að þrisvar sinnum og lakka yfir. Gegnheilt viðarparket er fáanlegt í ýmsum viðartegundum en þykir í dag afar dýr kostur og er frekar óalgengt enda gæði á harð- og spónlögðu parketi orðin framúrskarandi góð. Sumir kjósa þó gegnheilt parket fram yfir spónlagt og getur Húsasmiðjan boðið upp á sérpantanir á slíku efni. Harðparket 8 mm eik Truffle planki samlitur eikarplanki, ófasaður – hagstæður valkostur. Vnr. 146968

10

Framleiðandi:

Egger, Þýskalandi

Vöruheiti:

Euroclick 32 Truffle Oak EU3211

Yfirborð:

Matt/silkimatt(R)

Nót og tappi:

Just clic! krækja

Þykkt:

8 mm

Slitþolsflokkur:

32/AC4 fyrir heimili, miðlungs álag á skrif­stofu og verslanir

Millilag:

HDF swll barrier

Borðastærð:

193x1.292 mm

Magn í pakka:

9 stk/2,24 mm

Ábyrgð framleiðanda:

13 ár


Parket eik rústik planki 180 mm mattlakkaður. Burstaður, mattlakkaður, kvistaður eikarplanki. Með fösun. Vnr. 146926

Framleiðandi:

Barlinek, Póllandi

Borðastærð:

207x1.800 mm

Yfirborð:

Burstað matt lakkað

Borð í pakka:

7 stk

Nót og tappi:

Krækja (Barclick)

Magn í pakka:

2,61 m2

Þykkt:

14 mm

Harka:

3,7

Spónþykkt:

2,5 mm

Ábyrgð framleiðanda:

15 ár

Framleiðandi:

Barlinek, Póllandi

Yfirborð:

Silkimatt

Nót og tappi:

Krækja (Barclick)

Þykkt:

14 mm

Spónþykkt:

3,2 mm

Borðastærð:

207x2.200 mm

Borð í pakka:

7 stk

Magn í pakka:

3,18 m2

Harka:

3,7

Framleiðandi:

Barlinek, Póllandi

Yfirborð:

Hvítt matt lakk

Nót og tappi:

G5 endasmella

Þykkt:

14 mm

Spónþykkt:

3,2 mm

Borðastærð:

207x2.200 mm

Borð í pakka:

7 stk

Magn í pakka:

3,18 m2

Harka:

4,0

Ábyrgð framleiðanda:

30 ár

Framleiðandi:

Barlinek, Póllandi

Yfirborð:

Hvítt matt lakk

Nót og tappi:

G5 endasmella

Þykkt:

14 mm

Spónþykkt:

3,2 mm

Borðastærð:

207x2.200 mm

Borð í pakka:

7 stk

Magn í pakka:

3,18 m2

Harka:

3,7

Ábyrgð framleiðanda

30 ár

Parket eik rústik 3 stafa. Lífleg 3ja stafa eik með kvistum og litabrigðum. Vnr. 146899

Parket hvíttaður askur Family 3 stafa. Hvíttaður mattlakkaður askur með líflegt útlit. Vnr. 146906

Parket hvíttuð eik 3 stafa. Hvíttuð, mattlökkuð eik. Vnr. 146903

Gólfefni 11


Kaindl Classic Touch 8,0 Premium Plank. Harðparket 8 mm hvíttaður eikarplanki, fasaður hringinn. Vnr. 147058

Framleiðandi:

Kaindl, Austurríki

Millilag:

HDF

Yfirborð:

Silkimatt (AT)

Borðastærð:

159x1383 mm

Nót og tappi:

Kaindl Loc

Magn í pakka:

10 stk/2,2 m2

Þykkt:

8 mm

Ábyrgð framleiðanda:

15 ár

Slitþolsflokkur:

32/AC4 fyrir heimili, miðlungs álag á skrif­stofu og verslanir

Harðparket eik 3 stafa 6 mm. Vnr. 147049

Framleiðandi:

Kaindl, Austurríki

Borðastærð:

193x1.380 mm

Vöruheiti:

6 mm Loc Neutral

Millilag

HDF low swelling

Yfirborð:

Silkimatt

Magn í pakka:

11 stk/2,93 m2

Nót og tappi:

Kaindl Loc

Ábyrgð framleiðanda:

7 ár við heimilisnot

Þykkt:

6 mm

Slitþolsflokkur:

31/AC3 einungis til heimilisnota

Mikilvægt að nota undirlag 145002 með þessu plastparketi

Harðparket 8 mm eikarplanki rústik matt. Ljóst líflegt eikarmynstur með kvistum, mjög matt yfirborð, fasað hringinn. Vnr. 147050

Framleiðandi:

Kaindl, Austurríki

Vöruheiti:

Classic Touch 8.0 Standard Plank MO 37871 OAK

Slitþolsflokkur:

32/AC4 fyrir heimili, miðlungs álag á skrifstofu og verslanir

Yfirborð:

Matt (MO áferð)

Borðastærð:

193x1.383 mm

Nót og tappi:

Kaindl Loc

Magn í pakka:

9 stk/2,4 m2

Þykkt:

8 mm

Ábyrgð framleiðanda:

30 ár

Millilag:

HDF

Harðparket 8 mm eikarplanki með miklum litabrigðum, fasaður. Vnr. 147056

Framleiðandi

Kaindl, Austurríki

Vöruheiti:

Classic Touch 8.0 Standard Plank AH 37583 Oak

Yfirborð: Nót og tappi: Þykkt:

12

Slitþolsflokkur:

32/AC4 fyrir heimili, miðlungs álag á skrifstofu og verslanir

Silkimatt (AT)

Borðastærð:

193x1.383 mm

Kaindl Loc

Magn í pakka:

9 stk/2,4 m2

8 mm

Ábyrgð framleiðanda

30 ár

Millilag:

HDF


Nýtt í Húsasmiðjunni Eurohome harðparket Þýsk gæðavara á góðu verði Auðvelt að leggja með 5G smellu

15 á

á b yrrag ð

15 á

á b yrrag ð

5G

smella

5G

smella

Harðparket 8 mm ljós eik, ljóst eikarlíki, 3 stafa. Vnr. 147100

Framleiðandi:

Kronoflooring Þýskalandi

Vöruheiti:

Eurohome Loft 5563 Oak

Yfirborð:

Silkimatt

Nót og tappi:

G5 endasmella

Þykkt:

8 mm

Slitþolsflokkur:

32/AC4 skv. EN685 fyrir heimili, miðlungs álag á skrif­stofu og verslanir

Millilag:

HDF

Borðastærð:

192x1.285 mm

Magn í pakka:

10 stk/2,47 m2

Ábyrgð framleiðanda:

20 ár

Slitþolsflokkur:

32/AC4 skv. EN685 fyrir heimili, miðlungs álag á skrif­stofu og verslanir

Millilag:

HDF

Borðastærð:

192x1.285 mm

Magn í pakka:

10 stk/2,22 m2

Ábyrgð framleiðanda:

20 ár

Harðparket 8 mm eikarplanki G5 smella, fallegt eikarplankalíki. Vnr. 147110

Framleiðandi:

Kronoflooring Þýskalandi

Vöruheiti:

Eurohome Nature Harlech Oak 8573

Yfirborð:

Matt

Nót og tappi:

G5 endasmella

Þykkt:

8 mm

Gólfefni 13


GLÆSILEG GÓLFEFNADEILD Í SKÚTUVOGI flísar og parket

Húsasmiðjan hefur upp á að bjóða fjölbreytt úrval gólfefna, bæði flísar og parket, frá mörgum framleiðendum. Hér að neðan eru aðeins nokkrar gerðir sem hafa verið sérvaldar með það í huga að þær henti verktökum og stærri byggingaraðilum og stefnt er að eiga jafnan á lager.

14


MOTTUR OG DREGLAR mottur og dreglar á álagsfleti

Stílhreinir og sterkir dreglar eða mottur eru algengar á heimilum og vinnustöðum. Oftast er tilgangurinn að minnka slit á gólfefnum vegna álags, ágangs, bleytu o.fl. Útidyramottur úr gúmmíi þykja nánast ómissandi enda er tilgangur þeirra að minnka líkur á að óhreinindi berist inn. Skipadreglar hafa langa sögu sem útidyramottur og dreglar.

Skipadreglar

Breidd 100 cm (hluti úrvals í 200 cm), lengd eftir máli Vnr. 8260371–5

Einstaklega hentugir fyrir stigaganga og staði þar sem draga þarf úr sliti vegna mikils álags. Gúmmídreglar eru afar hentugir á þá staði þar sem mikið álag er á gólf.

Mottur

Skipadreglar

Breidd 100 cm (hluti úrvals í 200 cm), lengd eftir máli Vnr. 8260371–5

Rykmottur með gúmmíkanti

Fjöldi lita og stærða Hér sýnt í 60x90 cm, en allir litir einnig fáanlegir í 40x60 cm og 90x120 cm Vnr. 8260565–8/75

Grófar gúmmímottur 22 mm þykkar Vnr. 8260272–4

Gólfefni 15


Venjulegar eða rakavarðar gólfplötur frá danska framleiðandanum Novopan. Burðarþolnar 22 mm spónaplötur. Tvöföld nót og tappi tryggja rétta límingu og samsetningu.

Gólfplata

Standard P6 Klæðir 60 x 240 cm, 22 mm á þykkt. vnr. 133151

Gólfplata

Rakavarin V313 P5/P6 Klæðir 60 x 240 cm, 22 mm á þykkt. vnr. 133156

Stútur á trélím fyrir nót og tappa fylgir hverju búnti af gólfplötum frá Novopan

16

Rásaðar gólfplötur fyrir gólfhitalögn


TIMBERTECH2™ SELECT

TIMBERTECH2™ ORIGINAL

TIMBERTECH2™ CONTRACT GOLD

• Góð hljóðeinangrun • Sérlega mikill þéttleiki • Náttúrulegt gúmmíundirlag með bakklæðningu á báðum hliðum • Til notkunar í heimahúsum og atvinnuhúsnæði • Mikill massi og helst vel stöðugt • Stærð: 1x10 m, þykkt: 2 mm • Högghljóðseinangrun: 22 dB

• Betri hljóðeinangrun • Gúmmí með silfurlitaðri rakasperru og flís sem bakklæðningu • Fyrir harðparket og samlímt parket í fljótandi lögn • Til notkunar í heimahúsum og atvinnuhúsnæði • Verndar gegn raka frá undirgólfi • Stærð: 1x10 m, þykkt: 2 mm • Högghljóðseinangrun: 22 dB

• Framúrskarandi hljóðeinangrun • Sérlega þykkt gúmmí með gylltri rakasperru og flís sem bakklæðningu • Fyrir harðparket og samlímt parket í fljótandi lögn • Til notkunar í heimahúsum og atvinnuhúsnæði • Verndar gegn raka frá undirgólfi • Aukið viðnám gagnvart pressun • Yfirburða alhliða eiginleikar • Stærð: 1x10 m, þykkt: 3,3 mm • Högghljóðseinangrun: 23 dB

Vnr. 145015

Vnr. 145016

Vnr. 145012

HÁGÆÐA PARKETUNDIRLAG vandaðu valið

SILENZIO

PARKETUNDIRLAG

PARKETUNDIRLAG

• Polystyrene svampur • Mikil pressa (6,5 t/m2) • Til notkunar í heimahúsum og atvinnuhúsnæði • Stærð: 1,25x12 m, þykkt: 2 mm • Högghljóðseinangrun: 18 dB • Samanb. m/festingum sem auðvelda lögn • Eingöngu selt í heilum pökkum

• Polystyrene svampur • Til notkunar í heimahúsum og atvinnuhúsnæði • Stærð: 1x25 m, þykkt: 2 mm • Högghljóðseinangrun: 18 dB

• Gúmmíundirlag með mikilli hljóðeinangrun • Sérlega þykkt gúmmí með gylltri rakasperru og flís bakklæðningu • Fyrir harðparket yfir 7 mm og allt viðarparket sem lagt er fljótandi • Framúrskarandi vörn gagnvart hljóði milli hæða sem og hljóði innan rýmis • Til notkunar í heimahúsum og í iðnaði • Stærð: 1x10 m, þykkt: 3,2 mm • Högghljóðseinangrun: 24 dB

Þetta undirlag er eina undirlagið sem leggja má með Megafloor harðparketi frá Egger

Vnr. 145004

Vnr. 145022

Vnr. 145002

Gólfefni 17


GLÆSILEGAR YFIRFELLDAR HURÐIR FRÁ JELD-WEN gæði og úrval • einföld uppsetning • betri hljóðeinangrun Hurðir eru eitt þeirra atriða sem gefa heimilinu persónulegt yfirbragð. Því er mikilvægt að velja hurðir sem hæfa hverjum og einum. Þegar við viljum aðeins það besta þá eru yfirfelldu hurðirnar frá Jeld-Wen besti kosturinn. Jeld-Wen er einn stærsti innihurðaframleiðandi í Evrópu og státar af miklu úrvali í sinni vörulínu. Vandaður framleiðandi með hágæðavöru þar sem allur frágangur er til fyrirmyndar. Hurðirnar eru yfirfelldar og einstaklega fljótlegar í uppsetningu. Hurðirnar eru spónlagðar með hágæða viðarspæni sem er lakkaður með sterku lakki. Micro-Lam hurðir eru síðan ódýrari lausn. Yfirfelld hvítlökkuð hurð

Hvað gerir Jeld-Wen að gæðahurðum?

Uppbygging hurðaspjalda.

18

Yfirborð: Spónlagt eða Micro-Lam 3 mm HDF plata Hurðarkjarni úr röraspónaplötum Hurðarammi úr gegnheilu timbri Grunnþyngd: 12 kg/m2 Lamir: 2 stk Læsing: Lykilskrá


MICRO-LAM Optima 30, DuriTop Trend Reykt eik

NÝJUNG Í HÚSASMIÐJUNNI: MICRO-LAM HURÐIR

meiri ending • minna viðhald • betra verð

Micro-Lam hurðirnar frá Jeld-Wen byggjast á nýrri tækni þar sem hurðirnar eru með „Micro Laminate“ húð sem eykur endingu og þolir mikið álag, heldur lit og er alltaf hægt að endurnýja í sama lit og mynstri. Húsasmiðjan á hvítlakkaðar hurðir, reykta eik (Micro-Lam) og spónlagðar eikarhurðir alltaf til á lager. Auðvelt er að sérpanta fleiri tegundir og útfærslur í gegnum Timburmiðstöðina í Grafarholti, eða í verslunum um land allt.

Sérpantanir á Jeld-Wen innihurðum Hægt er að fá allar upplýsingar um hið mikla úrval sem Jeld-Wen býður upp á í Húsasmiðjunni. Hægt er að velja á milli margra viðartegunda og MicroLam áferða, eldvarnarhurða, rennihurða, með glugga, og/eða glugga við hliðina á hurð, hárra hurða, blindkarma o.fl.

Stöðluð löm fyrir yfirfelldar hurðir frá Jeld-Wen á lager.

Yfirfelld, hvítlökkuð hurð með glugga

Löm fyrir þyngri heimilishurðir.

Felliþröskuldur.

Hurðir og gluggar 19


INNIHURÐIR FRÁ SWEDOOR Húsasmiðjan býður upp á fallegar innihurðir frá sænska fyrirtækinu Swedoor, sem henta heimilum, sumarbústöðum og frístundahúsum. Þriggja og fjögurra spjalda fulningahurðir úr furu prýða fjölda sumarbústaða sem byggðir hafa verið á undanförnum árum og hvítmálaðar hurðir frá Swedoor, bæði sléttar og með fulningum, eru á fjölda heimila. Hurðirnar eru til í 60, 70, 80 og 90 cm breidd. Hæðin er 200 cm.

Fulningahurðir Hvítar 2, 4 og 6 spjalda Fást í 60, 70, 80 og 90 cm Skrá fylgir

Fulningahurðir

Fulningahurðir

Hvítar, sléttar Fást í 60, 70, 80 og 90 cm Skrá fylgir

Fura, Tradition 2, 3 og 4 spjalda Fást í 60, 70, 80 og 90 cm Vnr. 93100–11

Vnr. 93330–3

Vnr. 93151–4/931614 93196–9

HURÐAHÚNAR FRÁ HABO mikið úrval

5758670

5749500

20

5758675

5758682

5758672

5758681

5758673

5758680

5758676

5758674


TAMMER STÁLHURÐIR Tammer framleiðir bæði venjulegar stálhurðir og brunahurðir. Allar brunahurðir eru vottaðar frá öllum Norðurlöndunum og prófaðar í rannsóknarstofum reglulega. Framleiddar sem EI30 og EI60. Hægt er að fá mismunandi yfirborð: • duftlakkað í RAL lit • ryðfrítt stál • með PVC húð í viðaráferð Hægt er að velja um mismunandi þröskulda, loftristar, hurðapumpur og læsingarbúnað. Skoðið nánar á www.tammer.ee.

HURÐIR FYRIR STOFNANIR

Sérhvert þjóðfélag og umhverfi hefur sínar óskir og þarfir þegar um er að ræða hurðir. JELD-WEN býður því upp á úrval inni- og útihurða sem uppfylla óskir og þarfir flestra notenda. Innihurðir JELD-WEN fyrir stofnanir taka mið af slíkum óskum og þörfum. Þær eru framleiddar úr þykkari efnaþeytu en venjulegar innihurðir og í framleiðsluferlinu er notaður meiri hiti og þrýstingur við pressun á yfirborðsplötum. Hurðirnar eru klæddar 0,8 mm þykkum sveigjanlegum plötum, sem eru sérstaklega meðhöndlaðar til að veita aukna vörn gegn rispum og núningi. Yfirborðið er einnig sérstaklega meðhöndlað til að auðvelt sé að hreinsa það og halda virku hreinlæti. Innihurðir JELD-WEN fyrir stofnanir eru notaðar í byggingum á borð við skóla, sjúkrahús, læknastofur og opinberar byggingar. JELD-WEN er stærsti framleiðandi hurða í Evrópu og leggur kapp á að uppfylla allar þarfir og óskir kaupenda um allan heiminn — líka fyrir þig!

Hurðir og gluggar 21


ÚTIHURÐIR FRÁ SWEDOOR Úrvalið af útihurðum frá Swedoor gefur öllum möguleika á að finna hurð við sitt hæfi, bæði hvað varðar útlit og verð. Advance línan gefur ótal möguleika með val á útliti, efnum, litum og virkni þegar þarf að hanna útihurð. Clever línan er úrval af klassískum útihurðum sem uppfylla kröfur og eru á sanngjörnu verði.

Skoðaðu úrvalið á www.swedoor.dk.

22


BÍLSKÚRSHURÐIR Íslensk framleiðsla fyrir Húsasmiðjuna. Hægt er að velja á milli hurða með sléttum flekum eða fulningum en báðar gerðir eru með viðaryrjum. Þykkt flekanna er 35mm og eru þeir einangraðir með polystyrene. Staðlaður litur er hvítur en einnig er hægt að sérlita hurðir í flestum litum RAL litakerfisins. Afgreiðslufrestur er 3–10 dagar.

Bílskúrshurð með fulningum

Bílskúrshurð með Waterford gluggum

Bílskúrshurð með Sunray gluggum

Bílskúrshurð með Stockton gluggum

Bílskúrshurð með Standard gluggum

Bílskúrshurð, slétt

Hurðir og gluggar 23


RAT IONE L G L U G G A R G L U G G A R OG HURÐIR S EM ENDAS T! A ð vel j a o g kau pa glu gga o g h u rð ir e r f já rf es tin g til fr a mtíð a r. Þe s s v e gn a e r mik ilv ægt a ð v e lja þ a ð se m e n d i s t g a gn v a rt v e ð ri o g v in d u m . E in mitt þe s s v e gn a le ggu r R a tio n e l h ö fu ð á h e r s lu á en d i n g u. Ra t i o n e l pró f a r a lla r s ín a r v ö ru r m e ð tilliti til e in a n gr u n a r gildis , h ljó ð k r a fn a o g s ty r k s . A l l i r g l u g g a r R a tio n e l e ru v o tta ð ir o g s la gv eð u r s pr ó fa ð ir fy r ir ís le n s k a r a ð s tæð u r. G o tt o g van d að g æða h a n d v e rk h e f u r e in k e n n t R a tio ne l glu gga o g h u r ð ir s íð a n fy r s ta fr a mle ið s la n fó r ú r ver ks mi ðj un n i í Sdr.F e ldin g á rið 1 9 5 4 . R a tion e l e r by ggt á tr a u s tu m u n dir s tö ð u m o g e r í da g al þ j ó ðl eg t fr a m le ið s lu f y rirtæ k i m e ð s ö lu s k ri fs to fu r í mö r gu m lö n du m.

24


DOMUS

ALDUS

H ön n u n D O MUS g lu gga o g h u rð a e r æ tla ð a ð d r ag a úr ork u n o tk u n í h ú s n æ ð i. F á a n le g ir í mö r g u m ú t fæ rs lu m m e ð m ö rgu m o pn u n a r- o g l o kun a r mög ul eik u m . H e n ta v e l í a lla r te g u n dir h ú s n æði s.

ALDUS gluggar og hurðir henta jafnt fyrir nýbyggingar og endurnýjun húsa, þar sem þörf er á nútímalegu yfirbragði. Orkuskilvirkni í hönnun getur dregið úr orkunotkun á heimilinu og álklæðning að utan gerir ALDUS nánast viðhaldsfría. Þessi lína býður upp á lítillega aukningu í orkuskilvirkni umfram DOMUS.

TR É

TRÉ/ÁL

1,32 38 60 W/m2K

U-GILDI EU-SIZE

1

YEARS

dB Rw

HLJÓÐEINANGRUN

ENDINGARTÍMI

0,91 38 85 W/m2K

dB Rw

U-GILDI

YEARS

HLJÓÐ-

EU-SIZE

ENDINGAR-

EINANGRUN

TÍMI

2

N Á N A R U M V ÖRU

3

4

1

Val á glerlista

2

Handfang með hönnun arkitekts

3

Útloftun

4

Stillanlegar lamir

Hurðir og gluggar 25


IDEALCOMBI

hágæðagluggar • áratuga reynsla • frábært verð IDEALCOMBI er í hópi vinsælustu og bestu gluggalausna í Skandinavíu og hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi síðastliðin 10–15 ár. Nánari upplýsingar er að finna á www.idealcombi.dk.

Mismunandi gerðir glugga Sérhvert hús hefur sinn arkitektúr og karakter. Idealcombi er góður kostur þegar um er að ræða útlit og lausnir, stórar jafnt sem smáar, fyrir nýtt og gamalt. Hönnunin er klassísk, nútímaleg og tímalaus. Allt tré sem notað er í framleiðsluna kemur úr hægvöxnum, endurnýtanlegum furuskógum í norðurhluta Skandinavíu.

26


Frame

Nation

Futura+

Upprunalega gerð ál/tré glugga

Hannaður til endurnýjunar í gömlum

Nýjasta hönnunin frá Idealcombi með

sem Idealcombi þróaði. Klassísk

byggingum þar sem sprossagluggar

mikla einangrunareiginleika og slitna

hönnun sem endurspeglar vel útlit

hafa verið með kíttuðum rúðum.

kuldabrú. Glugginn er samsettur úr

hefðbundins tréglugga. Hefur verið

Nation er hannaður samkvæmt

timbri og PUR hágæða einangrunarefni

vinsælasta línan frá Idealcombi.

gömlum hefðum og er viðurkenndur

sem uppfyllir kröfur um einangrun og

friðunargluggi í Danmörku.

endingu.

Hurðir og gluggar 27


ÞAKKÚPLAR FRÁ AG-PLASTICS hágæða kúplar • CE-vottaðir • sérlega veðurþolnir Hágæða, CE-vottaðir þakkúplar með mjög hátt einangrunargildi. Hægt er að fá eins til fjögurra laga kúpul. Fjöldi möguleika í boði, m.a. með fjarstýrðri loftun og búnaði fyrir reyklosun. Lögun kúpla: Hringlaga og ferningslaga. Mögulegt að fá kúpul með pýramídalögun.

Af hverju að velja PVCu-kant? PVCu-kantar eru einangrandi, léttir og þarfnast ekki neins innri frágangs. Hægt er að tengja þakefni úr tjörupappa, gúmmíi, PVCu og öðrum plastefnum við Skylux® PVCu-kanta.

Skylux® Fjarstýrður keðjumótor 230v Nýi keðjumótorinn er nettur og fágaður. Auðvelt að stilla og leyfir þér að ákvarða halla á opnun. Skylux® keðjumótorinn er hljóðlaus og viðhaldsfrír.

28

Styrktir þakgluggar Hráefnið ‚pólýkarbonat‘ eða PC er sérlega veðurþolið, er með endingargott gegnsæi og einstakt höggþol. Öll lög eru gegnheil og hið minnsta 3 mm á þykkt. Höggþol pólýkarbónats eru einstakt: Allt að 250 sinnum meiri en á gleri, svo að efnið er í raun óbrjótanlegt. Skylux® styrktur kúpull er fullkomlega þjófheldur. Það er ómögulegt að losa ‚einnar-áttar-skrúfuna‘ vegna einstakrar hönnunar.


Þakgluggar Nýir og betri Velux gluggar sem sameina mýkri hönnun, betri virkni og meiri birtu. Bestu þakgluggarnir á markaðnum hvað varðar einangrun. Auðveld ísetning.

Hurðir og gluggar 29


ARLANGA PVC GLUGGAR framleiddir samkvæmt norrænum staðli

PVC gluggar hafa verið að ryðja sér til rúms á Norðurlöndunum undanfarin ár. Gluggarnir eru viðhaldslitlir og hafa verið aðlagaðir norrænni hönnun og þörfum. Allir gluggar eru vottaðir og slagveðursprófaðir. Hægt er að velja tvöfalt eða þrefalt gler og mismunandi gerðir af gleri. Gluggana er hægt að fá í ýmsum litum að utanverðu. Arlanga býður upp á glugga fyrir íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði og gripahús. Skoðið nánar á www.arlanga.lt. Leitið tilboða hjá sölumönnum glugga: Ragnari Baldurssyni, ragnarba@husa.is og Tjörva Skarphéðinssyni, tjorvsk@husa.is.

30


Hurรฐir og gluggar 31


Þilja, eik Structure Moderna Coffee Dream 10x190x2600 mm fösun 4 hliðar Vnr. 142463

LOFTA- OG VEGGÞILJUR þýsk gæði og smekklegt yfirbragð

Lofta- og veggþiljurnar frá BHK gefa heimilinu hlýlegt og nútímalegt yfirbragð. Í Húsasmiðjunni finnur þú alltaf hefðbundna liti á lager en einnig bjóðum við upp á sérpantanir í miklu úrvali í öllum helstu viðartegundum og afbrigðum. BHK lofta- og veggþiljur eru auðveldar í uppsetningu og gæðin eru alltaf í fyrirúmi þar sem öll framleiðsla fylgir evrópskum stöðlum.

Þilja, hvít, silkimött Moderna® Logimo, 10x262x1300 mm, fösun 4 hliðar Vnr. 142502

Þilja, hvít með viðaryrjum Líflegt og fallegt, stuttar lengdir, fösun 4 hliðar, 8x190x1280 mm Vnr. 142453

Þilja, hvítur askur Nót & tappi, skuggarauf á endum, 8x190x2600 mm, Vnr. 142449

32

Þilja, háglans, hvít Moderna® Logifino, 10x190x2600 mm, fösun 4 hliðar Vnr. 142513

Þilja, hvít með viðaryrjum Moderna® Logifino, 10x190x2600 mm, fösun 4 hliðar Vnr. 142515

Þilja, birki

Moderna® Logifino, 10x190x1300 mm, fösun 4 hliðar Vnr. 142514


LOFTAÞILJUR

Huntonit hefur um langt skeið framleitt loftaþiljur og hefur útlit og hönnun þeirra vakið mikla athygli. Þær eru auðveldar í uppsetningu og þykja einstaklega fallegar enda meðal mest seldu loftaþiljum hjá Húsasmiðjunni. Kynntu þér Huntonit loftaþiljur hjá sölumönnum Húsasmiðjunnar og gefðu heimilinu hlýlegt og fallegt yfirbragð. Hér að neðan má sjá dæmi um vinsælar og sígildar loftaþiljur frá Huntonit.

Classique

28x120:11 mm Vnr. 133664

Symfoni

28x120:11 mm Vnr. 133730

Lofta- og veggþiljur 33


TROLDTEKT AKUSTIK Troldtekt akustik eru trésteypuplötur framleiddar úr náttúrulegum vörum - tré og sementi. Einkennandi uppbygging yfirborðs Troldtekt veitir hámarkseiginleika hljóðísogs og Troldtekt getur því dregið úr hávaðamengun og tryggt góða hljóðvist í öllum gerðum bygginga. Góður hljómburður, virk eldvörn, ending, auðveld uppsetning, heilbrigði innanhúss og sérvörur eru bara nokkrir af eiginleikum Troldtekt. Troldtekt býður upp á nokkrar lausnir varðandi hljóðeinangrun, byggðar á vali á yfirborðsáferð, brúnum, upphengjum, lit, stærð á plötum og plötuþykkt.

34


Troldtekt er þrautreynd vara, framleidd í Danmörku, stöðugt í þróun og hefur verið í notkun í meira en 70 ár. Þetta er 100% náttúruleg vara. Troldtekt er þekkt – og viðurkennd – fyrir sérlega góða eiginleika varðandi hljóðdeyfingu og hljóðeinangrun, sem getur dregið úr hljóðmengun og aukið hljómburð í hvaða húsnæði sem er. Torldtekt er því náttúrulegt val hvað varðar loft í flestum gerðum húsnæðis.

Algengast er að nota Troldtekt í náttúrulegum ljósum viðarlitum, en sífellt færist í vöxt að nota málaðar Troldtekt-plötur, einkum hvítmálaðar. Í raun er hægt að mála Troldtekt-plötur í hvaða lit sem er.

Lofta- og veggþiljur 35


BLÖNDUNARTÆKI Damixa eru hágæða blöndunartæki sem njóta mikillar virðingar fyrir mikil gæði og einstaka hönnun sem slegið hefur í gegn í Skandinavíu. Damixa var fyrsta fyrirtækið sem kynnti einnar handar blöndunartæki árið 1966 og hefur síðan verið leiðandi í hönnun og þróun blöndunartækja í Evrópu. Húsasmiðjan er aðalsöluaðili Damixa á Íslandi og samstarf fyrirtækjanna á sér langa og farsæla sögu.

Rowan

eldhús vnr: 8000230

Rowan

eldhús - útdraganlegt vnr: 8000232

36

Lyra

Jupiter

eldhús vnr: 8000021

eldhús vnr: 8000094

Space

eldhús vnr: 8000850


Rowan

handlaug vnr: 8000236

Akita

Termixa Zero

sturtusett vnr: 8000582

sturtusett vnr: 8000586

Idona

sturtusett vnr: 8000578

Willow

handlaug vnr: 8000826

Thermixa 400

Thermixa Zero

sturta og baðtæki vnr: 8000600/2

sturta upp og niður vnr: 8000860-1

Clover

handlaug vnr: 8000029

Clover

Sturtutæki

baðtæki vnr: 8000585

vnr: 8000591

Willow

handlaug vnr: 8000825

Space

handlaug vnr: 8000800

Jupiter

handlaug vnr: 8000095

Blöndunartæki 37


BLÖNDUNARTÆKI Emmevi eru ítölsk blöndunartæki á frábæru verði sem hafa komið vel út og notið mikilla vinsælda í Húsasmiðjunni undanfarin ár. Emmevi sameinar fallega hönnun, gæði og gott verð. Húsasmiðjan býður upp á gott úrval og sérpantanir frá þessum flotta framleiðanda.

Winny

Eldhús og handlaug Vnr: 7900010/2

Sole

Eldhús, handlaug, baðtæki Vnr: 7900000/2/4/6–8

Eden

Eldhús og handlaug Vnr: 7900020/3/6

38

Deco

Baðtæki Vnr: 7900016


ELDHÚSVASKAR Hollenska fyrirtækið Reginox sérhæfir sig í framleiðslu á eldhúsvöskum. Síðan Húsasmiðjan kynnti Reginox fyrst á markað árið 2007 hefur salan margfaldast og skiptir þar mestu að hér er um að ræða fallega gæðavöru á frábæru verði. Reginox vaskarnir eru þekktir fyrir að standast kröfur nútímaheimila bæði hvað varðar hönnun og endingu og eru því öruggt val.

Beta 10

Eldhúsvaskur 780x430 mm Vnr: 8032532

Boston

Eldhúsvaskur/skolvaskur 400x490x160 mm Vnr: 8032615

Ohio

Eldhúsvaskur 500x400x200 mm Vnr: 8032700

Rex 1.5

Eldhúsvaskur 1000x500 mm Vnr: 8032540

Alpha 10

Eldhúsvaskur 860x435 mm Vnr: 8032530

Ottawa

Skolvaskur á vegg 550x450 mm Vnr: 8032602

R 18

Eldhúsvaskur 445x393 mm Vnr: 8032504

10 Lux

Eldhúsvaskur 805x480 mm Vnr: 8032534

Blöndunartæki og eldhúsvaskar 39


NIÐURFÖLL Alcaplast er tékkneskur framleiðandi breiðrar línu hreinlætisvöru, allt frá plastfittings til innbyggðra WC kassa. Við bjóðum hér frá þeim nýja línu sturtuniðurfalla, í ýmsum breiddum og útliti. Öll vara Alcaplast er framleidd í fullkomnum vélum og byggt er á nýjustu tækni.

Niðurföll

Ef vatn rennur ekki í gegnum

300x100 mm 550x100 mm 850x100 mm Vnr. 8069600–4

niðurfallið eru blöðkur lokaðar og jafnvel þegar vatnslás er þurr koma þær í veg fyrir lykt úr fráveitu.

Þegar vatnsflæðiblaðka er opin leyfir það tæmingu vatns.

Ristar fyrir niðurföll Ein stærð í allt Vnr: 8069606–19

40


AFKASTAMIKLIR MIÐSTÖÐVAROFNAR SEM NÝTA HITANN VEL Frumskilyrði fyrir góðri nýtingu við upphitun á húsnæði er að miðstöðvarofnarnir skili sínu hlutverki vel, séu auðveldir í uppsetningu en jafnframt ekki of plássfrekir. HENRAD miðstöðvarofnarnir eru þunnir og hlutfallslega fyrirferðarlitlir, sem er afrakstur nýrrar framleiðslutækni. Ofnanir skila mikilum afköstum vegna hönnunar þeirra.

Handklæðaofn 80x50 cm 372W Vnr: 9200060

Handklæðaofn

80x50 cm 30W, 45 cm milli stúta Vnr: 9200048

Handklæðaofn 120x50 cm 530W Vnr: 9200050

Prestige baðinnrétting Handlaug og skápur B:46 – H:60,5 – D:26 cm Vnr: 7910050

Elite baðinnrétting

Handlaug Skápur og spegill Hurð, hæglokandi Svört háglans eða hvít háglans B:31,5 – H:41,5 – D:50 cm Vnr: 7910053/52

Hreinlætistæki 41


BAÐKÖR OG STURTUKLEFAR Sturtuklefarnir frá Macro hafa reynst sérlega vel við erfiðar aðstæður eins og á gistiheimilum og hótelum. Klefarnir þykja mjög vandaðir og einfaldir í uppsetningu. Frá Jika bjóðum við sturtuhorn, sturtuhurðir og baðkarshliðar. Frá Kaldewei í Þýskalandi bjóðum við vönduð stálbaðkör og sturtubotna. Hornbaðkör og hefðbundin baðkör frá Cersanit í Póllandi hafa verið á markað i hér í fjölda ára og reynst vel. Notað er 100% LUCITE acryl í framleiðsluna.

Baðkar

170x70 cm, stálþykkt 2,3 mm Vnr: 8070000

Baðkar

170x75 cm, stálþykkt 3,5 mm Vnr: 8070008

Sturtuklefi

80x80x200 cm Sturtubarki, stöng og handbrúsa fylgja Vnr: 8080017

42

Sturtuklefi

92x92x206 cm Blöndunartæki, stöng og handbrúsa fylgja Vnr: 8080088

Baðkar

með sturtubotni 170x75 cm, stálþykkt 3,5 mm Vnr: 8070091


Salerni

Salerni

Delfi, vegghengt Vnr: 8077525

Salerni

Olympia, P–lás Vnr: 8077516

Scandinavia, S–lás Vnr: 8077530

ÞÝSKIR INNBYGGÐIR SALERNISKASSAR Sanit er þýskur framleiðandi sem framleiðir innbyggða gæðakassa fyrir klósett með barkatengdum skolventli. Þeir eru mjög þægilegir í uppsetningu, öruggir og hafa reynst mjög vel enda uppfyllir Sanit ströngustu gæðakröfur í framleiðslu sinni. Rétt er að vanda valið þegar innbyggðir kassar og klósett eru valin því oft er ekki einfalt mál að skipta um innbyggða kassa ef eitthvað bjátar á.

Skolvaskur

Plast, 495x345 cm Vnr: 8031331

Hnappur

Satin, hvítur og króm Vnr: 8078430–2

Innbyggður kassi 118,5x52,5 cm Vnr: 8078409

Innbyggður kassi 82x52,5 cm Vnr: 8078412

Innbyggt sett

Skál, kassi, seta og frontur Vnr: 8078416

Hreinlætistæki 43


44


Handlaug

Handlaug

Laufen Kartell Vnr: 792140–1

Laufen PRO–N Vnr: 7920100/2/4

SVISSNESK GÆÐI OG HÖNNUN Laufen er svissneskur framleiðandi hágæða hreinlætistækja. Laufen hefur verið einn af leiðandi framleiðendum í keramiki í Evrópu. Nýjasta tækni Laufen er SaphirKeramik sem gerir það mögulegt að hafa sérstaklega þunnar og beinar hliðar í handlaugum. Laufen hefur einnig markaðssett sérstaka línu fyrir Skandinavíumarkað, Laufen Pro-N, sem nú eru fáanleg í verslunum okkar. Laufen hefur einnig verið í samstarfi við tískurisann Kartell um hönnun línu í þeirra nafni og er hluti þeirrar línu í vöruúrvali Húsasmiðjunnar.

Veggsalerni Laufen Kartell Vnr: 7920014

Baðinnrétting 47x60x27,5 cm Vnr: 7920200

Veggsalerni

Laufen Pro, lokaðar hliðar Vnr: 7920012

Baðinnrétting 47x60x27,5 cm Vnr: 7920202

Veggsalerni Laufen Pro Vnr: 7920010

Salerni

Laufen Pro Vnr: 7920000

Baðinnrétting 52x39x37 cm Vnr: 7920206

Hreinlætistæki 45


46


HÚSASMIÐJAN ER SÖLUOG ÞJÓNUSTUAÐILI ELECTROLUX Á ÍSLANDI

Heimilistæki 47


Fjölnotaofn EDC 3411 AOX kámfrítt stál 74 ltr, orkunýting A+, sjálfhreinsandi Vnr. 1830201

Fjölnota blástursofn EOB 3311 AOX stál 74 ltr, orkunýting A, kjöthitamælir Vnr. 1830202

Fjölnotaofn EOB 3311 AOW hvítur 74 ltr, orkunýting A, kjöthitamælir Vnr. 1830203

Veggháfur 60 cm EFC 650X Vnr. 1860094

Kermikhelluborð með snertitökkum EHF 6342 XOK Vnr. 1850524

Kermikhelluborð án ramma EHH 6340FOK Vnr. 1808812

Vifta útdraganleg EFP6411X Vnr. 1805403

48


Uppþvottavél ESF 5521LOX Orkunýting A+, þurrkhæfni A, 45 dB Vnr. 1808975

Uppþvottavél ESF 5201LOX Orkunýting A+, þurrkhæfni A, 49 dB Vnr. 1808977

Uppþvottavél ESF 5521LOW Orkunýting A+, þurrkhæfni A, 45 dB Vnr. 1808976

Uppþvottavél ESL 5201 Til innbyggingar, 49 dB Vnr. 1830614

5 ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLUM HEIMILISTÆKJUM FRÁ ELECTROLUX Electrolux vörumerkið er leiðandi í í eldhús- og heimilistækjum en fyrirtækið framleiðir einnig önnur vörumerki s.s. AEG og Zanussi. Húsasmiðjan rekur sitt eigið raftækjaverkstæði.

Kælir/frystir 174,5 cm EN 3201MOX stál Vnr. 1808953

Kælir/frystir 174,5 cm EN 3201MOW hvítur Vnr. 1808954

Þvottavél 7 kg 1200 sn. EWP1274TDW Vnr. 1808864

Þvottavél 7 kg 1400 sn. EWP1474TDW Vnr. 1805658

Þvottavél 7kg 1600 sn. EWP1674TDW Vnr. 1805659

Heimilistæki 49


Þurrkskápur EDD2400LH Vnr. 1805415

Þurrkari barkalaus 7 kg með rakaþétti, tímastilli og rakaskynjara EDC1072LDW

Þurrkari barkalaus 7 kg með rakaþétti og tímastilli EDP2074PDW Vnr. 1860171

Vnr. 1805568

50

Eyjuháfur 90 cm bogadreginn gler OWC 952G stál

Veggháfur bogadreginn

Vnr. 1850621

Vnr. 1850554


ELECTROLUX HEIMILISTÆKJADEILD Í SKÚTUVOGI Húsasmiðjan er sölu- og þjónustuaðili Electrolux á Íslandi

Í Húsasmiðjunni í Skútuvogi er glæsileg heimilistækjadeild þar sem finna má úrval glæsilegra heimilistækja frá Electrolux, Amica, Frigor og fleirum. Í verslunum Húsasmiðjunnar eru sölumenn í heimilistækjum sem hlotið hafa þjálfun frá sérfræðingum frá Electrolux og fleirum.

Heimilistæki 51


SÍBERÍULERKI Í Síberíu eru sumrin stutt og hlý en veturnir langir og kaldir með frosti niður í mínus 40 - 50 gráður. Í Síberíu er sífreri sem þýðir að jörðin er sífrosin nema efsti hluti jarðskorpunnar þar sem trjáræturnar eru frostfríar í örfáa sumarmánuði. Við þessar aðstæður vaxa trén hægt og eru árhringirnir 0,5 - 1,0mm á breidd. Mörg lerkitré í Síberíu eru milli 250 og 300 ára gömul þegar þau eru felld. Af þessu leiðir að Síberíulerki er nánast 100 % kjarnaviður og er þar af leiðandi mun sterkari viður en t.d. fura og greni. Eiginleikar Síberíulerkis eru allt aðrir en frá öðrum landssvæðum. Lerki hefur þann eiginleika að vera nánast náttúrulega fúavarið vegna hægvaxtar og mikils innihalds af harpix og olíum. Í Rússlandi hefur lerki verið mikið notað í gegnum aldirnar vegna mikils styrkleika og endingartíma viðarins. Lerki hefur verið notað í timburhús, staura, brýr, járnbrautar undirstöður og skip. Í Rússlandi eru dæmi um mörg hundruð ára gamlar byggingar úr lerki og dæmi um að fundist hafi leifar af heillegum byggingum sem eru meira en þúsund ára gamlar. Undanfarin ár hefur notkun á lerki í pallaefni og utanhúsklæðningar stóraukist og markaðshlutdeild hefur aukist mikið ár frá ári á Norðurlöndum og það sama á við hér á landi. Vegna náttúrulegrar fúavarnar Síberíulerkis er ekki þörf á að yfirborðsmeðhöndla viðinn ef hann má grána, en ef halda á í upprunalegt útlit viðarins verður að yfirborðsmeðhöndla hann.

Yfirborðsmeðferð Eftir sögun og vinnslu er tilbúið síberíulerki því nær 100% kjarnaviður og með góða náttúrulega fúavörn. Lerki skal yfirborðsmeðhöndlað eins og annað timbur til að vernda upprunalega útlit. Mælt er með að meðhöndla lerki strax. Byrja skal á því að grunna viðinn með Gori 22

52


og síðan í framhaldi að bera 2 umferðir af Gori lerkiviðarolíu á viðinn (7042408). Gori lerkiviðarolía er lituð viðarvörn fyrir harðvið. Olían verndar yfirborð viðarins og verndar hann gegn útfjólubláum geislum sólarinnar.

Festingar Mælt er með að bora og snara úr fyrir skrúfum. Auk þess er hægt að nota sjálfborandi skrúfur með úrsnörun (vnr. 5609820 - 4,5x50 mm, 5609821 4,5x60 mm). Pallafesting (vnr. 600039). • Mælt er með að geyma lerki undir þaki eða með yfirbreiðslu áður en það er lagt. • Notið alltaf ryðfríar skrúfur eða saum. • Mælt er með að bora fyrir skrúfum sem eru nálægt kanti eða endum.

Staðreyndir um Síberíulerki: Botaniskt nafn

Larix Siberica

Rúmþyngd 650 - 775 kg/m3

Vaxtarsvæði

Fyrir austan Úralfjöll

Styrkleiki Mikill (ca 30% meiri en fura)

Hlutfall kjarnaviðar Nánast 100 % Meðalaldur

150 - 250 ár

Útlit(struktur)

Þéttvaxið, hægvaxið

Lerki er 100% umhverfisvænt og inniheldur engin aukaefni.

Lerki 53


PALLAEFNI „Sólpallur við húsið eða sumarbústaðinn nýtist vel, stækkar íverustað fjölskyldunnar og býður upp á fjölbreytta möguleika auk þess að auka verðgildi fasteignarinnar,“ segir Einar Sveinsson hjá Fagsölusviði Húsasmiðjunnar. „Langvinsælasta efnið sem við seljum í palla og skjólveggi er gagnvarin fura,“ segir Einar. „Húsasmiðjan selur eingöngu efni með viðurkenndri gagnvörn sem endist til fjölda ára en þau eru samkvæmt ströngustu umhverfisreglum. Einnig mælum við með að nota ryðfríar skrúfur, sérstaklega ef pallurinn er nálægt sjó.“ En hvað er mikilvægt þegar smíða skal góðan pall sem á að endast lengi? „Það eru í raun ekki mikil vísindi, en þó þarf að hafa nokkur mikilvæg atriði í huga. Það má t.d. ekki þéttklæða skjólvegg­ina því þá brjóta þeir ekki vindinn heldur kasta honum ein­faldlega lengra inn á pallinn. Undirstaðan þarf svo að vera vönduð og sterk og fara niður fyrir frost. Annað hvort er steypt undir pallinn eða settir niður góðir staurar, þannig að pallurinn lyfti sér ekki eða skekkist. Hversu djúpt þarf að grafa er misjafnt og fer eftir því hvar á landinu pallurinn er og hvernig jarðveg er verið að vinna með.“ Hvenær þarf svo að bera á pallinn í fyrsta sinn? „Þumalputtareglan er sú að bera strax á pallinn. Þegar borið er á í fyrsta skipti drekkur viðurinn vel í sig en það þarf að passa að þurrka af alla umframolíu svo pallurinn verði ekki flekkóttur og ljótur. Að lokum vil ég hvetja fólk til þess að leita til starfsfólksins í Húsasmiðjunni og vera ófeimið við að spyrja og biðja um leiðbeiningar og góð ráð.“

Einar Sveinsson Fagsölusvið, timbursérfræðingur

54


FURA – vinsælasta pallaefnið á íslandi Undanfarna áratugi hefur gagnvarin fura verið langvinsælasta pallaefni á Íslandi og ætla má að meirihluti sólpalla sé úr furu. Auðvelt er að vinna með efnið og hefur það reynst vel við íslenskar aðstæður sé því haldið við með réttri viðarvörn s.s. Jotun Treolje eða Jotun Trebitt. Margbreytilegar og stundum erfiðar veðuraðstæður hérlendis kalla á að það timbur sem við notum utandyra sé vel varið gegn áhrifum veðráttunnar. Hægt er að verja timbur með margvíslegum hætti en algengasti viðurinn í palla og skjólveggi er gagnvarin fura. Gagnvarið timbur er meðhöndlað með söltum til að auka mótstöðu þess gegn lífrænum efnum og lífverum sem brjóta timbrið niður eins og t.d. fúasvepp og skordýrum. Húsasmiðjan selur fyrsta flokks AB gagnvarið timbur frá framleiðendum sem nota viðurkennd efni gagnvart umhverfi og heilsu fólks.

SÍBERÍULERKI – náttúrulega fúavarið Lerki hefur þann einstaka eiginleika að vera náttúrulega fúavarið og vinsælt er að láta viðinn grána, ómeðhöndlaðan, því þannig næst fallegt útlit sem ekki þarf að meðhöndla með viðarvörn eða pallaolíu. Í Rússlandi hefur lerki verið mikið notað í gegnum aldirnar vegna mikils styrkleika og endingartíma viðarins. Lerki hefur verið notað í timburhús, staura, brýr, undirstöður járnbrauta og skip. Undanfarin ár hefur notkun á lerki í pallaefni og utanhúsklæðningar stóraukist á Norðurlöndum sem og hér á landi. Vegna náttúrulegrar fúavarnar Síberíulerkis er ekki þörf á að yfirborðsmeðhöndla viðinn ef hann má grána. En ef halda á í upprunalegt útlit viðarins verður að yfirborðsmeðhöndla hann t.d. með sérstakri viðarvörn frá Jotun.

KOMPOSIT PALLAEFNI – nýtt á Íslandi Umhverfisvænt pallefni, unnið úr 60% endurunnu timbri og 40% endurunnum plasttrefjum. Sérstaklega slitsterkt og viðhaldsfrítt. Hentar mjög vel fyrir stofnanir, fyrirtæki, hótel, veitingastaði og ferðamannastaði þar sem er mikið og stöðugt álag og viðhaldsvinna þarf að vera í lágmarki.

Pallaefni 55


PLASTMO ÞAKRENNUR

auðveldar í uppsetningu • ryðga ekki • 50 ára reynsla Dönsku Plastmo þakrennurnar úr plasti hafa sannað styrk sinn í meira en hálfa öld. Loftmengun og saltúði á strandsvæðum hefur ekki áhrif á plastið. Rennurnar eru sterkar og halda styrk sínum í mörg ár. Þær eru auðveldar í uppsetningu og henta vel til að skipta út gömlum rennum þar sem hægt er að nota gömlu rennuböndin.

Umhverfi Plastmo þakrennur úr plasti innihalda ekki nein mýkingarefni eða þungmálma sem eru skaðleg fyrir umhverfið. Hægt er að farga afgöngum sem til falla við uppsetninguna á næstu endurvinnslustöð. Efninu er safnað saman og endurnýtt í nýja framleiðslu.

Efni Hægt að fá í hvítu og gráu.

Þakrennur úr plasti eru búnar til úr endurnýtanlegu blýlausu, hörðu pólývínilklóríð, sem inniheldur engin mýkingarefni. Plast tærist hvorki né ryðgar og gengur ekki í samband við önnur efni. Þess vegna er hægt að nota plast á öllum gerðum þaka. Hið sérstaka Plastmo Lím binst plastrennunni, sem gerir samsetningu með líminu sérlega sterka og stöðuga.

Veður og loftslag Plast þolir sérlega lágt hitastig og mikið álag af snjó og ís, án hættu á að það springi í frosti. Plast verður heldur ekki fyrir áhrifum af loftmengun eða saltúða. Það er því hægt að nota plast óháð búsetu.

Gott ráð Látið annað langband stigans hvíla á rennufestingu þegar verið er að setja upp eða hreinsa lauf úr rennum. Þannig er hægt að komast hjá skemmdum á plastrennunni.

56


ISOLA ÞAKPAPPI OG BRÆÐSLUPAPPI leiðandi í þakefnum • allar gerðir af þökum

Isola er leiðandi framleiðandi í þakefnum sem tryggja þétt þök og býður upp á lausnir fyrir allar gerðir af þökum. Isola er með vottun NS-EN-ISO 9001:2000. Skoðið fleiri lausnir á www.isola.no.

Isola D-glass þakpappi D-glass þakpappinn er tjörupappi á asfaltgrunni ætlaður undir þakplötur . D-glass þakpappinn er með kantstyrkingum sem hindrar að hann rifni, naglfestan er meiri og pappinn þolir meira.

Isola Mestertekk Isola Mestertekk er einslags pappi fyrir hallandi og flöt þök. Pappinn er festur niður með sérstökum festingum og bræddur saman á köntum með gaslampa. Sérstaklega gerður fyrir norðlægar veðuraðstæður.

merktur.

Isola Dobbelt Lag Isola Dobbelt Lag er tveggja laga pappi (membran) sem innieldur sbspolymerasfalt. Samanstendur af Isola Kraftundirlag og Isola Sveiseoverlag. Neðra lagið er fest mekanískt og yfirlagið heilbræðist við undirlagið. Dobbeltlag má leggja á flest hefðbundin þök, steinsteypt, timbur, krossvið eða einangrunarplötur. Það passar bæði fyrir hallandi og flöt þök.

Þakið 57


XPS ÞRÝSTIEINANGRUN XPS-einangrun er rakaþolin þrýstieinangrun sem hefur mun meira þrýsti- og rakaþol en hefðbundin plasteinangrun. Um er að ræða pressað pólýstýrenfrauð (XPS) hitaeinangrunarefni sem heldur einangrunargetu sinni jafnvel við erfiðar aðstæður. Efnið er líka alveg myglufrítt og hefur verið prófað með ströngustu mygluprófum í heiminum af VTT tæknirannsóknarmiðstöðinni í Finnlandi. XPS er aðallega notað á flöt þök og undir hellur á bílaplön. Húsasmiðjan býður XPS einangrun á mjög góðu verði.

Lagerstærðir eru: 50x600x1200mm 100x600x1200 mm

58

Oftast þarf einangrun á þök að vera 250 mm þykk.


KLÆÐNINGAR OG ÞAKJÁRN

bárujárn• þakefni úr áli og stáli• klæðningar • ýmsir litir • íslensk framleiðsla Húsasmiðjan býður viðskiptavinum sínum upp á hágæða klæðningar frá Límtré Vírnet í Borgarnesi. Hægt er að fá klæðningar í hinum ýmsu formum eins og báru, trapisu eða sléttar. Einnig er litaúrvalið fjölbreytt til að koma til móts við þarfir hvers og eins.

Þakjárn

Alusink 0,5 mm Vnr. 430399

Bárujárn

Grænt poly bárujárn, litur sem fellur vel að umhverfinu, afar slitsterkt og endingargott. 0,5 mm Vnr. 430416

Litað ál

0,67 mm. Vnr. 430412

Þakið 59


ÍSLENSK ÞAKULL FRÁ STEINULL HF. Húsasmiðjan býður nú upp á afar hentuga lausn við einangrun bygginga. Um er að ræða stífar steinullarplötur frá Steinull hf. með álímdri óbrennandi, netstyrktri álfilmu, sem bæði nýtist sem endanlegt innra yfirborð og rakasperra. Plötuna er auðvelt að festa upp og útfæra með ýmsu móti. Ódýr og fljótleg lausn sem uppfyllir allar væntingar um útlit og endingu.

Veggplata

Sökkulplata

Steinullareinangrun sem ætluð er undir loftræstar klæðningar

Steinullareinangrun sem ætluð er utan á sökkla og undir botnplötu

utan á þétt burðarvirki. Þarfnast ekki vindvarnarlags. Rakavarin,

á fyllingu. Rakavarin, stíf einangrun sem nota má niður á allt að 4 m

hálfstíf einangrun, viðurkennd vörn gegn bruna og hljóði.

jarðvegsdýpt og undir steypta botnplötu einbýlishúsa og iðnaðarhúsa fyrir léttan iðnað.

60

Þakull/þéttull

Þéttull m/vindpappa

Alhliða steinullareinangrun í útveggi, loft, veggi og gólf þar

Steinullareinangrun með áföstum vindpappa sem ætluð er í þök

sem einangrunin verður ekki fyrir álagi. Rakavarin einangrun,

og útveggi. Rakavarin einangrun, viðurkennd gegn bruna og hljóði.

viðurkennd gegn bruna og hljóði. Hentug einangrun

Gufuflæðismótstaða vindpappa er minni en 20 pam. Möguleiki á

í nýbyggingar og við viðhald eldri bygginga.

sérframleiðslu í annarri þykkt og stærð.


Loftplata

Veggplata

Í múr

Þakull/þéttull

Netmotta

Vetrarmotta

Þéttull m/vindpappa

Sökkulplata/veggplata

Þakull/þéttull

Stokkeinangrun

Hljóðdumpar

Loftstokksplötur

Léttull

Undirlagsplata

Lausull

Einangrun 61


ÖRYGGISVÖRUR

Eldur í föstum efnum (timbur, vefnaður o.fl.)

Sjúkrataska

Eldur í vökva (olíur, plast o.fl.)

vnr. 5057649

Eldur í gasi

Eldvarnarteppi

Eld í potti er hentugt að slökkva með eldvarnateppi. vnr. 5057640

62

Duftslökkvitæki 2kg (ABC)

Léttvatnsslökkvitæki 6 kg (AB)

Duftslökkvitæki 6kg (ABC)

Fyrir A, B og C elda Með mæli og bílfestingu vnr. 5057648

Fyrir A og B elda Slekkur betur í glóð en dufttæki vnr. 5057634

Fyrir A, B og C elda Slekkur betur í en léttvatnstæki af sömu stærð vnr. 5057632


Jónískur reykskynjari Með rafhlöðu vnr. 5057641

Hitaskynjari

(VST-H588) Stakur 9V hitaskynjari vnr. 5057650

Gasskynjari f. hjólhýsi ofl.

Everday gasskynjari 911 fyrir 12V DC spennu, sem skynjar própangas. vnr. 5057652

Optískur reykskynjari Með rafhlöðu vnr. 5057642

Gasskynjari

Orientalert, fyrir 230V/50Hz spennu, skynjar própangas vnr. 5057647

Kolsýringsskynjari

(VST-C588H) OR stakur 9V kolsýringsskynjari. vnr. 5057651

Eyrnatappar Classic vnr. 5853311

Öryggisgleraugu Intergra vnr. 5850303-5

Heyrnarhlífar M/útvarpi vnr. 2009995

Öryggishjálmur vnr. 5850217-9

Höfuðgrind M/glærum andlitsskermi vnr. 5850269

Heyrnarhlífar Peltor m/útvarpi vnr. 5853230

Lyfjaskápur M/ventli, FFP2V vnr. 5850021

Rykgríma

M/ventli, FFP2V vnr. 5850021

Öryggisvörur 63


VINNUFATNAÐUR Húsasmiðjan hefur upp á að bjóða vinnufatnað og skó frá viðurkenndum framleiðendum. Þar á meðal má nefna Mascot í Danmörku. Hér má sjá brot af úrvalinu ásamt nokkrum gerðum sem hafa verið sérvaldar með það í huga að þær henti verktökum og stærri byggingaraðilum.

Brunswick úlpa Stærðir: vnr. 5870326-32

64

Armero peysa

Amos vattjakki

Stærðir: vnr. 5851925-29

Stærðir: vnr. 5872501-7

Öndunarhæfni

Vatnsþétt

Öndun í vatnsheldum fötum er sérstaklega mikilvæg þegar þú svitnar á meðan verið er að vinna í köldu umhverfi. Ef þú losnar ekki við raka er mikil hætta á að blaut fötin verði köld og frjósir í kjölfarið.

100%. Þetta tákn er trygging þín fyrir því að MASCOT leyfir ekki einu sinni að einn dropi af vatni komist í gegn. Rennilásar eru vatnsheldir og saumar eru límdir að innan.

Hrindir frá sér vatni

Vörn gegn blettum

Fatnaður sem ber þetta tákn er úr vatnsþéttu efni. Hins vegar er ekki hægt að setja lím á bakhlið sauma tiltekinna efna. Því er ekki hægt að flokka vöruna algjörlega 100% vatnshelda, aðeins vatnsfráhrindandi.

Endurskinsfatnaður gerir þig sýnilegan, en það verður að halda honum hreinum til að sjást. MASCOT gerir það fyrir þig. Meðhöndlun með Teflon® heldur fatnaðinum hreinum og sýnilegum lengur.

Vindþétt

Þrefaldir saumar

Þegar fatnaður er vindþéttur heldur þú hita á auðveldari hátt. Veldu vörur með þessu merki þegar þú vilt ekki að vindurinn standi í vegi fyrir daglegum þægindum.

Þrefaldir saumar eru þín trygging fyrir mikilli vörn gegn sliti. MASCOT setur þá á þá staði á fatnaði þar sem álag er mest, svo sem á öxlum og utan og innan á fótum. Þannig endast fötin lengur.


Ovar buxur

Stærðir: 46 - 60 / 50L - 56L vnr. 5870384-95

Pittsburg buxur

Ronda buxur

Stærðir: 46 - 64 / 48L - 54L vnr. 5870285-5870298

Stærðir: 46 - 64 / 48L - 54L vnr. 5869018-31

Akron vinnugalli Stærðir: XS - 4XL vnr. 5859579

Thule kuldagalli Stærðir: XS - 4XL vnr. 5869054

Valera buxur

Stærðir C 44 ‑ C 66 vnr. 5869034-40

Pavao regnsett

vnr. 5868368-5868372

Utanáliggjandi vasar Ómissandi eiginleiki fyrir alla sem nota nagla, skrúfur og bita. Segull efst gerir það að verkum að þú þarft ekki að grafa niður í vasann í hvert skipti. Einnig er hægt að kaupa utanáliggjandi vasa sérstaklega.

Hnépúðar Ef þú ert þegar að nota hnépúða, þá veist þú hversu mikilvæg þægindi eru í daglegri vinnu. Vasahönnun hnépúða Mascot tryggir að hnépúðarnir sitja fullkomlega rétt í hvert skipti sem þú ferð á hnén.

Segull Seglar tryggja þægilega lokun, t.d. brjóstvasa eða til að halda skrúfum og bitum í hangandi vösum. Fólk með gangráð ætti ekki að nota vörur búnar seglum. Hlutum sem eru viðkvæmir fyrir segulmagni ætti að halda fjarri.

Vinnufatnaður 65


Feldbach regnjakki Wolfsberg regnbuxur Stærðir: S - 4XL vnr. 5858755 - 5858759

Tombos kuldagalli

Stærðir: S - 5XL Einstök vetrarvara með öndun, úr vatnsheldu og vindþéttu Mascotex ®. Hlýtt loðfóður fyrir líkamann og vatterað fóður í ermum og skálmum. Aðgangur að buxnavösum frá báðum hliðum. vnr. 5858741-5858744

66

Weyburn vesti

Stærðir: XS/S - XL/2XL vnr. 5858765-5858767

Stærðir: S - 4XL vnr. 5858751 - 5858754


Yorkton vinnuvesti

Patos buxur

Stærðir: S - 4XL vnr. 5871748-50

Stærðir: 48 - 58  vnr. 5858777-82

Teresina vinnujakki Stærðir: S - 3XL Vnr. 5858783-8

VOTTANIR OG FLOKKUN EN 471 Hlífðarfatnaður – Greinilega sýnilegur viðvörunarfatnaður fyrir fagmenn. 1. tölustafur. Gefur til kynna sameiginlega flokkun vörunnar, sem fer eftir svæði með endurskini og svæði sem endurskin nær yfir. 2. tölustafur. Gefur upp hæfni endurskins. Til eru tveir flokkar, 1 og 2. Allt endurskin frá Mascot er í flokki 2. EN 1150 Hlífðarfatnaður - sýnilegur fatnaður, ekki til notkunar við vinnu.

EN/ISO 11612 Hlífðarfatnaður. Fatnaður til varnar hita og eldi. EN 533 Hlífðarfatnaður. Fatnaður til varnar hita og eldi. Efni og efnasambönd með takmarkaða dreifingu loga. EN/ISO 14116 Hlífðarfatnaður. Fatnaður til varnar hita og eldi. Efni, efnasambönd og fatnaður með takmarkaða dreifingu loga.

EN 343 Hlífðarfatnaður - vörn gegn rigningu. 1. tölustafur. Viðnám gagnvart inngöngu vatns. Flokkun 1-3. 3 er efsti flokkur. 2. tölustafur. Viðnám gagnvart inngöngu raka. Flokkun 1-3. 3 er efsti flokkur.

CLC/TS 50354 Prófunaraðferðir á fatnaði gagnvart ljósboga rafspennu. EN 61482-1-2 Vinna við rafspennu - Hlífðarfatnaður gegn hita frá ljósboga rafspennu.

Ráðlagður notkunartími fyrir sett, jakka og buxur án einangrunarfóðurs. EN 1149-3 og EN 1149-5 Hlífðarfatnaður - Eiginleikar gagnvart rafstöðu. Hitastig í vinnuumhverfi ˚C

Flokkun 1

Flokkun 2

Flokkun 3

25˚C

60 mín

105 mín

205 mín

20˚C

75 mín

250 mín

205 mín

15˚C

100 mín

x

x

15˚C

240 mín

x

x

5˚C

x

x

x

x = engin takmörk á tíma við notkun

EN 13034 Hlífðarfatnaður gagnvart fljótandi kemískum efnum. Kröfur um rakaþéttan fatnað með takmarkaða vörn gagnvart fljótandi kemískum efnum.

EN 470-1 Hlífðarfatnaður gegn hita og eldi. Fatnaður til nota við rafsuðu og svipaða vinnu.

EN 342 Hlífðarfatnaður. Fatnaður með vörn gagnvart kulda. Þessi staðall skilgreinir kröfur og prófunaraðferðir á fatnaði gagnvart köldu veðri. Hann nær ekki yfir sérstakar kröfur gagnvart höfuð- og fótabúnaði, eða hönskum sem eiga að koma í veg fyrir staðbundna kælingu.

EN/ISO 11611 Hlífðarfatnaður til nota við rafsuðu og svipaða vinnu. Flokkun 1: RHTI 24≥7S Flokkun 2: RHTI 24≤16S

Oeko-Tex staðall 100 Upplýsingar um textílefni. Innihald á hættulegum efnum er rannsakað.

EN 531 Hlífðarfatnaður. Vörn gegn hita. Fatnaður fyrir starfsmenn sem vinna í hita.

Vinnufatnaður 67


FLOTTIR, ÖRUGGIR OG ÞÆGILEGIR gæði • öryggi • hönnun

Mascot bíður upp á gott úrval af öryggisskóm. Mascot leggur upp úr miklum gæðum, öryggi og þægindum ásamt því að fylgja helstu tískustraumum í hönnun.

Áltá ALU TOE-CAP ERGONOMIC

Prófuð til að standast högg og þrýsting allt að 200 joules. Hönnuð með það í huga að hafa nægt pláss fyrir tærnar, einkum þegar þarf að krjúpa og veitir frekari vernd fyrir stóru og litlu tá.

Robson

Öryggisskór vnr. 5860211-20

Naglavörn úr textíl TEXTILE NAIL PROTECTION

Sérstakt efni í sóla sem verndar ilina fyrir nöglum og öðrum beittum hlutum. Vörnin er EN ISO 20 345 vottuð. Kosturinn við þessa vörn er að skórinn er sveigjanlegri og ver fæturna betur gegn hita og kulda.

PU gúmmísóli 300˚ PU/RUBBER SOLE

Neðri hluti sólans er úr gúmmíi og efri úr PU. Gúmmíið stenst allt að 300°C hita. Allir MASCOT sólar þola olíur og bensín ásamt ýmsum öðrum efnum.

300˚ ALU TOE-CAP ERGONOMIC

TEXTILE NAIL PROTECTION

PU/RUBBER SOLE

SLIP RESISTANT SOLE

VIBRAM RUBBER SOLE

Hálkuvörn SLIP RESISTANT SOLE

Sólar með framúrskarandi gripi. Samþykkt af SRA (prófað með sápu á keramik) og SRB (prófað með olíu á stál) sem tryggir besta staðal fyrir hálkuvörn, SRC.

Vibram® gúmmísóli VIBRAM RUBBER SOLE

Vibram® gúmmísólar eru gæðavara og sérstaklega hannaðir fyrir MASCOT skófatnað. Þeir eru mjög endingargóðir og hafa einstaklega góða hálkuvörn.

Evans

Öryggisskór vnr. 5860200-9

300˚ ALU TOE-CAP ERGONOMIC

68

TEXTILE NAIL PROTECTION

PU/RUBBER SOLE

SLIP RESISTANT SOLE

VIBRAM RUBBER SOLE


Patron vinnuvesti Stærðir: 48 - 62 vnr. 5852008-13

OS PVC-öryggisstígvél

Patron kuldagalli

Patron vinnuvesti

Vatteraður, m.skilríkjavasa, EN471 class 2/2 Stærðir: S - 3XL vnr. 5852000-05

Vinnuvettlingar Ein stærð fyrir alla vnr: 5866094

Stærðir: 39 - 48 Með botn- og távörn EN ISO 20345:2004 vnr. 5871939 - 48

EN11612 A1, B1, C1 EN471 class 2/2 Stærðir: S - 3XL vnr. 5851920-22

Vinnuvettlingar Ein stærð fyrir alla Prjónaðir, íslenskir vnr: 5866145

1st Touch vinnuhanskar Stærðir: 7“- 11“ vnr: 5866423-7

Nitrix vinnuhanskar Stærðir: 8“- 11“ Fóðraðir með flís vnr: 5866432-5

Ninja Maxim vinnuhanskar Stærðir: 7“- 11“, Litur svartur Staðall: EN 388 vnr: 5866365-9

Fortuna vinnuhanskar Stærðir: 7“- 10“ vnr: 5866428-31

Vinnufatnaður 69


HITACHI HJÓLSÖG C 18DSL BASIC (HSC IV)

HITACHI BORHAMAR DH 18DSL BASIC (HSC II)

Vnr. 5247780

Vnr. 5247784

HITACHI LEDLJÓS „ÖNDIN“ UB18DJL Ath! ekki í tösku

HITACHI STINGSÖG CJ 18DSL BASIC (HSC II) Vnr. 5247782

Vnr. 5246770

HITACHI SLÍPIROKKUR G 18DSL BASIC (HSC II) Vnr. 5247783

HITACHI HERSLUVÉL WR 18DBDL BASIC (HSC II) Vnr. 5247785

HITACHI HEFILL P 18DSL BASIC (HSC III) Vnr. 5247781

NÚ GETUR ÞÚ BÆTT VIÐ

HITACHI BASIC 70

18V VÉLAR ÁN RAFHLÖÐU OG HLEÐSLUTÆKIS, ALLAR Í TÖSKU


AUKIÐ ÚRVAL BROTVÉLA FYRIR FAGMENN BOR-BROTVÉL DH40MRY SDS MAX - 950W HÖGGKRAFTUR 0-10.5 J ÞYNGD: 6.8KG UVP TITRINGSVÖRN

BROTVÉL H45MRY SDS MAX - 950W HÖGGKRAFTUR 12.7 J ÞYNGD: 5.9 KG UVP TITRINGSVÖRN

Vnr. 5247139

Vnr. 5247138

BOR-BROTVÉL DH45MR SDS MAX - 1200W HÖGGKRAFTUR 0-15,5 J ÞYNGD 8 KG Vnr. 5247135

BOR - BROTVÉL DH38MS SDS MAX - 950W HÖGGKRAFTUR 0-9,0 J ÞYNGD 6.4KG Vnr. 5247172

BOR-BROTVÉL DH50MRY SDS MAX -1400 W HÖGGKRAFTUR 0-20,0 J ÞYNGD 10.5KG UVP TITIRINGSVÖRN Vnr. 5247137

BROTVÉL H90SE 28MM SEXKANT - 1450W HÖGGKRAFTUR 55,0 J ÞYNGD 32 KG SÉRPÖNTUNARVARA Vnr. 5247131

BROTVÉL H60MR SDS MAX -1350W HÖGGKRAFTUR 26,0J ÞYNGD 10.5KG Vnr. 5247143

BROTVÉL H65SB2 30MM SEXKANT - 1340W HÖGGKRAFTUR 42,0 J ÞYNGD 16.5 KG SÉRPÖNTUNARVARA Vnr. 5247125

BROTVÉL H70SA 30MM SEXKANT - 1240W HÖGGKRAFTUR 42,0 J ÞYNGD 18KG SÉRPÖNTUNARVARA Vnr. 5247142

BROTVÉL H60MC SDS MAX - 1300W HÖGGKRAFTUR 22,0 J ÞYNGD 10 KG Vnr. 5247147

71


VIÐ BJÓÐUM GÓÐA ÞJÓNUSTU Starfsfólk Húsasmiðjunnar leggur metnað sinn í að bjóða bestu mögulegu þjónustu, sérþekkingu og ráðgjöf á hverjum degi. Húsasmiðjan býður einnig upp á fjölbreytta þjónustu í verslunum sínum um land allt. Hér má sjá brot af því sem við bjóðum upp á.

ÁHALDALEIGA Í Áhaldaleigum Húsasmiðjunnar er hægt að leigja öll helstu verkfæri t.d. staurabora, bútsagir, borvélar, garðverkfæri, kerrur og margt fleira.

FÁÐU SAMBAND VIÐ ÁHALDALEIGUR UM ALLT LAND Í SÍMA 525 3000 Akranes Borgarnes Dalvík Egilsstaðir Grafarholt Hafnarfjörður Húsavík

Hvolsvöllur Akureyri Selfoss Skútuvogur Reykjanesbær Ísafjörður

RAFTÆKJAVERKSTÆÐI Á Raftækjaverkstæði Húsasmiðjunnar er viðhalds- og viðgerðarþjónusta fyrir þau raftæki sem seld eru í Húsasmiðjunni. Af vörumerkjum sem við þjónustum má nefna Electrolux, Amica, Black & Decker og Hitachi. Verkstæðið er í Skútuvogi 12a, sími 525 3012.

LYKLASMÍÐI Húsasmiðjan býður upp á lyklasmíði í öllum verslunum. Þar er hægt að láta smíða alla algengustu lykla á góðu verði.

72


PLÖTUSÖGUN Nákvæm tölustýrð plötusög er í Timburmiðstöð Húsasmiðjunnar í Grafarholti, þar sem hægt er að saga viðarplötur, hilluefni o.fl. eftir þínum þörfum. Einnig er hægt að láta saga plötur, hilluefni o.fl. hjá timbursöludeildum í verslunum Húsasmiðjunnar í Hafnarfirði, Selfossi, Akureyri, Egilsstöðum, Reykjanesbæ og Borgarnesi. Vinsamlegast athugið að sögun getur verið mismunandi á milli staða hvað varðar nákvæmni. Leitið upplýsinga hjá starfsmönnum í timbursölu á viðkomandi stað.

FAGMANNAKLÚBBUR Frá upphafi hefur Húsasmiðjan lagt metnað sinn í að þjónusta iðnaðarmenn og verktaka sérstaklega vel enda kröfuharðir viðskiptavinir með mikla fagþekkingu. Með skráningu í Fagmannaklúbb Húsasmiðjunnar fá fagmenn vörur á sérstökum kjörum, tilboð sérsniðin að þeirra iðngrein og boð á vörukynningar og námskeið á vegum Húsasmiðjunnar.

VIÐSKIPTAREIKNINGAR Fyrir fólk og fagmenn í framkvæmdum Ef þú hyggur á framkvæmdir býður Húsasmiðjan upp á reikningsviðskipti og sérkjör fyrir magnkaup þegar farið er í stærri framkvæmdir. Hægt er að sækja um reikningsviðskipti hjá Viðskiptareikningum Húsasmiðjunnar. Allar nánari upplýsingar má fá í síma 525 3000.

73



HÚSASMIÐJAN Í HEIMABYGGÐ

Hús

HÖFUÐBORG

SUÐURNES

VESTURLAND

VESTFIRÐIR

NORÐURLAND

AUSTURLAND

SUÐURLAND

HÚSASMIÐJAN Skútuvogi 16 104 Reykjavík Sími: 525 3160

HÚSASMIÐJAN Fitjum 260 Reykjanesbæ Sími: 525 3750

HÚSASMIÐJAN Esjubraut 47 300 Akranes Sími: 525 3330

HÚSASMIÐJAN Mjallargötu 1 400 Ísafirði Sími: 525 3310

HÚSASMIÐJAN Lónsbakka 601 Akureyri (dreifbýli) Sími: 525 3550

HÚSASMIÐJAN Sólvangi 7 700 Egilsstöðum Sími: 525 3360

HÚSASMIÐJAN Eyrarvegi 42 800 Selfoss Sími: 525 3700

Húsasmiðjan Hafnargötu 7 730 Reyðarfirði Sími: 525 3380

HÚSASMIÐJAN Dufþaksbraut 10 860 Hvolsvelli Sími: 525 3790

HÚSASMIÐJAN Álaugarey 780 Höfn í Hornafirði Sími: 525 3390

HÚSASMIÐJAN Græðisbraut 1 900 Vestmannaeyjum Sími: 525 3770

HÚSASMIÐJAN Vínlandsleið 113 Reykjavík Sími: 525 3100

HÚSASMIÐJAN Egilsholti 2 310 Borgarnes Sími: 525 3350

HÚSASMIÐJAN Dalshrauni 15 220 Hafnarfirði Sími: 525 3500

HÚSASMIÐJAN Hafnartorgi 620 Dalvík Sími: 525 3970 HÚSASMIÐJAN Vallholtsvegi 8 640 Húsavík Sími: 525 3950

í heim

Hús

í heim

FAGSÖLUSVIÐ FRAMKVÆMDASTJÓRI Stefán Árni EInarsson Sími: 660 3033 stefan@husa.is

BYGGINGAVÖRUR Ólafur Gunnarsson Sími: 660 3071 oligunn@husa.is

FITTINGS & HREINLÆTISTÆKI Adolf Adolfsson Sími: 660 3169 adolf@husa.is

BYGGINGAVÖRUR, VESTURLAND Valdimar M. Ólafsson Sími: 660 3199 valdi@husa.is

VIÐHALDS & HEIMILISVÖRUR Auður Auðunsdóttir Sími: 660 3181 audur@husa.is BYGGINGAVÖRUR Einar Sveinsson Sími: 660 3124 einar@husa.is

BYGGINGAVÖRUR, NORÐURLAND Birgir Björnsson Sími: 660 3085 birgirb@husa.is BYGGINGAVÖRUR, SUÐURLAND Einar Jónsson Sími: 660 3098 einarjs@husa.is

GLUGGALAUSNIR & ÚTIHURÐIR Ragnar Baldursson Sími: 660 3145 ragnarba@husa.is GLUGGALAUSNIR & ÚTIHURÐIR Tjörvi Skarphéðinsson Sími: 660 3032 tjörvi@husa.is MÁLNING & MÚRVÖRUR Guðmundur M. Ragnars. Sími: 895 0573 gudmrag@husa.is

Hönnun: Markaðsdeild Húsasmiðjunnar / Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

75



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.