Page 1

GÆÐI FYRIR ALLA!

MÚREFNI VÖRU­LÝSINGAR


EASYBUILD MÚREFNALÍNAN FRÁ MAPEI Gerðu hlutina á einfaldari hátt með EasyBuild-vörunum frá Mapei Mapei hefur þróað úrval af vörum bæði fyrir fagmenn og þá sem vilja framkvæma sjálfir. EasyBuild eru gæðavörur og einfaldar í notkun. Vörurnar ná yfir mikinn hluta þeirra verka sem einstaklingar geta gert sjálfir. Þetta eru gæðavörur sem uppfylla þær kröfur sem settar eru í reglugerðum, m.a. varðandi baðherbergi svo dæmi sé tekið. Með hugtakinu EasyBuild vill Mapei gera vinnuna auðveldari.


Umbúðir

Vara EasyBuild Lettlim

Magn 15 kg

Vöruupplýsingar Sementsbundið flísalím með Low Dust tækni (litla rykmyndun), sigfrítt og með langan vinnslutíma, fyrir allar gerðir flísa.

8410009 Lettlim 15kg

EasyBuild Flislim

5 kg

FLÍSALÍM

20 kg

Litir: Hvítt og grátt. Sementsbundið flísalím. Hægt er að

8410005 Flislim grátt 5kg

nota innan- og utanhúss. Sigfrítt og með

8410006 Flislim grátt 20kg

­langan vinnslutíma, fyrir allar gerðir flísa.

8410007 Flislim Hvítt 5kg 8410008 Flislim Hvítt 20kg

EasyBuild Pastalim

5 kg

Tilbúið flísalím, sigfrítt og með langan vinnslutíma fyrir flísar og mósaík á veggi og gólf í þurrum rýmum. Límið er hentugt fyrir flesta fleti, svo sem gips­plötur, spóna­ plötur, krossvið, gamlar flísar, málað yfir­ borð, pússningu og steypu.

8410120 Pastalim 5kg

EasyBuild Steinlim

3 kg

Fljótþornandi, vatns- og frostþolin ­múrblanda fyrir límingu og fúgun á skífum, steyptum múrsteinum og náttúrusteini.

8412517 Steinlim 3kg

Umbúðir

Vara EasyBuild

Magn 20 kg

Vöruupplýsingar Fínt flotefni til afréttingar á yfirborði ­steypu, léttsteypu, holplötum, flísalögðu

Flytsparkel Fin

yfirborði og öðru gegnheilu yfirborði á

FLOT

heimilum, skrifstofum og stofnunum. Hægt að leggja í þykkt 2 til 25 mm. 8412439 Flytsparkel fín 20kg

EasyBuild Flytsparkel Grov

20 kg

Gróft flotefni til afréttinga á þykkari viðgerðum á steypu, léttsteypu, hol­ plötum og trégólfum með nægjanlega stífni. EasyBuild gróf flotefni má einnig nota á gólfhita.

8412440 Flytsparkel gróf 20kg

Hægt að leggja í þykkt 10 til 60 mm.


Umbúðir

Vara EasyBuild Primer EB

Magn

Vöruupplýsingar

1 kg

Vatnsblandaður grunnur fyrir undirlag úr

5 kg

sementi, gipsi og timbri, í því skyni að ná

GRUNNAR

góðri viðloðun milli undirlags og yfirefnis. 8419060 Primer EB 1kg 8419061 Primer EB 5kg

EasyBuild

6 kg

Grunnur undir rakakvoðu. Má nota á

Våtromsprimer

14 kg

­steypu, múr, gips og baðplötur.

Magn

Vöruupplýsingar

8419062 Votrumprimer 6kg 8419063 Votrumsprimer 14kg

ÞÉTTIEFNI

Umbúðir

Vara EasyBuild

5 kg

Fljótþornandi, sveigjanleg rakakvoða til

Våtromsmembran

10 kg

vatnsþéttingar innanhúss.

20 kg 8412365 Vatrumsmembra 5kg 8412366 Vatrumsmembra 10kg

Umbúðir

Vara EasyBuild Finfug

Magn 5 kg

Vöruupplýsingar Litir: 111 silfurgrátt,

FÚGA

113 sementsgrátt og 114 antrasít. 8414111 Fuga fín 111 5kg

Fúga á sementsgrunni fyrir allt að 6 mm

8414113 Fuga fín 113 5kg

breiða fúgu. Má nota inni og úti á flísar,

8414114 Fuga fín 114 5kg

náttúrustein og mósaík.

EasyBuild Grovfug

5 kg

Litir: 111 silfurgrátt, 113 sementsgrátt og 114 antrasít.

8412111 Fuga Gróf 111 5kg

Fúga á sementsgrunni fyrir 4-15 mm

8412113 Fuga Gróf 113 5kg

breiða fúgu. Má nota inni og úti á flísar,

8412114 Fuga Gróf 114 5kg

náttúrustein og mósaík.


SÍLIKON

Umbúðir

Vara

Magn

EasyBuild Silikon

310 ml

Vöruupplýsingar Litir: 111 silfurgrátt, 113 sementsgrátt og 114 antrasít. Sílíkonfúga með mikla sveigju. Má nota

8418111 Silikone 111

inni og úti til þéttingar. Með ­viðbættum

8418113 Silikone 113

myglu- og sveppaeyði.

EPOXÝMÁLNING

8418114 Silikone 114

Umbúðir

Vara EasyBuild Epoksy gulvmalning

Magn 3 kg

Vöruupplýsingar Tveggja þátta, slitsterk, epoxýmálning fyrir gólf og veggi.


Umbúðir

Vara EasyBuild

Magn

Vöruupplýsingar

20 kg

Steypublanda fyrir minni háttar ­steypuvinnu innan- og utanhúss.

Støpemørtel

8412441 Stopemortel 20kg

EasyBuild

20 kg

Múrblanda til pússningar á múr- og hleðslustein, burðarveggi og þess háttar

EB Murmørtel M5

efni. Má nota innan- og utanhúss.

8412442 Murmortel 20kg

EasyBuild Boltbetong

3 kg

Þansteypa er notuð til að festa og steypa niður bolta, steypustyrktarjárn og fleira

MÚRVÖRUR

í steinsteypu og berg. Einnig er hægt að nota múrinn fyrir þunna undir­steypu og til að fylla í sprungur. 8412513 Boltebetong 3kg

EasyBuild Småmur

3 kg

Viðgerðarblanda til ­notkunar á múrstein, léttsteypu­blokkir, hleðslu­stein og aðra ­minni vinnu við múrverk og pússningu.

8412511 Smamur 3kg

EasyBuild

3 kg

Múr á sementsgrunni sem er ­hentugur fyrir múrvinnu við reykrör, múrvinnu við

Ildfast mørtel

eldstæði, pússningu á eldvarnarvegg, rörum o.fl. 8412443 Ildfast mortel 3kg

EasyBuild Flikkmørtel

3 kg

Hraðþornandi múrblanda. Notuð fyrir lagfæringu, fyllingu og viðgerðir á múr og steypu. Spörtlun, þ ­ éttingu við rör og uppsetta hluti.

8412519 Flikkmortel 3kg


www.husa.is Sími: 525 3000

Múrefni vörulýsingar  
Múrefni vörulýsingar