DANA LIM Bæklingur

Page 23

Vnr: 6513845

Rakasperrukítti 298 (Folieklæber 298) Fyrir festingu á rakasperruplasti •

Rakaþéttikítti 298 er límefnaþeyta byggð á vatnsgrunni, sérstaklega þróuð til límingar og þéttingar á samsetningum á milli byggingarhluta og rakasperru. Límið er prófað í samræmi við EN 1026 (loftþétt allt að 600 Pa) við vindálag í samræmi við EN 12211 (sog og álag til skiptis sem nemur 1000 Pa, ásamt stígandi þrýstingi allt að 2000 Pa), og er hluti af heildarvirkni til að tryggja loftþéttingu byggingarinnar og þar með orkukröfum byggingarreglugerða. Rakaþéttikítti 298 tryggir hraðvirka og þétta límingu á rakasperru og byggingarefni svo sem stein, tré, pússningu og steinsteypu. Rakaþéttikítti 298 er auðvelt að bera á, er lyktarlítið og inniheldur engin lífræn leysiefni, ísósýanat eða silíkon. Ekki er hægt að nota rakaþéttikíttið til rakaþéttingar í blautu rými, á marmara/náttúrustein, á efni sem innihalda tjöruefni og við samsetningar með stöðugu rakaálagi (til dæmis neðanjarðar, á grunna og slíkar aðstæður).

Notkunarsvið Rakasperruplast Sérstakir eiginleikar Byggt á vatnsgrunni Prófað í samræmi við EN1026

23


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
DANA LIM Bæklingur by Húsasmiðjan - Issuu