Ársskýrsla 2022

Page 1

ÁRSSKÝRSLA 2022

Stjórn og skipulag 3 Ávarp forstjóra 5 Orkunotkun 6 Gjaldskrármál 8 Fjármál 10 Rafmagnssvið 14 Vatnssvið 22 Raforkumælar 28 Vatnsmælar 28 Skrifstofa forstjóra 29 Fjármálasvið 36 Lykilstærðir í ársskýrslu 41 Áritun óháðs endurskoðanda 44 Skýrsla stjórnar 47 Yfirlit um heildarafkomu 49 Efnahagsreikningur 50 Yfirlit um sjóðsstreymi 51 Yfirlit um eigið fé 52 Skýringar 53 Viðauki I 74 Viðauki II 79 ÁRSSKÝRSLA 2022
EFNISYFIRLIT

Lykiltölur

Ýmsar aðrar upplýsingar

2
HS VEITUR
Rekstrarreikningur (m.kr.) 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 Rekstrartekjur 8 663,1 8 063,0 7 203,1 7 169,6 6 925,1 6 243,6 5 774,8 5 847,8 5 276,1 5 053,9 Rekstrargjöld 5 099,6 4 825,0 4 659,0 4 487,4 4 468,8 4 083,1 3 875,7 3 952,0 3 527,4 3 256,1 Rekstrarhagnaður - EBITDA 3 563,5 3 238,0 2 544,1 2 682,2 2 456,3 2 160,4 1 899,1 1 895,8 1 748,6 1 797,8 Afskriftir 1 077,2 1 076,4 1 027,3 957,4 927,8 729,2 617,6 583,5 563,9 551,8 Rekstrarafkoma - EBIT 2 486,3 2 161,6 1 516,8 1 724,8 1 528,5 1 431,2 1 281,5 1 312,3 1 184,8 1 246,0 Fjármagnsliðir samtals 1 553,4 1 032,7 859,5 673,8 713,8 447,1 414,6 392,1 234,3 457,8 Hagnaður fyrir skatta 932,8 1 128,9 657,3 1 051,1 814,7 984,1 866,9 920,2 950,5 788,3 Niðurfærsla langtímaskuldar 0,0 0,0 0,0 833,3 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 Tekjuskattur 127,1 180,1 93,8 292,0 132,8 136,4 130,9 140,4 146,2 122,5 Hagnaður ársins 805,7 948,8 563,6 1 592,3 682,0 847,7 735,9 779,8 804,3 665,8 Efnahagsreikningur (m.kr.) 31.12.22 31.12.21 31.12.20 31.12.19 31.12.18 31.12.17 31.12.16 31.12.15 31.12.14 31.12.13 Fastafjármunir 30 741,8 28 604,6 28 265,1 27 479,6 25 678,6 23 403,9 17 777,3 16 429,0 16 043,0 15 793,5 Veltufjármunir 3 391,2 2 478,9 2 326,8 3 375,1 4 903,6 1 668,9 2 926,8 3 876,2 3 135,2 2 741,3 Eigið fé 15 202,2 14 916,4 14 466,2 14 402,6 13 310,3 12 638,2 8 760,5 8 524,6 10 194,8 9 840,5 Skuldir 18 930,9 16 167,1 16 125,7 16 452,1 17 271,9 12 434,6 11 943,7 11 780,7 8 983,4 8 694,3 Vaxtaberandi skuldir 14 534,3 12 161,3 12 258,8 12 459,4 12 711,4 8 483,2 8 653,4 8 769,3 6 019,8 6 128,1 Endurmat fastafjármuna 1 600,0 0,0 0,0 0,0 0,0 4 100,0 0,0 0,0 0,0 0,0 Sjóðstreymi (m.kr.) 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 Handbært fé frá rekstri 2 731,9 2 594,7 1 864,9 1 886,2 2 298,9 1 732,9 1 688,4 1 628,3 1 835,6 1 585,0 Fjárfestingarhreyfingar 1 533,9 1 260,0 1 803,6 2 396,4 3 200,8 2 255,4 1 961,8 932,2 811,5 504,5 Afborganir langtímalána 790,4 707,5 660,0 615,8 1 739,1 350,3 331,5 313,8 204,3 98,5 Lántökur 2 000,0 0,0 0,0 0,0 5 500,0 0,0 0,0 2 645,1 0,0 0,0 Afborganir leiguskulda 2,1 1,9 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 Fyrirfram greidd dreifigjöld 0,0 0,0 0,0 0,0 800,0 100,0 0,0 0,0 0,0 0,0 Arður / keypt eigin hlutabréf 1 800,0 500,0 500,0 500,0 500,0 500,0 500,0 2 450,0 450,0 300,0 Breytingar á handbæru fé 585,5 128,4 -1 098,8 -1 627,5 3 159,0 -1 272,9 -1 104,9 577,3 369,8 682,0 Handbært fé í árslok 1 460,2 874,7 746,4 1 845,1 3 472,6 313,6 1 586,5 2 691,4 2 114,1 1 744,3
fjárhagslegar kennitölur (m.kr.) 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 Breyting á tekjum 7,4% 12,5% 0,5% 3,5% 19,9% 8,1% -1,2% 10,8% 4,4% 7,6% EBITDA hlutfall 41,1% 40,2% 35,3% 37,4% 35,5% 34,6% 32,9% 32,4% 33,1% 35,6% EBIT hlutfall 28,7% 26,8% 21,1% 24,1% 22,1% 22,9% 22,2% 22,4% 22,5% 24,7% Fastafjármunir / heildareignir 90,1% 92,0% 92,4% 89,1% 84,0% 93,3% 85,9% 80,9% 83,7% 85,2% Eiginfjárhlutfall 44,5% 48,0% 47,3% 46,7% 43,5% 50,4% 42,3% 42,0% 53,2% 53,1%
Ýmsar
2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 Notkun forgangsorku á veitusvæðinu (GWh) 586,1 567,2 573,0 575,3 567,2 540,2 521,0 523,8 449,7 464,4 Notkun ótryggrar orku á veitusvæðinu (GWh) 94,2 110,9 76,8 65,5 120,1 102,4 114,0 128,2 112,4 119,5 Notkun gagnavera á veitusvæðinu (stór 10 MW+) 842,5 720,7 589,5 775,1 616,8 278,5 218,1 137,5 69,1 4,5 Kaup á heitu vatni Suðurnesjum (GWh) 734,8 718,6 728,8 697,6 720,2 695,5 723,6 785,7 765,5 771,1 Orkunotkun hitaveitu Eyjum (GWh) 51,6 53,8 54,1 51,2 81,8 81,2 79,5 86,7 82,1 81,5 Sala á heitu vatni um mæla Suðurnesj (þús tonn) 13 208,7 12 975,4 13 041,4 12 548,0 12 498,3 10 405,0 7 801,1 5 445,5 4 576,8 4 634,3 Sala á heitu vatni um hemla Suðurnesj í árslok (L/mín) 31 32 32 33 414 2 633 7 056 14 118 18 966 19 022 Sala á heitu vatni um mæla Eyjum (þús tonn) 1 706,8 1 714,3 1 705,9 1 677,8 1 639,2 1 611,4 1 451,8 1 569,4 1 580,0 1 521,1

Stjórn og skipulag

Aðalfundur HS Veitna hf var haldinn 10 mars 2022 í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Brekkustíg

36 í Reykjanesbæ Á fundinum urðu tvær breytingar á stjórn, Krisín Erla Jóhannsdóttir kom inn fyrir Sigríði Völu Halldórsdóttir og Baldur Þórir Guðmundsson fyrir Kristinn Þór Jakobsson

Að loknum stjórnarfundi í framhaldi aðalfundar var stjórnin þannig skipuð:

Formaður: Guðný Birna Guðmundsdóttir, Reykjanesbæ

Varaformaður: Heiðar Guðjónsson, HSV Eignarhaldsfélag slhf

Ritari: Guðbrandur Einarsson, Reykjanesbæ

Meðstjórnendur: Baldur Þórir Guðmundsson, Reykjanesbæ

Kristín Erla Jóhannsdóttir, HSV eignarhaldsfélag slhf

Margrét Sanders, Reykjanesbæ

Ómar Örn Tryggvason, HSV eignarhaldsfélag slhf

Einnig voru kjörnir þrír varamenn en það voru:

Varamenn í Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Reykjanesbæ

stjórn: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Reykjanesbæ

Þórunn Helga Þórðardóttir, HSV eignarhaldsfélag slhf

Hlutafjáreign í HS Veitum skiptist þá þannig 31 12 2022:

hf. Hlutfall

3 ÁRSSKÝRSLA 2022
HS Veitur
Reykjanesbær 363
50,10% HSV Eignarhaldsfélag slhf 360 950
49,80% Suðurnesjabær 724 800 0,10% Samtals 724 800 000 100,00%
124 800
400
Forstjóri fyrirtækisins var á árinu Júlíus Jónsson en nú hefur Páll Erland tekið við starfinu.
4 HS VEITUR
Guðný Birna Guðmundsdóttir Guðbrandur Einarsson Heiðar Guðjónsson Kristín Erla Jóhannsdóttir Margrét A Sanders Ómar Örn Tryggvason Baldur Guðmundsson Páll Erland forstjóri

Ávarp forstjóra

Árið 2022 reyndist fyrirtækinu nokkuð hagfellt þó hækkanir á aðföngum og vaxandi verðbólga hefðu talsverð áhrif á reksturinn Almenn raforkunotkun og raforkunotkun gagnavera jókst á árinu Það sama má segja um sölu á heitu og köldu vatni Fjárfestingar ársins voru í takt við fjárfestingar ársins á undan og viðskiptavinum hélt áfram að fjölga, enda er íbúafjölgun einna hröðust á veitusvæði HS Veitna og mikil áform eru uppi um vöxt atvinnulífs á veitusvæðinu í nánustu framtíð Uppbygging nýrra hverfa, endurnýjun veitukerfa og orkuskiptin voru meðal helstu viðfangsefna fyrirtækisins á árinu Á árinu hélt fyrirtækið áfram vegferð sinni yfir í stafrænni þjónustu og snjallmælavæðingin er á lokametrunum Þá gaf fyrirtækið í fyrsta sinn út grænan skuldabréfaflokk til að fjármagna þau umhverfisvænu verkefni sem framundan eru í uppbyggingu veitukerfanna á næstu árum Nú um áramótin tók ég við sem forstjóri fyrirtækisins HS Veitur eru framsækið þekkingarog þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og rúmlega 87 þúsund íbúum Fyrirtækið býr að miklum mannauði og hefur í gegnum tíðina með starfsemi sinni lagt mikið af mörkum til þeirra nærsamfélaga sem það starfar í Áframhaldandi uppbygging veitukerfa í takt við þarfir samfélagsins, bætt þjónusta við viðskiptavini og styrking innviða til að liðka fyrir orkuskiptum í samgöngum heimila og atvinnulífs er meðal þess sem fyrirtækið mun leggja áherslu á næstu misserin Ég tek við góðu búi og verkefni mitt og starfsmanna verður að þróa starfsemina áfram í takt við nýja tíma

Markmið er að gera gott fyrirtæki enn betra

Með bestu kveðjum, Páll Erland

5 ÁRSSKÝRSLA 2022

Orkunotkun o.fl.

Á árinu 2022 jókst almenn raforkunotkun, án gagnavera, úr

566,9 GWh í 586,1 GWh eða 3,39% Aukning notkunar þriggja

gagnavera var 16,9% eða úr 720,6 GWh í 842,5 GWh Notkun

á ótryggðri orku minnkaði um 15,09% eða úr 110,9 GWh í 94,2

GWh, aðallega vegna meiri skerðingar Landsvirkjunar í mars

og apríl Í heild jókst þannig raforkunotkunin úr 1 398,5 GWh í

1 522,8 GWh eða um 8,89%

Uppsetningu snjallmæla í stað hemla lauk fyrir nokkrum

árum og er því unnt að bera saman notkun á milli ára

á Suðurnesjum Notkunin í heildina jókst á milli ára úr

12 975 þús tonnum í 13 209 þús tonn eða um 1,8% Í

Vestmannaeyjum minnkaði salan úr 1 714 þús tonnum í 1 707

þús tonn eða um 0,44%

Atriði sem um árabil olli miklum áhyggjum var hátt og hækkandi hlutfall vatnskaupa af sölu á heitu vatni Með mælavæðingunni stórbatnaði þetta hlutfall vegna minni sóunar á heitu vatni og hlutfallið hefur lækkað um rúm 10% frá 2015 sem jafngildir kostnaðarlækkun upp á um 180 m kr á ári Í töflunni hér að neðan má sjá þróun þessara mála frá 2013 (tölur í m kr ) Varmaorkunotkun á Suðurnesjum var, miðað við fastan 35°C bakrásarhita, 734,8 GWh en var árið áður 718,6 GWh eða 2,25% aukning

2022

Mesta vatnsnotkun á klukkustund til Fitja var 22 desember eða 1 664 tonn (121 297 kWh) Mesta vatnsnotkun á sólarhring til Fitja var 31 desember eða 38 520 tonn (2 771 618 kWh) Mesta vatnsnotkun á klukkustund til Grindavíkur var 22 desember eða 348 tonn (18 399 kWh) Mesta vatnsnotkun á sólarhring til Grindavíkur var 31 desember eða 7 791 tonn (412 375 kWh)

2021

Mesta vatnsnotkun á klukkustund til Fitja var 26 janúar eða 1 652 tonn (111 086 kWh)

Mesta vatnsnotkun á sólarhring til Fitja var 26 janúar eða 36 980 tonn (2 487 522 kWh)

Mesta vatnsnotkun á klukkustund til Grindavíkur var 20 janúar eða 306 tonn (16 293 kWh) Mesta vatnsnotkun á sólarhring til Grindavíkur var 22 janúar eða 6 876 tonn (365 9437 kWh)

Þróun vatnssölu og vatnskaupa

6 HS VEITUR
Ár Vatnssala Vatnskaup Framlegð % með afskr. % án afskr. 2022 2 024,5 928,1 1 096,4 45,84% 45,79% 2021 1 849,5 845,1 1 004,4 45,70% 45,63% 2020 1 787,8 826,6 961,2 46,40% 46,23% 2019 1 671,7 770,0 901,7 46,17% 46,06% 2018 1 638,4 777,9 860,5 47,48% 47,29% 2017 1 521,3 730,7 790,6 48,03% 47,91% 2016 1 420,8 744,9 675,9 52,60% 52,36% 2015 1 422,6 803,8 618,8 56,50% 55,82% 2014 1 322,7 735,3 587,4 55,59% 54,95% 2013 1 303,9 743,4 560,5 57,02% 56,21%
7 Hitaveita Rafmagn Vatnsveita* Reykjanesbær 22 062 62,01% 22 062 25,15% 22 062 69,14% Grindavíkurbær 3 669 10,31% 3 669 4,18% 0 0,00% Suðurnesjabær 3 925 11,03% 3 925 4,47% 3 925 12,30% Sveitarfélagið Vogar 1 396 3,92% 1 396 1,59% 1 396 4,38% 31 052 87,28% 31 052 35,40% 27 383 85,82% Hafnarfjörður 0 0,00% 30 578 34,86% 0 0,00% Garðabær (vestan lækjar) 0 0,00% 7 764 8,85% 0 0,00% Álftanes 0 0,00% 2 553 2,91% 0 0,00% 0 0,00% 40 895 46,62% 0 0,00% Vestmannaeyjar 4 524 12,72% 4 524 5,16% 4 524 14,18% Árborg 0 0,00% 11 242 12,82% 0 0,00% 35 576 100,00% 87 713 100,00% 31 907 100,00%
Íbúafjöldi á orkuveitusvæði HS Veitna hf 1.1.2023
Í Sandgerði og Vogum sjá HS Veitur eingöngu um vatnsöflunina.

Gjaldskrármál

Gjaldskrá dreifingar raforku hækkaði um 7,5% 1 maí 2022 og svo 7,5% 1 október 2022 Í því tekjumarka umhverfi sem rafveitureksturinn byggir á miðast leyfðar tekjur vegna rekstrar árin 2021 – 2025 við verðbættan rekstrarkostnað áranna 2015 – 2019 Í lok árs 2021 voru vannýttar tekjuheimildir 366 milljónir króna og höfðu hækkað um 241 milljón frá árinu á undan, í lok árs 2022 eru vannýttar tekjuheimildir 209 milljónir

Gjaldskrá hitaveitu hækkaði um 4,33% 1 janúar 2022, 3,44% 1 júní 2022 og svo 3,46% 1 september 2022 í samræmi við verðlagsbreytingar en gjaldskrárstefna fyrirtækisins hefur verið sú að þegar framfærsluvísitala hefur hækkað um 3% eða meira frá síðustu breytingu, þá sé gjaldskránni breytt til samræmis Gjaldskrá vatnsveitu fylgir í öllum meginatriðum breytingum á vísitölu byggingarkostnaðar

8
HS VEITUR
° Heitt Fersk Rafm- Rafmvatn vatn dreifing flutn Reykjanesbær 975 166 388 066 753 084 151 572 Ásbrú 254 692 25 505 174 879 90 952 Grindavík 317 939 0 220 113 101 540 Sandgerði 241 280 10 682 171 683 80 296 Garður 115 433 39 517 70 829 30 644 Vogar 112 059 18 297 100 105 53 707 Hafnir 10 280 801 55 919 30 977 Flugstöðvarsvæði 0 3 794 0 0 Suðurnesjasvæði 0 0 0 0 2 026 849 486 662 1 546 612 539 688 Hafnarfjörður 0 0 926 756 358 599 Garðabær 0 0 253 588 95 797 Álftanes 0 0 46 578 17 170 Hafnarfjarðarsvæði 0 0 0 0 0 0 1 226 923 471 566 Selfoss 0 0 309 372 135 439 Eyrarbakki 0 0 18 453 6 573 Stokkseyri 0 0 16 803 6 227 Árborgarsvæði 0 0 0 0 0 0 344 628 148 239 Vestmannaeyjar 600 626 230 696 330 622 192 582 Önnur svæði 0 0 0 0 Tekjur alls 2 627 475 717 358 3 448 785 1 352 074 30,33% 8,28% 39,81% 15,61% Tekjur alls 2021 2 412 851 676 201 2 964 439 1 271 074 Breyting 2021 - 2022 8,90% 6,09% 16,34% 6,37% Tekjur 2022 (þús. kr.)
9 Stofn- Aðrar Tekjur 2022 Tekjur Breyting gjöld rekstrart. alls % 2021 2022 - 2021 79 824 87 022 2 434 734 28,10% 2 229 543 9,20% 24 564 15 663 586 255 6,77% 505 440 15,99% -7 546 4 180 636 226 7,34% 597 881 6,41% 3 156 2 159 509 256 5,88% 462 727 10,06% 28 121 343 284 887 3,29% 265 141 7,45% 8 876 173 293 217 3,38% 275 106 6,58% 0 0 97 978 1,13% 104 523 -6,26% 3 473 10 034 17 300 0,20% 36 785 -52,97% 0 36 978 36 978 0,43% 4 917 652,06% 140 467 156 553 4 896 831 56,52% 4 482 063 9,25% 50 361 15 924 1 351 640 15,60% 1 380 104 -2,06% 18 305 928 368 618 4,26% 326 851 12,78% 932 264 64 944 0,75% 61 648 5,35% 0 4 693 4 693 0,05% 1 444 224,97% 69 599 21 809 1 789 896 20,66% 1 770 046 1,12% 16 356 1 449 462 616 5,34% 448 990 3,03% 2 267 686 27 981 0,32% 24 173 15,75% 809 38 23 877 0,28% 18 459 29,35% 0 0 0 0,00% 726 19 433 2 174 514 474 5,94% 492 348 4,49% 18 346 25 402 1 398 273 16,14% 1 252 565 11,63% 0 63 676 63 676 0,74% 65 935 -3,43% 247 844 269 613 8 663 149 100,00% 8 062 957 7,44% 2,86% 3,11% 100,00% 287 034 451 358 8 062 957 -13,65% -40,27% 7,44%

Fjárfestingar 2022

Á

10
HS VEITUR
áður og námu þær 1 451 m kr (1 455 m kr árið áður) og alls 1 601 m kr í varanlegum rekstrarfjármunum (1 810 m kr árið áður) Helstu fjárfestingaliðir voru þessir: Dreifikerfi Dreifikerfi Dreifikerfi o.fl. rafmagn hitaveita* vatnsveita Samtals Reykjanesbær 216 320 128 880 69 603 414 803 Grindavík 83 779 21 998 0 105 777 Sandgerði 56 030 8 269 0 64 300 Garður 15 761 10 735 6 247 32 743 Vogar 19 479 14 134 0 33 613 Hafnir 11 084 0 0 11 084 Ásbrú 35 223 3 527 3 186 41 936 Flugstöðvarsvæði 38 557 1 435 0 39 992 Fjargæslubúnaður 12 351 0 0 12 351 Búnaður 0 3 426 1 465 4 891 Suðurnesjasvæði - snjallmælar o fl 56 698 0 0 56 698 545 284 192 404 80 500 818 188 Hafnarfjörður 280 385 0 0 280 385 Garðabær 54 655 0 0 54 655 Fjargæslubúnaður 4 875 0 0 4 875 Hafnarfjarðarsvæði - snjallmælar 52 427 0 0 52 427 Búnaður 2 124 0 0 2 124 394 466 0 0 394 466 Selfoss 35 884 0 0 35 884 Eyrarbakki 4 320 0 0 4 320 Stokkseyri 3 217 0 0 3 217 Árborgarsvæði - snjallmælar 12 151 0 0 12 151 Búnaður 3 922 0 0 3 922 59 493 0 0 59 493 Vestmannaeyjar 44 925 49 467 26 767 121 159 Varmadæluverkefni 0 30 644 0 30 644 Vestmannaeyjar - snjallmælar 6 183 0 0 6 183 51 108 80 111 26 767 157 986 Veitukerfi samtals 1.050.350 272.514 107.268 1.430.132 Upplýsingakerfi 19 507 Húsnæði Fitjabraut 20-22 3 274 Farartæki- og vinnuvélar 121 014 Ýmiss búnaður 26 672 Fjárfestingar alls 1.600.598 Seld farartæki- og vinnuvélar -46 705 1.553.893
árinu voru fjárfestingar í veitukerfum mjög svipaðar og árið
Tölur eru í þúsundum króna.

Rafmagnssvið

SUÐURNES Fjárfestingar

Gerður var samningur við verktaka um að skipta út liðaverndarbúnaði fyrir 33kV aflrofaskápa í aðveitustöð GRI-A í Grindavík Einnig verður skipt um liðaverndarbúnað í aðveitustöð GRI-B fyrir innkomandi og útgangandi 11kV aflrofaskápa

ásamt því að endurnýja 110V DC kerfi fyrir stjórn- og varnarbúnað Þá var gerður samningur við verktaka um endurnýjun

á liðverndarbúnaði fyrir 33kV aflrofaskápa í aðveitustöðvum í Sandgerði SAN-A, Garði GAR-A, Vatnsleysu VAT-A ásamt 110V DC kerfi fyrir stjórn- og varnarbúnað ásamt smíði og uppsetningu á spennavarnar- og samskiptaskápum

Stjórnkerfi SCADA

Uppfærsla á skjámyndum af 11kV dreifistöðvum inn í stjórnkerfi SCADA er í vinnslu sem felst í því að fá betri yfirsýn og stöðu rofa í 11 kV dreifistöðvum á hverju dreifiveitusvæði fyrir sig

Uppsetning á nýjum dreifistöðvum

ásamt endurnýjun eldri dreifistöðva

Endurbætur á 12kV aflrofabúnaði í rofastöð/dreifistöð DRE774 (11/0,42 kV – 100 kVA) sem staðsett er á öryggissvæði Landhelgisgæslunnar (West End) á Keflavíkurflugvelli voru gerðar til að spennuvæða 11kV stöðvarhús geymslusvæðis fyrir Landhelgisgæslu/NAVFAG

Dreifistöð DRE250 (11/0,42 kV – 1250 kVA) var sett upp í Reykjanesbæ til að spennuvæða nýtt íbúðarhverfi, Dalshverfi III Dreifistöð DRE249 (11/0,42 kV – 1250 kVA) var sett upp við Vallarbraut/Móavelli vegna byggingar á nýjum íbúðarblokkum og stækkunar hjúkrunarheimils DAS í Reykjanesbæ Sett var upp ný dreifistöð DRE048 (11/0,42 kV – 1250 kVA) í tengslum við stækkun hjá Skólamat að Iðavöllum 1, Reykjanesbæ

Í Grindavík var sett upp ný dreifistöð DRE135 (11/0,42 kV –1250 kVA) til að spennuvæða nýtt íbúðarhverfi, Hlíðarhverfi

Dreifistöð DRE120 við smábátahöfn í Grindavík var endurnýjuð og sett niður ný forsteypt dreifistöð (11/0,42 kV – 315 kVA) til að spennuvæða nýja dælustöð og nærumhverfi (iðnaðarsvæði) dreifistöðvar DRE120 Ný dreifistöð DRE102 (11/0,42 kV – 630 kVA) var sett niður í stað eldri dreifistöðvar LAHMEEYER 1988

í Grindavík

Í Sandgerði var sett upp ný dreifistöð DRE324 (11/0,42 kV –1250 kVA) til að spennuvæða nýtt íbúðarhverfi, Skerjahverfi, sunnan Sandgerðisvegar

Ný rofastöð/dreifistöð DRE251 var sett niður við Gjánna, dælustöð HS Orku, til að tryggja afhendingaröryggi þar sem HS Orka var að endurnýja 12kV rofabúnað sinn og dælur

Við Arnarvöll á flugstöðvarsvæði var sett ný dreifistöð DRE754 (11/0,42 kV – 315 kVA) til að spennuvæða rafhleðslustöð fyrir bílaleigu

Einnig var farið í endurnýjun á rafbúnaði í nokkrum dreifistöðvum vegna dæminga þar sem skipt var um dreifistöðvarspenna, 400V vararofa ásamt straumskinnum, svo sem DRE-026 – Reykjanesbæ

11

2022

12
Ómæld Ótryggð Alm. sala gatnalýsing Samtals Töp o.fl. Samtals sala Samtals Suðurnes án gagnavera 2022 251 862 194 105 503 251 967 697 7 359 985 259 327 682 8 084 912 267 412 594 Suðurnes án gagnavera 2021 246 391 078 112 443 246 503 521 9 239 589 255 743 110 10 465 143 266 208 253 Breyting % 2,22% -6,17% 2,22% -20,34% 1,40% -22,74% 0,45% Hafnarfjörður 2022 203 130 834 61 404 203 192 238 11 578 188 214 770 426 14 722 192 229 492 618 Hafnarfjörður 2021 192 365 676 80 055 192 445 731 11 328 062 203 773 793 14 778 097 218 551 890 Breyting % 5,60% -23,30% 5,58% 2,21% 5,40% -0,38% 5,01% Vestmannaeyjar 2022 51 453 311 0 51 453 311 2 942 938 54 396 249 58 722 091 113 118 340 Vestmannaeyjar 2021 52 479 437 194 009 52 673 446 3 429 018 56 102 464 66 837 188 122 939 652 Breyting % -1,96% -100,00% -2,32% -14,18% -3,04% -12,14% -7,99% Árborg 2022 55 537 404 0 55 537 404 2 366 122 57 903 526 12 672 346 70 575 872 Árborg 2021 54 777 209 0 54 777 209 2 456 674 57 233 883 13 190 313 70 424 196 Breyting % 1,39% 1,39% -3,69% 1,17% -3,93% 0,22% Samtals 2022 561 983 743 166 907 562 150 650 24 247 233 586 397 883 94 201 541 680 599 424 Samtals 2021 546 013 400 386 507 546 399 907 26 453 343 572 853 250 105 270 741 678 123 991 Breyting % 2,92% -56,82% 2,88% -8,34% 2,36% -10,51% 0,37% % af heild 95,84% 0,03% 95,87% 4,13% 100,00% 16,06% 116,06% Advania, Verne og Etix 2022 842 458 103 Advania, Verne og Etix 2021 720 658 037 Breyting % 16,90% Suðurnes 2033 2021 Breyting Fitjar - forgansorka án gagnavera 199 495 886 195 332 462 2,13% Grindavík - forgangur 44 598 411 45 135 368 -1,19% Frá orkuverum beint 14 985 198 15 040 220 -0,37% 259 079 495 255 508 050 1,40% Hafnarfjörður 2022 2021 Breyting Hafnarfjörður - forgansorka án gagnavera 203 554 360 195 409 208 4,17% Gagnaver 11 216 066 8 364 585 34,09% 214 770 426 203 773 793 5,40% Vestmannaeyjar 2022 2021 Breyting Forgangsorka 54 171 850 50 431 995 7,42% Varmadælustöð 20 888 337 20 902 218 -0,07% Langa 2 713 360 5 670 469 -52,15% Framleitt með olíu 224 410 0 77 997 957 77 004 682 1,29%
HS VEITUR
færð til vegna samanburðar
Raforkunotkun
* Varmadælustöð
milli ára. Tölur eru í KWh.

Strenglagnir

Á Suðurnesjasvæðinu voru lagðir 20,1 km af 36 kV – 11kV –400V aflstrengjum á árinu 2022 Lagðir voru um 0,95 km af 36 kV háspennustrengjum sem liggja frá aðveitustöð Bolafæti (BOL-A) í átt að aðveitustöð Aðalgötu (ADA-A) og á árinu var lagður strengbútur í 0,31 km skurðstæði Lagðir voru um 2,2 km af 12kV háspennustrengjum í hinar ýmsu verkframkvæmdir á Reykjanessvæðinu svo sem tengingar á nýjum dreifistöðvum og endurbætur á eldri strengjum Lagðir voru rúmir 7,8 km af lágspennustofnstrengjum og rúmlega 9,2 km af lágspennustrengjum fyrir heimtaugar Tengdar voru 336 heimtaugar á Suðurnesjum á árinu og 56 vinnuheimtaugar

Dreifikerfið

Unnið var samkvæmt áætlun við útrýmingu múffukerfis í 400 V dreifiveitukerfi ásamt endurnýjun á rafveitubúnaði Með markvissri áætlun um að útrýma múffukerfi og leggja nýjar stofnlagnir á milli götukassa, sem heimtaugar eru tengdar inn á, er verið að bæta útleysisskilyrði í bilanatilfellum og bilunum í dreifiveitukerfinu Rafmagnsdeild SUD vann ötullega að lagfæringum dæminga eftir rafskoðanir Flokkun dæminga í rafskoðunum eru í þrjá flokka þar sem fyrsti flokkur er athugasemd án teljandi hættu, í annan flokk fara athugasemdir með teljandi hættu og í þriðja flokk fara

athugasemdir sem teljast hættulegar Búið er að afgreiða 25 153 dæmingar af 26 518 eða 94% sem er mjög góð staða og er mikil framför í afgreiðslu dæminga eins og undanfarin ár Hlutfall afgreiddra dæminga í 2 flokki er 10 953 af 11 844 eða 92% sem er betra hlutfall en síðustu 4 ár sem er mjög góð staða og mikil framför Í tengslum við nýjar húsagötur og endurnýjun gatna voru settir upp 35 götukassar á Suðurnesjum

Rekstrartruflanir

Rekstrartruflanir vegna bilana í háspennukerfinu á Suðurnesjum urðu nokkrar á árinu 2022 Þann 4 febrúar varð bilun í 11 kV háspennustreng á milli dreifistöðva DRE409 – DRE415 í Garði sem leysti út 11kV aflrofaútgang Hafist var handa við að finna bilun og lagfæra 11kV háspennustreng og var búið að einangra bilun og koma streng í rekstur eftir sjö klukkustundir Þann 4 apríl var ekið á götuskáp við Kliftröð á Ásbrú sem orsakaði skammhlaup í götuskápnum Búið var að einangra bilun og skipta um götuskápinn og koma götuskáp í rekstur eftir þrjár klukkustundir Þann 10 september varð bilun í 11kV háspennustreng á milli dreifistöðva DRE102 – DRE118 í Grindavík, sem leysti út 11kV aflrofaútgang og orsakaði straumleysi í hluta Grindavíkurbæjar Hafist var handa við að finna bilun og einangra bilaðan háspennustreng

13

HS VEITUR

frá 11kV dreifikerfinu Búið var að einangra bilun og koma 11kV dreifikerfinu í rekstur eftir tæplega tvær klukkustundir Þann

13 nóvember leysti út 11kV aflrofaútgangur í dreifistöð DRE715 fyrir Hafnarlínu Hafnalína hafði slegið út á yfirstraum og var innsetning á henni reynd en hún fór inn í fyrstu tilraun Í framhaldi var ekið meðfram línunni og ekkert athugavert var að sjá Talið var að um samslátt lína vegna vinds hafi verið að ræða, sem orsakaði útslátt á Hafnarlínu Línunni var komið í rekstur eftir eina klukkustund

HAFNARFJÖRÐUR, GARÐABÆR OG ÁLFTANES

Í starfsstöð félagsins í Hafnarfirði eru 16,5 stöðugildi Á rekstrarsviði eru þrjú og hálft stöðugildi, tveir starfa á þjónustuborði og einn og hálfur í álestri Á fjármálasviði er eitt stöðugildi í birgðageymslu HS Veitna í Hafnarfirði Á rafmagnssviði í

Hafnarfirði eru 12 stöðugildi sem starfa í nýframkvæmdum, rekstri og viðhaldi, greiningum, hönnun dreifikerfisins í

Hafnarfirði og hluta Garðabæjar Á sviðinu eru fimm rafvirkjar, tveir aðstoðarmenn, einn verkstjóri, einn aðstoðarverkstjóri, einn tæknimaður, einn umsýslumaður mæla ásamt svæðisstjóra í Hafnarfirði Starfsstöðin ásamt birgðageymslu HS

Veitna er staðsett á Selhellu 8 í Hafnarfirði Starfsstöðin var tekin í notkun seint á árinu 2020 Á fyrsta ársfjórðungi 2022 var klárað að setja upp útilýsingu við starfsstöðina, ljósapollar og staurar voru settir upp ásamt því að lóðarfrágangur var fullkláraður Eftir er að klára búningsaðstöðu og setja rennihurð á fataskipta-/ sturtu-rýmið Í lok þriðja ársfjórðungs 2022 hlaut starfsstöð HS Veitna í Hafnarfirði viðurkenninguna „Snyrtileikinn 2022“ frá Umhverfis- og framkvæmdarráði Hafnarfjarðarbæjar Viðurkenning fyrir einstaklega snyrtilega lóð á athafnasvæði þar sem lóðin var hönnuð til að falla einstaklega vel að umhverfi sínu

Árið 2020 ákvað stjórn HS Veitna að hætta gatnalýsingarþjónustu á Hafnarfjarðarsvæðinu sem sneri að rekstri og viðhaldi gatnalýsingar í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar

Á öðrum ársfjórðungi 2022 hættu HS Veitur formlega að

þjónusta gatnalýsinguna fyrir bæjarfélögin Eftir er að koma stjórntölvu gatnalýsingar út úr aðveitustöðinni við Öldugötu yfir til bæjarfélagsins er áætlað er að því verði lokið í febrúar 2023

Við kaflaskiptin var rekstrinum breytt á þann veg að stöðugildi sem notuð voru í gatnalýsingarþjónustu voru notuð

í viðhald á dreifikerfi HS Veitna Markvisst var unnið að úrbótum á uppsöfnuðum frávikum og ábótasömum atriðum í dreifikerfi HS Veitna Fyrirmyndar árangur náðist á árinu á Hafnarfjarðarsvæðinu samkvæmt innri úttekt rafmagnssviðs fyrirtækisins

Árið 2022 hefur verið annasamt og mikil uppbygging verið á veitusvæðinu Á árinu 2020 fór af stað skipulagslagsverkefnið: „Hamraneshverfi“ í Hafnarfirði en nú er vinna við gatnagerð og veitulagnir á loka metrunum Áætlað er að heildar íbúðafjöldi verði 1 650 og íbúafjöldinn í hverfinu verði um 4 100 þegar uppi er staðið

Í Garðabæ hefur einnig verið mikil uppbygging í Urriðaholti en síðasta áfanga Urriðaholts lauk á árinu Sömuleiðis var lokið við Breiða- og Kumlamýri á Álftanesi og Eskiás í Garðabæ

Áætlað er að heildarfjöldi íbúða verði um 1 180 þegar hverfin

hafa verið byggð

Á veitusvæðinu hefur raforkunotkunin aukist að meðaltali um

5,0% á árinu 2022 samanborið við 2021 Hæsti álagstoppur hefur hækkað um 8,13% Skýringin er að hluta til vegna íbúa aukningar en jafnframt vegna orkuskipta fólksbíla sem nú eru knúnir raforku

Á árinu 2022 var unnið jafnt og þétt að hönnun og afgreiðslu nýrra heimtauga, að hönnun og undirbúningi vegna nýrra skipulagsverkefna og má þar nefna Krók á Álftanesi, Ásland 4 og Hellnahraun IV í Hafnarfirði

Fjárfesting

Á fyrsta ársfjórðungi 2022 var fjárfest í bráðabirgða dreifistöðvalausn þ e dreifistöð sem er fyrsta sinnar tegundar hjá HS Veitum Stöðin kemur frá Möre Trafo í Noregi, sérsmíðuð fyrir m a olíuborpalla á Norðursjó og er því vel klædd fyrir íslenskt veðurfar Hún er smíðuð úr áli sem stendur á stálplatta, sem gerir hana auðfæranlega Stöðin er með 11/0,4 kV 800 kVA dreifispenni, 2+1 háspennurofabúnaði frá Schneider og lágspennurofabúnaði frá ABB

Erfitt getur reynst að fá úthlutuðum nýjum lóðarreitum undir dreifistöðvar eða heimild til að færa lóðarreiti vegna endurnýjana Ferlið við úthlutun nýrra lóðarreita eða færslu á lóðarreitum getur verið kostnaðarsamt Fara þarf í gegnum kostnaðarsamar deiliskipulagsbreytingar sem leiðir ekkert endilega til samþykktar á nýrri lóð eða færslu á lóð

Dreifistöðin verður notuð í tilfelli bilana eða endurnýjun dreifistöðva í grónum hverfum en þá eru viðskiptavinir færðir yfir á bráðabirgðastöðina á meðan sú gamla er endurnýjuð

14

Á árinu 2021 var ákveðið að fara í uppsetningu á um 46 gæðamælum í dreifistöðvum og fór undirbúningur vegna þessa vel af stað Hins vegar tafðist afhending birgja fram til loka árs 2021 Á árinu 2022 voru settir upp 30 gæðamælar í dreifistöðvar Gæðamælarnir safna álagsgögnum niður á 5 mínútna gildi sem send eru í gagnakerfi HS Veitna Tilgangur gæðamælana er að veita betri innsýn á álagsdreifingu í háspennta dreifikerfinu sem og til raffræðilega greininga á há- og lágspennta dreifikerfi HS Veitna Fjargæslubúnaður SCADA; fjárfest var í skammhlaupsvísum ásamt vöktunarbúnaði fyrir dreifistöðvar 51149 Lónsbraut, 51025 Norðurbakki, 51043 DAS, 51134 Hnoðravellir Tilgangur vöktunarbúnaðarins er að greina bilanir í háspennukerfinu og koma merki vegna bilana áfram í SCADA skjákerfið Unnar voru uppfærslur á yfirlitskorti háspennukerfis í SCADA skjámyndakerfi HS Veitna í Hafnarfirði, bætt var við nýjum strenglögnum og nýjum dreifistöðvum sem hafa verið tengdar við dreifikerfið

Dreifistöðvar; 1-2 ársfjórðungur 2022

Dreifistöð 51157 Borgahella III lenti í foktjóni í óveðrinu sem skall á í desember 2021 með þeim afleiðingum að þakið á dreifistöðinni brotnaði Þakinu var skipt út og það endurnýjað til að koma í veg fyrir rekstrartruflanir vegna leka

Í dreifistöð 51053 Bjarnastaðir í Garðabæ er undirbúningi lokið vegna endurnýjunar á dreifistöð, farið verður í endurnýjun í

fyrri hluta ársins 2023 en þá mun háspennu- og lágspennurofabúnaður verða endurnýjaður ásamt því að dreifispennirinn verður stækkaður vegna fjölgunar lóða á svæðinu Í dreifistöð 51200 Eskiás í Garðabæ var unnið við lokafrágang Unnið var við dreifistöðvar 51006 Cuxhaven og 51104 Hvaleyrarbakki vegna landtenginga í Hafnarfjarðahöfn þar sem Hafnarfjarðahöfn fékk afgreiddar tvær 11 kV tengingar, alls 2 5 MW Á Hvaleyrarbakka, var dreifistöð 51104 endurnýjuð, skipt var um háspennurofabúnað fyrir afgreiðslu 1 MW heimtaugar á 11 kV Á Suðurbakka Hafnarfjarðarhafnar var þörf á að breyta dreifistöð 51006 Cuxhaven vegna afgreiðslu 1 5 MW heimtaugar á 11 kV Sett var niður ný dreifistöð með nýjum háspennurofabúnaði, lágspennurofabúnaði ásamt stærri dreifispenni Búið er að tengja dreifistöðina við dreifikerfið Dreifistöð 51058 Norðurvangur, dreifispennirinn var endurnýjaður og hann stækkaður Dreifistöð 51089 Kaldárbotnum var endurnýjuð og dreifispennir stækkaður, háspennurofabúnaður og lágspennurofabúnaður endurnýjaður svo hægt væri að afgreiða 3x630A heimtaug fyrir Vatnsveitu Hafnarfjarðar þar sem nýjar vatnsdælur voru teknar í notkun Dreifistöð 51204 við Nónhamar er ný dreifistöð í Hamraneshverfi Hafnarfirði Dreifistöðvahús var sett niður, með há- og lágspennurofabúnaði ásamt dreifispenni Búið er að tengja dreifistöðina við dreifikerfið Dreifistöð 51180 Álhella, dreifistöðin er staðsett á geymslusvæðinu í Hafnarfirði Á sínum tíma var sett niður dreifistöð til bráðabirgða og eftir um tíu ára viðveru var

15

HS VEITUR

hún komin á tíma sem og vegna mikilla frávika í öryggis- og gæðakerfi HS Veitna Þörf var á að setja niður endanlega dreifistöð til frambúðar Sett var niður nýtt dreifistöðvahús, nýr háspennurofabúnaður, lágspennurofabúnaður ásamt stærri dreifispenni

3-4 ársfjórðungur 2022

Í dreifistöð 51034 Fjóluhlíð varð háspennubilun í jarðstreng milli Fjóluhlíðar og Brekkuhlíðar á fyrsta ársfjórðungi 2022 Við nánari skoðun kom í ljós að háspennurofabúnaður í Fjóluhlíð var einnig bilaður Ákveðið var að endurnýja háspennurofabúnaðinn, dreifistöðin var því endurnýjuð á árinu Skipt var háspennurofabúnað og dreifispennir var stækkaður

Dreifistöðvar 51203 Áshamar, 51207 Baughamar ásamt 51208 Áshamar II Unnið var við þrjár dreifistöðvar í

Hamraneshverfi í Hafnarfirði en heildar skipulagið gerir ráð fyrir 6 dreifistöðvum vegna 1650 íbúða Dreifistöð 51203 Áshamar var sett niður og hún tengd að fullu við dreifikerfið, eftirstandandi er lóðarfrágangur umhverfis stöðvarnar

Heim- og stofntaugar lágspennu

Dreifistöð 51207 Baughamar var sett niður ásamt tilheyrandi búnaði, eftirstandandi eru tengingar ásamt lóðarfrágangi Dreifistöð 51208 Áshamar II var í undirbúningi fyrir niðursetningu en áætlað er hún fari niður á fyrstu vikum ársins 2023 Áætlað er að framkvæmdunum í dreifistöðvunum fjórum verði lokið á fyrsta ársfjórðungi 2023, þá eru dreifistöðvar komnar í rekstur Áætlað er að síðasta dreifistöðin verði sett niður þegar Hafnarfjarðabær hefur lokið hönnun og byggingaframkvæmdum vegna nýs grunn- og leikskóla á svæðinu 2024-2025 Á þriðja ársfjórðungi 2022 var unnið að hönnun og efnispöntun vegna þriggja dreifistöðva sem áætlaðar eru á fyrstu tveimur ársfjórðungum 2023 Áætlaður afhendingartími efnisins er á fyrsta ársfjórðungi 2023

Hjá verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði eru framkvæmdir hafnar vegna stækkunar áforma verslunarmiðstöðvarinnar en framkvæmdirnar snúa að viðbyggingu sem mun hýsa hótel og bókasafn ásamt minniháttar þjónustu á jarðhæð Búið er að útbúa spennistöðvarými, beðið er eftir dreifistöðvabúnaði, há- og lágspennurofabúnaði ásamt dreifispenni Áætlað er að dreifistöðin verði klár í öðrum ársfjórðungi 2023

Tengdar heimtaugar

Upplýsingar frá bókhaldskerfi HS Veitna, Dynamics Axapta dags. 31.12.2022

16
Upplýsingar frá Landaupplýsingarkerfi HS Veitna, dags. 31.12.2022 Hlutfall Tegund Byggingarár Lengd í m m.v. fyrra ár Heimtaug 2018 5 427,54 2019 5 199,42 95,80% 2020 13 696,11 263,42% 2021 14 256,38 104,09% 2022 11 581,95 81,24% Lágspenna/stofn 2018 2 555,98 2019 1 792,05 70,11% 2020 4 684,15 261,39% 2021 11 885,56 253,74% 2022 4 186,16 35,22%
Fjöldi Hlutfall tengdra m.v. Ár aðaltauga fyrra ár 2018 101 2019 108 106,93% 2020 149 137,96% 2021 148 99,33% 2022 138 93,24% Fjöldi Hlutfall tengdra m.v. Ár bráðabirgðatauga fyrra ár 2018 64 2019 52 81,25% 2020 65 125,00% 2021 100 153,85% 2022 69 69,00%

Viðskiptavinur á Álhellu 1 í Hafnarfirði hefur óskað eftir um 2 MW tengingu, afgreiddar verða tvær heimtaugar ein 3x1200 A á 400 V og ein 3x900 A á 690 V Hönnun ásamt undirbúningi er komin vel af stað Áætlað er að dreifistöðin verði klár á þriðja ársfjórðungi

Vegagerðin áformar tvöföldun Reykjanesbrautar á einbreiða hlutanum við álverið í Straumsvík, frá mislægum gatnamótum við Krýsuvíkurveg að Hvassahrauni Vegna framkvæmdanna mun dreifistöð 51181 Straumur lenda í uppnámi og þörf verður á færslu á dreifistöðinni Undirbúningur vegna þessa er hafinn en áætlað er að framkvæmdir sem snúa að rafveitunni hefjist á þriðja/fjórða ársfjórðungi

Lágspenna

Unnið var samkvæmt nýju skipulagi við Eskiás í Garðabæ, kláraðar voru stofnlagnir milli götuskápa sem eftir voru og þeir tengdir við dreifikerfið Verkinu er nú lokið Unnið var samkvæmt nýju skipulagi við Garðahraun í Garðabæ, tengdir hafa verið stofnstrengir ásamt því að þrír götuskápar voru tengdir

Verkið hefur ekki gengið samkvæmt verkáætlun hjá jarðvegsverktaka, töluvert um seinkanir Verkið mun dragast yfir á árið 2023 Eftir eru tengingar á stofnstrengjum ásamt tengingum

á um 6 götuskápum Áætlað er að verkinu verði lokið í öðrum

ársfjórðungi 2023 Unnið var í síðasta áfanga Urriðaholts, Norðurhluti 4 Verkið hefur ekki gengið samkvæmt verk-

áætlun hjá jarðvegsverktaka En búið er að draga út nær alla stofnstrengi ásamt því að setja upp götuskápa Eftir eru tengingar í tveimur götuskápum Áætlað er að verkinu verði lokið fyrir annan ársfjórðung 2023

Unnið var við stofnlagnir vegna nýs skipulags á Álftanesi, þeir þættir sem eftir voru vegna Breiðumýri voru kláraðir ásamt Kumlamýri Kumlamýri fór seint af stað á fjórða ársfjórðungi 2021, áætlað var að verkið yrði klárað 2021 hins vegar dróst það yfir á 2022 vegna tafa hjá bæjarfélaginu og kláraðist á öðrum ársfjórðungi 2022

Unnið var við endurnýjun götuskápa á veitusvæðinu það er götuskápar sem komnir eru á aldur og uppfylla ekki núverandi ytri- og eða innri kröfur dreifikerfisins ásamt því að vera ekki vatnsþéttir Endurnýjaðir voru 12 götuskápar á árinu, 0 7% af heildar fjölda götuskápa á veitusvæðinu sem eru 1 720 Stefnt er á að búið verði að endurnýja 6% af heildar fjölda götuskápa 2030

Unnið var í Hamraneshverfi í Hafnarfirði, tengdir voru stofnstrengir ásamt tengingum í götuskápum Útboðsverkinu er lokið en útistandandi eru tengingar í tveimur dreifistöðvum ásamt strengfærslum við dreifistöðvarnar Áætlað er að þeirri vinnu ljúki á fyrri hluta ársins 2023 Unnið var við stofnlagnir í Hellnahrauni III í Hafnarfirði Bæjarfélagið ákvað að fjölga lóðum í skipulaginu Búið er að fjölga stofnlögnum og er verkinu lokið

17

Jarðstrengir

Unnið var við lagningu og tengingar á tveimur nýjum 3x240qAL

12 kV háspennustrengjum sem lagðir voru frá Strandgötubrú við Reykjanesbraut að Flensborgartorgi í Hafnarfirði, um

0,65 km kafli Eftir er áframhaldandi lagning um 0,13 km svo hægt sé að tengja háspennustrengi inná dreifikerfið

Með tilkomu jarðstrengjanna er búið að bæta flutningsgetu að Hafnarsvæði og nágrenni til muna Ákveðið var að staldra við með loka kaflann vegna skipulagsáforma bæjarfélagsins um Óseyrarhverfi, Fornubúðir og Flensborgarhöfn

Skipulagsáformin gera ráð fyrir 300 íbúðum á Óseyrar-reit og

250 íbúðum við Fornubúðir Áætlað er að strengir verði tengdir inná dreifikerfið í 2023 Unnið var við lagningu og tengingum á tveim nýjum 3x240qAL 12 kV háspennustrengjum

frá Hamranesi í átt að Hellnahrauni III Lagningu er lokið frá

Hamranesi að Krýsuvíkurveg, um 0,51 km kafla Eftir er borun undir Krýsuvíkurveg og að koma jarðstrengjum að Borgahellu

24H, um 0,4 km kafli Áætlað er að nýta einn streng í skipulagssvæðin Hellnahraun 3 og 4 og mun annar jarðstrengurinn

halda áfram fram hjá Hellnahrauni og fara að geymslusvæðinu í Hafnarfirði

Á árinu voru lagðir 4,18 km af lágspennustofnstrengjum í ný skipulög, styrking eða endurnýjanir Lagðir voru 11,5 km af heimtaugarstrengjum Tengdar voru 138 nýjar aðalheimtaugar og 69 nýjar vinnuheimtaugar við dreifikerfi HS Veitna

Rekstrartruflanir

HS Veitur sinntu 68 útköllum á veitusvæðinu, þar af voru 3 vegna rekstrartruflana í háspennukerfinu Háspennubilun varð í 11 kV jarðstreng sem flytur raforku á milli Brekkuhlíðar og Fjóluhlíðar í Hafnarfirði Jarðstrengurinn var lagaður en við nánari skoðun kom í ljós að útgangur jarðstrengsins í háspennurofabúnaðinum í dreifistöðinni við Fjóluhlíð var einnig bilaður, hann var því einnig endurnýjaður á árinu Í lok fjórða ársfjórðungs 2022 urðu tvær útleysingar í aðveitustöðvunum í Hafnarfirði Ein útleysing varð í aðveitustöð við Öldugötu, 14 desember, en varnir á SP3 33/11 kV leystu út á yfirálagi, rafmagnsleysi varð í 11 mínútur og hafði það áhrif á hluta Hafnarfjarðar og hluta Garðabæjar Liðastillingar voru yfirfarnar og þær lagaðar Önnur útleysing varð í aðveitustöð

í Hamranesi, þann 29 desember, varnir á SP4 33/11 kV ásamt því að varnir á útgangi að Hvannavöllum leystu báðar út á jarðfeil, rafmagnsleysi varði í 4 mínútur og hafði það áhrif á vallarsvæðið í Hafnarfirði Liðastillingar hafa verið yfirfarnar og þær lagaðar

65 útköll voru vegna truflana og aðstoðar í lágspennukerfinu, ýmist vegna þess að grafið var í lágspennustrengi, bilunum í lágspennustofnum, heimtaugarstrengjum eða ónýtar varhöldur í götuskápum

VESTMANNAEYJAR

Dreifing lágspennu

Á árinu 2022 komst allt í eðlilegt horf eftir Covid 19 hjá HS Veitum í Eyjum, en reglubundin starfsemi var öll meira og minna úr skorðum á árinu 2021 HS Veitur hafa þjónustað Vestmannaeyjabæ vegna gatnalýsingar undanfarna áratugi en eftir að HS Veitur sögðu upp þjónustusamningi var þjónustan boðin út og hætti fyrirtækið því að þjónusta götuljósin um áramótin 2021-2022

Gengið var frá 23, 63A heimtaugum í nýbyggingar og 3 heimtaugum í sumarhús Lokið var við að leggja af múffukerfið í Eyjum Efst á Illugagötu var gengið frá nýjum stofnstrengjum og heimtaugar lagðar í 7 hús og einnig var gengið frá nýjum götuskápum Þessum 7 húsum var spennubreytt úr 3x230 voltum í 3x400/230 volta kerfi Vegna mikillar eftirspurnar á tengingu bílahleðslustöðva var farið í spennubreytingar Í 31 húsi frá dreifistöð 90027 (Brattagata) var spennubreytt úr 3x230 voltum í 3x400/230 Volta kerfi Í lágspennukerfi stendur til að halda áfram endurnýjun á gömlum götuskápum vegna skoðanna Skoðunarstofu og yfirfara götuskápa sem hafa verið að brenna Það þarf að kítta og skipta um skinnuhöldur í skápum Byrjað er á nýju fjölbýlishúsi við Sólhlíð með 20 íbúðum, heimtaug 600A Áætlaðar eru 26 nýjar heimtaugar vegna nýbygginga, 2 stk 100A heimtaugar í iðnaðarhús og 2 stk í sumarhús við Ofanleitisveg Seiðaeldisstöð við Friðarhöfn með 1600A heimtaug Skipt var um 9 götuskápa víða um bæinn Lagfæringar voru í dreifistöðvum vegna dæminga frá Skoðunarstofu Ein bilun varð á heimtaug og tvær bilanir á stofnstrengjum á milli götuskápa, þar sem grafa kom við sögu Stækkun var á einni heimtaug, þ e 200A í 400A Endurnýjuð voru lágspennufelt í DRE 90082, 90083 og 90027 Ýmsar lagfæringar voru á rafbúnaði fyrir hita- og vatnsdeild Í kyndistöð voru ýmsar lagfæringar á rafkerfi Bætt var við lýsingu og klárað að endurnýja lýsingu, gömlum flúrlömpum var skipt út fyrir LED ljós Einnig var neyðarlýsing endurnýjuð Skynjarar voru tengdir vegna breytinga fyrir rafskautaketil Í vélasal var loftræsting lagfærð og skipt um blásara

18 HS VEITUR

á þaki vélasals og byrjað að endurnýja lýsingu og neyðarlýsingu Haldið var áfram við að skipta út kWh mælum á árinu Verktaka, var úthlutað 500 mælum, þeir sinntu mælaskiptunum ekki nógu vel en ætla að klára verkið á nýju ári Rafvirkjar HS Veitna skiptu um 38 mæla Einnig var gengið frá uppsetningu á safnstöðvum fyrir rafmagn og vatn Um áramótin 2022-2023 var búið að setja upp 2 422 nýja snjallmæla Fjöldi mæla er 2 565 og því er eftir að skipta út 136 mælum Það eru 7 háspennumælar í kerfinu Klára á uppsetningu á snjallmælum í Eyjum á árinu 2023

Dreifing háspennu

Endurnýjuð var dreifistöð, 90034, skipt var um spenni, háspennutöflu og lágspennutöflu Háspennustrengur sem liggur á milli VEY1 og DRE 90001 var tekinn í sundur við gatnamót Herjólfsgötu og Vesturvegar og framlengdur inn í DRE 90034 Þetta var gert vegna 6 kV strengs sem brann, strengurinn lá á milli DRE 90001 og 90034 Einnig var farið í ýmsar lagfæringar í dreifistöðvum vegna athugasemda frá

Skoðunarstofu

Ein bilun varð í háspennukerfinu á árinu 2022, 33 kV endamúffa í VEY-Garðar sprakk út, þetta er samband sem er

frá spenni 1 Við þessa bilun varð VM3 óvirkur, þess í stað notuðum við VM1 og fengum þar um 7,5 MW og keyrðar voru ljósavélar með til að fylla upp í aflþörf Starfsmenn frá verktaka komu til Eyja og gengu frá nýjum endabúnaði Í febrúar skall á ofsaveður þannig að straumleysi var í Eyjum, Loftlínur Landsnets fóru illa í þessu veðri Í mars fengum við til Eyja eina ljósavél frá Landsvirkjun sem er 1 200 kW og í apríl komu tvær ljósavélar í viðbót Þannig bættust 3,6 MW í viðbót við vélar HS Veitna sem geta framleitt 5 MW Heildar uppsett af var því orðið 8,6 MW Á næsta ári á að skipta út tveimur dreifistöðvum sem orðnar eru mjög lélegar Það þarf að byggja upp lágspennutöflur í tveimur dreifistöðvum því þar er nú gamalt og úrelt efni Athugasemdir hafa komið frá Skoðunarstofu Gengið verður frá tveimur nýjum dreifistöðvum við nýjar götur, iðnaðarsvæði við Dali og fyrir nýja seiðaeldisstöð með 1600 kVA spenni Í undirbúningi er fiskeldi í Viðlagafjöru sem gæti komið til framkvæmda að hluta til á næsta ári en lagður verður 33 kV strengur frá VEM-Garðar að Viðlagafjöru, einnig verður lagður strengur frá VEM-Garðar að Kirkjubæjarhrauni og þaðan niður í Viðlagafjöru þannig að fiskeldið verður með tvítrygga tengingu Fiskeldið er áætlað með uppsett afl upp á 17 MW Kirkjubæjarhraun er hugsað sem iðnaðarsvæði

19

ÁRBORG

Árið 2022 samanstóð af bæði uppbyggingu dreifikerfis í Árborg og niðurrifi Lagðar voru 57 aðalheimtaugar þar af var

1 stk 900A heimtaug tengd og hleypt á í Stekkjaskóla, tvær

400A í sitthvort fjölbýlishúsið við Eyraveg, þrjár 200A og sjö

100A Ásamt því að skammtímaheimtaugar voru 15 talsins

Breytingar á heimtaugum voru 43 talsins og allar vegna 3ja fasa breytinga Settir voru upp 7 nýir götuskápar til styrkingar eða vegna breytinga á kerfinu

Vinna hófst við endurnýjun allra lagna í Sunnuvegi í stað eldra múffukerfis Lagður var 240q fæðistrengur og settur upp nýr götuskápur ásamt því að 10q kopar strengir eru komnir inn á lóðir Eftir er að koma heimtaugum inn í hús og tengja þær ásamt því að aftengja eldra kerfi Unnið var að því að koma stýriskápum fyrir gatnalýsingu út úr dreifistöðvum Voru 4 dreifistöðvar kláraðar í þeim málum og er staðan því orðin þannig að skápar eru komnir út í 8 dreifistöðvum af 31 Á árinu 2022 var klárað að hreinsa búnað og strengi út úr eldri stöð 80016 í húsi Selfossveitna og þar með er sú stöð aflögð

Ýmsar upplýsingar varðandi rekstur vatnssviðs 2022

Breyting 2021 - 2022 (%)

Flugstöðin og aðrar byggingar þar eru taldar með Sandgerði. Í Reykjanesbæ og Garði er bæði um „sölu“ og „notkun“ að ræða eftir kaup HS Veitna á vatnsveitum bæjanna. Flugvöllur er þar einnig meðtalin. Af ferskvatnsnotkuninni á Suðurnesjum voru 5.300.556 tonn keypt af HS Orku eða 84%. HS Orka selur nú ferska vatnið beint til Vatnsveitu Grindavíkur.

20 HS VEITUR
þessi sýnir sölu
köldu
Reykjanes- Grinda- Sandbær Ásbrú vík gerði 2022 Sala um mæla húsh o fl (m3) 6 165 147 1 561 358 1 865 310 1 496 378 Sala til sundlauga (m³) 226 856 0 78 279 95 296 Sala um mæla framl iðn (m3) 0 0 149 488 0 Samtals 6 392 003 1 561 358 2 093 077 1 591 674 2021 Sala um mæla húsh o fl (m3) 6 128 947 1 557 281 1 831 827 1 425 288 Sala til sundlauga (m³) 216 229 0 82 114 94 499 Sala um mæla framl iðn (m³) 0 0 149 391 0 Samtals 6 345 176 1 557 281 2 063 333 1 519 787
Tafla
á heitu og
vatni.
Sala um mæla húsh o fl (m3) 0,59% 0,26% 1,83% 4,99% Sala til sundlauga (m³) 4,91% -4,67% 0,84% Sala um mæla framl iðn (m3) 0,06% Samtals 0,74% 0,26% 1,44% 4,73% Sala á heitu vatni um hemla Sala um hemla desember 2022 l/m 5,94 0,00 3,57 5,20 Sala um hemla desember 2021 l/m 5,77 0,00 3,57 5,39 Breyting 2022 % 2,95% 0,00% -3,53% Seldir mánaðar mínútulítrar 2022 67,95 0,00 42,00 63,45 Seldir mánaðar mínútulítrar 2021 67,93 0,00 42,01 64,47 Breyting 2022 % 0,03% -0,02% -1,58% Sala á ferskvatni (m³) Notkun á ferskvatni (m³) 2022 3 847 825 672 472 0 780 307 Notkun á ferskvatni (m³) 2021 3 742 375 482 827 0 830 008 Breyting 2022 % 2,82% 39,28% -5,99%

Einnig var hafist handa við uppgröft í grunni að nýjum heitavatnstanki Selfossveitna og við það var dreifistöð 80032 orðin fyrir Búið var að færa alla lágspennu út úr stöðinni og var farið í að aftengja stöðina frá háspennukerfi HS Veitna Þegar

því var lokið var stöðin sjálf (Möre Maxi) og sökkullinn hífður í burtu til geymslu

Á Stokkseyri höfðu borist ábendingar frá einum viðskiptavin um spennuflökkt Í ljós kom að spenna var full lág sökum langrar heimtaugar Tekin var ákvörðun um að setja spennu regli (Booster) á lögnina, hefur það reynst vel og hækkaði

spennan í mjög svo ásættanlega tölu

Mælaskipta verkefni hélt áfram og var lögð áhersla á

Eyrarbakka og Stokkseyri Gekk það vonum framar og er að mestu leiti lokið á Árborgarsvæðinu öllu

Skráð atvik á Útkall voru 33 Þau snerust að mestu um bilanir og/eða skemmdir á heimtaugum, bilanir í varbúnaði og tjón á

götuskápum Í einu tilviki þurfti að taka álag af aflspenni 1 HS

Veitna í aðveitustöð og færa álag yfir á aflspenni 2 Rarik Var

þetta vegna reitarskoðunar hjá Landsneti á 66kV hlutanum

21 ÁRSSKÝRSLA 2022 VestmannaGarður Vogar Hafnir Samtals eyjar Samtals 690 673 494 911 7 843 12 281 620 1 467 574 13 749 194 56 050 41 614 0 498 095 94 699 592 794 0 255 786 23 672 428 946 144 518 573 464 746 723 792 311 31 515 13 208 661 1 706 791 14 915 452 677 272 472 585 7 696 12 100 896 1 478 533 13 579 429 51 974 40 166 0 484 982 102 642 587 625 0 222 810 17 277 389 478 133 152 522 630 729 246 735 561 24 973 12 975 356 1 714 327 14 689 684 1,98% 4,72% 1,91% 1,49% -0,74% 1,25% 7,84% 3,60% 2,70% -7,74% 0,88% 14,80% 37,01% 10,13% 8,54% 9,73% 2,40% 7,72% 26,20% 1,80% -0,44% 1,54% 3,24 4,16 9,51 31,62 0,00 31,62 3,32 4,16 9,26 31,47 0,00 31,47 -2,41% 0,00% 2,70% 0,48% 0,00% 0,48% 38,11 49,00 108,98 369,49 0,00 369,49 44,79 49,00 108,98 377,18 0,00 377,18 -14,91% 0,00% 0,00% -2,04% 0,00% -2,04% 270 507 705 142 33 932 6 310 185 1 019 355 7 329 540 224 569 621 660 27 527 5 928 966 1 121 191 7 050 157 20,46% 13,43% 23,27% 6,43% -9,08% 3,96%

Vatnssvið

SUÐURNES

Í byrjun árs var voru 4 hitaveitubilanir á Grindavíkuræð en hægt var að bíða með viðgerðir til nætur svo að sem fæstir fyndu fyrir vatnsleysi Ákveðið var í samstarfi við HS Orku að endurnýja stofnæðina ásamt ferskvatnsstofni og verður það gert 2023 Hreinsibúnaður í dælustöð Höfnum var endurnýjaður Í febrúar var lokið við lagningu dreifikerfis hitaveitu í nýtt

Hlíðarhverfi í Grindavík

Í apríl var lögð hitaveitulögn í Sandgerði að nýjum leikskóla og einnig lokið við lagningu dreifikerfis hitaveitu fyrir nýtt

Skerjahverfi Á Vallargötu í Keflavík var tilraunaverkefni með að leggja vatnsveitu í einangruðum rörum til að halda skurðdýpt sem minnstri og þar með raski sem minnstu

Í júní þurfti að færa hluta stofnlagnar DN250 hitaveitu í

Dalshverfi og einnig var komið fyrir mæli fyrir Voga Stærsta

verkefni í ágúst var tæming, þrif og viðhald bakrennslis-

Hemlar og mælar, breytingar 2022

geymis á Ásbrú, ÁÁ verktakar unnu verkið sem heppnaðist vel og geymirinn í góðu standi Í september var hluti stofnlagnar hitaveitu DN500 við Grænás endurnýjaður, verkið var unnið um nótt til að lágmarka rask fyrir viðskiptavini Endurnýja þurfti stóran hluta dreifkerfis vatnsveitu í

Krossholti Keflavík vegna bilunar

Um haustið voru stærstu verkefnin endurnýjun hitaveitu í

Holtsgötu Njarðvík, tenging nýrrar verksmiðju Algaífs á Ásbrú og endurnýjun dreifikerfis við Básveg í Keflavík Í desember var lokið við lagningu dreifkerfa Dalshverfis III í Innri-Njarðvík Vatnsdeildin tengdi 115 nýjar heimæðar í hitaveitu og 81 í vatnsveitu á árinu 5 steyptum hitaveitubrunnum var fargað, en þeir voru úr sér gengnir Í reglulegu eftirliti voru 749 hitaveitubrunnar skoðaðir ásamt 142 kaldavatnslokum og 107 brunahönum 542 þjónustubeiðnum viðskiptavina var lokið á árinu 2022

MÆLAR Breyting 2022

22 HS VEITUR
Fjöldi Nýtengingar/ Fjöldi 31.12.2021 aftengingar 31.12.2022 Staður stk. stk. stk. Reykjanesbær 4 616 77 4 693 Hafnir 6 -6 0 Grindavík 1 136 19 1 155 Sandgerði 687 7 694 Garður 647 31 678 Sveitarfélagið Vogar 413 17 430 Ásbrú 267 7 274 Flugstöðvarsvæði 76 -1 75 7 848 151 7 999 Vestmannaeyjar 1 583 17 1 600 Samtals 9 431 168 9 599
Hitaveitudeild

Vatnsorkukaup HS Veitna hf. 2012 - 2022 (GWh miðað við 35°C bakrásarhita)

23 ÁRSSKÝRSLA 2022
2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 Janúar 77,9 80,0 80,3 73,9 77,0 73,8 76,6 65,2 77,2 70,8 67,9 Febrúar 73,0 65,8 73,8 68,4 69,6 63,5 71,7 73,6 69,5 65,4 68,9 Mars 74,6 71,0 76,8 71,8 71,0 69,6 71,9 82,1 78,0 77,1 67,9 Apríl 62,0 63,2 64,4 60,5 60,9 63,4 63,6 71,7 63,5 70,6 64,4 Maí 53,4 54,9 53,7 52,5 58,2 54,9 59,1 62,5 56,7 57,8 55,9 Júní 45,8 48,6 45,8 42,2 47,2 44,9 48,6 63,0 50,7 57,1 44,9 Júlí 44,1 43,0 42,2 38,2 46,5 43,9 44,5 46,4 50,5 52,1 45,5 Ágúst 46,1 40,5 43,5 41,2 44,4 42,2 45,1 56,0 43,4 54,9 47,0 September 46,8 48,6 49,3 46,4 49,3 38,8 49,9 54,8 58,7 56,5 49,6 Október 61,3 61,7 57,7 58,7 61,5 57,1 58,4 62,8 66,6 58,7 55,8 Nóvember 63,9 68,0 66,1 66,9 64,1 67,9 65,3 70,7 66,0 74,2 69,5 Desember 86,1 73,3 75,1 76,9 70,6 75,3 68,8 76,9 84,7 75,9 80,1 734,8 718,6 728,8 697,6 720,2 695,5 723,6 785,7 765,5 771,1 717,4 Aukning 2,25% -1,39% 4,46% -3,13% 3,56% -3,89% -7,90% 2,64% -0,72% 7,49% 2,40% HEMLAR SAMTALS Breyting 2022 Breyting 2022 Fjöldi Nýtengingar/ Fjöldi Fjöldi Nýtengingar/ Fjöldi 31.12.2021 aftengingar 31.12.2022 aftengingar aftengingar 31.12.2022 stk. stk. stk. stk. stk. stk. 53 2 55 4 669 79 4 748 45 0 45 51 -6 45 17 0 17 1 153 19 1 172 27 0 27 714 7 721 17 1 18 664 32 696 19 0 19 432 17 449 0 0 0 267 7 274 0 0 0 76 -1 75 178 3 181 8 026 154 8 180 0 0 0 1 583 17 1 600 178 3 181 9 609 171 9 780

VESTMANNAEYJAR

Heimæðar voru lagðar í nýbyggingar á Kleifum 3A, Goðahraun 8, Áshamar 115, 117, 119, 121, 123, Gerðisbraut 4, Bröttugötu 10, Kleifahraun 11A, 11B, 11C og 11D Átta bilanir á stofnlögnum voru á árinu

Uppsettir snjallmælar eru 1 600 og ná safnstöðvarnar nú 98% gagna af öllum snjallmælum Töluverð vinna fór fram við að ná þeim mælum sem eftir eru í safnstöðvarnar og náðist ásættanlegur árangur Til að ná 100% árangri þarf að fjölga svokallaðri „MUC“ aðferð Sú aðferð gengur út á það, að eining er sett í rafmagnsmælinn sem kallast „MUC“ og hún les gildin frá vatns og hitaveitumælum og sendir til safnstöðva, mun sterkara merki en mælarnir geta sent Gert var við nokkur inntök eins og undanfarin ár Ekki er um skipulagt viðhald að ræða, heldur gert við þegar ábendingar berast

Áfram var haldið að skipta út ryðguðum loftúðum og plast túður settar í staðinn Í dreifikerfinu eru 140 brunnar, lofttúður eru 137 og þar af úr plasti 132 eða 96%

Sjóvarmadælustöð

Töluverður árangur náðist á árinu við rekstur á pressunum og búið að skipta um allar legur í pressunum sem eru húðaðar með „black oxide“ aðferð Vonandi er Sabroe þar með búið að leysa þetta leguvandamál og líftími leganna verði þá 20-30 000 tímar eins og gengið var út frá í byrjun Sabroe er svo með eina pressu til staðar í Vestmannaeyjum og eina í Danmörku til skiptanna ef titringur verður of mikill í pressunum eins og samkomulag milli Sabroe og HS Veitna hf er um Skipt var um tvo hraðabreyta á árinu, tveir 560 kW hraðabreytar leystu tvo 450 kW hraðabreyta af hólmi Þar sem tveir hraðabreytar eru þá orðnir jafnstórir í afli eins og rafmótorarnir er möguleiki að auka tíðnina og fá meira varmaafl úr vélinni Stöðin er enn keyrð á 50 Hz þar sem upphaflegu hraðabreytarnir þola ekki hærri tíðni Stöðin er að framleiða

8,5 – 9 MW af varmaafli á þessum 50Hz ef allar pressur eru í gangi Ekki er möguleiki að fá 10,5 MW varmaafl nema með því að skipta út hinum 6 hraðabreytunum í 560kW en þannig er hægt að auka varmaaflið um 20%

Breytingar í dreifikerfi 2022

Heildarlengd á pípum í kerfinu eru nú rúmir 578,8 km. Í Vestmannaeyjum, á Keflavíkurflugvelli og við flugstöðina er tvöfalt kerfi, einnig er tvöfalt kerfi í hluta Njarðvíkur, en þar eru bakrennslispípur

metrar.

24 HS VEITUR
DREIFIKERFI INNTÖK Lengd Viðbætur Lengd Fjöldi Viðbætur Fjöldi 01.01.2022 2022 31.12.2022 01.01.2022 2022 31.12.2022 Staður metrar metrar metrar stk. stk. stk. Reykjanesbær 199 140 4 192 203 332 4 097 18 4 115 Hafnir 9 790 0 9 790 51 -51 0 Grindavík 56 341 868 57 209 1 072 10 1 082 Sandgerði 41 818 507 42 325 652 4 656 Garður 38 138 5 38 143 650 25 675 Vogar 26 534 326 26 860 410 7 417 Ásbrú 67 827 -282 67 545 323 -68 255 Flugstöðvarsvæði 18 685 1 882 20 567 70 -4 66 458 273 7 498 465 771 7 325 -59 7 266 Vestmannaeyjar* 113 073 0 113 073 1 310 0 1 310 Samtals 571 346 7 498 578 844 8 635 -59 8 576
Hitaveitudeild
6.650

Á haustdögum kom tæknimaður frá Sabroe og setti ný stýriforrit í allar vélar Var stillingum breytt til að fækka útsláttum og til að verja legurnar á pressunum Gekk þessi vinna ágætlega og reksturinn varð stöðugri Varmadælustöðin sparaði á árinu um 37 GWh af raforku miðað við resktur á rafskautakatli Frá 1 janúar 2019 til 31 desember 2022 hafa sparast 147 GWh af raforku miðað við rekstur á rafskautakatli Gallinn er hinsvegar sá að hærri einingaverð hjá Landsvirkjun og Landsneti hafa að mestu jafnað út minnkunina á magninu Frá 10 febrúar – 3 apríl var raforkuskerðing á ótryggri raforku að hálfu Landsvirkjunar á rekstri rafskautaketils og varð að

Vatnsveita

slökkva á honum og keyra olíu í staðinn Þar sem varmadælustöðin er á tryggri raforku var engin skerðing og stöðin keyrð á eins miklu varmaafli og mögulegt var til að spara olíukeyrslu í kyndistöð Ef varmadælustöðin hefði ekki verið tilkomin hefði olíukostnaðurinn aukist um 147 milljónir Má því segja að varmadælustöðin hafi sparað 147 milljónir auk þess að það dró úr loftmengun (CO2) og sparað gjaldeyri meðan á þessari skerðingu stóð Mikið var um móttöku gesta í varmadælustöðina á árinu, bæði innlendir og erlendir gestir

25 Lengd Dreifikerfi Lengd 01.01.22 viðbætur 2022 31.12.22 Sveitarfélag metrar metrar metrar Reykjanesbær 197 715 7 149 204 864 Hafnir 3 798 154 3 952 Garður 35 540 1 063 36 603 Ásbrú 62 592 15 220 77 812 299 645 23 586 323 231 Vestmannaeyjar 91 006 91 006 Samtals 390 651 23 586 414 237

Kyndistöð

Landsvirkjun skerti afhendingu á ótryggri orku á rafskautaketilinn vegna slæmrar vatnsstöðu í Þórisvatni frá 10 febrúar til 3 apríl Varmaorkuna sem rafskautaketillinn framleiddi venjulega varð að framleiða með olíukötlunum Brenndir voru 550 000 lítrar af olíu á meðan skerðingunni stóð, með tilheyrandi kostnaði, mengun og gjaldeyriseyðslu Endurnýjaður var stjórnbúnaður við olíuketil 3 á árinu og einnig var keyptur nýr stjórnbúnaður á olíuketil 2 Búið er að koma stjórnbúnaðinum fyrir en eftir er að tengja hann Á árinu var rafmagnstafla og iðntölva fyrir rafskautaketil endurnýjuð

Orkukaup

Endurnýjun og nýlagnir 2022

Rekstur Vatnsveitu Vestmannaeyja

Stofnæð landi Rekstur stofnæðar gekk ágætlega á árinu og engin stór bilun Einungis litlar bilanir eins og leki með flöngsum og þess háttar, þar sem ekki þurfti að loka fyrir vatn nema í mjög stuttan tíma Endurnýjaður var samningur um rekstur vatnsveitunnar í landi við Rangárþing Eystra á árinu Samstarfið hefur gengið mjög vel á undanförnum árum og báðir aðilar sáttir við núverandi fyrirkomulag

Forstjóri HS Veitna og sveitastjóri Rangárþings Eystra sendu sameiginlega bréf til Vegagerðarinnar þar sem lýst var yfir áhyggjum af færslu Markafljóts til vesturs í landi Ljósárdíls, á milli núverandi varnargarða Markafljótið er að grafa sig smátt og smátt til vestur í átt að vatnsleiðslunni og einungis 158 metrar í leiðsluna Í svari Vegagerðarinnar kom fram að engar framkvæmdir eru fyrirhugaðar við lengingu varnargarða en Vegagerðin bauðst til að byggja varnargarða á kostnað vatnsveitunnar og sveitafélagsins og er málið í

26 HS VEITUR
42% 15% 43% Forgangsorka Ótrygg orka Olía Sveitarfélag Hitaveita Vatnsveita Reykjanesbær 1 602 4 860 Hafnir Grindavík 1 249 Sandgerði 1 182 Garður 442 368 Vogar 1 426 Flugstöðvarsvæði 10 39 Ásbrú 363 93 6 274 5 360 Vestmannaeyjar Samtals 6 274 5 360
biðstöðu

Dælustöð Landeyjasandi

Í lok árs var lokið við að tengja ljósleiðara við dælustöðina og er þá komin ljósleiðaratenging milli lands og Eyja Við þetta skapast mikið rekstraröryggi við stjórnun á dælingu til Eyja Dælum er stjórnað eftir hæð í miðlunartanki í Löngulág Merkin fóru áður í „loftinu“ og töluverðar truflanir voru sem höfðu áhrif á dælinguna og óþarfa rafmagnsnotkun við dælingu

Orkuöflun hitaveitu í Eyjum

Ný dæla og rafmótor voru keypt á árinu Búið er að fjarlæga 54 ára gamla dælu og setja upp nýju dæluna ásamt hraðabreyti Ekki náðist að klára verkið fyrir áramót, en stefnt er á verklok fyrir loðnuvertíð 2023 ef veður leyfir

27
2022 2022 2021 2021 Breyting 2020 2020 kWst % kWst % 2022-2021 kWst % Raforka 21 680 150 42,02% 31 240 670 58,08% -30,60% 32 993 068 61,33% Varmadælustöð 20 888 332 40,49% 20 884 522 38,82% 0,02% 19 879 963 36,96% Olía 7 519 820 14,58% 1 422 650 2,64% 428,58% 1 146 484 2,13% Orka, FES 1 502 372 2,91% 244 513 0,45% 514,43% 93 807 0,17% Orka, FIVE 0 0,00% 0 0,00% 0 0,00% 51 590 674 100,00% 53 792 355 100,00% -4,09% 54 113 322 100,60% Viðbót miðað við COP = 3 41 776 664 41 769 044 39 759 926 93 367 338 95 561 399 93 873 248 Raforkukaup 42 568 482 52 125 192 -18,33% 52 873 031

Raforkumælar

Í lok árs 2022 var heildarfjöldi raforkumæla í dreifikerfi HS

Veitna kominn í 41 167 mæla og hefur mælafjöldi aukist um

4,2% á milli ára Má þar nefna að settir voru upp 893 mælar

í nýjar veitur í Hafnarfirði á árinu Mælaskipti á árinu hafa gengið brösuglega, þó misvel eftir starfstöðvum Í Árborg kláruðust mælaskipti nánast á árinu og eru aðeins 11 mælar eftir sem skipt verður um þegar tækifæri gefst Mælaskortur

hefur haft mjög mikil áhrif á mælaskiptaverkefnið og var t d mælaskiptum hætt í Hafnarfirði þar sem ekki fengust mælar frá birgjum Mælaskiptin eru framkvæmd af starfs-

Raforkumælar

Vatnsmælar

Í lok árs 2022 var heildarfjöldi vatnsmæla í okkar kerfi kominn

í 11 430 mæla og hefur mælafjöldi aukist um 1,66% á milli ára

Hemlar í okkar veitukerfi eru 185 talsins, jafn margir og á síðasta ári Mælaskiptum á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum er formlega lokið og áhersla lögð á að bæta daglegan álestur Á Suðurnesjunum er daglegur álestur um 92% og í Vestmannaeyjum er daglegur álestur um 83% Áhersla hefur

Vatnsmælar

mönnum HS Veitna utan reglubundins vinnutíma, starfmönnum mæladeilda á hverju svæði ásamt utanaðkomandi rafverktökum Fjöldi raforkumæla sem skipt var um var 1 651 mælar og er heildarfjöldi snjallmæla kominn í 37 365 eða 91% af heildar mælafjölda í dreifikerfi HS Veitna Fjöldi uppsettra safnstöðva er kominn í 310 og verður áframhaldandi fjölgun í samræmi við fjölda nýrra veitna í veitukerfinu Af þeim 37 365 snjallmælum sem upp eru komnir eru 35 346 snjallmælar að skila daglegum álestri eða tæplega 95%

verið lögð á að bæta álestur í Vestmannaeyjum og er farin sú leið að láta raforkumæla skila álestrum frá vatnsmælum með MUC einingum sem settar eru í raforkumæla Fjöldi uppsettra safnstöðva er komin í 156 og miðast áframhaldandi fjölgun við fjölgun nýrra veitna í veitukerfinu Af þeim 11 430 snjallmælum sem upp eru komnir eru 10 209 snjallmælar komnir með daglegan álestur eða 90%

28
HS VEITUR
Suðurnes Hafnarfjörður Eyjar Árborg Samtals 2022 2021 2022 2021 2022 2021 2022 2021 2022 2021 Heildarfjöldi raforkumæla 14 154 13 565 19 589 18 696 2 572 2 555 4 852 4 700 41 167 39 516 Uppsetnir snjallmælar 13 307 11 137 16 797 15 117 2 420 2 246 4 841 4 126 37 365 32 626 Áætlaður fjöldi safnstöðva 186 170 73 73 13 13 38 40 310 296 Uppsettar safnstöðvar 186 157 71 73 13 13 38 38 308 281
Suðurnes Eyjar Samtals 2022 2021 2022 2021 2022 2021 Heildarfjöldi vatnsmæla 8 095 7 943 3 335 3 200 11 430 11 243 Heildarfjöldi hemla 185 185 - 185 185 Uppsettir vatnsmælar með M-Bus 8 095 7 943 3 335 3 300 11 430 11 243 Áætlaður fjöldi safnstöðva 130 130 26 25 156 155 Uppsettar safnstöðvar 130 126 26 23 156 149

Skrifstofa forstjóra

Til skrifstofu forstjóra heyra fjölbreytt verkefni sem flest eiga það sameiginlegt að hafa áhrif á það hvernig samstarfsfólki okkar gengur að inna sín störf af hendi og hvernig viðskiptavinir upplifa HS Veitur Samnefnarinn liggur í því að við veitum þjónustu, í öllum þeim verkefnum sem við sinnum Þetta var áður kallað rekstrarsvið en það hefur verið lagt af sem formleg eining

Mannauðsmál

Mannauður HS Veitna er ein dýrmætasta auðlind fyrirtækisins og er undirstaða að árangri þess og velgengni Hugað er að því að standa vörð um þekkingu, færni og vellíðan starfsfólks Heildarfjöldi starfsmanna hjá HS Veitum í byrjun árs 2023 eru 92 sem starfa á fjórum starfsstöðvum Meðalaldur starfsmanna í janúar 2023 er 52,9 ár og meðal starfsaldur

14,7 ár og lækkaði ögn á milli ára Af 92 starfsmönnum eru 74 karlar og 18 konur eða 20% allra starfsmanna Starfa þær á skrifstofu, teiknistofu, við álestur og ein sem starfar sem aðstoðarverkstjóri á rafmagnssviði

Á liðnu ári var áfram fylgst með líðan starfsfólks með vinnustaðagreiningu og svarhlutfallið var 90% Í kjölfarið voru vinnustaðagreiningar rýndar og brugðist við sérstaklega með það að markmiði að auka enn frekar starfsánægju og traust

starfsfólks Þetta var gert þrátt fyrir að ánægja starfsfólks HS Veitna sé almennt yfir meðallagi í samanburði við vísitölu íslenskra fyrirtækja

Jafnlaunamál – árið 2022 hlutu HS Veitur jafnlaunavottun og voru þá sett markmið varðandi launagreiningar Gaman er að segja frá því að HS Veitur náðu markmiði sínu á liðnu ári og er aðeins 0,6% launamunur körlum í vil samkvæmt launagreiningu sem framkvæmd var í september 2022

Helstu breytingar á starfsmannahaldi árið 2022: Alls létu 9 starfsmenn af störfum á árinu og 6 nýir starfsmenn gengu til liðs við fyrirtækið Starfsmannavelta var því 9,5 % sem er nokkuð hærra en verið hefur undanfarin ár og kemur meðal annars til af því hversu margir hættu störfum sökum aldurs Þökkum við öllum þeim sem hættu fyrir vel unnin störf í þágu HS Veitna um leið og við bjóðum nýja starfsmenn velkomna til starfa

Nýir starfsmenn á árinu eru Vignir Sigurðsson, viðhald og eftirlit á vatnssviði Eyjum, Nikolai Sófus Berthelsen viðhald og eftirlit á vatnssviði Suðurnesjum, Jóhann Búason, mæladeild, Þorsteinn Helgason, mæladeild, Stefán Víðisson, birgðavörður og Guðni Ágúst Bjarnason, viðhald og eftirlit á rafmagnssviði

11 sumarstarfsmenn störfuðu hjá fyrirtækinu í sumar og eru þeim færðar þakkir

29

Aldur starfsmanna HS Veitna - 01.01.2023

Starfsmenn HS Veitna - 01.01.2023

HS Veitur seldu þjónustu á árinu til HS Orku við orkureikningagerð og innheimtu.

30 HS VEITUR
Yfirstjórn 1,0 1,0 1,0 1,0 Skrifstofa forstjóra 21,0 19,6 Þjónustuver 8,0 8,0 Orkureikningagerð, álestur 5,0 4,2 Innheimta 1,0 0,8 Upplýsingatæknimál 4,0 3,6 Mannauðsmál 1,0 1,0 Skjala- og gæðamál 1,0 1,0 Öryggismál 1,0 1,0 Fjármálasvið 14,0 14,0 Yfirstjórn 1,0 1,0 Reikningshald, uppgjör o f 4,0 4,0 Innkaup og birgðir 6,0 6,0 Fasteignadeild 3,0 3,0 Rafmagnssvið 42,0 42,0 Yfirstjórn, hönnun 6,0 6,0 Framkvæmdir, viðhald 30,0 30,0 Teiknistofa 3,0 3,0 Mæladeild 3,0 3,0 Vatnssvið 14,0 14,0 Yfirstjórn, hönnun 2,0 2,0 Framkvæmdir, viðhald 12,0 12,0 Samtals 92,0 90,6 Suðurnes 59,0 58,6 Hafnarfjörður 16,0 16,0 Vestmannaeyjar 12,0 11,0 Árborg 5,0 92,0 5,0 90,6 92,0 90,6
Fjöldi starfsmanna Stöðugildi
Aldur Fjöldi % Starfsaldur Fjöldi % 60 - 28 30,4% 40 - 50 5 5,4% 50 - 59 33 35,9% 30 - 39 9 9,8% 40 - 49 20 21,7% 20 - 29 11 12,0% 30 - 39 7 7,6% 10 - 19 14 15,2% 20 - 29 4 4,3% 5 - 9 27 29,3% 0 - 4 26 28,3% Samtals 92 100,0% 92 100,0% Meðaltal 52,9 14,7

Markaðs- og kynningarmál

Valfagið Orka & Tækni var unnið í samstarfi við Heiðarskóla, Gerðaskóla, Njarðvíkurskóla, Háleitisskóla og Vogaskóla

Valfagið er fyrir nemendur 8 , 9 og 10 bekk Þetta er þriðja árið sem áfanginn hefur verið í boði Markmiðið með áfanganum er að kynna fyrirtækið og störf sem krefjast iðnmenntunar Valfagið var í gangi einu sinni í viku í níu vikur

frá janúar til mars Alls voru 35 nemendur sem tóku þátt í tveimur hópum og kynntust þau rafmagni og vatni, DMM og teikningum og starfsemi fyrirtækisins almennt Áfanginn mæltist vel fyrir

Unnið var að fjölmörgum verkefnum í samstarfi við aðrar deildir / starfsmenn um útlit og ímynd fyrirtækisins Það er mikilvægt að útlit sé samræmt, sama hvort það sé á útsendum reikningum, heimasíðu, farartækjum, vinnufatnaði eða öðru sem snýr að fyrirtækinu

Góð samskipti við viðskiptavini skipta miklu máli Að geta upplýst viðskiptavini fljótt og vel komi t d til bilana eða um viðhaldsvinnu er mikilvægt HS Veitur hafa yfir að ráða heimasíðu, Facebook síðu og geta sent viðskiptavinum tölvupósta eða smáskilaboð (óski viðskiptavinur eftir því)

Leitað er allra leiða til að koma skilaboðum áleiðis og vera í sambandi við viðskiptavini

Í þessari töflu má sjá ýmsa tölfræði m a um samskiptamiðla fyrirtækisins

Heimsóknir á heimasíðu HS Veitna

Heimsóknir heimasíðu Um 35 500 heimsóknir og

skoðaðar um 194 400 síður

Langmest er farið inn á þjónustusíður

Innlit á Facebook/hsveitur Um 52 þúsund

Líkar við síðuna 4 621

Facebook (Likes) (4 058 árið 2021)

Fylgjendur Facebook 4 882

(followers) (4 217 árið 2021)

Færslur Facebook 2022 81 (85 árið 2021)

Viðskiptavinir með 98%

skráð símanúmer

Send smáskilaboð og Um 210 þúsund

eða tölvupóstar

á viðskiptavini

Greiningar Fjölmiðlavaktar 174 greinar

hlutlausar 132

neikvæðar 3

jákvæðar 39

31

Upplýsingatækni

Á árinu hefur verið unnið að viðbótum, endurbótum og viðhaldi tölvubúnaðar eins og tilefni hefur verið til Tölvukerfin eru rekin miðlægt og í skýinu að nokkru leyti Til upplýsingakerfa telst allur tölvuhugbúnaður, tölvuvélbúnaður og símabúnaður fyrirtækisins fyrir utan iðntölvustýringar Rekstur

ársins gekk vel og lítið var um óvæntar truflanir eða bilanir í kerfum HS Veitna

Á árinu hefur verið unnið að áframhaldandi breytingum á orkureikningakerfi vegna breytinga sem hafa verið gerðar á högun á raforkumarkaði í landinu Áfram verður væntanlega unnið að breytingum á árinu 2023 til að mæta þörfum upplýsingaflæðis vegna rafmagnsdreifingar og sölu rafmagns

Búið er að innleiða Workpoint sem skjala- og hópvinnukerfi

Kerfið nýtir sér SharePoint og Teams kerfið hjá Microsoft Verið er að skoða innleiðingu á Rekstrarhandbók og Gæðakerfi frá

Spectra sem einnig nýtir sér Share Point kerfið

Innleidd var notkun á Power BI forritinu og er verið að kanna frekari notkun á verkfærinu með myndun vinnuhópa með nokkrum starfshópum innan fyrirtækisins

Þjónusta

Líkt og hjá öðrum þjónustuveitendum hefur eftirspurn eftir þjónustu hjá HS Veitum breyst hratt og þróast yfir í rafræna þjónustu Takmarkanir vegna heimsfaraldurs á tveggja

ára tímabili kölluðu á lausnir og viðskiptavinir aðlöguðust breytingum hratt Á meðan afgreiðsla var lokuð og viðskiptavinir höfðu ekki kost á að koma á staðinn til þess að tilkynna notendaskipti, skila inn álestri eða fá aðstoð þá þurftu viðskiptavinir að sækja þjónustuna símleiðis eða rafrænt með tölvupóst samskiptum, netspjalli eða á „Mínum síðum“

Löngu áður en heimsfaraldurinn skall á var hafin þróun að auknu aðgengi viðskiptavina að stafrænni þjónustu hjá HS

Veitum Sú vinna fékk aukna innspýtingu í ljósi aðstæðna og aðlögun gekk mjög vel Ljóst er að þrátt fyrir að engar takmarkanir hafi verið á nýliðnu ári 2022 þá er stafræna þjónustan komin til að vera og ekki verður aftur snúið Þvert á móti stefnum við á enn frekari stafræna þróun og bætta þjónustu, viðskiptavinum til hagsbóta og þægindaauka

Markmiðið er viðskiptavinir hafi aðgengi að framúrskarandi

þjónustu með öruggum hætti sem er veitt út frá þörfum notenda á skilvirkan og hagkvæman hátt Þannig geta viðskiptavinir leyst úr sínum málum með sjálfsafgreiðslu Slíkt kemur þó ekki í veg fyrir að þjónustan sé veitt með öðrum hætti samhliða, en þannig verður komið til móts við þarfir mismunandi hópa samfélagsins

Þann 1 mars 2022 hættum við að birta kröfur í rafrænum skjölum í netbönkum og birtum nú reikninga eingöngu á

Mínum síðum Viðskiptavinir skrá sig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum og geta meðal annars nálgast útgefna reikninga, álestrasögu og notkun, skráð álestur, tilkynnt flutning og fl

Eftir innskráningu má skrá aðgang fyrir aðra með því að skrá kennitölu viðkomandi í stillingum

Orkureikningar eru almennt birtir 3 - 7 dag hvers mánaðar fyrir liðinn mánuð Eindagi er 23 dag mánaðar nema því aðeins að sá dagur komi upp á helgi eða rauðum degi, í slíkum tilfellum færist eindagi til næsta virka dags

Vatnsgjaldareikningar eru almennt birtir 18 - 20 dag þess mánaðar sem er verið að reikningsfæra og eindagi er 15 dag næsta mánaðar nema því aðeins að sá dagur komi upp

á helgi eða rauðum degi, í slíkum tilfellum færist eindagi til næsta virka dags

Samkvæmt lögum ber dreifiveitum að sundurliða rafmagnsreikninga og aðskilja kostnað vegna dreifingu, flutnings og jöfnunargjalds

• Orkugjald dreifingar er fyrir dreifingu raforku og þjónustu HS Veitna

• Orkugjald flutnings er vegna þjónustu Landsnets sem rekur háspennukerfið

• Jöfnunargjald rennur til ríkisins, til þess að jafna orkukostnað milli landshluta sbr lög nr 98/2004

Vatnsgjöld þar sem heildarálagning ársins er minni en 20 000 kr eru reikningsfærð í einum reikningi í janúar ár hvert Vatnsgjöld þar sem heildarálagning ársins er hærri en 20 000 kr dreifast sjálfkrafa í 11 greiðslur og innheimt er janúar- nóvember

Á árinu 2022 gáfu HS Veitur út 547 521 orkureikninga og voru 98,5% þeirra gefnir út með rafrænum hætti Útgefnir vatnsgjaldareikningar voru samtals 109 941 og voru 99% þeirra gefnir út með rafrænum hætti

Fækkun símtala og innsendra erinda í tölvupósti milli ára gefur til kynna að viðskiptavinir eru að nýta Mínar síður, rafræna þjónustu og sjálfsafgreiðslu í auknum mæli Einnig fjölgaði netspjöllum um rúmlega helming milli ára

Móttekin símtöl á árinu voru 23 122 talsins sem er fækkun frá fyrra ári en til samanburðar voru þau 24 012 árið 2021

Erindi í gegnum tölvupóst á netfangið hsveitur@hsveitur is voru 11 265 árið 2022, 283 færri en árið áður þegar þau voru alls 11 548 Erindum frá vef (heimasíðu og Mínum síðum)

fækkaði einnig milli ára og voru 4 680 á árinu á móti 5 278

árið áður Heildarfjöldi netspjalla á árinu voru 1 214 talsins

32 HS VEITUR

og fjölgaði um rúmlega helming frá fyrra ári þar sem fjöldi netspjalla voru 675 erindi Einnig urðu til 214 fyrirspurnir í gegnum netspjall á árinu sem komu utan opnunartíma og voru afgreidd næsta virka dag Árið 2022 var krefjandi og skemmtilegt og við tökum spennt

á móti nýjum áskorunum og hlökkum til að halda áfram að veita góða þjónustu með gildi fyrirtækisins traust, virðingu og framfarir að leiðarljósi

Gæða- og skjalamál

Að reka stjórnunarkerfi samkvæmt ISO 9001 er verkefni sem snertir alla þætti fyrirtækisins Í gæðastarfi er skuldbinding stjórnenda mikilvæg og einnig þátttaka starfsfólks til þess

að tryggja gæði, bæta verkferla og auka öryggi Gæðakerfið stuðlar að samræmdum vinnubrögðum og betri yfirsýn Mikilvægt er að vinna að stöðugum umbótum og árangri í starfsemi, tryggja gagnsæi, hámarka framlegð og lágmarka

sóun

Í maí 2022 var framkvæmd ISO 9001 úttekt og gekk hún vel Innri úttektir voru framkvæmdar af innri úttektarteymi HS

Veitna samkvæmt áætlun og unnið að úrbótum í kjölfarið Gæðakerfið er í stöðugri þróun og lögð er áhersla á öflugt

umbótastarf

Öryggis-, heilsu- og umhverfismál

Á árinu lét Þorgrímur Árnason öryggisstjóri af störfum hjá HS

Veitum eftir tæplega 16 ára farsælt starf Þorgrímur á stóran

þátt í þeirri góðu öryggismenningu sem hefur vaxið og dafnað innan HS Veitna Nýr öryggisstjóri Gústav J Daníelsson tók við starfi ÖHU stjóra þann 1 apríl

Á árinu hefur atvikaskráning hefur verið gerð sýnilegri fyrir starfsfólk en mjög mikilvægt er að skrá öll slys, næstum því slys, ógn/áreiti og ábendingar til að koma í veg fyrir slys

Gagnvirku fræðsluneti fyrir núverandi starfsmenn og nýliða var komið á laggirnar í lok ársins í samvinnu við AVIA Í fyrstu atrennu eru komin í fræðslukerfið námskeið og námsleiðir sem sérhæfð eru fyrir mismunandi störf og starfssvið Í framhaldi hefur verið ákveðið að gera einnig verktakanámskeið og gestakynningu fyrir utanaðkomandi aðila sem starfa fyrir okkur eða heimsækja HS Veitur

Fræðsla um öryggi hefur verið efld töluvert á árinu og hafa starfsmenn setið fjölda námskeiða er varða öryggi og má þar nefna m a brúkrananámskeið, námskeið um vinnu í hæð- og fallvarnir, asbestnámskeið, námskeið um vinnuslys og verkstjóranámskeið Reglur um persónuhlífar og vinnufatnað voru endurunnar og reglur um vinnu í lokuðum rýmum voru gefnar út svo fátt eitt sé nefnt

Endurskipulagning sorpflokkunar var gerð í árslok 2022

Endurskipulagningin er í takt við ný hringrásarlög sem taka gildi 1 janúar 2023

Sjálfbærnisstefna HS Veitna var gefin út á árinu og einnig var umhverfisstefna HS Veitna endurútgefin

33

Atvikaskráning starfsmanna

Haldin er skrá um slys og atvik sem verða hjá HS Veitum hf

Atvikum er skipt upp í eftirfarandi flokka

Ábending = Hætta eða frávik í starfsemi, vinnuumhverfi og öryggismálum starfsmanna

Næstum slys = starfsmaður slasar sig næstum því

Minniháttar slys = Sem dæmi má nefna lítinn skurð, bruna, mar, eymsli, fall eða klemmdan fingur

Fjarveruslys = Starfsmaður verður frá vinnu á slysadag og þann næsta eða lengur

Ógn/Áreiti = Starfsmanni ógnað á vinnustað, í tölvupósti, símleiðis eða áreittur/lagður í einelti af viðskiptavini eða samstarfsmanni

CO2 losun HS Veitna hf.

Slysum er einnig skipt upp í þrjár tegundir slysa eftir alvarleika og fjarveru frá vinnustað

Tegund 1 = Atvik/slys án fjarveru

Tegund 2 = Slys með 1 - 7 daga fjarveru

Tegund 3 = Slys með fleiri en 7 daga fjarveru

Sextán ábendingar voru skráðar til að fyrirbyggja slys eða slysahættu en einnig var í þessum flokki um að ræða skráningar um óheppileg frávik og lítil tjón af ýmsum toga sem einnig má flokka sem óhöpp

Tvö næstum slys voru skráð á árinu annars vegar þegar unnið var við spennujöfnun í dreifistöð og vírendi sem var verið að klippa slóst í tengipunkta á spennuhafandi rofa og hins vegar er starfsmaður spennusetti götuskáp að beiðni

** Leiðrétt vantaði MG olíu inn í töflu 2021

***Leiðréttur stuðull fyrir metan

34 HS VEITUR 2022 2021 2020 Keyptir CO2 pr. CO2 Keyptir CO2 pr. CO2 Keyptir CO2 pr. CO2 lítrar pr. líter tonn lítrar pr. líter tonn lítrar pr. líter tonn CO2 losun bifreiða og tækja Disel 33871 2,720 92,1 37 249 2,269 84,5 39 202 2,269 89,0 Bensín 7 897 2,340 18,5 19 980 2,203 44,0 19 029 2,203 41,9 Metan*** 6 817 0,002 0 6 451 2,043 13,2 5 551 2,043 11,3 Samtals 48 585 110,6 63 681 141,7 63 782 142,2 CO2 losun vegna orkuframleiðslu Kyndistöð MD olía 0 3,110 0 0 3,110 0,0 0 3,110 0,0 Kyndistöð DMA olía* 131 916 2,720 356,2 74 716 2,720 203,2 131 916 2 7 356,2 Kyndistöð DMA olía ** 738 842 2,269 316,1 72 563 2,720 197,4 0 0 0 Varaafl gasolía 31 609 2,269 71,7 0 2,269 0,0 31 609 2,269 316,1 Samtals 855 040 2 325,7 74 716 203,2 163 525 427,9 Heildar CO2 losun HS Veitna hf Disel 33 871 2,720 92,1 37 249 2,269 84,5 39 202 2,269 89,0 Bensín 7 897 2,340 18,5 19 980 2,203 44,0 19 029 2,203 41,9 Metan 6 817 0,002 0,0 6 451 2,043 13,2 5551 2,043 11,3 MD olía 0 3,110 0,0 0 3,110 0,0 0 3,110 0,0 DMA olía 0 2,720 0,0 74 716 2,700 203,2 131 916 2,700 356,2 MG olía 738 842 2,269 2 009,7 72 563 2 720 197,4 0 0 0 Gasolía lituð 116 198 2,720 316,1 0 2,269 0,0 31 609 2,269 71,7 Samtals 903 625 2 436,33 138 396 344,9 227 307 570,1

rafverktaka, skápurinn átti að vera tilbúinn til spennusetningar en var í raun ekki tilbúinn til spennusetningar

Ellefu minniháttar slys voru skráð á árinu og voru sex af þeim vegna mælaskipta þar sem í tveimur tilvikum fékk starfsmaður raflost vegna rangra tenginga í veitu viðskiptavinarins og eitt minniháttar slys var skráð þar sem hundur viðskiptavinar beit starfsmann við vinnu í mælaskiptum Eitt minniháttar slys var skráð er jarðvinnutæki í námunda við starfsmann var ekið hjá og grjót kastaðist frá dekki vinnuvélarinnar í starfsmanninn Eitt skráð slys er bakkað var á starfsmann, önnur minniháttar slys voru vegna þess að starfsmenn runnu til, hrösuðu á vinnusvæðum og eða fengu sár og eða skurði

Tvö fjarveruslys voru skráð á árinu vegna þess að starfsmenn hrösuðu eða féllu á vinnustað og voru fjarverudagar samtals

13 á árinu vegna þeirra slysa

Tvö tilvik voru skráð sem ógn/áreiti og voru þau tilvik bæði vegna utanaðkomandi aðila í framhaldi af innheimtuaðgerðum vegna vanskila

Tíðni vinnutengdra fjarveruslysa

Alþjóðlegir staðlar miða við 100 ársverk eða 200 000 unnar vinnustundir þegar tíðni fjarveruslysa er reiknuð Hér að neðan eru upplýsingar um hvernig slysatíðni er reiknuð og samanburður á slysatíðni hjá HS Veitum s l fimm ár

Slysatíðni S

Staðall 200 000

Unnar stundir U Reikniregla S x 200 000/U

Tíðni

Slysa- og atvikaskráning verktaka

Fylgst er einnig með slysa og atvikaskráningu verktaka sem starfa á vegum HS Veitna, en verktökum er skylt að tilkynna slys/atvik sem verða til opinberra aðila Slysatíðni verktaka telur ekki í slysatíðni HS Veitna Þetta árið var ekkert slys eða óhapp tilkynnt af verktökum til HS Veitna

35
Fjarveruslysa 2022 2 200 000 179 309 2,230 2021 2 200 000 199 057 1,990 2020 1 200 000 186 440 1,073 2019 6 200 000 180 524 6,647 2018 1 200 000 180 506 1,108 2017 1 200 000 181 696 1,101
Ár „S“ Staðall „U“

Fjármálasvið

Sviðið samanstendur af þremur deildum sem eru fjármáladeild, innkaupa- og birgðadeild ásamt fasteigna- og viðhaldsdeild Starfsmenn sviðsins eru fjórtán ásamt sviðstjóra

Fjármáladeild

Á fjármáladeild HS Veitna starfa tveir sérfræðingar í fjármálum auk aðalgjaldkera og forstöðumanns fjármála og viðskiptaþróunar

Helstu verkefni deildarinnar eru fjárhagsáætlunarvinna, uppgjör félagsins, móttaka reikninga, greiðslumóttaka og greiðslur reikninga en önnur almenn vinna að fjármálum fyrirtækisins er allnokkur Lögð er áhersla á að allir reikningar sem berast fyrirtækinu séu lesnir rafrænt inn daglega og settir í samþykktarferli því fyrirtækið leggur mikla áherslu á að bókhald sé fært sem næst rauntíma Í dag berast um 90% af öllum reikningum til félagsins rafrænt og er stefnan sett á að ná þeirri tölu eins nálægt 100% og mögulegt er

Mótteknir reikningar

Fjöldi greiðslna eftir mánuðum

Notast er við stafrænt vinnuafl hjá fyrirtækinu með notkun UiPath og sér það nú um greiðslumóttöku og afstemmingu bankareikninga Félagið tekur á móti yfir 600 þúsund greiðslum frá viðskiptavinum árlega eða um 50 þúsund í hverjum mánuði sem áður voru lesnar inn og bókfærðar af starfsmönnum fjármáladeildar með tilheyrandi biðtíma Á árinu var einnig tekið upp í stafræna vinnuaflinu eftirlit með kröfum sem gefnar eru út á félagið til að tryggja að reikningar að baki krafnanna hafi skilað sér inn í bókhaldskerfið Stefnt er að frekari landvinningum hjá stafrænu vinnuafli á næstunni

Notast er við Excel framsetningu ofan á SSAS gagnateninga til almennra gagnagreininga og Power BI til að halda utan um myndræna framsetningu á gögnum og einfaldari greiningar (smella og skoða) Þessar greiningar nýtast mjög vel til dæmis við markmiðasetningu sviða og deilda og greiningu á grænu bókhaldi Meginþorri ítargreininga þar sem ekki er þörf á myndrænni framsetningu fer fram með notkun gagnateninga sem vinna ofan á gagnavöruhúsum Má þar nefna greiningar á fjárhag, verkum, orkuafhendingu, fjárflæði, viðskiptakröfum, viðskiptaskuldum og birgðum Notkun gagnateninga býður upp á mjög ítarlegar greiningar niður í smæstu einingar rekstursins Á árinu var notkun eldra myndgreiningarforrits Tableau lögð af og þess í stað tekin í notkun Power BI lausn frá

Microsoft Fór því nokkur tími í að færa eldri greiningar yfir í nýtt umhverfi ásamt því að endurbæta þær og útbúa nýjar greiningar Verkferlar og vinnulag eru stöðugt í endurskoðun og eru margar áskoranir framundan hjá þessari deild á næstu árum Ávallt er unnið að því að sjálfvirknivæða eins mikið og hægt er með betri forritum og einfaldari verkferlum

Fjármáladeildin heldur utan um fjárstýringu fyrirtækisins sem felur í sér að ávallt sé nægt lausafé til daglegs rekstrar og síðan sé leitast við að ávaxta fé þess á sem hagkvæmastan hátt hverju

36 HS VEITUR
sinni
Hlutfall Pappír Rafrænt Samtals rafrænt 2018 4 743 5 822 10 565 55,11% 2019 3 831 6 850 10 681 64,13% 2020 2 574 8 684 11 258 77,14% 2021 2 229 17 846 20 075 88,90% 2022 2 098 18 545 20 643 89,84% Samtals 15 475 57 747 73 222 2019 2020 2021 2022 Janúar 39 183 41 589 44 077 45 220 Febrúar 45 835 49 244 51 218 53 888 Mars 47 489 47 001 52 411 54 031 Apríl 46 855 48 890 50 631 53 676 Maí 48 353 49 688 51 097 53 163 Júní 45 788 46 790 50 557 53 923 Júlí 47 555 49 595 52 432 54 527 Ágúst 48 737 47 877 50 283 53 701 September 46 381 49 054 52 035 55 715 Október 48 169 50 637 52 252 53 460 Nóvember 49 238 48 489 51 735 55 111 Desember 46 681 49 354 52 322 53 941 Samtals 560 264 578 208 611 050 640 356

Fjármáladeild hefur skoðað mjög ítarlega áhrif orkuskiptanna á rekstur fyrirtækisins þá bæði með tilliti til aukins fjárfestingaþunga við uppbyggingu á innviðum ásamt væntum tekjum í tengslum við aukna orkunotkun Einnig hefur verið í stöðugri skoðun hvernig mæta má þörfum viðskiptavina með fjölbreyttara úrvali af töxtum sem styðja betur við ný notkunarmynstur vegna hleðslunotkunar með það að markmiði að hámarka nýtingu núverandi innviða

Fjármáladeild annast allar greiningar og skýrslugerð til Orkustofnunar sem fer með stjórnsýslu í orkumálum og er

skýrslugerð í tengslum við það eftirlit umtalsverð á hverju ári Áframhald var á vinnu í samstarfi við rafmagnssvið við að greina notkunarupplýsingar frá snjallmælum hjá þeim viðskiptavinum sem hafa fengið slíkan búnað en um 90% viðskiptavina eru með snjallmæla í dag Gögnin eru unnin upp úr vöruhúsi gagna og með þeim hætti hægt að greina álag niður á einstaka dreifistöðvar, strengi og götuskápa í raforkudreifikerfinu og um leið er unnið með hermilíkan sem leggur rafbílaálag ofan á núverandi álag til að greina mögulega flöskuhálsa í dreifikerfinu þegar rafbílum fer að fjölga verulega Í dag er hlutfall tengiltvinn og rafbíla nokkuð breytilegt eftir sveitarfélögum sem HS Veitur þjónusta frá 10% og upp

í 24% þar sem fjöldinn er mestur, en meðaltalið er um 14% Á árinu útvíkkaði fjármáladeild vinnu við greiningu á umhverfisáhrifum félagsins þá bæði með tilliti til losunar á CO2 sem hafði áður verið greint niður á beina brennslu eldsneytis (umfang 1) en núna var einnig horft til þátta eigin orkunotkunar og raforkutapa (umfang 2) ásamt því að greina förgun úrgangs frá fyrirtækinu (umfang 3) með það að markmiði að bæta flokkun eins og auðið er

Innkaupadeild

Grænt efni til endurvinnslu

úrgangur í jarðgerð Bylgjupappi til endurvinnslu

hráefni til orkuvinnslu

Í innkaupadeild starfar einn sérfræðingur í innkaupum en ásamt honum starfa einnig sviðsstjóri fjármálasviðs og forstöðumaður fjármála og viðskiptaþróunar að völdum verkefnum innan innkaupadeildarinnar Sviðsstjóri fjármálasviðs gegnir einnig stöðu innkaupastjóra Lagt hefur verið mikla áherslu á góð samskipti innan deildarinnar, en þau eru lykilatriði í því að starfsemin gangi sem best fyrir sig Sérfræðingur innkaupa leggur áherslu á gott samtal við sviðsstjóra, svæðisstjóra, verkstjóra og starfsmenn lagers

Á árinu lét Geir Sigurðsson af störfum og við hans starfi tók

37
24,31%
Málmar
Litað
Lítil
Hreint
Almennt sorp
til endurvinnslu
timbur
raftæki
timbur
Almennt,
Grófur úrgangur 2,01% 6,35% 6,70% 8,79% 6,40% 14,45% 9,29% 19,11%
Lífrænn

HS VEITUR

Margeir Margeirsson Innlend innkaup eru rúmlega 98% af öllum innkaupum deildarinnar, erlendar pantanir voru 23, innlendar pantanir 1 527 en einnig hefur verið mikið lagt upp úr því að minnka innkaup út frá beiðnum og gera mörg þeirra í gegnum innkaupakerfið AX Hægt er að segja að sérfræðingur innkaupa sé orðinn nokkurs konar mannlegt beiðnahefti, sem er jákvætt aðhald Helstu verkefni deildarinnar eru að sinna innkaupum en þau skiptast í innlend og erlend innkaup Einnig eru samskipti við birgja stór þáttur í þessu starfi ásamt því að gera verðkannanir og framkvæma útboð þegar við á en HS Veitur notast við “In-tend” útboðskerfi sem uppfyllir alþjóðlega staðla

Mötuneyti eru á öllum fjórum starfsstöðvum HS Veitna og heyra einnig undir innkaupadeildina en allmikið er um innkaup og annan rekstur þeirra HS Veitur reka nokkuð stóran bílaflota sem telur í dag 59 bíla Fyrirtækið hefur unnið að endurnýjun bílaflotans með nýjum og umhverfisvænum bílum Bílaflotinn samanstendur af rafmagnsbílum, tengiltvinnbílum, metan- og vetnisbílum og enn er þó nokkuð af bensín og díselbílum Vel hefur gengið að skipta yfir í 100% rafmagnsbíla, en þeir telja nú 29 og fjölgar jafnt og þétt Lítið framboð og löng bið eftir bílum hefur gert ferlið hægara en menn hafa viljað HS Veitur hafa einnig sett upp átta hraðhleðslustöðvar í Reykjanesbæ, tvær

Afgreiðslur Fitjalager Afgreiðslur Hafnarfjörður

Á Suðurnesjum voru 5.410 afgreiðslur sem er 4% hækkun milli ára.

Afgreiðslur Árborg

Í Árborg voru 473 afgreiðslur sem er 33% fækkun milli ára.

Í Hafnarfirði voru 2.471 afgreiðslur sem er 7% fækkun milli ára.

Afgreiðslur Vestmannaeyjar

Í Vestmannaeyjum voru 925 afgreiðslur sem er 23% fækkun milli ára.

38
0 100 200 300 400 500 600 700 800 2022 2019 2021 2020 2018 0 300 600 900 1200 1500 2022 2019 2021 2020 2018 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 2022 2019 2021 2020 2018 0 500 1000 1500 2000 2500 3000 2022 2019 2021 2020 2018

Hafnarfirði, tvær í Árborg og eina í Vestmannaeyjum Eftirlit með bílaflota fyrirtækisins hefur verið bætt með reglubundnum ástandsskoðunum sem skráðar eru í DMM viðhaldskerfi og fylgt þar eftir ef um dæmingar er að ræða

Starfsemi innkaupastjórahóps Samorku, sem HS Veitur eiga fulltrúa í, var með sama sniði og undanfarin ár Alltaf er verið að leita leiða til að fara í sameiginleg innkaup á völdum vörum með það fyrir augum að fá sem hagstæðasta verð í krafti stærðar Innkaupastjórahópur Samorku fór í útboð á jarðstrengjum á árinu Á endanum var ákveðið að semja við NKT (Johan Rönning) og var samið til þriggja ára með endurskoðunarákvæði

Birgðadeild

Fjórir birgðaverðir eru í fullu starfi, einn í hlutastarfi auk birgðastjóra sem starfar í Reykjanesbæ Birgðageymslur fyrirtækisins eru sem áður fjórar þ e í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og í Árborg Afgreiðslur af lagerum voru 9 815 sem er 6% aukning frá fyrra ári Aukning var á afgreiðslum í Njarðvík, þar voru 5 410 afgreiðslur sem er 4% hækkun Fækkun á afgreiðslum var á öðrum svæðum Í Hafnarfirði voru 2 471 afgreiðslur sem er 7% fækkun milli ára, í Árborg voru 473 afgreiðslur sem er 33% fækkun milli ára, í Vestmannaeyjum voru 925 afgreiðslur sem er 23% fækkun

milli ára

Stærstu mánuðir í afgreiðslum árið 2022 voru september, október og nóvember Birgðavirði allra lagera HS Veitna í upphafi árs var 550 030 056 m kr og 662 219 549 m kr í árslok, sem er 20,4% hækkun

Birgðatalningar voru framkvæmdar á öllum lagerum félagsins og áfram unnið að förgun á gömlu og úreltu efni sem legið hafði á lager en var ekki not fyrir lengur Mikil vinna hefur farið í endurbætur og endurskipulag á birgðalagernum okkar í Njarðvík, sú vinna stendur enn yfir og hefur gengið afar vel Ein stór breyting var að færa vinnufatalagerinn okkar til þess birgja sem við eigum í viðskiptum við, í stað þess að við höldum lager af fötum, þá sér birginn um það og skammtar okkur eftir þörfum Stefnan er sett á fjölgun talninga á A vörum, sem mun eiga sér stað yfir sumartíma

Fasteigna- og viðhaldsdeild

Starfsmenn viðhaldsdeildar eru þrír, deildarstjóri fasteignaog viðhaldsdeildar og tveir aðrir trésmíðameistarar Nýr starfsmaður, Atli Óskarsson hóf störf hjá viðhaldsdeildinni þegar Jón Guðmundsson lét af störfum vegna aldurs

Starfsmenn deildarinnar sinna ýmsum fjölbreyttum viðhalds- og nýsmíðaverkefnum Helsta verkefnið ár hvert er árlegt eftirlit með aðveitu- dælu og dreifistöðvum Eftirlitið felst í því að farið er einu sinni á ári í kerfisbundna yfirferð til þrifa, eftirlits og mælinga Niðurstöður eftirlits og mælinga eru skráðar og notaðar síðar til úrvinnslu við viðhald eignanna og skipulagningu viðhalds Viðhaldsdeild standsetur einnig nýbyggðar dreifistöðvar áður en þær fara í rekstur og var sjö slíkum lokið á árinu Unnið var við lagfæringar og endurbætur í mörgum dreifi- og aðveitustöðvum á veitusvæðunum og þannig haldið áfram vinnu er verið hefur í gangi undanfarin ár Með skipulagðri eftirfylgni á ástandi eigna hefur dæmingum í kjölfar eftir-

39 ÁRSSKÝRSLA 2022 0 10 20 30 40 50 60 2022 2014 2020 2018 2012 2016 Erlend innkaup Erlend innkaup voru 23 sem er 13% fækkun frá fyrra ári.
0 340 680 1020 1360 1700 2022 2014 2020 2018 2012 2016 Innlend innkaup Innlend innkaup voru 1.527 á árinu sem er 17% hækkun frá fyrra ári.

lits fækkað til muna sem aftur gefur vísbendingu um betra ástand eigna og búnaðar Þau verkefni sem starfsmenn deildarinnar annast ekki eru ýmist boðin út eða unnin af iðnaðarmönnum samkvæmt samningsbundnum töxtum Deildarstjóri fasteigna- og viðhaldsdeildar hefur umsjón með og annast samskipti við slíka verktaka/iðnaðarmenn og hefur eftirlit með vinnu þeirra Enginn skortur var á verkefnum enda er ætíð lögð mikil áhersla á að húseignir fyrirtækisins séu í sem bestu ástandi Allar fasteignir starfsstöðva heyra undir fasteigna og viðhaldssvið og höfum við verið að auka eftirlit með viðhaldi með því að setja allar starfstöðvar í DMM viðhaldskerfi ásamt tilheyrandi gátlistum Einnig eru öryggismál vel yfirfarin í öllum okkar starfsstöðvum

Samtals fjöldi eigna sem skoðaðar voru á árinu:

hláturtaugarnar, Soffía Björg mætti á staðin og flutti nokkur lög fyrir okkur Atli Kanill plötusnúðurinn okkar þeytti síðan skífum fram eftir nóttu Frábær árshátíð í alla staði

Aðalfundur SHS var haldin fimmtudaginn 5 maí, hann fór fram með hefðbundnu sniði nema hvað að breytingar urðu á stjórninni, forsetinn Páll Marcher Egonsson og Þórhildur Eva Jónsdóttir sem höfðu setið í stjórninni frá stofnun félagsins gengu úr stjórn ásamt Thedóri Kárasyni og inn kom ungt og ferskt fólk Guðný Svava Friðriksdóttir tók við sem forseti auk hennar komu Torfi Þorbergsson, Hermundur Sigurðsson og Signý Ósk Marinósdóttir ný í stjórnina

Á haustmánuðum 2021 skipulagði fráfarandi stjórn SHS í samstarfi við Tripical ferðaskrifstofuna vorferð til Dubrovnik í Króatíu Full eftirvæntingar mættum við í Leifsstöð þann 25 maí, loksins loksins þetta var að verða að veruleika Og vá maður minn! Þessi ferð var algjör snilld allt gekk upp, veðrið, hótelið, farastjórn, matsölustaðirnir, strandveislan, veislustjórinn og skemmtikrafturinn Bjarni töframaður og auðvitað félagsskapurinn Algjörlega frábær ferð

80 dæmingar komu úr skoðunarferð til Vestmannaeyja sem unnar eru að mestu af starfsmönnum HS Veitna í eyjum

Mikið er að vinnu við nýjar dreifistöðvar þar sem vinna að orkuskiptum er á fullu í gangi Á árinu 2022 er búið að smíða og innrétta 22 nýjar dreifistöðvar Þetta er allnokkur vinna fyrir viðhaldsdeildina þar sem það tekur tvo men fjóra daga að standsetja hverja stöð fyrir sig

Mælaverkefni eru ennþá í gangi þar sem uppsetning á loftstöngum og lagning á lokum á mælum

Ný plötusög og ný spónsuga komu á verkstæðið þar sem eldri tæki voru úr sér gengin En betra öryggi og loftgæði skapast við þessar viðbætur

Starfsmannafélag HS Veitna

Þegar árið 2022 gekk í garð urðum þurftum við enn að lifa við samkomutakmarkanir Stjórn SHS var orðin þreytt og lúin á því að skipuleggja viðburði og fresta þeim En þrátt fyrir það var lagt á ráðin með þorrablót á Selfossi eitt árið enn, en eins og hin skiptin þurfti að flauta það af vegna samkomutakmarkana Í febrúarlok var síðan öllum höftum vegna COVID

aflétt og loksins hægt að gera eitthvað skemmtileg saman Stjórn og starfsmenn voru samt staðráðin í að halda árshátíð Hátíðin var haldin í Reykholti í Borgarfirði Starfsmenn og makar þeirra fjölmenntu í Reykholt, heimsóttu Snorrastofu, skelltu sér í Krauma og léttu sér líða vel á glæsilegu hóteli Hátíðin sjálf fór vel fram, Gísli Einarsson stýrði og kitlaði

Ný stjórn tók við eftir frábæra Króatíuferð og fór beint í að skipuleggja viðburði í framhaldinu Margir viðburðir síðustu tveggja ára höfðu fallið niður vegna heimsfaraldurs Stjórnin bretti upp ermar og skipulagði nokkra helstu viðburðina í framhaldinu og má þar nefna árshátíð, fjölskyldudag, ljósanæturgleði, haustgrill og jólahlaðborð

Fjölskyldudagurinn var haldin 25 ágúst og fór hann fram að þessu sinni í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í blíðskaparveðri Það grilluðum við pylsur, áttum góðan dag og börn og fullorðnir skemmtu sér vel

Ljósanæturgleðin sem haldin var á fimmtudeginum 1 september var vel sótt og þar naut fólk samverunnar og veitinga undir ljúfum tónum

Haustgrill var svo haldið á Brekkustígnum þann 30 september og fengum við Grillvagninn til að koma og grilla handa okkur hamborgara með frönskum og meðlæti Þetta var tilbreyting frá októberfest og tókst bara vel Jólahlaðborðið okkar fór svo fram í Skíðaskálanum í Hveradölum þar sem fólk naut sín í mat og drykk og áttum við þarna notalega stund saman í fallegu umhverfi

Bústaðurinn í Kiðjabergi hefur verið vel nýttur og nánast hver helgi eftir sumarúthlutun og fram að áramótum nýtt

Kveðja, Stjórn Starfsmannafélags HS Veitna

40
HS VEITUR
Fjöldi eigna 31 12 2022 647 Fjöldi dæminga 2022 512 Eftirstöðvar dæminga 31 12 2021 99

Lykilstærðir í ársskýrslu 2022

41 ÁRSSKÝRSLA 2022
RAFMAGNSVEITA / DREIFING Magn Magn Magn Magn Magn Einingar Stærð veitusvæðis 700,0 163,0 13,3 159,0 1 035,3 km² Íbúar á orkuveitusvæðinu 31 052 40 895 4 524 11 242 87 713 fjöldi Heimtaugar( virkar heimtaugar) 8 064 7 894 1 559 3 364 20 881 fjöldi Veitur (mælitæki) 13 942 19 642 2 578 4 869 41 031 fjöldi Fjöldi starfsmanna 60,0 14,0 12,0 6,0 92,0 stöðugildi Fjöldi ársverka 48,0 14,0 8,0 6,0 76,0 ársverk Aðveitustöðvar, uppsett spennaafl 397,8 195,0 112,5 20,0 725,3 MVA Dreifistöðvar, uppsett spennaafl 192,7 157,4 50,4 34,3 434,8 MVA Lengd aðveitukerfis 95,8 7,5 3,9 0,0 107,2 km Lengd háspennudreifikerfis 235,6 182,8 28,6 54,0 501,0 km Lengd lágspennudreifikerfis 609,0 559,5 111,4 224,9 1 504,8 km Orkuöflun alls, mesta afl án ótr orku 41,40 38,14 11,91 10,69 102,14 MW Orkuöflun alls, mesta afl með ótr orku 43,32 40,85 29,22 13,82 127,21 MW Orkuöflun alls, mesta afl gagnaver 108,99 0,00 0,00 0,00 108,99 MW Orkuöflun alls - smásala 267,4 229,5 113,1 70,6 680,6 GWst Gagnaver - orkuöflun alls - án flutnings 842,5 0,0 0,0 0,0 842,5 GWst Smásala 252,0 203,2 51,5 55,5 562,2 GWst Smásala ótrygg orka 8,1 14,7 58,7 12,7 94,2 GWst Smásala (án vsk); dreifing og flutningur 2 086,3 1 698,5 523,2 492,9 4 800,9 Mkr Niðurgreiðslur frá ríkissjóði 6,964 0,068 24,395 1,989 33,416 Mkr Niðurgreitt magn 1 009 377 9 949 3 568 081 289 884 4 877 291 kWst Suðurnes Eyjar Samtals HITAVEITA Magn Magn Magn Einingar Stærð veitusvæðis 700 13,3 713 km² Íbúar með hitaveitu 31 052 4 524 35 576 fjöldi Hús tengd hitaveitu 7 214 1 307 8 521 fjöldi Veitur (mælitæki) 8 032 1 583 9 615 fjöldi Fjöldi starfsmanna 60 12 72 stöðugildi Fjöldi ársverka 27 7 34 ársverk Uppsett afl á jarðhitasvæði 150 0 150 MW Uppsett afl í dreifikerfi (aflgeta) 125 38 163 MW Lengd aðveitu- og stofnæða 52,9 2,1 55 km Lengd dreifikerfis 465,8 112,4 578,2 km Vatnsmagn inn á dreifikerfi 13 397 647 1 888 357 15 286 004 m³/ári Hámarksálag á árinu 121,9 14,4 136,3 MW Orkuframleiðsla inn á dreifikerfi 734,8 51,6 786,4 GWst/ári Hlutfall orkuframleiðslu: jarðhiti 100 0 % Hlutfall orkuframleiðslu: annað 0 100 % Smásala 369 0 369 l/mín/mán; Smásala 13 208 665 1 706 792 14 915 457 m³; Smásala (án vsk) 2 026,5 600,6 2 627,1 Mkr Heildsala (án vsk) 0 0,0 0,0 Mkr Meðalverð í smásölu (án vsk) kr/kWst Meðalverð í smásölu (án vsk) 153,42 351,90 kr/m³ Niðurgreiðslur frá ríkissjóði 0 145,261 145,261 Mkr Niðurgreitt magn 0 986 163 986 163 m³
Suðurnes Hafnarfjörður Eyjar Árborg Samtals
ÁRSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2022

Áritun óháðra endurskoðanda

Til stjórnar og hluthafa HS Veitna hf.

Álit

Við höfum endurskoðað meðfylgjandi ársreikning HS Veitna hf fyrir árið 2022 Ársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um breytingu á eigin fé, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar

Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2022, efnahag þess 31 desember 2022 og breytingu á handbæru fé á árinu 2022, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins

og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur í lögum um ársreikninga

Álit okkar er í samræmi við þær upplýsingar sem koma fram í endurskoðunarskýrslu okkar til endurskoðunarnefndar í samræmi við 11 gr reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr 537/2014

Grundvöllur fyrir áliti

Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla Ábyrgð okkar samkvæmt þeim stöðlum er nánar

lýst í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér að neðan

Við erum óháð HS Veitum hf í samræmi við alþjóðlegar siðareglur fyrir endurskoðendur sem og aðrar siðareglur sem eru viðeigandi við endurskoðun á Íslandi, og höfum við uppfyllt ákvæði þeirra reglna Þar með talið, í samræmi við okkar bestu þekkingu, höfum við ekki veitt HS Veitum hf óheimilaða þjónustu sem um getur í 1 mgr 5 gr reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr 537/2014

Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á

Megináherslur við endurskoðunina

Megináherslur við endurskoðunina eru þau atriði, sem að okkar faglega mati, hafa mesta þýðingu fyrir endurskoðun okkar á ársreikningi félagsins árið 2022 Þessi atriði voru yfirfarin við endurskoðun á ársreikningnum og höfð til hliðsjónar við ákvörðun á viðeigandi áliti á hann Í áritun okkar látum við ekki í ljós sérstakt álit á hverju þeirra fyrir sig

Rekstrartekjur

Flækjustig tekjuskráningar hjá félaginu er umtalsvert m a vegna flókinna tölvukerfa og fjölda viðskiptavina Vegna þessa er eðlisleg áhætta í liðnum sem snýr að nákvæmni og heild í tekjuskráningu félagsins Því teljum við tekjuskráningu vera megináherslu í endurskoðun okkar

Vísum í skýringu 3 með ársreikningi

Hvernig við endurskoðuðum megináherslur

Við endurskoðun á tekjum höfum við farið yfir það innra eftirlit sem er til staðar hjá félaginu við skráningu á tekjum Við vorum með tölvu- sérfræðinga í endurskoðunarteyminu til að prófa hönnun, innleiðingu og virkni viðeigandi eftirlitsþátta í tölvukerfi félagsins Var meðal annars prófað aðgangsstýringar, breytingar- stjórnun og sjálvirkt eftirlit í tekjuskráningarferlinu

Við höfum prófað tekjuskráningu félagsins með greiningaraðgerðum auk þess að hafa valið úrtak úr tekjuskráningu félagsins Við höfumm einnig valið úrtak úr viðskiptakröfum í árslok og staðfest við greiðslu eftir reikningsskiladag

Rekstrarfjármunir

Félagið skiptir varanlegum rekstrarfjármunum og óefnislegum eignum sínum niður á þrjár sjóðskapandi einingar sem eru heitt vatn, ferskvatn og rafmagn Bókfært verð þeirra eigna í árslok nemur 30 386 milljónum króna eða 89% af efnahagsreikning félagsins Eignirnar eru færðar samkvæmt endurmatsaðferð og voru eignirnar endurmetnar í lok árs 2022 Virði rekstrarfjármunana er því háð mati stjórnenda á rekstri undirliggjandi sjóðskapandi eininga næstu árin auk fjárfestingaþarfar Þar sem rekstrarfjármunir eru mjög sérhæfðir og stærsta eign félagsins teljum við virðismat þeirra vera megináherslu við endurskoðun okkar Að því er varðar mat á virði rekstrarfjármuna vísum við í skýringu 13 um rekstrarfjármuni og skýringu 3 um mikilvægar reikningskilaaðferðir

Hvernig við endurskoðuðum megináherslur Í endurskoðun okkar fórum við ásamt sérfræðingi í verðmati yfir sjóðstreymislíkan félagsins sem er til grundvallar á endurmati stjórnenda á rekstrarvirði rekstrarfjármuna í árslok 2022 Við fórum yfir aðferðarfræðina sem beitt er við sjóðstreymislíkanið og yfir helstu forsendur stjórnenda m a :

44 HS VEITUR

• Áætlanir sem þeir byggja á við útreikninga í virðisrýrnunarprófinu

• Hver vegin meðalarðsemi (WACC) er og með hvaða hætti hún er reiknuð og forsendur útreikninganna

Við fórum yfir hvort útreikningar í sjóðstreymislíkaninu væru unnir í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla og einnig lögðum við mat á hvort að skýringar í ársreikningnum varðandi virðismat rekstrarfjármuna væru viðeigandi

Aðrar upplýsingar

Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum Aðrar upplýsingar innifela skýrslu stjórnar sem við fengum fyrir áritunardag og ársskýrslu HS Veitna hf , sem við gerum ráð fyrir að fá eftir áritunardag

Álit okkar á ársreikningnum nær ekki yfir aðrar upplýsingar og við ályktum hvorki um, né veitum staðfestingu á efni þeirra ef frá er talin sú staðfesting varðandi skýrslu stjórnar sem fram kemur hér að neðan Í tengslum við endurskoðun okkar ber okkur að lesa framangreindar aðrar upplýsingar og skoða hvort þær séu í verulegu ósamræmi við ársreikninginn eða þekkingu okkar sem við höfum aflað við endurskoðunina Ef við komumst að þeirri niðurstöðu, byggt á þeirri vinnu sem við höfum framkvæmt, að það séu verulegar skekkjur í öðrum upplýsingum sem við fengum fyrir áritunardag ber okkur að skýra frá því Það er ekkert sem við þurfum að skýra frá hvað þetta varðar Ef við komumst að því að það séu verulegar skekkjur í ársskýrslu þegar við lesum hana eftir áritunardag ber okkur skylda til að skýra frá því Í samræmi við ákvæði 2 mgr 104 gr laga nr 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund að í skýrslu stjórnar sem fylgir ársreikningi þessum eru veittar þær upplýsingar sem þar ber að veita í samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum

Ábyrgð stjórnar og forstjóra

á ársreikningnum

Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla

eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótar kröfur í lögum um ársreikninga Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er varðandi gerð og framsetningu ársreikningsins, þannig að hann sé án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka

Við gerð ársreikningsins eru stjórn og forstjóri ábyrg fyrir því að meta rekstrarhæfi HS Veitna hf Ef við á, skulu stjórn og forstjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi og hvers vegna þau ákváðu að beita forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu ársreikningsins, nema stjórn og forstjóri hafi ákveðið að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafi enga aðra raunhæfa möguleika

Ábyrgð endurskoðanda

á endurskoðun ársreikningsins

Markmið okkar er að afla nægjanlegrar vissu um að ársreikningurinn sé án verulegra annmarka, hvort sem er af völdum sviksemi eða mistaka og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar Nægjanlega vissa er þó ekki trygging þess að endurskoðun framkvæmd í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni uppgötva allar verulegar skekkjur séu þær til staðar Skekkjur geta orðið vegna mistaka eða sviksemi og eru álitnar verulegar ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda ársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar

Endurskoðun okkar í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind og beitum við gagnrýnni hugsun við endurskoðunina Við framkvæmum einnig eftirfarandi:

• Greinum og metum hættuna á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna mistaka eða sviksemi, hönnum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeim hættum og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til að byggja álit okkar á Hættan á að uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en að uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri, skjalafals, misvísandi framsetningu ársreiknings, að einhverju sé viljandi sleppt eða að farið sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum

45 ÁRSSKÝRSLA 2021

• Öflum skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi að hanna viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins

• Metum hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft

• Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi Ef við teljum að verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins í áritun okkar Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi þurfum við að víkja frá fyrirvaralausri áritun Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram að dagsetningu áritunar okkar Engu að síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um rekstrarhæfi félagsins

• Metum í heild sinni hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum, metum framsetningu, uppbyggingu, innihald og þar með talið skýringar við ársreikninginn með tilliti til glöggrar myndar

Okkur ber skylda til að upplýsa stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem komu upp í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirlit

sem komu fram í endurskoðuninni, ef við á

Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd að við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og höfum miðlað til þeirra upplýsingum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega haft áhrif á óhæði okkar og þar sem viðeigandi er, hvaða varnir við höfum sett til að tryggja óhæði okkar

Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, lögðum við mat á hvaða atriði höfðu mesta þýðingu í endurskoðuninni á yfirstandandi ári og eru það megináherslur í endurskoðuninni Við lýsum þessum atriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki að upplýst sé um slík atriði eða í undantekningartilfellum þegar endurskoðandinn metur að ekki skuli upplýsa um viðkomandi atriði þar sem neikvæðar afleiðingar upplýsinganna eru taldar vega þyngra en almannahagsmunir

Jafnframt því að sinna skyldum okkar sem kjörnir endurskoðendur félagsins hefur Deloitte veitt félaginu ýmsa aðra heimilaða þjónustu svo sem könnun árshlutareiknings, aðra staðfestingarvinnu og reikningsskilaráðgjöf Deloitte hefur til staðar innri ferla til að tryggja óhæði sitt áður en við tökum að okkur önnur verkefni

Deloitte var kjörið endurskoðandi HS Veitna hf á aðalfundi félagsins þann 10 mars 2022 Deloitte hefur verið endurskoðandi HS Veitna hf síðan á aðalfundi félagsins ársins 2010

Reykjanesbær, 1 mars 2023

Deloitte ehf

Heiðar Þór Karlsson

endurskoðandi

46 HS VEITUR

Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra

HS Veitur hf er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr 2/1995 um hlutafélög Lögheimili þess er að Brekkustíg 36 í

Reykjanesbæ Félagið var stofnað 1 desember 2008 í kjölfar

skiptingar Hitaveitu Suðurnesja hf í HS Orku hf og HS Veitur hf Félagið annast dreifingu á rafmagni, heitu vatni og köldu vatni

Ársreikningur HS Veitna hf fyrir árið 2022 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu

Samkvæmt yfirliti um heildarafkomu námu rekstrartekjur félagsins á árinu 8 663 milljónum króna og nam heildarhagnaður ársins 2 086 milljónum króna móti hagnaði árið 2021 upp á 947 m kr Helstu breytingar eru hækkun fjármagnskostnaðar (520 m kr ), hækkun orkukaupa (172 m kr), auknar tekjur af raforkusölu (484 m kr ) og vatnsorkusölu ( 215 m kr ) ásamt endurmati ( 1 280 m kr)

Samkvæmt efnahagsreikningi eru fastafjármunir HS Veitna

hf þann 31 desember 2022 bókfærðar á 30 742 m kr og hækkuðu um 2 137 m kr frá ársbyrjun Fjárfestingar í veitukerfum 2022 námu alls um 1 424 m kr þar af vegna raforkudreifingar 1 044 m kr , vegna sölu og dreifingar á heitu vatni

274 m kr og vegna sölu og dreifingar á fersku vatni 105 m kr

Sambærilegar tölur frá fyrra ári eru eftirfarandi: fjárfestingar í veitukerfum 1 460 m kr þar af vegna raforkudreifingar 1 100 m kr , vegna sölu og dreifingar á heitu vatni 288 m kr og vegna sölu og dreifingar á fersku vatni 73 m kr Aðrar fjárfestingar svo sem fasteignir, upplýsingakerfi og bifreiðar voru samtals 177 m kr á árinu 2022 en 79 m kr árið áður og síðan voru seldar bifreiðar fyrir 47 m kr en árið áður var seld fasteign fyrir 260 m kr og bifreiðar fyrir 20 m kr

Endurmat var fært í ársreikning félagsins þann 31 desember 2022 og nam fjárhæð þess 1 600 milljónum króna

Endurmatið byggir á áætluðu fjárstreymi félagsins sem byggir á rauntölum og 5 ára rekstraráætlun félagsins

Fjárstreymisgreining er framkvæmd á hverja og eina sjóðsskapandi einingu, þ e rafveitu, hitaveitu og ferskvatn Í fjárstreyminu er gert ráð fyrir að framtíðarnafnvöxtur á árunum 2023-2027 verði að meðaltali 3,5% út spátímabilið Ávöxtunarkrafa heildarfjármagns eftir tekjuskatt var að meðaltali 9,2% fyrir allar sjóðskapandi einingar Við útreikning á ávöxtunarkröfu var stuðst við ávöxtunarkröfu sambærilegra félaga og miðað er við 45% skuldsetningu á markaðsvöxtunum 6,39% og 1% álag á markaðsvexti

Samkvæmt efnahagsreikningi er eigið fé í árslok 15 202 milljónir króna og er eiginfjárhlutfall félagsins 44,54% Stöðugildi námu að meðaltali 97 á árinu 2022 sem er sami fjöldi og árið 2021

Nánar er fjallað um starfsemi HS Veitna hf í árskýrslu fyrir árið 2022 sem birt er á aðalfundi og heimasíðu félagsins

Jarðskjálftar og eldgos hafa verið áberandi á Suðurnesjum síðustu tvö ár Þessar náttúruhamfarir eru ekki taldar ógna veitukerfum HS Veitna með beinum hætti Aðal áhættan er ef eitthvað kemur fyrir Orkuver HS Orku í Svartsengi sem sér HS Veitum fyrir heitu og köldu vatni á svæðinu og eru stjórnvöld, sveitarfélög á Suðurnesjum og aðrir hagsmunaðilar hafa verið að skoða til hvaða mótaðgerða er unnt að grípa Sömuleiðis skapar skortur á traustum raforkuflutningsinnviðum áhættu í rekstri HS Veitna, eins og bilanir í Suðurnesjalínu og sæstrengnum til Vestmannaeyja hafa sýnt

Horfur um rekstur fyrirtækisins eru góðar þrátt fyrir ört vaxandi verðbólgu og óvissu m a vegna mikils umróts á á heimsmörkuðum Áhrifin hafa verið verðhækkanir og lengri afhendingartími en þess er vænst að þetta gangi til baka að hluta a m k á næstu mánuðum Aukin verðbólga hefur hinsvegar alltaf umtalsverð áhrif, sérstaklega til skemmri tíma litið því breytingar á gjaldskrá eru alltaf nokkuð á eftir

47 ÁRSSKÝRSLA 2021

Hlutafé og samþykktir

Hlutafé HS Veitna eru árið 2022 eru 724 800 hlutir Í lok ársins voru hluthafar í félaginu 3 en þeir eru:

Reykjanesbær með 50,1% hlut, HSV Eignarhaldsfélag slhf með 49,8% hlut og Suðurnesjabær með 0,1% hlut Engin breyting varð á hluhöfum á árinu

Stjórn félagsins leggur til að ekki verði greiddur arður á árinu 2023 en að keypt verði eigin bréf fyrir 500 milljónir króna en á árinu 2022 voru keypt eigin bréf fyrir 1 800 m kr

Fjárhagsregla félagsins gerir ráð fyrir 40% eiginfjárhlutfalli og endurkaup hlutafjár er í samræmi við þá reglu

Góðir stjórnarhættir

Stjórn HS Veitna hf leggur áherslu á að viðhalda góðum stjórnarháttum Góðir stjórnarhættir eru að mati stjórnar og stjórnenda undirstaða trausts og framþróunar og treysta þannig samband allra sem koma að félaginu Stjórnin hefur sett sér starfsreglur þar sem valdsvið hennar er skilgreint og verksvið gagnvart forstjóra Félagið leitast við að fylgja eftir leiðbeiningum um góða stjórnarhætti útgefnum af Viðskiptaráði Íslands í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og

Nasdaq OMX Ísland Sjá má stjórnháttaryfirlýsingu í viðauka 1

Ófjárhagsleg upplýsingagjöf

Samkvæmt lögum um ársreikninga skulu einingar tengdar almannahagsmunum veita upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif í tengslum við umhverfis-, félags- og starfsmannamál, stefnu í mannréttindamálum, hvernig það spornar við spillingar- og mútumálum auk stuttrar lýsingar á viðskiptalíkani félagsins og fleira Gerð er grein fyrir stefnu og árangri félagsins í þessum málum í viðauka 2 með ársreikningnum

Yfirlýsing stjórnar og forstjóra

Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er ársreikningur félagsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og er það álit stjórnar og forstjóra HS Veitna hf að í ársreikningi þessum komi fram allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að glöggva sig á stöðu félagsins í árslok, rekstrarárangri ársins og fjárhagslegri þróun á árinu

Jafnframt er það álit okkar að ársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og árangur í rekstri fyrirtækisins, stöðu þess og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem fyrirtækið býr við

Stjórn og forstjóri HS Veitna hf staðfesta hér með ársreikning félagsins fyrir árið 2022 með undirritun sinni

Reykjanesbær, 1 mars 2023

Stjórn:

Heiðar Guðjónsson

Margrét Sanders

Guðný Birna Guðmundsdóttir

Guðbrandur Einarsson

Ómar Örn Tryggvason

Baldur Guðmundsson

Kristín Erla Jóhannsdóttir

Páll Erland, forstjóri

48 HS VEITUR

Yfirlit um heildarafkomu árið 2022

49 ÁRSSKÝRSLA 2021 Skýr. 2022 2021 Rekstrartekjur 8 663 149 8 062 957 Kostnaðarverð sölu ( 5 386 549 ) ( 5 093 117 ) Vergur hagnaður 3 276 600 2 969 840 Annar rekstrarkostnaður 7 ( 791 254 ) ( 808 253 ) Rekstrarhagnaður 2 485 346 2 161 587 Fjármunatekjur 77 192 27 329 Fjármagnsgjöld ( 1 629 503 ) ( 1 059 448 ) Gengismunur ( 191 ) ( 572 ) 10 ( 1 552 502 ) ( 1 032 691 ) Hagnaður fyrir tekjuskatt 932 843 1 128 896 Tekjuskattur 11 ( 127 117 ) ( 180 06 1) Hagnaður af reglulegri starfsemi 805 727 948 835 Önnur heildarafkoma Liðir sem ekki verða endurflokkaðir í rekstrarreikning: 13 Endurmat rekstrarfjármuna 1 600 000 0 Tekjuskattur af endurmati rekstrarfjármuna ( 320 000 ) 0 Önnur heildarafkoma ársins 1 280 000 0 Heildarhagnaður ársins 2 085 727 948 835 Hagnaður á hlut: Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut 19 1,06 1,14 Aðrar upplýsingar: EBITDA 3 560 065 3 237 953
Skýringar á blaðsíðum 53 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins Fjárhæðir eru í þúsundum króna

Efnahagsreikningur 31. desember 2022

50 HS VEITUR
Skýr. 31.12.2022 31.12.2021 Eignir Fastafjármunir Varanlegir rekstrarfjármunir 13 29 952 892 27 759 612 Óefnislegar eignir 14 433 586 512 115 Leigueignir 321 144 298 621 Eignarhlutar í félögum 34 214 34 214 30 741 835 28 604 561 Veltufjármunir Vörubirgðir 15 681 502 554 709 Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 16 1 249 526 1 049 496 Handbært fé 17 1 460 215 874 718 3 391 244 2 478 924 Eignir 34 133 079 31 083 485 Eigið fé og skuldir Eigið fé 18 Hlutafé 724 800 823 700 Lögbundinn varasjóður 181 200 205 925 Endurmatsreikningur 4 166 664 3 006 426 Óráðstafað eigið fé 10 129 488 10 880 374 15 202 152 14 916 426 Langtímaskuldir og skuldbindingar Vaxtaberandi skuldir 20 13 612 843 11 414 043 Leiguskuldbindingar 21 338 961 311 764 Fyrirframinnheimtar tekjur 22 513 961 588 743 Tekjuskattsskuldbinding 23 2 364 751 2 035 118 16 830 516 14 349 668 Skammtímaskuldir Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 24 990 655 852 618 Næsta árs afborganir langtímaskulda 20 921 430 747 216 Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga 21 1 635 1 860 Ógreiddir reiknaðir skattar 11 117 483 146 490 Fyrirframinnheimtar tekjur 22 69 207 69 207 2 100 411 1 817 392 18 930 927 16 167 060 34 133 079 31 083 485
Skýringar á blaðsíðum 53 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins Fjárhæðir eru í þúsundum króna

Yfirlit um sjóðstreymi ársins 2022

Skýringar á blaðsíðum 53 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins Fjárhæðir eru í þúsundum króna

51 ÁRSSKÝRSLA 2021
Skýr. 2022 2021 Rekstrarhreyfingar Rekstrarhagnaður 2 485 346 2 161 587 Afskriftir 9 1 074 720 1 076 366 Söluhagnaður fastafjármuna ( 29 040 ) ( 155 866 ) Breyting niðurfærslu viðskiptakrafna 25 ( 9 143 ) 3 041 Veltufé frá rekstri án vaxta og tekjuskatt 3 521 883 3 085 127 Vörubirgðir, (hækkun) ( 126 793 ) ( 91 014 ) Aðrar rekstrartengdar eignir (hækkun), lækkun ( 99 551 ) 65 631 Rekstrartengdar skuldir, hækkun 46 768 112 477 Fyrirframinnheimtar tekjur, (lækkun) ( 74 783 ) ( 69 772 ) Handbært fé frá rekstri án vaxta og tekjuskatt 3 267 525 3 102 449 Innborgaðir vextir og arður 77 192 27 329 Greiddir vextir ( 466 358 ) ( 450 129 ) Greiddir skattar ( 146 490 ) ( 81 939 ) Handbært fé frá rekstri 2 731 869 2 597 711 Fjárfestingahreyfingar 13,14 Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum ( 1 600 598 ) ( 1 525 492 ) Fjárfesting í óefnislegum eignum 0 ( 14 540 ) Seldir varanlegir rekstrarfjármunir 46 705 280 076 ( 1 553 893 ) ( 1 259 957 ) Fjármögnunarhreyfingar Afborganir langtímaskulda 20 ( 790 390 ) ( 707 540 ) Afborganir leiguskulda ( 2 089 ) ( 1 852 ) Lækkun hlutafjár ( 1 800 000 ) ( 500 000 ) Nýjar langtímaskuldir 2 000 000 0 ( 592 479 ) ( 1 209 392 ) Hækkun handbærs fjár 585 497 128 362 Handbært fé í upphafi árs 874 718 746 356 1 460 215 874 718

Yfirlit um eigið fé árið 2022

52 HS VEITUR Skýringar á blaðsíðum 53 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Lögbundinn Endurmats Óráðstafað Samtals Hlutafé varasjóður reikningur eigið fé eigið fé Eigið fé 1 janúar 2021 853 100 213 275 3 131 293 10 268 509 14 466 177 Leiðrétting vegna 2020 1 414 1 414 Hagnaður ársins 948 835 948 835 Upplausn afskrifta af endurmati ( 124 866 ) 124 866 0 Keypt eigin bréf ( 29 400 ) ( 7 350 ) ( 463 250 ) ( 500 000 ) Eigið fé 31 desember 2021 823 700 205 925 3 006 426 10 880 374 14 916 426 Eigið fé 1 janúar 2022 823 700 205 925 3 006 426 10 880 374 14 916 426 Hagnaður ársins 805 727 805 727 Upplausn afskrifta af endurmati ( 119 762 ) 119 762 0 Önnur heildarafkoma ársins 1 280 000 1 280 000 Keypt eigin bréf ( 98 900 ) ( 24 725 ) ( 1 676 375 ) ( 1 800 000 ) Eigið fé 31 desember 2022 724 800 181 200 4 166 664 10 129 488 15 202 153

Skýringar

1. Félagið

HS Veitur hf er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr 2/1995 um hlutafélög Lögheimili þess er að Brekkustíg 36 í Reykjanesbæ Félagið var stofnað 1 desember 2008 í kjölfar skiptingar Hitaveitu Suðurnesja hf í HS Orku hf og HS Veitur hf Félagið annast dreifingu á rafmagni, heitu vatni og köldu vatni

2. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt

Félagið hefur innleitt alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir eru samþykktir af Evrópusambandinu Félagið hefur ekki innleitt nýja eða endurbætta staðla sem hafa verið gefnir út en ekki tekið gildi Ársreikningur félagsins er í samræmi við lög um ársreikninga og reglugerð og framsetningu og innihald ársreikninga

3. Reikningsskilaaðferðir

Grundvöllur reikningsskilanna

Ársreikningur HS Veitna hf fyrir árið 2022 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum að því undanskyldu að rekstrarfjármunir eru metnir samkvæmt endurmatsaðferð Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum Allar fjárhæðir eru birtar í þúsundum króna nema annað sé tekið fram

Eftirfarandi er samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum félagsins

Mat og ákvarðanir

Við gerð ársreiknings þurfa stjórnendur, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla, að taka ákvarðanir, meta og draga ályktanir sem hafa áhrif á eignir og skuldir á reikningsskiladegi, upplýsingar í skýringum og tekjur og gjöld Við mat og ályktanir er byggt á reynslu og ýmsum öðrum þáttum sem taldir eru viðeigandi og mynda grundvöll þeirra ákvarðana sem teknar eru um bókfært verð eigna og skulda sem ekki liggur fyrir með öðrum hætti

Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem þær eiga sér stað

Upplýsingar um mikilvæg atriði, þar sem mikilvægi ákvarðana varðandi beitingu reikningsskilaaðferða hefur mest áhrif á skráðar fjárhæðir í reikningsskilunum, er að finna í eftirfarandi skýringum:

- Skýring 13 - rekstrarfjármunir

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

53 ÁRSSKÝRSLA 2021

3. Reikningsskilaaðferðir, framhald

Erlendir gjaldmiðlar

Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum

Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfrækslugjaldmiðli á gengi viðskiptadags Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi á uppgjörsdegi, efnislegar eignir og skuldir metnar á kostnaðarverði eru færðar á upphaflegu skráðu gengi Aðrar eignir og skuldir, sem metnar eru á gangvirði í erlendri mynt, eru færðar á því gengi sem var í gildi þegar gangvirði þeirra var ákvarðað Áhrif gengisbreytinga eru færð meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda í rekstrarreikningi

Fjármálagerningar

Til fjáreigna og fjárskulda teljast fjárfestingar í hlutabréfum og skuldabréfum, viðskiptakröfur, aðrar kröfur, handbært fé, lántökur, viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir

Fjáreignir og fjárskuldir eru færðar á gangvirði við upphaflega skráningu Þegar fjármálagerningar eru ekki metnir á gangvirði gegnum rekstrarreikning, er allur beinn viðskiptakostnaður hluti af gangvirði þeirra við upphaflega skráningu Eftir upphaflega skráningu eru fjármálagerningar færðir með þeim hætti sem hér greinir

Fjáreignir færðar á afskrifuðu kostnaðarverði

Fjáreign sem áætlað er að eiga til gjalddaga og samningsbundnar greiðslur á settum gjalddögum samanstanda einungis af afborgunum af höfuðstól og vöxtum, skal skrá á afskrifuðu kostnaðarverði nema gerningurinn sé skilgreindur á gangvirði í gegnum rekstrarreikning í samræmi við gangvirðisheimildina Slíkar eignir eru upphaflega færðar á gangvirði að viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði Eftir upphaflega skráningu eru slíkar fjáreignir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti, að frádreginni virðisrýrnun Fjáreignir félagsins sem metnar eru á afskrifuðu kostnaðarverði eru viðskiptakröfur, aðrar skammtímakröfur og handbært fé

Fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning

Eignarhlutar í öðrum félögum þar sem félagið hefur ekki yfirráð eða veruleg áhrif eru metnir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning Einnig er heimilt að meta slíkar fjárfestingar sem ekki eru veltufjáreignir eða óvisst gagngjald í yfirtöku í samræmi við IFRS 3 á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu, og telst slík flokkun endanleg

Virðisrýrnun fjáreigna

Virðisrýrnunarlíkan IFRS 9 byggir á væntu útlánatapi Fjáreignir félagsins sem falla undir gildissvið virðisrýrnunarlíkansins eru viðskiptakröfur, aðrar kröfur (að undanskildum fyrirframgreiðslum og afdráttarsköttum) og handbært fé

Við mat á væntu útlánatapi fyrir viðskiptakröfur beitir félagið einfaldaðri nálgun Sú nálgun krefst þess að félagið meti niðurfærslu sem er jöfn væntu útlánatapi á líftíma viðskiptakrafnanna Viðskiptakröfum félagsins er skipt niður í flokka eftir þeim fjölda daga sem þær eru komnar fram yfir gjalddaga Við mat á föstu niðurfærsluhlutfalli fyrir hvern flokk er horft til sögulegrar tapssögu félagsins, leiðréttri fyrir framtíðarvæntingum um efnahagslega þróun ef þörf er á Sjá nánari umfjöllun um mat á væntu útlánatapi fyrir viðskiptakröfur í skýringu 16

54 HS VEITUR
Fjárhæðir eru í þúsundum króna

3. Reikningsskilaaðferðir, framhald

Erlendir gjaldmiðlar, framhald

Virðisrýrnun fjáreigna, framhald

Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar sé hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna Fjáreign hefur rýrnað í virði ef hlutlægar vísbendingar eru um að einn eða fleiri atburðir, sem hafa orðið, hafa áhrif á vænt framtíðarsjóðstreymi eignarinnar og hægt er að meta virðisrýrnun með áreiðanlegum hætti Félagið færir sértæka niðurfærslu fyrir fjáreignir þar sem hlutlæg vísbending er um virðisrýrnun

Breytingar á virðisrýrnunarframlagi fjáreigna í afskriftareikning eru færðar í rekstrarreikning á því tímabili sem matið fer fram Virðisrýrnun er bakfærð ef unnt er að tengja bakfærsluna með hlutlægum hætti við atburð sem átt hefur sér stað eftir að virðisrýrnun var færð

Afskráning fjáreigna

Félagið afskráir fjáreignir þegar samningsbundinn réttur til framtíðarsjóðstreymis af fjáreigninni er ekki lengur til staðar eða þegar áhætta og ávinningur af fjáreigninni flyst yfir á annan aðila

Fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði

Fjárskuldir, þar á meðal skuldir við fjármálastofnanir, viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, eru upphaflega skráðar á gangvirði að frádregnum viðskiptakostnaði Við síðara mat eru þær færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti

Fjáreignum og fjárskuldum er jafnað saman og nettó fjárhæð færð í efnahagsreikning þegar lagalegur réttur er til staðar um jöfnun og fyrirhugað er að gera upp með jöfnun fjáreigna og fjárskulda

Hlutafé

Almennt hlutafé

Kostnaður við útgáfu hlutafjár er færður til lækkunar á eigin fé

Varanlegir rekstrarfjármunir

Færsla og mat

Rekstrarfjármunir félagsins eru færðir til eignar á kostnaðarverði eða endurmetnu kostnaðarverði að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun Kostnaðarverð varanlegra rekstrarfjármuna samanstendur af kaupverði og öllum beinum kostnaði við að koma eigninni í tekjuhæft ástand

Kostnaðarverð rekstrarfjármuna sem félagið byggir sjálft innifelur efniskostnað, launakostnað og annan kostnað sem fellur til við að koma eigninni í notkun Keyptur hugbúnaður sem er nauðsynlegur til að unnt sé að nýta vélbúnað er eignfærður sem hluti af þeim tækjabúnaði

Þegar rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum með ólíkan nýtingartíma eru einingarnar aðgreindar og afskrifaðar miðað við nýtingartímann

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

55 ÁRSSKÝRSLA 2021

3. Reikningsskilaaðferðir, framhald

Varanlegir rekstrarfjármunir, framhald Í samræmi við heimildir IFRS eru rekstrarfjármunir félagsins færðir samkvæmt endurmatsaðferð Rekstrarfjármunir eru skráðir á endurmetnu verði, sem er gangvirði þeirra á endurmatsdegi að frádregnum endurmetnum afskriftum frá þeim tíma sem eigna var aflað Endurmatið er framkvæmt með reglubundnum hætti, þegar stjórnendur meta það að verulegar breytingar hafi orðið á gangvirði eignanna Breytingar á endurmati eru færðar á endurmatsreikning meðal eigin fjár að frádregnum tekjuskatssáhrifum Afskriftir af endurmetna verðinu eru færðar í rekstrarreikning Við sölu, afskriftir eða niðurlagningu eignar er sá hluti endurmatsreikningsins sem tilheyrir þeirri eign færður á óráðstafað eigið fé Nánar er fjalla um framkvæmd endurmats í skýringu 13

Hagnaður af sölu rekstrarfjármuna er munurinn á söluverði og bókfærðu verði eignarinnar og er færður í rekstrarreikning meðal annarra tekna

Kostnaður sem fellur til síðar

Kostnaður við að endurnýja einstaka hluta rekstrarfjármuna er færður til eignar ef líklegt er talið að ávinningur sem felst í eigninni muni renna til félagsins og hægt er að meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt Allur annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað

Afskriftir

Afskriftir eru reiknaðar línulega miðað við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta rekstrarfjármuna Áætlaður nýtingartími greinist þannig:

Afskriftaaðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á hverjum uppgjörsdegi

Óefnislegar eignir

Óefnislegar eignir eru eignfærðar þegar líklegt er að hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er að meta kostnaðarverð eignarinnar með áreiðanlegum hætti

Kostnaður sem fellur til síðar

Kostnaður við að endurnýja einstaka hluta óefnsilegra eigna er færður til eignar ef líklegt er talið að ávinningur sem felst í eigninni muni renna til félagsins og hægt er að meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt Allur annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað

Afskriftir

Afskriftir eru færðar línulega í rekstrarreikning miðað við áætlaðan nýtingartíma óefnislegra eigna Áætlaður nýtingartími greinist þannig:

Nýtingarréttur 35 ár Hugbúnaður 5 ár

56 HS VEITUR
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Rafveitukerfi 50 ár Rafmagnsmælar 16 ár Hitaveitu- og ferskvatnskerfi 50 ár Hitaveitu- og vatnsmælar 12 ár Skjámyndakerfi 10 ár Aðrir rekstrarfjármunir 5 ár

3. Reikningsskilaaðferðir, framhald

Vörubirgðir

Vörubirgðir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu söluvirði, hvoru sem lægra reynist Kostnaðarverð birgða byggir á fyrst inn - fyrst út reglunni og innifelur kostnað sem fellur til við að afla birgðanna og koma þeim á þann stað og í það ástand sem þær eru í á uppgjörsdegi Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum áætluðum kostnaði við að selja vöru

Virðisrýrnun eigna annarra en fjáreigna

Bókfært verð annarra eigna, að undanskildum birgðum, er yfirfarið á hverjum uppgjörsdegi til að meta hvort vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra Sé einhver slík vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar metin

Virðisrýrnun er færð þegar bókfært verð eignar er hærra en endurheimtanleg fjárhæð hennar Virðisrýrnun er gjaldfærð í rekstrarreikningi nema eignin sé færð samkvæmt endurmatsaðferð Heimilt er að bakfæra virðisrýrnun á síðari stigum, en þó aldrei umfram bókfært verð viðkomandi eignar (eða sjóðskapandi einingar) hefði virðisrýrnun ekki verið færð

Endurheimtanleg fjárhæð eignar er hreint gangvirði hennar eða nýtingarvirði, hvort sem hærra reynist Nýtingarvirði er metið miðað við áætlað framtíðarsjóðstreymi, sem er núvirt með vöxtum fyrir skatta, sem endurspegla mat markaðarins á tímavirði peninga hverju sinni og þeirri áhættu sem fylgir eigninni

Skuldbindingar

Skuldbinding er færð í efnahagsreikninginn þegar hægt er að meta fjárhæð hennar með áreiðanlegum hætti og þegar félaginu ber lagaleg skylda eða hefur tekið á sig skuldbindingu vegna fyrri atburðar og líklegt er að kostnaður lendi á því við að gera upp skuldbindinguna Skuldbindingin er metin út frá væntu framtíðarfjárflæði, sem er núvirt með vöxtum sem endurspegla markaðsvexti og þá áhættu sem fylgir skuldbindingunni

Tekjur

Tekjuskráning félagsins endurspeglar það gagngjald sem félagið væntir að fá vegna sölu á vöru og þjónustu til viðskiptavinar

Félagið skráir tekjur þegar yfirráð yfir seldri vöru eða þjónustu flytjast yfir til viðskiptavinar

Dreifing á rafmagni

Tekjur af raforkudreifingu eru samkvæmt gjaldskrá Tekjur af raforkudreifingu eru færðar í rekstrarreikning samkvæmt mældri afhendingu til kaupenda á tímabilinu og föstu gjaldi Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjumörkum sem gefin eru út af Orkustofnun í samræmi við raforkulög nr 65/2003 Við tengingu á nýju húsnæði við flutningskerfi orku eða við endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til að mæta kostnaði vegna nýrra dreifikerfa eða endurnýjunar þeirra Tekjur af tengigjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu

Sala og

dreifing á heitu vatni

Tekjur af sölu og dreifingu á heitu vatni eru færðar í rekstrarreikning samkvæmt mældri afhendingu til kaupenda á tímabilinu

Leiga fyrir mæli eða hemil er greidd jafnhliða gjaldi fyrir vatnsnotkun Við tengingu á nýju húsnæðis við veitukerfi hitaveitu og við endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til að mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar þeirra Tekjur af heimæðargjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

57 ÁRSSKÝRSLA 2021

3. Reikningsskilaaðferðir, framhald

Tekjur, framhald

Sala og dreifing á köldu vatni

Tekjur af sölu á köldu vatni taka mið af fermetrafjölda húsnæðis sem er tengt kerfum, auk fasts gjalds sem er fært línulega yfir tímabil Í Vestmannaeyjum tekur vatnsgjald húsnæðis í flokkum B, C og 0, mið af fasteignamati Að auki eru tekjur færðar samkvæmt mældri notkun á köldu vatni tiltekinni atvinnustarfsemi Við tengingu á nýju húsnæði við veitukerfi vatnsveitu og endurnýjun á tengingu, er innheimt sérstakt gjald til að mæta kostnaði vegna nýrra kerfa eða endurnýjunar þeirra Tekjur af tengigjöldum eru færðar í rekstrarreikning við tengingu

Aðrar tekjur

Aðrar tekjur samanstanda af þjónustutekjum, leigutekjum og öðrum tekjum Þjónustutekjur eru færðar þegar þjónustan hefur verið innt af hendi, leigutekjur eru færðar línulega í rekstrarreikning á leigutímanum og aðrar tekjur við afhendingu á vöru eða þjónustu

Tekjurammi

Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjuramma sem gefinn er út af Orkustofnun Tekjuramminn byggir á rauntölum úr rekstri dreifiveitu, afskrift rekstrarfjármuna, rauntapi í dreifikerfi og arðsemi á fastafjármuni, fyrir vexti Gjaldskrá er ákveðin miðað við tekjuramma og áætlanir um raforkudreifingu á dreifiveitusvæði félagsins

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af innlánum og arðstekjum Vaxtatekjur eru færðar eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti Arðstekjur eru færðar í rekstrarreikning á þeim degi sem arðsúthlutun er samþykkt

Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántöku og öðrum skammtímaskuldum Fjármagnskostnaður er gjaldfærður á því tímabili sem hann fellur til

Gengismunur er færður í rekstrarreikning á því tímabili sem hann fellur til Hagnaði og tapi vegna gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla er jafnað saman Notast er við miðgengi Seðlabanka Íslands

Tekjuskattur

Tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti Tekjuskattur er færður í rekstrarreikning nema þegar hann tengist liðum sem eru færðir beint á eigið fé, en þá er tekjuskatturinn færður á eigið fé

Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er að komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar tímabilsins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára

Frestaður tekjuskattur er færður vegna tímabundinna mismuna á bókfærðu verði eigna og skulda í ársreikningi annars vegar og skattverði þeirra hins vegar Útreikningur á frestuðum skatti byggir á því skatthlutfalli sem vænst er að verði í gildi þegar tímabundnir mismunir koma til með að snúast við, miðað við gildandi lög á uppgjörsdegi

58 HS VEITUR
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
2021 2020 EUR 151,5 147,6 USD 142,04 130,38

3. Reikningsskilaaðferðir, framhald

Hagnaður á hlut Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu Grunnhagnaður á hlut er reiknaður sem hlutfall afkomu, sem ráðstafað er til almennra hluthafa í félaginu, og vegins meðalfjölda útistandandi almennra hluta á árinu Þynntur hagnaður á hlut er jafn grunnhagnaði þar sem félagið hefur ekki gert kaupréttarsamninga eða gefið út breytanleg skuldabréf

Starfsþáttayfirlit

Starfsþáttur er þáttur innan félagsins sem með starfsemi sinni getur aflað tekna og kallað á kostnað, þar á meðal tekjur og gjöld vegna viðskipta við aðra starfsþætti innan félagsins Afkoma allra starfsþátta félagsins er reglulega yfirfarin af forstjóra til að ákvarða hvernig eignum þess er skipt á starfsþætti og til að meta frammistöðu þeirra

Afkoma starfsþátta innifelur bæði tekjur og gjöld sem tengjast beint viðkomandi starfsþætti sem og tekjur og gjöld sem hægt er með skynsamlegum hætti að úthluta á starfsþætti Ákveðnum liðum er ekki úthlutað á einstaka starfsþætti Er þar einkum um að ræða fjármunatekjur og fjármagnsgjöld, tekjur og gjöld af eignarhlutum og tekjuskatt

Fjárfestingar starfsþátta er heildarkostnaður við kaup rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna

Leigusamningar

Við upphaflega skráningu metur félagið hvort samningur teljist vera leigusamningur eða innihaldi leigusamning Félagið skráir nýtingarrétt til eignar og samsvarandi leiguskuldbindingu vegna allra leigusamninga, nema skammtímaleigu (til skemmri tíma en 12 mánaða) og fyrir leigueignir með lágt virði, þar sem leigugreiðslur eru færðar línulega á meðal rekstrargjalda yfir leigutímann

Leiguskuldbinding og nýtingarréttur af leigueign eru upphaflega metin á núvirði framtíðarleigugreiðslna Leigugreiðslur eru núvirtar með innbyggðum vöxtum í samningi, eða ef þeir eru ekki aðgengilegir, með vöxtum af viðbótarlánsfé Leiguskuldbinding samanstendur af föstum greiðslum auk breytilegra greiðslna vegna vísitölu, vænts hrakvirðis og kauprétta á leigueignum ef líklegt er talið að þeir verði nýttir, og að frádregnum leiguhvötum Leigugreiðslur skiptast í vaxtagjöld og greiðslur af höfuðstól sem koma til lækkunar á leiguskuldbindingu Félagið endurmetur leiguskuldbindingu ef leigutímabil breytist, ef leigugreiðslur breytast vegna vísitölutengingar eða þegar breytingar eru gerðar á leigusamningi sem ekki leiða til þess að nýr leigusamningur er skráður

Leigueignir eru afskrifaðar á því sem styttra reynist af líftíma leigusamnings eða leigueignar Ef leigusamningur leiðir til eigendaskipta eða ef bókfært verð nýtingarréttar af leigueign felur í sér kauprétt á viðkomandi leigueign, þá er nýtingarétturinn afskrifaður á líftíma leigueignarinnar Nýtingarréttur vegna leigueignar er afskrifaður frá upphafsdegi leigusamnings Breytilegar leigugreiðslur sem eru ekki vísitölutengdar eru ekki hluti af leiguskuldbindingu eða nýtingarrétti leigueignar, heldur gjaldfærðar á því tímabili sem þær falla til

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

59 ÁRSSKÝRSLA 2021

4. Stýring fjármálalegrar áhættu

Eiginfjárstýring

Það er stefna stjórnar félagsins að eiginfjárstaða félagsins sé sterk til að styðja við stöðugleika í framtíðarþróun starfseminnar

Stjórn félagsins leitast við að halda jafnvægi milli ávöxtunar eigin fjár, sem mögulegt er að hækka með aukinni skuldsetningu, og hagræði og öryggi sem næst með sterku eiginfjárhlutfalli Í báðum skuldabréfaflokkum eru ákvæði þess efnis að það er heimild til gjaldfellingar bréfanna fari eiginfjárhlutfall undir 35%

Rekstraráhætta

Gjaldskrá fyrir dreifingu raforku er háð tekjuramma sem gefinn er út af Orkustofnun Tekjuramminn byggir á rauntölum úr rekstri dreifiveitu í fimm ár, afskrift fastafjármuna, rauntöpum í dreifikerfi og 2021 er leyft WACC eftir skatta 4,94% (eigið fé 6,95% og lánsfé 2,48%) Gjaldskrá er ákveðin miðað við tekjuramma og áætlanir um raforkusölu á dreifiveitusvæði félagsins

Áhætta félagsins af tekjuramma felst í því að tekjurammi er reiknaður út frá arðsemi fyrri ára því kann til skamms tíma að myndast ójafnvægi á milli tekna og útgjalda

5. Leigusamningar

Félagið hefur fært eignir og skuldir vegna leigusamninga um húsnæði, aðstöðu- og lóðarleigu í efnahagsreikning Upplýsingar um nýtingarrétt vegna leigueigna og leiguskuldbindingu er að finna hér að neðan, en nánari lýsing á reikningshaldslegri meðferð leigusamninga er að finna í skýringu fyrir reikningsskilaaðferðir

Húsa- og Lóðar-

aðstöðuleiga leiga

60 HS VEITUR
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Leigueignir
Samtals Staða 1 1 2022 222 559 76 062 298 621 Afskriftir ( 5 152 ) ( 1 386 ) ( 6 538) Verðbætur 29 061 0 29 061 Staða 31 12 2022 246 468 74 676 321 144 Upphæðir færðar í rekstrarreikning Afskriftir af nýtingarrétti 6 538 Vaxtagjöld af leiguskuldbindingu 17 044 Samtals gjaldfært á árinu 23 582

6. Starfsþáttayfirlit

eru birtar eftir rekstrarsviðum félagsins samkvæmt skipulagi og innri upplýsingagjöf

Enginn viðskiptavinur er með yfir 10% af heildartekjum ársins

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

61 ÁRSSKÝRSLA 2021
Starfsþáttaupplýsingar
Heitt vatn Kalt vatn Raforku- sala og sala og Árið 2022 dreifing dreifing dreifing Annað Samtals Rekstrartekjur 4 986 755 2 691 349 782 226 202 820 8 663 149 Rekstrargjöld 3 375 464 2 078 713 550 801 172 825 6 177 803 Rekstrarafkoma 1 611 291 612 636 231 425 29 994 2 485 346 EBITDA 2 253 820 891 589 379 816 34 840 3 560 065 Fjármagnsliðir ( 1 552 502 ) Tekjuskattur ( 127 117 ) Hagnaður ársins 805 727 Endurmat rekstrarfjármuna 1 600 000 Upplausn endurmats ( 320 000 ) Heildarhagnaður ársins 2 085 727 Eignir 18 272 633 8 979 757 3 374 459 80 773 30 707 621 Óskiptar eignir 3 425 458 Eignir samtals 34 133 079 Óskiptar skuldir 18 930 927 Fjárfestingar 1 126 094 280 954 104 909 88 641 1 600 598 Afskriftir 642 529 278 954 148 392 4 845 1 074 720 Heitt vatn Kalt vatn Raforku- sala og sala og Árið 2021 dreifing dreifing dreifing Annað Samtals Rekstrartekjur samtals 4 595 757 2 474 570 737 523 255 108 8 062 957 Rekstrargjöld 3 312 317 1 840 529 534 013 214 511 5 901 371 Rekstrarafkoma 1 283 440 634 041 203 510 40 596 2 161 587 EBITDA 1 927 615 912 995 351 901 45 441 3 237 953 Fjármagnsliðir ( 1 032 691 ) Tekjuskattur ( 180 061 ) Heildarhagnaður ársins 948 835 Eignir 17 735 200 7 366 076 3 379 438 89 558 28 570 272 Óskiptar eignir 2 513 138 Eignir samtals 31 083 410 Óskiptar skuldir 16 167 060 Fjárfestingar 1 157 907 308 470 72 172 1 482 1 540 032 Afskriftir 644 175 278 954 148 392 4 845 1 076 366
félagsins

7. Annar rekstrarkostnaður

8. Laun og annar starfsmannakostnaður

9. Afskriftir

62 HS VEITUR
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
2022 2021 Laun og launatengd gjöld 422 106 428 476 Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 269 106 246 111 Afskriftir sameiginlegar 100 042 133 667 791 254 808 253
2022 2021 Laun 1 163 044 1 069 045 Lífeyrissjóður 153 402 141 297 Önnur launatengd gjöld 130 736 117 438 Annar starfsmannakostnaður 51 268 44 384 1 498 450 1 372 164 Stöðugildi að meðaltali 97 97 Laun stjórnar og framkvæmdastjórnar 161 037 148 557
2022 2021 Afskriftir greinast þannig: Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna, skýring 13 989 653 958 901 Afskriftir óefnislegra eigna, skýring 14 78 529 110 877 Afskriftir leigueigna 6 538 6 588 1 074 720 1 076 366 Afskriftir skiptast þannig í yfirliti um heildarafkomu: Kostnaðarverð sölu 974 678 942 699 Annar rekstrarkostnaður 100 042 133 667 1 074 720 1 076 366

10. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

greinast þannig:

fjáreigna og fjárskulda greinist þannig:

11. Tekjuskattur

Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn og nemur gjaldfærð fjárhæð í yfirliti um heildarafkomu 136 milljónum króna (180 milljónir 2021) Tekjuskattur til greiðslu á árinu 2022 nemur 118 milljónum króna ( 146 milljónir 2021 )

í rekstrarreikningi greinist þannig:

12. Arður

Stjórn félagsins leggur til að ekki verði greiddur arður á árinu 2023 en að keypt verði eigin bréf fyrir 500 milljónir króna og hlutafé verði lækkað samhliða Enginn arður var greiddur á árinu 2022 en keypt voru eigin bréf fyrir 1 800 milljónir króna

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

63 ÁRSSKÝRSLA 2021
2022 2021 Fjármunatekjur greinast þannig: Vaxtatekjur af bankareikningum 54 352 8 164 Vaxtatekjur af viðskiptakröfum 22 822 17 923 Arður af hlutabréfaeign 0 1 225 Aðrar vaxtatekjur 18 16 77 192 27 329 Fjármagnsgjöld
Vaxtagjöld af langtímalánum ( 467 836 ) ( 451 545 ) Verðbætur langtímalána ( 1 140 761 ) ( 587 851 ) Vaxtagjöld af leigusamningum ( 17 044 ) ( 17 464 ) Vaxtagjöld af skammtímaskuldum ( 286 ) ( 352 ) Annar fjármagnskostnaður ( 3 575 ) ( 2 236 ) ( 1 629 503 ) ( 1 059 448 ) Gengismunur
Gengismunur ( 191 ) ( 572 ) ( 191 ) ( 572 ) ( 1 552 502 ) ( 1 032 691 )
2022 2021 Fjárhæð % Fjárhæð % Hagnaður af reglulegri starfsemi 932 843 1 128 896 Skatthlutfall ( 186 569 ) 20,0% ( 225 779 ) 20,0% Óskattskyld starfsemi vatnsveitu 50 952 5,5% 45 477 4,0% Fenginn arður 0 0,0% 245 0,0% Aðrir liðir 8 500 0,9% ( 4 ) 0,0% Tekjuskattur samkvæmt rekstrarreikningi ( 127 117 ) -13,6% ( 180 061) -16,0%
Tekjuskattur

13. Varanlegir rekstrarfjármunir og afskriftir

Fasteignamat og vátryggingaverð

eigna

(2021: 3 197 milljónir króna) Vátryggingafjárhæð eigna fyrirtækisins er um 62 343 milljónir króna í árslok 2022 þar af 44 503 milljónir króna í viðlagatryggingum (2021: 58 054 milljónir króna þar af 41 155 miljónir króna í viðlagatryggingum )

64 HS VEITUR
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Rafveitu- Hitaveitu- Ferskvatns- Aðrir varanlegir kerfi kerfi kerfi rekstrarfjármunir Samtals Endurmetið stofnverð Staða 1 1 2022 20 920 511 8 938 097 3 893 102 2 188 078 35 939 788 Eignfært á árinu 1 126 094 280 954 104 909 88 641 1 600 598 Selt og aflagt á árinu 0 0 0 ( 46 705 ) ( 46 705 ) Endurmat 31 12 2022 0 1 600 000 0 0 1 600 000 Staða 31 12 2022 22 046 605 10 819 051 3 998 011 2 230 014 39 093 680 Afskriftir Afskriftir 1 1 2022 4 676 235 1 794 822 1 065 485 643 634 8 180 176 Afskrift ársins 535 601 247 579 95 767 110 705 989 653 Selt og aflagt á árinu 0 0 0 ( 29 040 ) ( 29 040 ) Afskriftir 31 12 2022 5 211 836 2 042 401 1 161 252 725 300 9 140 789 Bókfært verð Bókfært verð 1 1 2022 16 244 276 7 143 275 2 827 617 1 544 444 27 759 612 Bókfært verð 31 12 2022 16 834 769 8 776 649 2 836 759 1 504 714 29 952 892 Afskriftarhlutföll 2% 2% 2% 5-20% Bókfært verð án endurmats 31 12 2022 16 458 322 5 261 334 1 864 956 1 418 890 25 003 502 Endurmetið stofnverð Staða 1 1 2021 19 826 451 8 647 149 3 823 101 2 397 670 34 694 372 Eignfært á árinu 1 094 060 290 948 70 001 70 484 1 525 492 Selt og aflagt á árinu 0 0 0 ( 280 076 ) ( 280 076 ) Staða 31 12 2021 20 920 511 8 938 097 3 893 102 2 188 078 35 939 788 Afskriftir Afskriftir 1 1 2021 4 160 668 1 552 736 961 904 695 245 7 370 553 Afskrift ársins 515 567 242 087 103 580 104 256 965 489 Selt og aflagt á árinu 0 0 0 ( 155 866 ) ( 155 866 ) Afskriftir 31 12 2021 4 676 235 1 794 822 1 065 485 643 634 8 180 176 Bókfært verð Bókfært verð 1 1 2021 15 665 783 7 094 413 2 861 197 1 702 425 27 323 818 Bókfært verð 31 12 2021 16 244 276 7 143 275 2 827 617 1 544 444 27 759 612 Afskriftarhlutföll 2% 2% 2% 5-20% Bókfært verð án endurmats 31 12 2021 15 932 534 5 150 463 1 817 089 1 370 115 24 270 201
Fasteignamat
236
króna
árslok 2022
þeirra
fyrirtækisins sem metnar eru í fasteignamati nam um 3
milljónum
í

13. Varanlegir rekstrarfjármunir og afskriftir, framhald

Endurmat rekstrarfjármuna

Endurmat var fært í ársreikning félagsins þann 31 desember 2022 og nam fjárhæð þess 1 600 milljónum króna

Endurmatið byggir á áætluðu fjárstreymi félagsins sem byggir á rauntölum og 5 ára rekstraráætlun félagsins Fjárstreymisgreining er framkvæmd á hverja og eina sjóðsskapandi einingu, þ e rafveitu, hitaveitu og ferskvatn Í fjárstreyminu er gert ráð fyrir að framtíðarnafnvöxtur á árunum 2023-2027 verði að meðaltali 3,5% út spátímabilið Ávöxtunarkrafa heildarfjármagns eftir tekjuskatt var að meðaltali 9,2% fyrir allar sjóðskapandi einingar Við útreikning á ávöxtunarkröfu var stuðst við ávöxtunarkröfu sambærilegra félaga og miðað er við 45% skuldsetningu á markaðsvöxtunum 6,39% og 1% álag á markaðsvexti Útreikningar voru framkvæmdir af starfsmönnum fjármálasviðs HS Veitna hf

Veðsetning eigna

Engar eignir eru veðsettar í árslok 2022

14. Óefnislegar eignir

Félagið hefur eignfært nýtingarrétt vegna samnings sem gerður hefur verið við Vestmannaeyjabæ um nýtingu neðansjávarleiðslu til flutnings ferskvatns til dreifingar í Vestmannaeyjum Samningurinn tók gildi 2008 og er til 35 ára

65 ÁRSSKÝRSLA 2021 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
NýtingarHugbúnaður réttur Samtals Kostnaðarverð Staða 1 1 2022 544 365 579 070 1 123 435 Eignfært á árinu 0 0 0 Staða 31 12 2022 544 365 579 070 1 123 435 Afskriftir Afskriftir 1 1 2022 396 698 214 622 611 320 Afskrift ársins 62 023 16 506 78 529 Afskriftir 31 12 2022 458 721 231 128 689 849 Bókfært verð Bókfært verð 1 1 2022 147 667 364 448 512 115 Bókfært verð 31 12 2022 85 643 347 942 433 586 Kostnaðarverð Staða 1 1 2021 529 824 579 070 1 108 895 Eignfært á árinu 14 540 0 14 540 Staða 31 12 2021 544 365 579 070 1 123 435 Afskriftir Afskriftir 1 1 2021 302 327 198 116 500 444 Afskrift ársins 94 371 16 506 110 877 Afskriftir 31 12 2021 396 698 214 622 611 320 Bókfært verð Bókfært verð 1 1 2021 227 497 380 954 608 451 Bókfært verð 31 12 2021 147 667 364 448 512 115 Afskriftarhlutföll 20% 2,86%

15. Vörubirgðir

Ekki er færð niðurfærsla birgða þar sem hún er metin óveruleg

16. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur

Breytingar á niðurfærslu viðskiptakrafna greinist þannig:

Niðurfærsla hefur verið reiknuð vegna krafna sem kunna að tapast Niðurfærslan er byggð á mati stjórnenda og reynslu fyrri ára og núverandi efnahagshorfum Nánari lýsingu á mati á niðurfærslu viðskiptakrafna er að finna í skýringu 25 undir umfjöllun um lánsáhættu

66 HS VEITUR Fjárhæðir eru í þúsundum króna
31.12.2022 31.12.2021 Vöru- og efnisbirgðir 681 502 554 709 681 502 554 709
Viðskiptakröfur 31.12.2022 31.12.2021 Innlendar viðskiptakröfur 1 252 118 1 072 681 Varúðarniðurfærsla viðskiptakrafna ( 12 159 ) ( 21 301 ) Aðrar skammtímakröfur 9 566 ( 1 883 ) 1 249 526 1 049 496
31.12.2022 31.12.2021 Staða í ársbyrjun ( 21 301 ) ( 18 260 ) Breyting varúðarniðurfærslu 1 419 ( 13 617 ) Tapaðar viðskiptakröfur á árinu 7 723 10 576 Staða í árslok ( 12 159 ) ( 21 301 )

17. Handbært fé

Handbært fé

fé félagsins samanstendur af sjóðum og óbundnum bankainnstæðum

18. Eigið fé

Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 724,8 milljónir króna í árslok og er nafnverð hvers hlutar ein íslensk króna Hlutafé var lækkað á árinu um 98,9 milljónir króna að nafnverði í kjölfar kaupa á eigin bréfum Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hluta í félaginu, auk réttar til arðgreiðslu Allt hlutafé félagsins hefur verið greitt

19. Hagnaður á hlut

Grunn- og þynntur hagnaður á hlut greinist þannig:

67 ÁRSSKÝRSLA 2021 Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Handbært
31.12.2022 31.12.2021 Sjóður 70 70 Bankainnstæður í íslenskum krónum og lausafjársjóðir 1 460 145 874 648 Bankainnstæður í erlendum gjaldmiðlum 0 0 1 460 215 874 718
Hlutir Hlutfall Fjárhæð Heildarhlutafé í árslok 724 800 100% 724 800 724 800 100% 724 800
Hlutafé greinist þannig:
2022 2021 Hagnaður ársins 805 727 948 835 Vegið meðaltal útistandandi hluta 757 857 832 238 Grunn- og þynntur hagnaður á hlut 1,06 1,14

20. Vaxtaberandi skuldir

Afföll vaxtaberandi skulda nema um 130 milljónum króna í árslok 2022 (2021: 151 milljónir króna) og eru færð til lækkunar bókfærðu virði og gjaldfærð yfir líftímann

Lánasamningar félagsins innihalda m a skilmála um fjárhagslegan styrk og uppfyllir félagið alla gildandi skilmála í árslok 2022

68 HS VEITUR Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Skuldir við lánastofnanir 31.12.2022 31.12.2021 Vaxtaberandi skuldir 14 534 273 12 161 259 14 534 273 12 161 259 Næsta árs afborganir af langtímaskuldum ( 921 430 ) ( 747 216 ) Langtímaskuldir í árslok 13 612 843 11 414 043 Afborganir af langtímaskuldum greinast þannig: 31.12.2022 31.12.2021 Árið 2023 / 2022 921 430 747 216 Árið 2024 / 2023 953 357 773 461 Árið 2025 / 2024 986 405 800 638 Árið 2026 / 2025 1 020 613 828 780 Árið 2027 / 2026 1 056 022 857 923 Árin 2027 - 2038 9 726 698 8 304 687 14 664 525 12 312 706 Breyting vaxtaberandi skulda á árinu greinist þannig: 2022 2021 Vaxtaberandi skuldir 1 janúar 12 312 706 12 432 395 Aföll 1 janúar ( 151 447 ) ( 173 555 ) Lántaka ársins 2 000 000 0 Afborganir ( 790 390 ) ( 707 540 ) Verðbætur 1 142 209 587 851 Tekjufærð afföll 21 195 22 108 Vaxtaberandi skuldir 31 desember 14 534 273 12 161 259 Vegnir meðalvextir eru eftirfarandi: 31.12.2022 31.12.2021 Óveðtryggð skuldabréfaútgáfa með fjárhagsskilyrðum 2,94% 3,41%

21. Leiguskuldbindingar

22. Fyrirframinnheimtar tekjur

Áætlað er að fyrirframinnheimtar tekjur dreifigjalda verði tekjufærðar jafnt yfir 13 ára samningstíman frá árinu 2018

Tekjufærðar eru að lámarki 69 milljónir á ári ( 510 GWh ) en getur verið hærra ef notkun er umfram lámark

23. Tekjuskattsskuldbinding

Tekjuskattsskuldbinding/(-inneign) greinast þannig á einstaka liði efnahagsreikningsins:

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

69 ÁRSSKÝRSLA 2021
Leiguskuldbindingar 31.12.2022 31.12.2021 Leiguskuldbindingar 340 596 313 624 340 596 313 624 Næsta árs afborganir leiguskuldbindinga ( 1 635 ) ( 1 860 ) Langtímaskuldir í árslok 338 961 311 764 Afborganir af langtímaskuldum
þannig: 31.12.2022 31.12.2021 Árið 2023 / 2022 1 635 1 860 Árið 2024 / 2023 1 725 1 960 Árið 2025 / 2024 1 819 2 065 Árið 2026 / 2025 1 919 2 176 Árið 2027 / 2026 2 025 2 293 Afborganir síðar 331 473 303 270 340 596 313 624
greinast
Staða 1 1 2021 727 722 Tekjufært 2021 ( 69 207 ) Staða 1 1 2022 588 743 Tekjufært 2022 ( 74 783 ) Staða 31 12 2022 513 961
(Inneign)/ skuldbinding Staða 1 1 2021 2 001 547 Breytingar færðar í rekstrarreikning 33 571 Staða 1 1 2022 2 035 118 Breytingar færðar í rekstrarreikning 9 633 Breytingar færðar í aðra heildarafkomu 320 000 Staða 31 12 2022 2 364 751
31.12.2022 31.12.2021 Varanlegir rekstrarfjármunir 2 305 408 1 967 729 Fyrirframinnheimtar tekjur 42 439 55 375 Veltufjáreignir 16 905 12 014 2 364 751 2 035 118

24. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir

25. Fjármálagerningar

Lánsáhætta Mesta

tap félagsins vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi

Mesta mögulega tapsáhætta vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi í árslok:

Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, án varúðarniðurfærslu

Virðisrýrnun

Aldursgreining viðskiptakrafna og niðurfærsla á reikningsskiladegi voru eftirfarandi:

Félagið metur niðurfærslu viðskiptakrafna út frá líkum á því að vanefndir verði einhvern tímann á líftíma viðskiptakrafnanna Viðskiptakröfum er skipt í aldursflokka og niðurfærsla áætluð fyrir hvern aldurflokk sem byggir á reynslu fyrri ára, mati stjórnenda og framtíðarhorfum í efnahagsumhverfi viðskiptavina Það er álit stjórnenda félagsins að bókfært verð viðskiptakrafna og annarra skammtímakrafna endurspegli gangvirði þeirra

Félagið álítur að hlutlægar vísbendingar um virðisrýrnun krafna séu til staðar ef upplýsingar félagsins sér eða frá utanaðkomandi aðilum benda til þess að skuldari sé í greiðsluerfiðleikum eða ef krafa er komin meira en 90 daga frammyfir gjalddaga

70 HS VEITUR Fjárhæðir eru í þúsundum króna
Viðskiptaskuldir 31.12.2022 31.12.2021 Innlendar viðskiptaskuldir 564 574 453 118 Erlendar viðskiptaskuldir 236 37 041 Skuld við HS Orku hf 0 0 Ógreidd laun og launatengd gjöld 188 851 165 787 Aðrar skammtímaskuldir 236 995 196 672 990 655 852 618
í árslok: 31.12.2022 31.12.2021 Viðskiptakröfur og aðrar
1 249 526 1 049 496 Handbært fé 1 460 215 874 718 2 709 742 1 924 214
mögulega
skammtímakröfur
1 261 685 1 070 798 Handbært fé 1 460 215 874 718 2 721 900 1 945 516

25. Fjármálagerningar, framhald

Virðisrýrnun, framhald

Taflan sýnir framlag í niðurfærslureikning eftir aldursflokkum viðskiptakrafna

Lausafjáráhætta

áhætta á því að félagið lendi í erfiðleikum við að mæta fjárhagslegum skuldbindingum sínum í náinni framtíð Reglulega er fylgst með stöðu lausafjár, þróun sem orðið hefur og hvaða áhrif staða markaða og framtíðarhorfur hafa Samningsbundnar greiðslur vegna fjárskulda, þar með talið væntanlegar vaxtagreiðslur greinast þannig:

greiðslu Til greiðslu Til greiðslu

31.12.2021

Gjaldmiðlaáhætta

Til greiðslu Til greiðslu Til greiðslu Eftir

Gjaldmiðlaáhætta félagsins er óveruleg þar sem skuldir félagsins eru einvörðungu í íslenskum krónum sem og tekjur þess og gjöld

Fjárhæðir eru í þúsundum króna

71 ÁRSSKÝRSLA 2021
31/12/2022 31/12/2021 Vænt tap % Brúttó Niðurfærsla Brúttó Niðurfærsla Ógjaldfallnar kröfur 0% 1 175 362 3 647 985 099 0 0-30 daga 1% 65 537 4 853 18 986 1 075 31-60 daga 6% 4 028 1 370 36 743 14 879 61-90 daga 10% 3 029 588 2 475 721 91 dags og eldra 12% 4 161 1 701 29 377 4 626 1 252 118 12 159 1 072 681 21 301
Lausafjáráhætta er
Skuldir
Til
árið 2023 2024-2025 2026-2028 árið 2028 Samtals Óvaxtaberandi 1 108 139 0 0 0 1 108 139 Með föstum vöxtum 1 402 594 2 805 188 4 207 782 9 884 307 18 299 870 2 510 733 2 805 188 4 207 782 9 884 307 19 408 009 Skuldir
31.12.2022
Eftir
árið 2022 2023 - 2024 2025 - 2027 árið 2027 Samtals Óvaxtaberandi 999 108 0 0 0 999 108 Með föstum vöxtum 1 160 478 2 320 957 3 481 435 8 487 973 15 450 842 2 159 587 2 320 957 3 481 435 8 487 973 16 449 951

25. Fjármálagerningar, framhald

Vaxtaáhætta og verðbótaáhætta

Vaxtaberandi fjárskuldir félagsins greinast með eftirfarandi hætti í lok ársins:

með föstum vöxtum

Næmnigreining gangvirðis fjármálagerninga með fasta vexti

Fjármálagerningar félagsins með fasta vexti eru ekki færðir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning Því eiga vaxtabreytingar á uppgjörsdegi ekki að hafa áhrif á rekstrarreikning félagsins Óveruleg vaxtaáhætta er til staðar

Næmnigreining vegna verðbóta

Ef verðlag hefði verið 1% hærra á uppgjörsdegi hefði afkoma ársins eftir tekjuskatt hækkað (lækkað) um eftirfarandi fjárhæðir Greiningin byggir á því að allar aðrar breytur, sérstaklega vextir, haldist stöðugar Greiningin var unnin með sama hætti fyrir árið 2021

Verðtryggðar fjárskuldir ( 116 274 ) ( 97 290 )

Lækkun verðlags um 1% hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt, að því gefnu að allar aðrar breytur hefðu haldist stöðugar

Gangvirði

Bókfært verð fjáreigna og fjárskulda í efnahagsreikningi endurspegla gangvirði þeirra að undanskyldu gangvirði lána vegna vaxtaumhverfis:

verð Gangvirði Bókfært verð Gangvirði

72 HS VEITUR
2022 2021
14 534 273 12 161 259
Fjármálagerningar
Verðtryggðar fjárskuldir
2022 2021
2022 2021 Bókfært
Vaxtaberandi skuldir 14 534 273 14 237 871 12 161 259 11 881 052

26. Tengdir aðilar

Tengdir aðilar eru þeir aðilar sem hafa umtalsverð áhrif á félagið, beint eða óbeint, þ m t móðurfélag, eigendur og fjölskyldur þeirra, stórir fjárfestar, lykilstarfsmenn og fjölskyldur sem og aðilar sem er stjórnað af eða eru verulega háðir félaginu, s s hlutdeildarfélög og samrekstrarfélög Viðskipti við tengda aðila hafa verið gerð á sambærilegum grundvelli og viðskipti við

ótengda aðila Upplýsingar um laun stjórnar og framkvæmdastjórnar koma fram í skýringu nr 8

Upplýsingar varðandi tengda aðila eru eftirfarandi:

Viðskipti við tengd félög árið 2022:

Keypt þjónusta Seld þjónusta Kröfur

Viðskipti við tengd félög árið 2021:

27. Önnur mál

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur án efa haft áhrif á viðskiptavini HS Veitna hf eins og aðra landsmenn   Óljóst er hver áhrif faraldsins muni hafa á rekstur HS Veitna til langs tíma en á ársinu hefur faraldurinn haft óveruleg áhrif   HS Veitur munu fylgjast vel með framvindu mála næstu misseri og grípa inn í ef þurfa þykir   Það er mat stjórnar og stjórnenda að HS Veitur hf séu vel í stakk búin til að takast á við krefjandi aðstæður sem tengjast COVID-19 hvort sem litið er til þjónustu við viðskiptavini og eða fjárhags og lausafjárstöðu

28. Samþykki ársreiknings

Ársreikningurinn var staðfestur á stjórnarfundi þann 1 mars 2023

73 ÁRSSKÝRSLA 2021
Skuldir og vörur og vörur Reykjanesbær, hluthafi 22 601 177 639 22 814 0 22 601 177 639 22 814 0
Keypt þjónusta
Skuldir og vörur og vörur Reykjanesbær, hluthafi 20 098 159 939 18 177 0 20 098 159 939 18 177 0
Seld þjónusta Kröfur

Viðauki 1 - Stjórnháttayfirlýsing

Um starfsemi HS Veitna hf gilda lög nr 2/1995 um hlutafélög, lög nr 108/2007 um verðbréfaviðskipti, raforkulög nr 65/2003 og lög um ársreikninga nr 3/2006 Stjórnarhættir félagsins taka mið af þeim lögum sem og Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja (6 útgáfa), sem finna má á heimasíðu Viðskiptaráðs Íslands, www vi is, gefnum út af Viðskiptaráði Íslands í samstarfi við Samtöl atvinnulífsins og Nasdaq Iceland, samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar og undirnefnda Félagið fylgir leiðbeiningum Viðskiptaráðs í öllum meginatriðum, með þeirri undantekningu að stjórn hefur ekki talið þörf á að skipa tilnefningarnefnd Lögin má nálgast á vef Alþingis, www althingi is, en samþykktir og reglur félagsins á vef HS Veitna hf www hsveitur is

Stjórnendur félagsins viðhafa virkt eftirlit með áhættuþáttum sem hafa áhrif á rekstur og afkomu félagsins, með það að markmiði að styðja við árangur og skilvirkni í starfseminni Eftirlit þetta er samofið daglegum rekstri félagsins og störfum stjórnenda Til að tryggja að reikningshald félagsins séu í samræmi við lög og alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) hefur félagið lagt áherslu á vel skilgreind ábyrgðarsvið og viðunandi aðgreiningu starfa Á hverjum stjórnarfundi er lögð fram skýrsla um starfsemi félagsins frá síðasta stjórnarfundi auk mánaðarlegra uppgjöra sem er mikilvægur þáttur í eftirliti með afkomu og öðrum lykilþáttum í starfsemi félagsins

Stjórn hefur sett reglu um lágmarkseiginfjárhlutfall til að tryggja rekstraröryggi félagsins

Stjórn HS Veitna hf.

Aðalfundur félagsins kýs árlega sjö stjórnarmenn til starfa í stjórn félagsins, og þrjá varamenn HS Veitur hf leggja áherslu á að til starfa í stjórn og önnur stjórnendahlutverk veljist fólk af fjölbreyttum aldri, kyni og hafi bakgrunn og reynslu sem styðji við framgang félagsins Forstjóri og sviðsstjóri fjármálasviðs sitja alla stjórnarfundi Stjórn félagsins, ásamt forstjóra, fer með æðsta vald í málefnum félagsins á milli hluthafafunda og gætir hagsmuna þess gagnvart þriðja aðila Meginmarkmið stjórnar er að hafa eftirlit með að rekstur félagsins sé skilvirkur og hagkvæmur og í samræmi við kröfur laga og reglna sem um starfsemina gilda á hverjum tíma Starfi stjórnar er einnig ætlað að stuðla að framgangi félagsins og tryggja árangur þess til lengri tíma litið með því að marka stefnu félagsins Stjórn félagsins annast um að nægilegt eftirlit sé haft með reikningshaldi og meðferð fjármuna félagsins Stjórn ræður forstjóra félagsins og ákveður starfskjör hans Forstjóri er ábyrgur fyrir daglegri starfsemi félagsins og fylgir stefnu þess sem mótuð er af stjórn félagsins

Í stjórn félagsins eru fjórir karlar og þrjár konur Í stjórn sitja:

Guðný Birna Guðmundsdóttir – stjórnarformaður

Guðný Birna er fædd árið 1982 og er með B Sc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri, MPA í opinberri stjórnsýslu og MBA gráðu í viðskiptafræði Hún starfar sem bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ Guðný Birna starfaði lengst af á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem almennur hjúkrunarfræðingur og síðar sem deildarstjóri bráðamóttöku Hún starfaði sem hjúkrunarforstjóri hjá Reykjavíkurborg 2021-2022 og hefur verið bæjarfulltrúi hjá Reykjanesbæ frá 2014 Guðný Birna á situr í stjórnum eftirtalinna félaga

• Formaður Fræðsluráðs Reykjanesbæjar

• Varaformaður stjórn samtaka orkusveitarfélaga

• Stjórn FKA Suðurnes

• Varaformaður stjórnar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ

• Stjórn sveitastjórnarráðs Samfylkingarinnar

Guðný Birna á ekki eignarhlut í HS Veitum hf og hún tók sæti í stjórn félagsins í janúar 2015 Guðný Birna hefur ekki unnið önnur störf fyrir félagið en stjórnarstörf og setu í endurskoðunarnefnd 2015-2021 Guðný Birna hefur ekki hagsmunatengsl við hluthafa, viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila félagsins, önnur en að vera bæjarfulltrúi hjá Reykjanesbæ og telst því óháð HS Veitum

74
HS VEITUR

Heiðar Guðjónsson – varaformaður stjórnar

Heiðar er fæddur árið 1972 og er menntaður hagfræðingur (BSc) frá Háskóla Íslands Heiðar hefur unnið á fjármálamarkaði frá útskrift, hjá Fjárvangi, Íslandsbanka, Kaupþingi New York og Novator, en frá árinu 2009 hjá eigin fjárfestingafélagi, Ursus ehf Heiðar var forstjóri Sýnar á árunum 2019-2022 Heiðar tók sæti í stjórn HS Veitna hf

10 apríl 2014 Heiðar á sæti í stjórnum eftirtalinna félaga:

• Ursus I GP ehf

• Svarta Svipan ehf

• Svartárvirkjun ehf

• Qerndu ehf

• HSV eignarhaldsfélag slhf

• Innviðir fjárfestingar slhf

Heiðar á hlut í HSV eignarhaldsfélagi slfh og í Innviðum fjárfestingum sem eru beint hluthafar í HS Veitum hf og telst því háður félaginu Heiðar hefur ekki unnið önnur störf fyrir HS Veitur hf en að sitja í stjórn og endurskoðunarnefnd Heiðar hefur engin hagsmunatengsl við viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila HS Veitna hf

Guðbrandur Einarsson

Guðbrandur er fæddur 29 október 1958 og var kjörinn alþingismaður 2021 eftir að hafa starfað að sveitarstjórnarmálum í Reykjanesbæ í rúma tvo áratugi, þar af sem bæjarfulltrúi í fjögur kjörtímabil Guðbrandur var formaður og framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Suðurnesja í 21 ár og formaður Landssambands Íslenskra verslunarmanna í 6

ár þar sem hann sat í stjórn í 19 ár Guðbrandur sat í miðstjórn ASÍ í 14 ár og sat í fjölda nefnda og ráða fyrir ASÍ

Þá hefur hann einnig starfað sem verslunarstjóri, framkvæmdastjóri fjölmiðlafyrirtækis, bankastarfsmaður og leiðbeinandi í grunnskóla Guðbrandur tók sæti í stjórn HS Veitna hf árið 2019, en var áður í stjórn félagsins frá 2008 - 2011 Guðbrandur situr sem fulltrúi Reykjanesbæjar í stjórn HS Veitna hf Guðbrandur hefur engin hagsmunatengsl við viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila HS Veitna hf Guðbrandur telst óháður félaginu

Baldur Þ. Guðmundsson

Baldur er fæddur árið 1964 og er með M Sc gráðu í stjórnun og stefnumótun, Cand Oecon í viðskiptafræði og kennararéttindi á framhaldsskólastigi Hann starfar sem sérfræðingur í menningar- og viðskiptaráðuneytinu Baldur hefur áður starfað sem útibússtjóri Sjóvá í Reykjanesbæ og markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík Baldur var bæjarfulltrúi Reykjanesbæjar í 12 ár og sat í fræðsluráði, menningarráði og bæjarráði Baldur er stjórnarformaður og einn af eigendum eftirfarandi fyrirtækis:

• Geimsteinn ehf

Baldur tók sæti í stjórn HS veitna í apríl 2022 fyrir hönd Reykjanesbæjar en hefur ekki unnið önnur störf fyrir félagið Hann á ekki eignarhlut í félaginu og hefur ekki tengsl við viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagins og telst því óháður félaginu

75 ÁRSSKÝRSLA 2021

HS VEITUR

Margrét Sanders

Margrét er fædd árið 1959 og er með MBA gráðu, háskólanám í viðskiptafræði og með B Ed gráðu, Hún starfar sem rekstrarráðgjafi og eigandi Strategíu ehf Margrét var áður formaður Samtaka verslunar og þjónustu í 5 ár, framkvæmdastjóri og eigandi Deloitte ehf í 17 ár auk þess að hafa starfað við kennslu og stjórnun í 15 ár Margrét situr í stjórnum og endurskoðunarnefndum eftirtalinna félaga:

• Rio Tinto á Íslandi (situr einnig í endurskoðunarnefnd)

• VHE ehf

• Endurskoðunarnefnd Keilis

• Amerísk íslenska viðskiptaráðið

• Samband íslenskra sveitarfélaga

• Bæjarráð og bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Margrét hefur setið í stjórn HS Veitna hf síðan 2019 og vinnur ekki önnur störf fyrir HS Veitur en felast í stjórnarsetu og setu í endurskoðunarnefnd Hún á ekki eignarhlut í félaginu og hefur ekki tengsl við viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins Margrét situr í bæjarstjórn og bæjarráði Reykjanesbæjar sem er stærsti hluthafi HS Veitna hf Margrét telst óháð HS Veitum hf

Ómar Örn Tryggvason

Ómar Örn er fæddur árið 1970 og er með B Sc próf í fjármálafræði frá University of South Carolina Frá 2013 hefur Ómar verið forstöðumaður sértækra fjárfestinga hjá Summu og framkvæmdastjóri Innviða fjárfestinga slhf og Innviða fjárfestinga II slhf Ómar var sjálfstætt starfandi frá 2011 - 2012, hjá Öldu Eignastýringu frá 2011 2012 og á árunum 2001 - 2009

starfaði Ómar hjá Kaupþingi, sem sjóðstjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins og annarra lífeyrisafurða, sem forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga og forstöðumaður sjóðastýringar hjá Rekstrarfélagi Kaupþings Þá var hann forstöðumaður eigin viðskipta og fjárstýringar hjá Íslandsbanka frá 1997 - 2001 og sérfræðingur á peningamálasviði Seðlabanka Íslands frá 1995 - 1997 Ómar tók sæti í stjórn HS Veitna 11 mars 2020 en hefur ekki unnið fyrir félagið fyrir utan stjórnarstörf Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila félagsins eða stóra hluthafa í félaginu Ómar Örn telst óháður félaginu Ómar situr m a í stjórnum eftirfarandi félaga:

• HSV eignarhaldsfélag slhf

• KFM eignarhaldsfélag slhf

• Sunnuvellir slhf

• Verðbréfamiðstöð Íslands hf

• Volcano Finance ehf

• Megind ehf

76

Kristín Erla Jóhannsdóttir

Kristín Erla er fædd árið 1979 og er með B Sc gráðu í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá Háskóla Íslands, Diplómanám í spænskum fræðum frá Háskólanum í Salamanca Hún er með próf í kauphöll (Nasdaq) 2011, ACI-próf (Gjaldeyrismiðlun og afleiður) 2007, námskeið í tæknigreiningu (e technical analysis) 2007, SWAP-námskeið 2006, námskeið í Eigna- og skuldastýringu 2005, próf í verðbréfaviðskiptum 2004- 2005 Hún er er að ljúka M Sc námi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík Kristín Erla hefur starfað á fjármálamarkaði síðan að hún hóf nám í viðskiptafræði, nú síðast sem forstöðumaður Eignastýringar Landsbankans (2015 til 2021) Áður, á árunum 2001 til 2014 starfaði hún við miðlun, í eigin viðskiptum, í fjárstýringu, á fjármálasviði og hagdeild Arion banka/ Kaupþings Kristín Erla á sæti í stjórnum eftirtalinn félaga:

• Hlér ehf

• HS veitum hf

• Innviðasjóði II

• Kaldalóni hf

Kristín Erla á ekki eignarhlut í HS veitum hf og hún tók sæti í stjórn félagsins í maí 2022 Kristín Erla hefur ekki unnið önnur störf fyrir félagið en stjórnarstörf

Varamenn í stjórn eru:

• Þórunn Helga Þórðardóttir, HSV eignarhaldsfélag slhf

• Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Reykjanesbæ

• Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Reykjanesbæ

Undirnefndir stjórnar

Stjórn HS Veitna hf fer með hlutverk starfskjaranefndar, en starfskjarastefna félagsins er aðgengileg á heimasíðu þess Enginn stjórnarmaður er starfsmaður hjá félaginu Regluvörður er skipaður af stjórn og hefur umsjón með að reglum um innherjaupplýsingar sé fylgt Í endurskoðunarnefnd HS Veitna hf sitja þrír nefndarmenn sem skipaðir eru af stjórn félagsins til eins árs í senn Stjórn leggur áherslu á að til nefndarstarfa veljist hæfir einstaklingar, sem hafa reynslu og þekkingu sem nýtist í starfsemi félagsins Nefndin hefur sett sér starfsreglur sem yfirfarnar eru og bornar upp til staðfestingar í stjórn árlega Hlutverk nefndarinnar er m a að tryggja gæði ársreikninga og annarra fjárhagsupplýsinga og óhæði endurskoðenda þess Endurskoðunarnefnd yfirfer einnig stjórnarháttayfirlýsingu ár hvert Endurskoðunarnefnd hefur eftirlit með því að stjórn félagsins tryggi með stefnu sinni og verklagsreglum að félagið hafi skjalað innra eftirlit á þann hátt að innleiddar eftirlitsaðgerðir séu tengdar þeim áhættum sem þeim er ætlað að verja eða draga úr, auk þess að það beri með sér hvert markmið með eftirlitinu er Nefndin yfirfer með stjórnendum, og ytri endurskoðendum eftir þörfum, hvort innra eftirlit og áhættustýring virki sem skyldi Endurskoðunarnefnd skilar stjórn árlegri skýrslu um störf sín Í árslok 2022 er endurskoðunarnefnd skipuð tveimur körlum og einni konu; Guðbrandi Einarssyni, Heiðari Guðjónssyni og Margréti Sanders

Stjórn félagsins fundar að jafnaði mánaðarlega Á árinu 2022 voru haldnir 9 stjórnarfundir og 3 fundir í endurskoðunarnefnd Meiri hluti stjórnar og nefnda hefur mætt á alla fundi Stjórn metur árlega störf sín, samsetningu, verklag og starfshætti, svo og störf undirnefnda, frammistöðu forstjóra og annarra stjórnenda Þá fylgist stjórn með framgangi félagsins og tryggir að hann sé í samræmi við markmið þess Starfsreglur stjórnar og endurskoðunarnefndar má nálgast á vefsíðu félagsins

77 ÁRSSKÝRSLA 2021

Starfsreglur stjórnar

Stjórn HS Veitna hf hefur sett sér starfsreglur þar sem valdsvið hennar er skilgreint og verksvið gagnvart forstjóra Í þeim er meðal annars að finna reglur um fundarsköp, fundargerðir stjórnar, þagnar- og trúnaðarskyldu auk reglna um hæfi stjórnarmanna til þátttöku við afgreiðslu mála Þar eru einnig að finna reglur um upplýsingagjöf forstjóra gagnvart stjórn og ákvörðunarvald stjórnar Stjórn HS Veitna hf fær amk ársfjórðungslega skýrslu yfir framgang stærstu fjárfestingarverkefna félagsins hverju sinni Skýrslan skal innihalda upplýsingar um frávik frá kostnaðar- og tímaáætlunum sem og umfjöllun þar um Skýrslan er kynnt endurskoðunarnefnd og er henni falið að veita umsögnum skýrsluna sem lögð skal fyrir samhliða skýrslunni sjálfri á stjórnarfundum félagsins

Forstjóri og framkvæmdastjórar

Forstjóri HS Veitna hf er Páll Erland og tók hann við starfinu af Júlíusi Jóni Jónssyni sem gengt hafði starfi forstjóra frá uppskiptingu Hitaveitu Suðurnesja hf í HS Orku hf og HS Veitur hf en hafði gengt stöðu forstjóra Hitaveitu Suðurnesja frá 1 júlí 1992 og hafði þá frá 1982 verið fjármálastjóri félagsins Forstjóri annast daglegan rekstur fyrirtækisins og skal í þeim efnum fara eftir þeirri stefnu sem stjórn hefur markað Stjórn tekur ákvarðanir í öllum málum sem telja verður óvenjuleg eða mikilsháttar en stjórn getur þó veitt forstjóra heimild til afgreiðslu slíkra mála Eins getur forstjóri afgreitt slík mál ef ekki er unnt að bíða ákvörðunar stjórnar án verulegs óhagræðis fyrir félagið Komi slík tilvik upp skal forstjóri tafarlaust tilkynna formanni stjórnar um afgreiðslu málsins Forstjóri og sviðsstjórar mynda framkvæmdastjórn félagsins og ber hún ábyrgð á daglegum rekstri og fylgni við fjárhagsáætlun félagsins Framkvæmdastjórn hittist einu sinni í viku Við árslok 2022 voru sviðsstjórar þessir:

• Gunnlaugur Kárason er sviðsstjóri fjármálasviðs Sviðið ber ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar, uppgjörum og reikningsskilum félagsins og eftirliti með þeim Það veitir þjónustu sem skapar yfirsýn á rekstur félagsins, rekur ferli sem tryggir öflun aðfanga og stýringu fjármagns Einnig ber það ábyrgð á innkaupa og birgðamálum og fasteigna- og viðhaldsmálum félagsins

• Egill Sigmundsson er sviðsstjóri rafmagnssviðs Sviðið ber ábyrgð á dreifikerfi rafmagns hjá félaginu, ásamt því að sjá um rekstur teiknistofu og mæladeildar Sviðið tryggir rekstur og viðhald á dreifikerfi rafmagns, tryggir að kerfið sé tiltækt á hverjum tíma og rekstur þess sé með sem skilvirkustum hætti

• Svanur Árnason er sviðsstjóri vatnssviðs Sviðið ber ábyrgð á dreifikerfi fyrir heitt og kalt vatn á dreifisvæði félagsins Sviðið sinnir rekstri og viðhaldi á dreifikerfinu, tryggir að kerfið sé tiltækt á hverjum tíma og rekstur þess sé með sem skilvirkustum hætti Þá taka bæði rafmagns- og vatnssvið þátt í framtíðarstefnumótun félagsins varðandi hagkvæmustu nýtingu auðlinda

Hlítni við lög og reglur

Félagið hefur ekki gerst brotlegt við lög eða reglur samkvæmt dómi eða stjórnvaldsúrskurði á árinu 2022

Samskipti hluthafa og stjórnar

Samskipti hluthafa og stjórnar fara að meginstefnu fram á aðalfundi fyrirtækisins, og eftir atvikum á boðuðum aukafundum

78
HS VEITUR

Viðauki 2 - Ófjárhagsleg upplýsingagjöf

Um HS Veitur hf.

Starfsemi HS Veitna hf er rekstur og eignarhald á dreifiveitum fyrir raforku, kalt og heitt vatn Starfsstöðvar félagsins eru á Suðurnesjum, Hafnarfirði, Árborg og Vestmannaeyjum Í veitustarfseminni felst að tengja notendur við dreifikerfið Í heitaveitu er dreifing og sala á heitu vatni sem keypt er af HS Orku hf fyrir Suðurnes, og framleitt í kyndistöð/varmadælustöð fyrir Vestmannaeyjar Dreifing og sala á ferskvatni er í meginatriðum keypt af HS Orku hf fyrir Suðurnes, auk vatnsöflunar frá borholum og vatnslindum fyrir Vestmannaeyjar Dreifiveita tekur við rafmagni frá flutningskerfi Landsnets og dreifir til viðskiptavina Fyrirætlanir fyrirtækisins byggjast á getu til að þjóna vaxandi þörfum viðskiptavina með uppbyggingu og styrkingu veitukerfa Hagkvæmni í rekstri sem skilar viðskiptavinum aukinni hagkvæmni sem byggist m a á sjálfvirknivæðingu og löngum líftíma virkja og samstarfi við notendur til að draga úr áhrifum truflana og auðvelda aðgang að þjónustu HS Veitur hf eru að meirihluta í eigu opinberra aðila í samræmi við lög nr 58/2008 Skuldabréf félagsins eru skráð í NASDAQ OMC Iceland hf (Kauphöll Íslands) undir auðkenninu HSVE www hsveitur is

Félagið hefur starfað eftir ISO 9001 gæðastjórnunarkerfinu síðan í byrjun árs 2019 Úttektir hafa verið framkvæmdar á gæðastjórnunarkerfinu af breska vottunarfélaginu BSI og hefur félagið staðist þær úttektir sem framkvæmdar hafa verið Gæðaráðsfundir eru haldnir mánaðarlega og snertir gæðastjórnunarkerfið á öllum þáttum fyrirtækisins Á árinu 2021 hófst vinna við gerð heildstæðrar sjálfbærnistefnu hjá félaginu, og lauk þeirri vinnu á árinu 2022 og var samþykkt af stjórn HS Veitna

Umhverfismál

HS Veitur hf færa heimilum, fyrirtækjum og sveitarfélögum nútímalífsgæði með því að veita aðgang að tærum og endurnýjanlegum auðlindum frá orkufyrirtækjum Félagið hefur sett sér umhverfisstefnu sem endurskoðuð var á árinu samhliða gerð sjálfbærnistefnu

Unnið verður á árinu 2023 að gerð mælanlegra markmiða í umhverfismálum Kjarnastarfsemi félagsins byggist á því að dreifa endurnýjanlegri orku til samfélagsins Félagið flokkar þann úrgang sem fellur til án þess að halda utan um flokkunarhlutfall sitt Skýrar leiðbeiningar eru fyrir starfsfólk um hvernig á að flokka úrgang Félagið hefur verið að endurnýja bílaflota sinn og um þriðjungur ökutækja félagsins gengur fyrir vistvænum orkugjöfum Félagið stefnir á að vera með bílaflota sem eingöngu gengur á endurnýjanlegum orkugjöfum Í lok árs 2022 er 59% bílaflotans á enudrnýjanlegum orkugjöfum Félagið hefur hvorki birt umhverfisbókhald né innleitt umhverfisstjórnunarkerfi en birtir ákveðna mælikvarða tengda kolefnislosun í ársskýrslu sinni, sem stefnt er að því að þróa áfram til að hægt sé að nýta þá til mælinga á árangri Samkvæmt umhverfisstefnu félagsins er lögð áherslu á að auka umhverfisvitund viðskiptavina og starfsmanna Allir nýir starfsmenn fá fræðslu um umhverfisstefnu félagsins og tekur sú fræðsla mið af starfi viðkomandi Félagið miðar að því að kaupa inn umhverfisvottaðar rekstrarvörur á starfsstöðvar sínar og einnig í rekstur og viðhald á eignum félagsins Einnig er lögð áhersla á að draga úr pappírsnotkun á skrifstofum félagsins

Félagið hefur það að markmiði að lágmarka eftir bestu getu losun á gróðurhúsalofttegundum með því að draga sem mest úr innkaupum á kolefniseldsneyti Félagið hefur frá árinu 2018 haldið utan um skráningu á losun koltvísýrings vegna eldsneytisbruna (umfang 1) Á árinu 2022 var losun ökutækja fyrirtækisins 111 tonn en losun vegna orkuframleiðslu 2326 tonn Við orkuframleiðsluna hefur MD olíu verið skipt út fyrir DMA olíu sem hefur lægri losunarstuðul

Mestu umhverfisáhrif HS Veitna hf eru vegna verkefna sem styðja við kjarnastarfsemi félagsins sem er að útvega rafmagn og vatn til viðskiptavina Félagið tekur mið af umhverfisáhrifum í öllum sínum verkefnum og gerir áhættumat með tilliti til þeirra Félagið setur einnig skýrar kröfur á verktaka sína sem það innleiðir í útboðsgögn um að þeir skulu starfa eftir reglum félagsins Þá ræðir stjórn umhverfismál á stjórnarfundum og er meðvituð um þau verkefni sem ráðist er í og umhverfisáhrif þeirra Félagið fór til að mynda í fjárfestingu á varmadælu sem sér allri byggð Vestmannaeyja fyrir heitu vatni til húshitunar Með varmadælunni minnkar raforkunotkun um 2/3 og olíunotkun dregst saman HS Veitur hf hefur það að markmiði að verkefni þess miði að því að nota umhverfisvæna orku á sem bestan máta

79 ÁRSSKÝRSLA 2021

HS VEITUR

HS Veitur hf hafa á síðustu árum verið að innleiða snjallmæla sem sýna raunnotkun hjá hverjum og einum viðskiptavini, og er því verkefni nánast lokið Með þessu er verið að upplýsa viðskiptavini um raunnotkun hvers og eins og greiða viðskiptavinir samkvæmt því Þessi vitneskja viðskiptavina, auk aukinnar fræðslu, hefur orðið til þess að fólk vandar sig betur og fer betur með orkuna sem kemur frá auðlindum landsins Stefnt er að því að ljúka við snjallmæla uppsetninguna á árinu 2022 Með þessu er ekki þörf á að starfsmenn komi til þess að lesa af mælum sem einnig dregur töluvert úr ferðum starfsfólks

Samfélagið og starfsmannamál

HS Veitur hf hefur sett sér stefnu um starfsmannamál þar sem markmiðið er að tryggja að vinnustaðurinn einkennist af fagþekkingu, verkkunnáttu, þjónustulund, starfsgleði, heiðarleika og gagnkvæmri virðingu Möguleikar til að ná fram settum markmiðum byggjast fyrst og fremst á því að fyrirtækið hafi yfir að ráða hæfu, áhugasömu og vel menntuðu starfsfólki, sem getur axlað ábyrgð og sýnt frumkvæði í starfi, brugðist við síbreytilegum þörfum og geti þannig tekið virkan þátt í framþróun fyrirtækisins Einnig að fyrirtækið leggi metnað sinn í að hlúa vel að sínu starfsfólki til að viðhalda starfsánægju og góðum starfsanda Samkvæmt niðurstöðum úr vinnustaðagreiningu er mikil starfsánægja hjá starfsmönnum en þátttökuhlutfall í könnun á árinu 2022 var 90% og fékk fyrirtækið 7,8 stig en vísitala íslenskra fyrirtækja er 7,3 stig Félagið býður starfsmönnum upp á árleg starfsmannasamtöl þar sem er farið yfir kröfur og væntingar beggja aðila

Félagið styður við starfsþróun og símenntun starfsmanna sinna Gefinn er kostur á að auka við sig þekkingu bæði innan sem utan félagsins Mikið er lagt upp úr því að fræða starfsmenn um öryggismál og fá allir starfsmenn fræðslu við hæfi Félagið miðar að því að auðvelda starfsmönnum að samræma fjölskyldulíf með vinnu Styrkir eru veittir til starfsfólks til þess að ýta undir heilsusamlegan lífstíl Einnig er aðgangur að heilbrigðisstarfsfólki sem starfsmenn geta nýtt sér Þá er virkt starfsmannafélag sem stendur fyrir ýmsum uppákomum yfir árið HS Veitur hf hefur einnig sett upp valfag í samstarfi við grunnskóla á Suðurnesjum þar sem nemendur í 8 -10 bekk geta setið áfanga um rafmagn, vatn og almennt um starfsemi félagsins HS Veitur hf hefur birt jafnréttisáætlun og jafnréttisstefnu fyrir árin 2022 – 2025 Áætlunin hefur verið samþykkt af bæði stjórn og framkvæmdastjórn ásamt því að vera yfirfarin og samþykkt af Jafnréttisstofu Jafnréttisáætlunin og aðgerðaráætlunin er endurskoðuð þriðja hvert ár og er næsta endurskoðun 2025 Forstjóri og framkvæmdarstjórn bera ábyrgð á að stefnunni sé fylgt og mannauðsstjóri ber ábyrgð á jafnréttismálum í daglegu starfi Félagið notast við starfsmannakannanir og starfsmannaviðtöl til þess að fylgjast með líðan starfsmanna sinna Í jafnréttisáætluninni er tekið fram að skýrir ferlar séu til staðar um tilkynningar og meðferð á málum sem koma upp Félagið miðar að því að fræða starfsfólk sitt og þannig koma í veg fyrir að neikvæð atvik komi upp HS Veitur hf fékk í lok árs 2021 jafnlaunavottun sem endurnýjuð var í lok árs 2022, þar sem launamunur mældist 0,6% körlum í vil sem er undir þeim viðmiðum sem sett hafa verið Hlutfall launa og hlunninda forstjóra miðað við miðgildi launa starfsfólks er 5:1 samkvæmt launagreiningu 2 og er undir þeim viðmiðum sem horft er til Heildar starfsmannavelta 2022 var 9,5% 37,5% veltunnar skýrist af starfslokum vegna aldurs, 25% vegna annarra starfa, 37,5% vegna náms eða annarra ástæðna Meðalstarfsaldur starfsmanna í lok árs 2022 var 14,7 ár og meðalaldur starfsmanna 52,9 ár Þá hafa HS veitur hf mælt hlutfall karla og kvenna sem starfa hjá félaginu, en starfsmenn félagsins á árinu 2022 eru 80% karlar á móti 20% konum Það skýrist af þeim fagstéttum sem fyrirtækið byggir starfsemi sína á, og innan þeirra stétta eru karlmenn mikið fjölmennari

80

HS Veitur hf leggur mikla áherslu á öryggi og velferð starfsmanna sinna Gefin hefur verið út öryggishandbók þar sem farið er yfir með ítarlegum hætti hvernig skal starfa á öruggan hátt í margskonar aðstæðum Í öryggishandbókinni er stefna félagsins og er hún uppfærð reglulega, síðast í maí 2019 Félagið hefur eftirlit með öryggi á vinnustaðnum og verkstöðum, og tilkynnir öll slys sem verða á vinnustað Innan öryggishandbókar er farið yfir hvernig öryggisfræðslu skal háttað Félagið er með öryggisnefnd sem starfar innan fyrirtækisins sem tekur út öryggisáhættur í starfseminni og tryggir fræðslu og þjálfun starfsmanna Félagið hlúir vel að öryggisfræðslu starfsmanna og er hún hluti af nýliðafræðslu Öryggisvika var haldin á árinu en öryggisvikur eru haldnar annað hvert ár Fyrirkomulagið er með þeim hætti að félagið heldur úti dagskrá og fræðslu um öryggismál í heila viku á öllum starfsstöðvum og með þátttöku alls starfsfólks Í ár var í fyrsta sinn boðið upp á fræðslu um „sálrænt öryggi og áhrif þess á almennt öryggi“ og „öryggi í upplýsingatækni“ Öryggisvörður og öryggistrúnaðarmaður fylgjast með að búnaður og öryggi á vinnustað sé í samræmi við lög en starfsleyfi félagsins byggir á því að öryggi sé í lagi Starfsmenn skulu tilkynna öll slys, næstum slys og óhöpp til öryggisvarðar og er það gert til þess að fyrirbyggja alvarleg slys Félagið birtir upplýsingar um fjarveru vegna slysa Til þess að fylgjast með fjölda slysa á vinnustað og verkstað notar félagið H-töluna Talan segir til um slys miðað við heildarvinnustundir allra starfsmanna margfaldað með staðlinum 200 000 H-talan fyrir árið 2018 var 1,108, 6,640 fyrir árið 2019, 1,073 fyrir árið 2020, 2,203 fyrirð 2021 og var 2,230 á árinu 2022

Mannréttindi og spilling og mútumál

Það er stefna HS Veitna hf að starfsmenn sýni samstarfsmönnum sínum og öðrum tilhlýðilega virðingu, umburðarlyndi og jákvætt viðmót sem viðheldur og endurspeglar góðan starfsanda Ummæli, tjáning eða atferli starfsmanns gagnvart öðrum sem ógnar, truflar eða ögrar og veldur óþægindum verður ekki liðið Starfsmenn skulu gæta fyllsta trúnaðar um þau málefni sem þeir verða áskynja í starfi sínu varðandi starfsemi félagsins og viðskiptavini HS Veitur hf hafa birt ítarlegt skjal þar sem tilgreindar eru kröfur sem eru gerðar til verktaka sem taka að sér verk fyrir hönd HS Veitna hf Skjalið tekur á öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og hvernig er verktaki skal haga starfsemi sinni í samræmi við þessar kröfur við tiltekið verk HS Veitur gerir öryggis-, heilbrigðis-, og umhverfisáætlun fyrir hvert verk og er þessi áætlun sett í útboðsgögnin og skal verktaki horfa til hennar við gerð tilboðs og eigin áætlana Félagið setur fram ítarlegar leiðbeiningar og kröfur um að unnið sé eftir þeirra kröfum á verkstað og ef ekki er farið eftir því getur það leitt til frestunar á greiðslum eða riftun á samning Félagið er ekki með marga birgja og þekkir þá vel þar sem starfað er til lengri tíma með hverjum og einum Birgjar þekkja reglur og gildi HS Veitna og vita hvaða kröfur eru gerðar til þeirra Félagið er með mannréttindaklásúlu í birgjasamningum sínum og gerir kröfu á keðjuábyrgð meðal verktaka sem starfa fyrir félagið Þá er í starfsreglum stjórnar HS Veitna hf að finna reglur um vanhæfi Er stjórnendum óheimilt að taka þátt í meðferð máls um samningsgerð milli félagsins og þeirra, um málshöfðun gegn þeim eða um samningsgerð milli félagsins og þriðja manns eða málshöfðun gegn þriðja manni ef þeir hafa þar verulegra hagsmuna að gæta sem kunna að fara í bága við hagsmuni félagsins Stjórn og starfsmönnum ber að tilkynna um mögulega hagsmunaárekstra til regluvarðar eða næsta yfirmanns

Starfsmenn og stjórnarmenn HS Veitna þiggja hvorki gjafir né þjónustu eða persónulegan greiða sem geta haft áhrif á viðskipti Við þiggjum ekki boðsferðir nema slík ferð hafi skýran viðskiptalegan tilgang

Engar tilkynningar né rannsóknir er tengjast atferli birgja/verktaka bárust á árinu 2022

81 ÁRSSKÝRSLA 2021

SKAMMSTAFANIR:

kV = kílóvolt = 1 000 volt

kW = kílówatt = 1 000 wött

MW = megawatt = 1 000 kW

kVa = kílóvoltamper = 1 000 voltamper

MVa = megavoltamper = 1 000 kVa

kWst = kílówattstund = 1 000 wattstundir

MWst = megawattstund = 1 000 kWst

GWst = gígawattstund = 1 000 MWst

TWst = terawattstund = 1 000 GWst

GL = gígalítri = 1 000 milljón l

Hönnun: Jón Oddur Guðmundsson • Ljósmyndir: Oddgeir Karlsson og OZZO

Skýrslan er prentuð í umhverfisvottaðri prentsmiðju og er prentuð á endurunninn og umhverfisvænan pappír

82 HS VEITUR
Brekkustígur 36 260 Reykjanesbæ Sími 422 5200 hsveitur.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.