
1 minute read
Starfsmannahald
from Ársskýrsla 2012
Henry P. Lading leggur nýja vatnsleiðslu í júlí 2008 til Vestmannaeyja.
Eins og fram hefur komið þá er ekki um eiginlegt starfsmannahald hjá félaginu heldur er um verksamning að ræða við HS Orku . Fjöldi þeirra starfsmanna HS Orku sem starfa að öllu eða einhverju leyti fyrir HS Veitur voru í lok ársins um 98 í 96,1 stöðugildum á fjórum starfsstöðum .
Nafn barns: Helga Sóley Heiðarsdóttir, 10 ára
1. Handbolti og fótbolti. 2. Lotur og leikfimi. (Lotur eru m.a. smíði, heimilisfræði og myndlist.) 3. Humar. 4. JÁ! 5. Nei. 6. Ég stefni langt í íþróttum.
Að venju þegar litið er yfir nýliðið ár þá eru alltaf smávægilegar breytingar á starfsmannahaldi . Þrír fastráðnir starfsmenn létu af störfum og voru tveir þeirra sem hættu vegna aldurs .
Í viðhaldsdeild lét af störfum, í lok apríl, vegna aldurs Eðvald Bóasson, verkstjóri og tók Ingólfur Ingibergsson við stöðu verkstjóra . Nýr smiður var ráðinn í deildina á vormánuðum, Kristján Hannesson .
Í vatnsdeild í Vestmannaeyjum lét af störfum, í lok maí, vegna aldurs Ölver Hauksson .
Á skrifstofu lét af störfum í júní Agnar Már Olsen, forstöðumaður fjármála- og þjónustusviðs . Í hans stað var ráðinn Reynir Jóhannsson .
Á meðfylgjandi töflu sýnir hvernig starfsmannafjöldi skiptist innan sviða og svæða .