Tímarit Háskólans í Reykjavík 2014

Page 10

1 0 Tímarit HR

Sá nemendafjöldann nífaldast Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík 1998-2007 Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir var doktorsnemi og ráðgjafi í Bandaríkjunum á árunum 19861999. Hún lauk doktorsprófi í atferlisfræði með áherslu á stjórnun árið 1991 frá háskólanum í Vestur Virginíu (West Virginia University) og í kjölfarið stofnaði hún sitt eigið ráðgjafafyrirtæki, LEAD Consulting. Hún starfaði sem ráðgjafi í Bandaríkjunum og víðar, bæði á námsárunum og að þeim loknum, allt til ársins 1999. Hún var fyrsti rektor Háskólans í Reykjavík, frá fyrstu skólasetningu 4. september 1998 til 2007. Eftir rektorsárin var hún þingmaður Reykvíkinga 2007-2009 og stofnaði LC Ráðgjöf árið 2009 þar sem hún starfar sem ráðgjafi við stefnumótun, stjórnun, verkefnastýringu og innleiðingu stefnu og áætlana.

Mikill kraftur á upphafsárunum Háskólinn í Reykjavík var settur í fyrsta sinn 4.

„Við hugsuðum stórt,” segir Guðfinna.

september 1998 og þá sem Viðskiptaháskólinn

upphafi hafi mikilvægar línur verið lagðar. Lögð var áhersla á að velja starfsfólk af mikill kostgæfni, fólk

í Reykjavík. „Það sem skipti mestu í upphafi var

sem ljóst væri að hefði metnað til að byggja upp samkeppnishæfan háskóla. Er eitthvað sem þú vildir

að fá góða starfsmenn og stúdenta við skólann.

hafa gert öðruvísi? „Ég hefði viljað að við byrjuðum með verkfræði- og tæknifræðinám á upphafsárunum,

Háskólanum í Reykjavík var frá fyrstu tíð ætlað að

samhliða uppbyggingu tölvunarfræðideildar. Það var þó ekki fyrr en með samruna HR og Tækniháskóla

auka samkeppnishæfni atvinnulífs á Íslandi. Þrjú

Íslands 1. júní 2005 að tækni- og verkfræðideild varð að veruleika. Reyndar var sá samruni mjög farsæll.

leiðarljós voru sett skólanum strax í upphafi, þ.e.

Á sama tíma hefði ég viljað sjá HR, Listaháskólann og Bifröst taka höndum saman og stofna einn háskóla.

nýsköpun, tækniþróun og alþjóðlegt samstarf.

Þannig held ég að til hefði orðið öflugur háskóli og endalaus samstarfstækifæri fræðimanna og stúdenta

Við hugsuðum stórt og vildum sjá HR sem

umfram það sem nú er.“

lítinn en öflugan háskóla sem nyti í framtíðinni alþjóðlegrar virðingar og viðurkenningar bæði

Stolt og þakklát af níu ára starfi

fyrir kennslu og rannsóknir.“ Guðfinna segir

Aðspurð hvort þetta hafi verið góður tími segir Guðfinna: „Þetta var dásamlegur tími, hver dagur

mikinn kraft hafa verið í uppbyggingu deildanna,

einstakur og endalaust fögnuðum við litlum og stórum sigrum. Vissulega blés oft harkalega á móti en

kennslu og rannsókna þrátt fyrir takmarkað

allur sá mótvindur herti okkur og efldi starfið í HR. Haustið 2006 voru stúdentar Háskólans í Reykjavík

fjármagn.

2.800 talsins, nífalt fleiri en þegar háskólinn tók til starfa haustið 1998. Ég hafði árum saman talað um nýsköpun og þá þumalfingursreglu að tímabært væri fyrir frumkvöðla að víkja fyrir öðrum eftir u.þ.b.

Hefði viljað sameina

átta ár í starfi. Ég vildi vera þessari boðun trú og lét af starfi rektors snemma árs 2007. Ég er bæði stolt

HR, LHÍ og Bifröst

og þakklát fyrir sérhvert þeirra nærfellt níu ára sem ég starfaði sem rektor. Þetta árabil var einstakt í

Guðfinna rifjar upp að á fyrsta skólaári HR hafi

uppbyggingu háskólastarfs á Íslandi og landslagið breyttist í anda þess sem við í HR lögðum upp með.

750 stúdentar sótt um nám við skólann en

Hlutfall háskólamenntaðra á íslenskum vinnumarkaði tvöfaldaðist. Árið 1997 var það ríflega 13%, en

einungis 195 fengu vist. „Og þannig hefur það

tíu árum síðar, árið 2007, var það orðið ríflega 26%.“ Guðfinna segist sjá að framundan sé enn meiri

verið í HR að flest árin hefur umsóknarfjöldi

gerjun í starfsemi háskóla á Íslandi. „Líklega er kominn tími til frekari samþjöppunar og samruna, en þó

verið mikill og einungis hægt að bjóða hluta

aðallega til eflingar háskólastigsins. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að menntun sé grundvöllur fyrir

umsækjenda skólavist.“ Guðfinna segir að í

menningar-, félags-, atvinnu- og efnahagsmál þjóðarinnar.“


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.