Safni 2021

Page 1

Samgöngubanni var komið á víða um land 1920 vegna skæðrar inflúensu sem gekk um landið. Þegar samgöngubanninu létti af barst prófastinum Páli H. Jónssyni á Svalbarða þær fréttir að Presthólakirkja mundi hafa verið notuð á óviðeigandi hátt þá um veturinn. Hann sendi því sóknarnefndinni í Presthólasókn þetta bréf 19. maí 1920. Úr Héraðsskjalasafni E-1688/38

BLAÐ MENNINGARMIÐSTÖÐVAR ÞINGEYINGA 41. ÁR – 2021


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Safni 2021 by Héraðsskjalasafn Þingeyinga - Issuu