Dagskráin á Austurlandi 50. tbl. 2025

Page 1


Ketilkaffi í boði skógarbænda

Jólakötturinn 2025

Jólakötturinn jólamarkaður verður haldinn í Landsnetshúsinu

Barrasúpan kemur aftur!

desember

laugardaginn 13. desember kl. 10:00 - 16:00

Bjössi brunabangsi mætir á svæðið!

Bílastæði Inngangur

Jólamarkaðurinn verður í Landsnetshúsinu, gengið inn frá Miðási

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (10:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2015-2016

15.15 Á tali við Hemma Gunn

16.05 Ítalskar héraðskrásir (9:10)

16.30 Bóndajól

17.30 KrakkaRÚV (114:200)

17.31 Snæholt II (11:24)

17.51 Þorri og Þura bíða eftir jólunum – Laufabrauð

17.57 Einu sinni var... Jörðin (21:26)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Jól með Price og Blomsterberg

18.50 Jólalag dagsins – Sigríður Thorlacius - Jólakvæði

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Uppskrift að jólum

21.00 Dagur í lífi

21.35 Myrkir englar (5:8) Pólskir spennuþættir frá 2024 um jarðfræðinginn Lenu sem snýr aftur til heimabæjar síns í leit að dóttur sinni sem grunuð er um að hafa numið hóp barna á brott.

22.35 Felix & Klara

23.05 Hýrir jólatónar

Fjörugir jólatónleikar frá 2022.

00.30 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Impractical Jokers (5:24)

09:55 Grand Designs: Australia

10:50 Jóladagatal Árna í Árdal

11:00 Married at First Sight (11:36)

12:15 Neighbours (9328:60)

12:35 Shark Tank (19:22)

13:20 Landnemarnir (7:11)

13:55 Augnablik í lífiRagnar Axelsson (7:8)

14:20 Í eldhúsinu hennar Evu

14:45 Viltu finna milljón? (2:7)

15:30 The Traitors (4:12)

16:30 Impractical Jokers (7:24)

16:50 The Big Bang Theory

17:15 The Big Bang Theory

17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9329:60)

18:25 Veður (343:365)

18:30 Kvöldfréttir (343:365)

18:50 Sportpakkinn (339:365)

18:55 Ísland í dag (164:250)

19:10 Ísskápastríð (9:12)

20:05 Taskmaster (4:10)

21:05 Married at First Sight

22:10 Kviss 6 (14:15)

23:10 The Big Bang Theory

23:30 The Big Bang Theory

23:55 Shameless (3:12) Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu.

00:50 Shameless (4:12)

01:40 Pandore (1:6)

02:25 Gasmamman (5:10)

Fimmtudagur 11. desember

06:00 Tónlist

16:00 Kanínuskólinn 2 - ísl. tal 17:15 Tónlist

17:50 Handboltahöllin

18:50 Olís deild karla: ÍBV - FH BEINT Bein útsending frá leik ÍBV og FH í Olís deild karla.

20:40 Law & Order Spennandi þættir um harðsnúna lögreglumenn og slynga saksóknara í New York borg, þar sem hverjum þætti fylgir dramatísk glæpasaga, óvæntar vendingar og eltingarleikir.

21:35 Law & Order: Special Victims Unit

22:30 Heima er best Þegar höfuð ættarinnar fellur frá taka við nýir tímar í lífi þriggja ólíkra systkina. Rótgrónu fjölskyldufyrirtæki og sumarhúsi sem reist var frá grunni þarf að skipta upp og finna farveg út frá nýjum viðmiðum og gildum. En það sem átti að sameina sundrar, og vandamálin sem koma upp þegar systkinin fara að deila sín á milli arfleifð föðursins verða ekki flúin.

23:30 Dexter

00:35 FBI

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

01:25 FBI: Most Wanted

07:00 VARsjáin (14:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 9. desember 2025.

08:00 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar (6:23) (Evrópudeildin)

08:50 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar

09:15 PL Moments: Marcel Desailly (2:9)

10:10 Golfarinn (1:8)

10:40 VARsjáin (14:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 9. desember 2025.

11:45 Regluvörðurinn hefst (3:8) (Golfarinn) Frábær þáttaröð um allar hliðar golfiðkunar, allt frá kennslu og þrauta til viðtala við kylfinga á öllum aldri.

12:20 The Goalscorers: Jermain Defoe & Ian Wright (1:5) (The Goalscorers)

13:10 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (14:36)

13:40 PL The Weekend Wrap 14:35 VARsjáin (14:35)

15:35 Fréttaþáttur Evrópu deildarinnar (6:23)

16:30 PL The Catch-up show

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (11:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2015-2016

15.10 Spaugstofan 2007-2008

15.30 Andri á flandri – Suðurnes

16.00 Kiljan

16.50 Jólin hjá Mette Blomsterberg

17.20 Aðstoðarmenn jólasvein anna – Dimmuborgir (1:13)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Snæholt II (12:24)

17.51 Þorri og Þura bíða eftir jólunum – Jólasveinarnir

17.57 Silfruskógur I – Þáttur 12 18.19 Jól – Birgitta HaukdalEitt lítið jólalag

18.20 Á götunni – Jólaþáttur

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Fjölskyldan í forgrunni II

20.20 Vikan með Gísla Marteini

21.30 Með paradís að baki II (6:6) Breskir sakamálaþættir frá 2024 um rannsóknarlögreglumanninn Humphrey Goodman sem rannsakar glæpi í litlu samfélagi í Devon á Englandi.

22.25 Shakespeare og Hathaway

23.10 Fjölskyldanágúst í Osage-sýslu Bandarísk kvikmynd frá 2013 byggð á samnefndu leikriti eftir Tracy Letts.

01.05 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Impractical Jokers (7:24)

09:55 Grand Designs: Australia

10:50 Jóladagatal Árna í Árdal

11:00 Shark Tank (20:22)

11:45 Landnemarnir (8:11)

12:20 Augnablik í lífiRagnar Axelsson (8:8)

12:40 Jólagrill BBQ kóngsins (1:2)

13:00 Útkall (8:8)

13:20 Impractical Jokers (8:24)

13:40 The Traitors (5:12)

14:45 Idol (11:12)

16:35 Úbbs! Ævintýrið heldur áfram

18:00 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (344:365)

18:30 Kvöldfréttir (344:365)

18:50 Sportpakkinn (340:365)

19:00 Gott kvöld (5:12)

19:35 America's Got Talent

20:30 A Biltmore Christmas Lucy er ráðin til að skrifa handrit að endurgerð á jólamynd. Þegar hún fer að skoða svæðið sem sagan gerist á rekst hún í tímaglas sem flytur hana aftur til ársins 1946.

22:05 Mr. Pip Enskur maður sem jafnframt er eini hvíti maðurinn sem eftir er á eyjunni Bougainville í NýjuGíneu tekur að sér kennslu í litlu þorpi með óvæntum afleiðingum.

00:05 Call Jane

Föstudagur 12. desember

06:00 Tónlist

16:00 Litla stóra pandan - ísl. tal 17:25 Tónlist

17:40 Top Chef

18:40 Man with a Plan

19:05 The Neighborhood 19:30 The King of Queens

20:00 The Golden Bachelor 20:55 The Book of Love Arkitektinn Henry Herschel verður fyrir gríðarlegu áfalli þegar eiginkona hans, Penny, lætur lífið í bílslysi. Eftir að hafa púslað sér saman á ný ákveður hann að leggja allt sitt í að verða við síðustu ósk Pennyar ... að aðstoða heimilislausa stúlku við að byggja sér fleka til að sigla á yfir Atlantshafið.

22:55 The Killer Frá meistara John Woo kemur glæný og hörkuspennandi kvikmynd. Zee, kölluð Drottning dauðans, er leigumorðingi sem brýtur reglu númer eitt. Hún neitar að drepa og núna er hún skotmark! Hver treystir hverjum, þegar dauðinn er alltaf skrefi á undan.

01:10

Mothers and Daughters Hér eru sagðar aðskildar en samtvinnaðar sögur af sambandi mæðgna sem segja má að tengist bæði því súra og því sæta sem þeim samböndum fylgir.

02:50 Diana 04:50 Tónlist

07:00 Big Ben (14:35) (Premier League)

08:00 PL The Catch-up show Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 11. desember 202x. 08:55 Meistaradeildarmörkin

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 9. desember 2025. 09:40 Meistaradeildarmörkin

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 10. desember 2025.

10:25 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar (6:23) 11:15 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar

11:45 Big Ben (14:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 11. desember 2025.

12:45 PL The Catch-up show (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 11. desember 202x. 13:40 Meistaradeildarmörkin

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 9. desember 2025.

07.00 KrakkaRÚV

Dagskráin

10.00 Ævar vísindamaður III – Dýr

10.30 AT 2002-2003 (8:27)

11.00 Vikan með Gísla Marteini

12.10 Síðasta jólalag fyrir fréttir

13.05 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.35 Jólin hjá Claus Dalby

13.45 Dagur í lífi (7:8)

14.20 Íslendingar – Eiríkur Smith

15.35 Heimilistónajól (3:4)

16.05 Jólaball fyrir fjölskylduna

17.20 Aðstoðarmenn jólasvein anna – Desemberhátíð

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Snæholt II (13:24)

17.51 Þorri og Þura bíða eftir jólunum – Snemmbúin þrettándagleði

17.56 Pósturinn Páll (6:14)

18.11 Matargat – Jólalegur eftir réttur (16:17)

18.16 Jólamolar KrakkaRÚV –Ein á jóladagskvöld

18.20 Æskuslóðir – Akranes (3:8)

18.52 Lottó (50:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kappsmál

20.50 Lísa í Undralandi (Alice in Wonderland)

22.40 Stone-fjölskyldan (The Family Stone)

00.20 Fjölskyldan í forgrunni II (Here We Go II)

00.50 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:55 Jóladagatal Árna í Árdal

10:05 Jóladagatal Árna í Árdal

10:15 Bold and the Beautiful 10:35 Bold and the Beautiful 11:00 Bold and the Beautiful 11:20 Bold and the Beautiful 11:45 Bold and the Beautiful

12:05 The Way Home (7:10)

12:45 The Holiday

14:55 Blindur jólabakstur (2:2)

15:35 Masterchef USA (13:18)

16:15 Sort Your Life Out 4 (6:6)

17:20 Gulli byggir (7:8)

18:05 Ísskápastríð (9:12)

19:00 Kviss 6 (15:15)

20:00 The Masked Singer (9:13)

20:50 Happy Gilmore Uppgjafaíshokkíleikaranum Happy Gilmore gengur ekki nógu vel í lífinu. Kærastan er farin frá honum og hann getur lítið gert fyrir ömmu sína sem er að missa húsið sitt. Með von um skjótan gróða ákveður hann að taka þátt í golfmóti án þess að hafa nokkra reynslu af íþróttinni. Afleiðingarnar eru vægast sagt broslegar.

22:30 Priscilla

00:25 Above the Shadows Eftir að móðir hennar deyr lendir Holly í því að verða bókstaflega ósýnileg. Eina leiðin fyrir hana að komast til baka er með hjálp þess eina sem sér hana..

02:15 Abigail

Laugardagur 13. desember

06:00 Tónlist

15:15 Olís deild kvenna: Haukar - KA/Þór BEINT

17:00 Tónlist

17:40 Top Chef

18:40 Man with a Plan

19:05 The Neighborhood 19:30 The King of Queens

20:00 A Kismet Christmas

21:40 Forrest Gump Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst honum að vera þar sem sögulegir atburðir eiga sér stað.

00:15 Midway Myndin dregur nafn sitt af samnefndri sjóorrustu á milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari sem átti sér stað vestan við Midway-eyju á Kyrrahafi 4.–7. júní 1942.

02:45 Line of Descent Þrír bræður í indverskri glæpafjölskyldu takast á um framtíð ættarveldisins eftir að faðir þeirra deyr. Á sama tíma reynir lögreglumaður sem vinnur á laun, að binda enda á starfsemina.

04:45 Tónlist

07:00 PL The Fantasy Show

Fantasy mál komandi umferðar í enska boltanum greind í þaula. Frumsýnt 12. desember 2025.

07:25 PL Preview (15:30)

Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn, þjálfara liðanna og spáð í spilin fyrir leikina framundan. Frumsýnt 12. desember 2025.

07:55 Big Ben (14:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 11. desember 2025. 08:55 PL The Catch-up show (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 11. desember 202x. 09:50 VARsjáin (14:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 9. desember 2025.

10:55 PL The Fantasy Show Fantasy mál komandi umferðar í enska boltanum greind í þaula. Frumsýnt 12. desember 2025.

11:20 PL Preview (15:30) 11:50 Big Ben (14:35)

12:55 PL The Catch-up show 13:45 PL The Fantasy Show

SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Kappsmál

11.00 Uppskrift að jólum

11.40 Svanasöngur (4:5)

12.25 Landinn

12.55 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Bronsleikur

15.05 Kiljan

15.55 Jólin koma – Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Króli

16.20 Úrslitaleikur (HM kvenna í handbolta)

18.05 Jólaminningar –Tökum lagið - 1984

18.10 KrakkaRÚV (8:100)

18.11 Snæholt II

18.31 Þorri og Þura bíða eftir jólunum – Besta jólagjöfin

18.36 Kveikt á perunni –Kveikt á jóla-perunni

18.45 Aðstoðarmenn jólasvein anna – Jólasveinaskólinn

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Ljósmóðirin: Jólin nálgast Jólaþáttur um ljósmæðurnar í Poplar.

21.50 Bertolt Brecht Þýsk leikin mynd í tveimur hlutum um ævi og feril leikskáldsins Bertolts Brechts.

23.25 Jól í Norðurljósum

00.35 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

10:50 Jóladagatal Árna í Árdal

10:55 Jóladagatal Árna í Árdal

11:05 Neighbours (9326:60)

11:30 Neighbours (9327:60)

11:55 Neighbours (9328:60)

12:15 Neighbours (9329:60)

12:40 The Santa Summit

14:05 Hvar er best að búa? (2:6)

14:55 Jólaboð Evu (2:4)

15:25 America's Got Talent (15:23)

16:05 The Masked Singer (9:13)

16:55 Taskmaster (4:10)

17:45 Kviss 6 (15:15)

18:35 Gott kvöld (5:12)

19:00 Gulli byggir (8:8)

20:00 My Best Friend's Wedding Frábær mynd með Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz og Rupert Everett.

21:55 Easter Sunday Myndin fjallar um mann sem kemur heim til að vera með líflegri fjölskyldu sinni á Páskunum. Myndin er einskonar ástarbréf grínistans Jo Koy til filippeyska - bandaríska samfélagsins í Bandaríkjunum.

23:40 All Her Fault (4:8)

00:35 Mr. Pip

Enskur maður sem jafnframt er eini hvíti maðurinn sem eftir er á eyjunni Bougainville í NýjuGíneu tekur að sér kennslu í litlu þorpi með óvæntum afleiðingum.

Sunnudagur 14. desember

06:00 Tónlist

16:00 Rumble - ísl. tal

17:40 Top Chef

18:40 Man with a Plan

19:05 The Neighborhood Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

19:30 The King of Queens 20:00 IceGuys Ísöld er hafin í þriðja sinn og nýr kafli hefst í lífi strákasveitarinnar IceGuys. Nýjar áskoranir og ævintýri bíða drengjanna en þeir landa stórum kvikmyndasamningi. En það er ekki allt sem sýnist og fjörið tekur sprenghlægilega og óvænta stefnu.

21:00 After The Flood Bresk glæpaþáttaröð um lögreglukonuna Joanna sem finnur lík manns í bílakjallara eftir flóð. Talið er að hann hafi orðið innlyksa en Joanna gefst ekki upp fyrr en hún kemst að sannleikanum.

22:00 Murder in a Small Town Spennandi glæpaþáttaröð sem fylgir Karl Alberg, fyrrverandi stórborgarlögreglumanni sem flytur í rólegan strandbæ til að endurheimta frið en dularfull morð raska kyrrðinni.

22:55 Gangs of London

07:00 CPKC Women's Open (4:4) Útsending frá fjórða degi CPKC Women's Open í LPGA mótaröðinni.

09:55 Doc Zone (16:30) (Premier League)

Bein útsending frá myndveri Sýnar Sports laugardaginn 13. desember 2025.

12:20 PL The Catch-up show (Premier League) Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 11. desember 202x. 13:15 Man. City - QPR - 13.05.12 (PL Bestu leikirnir)

Þáttur þar sem farið er yfir valda leiki með ensku stórliðunum.

13:40 Crystal Palace - Man. City (Premier League)

Bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester City í 16. umferð ensku úrvalsdeildinni. Frumsýnt 14. desember 2025. 16:10 Brentford - Leeds (152:380) (Premier League)

Bein útsending frá leik

Brentford og Leeds í 16. umferð ensku úrvalsdeildinni. Frumsýnt 14. desember 2025.

18:35 Sunnudagsmessan (15:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 15. umferðar. Frumsýnt 14.desember 2025. 19:50 PL The Catch-up show

Jólagjöfina færðu hjá okkur

Herrasnyrtitöskur nokkrar gerðir - Verð frá 4.900.-

Shower cream, body lotion og blend olía 24.480.-

Aðventukvöld

á Egilsstöðum fimmtudaginn 11. des.

opið til kl. 22

Komdu og verslaðu jólagjafirnar

í rólegheitunum hjá okkur.

Heitt kakó, kaffi og konfekt. Verið velkomin!

Ilmur og sturtusápa 4.850.-

Ak Pure Skin – gjafapakkning 22.799.Balm Cleanser, djúphreinsir og 2 serum

Dagkrem og ampúlur 14.900.-

Brushworks Luxury Sleep

Essential. Satín koddaver, Sleep mask og scrunchie 4.590.-

Gjafabréf í dekur er hlý og kærkomin jólagjöf sem hentar öllum Hægt er að velja dekurpakka, staka meðferð eða ákveðna upphæð

Tjar narbraut 19, 700 Egilsstaðir s. 471-1616

Hafnarbraut 4 740 Neskaupstaður s. 477-1916

MYNDARAMMAR

HVÍTIR - SVARTIR - GYLLTIR - SILFRAÐIR - VIÐARLITIR

Fallegir og vandaðir rammar í mjög miklu úrvali

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi

13.30 Eva Weel Skram - Jólatónar

14.15 Kappsmál – Jólaþáttur

15.10 Dagur í lífi (7:8)

15.40 Af fingrum fram (Magnús Eiríksson)

16.25 Jólin hjá Mette Blomsterberg

16.55 Jólastjarnan (3:3)

17.20 Aðstoðarmenn jólasvein anna – Duushús (4:13)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Snæholt II (15. Bréfið)

17.54 Þorri og Þura bíða eftir jólunum – Taka saman

17.59 Sammi brunavörður XI (9:13)

18.09 Sammi brunavörður X

18.19 Jasmín & JómbiTónverksmiðjan I (2:26)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Landinn (12:29)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Silfrið

21.05 Fyrstur og fremsturSaga Hafsteins Haukssonar

21.50 Jonas Kaufmann syngur inn jólin

23.00 Gullregn

23.50 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Impractical Jokers (8:24)

09:55 Grand Designs (1:7)

10:40 Jóladagatal Árna í Árdal

10:50 Jóladagatal Árna í Árdal

11:00 Heimsókn (4:7)

11:20 Married at First Sight

12:15 Neighbours (9329:60)

12:40 Shark Tank (21:22)

13:25 Landnemarnir (9:11)

14:00 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (1:6)

14:20 Viltu finna milljón? (3:7)

15:00 Jólagrill BBQ kóngsins (2:2)

15:25 The Traitors (6:12)

16:25 Impractical Jokers (9:24)

16:45 The Big Bang Theory

17:10 The Big Bang Theory

17:35 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9330:60)

18:25 Veður (345:365)

18:30 Kvöldfréttir (345:365)

18:50 Sportpakkinn (341:365)

18:55 Ísland í dag (165:250)

19:10 Hvar er best að búa? (3:6)

20:10 The Dog House (11:12)

21:10 Married at First Sight Í samstarfi við sérfræðinga eru einhleypir einstaklingar paraðir saman í hjónabönd og hittast í fyrsta sinn í eigin brúðkaupi.

22:15 Gulli byggir (8:8)

23:10 The Big Bang Theory

23:35 The Big Bang Theory

Mánudagur 15. desember

06:00 Tónlist

16:00 Litlu eggin - ísl. tal 17:50 Top Chef

18:25 Handboltahöllin

19:15 Olís deild karla: Haukar - Fram BEINT

21:05 Handboltahöllin BEINT

22:05 Yellowjackets Eftir flugslysið í óbyggðum heldur martröðin áfram. Til þess að lifa af hafa menntaskóla stelpurnar þróað með sér matarsmekk sem þær reyna að halda leyndum.

23:10 Dexter

Dagfarsprúði raðmorðinginn Dexter Morgan er blóðmeinafræðingur hjá lögreglunni í Miami á daginn. En á nóttunni hleypir hann myrkum hvötum sínum lausum og myrðir óþokka sem hann telur eiga það skilið.

00:15 FBI

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

01:05 FBI: Most Wanted Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.

01:55 Elsbeth Spennuþættir um lögfræðinginn Elsbeth Tascioni úr þáttunum The Good Wife og The Good Fight.

07:00 The Chevron Championship (LPGA Tour)

Útsending frá fyrsta degi The Chevron Championship í LPGA mótaröðinni.

08:40 Lotte Championship (4:4) (LPGA Tour)

Útsending frá fjórða degi Lotte Championship í LPGA mótaröðinni.

11:45 Sunnudagsmessan (15:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 15. umferðar. Frumsýnt 14.desember 2025. 12:55 Tottenham - Slavia Prag (Meistaradeild Evrópu)

15:05 Basel - Aston Villa (22:50)

17:20 Soccerbox: Wayne Rooney 18:15 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (15:36)

18:45 PL The Weekend Wrap

19:40 Man. Utd. - Bournemouth

22:25 PL Moments: Thierry Henry 23:15 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (15:36)

23:45 PL The Weekend Wrap (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 15. desember 2025.

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (13:15)

13.40 Kastljós

14.05 Kappsmál – Jólaþáttur

15.05 Spaugstofan 2003-2004

15.35 Silfrið

16.20 Jólaminningar – Á tali hjá Hemma Gunn - 1993

16.25 Aðstoðarmenn jólasvein anna – Jólheimar (5:13)

16.35 Jólastundin með Ragnhildi Steinunni og Sveppa

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Snæholt II

17.53 Þorri og Þura bíða eftir jólunum – Gista

17.58 Hvolpasveitin (16:26)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Veislan – Aðventan

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Myndasögur (6:10) Stuttir þættir um sögurnar á bak við áhugaverðar ljósmyndir.

20.35 Bóndajól – Jólaþáttur Danskir heimildarþættir þar sem við fylgjumst með bóndanum Frank og fjölskyldu hans við dagleg störf.

21.10 Bláu ljósin í Belfast III

22.10 Djass í Montreux (2:2)

23.15 Flóttabíllinn

23.45 Dagskrárlok

SJÓNVARPS

07:00 Barnaefni

09:10 Bold and the Beautiful

09:30 Impractical Jokers (9:24)

09:50 Grand Designs (2:7)

10:40 Jóladagatal Árna í Árdal

10:45 Jóladagatal Árna í Árdal

10:55 Heimsókn (5:7)

11:10 Married at First Sight

12:10 Neighbours (9330:60)

12:35 Shark Tank (22:22)

13:15 Landnemarnir (10:11)

13:50 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (2:6)

14:15 Viltu finna milljón? (4:7)

15:00 Helvítis jólakokkurinn (1:4)

15:15 The Traitors (7:12)

16:15 Impractical Jokers (10:24) Hlægilegir bandarískir þættir þar sem æskuvinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél.

16:40 The Big Bang Theory

17:00 The Big Bang Theory

17:25 Bold and the Beautiful

17:50 Neighbours (9331:60)

18:25 Veður (346:365)

18:30 Kvöldfréttir (346:365)

18:50 Sportpakkinn (342:365)

18:55 Ísland í dag (166:250)

19:10 Masterchef USA (14:18)

20:05 The Great British Bake Off: Christmas Special 2024

21:10 Married at First Sight

22:10 Ísskápastríð (9:12)

23:00 The Big Bang Theory

Þriðjudagur

16. desember

06:00 Tónlist

16:00 Snæþór: Hvíta górillan Þegar górillan Snæþór flytur í dýragarð kemur í ljós að hinar górillurnar vilja ekki vera vinir hans því hann er svo ólíkur þeim því hann er eina hvíta górillan í heiminum.

17:30 Survivor

17:40 Top Chef

18:40 Man with a Plan

19:05 The Neighborhood

19:30 The King of Queens

20:00 This Is Christmas Skemmtileg jólamynd um Adam og Emmu, sem hittast daglega í lest á leið til London. Einn daginn brýtur Adam óskrifuðu regluna um að tala ekki við samferðafólk sitt og býður öllum í lestinni í jólaboð.

21:55 Freelance

23:45 The Electrical Life of Louis Wain Enski myndlistarmaðurinn Louis Wain slær í gegn undir lok 19. aldarinnar fyrir kynleg kattamálverk sín sem virðast endurspegla versnandi andlegt ástand hans sjálfs. Hin skynörvandi verk breyttu sýn fólks á ketti til frambúðar.

01:35 Heima er best

02:20 After The Flood

03:10 Murder in a Small Town

03:55 Gangs of London

04:45 Tónlist

07:00 PL The Weekend Wrap 07:50 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (15:36)

08:15 Meijer LPGA Classic (4:4) (LGPA Tour) Útsending frá fjórða degi ShopRite LPGA Classic í LPGA mótaröðinni.

11:05 Soccerbox: Michael Owen Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta.

11:30 Soccerbox: Robert Pires Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta.

11:55 Bapco Energies Bahrain Championship (1:31) Hápunktarnir frá Evrópumótaröðinni 2025

12:20 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (15:36)

12:45 PL The Weekend Wrap (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 15. desember 2025.

13:40 Lokasóknin (15:24) (NFL)

Fjallað um allt það helsta úr 14. umferð NFL-deildarinnar. Frumsýnt 9. desember 2025. 14:45 NFL (39:65)

Dagskráin D

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (14:15)

13.40 Kastljós

14.05 Kappsmál – Jólaþáttur

15.10 Edda - engum lík (4:4)

15.45 Rafmagnslaus tilvera

16.20 Stúdíó A – Jólaþáttur

16.50 Færeyskar krásir – Jólaþáttur

17.20 Aðstoðarmenn jólasvein anna – Verslunarmiðstöðv arjólasveinar

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Snæholt II

17.51 Þorri og Þura bíða eftir jólunum – Óveður

17.55 Monsurnar II

18.06 Elli og Lóa að vetri til 18.17 Krakkaskaup 2024

18.20 Krakkafréttir

18.30 Stúdíó RÚV

18.52 Vikinglottó (51:53)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Kiljan

21.10 Sagan (5:8)

22.15 Veröld sem var –Fúmm fúmm fúmm

23.10 Ringulreið (Chaos)

23.50 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Impractical Jokers (10:24)

09:50 Grand Designs (3:7)

10:40 Jóladagatal Árna í Árdal

10:50 Heimsókn (6:7)

11:05 Married at First Sight

11:55 Neighbours (9331:60)

12:20 Shark Tank 16 (1:20)

13:05 Landnemarnir (11:11)

13:40 Augnablik í lífiRagnar Axelsson (3:6)

14:00 Viltu finna milljón? (5:7)

14:45 Helvítis jólakokkurinn (2:4)

14:55 Eldhúsið hans Eyþórs (5:7)

15:15 The Traitors (8:12)

16:15 Impractical Jokers (11:24)

16:40 The Big Bang Theory

17:05 The Big Bang Theory

17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Neighbours (9332:60)

18:25 Veður (347:365)

18:30 Kvöldfréttir (347:365)

18:50 Sportpakkinn (343:365)

18:55 Ísland í dag (167:250)

19:10 The Way Home (8:10) Þrjár kynslóðir sterkra, sjálfstæðra kvenna, sem búa saman í litla sveitabænum Port Haven, sameinast á ný á hátt sem engin þeirra sá fyrir.

20:05 Married at First Sight

21:00 All Her Fault (5:8)

22:00 The Big Bang Theory

22:20 The Big Bang Theory

Miðvikudagur 17. desember

06:00 Tónlist

16:00 10 líf - ísl. tal 18:40 Man with a Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

19:05 The Neighborhood

19:30 The King of Queens

20:00 Survivor

21:10 The Housewives of the North Pole Vinkonurnar Trish og Diana búa í bænum North Pole og saman hafa þær unnið jólaskreytingakeppnina á hverju ári síðastliðin níu ár. Þegar slettist upp á vinskapinn hefst heilmikið stríð þeirra á milli um hver stendur uppi sem sigurvegari.

22:45 Master Gardener Hinn vandvirki garðyrkjumaður Narvel Roth sinnir görðum hinnar auðugu ekkju Frú Smith. Þegar hún biður hann um að taka að sér duttlungafulla, þjakaða frænku sína leysir það úr læðingi drungaleg leyndarmál úr löngu grafinni ofbeldisfullri fortíð.

00:40 Dangerous 02:20 Grace of Monaco 04:00 Tónlist

07:00 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (15:36)

07:25 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar (7:23)

08:15 Premier League Review

09:10 PL The Weekend Wrap

10:05 Lokasóknin (16:24)

11:05 Packers - Bears (38:65) Útsending frá leik Green Bay Packers og Chicago Bears í NFL. Frumsýnt 7.desember 2025.

14:10 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (15:36)

14:35 Fréttaþáttur Evrópudeildar innar (7:23)

15:25 Premier League Review

16:20 PL The Weekend Wrap 17:15 Lokasóknin (16:24)

18:15 NFL (40:65)

21:25 Alfred Dunhill Champions hip (4:30)

21:55 PL The Weekend Wrap Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 15. desember 2025.

22:50 VARsjáin (15:35) (Premier League) Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 16. desember 2025.

Jólagleði í útibúi Landsbankans á Egilsstöðum og Vopnafirði

Föstudaginn 12. desember kl. 13–15

• Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum

á Egilsstöðum og Vopnafirði

• Ristaðar möndlur og jólaglögg

• Safi og mandarínur fyrir krakkana

Öll velkomin

JÓLATRÉ

Allar stærðir eitt verð

4.990 kr 6.990 kr

Nordmannsþinur: Standard flokkur, 150-240 cm.

Tré merkt með röndóttum miða

Skoðaðu jólagjafahandbókina á husa.is

útsala Jóla

Jólaljós 20-50% • Inniseríur 20% • Útiseríur 30% • Ljósahús 50% • Aðventuljós 50%

Jólakúlur 30-50%

Jólalengjur 30%

Jólakransar 30% • Jólaskreytingaefni 30% Jólatrésdúkar 30% • Jólakertastjakar 30-50% • Jólastyttur 30-50% Jólaskreytingar 20% • Jólapappír og pakkabönd 30%

FYRIR HVERN

· Stærð A3

· 5 dálkar fyrir ölskylduna

· Gormað með lykkju í topp

Verð aðeins 3.900 kr.

DAGAR MYRKURS 28. OKTÓBER - 3. NÓVEMBER Opið 8-16 mán. - fim. 8-15:30 föstudaga Miðvangur 1 - 700 Egilsstaðir - Sími 471 1449 - www.heradsprent.is

Við bjóðum einstaklingum og fjölskyldum að birta persónulegar jólakveðjur, til vina og vandamanna, í síðustu Dagskrá fyrir jól.

Stærð jólakveðju og verð: 7x5 cm kr. 8.000.- eða 7x7 cm kr. 9.000.Vinsamlega pantið í síðasta lagi föstudaginn 12. desember.

Miðvangi 1 / 700 Egilsstaðir / Sími 471 1449 print@heradsprent.is / www.heradsprent.is

JÓLABRÖNS

Sunnudaginn 14. desember

7.900 kr. á mann 6–12 ára: 3.950 kr. 5 ára og yngri borða frítt

Bókið á lyngrestaurant.is eða í síma 471 1500.

Breytt leiðakerfi

á landsbyggðinni

1. janúar 2026 straeto.is

Eldri borgara félagið á Norð rði

heldur jólafund sinn í aðstöðu félagsins í Egilsbúð, 17. des. kl. 14.

Það verður gott með ka nu og jafnvel kakóinu.

Eitthvað til skemmtunar.

Mætum sem est og höfum gaman og ræðum málin.

Stjórnin.

Firmakeppni í hraðskák 2025

Sigurvegari í firmakeppni SAUST 2025 varð Síldarvinnslan hf Neskaupstað.

Eftirtalin fyrirtæki kepptu:

Landsbankinn

Arionbanki

Íslandsbanki

Múlaþing

Gistihúsið Egilsstöðum

HEF- veitur

Bókaka

Rafey

MVA

Héraðsprent

Síldarvinnslan hf Launafl

Teflt var í Bókaka 7. des. 2025.

Skáksamband Austurlands (SAUST).

Þökkum þeim kærlega fyrir þátttökuna.

ERUM ALLTAF

AÐ FÁ NÝJAR OG

SPENNANDI

VÖRUR FYRIR MYNDLISTINA!

Vantar þig sniðuga jólagjöf fyrir

listamanninn í ölskyldunni?

Við setjum saman pakka, pökkum fallega inn og alles.

Þú velur upphæðina

t.d. 10.000, 15.000, 20.000 kr. og við sjáum um rest, nema a endingu undir trénu á aðfangadagskvöld :)

Myndlistvör

*Dagatöl með þínum ljósmyndum

PERSÓNULEG VEGGDAGATÖL

Dagatal með þínum ljósmyndum fyrir hvern mánuð. Þú pantar í vefversluninni okkar eða sendir okkur tölvupóst. Dagatalið skilast svo til þín gormabundið með upphengju, forsíðu og baksíðu.

Við prentum einnig uppsett dagatöl sem koma tilbúin til okkar sem pdf.

VERÐ:

Pantaðu á www.heradsprent.is

Við gerum að sjálfsögðu tilboð í stærri upplög og aðrar útfærslur. Hafðu samband á print@heradsprent.is og fáðu tilboð í þitt verk :)

Félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir!

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Fjölskyldu- og spennusaga sem gerist haustið 2006 í Fljótshver , Reykjavík, Öræfum og á heiðum Austurlands.

BÓKIN ER TIL SÖLU

Í

VERSLUN A4 Á EGILSSTÖÐUM.

Af bókarkápu:

„Aumingja unga konan sem stendur með elskhuganum, og hann í fangelsi grunaður um líkamsárás, eða jafnvel morðtilraun. Ætlar hún að vera áfram með svona manni?“

Drög að úthlutun hreindýraarðs fyrir árið 2025 hafa verið send til kynningar í sveitarfélögum.

Munu þau liggja frammi á skrifstofum sveitarfélaganna til skoðunar frá 8. desember til 18. desember 2025 sem er sá frestur sem gefst til að gera athugasemdir. Landeigendum og/eða ábúendum er bent á að senda inn athugasemdir í tölvupósti á netfangið johann.g.gunnarsson@nattura.is innan þess tíma svo að Náttúruverndarstofnun geti tekið afstöðu til þeirra og hægt sé að greiða arðinn út sem fyrst að fresti loknum.

Náttúruverndarstofnun

Fellabrún 1 · 700 Egilsstaðir

Skoðaðu úrvalið og pantaðu í vefverslun okkar www.heradsprent.is Yndisleg hefð…

færðu hjá okkur!

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.

Egilsstaðir:

Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður:

Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00. Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00.

Dagatal Búsögu 2026

með fallegum myndum og fræðandi texta.

Verð 3.000 kr. Greiðslubeiðni birtist í heimabanka. Sendum hvert á land sem er og kostnaður aðeins burðargjald samkvæmt gjaldskrá Íslandspósts. busaga@simnet.is - s 894 9330

Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00. Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir í Neskaupstað eru á miðvikudögum kl:20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu.

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi

Jón Ragnar Ólafsson

frá Byggðarholti, Eskifirði lést sunnudaginn 7. desember sl. Útförin fer fram frá Eskifjarðarkirkju mánudaginn 15. desember, klukkan 14.

Ásmundur Jónsson

María Björk Ólafsdóttir

Rósamunda J. Karlsdóttir Ómar Sigurðsson Arnar Þór Jónsson

Sonja Garðarsdóttir

Anna Heiður Jónsdóttir Ómar Ársæll Yngvason

Ragnar Valgeir Jónsson Aðalbjörg Guðbrandsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Mörk, Djúpavogi

Vel staðsett og nokkuð gott atvinnuhúsnæði á Djúpavogi sem er að mestu salur með góðri lofthæð og tveimur bílhurðum. Frágengin lóð framan við hús.

Verð: 35 milljónir.

Hamragerði, Egilsstöðum

Mjög flott þriggja herbergja íbúð (93,3 m²) á 5. hæð í fjölbýli með lyftu. Stofa og eldhús í opnu og björtu rými með útgengt á rúmgóðar svalir. Frábært útsýni. Verð: 51,9 milljónir.

Stekkjarholt, Reyðarfirði

Glæsileg fjögurra herbergja parhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr (159,7 m²). Húsið er í byggingu og verður tilbúið undir tréverk vorið 2026.

Verð: 85,9 milljónir.

Litluskógar, Egilsstöðum

Sérlega fallegt 194,7 m² einbýlishús með fjórum svefnherbergjum, frístandandi 45 m² bílskúr og garði sem er algjör sælureitur. Frábær eign. Kíktu á myndirnar á INNI.is.

Verð: 99 milljónir.

sokn.is

580 7900

Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Stekkjarholt, Reyðarfirði

Mjög fallegt og vel skipulagt einbýlishús með 3-4 svefnherbergjum og innangengt í bílskúr. Húsið var byggt árið 2006, er í góðu ástandi og stendur á fallegum útsýnisstað.

Verð: 69,9 milljónir.

Kolbeinsgata, Vopnafirði

178,6 m² einbýlishús á tveimur hæðum með 6 svefnherbergjum og baðherbergi á báðum hæðum. Húsið þarfnast orðið viðhalds og endurbóta.

Verð: 13,5 milljónir.

Héraðsprent

Viðtalstímar eftir samkomulagi

Mjög mikið uppgert 3ja herbergja einbýli með bílskúr/vinnuskúr. Stór sólpallur. Heitur pottur. Hitaveita. Stór garður. Gott aðgengi.

Verð 47.500.000

107 fermetra verslunarhúsnæði á jarðhæð. Einnig hægt að breyta í skemmtilega íbúð.

Hitaveita er í húsinu.

Möguleiki á góðum greiðslukjörum. Verð 16.800.000

Skemmtilegt og vel staðsett raðhús á 3 pöllum. Forstofa, gestasnyrting, stofa, eldhús, þvottahús, 2 svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, fataherbergi. Svalir og sólpallur.

Verð aðeins 39.900.000

5 herbergja einbýli með bílskúr og góðum garðskúr og sólpalli. Hue ljósaker . Nýlegt þak. Slétt og góð lóð og malbikað bílaplan framan við bílskúrinn. Verð 55.000.000

4ra herbergja endaíbúð ásamt sérgeymslu. Íbúðin er vel staðsett og stutt í helstu þjónustu. Þvottahús innan íbúðar. Hjóla- og vagnageymsla á neðstu hæð. Verð aðeins 49.900.000

4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Sérnota ötur á lóð. Stórt baðherbergi. Vegleg innrétting í eldhúsi. Hitaveita er í húsinu. Bílastæði. Verð 32.000.000 eða tilboð.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Dagskráin á Austurlandi 50. tbl. 2025 by Héraðsprent - Dagskráin á Austurlandi - Issuu