Prentun í heimabyggð
Svansmerkið, prentgripur, 1041 0966
50
ÁRA 1972-2022
OPNUM BRÁÐLEGA - F YLG STU MEÐ!
Ljósmynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
45. tbl. 29. árg. Vikan 9.-15. nóvember 2023 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is
Landsins gæði
Matarmót Matarauðs Austurlands Laugardaginn 11. nóvember 2023 frá kl. 10:00-16:30
Landsins gæði – matur í náttúru Austurlands
Dagurinn hefst klukkan 10:00 á spennandi málstofum. Matarmótið hefst klukkan 13:30. Húsið opnar fyrir almenning klukkan 14:30. Á Matarmótinu munu austfirskir matvælaframleiðendur kynna og selja vörur sínar. Komdu og kynntu þér nýjungar í framleiðslu og uppgötvaðu Austurlandsins gæði. Allir velkomnir.
Skráning og nánari upplýsingar
Á Austurland.is/matarmot finnur þú skráningarform og nánari upplýsingar um viðburðinn.