Dagskráin á Austurlandi, 38.tbl. 2023

Page 1

Prentun

38. tbl. 29. árg. Vikan 21.-27. september 2023 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is

LAUGARDAGINN 23. SEPTEMBER

KYNNING Á NÝJUM AUSTFIRSKUM VÖRUM • 11 – 16

ESTHER ÖSP

&

EGILSSTÖÐUM

HEIÐDÍS HALLA

MSZYDLY FRÁ ESKIFIRÐI MAGDALENA MOKKAVÖRUR ÚR ÍSLENSKRI ULL

HALLORMSSTAÐ SYLWIA & KACPER TRÉBRETTI

Sími 471 2433 / Miðvangur 1-3 / 700 Egilsstaðir / www.hushandanna.is

KLIPPIKORT PLAKÖT GÖTUKORT BÆKLINGAR SKÝRSLUR TEIKNINGAR DREIFIBRÉF PÓTSKORT STAFRÆN PRENTUN OPNUNARTÍMI! 8:00-16:00 MÁN - FIM / 8:00-15:30 FÖS

í
50 ÁRA 1972-2022 Svansmerkið, prentgripur, 1041 0966
heimabyggð
CERAMICS
NÝIR LAMPASKERMAR EGILSSTÖÐUM SUNNEFA – IN MEMORIAM
LEIRLIST FRÁ REYÐARFIRÐI
ORMSTEITIS POP UP
MATSEÐLAR NAFNSPJÖLD
Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Íþróttavika Íþróttavika

Evrópu 2023 Evrópu 2023

í Múlaþingi í Múlaþingi

Laugardagur 23. sept

Upphituð sundlaug Í sundhöllinni á Seyðisfirði kl. 11-14

Ungbarnasund

Skráning á dagnyomars@gmail.com

Sundhöllinni á Seyðisfirði kl. 14-15

BMX brós sýning og námskeið

Orkumikil BMX sýning og námskeið í kjölfarið með þrautabrautum og skemmtilegri hjólakennslu.

við Berjaya Hótel Hérað kl 14-17

Opnar fótboltaæfingar

Huginn Seyðisfirði

1.-4. bekk miðv. 27. sept. kl 16-17

5.-8. bekk föst. 29. sept kl. 16-17

Höttur Egilsstöðum

Fyrir öll börn fædd 2014-2019 Tímaog staðsetningar má finna á yngri flokka síðu Hattar á Facebook.

Mánudagur 25. sept

Blakæfing með Hjördísi Mörtu Íþróttahúsinu á Seyðisfirði. Opin æfing. 7.-10. bekkur kl. 17:00-18:30

Sundleikfimi fyrir öll Sundhöllinni á Seyðisfirði kl 19-20

Þriðjudagur 26. sept

Fjölskyldu yoga-ganga

Notalegt fyrir börn og forráðafólk. Gott að hafa teppi með. Mæting á bílastæðið. Kl. 17-18 í Selskógi

Prjónaganga á Egilsstöðum Nánari upplýsingar á Facebooksíðu Bókasafns Héraðsbúa.

Miðvikudagur 27. sept

Frísbígolf örnámskeið fyrir öll 17-18 í Tjarnagarðinum

Laugardagur 30. sept

Parkour örnámskeið Í fimleikahúsi Hattar, þátttökugjald eru 1000 kr. Skráning á Sportabler í gegnum Fimleikadeild Hattar. Strákar 2014-2015 kl 13:30-14:30

Strákar 2011-2013 kl 14:30-15:30

Stelpur 2011-2015 kl 15:30-16:30

Hjólafjör Vasks og Þristar Hjólum saman og þiggjum veitingar að hjólatúr loknum. Allur aldur kl. 10 við Vask

Meistaraflokkur karla í körfubolta heimsækir Seyðisfjörð og Djúpavog

Íþróttahúsið á Seyðisfirði laugardag 30. sept kl 12-13 fyrir 1.-5. bekk | kl. 13-14 fyrir 6.-10. bekk Íþróttahúsið á Djúpavogi Nánari upplýsingar á Facebooksíðu UMF Neista.

Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar

á heimasíðu Múlaþings og á Facebook viðburðum.

Körfuknattleiksæfingar Hattar

fyrir börn í 3.-8. bekk verða opnar æfingar hjá Hetti 25.-29. september. Tíma- og staðsetningar æfinga má finna Hottur.is

Þáttaka í öllum viðburðum eru ókeypis nema annað sé tekið fram.

23.-30. sept 23.-30. sept

LEXUSSÝNINGAR Á AUSTURLANDI 22. OG 23. SEPTEMBER

FJÓRHJÓLADRIFNIR OG FÁGAÐIR

ÞRÍR GLÆSILEGIR FULLTRÚAR LEXUSBÍLA

TIL AÐ UPPLIFA OG REYNSLUAKA

Starfsmenn Lexus verða á svæðinu, gefa góð ráð og upplýsa um allt það nýjasta frá Lexus. Léttar veitingar í boði.

7 ára ábyrgð og

3 ára þjónusta fylgir öllum nýjum bílum

LEXUS NX 450h+

PLUG-IN HYBRID Nýjungar í tækni og nostursamleg smáatriði.

LEXUS RX 450h+

PLUG-IN HYBRID

Ný kynslóð þessa einstaka lúxussportjeppa.

LEXUS RZ 450e

100% RAFMAGN

Egilsstöðum fös. 22. sept. kl. 14–19 hjá BVA, Miðási 2, þjónustuaðila Lexus

Reyðarfirði lau. 23. sept. kl. 11–13 við N1, Búðargötu 5 Norðfirði lau. 23. sept. kl. 15–17 við Safnahúsið, Egilsbraut 2

Splunkunýr, alrafmagnaður lúxussportjeppi.

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (1:15)

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2004 (6:7) (Hraðbraut - Verzló)

15.35 Fjörskyldan (6:11) 16.15 Lausafé (3:4) 17.00 Fjandans hommi

Djöflaeyjan (12:22)

KrakkaRÚV (6:100)

Fótboltastrákurinn Jamie

Bitið, brennt og stungið 18.33 Maturinn minn (My World Kitchen)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins úr ásnum (Hafið er svart - Jónas Sig)

Fimmtudagur 21. september

07:55 Heimsókn (9:40)

08:15 The Carrie Diaries (7:13)

09:00 Bold and the Beautiful

09:20 Gulli byggir (2:4)

10:00 Besti vinur mannsins (5:10)

10:25 The Cabins (10:18)

11:10 Impractical Jokers (2:25)

11:30 Allt úr engu (6:6)

11:55 Family Law (9:10)

12:40 Samstarf (3:6)

13:00 The Ex-Wife (4:4)

13:45 Made of Money with Brian Cox (1:2)

14:35 The Sandhamn Murders

16:00 Okkar eigið Ísland (1:8)

16:15 Home Economics (4:13)

16:35 Grey’s Anatomy (17:20) 17:20 Grey’s Anatomy (18:20)

18:00 Bold and the Beautiful 18:25 Veður (264:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (264:365)

Heartland (5:10)

13:25 Love Island (US) (6:34)

14:15 The Block (2:51)

15:15 90210 (12:22)

16:40 Rules of Engagement

17:05 The King of Queens (6:25)

17:30 Dr. Phil (114:156)

18:20 Love Island (US) (7:34)

19:15 Nánar auglýst síðar

21:00 Punktalínan (5:50)

21:20 Law and Order: Organized Crime (3:22) Spennandi sakamálasería um rannsóknarlögreglumanninn Elliot Stabler sem snýr aftur til New York og fer fyrir sérsveit lögreglunnar gegn skipulagðri glæpastarfsemi.

10:05

storken flyver forbi)

21.05 Kæfandi ást (2:6) (Smother II)

Önnur þáttaröð írsku spennuþáttanna um Val Alhern og fjölskyldu.

18:50 Sportpakkinn (257:365)

18:55 Ísland í

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (2:15)

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2004 (7:7)

15.20 Enn ein stöðin (5:28)

15.45 Fjörskyldan (7:11)

16.25 Djöflaeyjan (13:22)

17.00 KrakkaRÚV (6:100)

17.01 UNICEF - Hreyfingin

17.20 Lag dagsins úr ásnum

17.30 Stofan

17.50 Þjóðadeild kvenna í fótbolta (Ísland - Wales) B

19.50 Stofan

20.15 Fréttir

20.40 Veður

20.50 Kappsmál (3:13)

22.00 Endeavour (1:3)

Flokkur breskra

sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í

Oxford á yngri árum.

23.30 Trúður (3:8)

Félagarnir Frank og Casper

snúa aftur í áttundu

þáttaröð dönsku gaman-

þáttanna Trúður, eða Klovn.

00.00 Útrás II (3:8)

Önnur þáttaröð um norsku athafnamennina. Vinirnir

fjórir eru auðugir, keyra um á flottum bílum, eiga glæsileg heimili og fallegar fjölskyldur.

00.35 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (10:40)

08:10 The Carrie Diaries (8:13)

08:55 Bold and the Beautiful

09:15 Gulli byggir (3:4)

10:00 Temptation Island (11:12)

10:40 10 Years Younger in 10 Days

11:25 Hvar er best að búa? (8:8)

12:20 Afbrigði (6:8)

12:50 Leitin að upprunanum (6:8)

13:20 Matargleði Evu (4:12)

13:45 Stóra sviðið (6:6)

14:40 Britain’s Got Talent (11:14)

16:05 Schitt’s Creek (4:13)

16:30 Grey’s Anatomy (19:20)

17:10 Grey’s Anatomy (20:20)

17:30 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (265:365)

18:30

Fréttir Stöðvar 2 (265:365)

18:50 Sportpakkinn (258:365)

18:55 Útlit (2:6)

19:30 Lego Masters USA (1:12)

20:15 Infinite Storm

21:50 Elizabeth: The Golden Age

23:40 Friends (8:24)

00:00 Friends (8:24)

00:25 The Nightingale

02:35 Temptation Island (11:12)

03:15 Britain’s Got Talent (11:14) Stærsta hæfileikakeppni heims og skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna.

22:10 So Help Me Todd (15:16) Einkaspæjarinn Todd á flókið samband við móður sína. Með trega samþykkir Todd starf hjá stjórnsamri móður sinni sem gerir það að verkum að þau eiga oft erfitt með að vinna saman.

23:00 Dexter: New Blood (5:10)

00:00 NCIS (16:24)

00:45 The Equalizer (3:18)

01:30 Yellowstone (8:8)

02:20 City on a Hill (7:8)

Skoppa og Skrítla

15:45 Strumparnir (32:49)

16:10 Hvolpasveitin (4:26)

16:30 Blíða og Blær (12:20)

16:55 Danni tígur (62:80)

17:10 Dagur Diðrik (1:26)

17:30 Fjölskylda Stórfótar

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:20 It’s Always Sunny in Philadelphia (6:8)

19:40 Neyðarlínan (3:7)

20:10 A Journal for Jordan

22:15 Flashback Frederick Fitzell lifir sínu góðu lífi þar til hann fer að sjá hræðilegar sýnir um Cindy, stúlku sem hvarf í menntaskóla.

23:50 Silk Road Spennutryllir frá 2021 sem fjallar um ris og fall Silki leiðarinnar.

01:40 Impractical Jokers (12:25)

02:00 American Dad (14:22)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil (114:156)

12:40 Heartland (6:10)

13:25 Love Island (US) (7:34)

14:15 The Block (3:51)

15:15 90210 (13:22)

16:00 The Neighborhood (18:22)

16:35 Rules of Engagement (13:15)

17:00 The King of Queens (7:25)

17:25 Dr. Phil (115:156)

18:15 Love Island (US) (8:34)

19:10 Heartland (4:10)

20:00 Morning Glory

21:50 Galveston Eftir að hafa sloppið naumlega úr fyrirsát, þar sem fyrrum mafíuforinginn hans vildi koma honum fyrir kattarnef, þá snýr krabbameinssjúki leigumorðinginn Roy Cody, aftur til heimabæjar síns, Galveston, þar sem hann skipuleggur grimmilega hefnd.

23:25 Transformers: Age of Extinction

02:05 The Post The Post gerist árið 1971 en á fyrri hluta þess árs komust blaðamenn dagblaðsins The Washington Post yfir ríkis trúnaðarskjöl sem síðan hafa verið kölluð „The Pentagon Papers“.

04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

10:05 Skoppa og Skrítla.

10:15 Strumparnir (35:49)

10:40 Hvolpasveitin (6:26)

11:00 Blíða og Blær (14:20)

11:25 Danni tígur (64:80)

11:35 Dagur Diðrik (3:26)

12:00 My Salinger Year

13:30 Ordinary Love

15:00 Svampur Sveinsson (16:20)

15:25 Dóra könnuður (15:26)

15:50 Skoppa og Skrítla

16:00 Hvolpasveitin (5:26)

16:25 Blíða og Blær (13:20)

16:45 Danni tígur (63:80)

16:55 Dagur Diðrik (2:26)

17:20 Þrjótarnir

19:00 Schitt’s Creek (11:13)

19:20 American Dad (10:22)

19:40 Impractical Jokers (13:25)

20:00 Jurassic World Dominion Myndin gerist fjórum árum eftir að Isla Nublar var eyðilagt. Risaeðlur lifa nú og veiða meðal manna út um allan heim.

22:25 The Pianist Hér segir frá ótrúlegu lífshlaupi pólska píanóleikarans Wladyslaw

Szpilman

00:45 Radioactive

02:30 Bob’s Burgers (12:22)

02:50 Simpson-fjölskyldan (15:22)

17.25
18.00
18.01
18.27
19.00
19.25
19.30
19.35 Kastljós 20.05
(Når
Fréttir
Íþróttir
Veður
Þegar storkurinn flýgur hjá
22.00
Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ískaldur ólgusjór (4:5) (The North Water) Breskir dramaþættir frá 2021. 23.20 Síðasta konungsríkið (6:10) 00.15 Dagskrárlok
dag (113:265) 19:10 First Dates (3:32) 19:55 Temptation Island (3:13) 20:40 Fashion House (2:3) 21:55 Friends (10:24) 22:15 Friends (8:25) 22:35 Screw (1:6) 23:25 The Pact (4:6) 00:25 Black Snow (3:6) 01:20 The Tudors (6:10) 02:10 Chapelwaite (9:10) 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (113:156) 12:40
03:15 Tónlist
07:00 Barnaefni
Skoppa og Skrítla 10:15 Strumparnir (33:49) 10:40 Blíða og Blær (13:20) 11:00 Hvolpasveitin (5:26) 11:25 Danni tígur (63:80) 11:35 Dagur Diðrik (2:26) 12:00 The Way You Look Tonight 13:20 Love Strikes Twice 14:45 Svampur Sveinsson (15:20) 15:10 Dóra könnuður (14:26) 15:35
Föstudagur 22. september

TOYOTA Á FERÐ UM AUSTURLAND

FÖSTUDAG OG LAUGARDAG

22. OG 23. SEPTEMBER

Verðum með glæsilega Toyota bíla til sýnis á þremur sölusýningum á Austurlandi.

Egilsstaðir

Föstudag

14:00–19:00

hjá BVA, viðurkenndum

þjónustuaðila Toyota

Reyðarfjörður

Laugardag

11:00–13:00

Búðargata 5

Norðfjörður

Laugardag

15:00–17:00

Egilsbraut 2

Komdu, skoðaðu og reynsluaktu frábærum bílum frá Toyota! Ráðgjafar Toyota Kauptúni á staðnum.

HILUX

VEIÐIPAKKI

500.000 kr. gjafabréf frá

Veiðihorninu fylgir öllum nýjum Toyota Hilux*

VIRÐISAUKI

3+4ÁBYRGÐ ÁRA ÞJÓNUSTA
TOYOTA RAV4 TOYOTA bZ4X TOYOTA LAND CRUISER TOYOTA HILUX
*Gildir ekki með öðrum tilboðum og aðeins með nýjum seldum bílum.

17.55

Dagskráin

08:00 Barnaefni

11:40 Simpson-fjölskyldan

Laugardagur 23. september

12:00 Bold and the Beautiful

12:20 Bold and the Beautiful

12:40 Bold and the Beautiful

13:00 Bold and the Beautiful

13:25 Bold and the Beautiful

13:45 Ísskápastríð (3:10)

14:20 Idol (2:10)

15:30 The Great British Bake Off

16:40 Bætt um betur (4:6)

17:05 Útlit (2:6)

17:40 Family Law (1:10)

18:25 Veður (266:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (266:365)

18:50 Sportpakkinn (259:365)

18:55 Kviss (4:15)

19:40 Aulinn ég 2

21:15 X

23:00 The 355

00:55 The Devil Has a Name

-02:30 The Great British Bake Off

03:40 B Positive (3:16)

06:00 Tónlist

10:00 Rules of Engagement (14:15)

10:20 The King of Queens (8:25)

10:45 The Block (4:51)

11:45 90210 (14:22)

12:30 Love Island (US) (8:34)

13:30 Man. City - Nottingham Forest Bein útsending frá leik Manchester City og Notting ham Forest í ensku úrvals deildinni.

16:15 Nánar auglýst síðar

18:00 Punktalínan (6:50)

18:20 Love Island (US) (9:34)

19:55 The Neighborhood (19:22)

20:20 About Time

07:00 Barnaefni

10:05 Skoppa og Skrítla

10:15 Strumparnir (36:49)

10:40 Hvolpasveitin (7:26)

11:05 Blíða og Blær (16:20)

11:25 Danni tígur (65:80)

11:40 Dagur Diðrik (4:26)

12:00 Chaplin

14:20 Book of Love

16:05 Svampur Sveinsson (17:20)

16:25 Lærum og leikum með hljóðin (18:22)

16:30 Dóra könnuður (16:26)

16:55 Skoppa og Skrítla

17:05 Hvolpasveitin (6:26)

17:30 Skósveinarnir

20.55

22.25

Meinfyndnir þættir um Drew sem er nýfráskilinn og í leit að nýrnagjafa. Hann er við það að gefa upp alla von þegar hann rekst á gamlan og óútreiknanlegan skólafélaga, Ginu, sem bíður honum sitt nýra.

04:00 Family Law (1:10)

Tim Lake uppgötvar það þegar hann er 21 árs gamall að hann getur ferðast um tímann. Tim getur ekki breytt heimssögunni, en hann getur breytt því hvað gerist og hefur gerst í hans eigin lífi, þannig að hann ákveður að bæta heiminn... með því að fá sér kærustu. Til allrar óhamingju, þá reynist það ekki vera eins auðvelt og hann hafði haldið.

22:25 Shooter 00:30

Sunnudagur 24. september

Lorem ipsum Lorem ipsum 555

08:00 Barnaefni

11:10 Hér er Foli (14:20)

11:35 Náttúruöfl (4:25)

11:40 Are You Afraid of the Dark?

12:20 Kviss (11:15)

06:00 Tónlist

09:30 Dr. Phil (111:156)

10:10 Dr. Phil (112:156)

10:50 Dr. Phil (113:156)

11:30 Dr. Phil (114:156)

19:00 Schitt’s Creek (12:13)

19:20 Simpson-fjölskyldan

19:40 Bob’s Burgers (13:22)

20:05 Stillwater

Myndin segir frá Bill, bandarískum starfsmanni olíufyrirtækis, sem fer til Marseille í Frakklandi að heimsækja dóttur sína sem situr þar í fangelsi fyrir morð sem hún segist ekki hafa framið.

22:15 Kill Chain

Skotbardagi milli tveggja leigumorðingja er aðeins upphafið að keðjuverkun sem teygir sig yfir heila nótt þar sem líkin hrannast upp.

Kveikur

Djók í Reykjavík (4:6) 14.15 Stúdíó A (2:7)

14.50 Úti (2:6)

15.15 Feldthaus og Bagger í frjálsu lykkjufalli – Noregur

15.45 Ljósmyndari ársins (1:5)

16.15 Sama-systur (1:4)

16.45 Svikabrögð (4:5)

17.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

17.30 Tónatal - brot

17.35 Fréttir með táknmálstúlkun

18.00 KrakkaRÚV (7:100)

18.01 Stundin okkar (3:4)

18.23 Hönnunarstirnin (2:6)

18.39 HM 30 (2:30)

18.45 Jógastund

18.50 Lag dagsins úr ásnum

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir

19.35 Veður Veðurfréttir.

19.45 Landinn (1:13)

20.15 Hvunndagshetjur (3:6)

20.45 Konungur fjallanna

21.50 Húsið (3:6)

22.50 Sumartónleikar í Schönbrunn 00.20 Dagskrárlok

13:05 Lóa Pind: Battlað í borginni

13:50 Top 20 Funniest (9:11)

14:30 Mr. Mayor (7:11)

14:50

Gerum betur með Gurrý

15:20 Parental Guidance (2:9)

16:05

Lego Masters USA (1:12)

16:50 Kviss (4:15)

17:40 60 Minutes (54:55)

18:25 Veður (267:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (267:365)

18:50 Sportpakkinn (260:365)

19:00 Bætt um betur (5:6)

19:25 The Sandhamn Murders Sænskar spennumyndir byggðar er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins

Vivecu Stens.

20:55 Based on a True Story (1:8) Kostulegir og geggjaðir þættir með Kaley Cuoco (Big Bang Theory) og

Chris Messina (The Mindy Project) í aðalhlutverkum.

21:30 Black Snow (4:6)

22:25 The Tudors (7:10)

23:20 Chivalry (3:6)

23:40 The Sinner (3:8)

00:20 The Sinner (4:8)

01:05 SurrealEstate (6:10)

01:50 Queen Sugar (7:10)

12:10 Dr. Phil (115:156)

13:10 Love Island (US) (9:34)

14:00 The Block (5:51)

15:00 90210 (15:22)

15:45 Top Chef (4:14)

16:50 Rules of Engagement

17:10 The King of Queens (9:25)

18:25 Elska Noreg (3:4)

19:00 Heima (6:6)

19:30 Morð í norðri (5:5)

Þóra Karítas fer með áhorfendur í ferðalag á glæpasagnaslóðir Norðurlanda.

20:10 Come Dance With Me (3:11)

21:00 The Equalizer (4:18)

Spennandi þættir með Queen Latifah í aðalhlutverki.

21:50 Billions (1:12)

22:40 City on a Hill (8:8)

Mögnuð þáttaröð frá Showtime með Kevin Bacon í aðalhlutverki.

23:40 Rules of the Game (2:4) Bresk spennuþáttaröð.

00:40 The Rookie: Feds (10:22)

01:25 CSI: Vegas (11:21)

02:10 Seal Team (1:10)

02:55 Tónlist

07:00 Barnaefni

10:05 Skoppa og Skrítla

10:20 Strumparnir (37:49)

10:40 Hvolpasveitin (8:26)

11:05 Blíða og Blær (17:20)

11:30 Danni tígur (66:80)

11:40 Dagur Diðrik (5:26)

12:05 The Office Mix-Up

13:25 It Was Always You

14:50 Svampur Sveinsson (18:20)

15:15 Dóra könnuður (17:26)

15:35 Skoppa og Skrítla

15:50 Strumparnir (36:49)

16:10 Hvolpasveitin (7:26)

16:35 Blíða og Blær (16:20)

17:00 Danni tígur (65:80)

17:10 Dagur Diðrik (4:26)

17:30 Klandri

19:00 Schitt’s Creek (13:13)

19:20 Fóstbræður (6:8)

19:50 Ummerki (4:6)

20:10 Father Stu Myndin segir sanna sögu séra Stuart Long, hnefaleikamanns sem gerðist prestur.

22:10 Extra Ordinary Drepfyndin hrollvekja frá 2019.

23:40 The Night Clerk Glæpamynd og ráðgáta frá 2020.

01:10 It’s Always Sunny in Philadelphia (6:8)

01:30 Stelpurnar (7:20)

07.00 KrakkaRÚV (6:100) 09.35 Zorro (21:26)
Hvernig varð þetta til? (Originalos?) 10.00 Tónaflóð - Menningar næturtónleikar 2016 13.05 Kappsmál
Fólkið
landinu 14.25 Hvað
15.00 Lamandi
15.15 Martina
myndirnar mínar
09.57
14.00
í
höfum við gert? (8:10)
ótti – Ditte (2:2)
hefur séð allar
16.15 Andri á Færeyjaflandri (1:6) 16.45 Pricebræður á Bretlandseyjum
17.30 Fréttir með táknmálstúlkun
KrakkaRÚV
Sebastian
Afríku
18.11 Lesið í líkamann (1:13) 18.40 Lag dagsins úr ásnum 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Með á nótunum (16:16)
17.56
og villtustu dýr
(4:6)
Héraðið
Íslensk kvikmynd í leikstjórn Gríms Hákonarsonar.
Dagskrárlok
Blinded By The Light (Blindaður af ljósinu) Bresk kvikmynd frá 2019 í leikstjórn Gurinder Chadha. 00.20
American Refugee
Hustlers
Tónlist
02:05
03:55
07.15 KrakkaRÚV
09.56 Hvernig varð þetta til? 11.30 Hljómskálinn (3:5) 12.00
12.35
13.10
Dagskráin
(7:100)
Eyðibýli (3:6)
Súkkulaði
13.45

Uppbyggingarsjóður Austurlands

Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar–, atvinnu– og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands. Auk þess veitir sjóðurinn stofn– og rekstrarstyrki til menningarverkefna. Uppbyggingarsjóður Austurlands er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2024.

auglýsir eftir umsóknum fyrir

árið 2023

Opið er fyrir umsóknir á soknaraaetlun.is Umsóknarfrestur er til og með 16. okt. 2023.

Vinnustofur hefjast á kynningu á Uppbyggingarsjóði, úthlutunarreglum og vinnulagi við umsóknir. Eftir það veitir ráðgjafi viðtöl vegna einstakra umsókna og verkefnahugmynda.

Vinnustofur verða á eftirtöldum stöðum þar sem hægt verður að fá ráðgjöf og aðstoð við gerð umsókna

Djúpivogur

Stöðvarfjörður

Vopnafjörður

Vefvinnustofa

Neskaupstaður

Reyðarfjörður

Borgarfjörður

Seyðisfjörður*

Egilsstaðir

3.

4.

6.

kl. 13:00–15:00 í Austurbrú

kl. 13:00–15:00 í Sköpunarmiðstöð

kl. 13:00–15:00 í Kaupvangi

kl. 10:00–12:00 á Zoom

kl. 13:30–15:30 í Múlanum

kl. 16:30–18:30 í Austurbrú

kl. 13:00–15:00 í Fjarðaborg

kl. 13:00–16:00 í Tækniminjasafni

kl. 13:00–15:00 og 15:30–17:30 á Vonarlandi

*Ath. vinnustofan á Seyðisfirði fer fram á ensku.

Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofurnar. þú getur gert það með því að beina myndavél símans að QR kóðanum til hliðar, með heimsókn á Austurbru.is eða Facebook síðu Austurbrúar. Þú færð nánari upplýsingar á starfsstöðvum okkar og á Austurbru.is.

Verkefnastjórar Uppbyggingarsjóðs Austurlands eru

Tinna Halldórsdóttir tinna@austurbru.is og

Signý Ormarsdóttir signy@austurbru.is.

okt.
okt.
okt.
okt.
okt.
okt.
okt.
okt.
okt.
9.
9.
9.
10.
11.
12.

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (3:15)

13.35 Gettu betur 2005 (1:7)

14.35 Fjörskyldan (8:11)

15.15 Taka tvö (8:10) (Lárus Ýmir Óskarsson)

16.10 Með á nótunum

17.15 Djöflaeyjan (14:22)

17.45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

KrakkaRÚV 18.01 Vinabær Danna tígurs

18.13 Lundaklettur (12:39)

18.20 Blæja (22:52)

18.27 Hæ Sámur (49:51)

18.34 Kata og Mummi (21:52)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

Mánudagur 25. september

07:55 Heimsókn (11:40) 08:15 The Carrie Diaries (9:13)

08:55 Bold and the Beautiful

09:20 NCIS (14:22)

10:00

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil (115:156)

12:40 Heartland (7:10)

13:25 Love Island (US) (10:34)

14:15 The Block (6:51)

15:25 90210 (16:22)

16:40 Rules of Engagement (1:13)

17:00 The King of Queens (10:25)

17:25 Dr. Phil (116:156)

18:15 Love Island (US) (10:34)

19:10 Heartland (5:10)

07:00 Barnaefni

10:05 Skoppa og Skrítla

10:15 Strumparnir (38:49)

10:40 Hvolpasveitin (9:26)

11:05 Blíða og Blær (18:20)

11:25 Danni tígur (67:80)

11:40 Dagur Diðrik (6:26)

12:00 Redemption in Cherry Springs

13:20 Rip in Time

(4:22) 14:10 Moonshine (7:8) 14:50 The Dog House (1:9)

15:40 Alex from Iceland (2:6)

20:00 Top Chef (5:14)

21:00 The Rookie: Feds (11:22)

Bandarísk sakamálasería um hina eitilhörðu Simone Clarke sem er elsti nýliðinn í bandarísku alríkis lögreglunni eða FBI.

21:50 CSI: Vegas (12:21)

Sarah er bóndi sem stundar lífræna ræktun og dag einn birtist maður að nafni Rip Van Winkle Jr., á býlinu hennar. Rip heldur því fram að hann sé frá árinu 1787 og Sarah vill komast til botns í málinu.

18:50

18:55

20.55 Grænir borgarar með slæma

(261:365)

í dag (114:265)

19:10 Gerum betur með Gurrý

19:35 Rainn Wilson and the Geography of Bliss (3:5)

20:25 Made of Money with Brian Cox (2:2)

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (4:15)

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2005 (2:7)

15.05 Enn ein stöðin (6:28)

15.30 Lag dagsins úr níunni

15.45 Stofan

16.05 Þjóðadeild kvenna í fótbolta (Þýskaland - Ísland) B

Bein útsending á leik

18.10 Stofan

18.30 Lag dagsins úr níunni

18.35 KrakkaRÚV

18.37 Hundurinn Ibbi (25:26)

18.40 Tölukubbar (15:30)

18.44 Hrúturinn Hreinn - Sögur úr Flóamýri (12:15)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun (12:62)

18.50 Lag dagsins úr ásnum

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður 19.35 Kastljós

Söngfuglar með heilabilun (Our Dementia Choir II)

22.20 Vítavert gáleysi (2:5) (Malpractice)

23.10 Veðmálahneykslið (5:6) (Spelskandalen)

23.55 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (12:40)

Bandarísk sakamála sería þar sem fylgst er með hópi rannsóknarmanna sem fær tækifæri til þess að gera upp við fortíðina í syndabælinu Las Vegas

22:40 Seal Team (2:10)

23:30 Dexter: New Blood (6:10)

00:30 NCIS (17:24)

01:30 FBI: International (6:22)

02:15 FBI: Most Wanted (6:22) Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI.

03:00 Wakefield (6:8)

Þriðjudagur 26. september

The Carrie Diaries (10:13)

Bold and the Beautiful

bakstur (3:8)

Sporðaköst 7 (4:6) 10:20

(3:6) 10:50 Jamie’s One Pan Wonders

11:15 Lego Masters USA (1:10)

11:55 Um land allt (7:21)

12:15 Grey’s Anatomy (2:20)

12:55 Grand Designs: Australia

13:45 Fantasy Island (3:10)

14:30

Landnemarnir (1:11)

15:00 Professor T (3:6)

15:45 Hell’s Kitchen (2:16)

16:30 Okkar eigið Ísland (2:8)

16:40 Fyrsta blikið (7:7)

17:20 Grey’s Anatomy (2:20)

18:00 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (269:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (269:365)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil (116:156)

12:40 Heartland (8:10)

13:25 Love Island (US) (11:34)

14:15 The Block (7:51)

15:15 90210 (17:22)

16:40 Rules of Engagement (2:13)

17:00 The King of Queens (11:25)

17:25 Dr. Phil (117:156)

18:15 Love Island (US) (11:34)

19:50 Heartland (6:10)

20:40 FBI: International (7:22)

21:30 FBI: Most Wanted (7:22)

22:20 Wakefield (7:8) Hjúkrunarfræðingurinn Nik Katira starfar á geðsjúkrahúsi. Þegar hans eigin geðheilsa gefur eftir fer hann að efast um mörkin milli raunveruleika og ímyndunar.

23:25 Dexter: New Blood (7:10)

00:30 NCIS (18:24)

Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins.

01:30 The Resident (1:13) Læknadrama af bestu gerð.

02:15 Fire Country (18:22)

14:45 Svampur Sveinsson (19:20)

15:10 Latibær (13:20)

15:15 Dóra könnuður (18:26)

15:40 Skoppa og Skrítla

15:50 Strumparnir (37:49)

16:15 Hvolpasveitin (8:26)

16:35 Blíða og Blær (17:20)

17:00 Danni tígur (66:80)

17:10 Dagur Diðrik (5:26)

17:35 Svampur Sveinsson (18:20)

17:55 Sammi brunavörður

19:00 Schitt’s Creek (1:13)

19:20 Curb Your Enthusiasm

20:00 Stelpurnar (8:20)

20:20 Ghostbusters: Afterlife

22:35 LXS (3:6)

22:50 Minx (5:8)

23:20 The Lovers (2:6)

23:50 Magpie Murders (5:6)

Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm.

07:00 Barnaefni

10:10 Skoppa og Skrítla

10:20 Strumparnir (39:49)

10:45 Hvolpasveitin (10:26)

11:05 Blíða og Blær (19:20)

11:30 Danni tígur (68:80)

11:40 Dagur Diðrik (7:26)

12:05 Love, Weddings & Other Disasters

13:35 Marry Me

Rómantísk gamanmynd frá 2022 með Jennifer Lopez og Owen Wilson í aðalhlutverkum.

15:30 Svampur Sveinsson

15:50 Lærum og leikum með hljóðin (9:22)

15:55 Dóra könnuður (19:26)

16:20 Skoppa og Skrítla

16:30 Strumparnir (38:49)

16:55 Hvolpasveitin (9:26)

17:20 Danni tígur (67:80)

17:30 Nonni norðursins 3

19:00 Schitt’s Creek (2:13)

19:20 Nostalgía (4:6)

19:40 Asíski draumurinn (8:8)

20:15 Line of Descent

22:00 Ambulance

00:10 40 Days and 40 Nights

Rómantísk gamanmynd frá 2002 með Josh Hartnett í aðalhlutverki.

01:40 Schitt’s Creek (2:13)

18.00
18.50
19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós
Lag dagsins úr ásnum
20.05 Til Grænlands með Nikolaj Coster-Waldau (5:5)
samvisku
Ymur (7:8)
frá 2021. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður Veðurfréttir 22.20 Silfrið 23.10 Myndir frá Afganistan 00.00 Dagskrárlok
21.10
Pólsk glæpaþáttaröð
Stelpurnar
10:20 Um
10:55 Top
Spegilmyndin
12:00
12:45
(8:20)
land allt (6:9)
20 Funniest (6:20) 11:35
(4:6)
Grey’s Anatomy (1:20)
The Goldbergs (21:22) 13:05 Shark Tank (3:24) 13:50 Home Economics
15:50 The Good Doctor (17:18)
Helvítis kokkurinn (6:8) 16:45 Feðgar á ferð (2:10) 17:10 Grey’s Anatomy (1:20) 17:55 Bold and the Beautiful 18:25 Veður (268:365)
Fréttir
16:35
18:30
Stöðvar 2 (268:365)
Sportpakkinn
Ísland
21:10 The Pact (5:6) 22:15 Friends (8:25) 22:35 Friends (8:24) 23:00 Masters of Sex (11:12) 23:55 60 Minutes (54:55)
21.10 Náttúrulífsmyndir
ár 21.15
20.05
í 60
Brjóstamein 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður
08:15
08:55
09:15 Blindur
09:50
Draumaheimilið
Shark
The
The
United
(United
Friends
Friends
18:50 Sportpakkinn (262:365) 18:55 Ísland í dag (115:265) 19:10
Tank (4:24) 19:55
Dog House (2:9) 20:40
Goldbergs (22:22) 21:05 B Positive (4:16) 21:25
States of Al (21:22)
States of Al 2) 21:45
(8:24) 22:10
(8:24)

M u s t e r i ð S p a b ý ð u r u p p á h e i t a p o t t a m e ð f r á b æ r u ú t s ý n i , k a l d a n p o t t , b l a u t g u f u , f i n n s k a þ u r r - s a u n u o g i n n r a u ð a s a u n u

V i ð b j ó ð u m e i n n i g e i n s t a k a r m e ð f e r ð i r e i n s o g B j ó r b ö ð o g Þ a r a b ö ð . V i ð e i n b e i t u m o k k u r a ð e i n f a l d l e i k a n u m , n á t t ú r u n n i í k r i n g u m B l á b j ö r g o g s t a ð b u n d n u m h r á e f n u m .

VIÐBURÐADAGATAL

VETUR 2023

7. Október

Frystiklefinn:

Októberfest - Veisla að hætti Bæjaralands!

KHB Bar

Lifandi tónlist og gleði

13. - 14. Október

Arabísk helgi -

Magadansnámskeið og

kræsingar frá Mið

Austurlöndum

KHB Bar:

DJ og Diskó!

28. Október

Hrekkjavöku dagur í Blábjörgum fyrir alla fjölskylduna

2.Nóvember

Bókaupplestur í KHB Ölstofu

4.Nóvember

Bjór og Bjúgu!

Bjúgnaveislan fræga og

Jólalest KHB Brugghús

mætir með Jóla Nadda

KHB Bar

Lifandi tónlist og gleði

11. Nóvember

Murder Mystery kvöld

Morðgátukvöld að hætti Önnu

Margrétar

24. &

25.Nóv - 1. Des

Hið margrómað

Aðventuhlaðbor

Blábjarga

2. Desember

Stórglæsileg 5 rétta Jólaveisla

9. Desember

Jóladagur á Borgarfirði Skemmtilegar

uppákomur, markaður og fleira fyrir alla fjölskylduna

15. og 16.

Desember

Bað og slökun

Veitingastaður og spa opin

Tilvalið að slaka á í fallegu

umhverfi fyrir hátíðarnar

Geymið auglýsinguna !

Allir viðburðir verða auglýstir síðar með frekari upplýsingum.

Borðapantanir og upplýsingar á www.blabjorg.is eða í síma: 4721180

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (5:15)

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2005 (3:7)

15.00 Á tali við Hemma Gunn

15.45 Fjörskyldan (9:11) 16.25 Hvunndagshetjur (3:6) 16.50 Djöflaeyjan (15:22) 17.20 Gönguleiðir 17.40 Augnablik - úr 50 ára sögu

(38:52)

18.08 Örvar og Rebekka (40:52)

18.19 Ólivía (36:50)

18.29 Rán - Rún (5:52)

Krakkafréttir með táknmál stúlkun (13:62)

Miðvikudagur 27. september

08:00 Heimsókn (13:40)

08:15 The Carrie Diaries (11:13)

08:55 Bold and the Beautiful

09:20 Gulli byggir (4:4)

09:55 The Goldbergs (12:22) 10:20 Masterchef USA (9:18) 10:55 Framkoma (5:6) 11:25 Mig langar að vita (4:12) 11:40 Grey’s Anatomy (3:20)

12:25 Í eldhúsi Evu (1:8)

12:55 Who Do You Think You Are? (2:8)

13:55 Masterchef USA (1:18)

14:35 Men in Kilts: A Roadtrip

20.35

VERKEFNASTJÓRI

Dekkjahöllin auglýsir eftir verkefnastjóra á

starfstöð sína á Egilsstöðum. Verkefnastjóri er

rekstrarstjóra innan handar við útdeilingu

verkefna,

skipulag þjónustu og sölu og

ráðgjöf til viðskiptavina ásamt öðrum

tilfallandi verkefnum

Helstu verkefni og ábyrgð:

Verkefnastjórnun

Sala og ráðgjöf til viðskiptavina

Símsvörun

Önnur tilfallandi verkefni

Fríðindi í starfi:

Afsláttarkjör af bílum,

vara-

og aukahlutum

dekkjum og

Dekkjahöllin er innflutnings-

og þjónustufyrirtæki á dekkjum og dekkjatengdum vörum

ásamt annarri þjónustu við bíla Dekkjahöllin hefur nýlega gengið í gegnum breytingar á eignarhaldi og er orðið systurf lag Bílaumboðsins Öskju.

Menntunar- og fniskröfur:

Reynsla af störfum í bílagreinum eða

sambærilegum störfum er kostur

Reynsla af verkefnastjórnun eða

verkstjórn

Skipulagsfærni,

lausnamiðuð hugsun

og sjálfstæð vinnubrögð

Góðir samskiptahæfileikar

Gott vald á íslensku og ensku

Við hvetjum öll kyn til að sækja um. ánari upplýsingar og umsóknir skulu sendast á kristdor@dekkjahollin is

eða á staðnum

17.55
sjónvarpsins
KrakkaRÚV 17.56 Hæ Sámur 18.03 Símon
18.45
18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður
Kastljós
18.35
Lag dagsins úr ásnum
19.35
20.05 Með okkar augum (6:6)
Myndlistin okkar (5:20) 20.45 Örlagaárin 21.10 Orrahríð (2:4) Breskir spennuþættir frá 2022. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Inn í óminnið (3:3) 23.25 Söngvaskáld
with Sam and Graham (3:8) 15:00 Baklandið (5:6) 15:30 The Heart Guy (3:10) 16:20 Wipeout (17:20) 17:00 United States of Al (21:22) 17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Grey’s Anatomy (3:20) 18:25 Veður (270:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (270:365) 18:50 Sportpakkinn (263:365) 18:55 Ísland í dag (116:265) 19:10 LXS (4:6) 19:30 Parental Guidance (3:9) 20:20 Chivalry (4:6) 20:45 Minx (6:8) 21:15 The Lovers (3:6) 21:45 Friends (8:24) 22:05 Friends (8:17) 22:30 Fashion House (2:3) 23:45 Temptation Island (3:13) 00:25 First Dates (3:32) 01:15 American Horror Story 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (117:156) 12:40 Heartland (9:10) 13:25 Love Island (US) (12:34) 14:15 The Block (8:51) 15:25 90210 (18:22) 16:40 Rules of Engagement 17:00 The King of Queens 17:25 Dr. Phil (118:156) 18:15 Love Island (US) (12:34) 19:10 Heartland (7:10) 21:00 The Resident (2:13) 21:50 Fire Country (19:22) 22:40 Good Trouble (10:18) 23:30 Dexter: New Blood (8:10) 00:30 NCIS (19:24) 01:30 Law and Order:
07:00 Barnaefni 10:10 Skoppa og Skrítla 10:20 Strumparnir (40:49) 10:45 Hvolpasveitin (12:26) 11:10 Blíða og Blær (20:20) 11:30 Danni tígur (69:80) 11:45 Dagur Diðrik (8:26) 12:05 Land of the Lost 13:45 One Summer 15:10 Svampur Sveinsson (1:20) 15:30 Dóra könnuður (20:26) 15:55 Skoppa og Skrítla 16:05 Strumparnir (39:49) 16:30 Hvolpasveitin (10:26) 16:55 Blíða og Blær (19:20) 17:15 Danni tígur (68:80) 17:30 Dagur Diðrik (7:26) 17:50 Svampur Sveinsson

Fáðu tilboð í auka nótt.

Jólaveisla 2023

Gisting með morgunverði, aðgang að Baðhúsinu - Spa & hátíðarmatseðli á veitingahúsinu okkar Eldhúsið - Restaurant.

Spennandi 5.rétta hátíðarmatseðill

Verð fyrir tvo: 49.900,- kr.

Verð fyrir einn: 29.900,- kr.

Bókanlegt á heimasíðu okkar með prómó kóðanum JÓL2023 eða með tölvupóst hotel@gistihusid.is

s: 471-1114

Gildir:Frá 17.nóv. til 22.des.

-MultiTask óskar eftir verkefnastjóra-

Ábyrgðarsvið og helstu verkefni:

• Verkefnastjórnun á stærri uppsetningarverkum og viðhaldi

• Skipuleggja og aðstoða aðra tæknimenn fyrirtækisins

• Almenn verkstjórn og verkefnavinna

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Sveinsbréf í rafvirkjun / rafeindavirkjun / rafvélavirkjun og eða hærra menntunar/réttindastig í þessum fögum

• Almenn þekking og reynsla af vinnu við tæknibúnað

• Sjálfstæði og frumkvæði

• Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna með öðrum

• Góð tölvukunnátta og almenn þekking á netkerfum

MultiTask ehf. starfar í mjög fjölbreyttu umhverfi. Verkefnin eru fjölbreytt, og kerfin sem unnið er við margbreytileg. Fyrirtækið selur fjölbreyttar lausnir og búnað. Almenn rafvirkjastörf, tölvu og rafeindatækjaviðgerðir, tæknistörf við uppsetningu, rekstur og viðhald tölvu-,net-, myndavéla-, sjónvarps-, bruna- og fjarskiptakerfa.

Viðskiptavinir MultiTask ehf eru víða um land en flest verkefnin eru á Austurlandi þar sem aðal starfsstöð fyrirtækisins er. Multitask ehf rekur einnig útibú á höfuborgarsvæðinu.

Um framtíðarstarf er að ræða og við leitum að drífandi og metnaðarfullum starfskrafti. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Við leggjum áherslu á heiðarleika, vönduð vinnubrögð og jákvætt hugarfar.

Vinsamlegast sendið umsóknir á multitask@multitask.is Allar fyrirspurnir og spurningar vel þegnar í síma 477 1000 og/eða gegnum netfangið heimir@multitask.is

Nánari upplýsingar fást hjá Heimi Snæ Gylfasyni s: 6939979 @: heimir@multitask.is

Umsóknarfrestur er til 20. september 2023

MYNDARAMMAR

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

S k ó l a - o g í b ú a þ i n g M ú l a þ i n g s

Nú stendur yfir vinna við fjölskyldustefnu Múlaþings Markmiðið með stefnunni er að skapa heildstæða umgjörð utan um fjölskylduna, þá þjónustu sem sveitarfélagið veitir henni og tryggja henni góð lífsgæði

Við vinnu stefnunnar er mikil áhersla lögð á þátttöku íbúa og þeirra sem starfa að málefnum fjölskyldunnar Dagana 25 -28 september verða haldnir íbúafundir í hverjum byggðakjarna undir yfirskriftinni „Tölum saman um fjölskylduna í Múlaþingi “ Samhliða íbúafundunum verða skólaþing í öllum grunnskólum sveitarfélagsins Múlaþing er barnvænt sveitarfélag og sem slíkt leitar það markvisst leiða til að auka lýðræðislega þátttöku barna og ungmenna

Dagskrá

Hvernig stuðlum við að barnvænu samfélagi?

Skólaþing Brúarásskóli Íbúafundur í K l 9 : 0 0 - 1 1 : 0 0 K l 1 2 : 3 0 - 1 4 : 3 0 K l 1 7 : 0 0 - 1 8 : 3 0 K l . 2 0 : 0 0 - 2 1 : 3 0

Brúarásskóla

á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla

K l 9 : 0 0 - 1 1 : 0 0 K l 1 2 : 3 0 - 1 4 : 3 0 K l 1 7 : 3 0 - 1 9 : 0 0

Skólaþing Fellaskóli Skólaþing Seyðisfjarðarskóli Íbúafundur á Seyðisfirði, Seyðisfjarðarskóla

Hvernig er hin fullkomna félagsmiðstöð?

Við stuðlum að okkar framtíð

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing is mulathing is

T ö l u m s a m a n u m f j ö l s k y l d u n a
Skólaþingin eru liður í því
2 5 . s e p t e m b e r 2 6 . s e p t e m b e r 2 7 . s e p t e m b e r K l 1 1 : 0 0 - 1 3 : 0 0 K l 1 7 : 3 0 - 1 9 : 0 0
Hvernig er skóli framtíðarinnar?
Hvað skiptir máli fyrir fjölskylduna þína ? 2 8 . s e p t e m b e r
Skólaþing Egilsstaðaskóli Skólaþing Egilsstaðaskóli Íbúafundur á Borgarfirði, Gr. Borgarfirði eystri
Íbúafundur
K l 9 : 0 0 - 1 1 : 0 0 K l 1 2 : 3 0 - 1 4 : 3 0 K l 1 7 : 3 0 - 1 9 : 0 0
í
Skólaþing Egilsstaðaskóli Skólaþing Djúpavogsskóli Íbúafundur á Djúpavogi, Djúpavogsskóla
M ú l a þ i n g i
Hvaða afþreyingu vilja eldri borgarar?

RAFMÖGNUÐ FJÖLSKYLDA

VERTU HLUTI AF KRAFTMESTU FJÖLSKYLDU LANDSINS

Jeep® fjölskyldan er án efa ein sú öflugasta sem þú munt kynnast. Meðlimir hennar koma í öllum stærðum og gerðum og engir tveir eru eins. Hvort sem þú ert í leit að traustum félaga fyrir þínar daglegu ferðir eða brjálaðri viðbót við líf þitt, þá er Jeep® með réttu lausnina fyrir þig.

Besta drifgetan í einstökum Jeep® Wrangler sem þrá að lenda í ævintýrum. Til afhendingar strax. Goðsögnin rafmögnuð. Jeep® Wrangler Plug-In Hybrid með 35", 37" og 40" breytingapökkum í boði.
UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • JEEP.IS • ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
Jeep® Avenger er fyrsti 100% rafknúni Jeep sögunnar og var valinn bíll ársins í Evrópu.

Við tengjum þig við ljósleiðara

Míla er að hefja lagningu ljósleiðara til heimila og fyrirtækja í Fellabæ í samstarfi við Rafey og stefnum við á að vera búin að tengja öll heimili og fyrirtæki í bænum fyrir lok næsta árs. Vinnan er að hefjast á næstu dögum og á þessu ári ætlum við að klára að tengja heimili við Brekkubrún, Ásbrún, Lágafell, Reynihvamm, Fjóluhvamm, Fífuhvamm og Smárahvamm.

Með ljósleiðaranum fá heimilin örugga háhraðatengingu, með allt að 1Gb/s internethraða. Öll fyrirtæki á fjarskiptamarkaði geta boðið þjónustu sína yfir kerfi okkar. Hafðu samband við fjarskiptafyrirtækið þitt og kannaðu hvað er í boði fyrir þitt heimili.

Café Sumarlína verður lokuð frá og með 19. september vegna sumarleyfa starfsfólks.

Opnum aftur 8. október kl. 16.

Nánari upplýsingar Við gerum meira mila.is 585 6000 mila@mila.is

sumar.

augl ýsingar Smá

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30.

Breiðdalsvík: Í grunnskólanum

fimmtudögum kl. 20:30.

Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30.

Egilsstaðir: Furuvellir 10 mánud. kl. 21:00 (bókarfundur)

þriðjud. kl. 20:00 (DW), föstud. kl. 20:00, laugard. kl. 22:00, sunnud. kl. 20:00.

Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00, miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur).

Reyðar örður:

Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.

Sveskjunni fimmtudaga kl. 20:00

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 21:00, sunnud. kl. 11:00.

Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

AlAnon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í

Miðvangi 22 kjallara (Jónshús) Egilsstöðum.

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

VERSLUNIN FLYTUR

Verslun Bílanausts opnar á nýjum stað

mánudaginn 25. september að Miðvangi 2–4

Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir

✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Aðalfundur Félags Ungra Sjálfstæðismanna í Múlaþingi verður haldinn í arfundi þann 27. september kl. 20:00.

munu fá tengil á fundinn sendan í tölvupósti.

Prentun í heimabyggð

HÉRAÐSPRENT

Prentun í heimabyggð

Verðum á bílaverkstæðinu að skoða eftirtalda daga:

BÍLEYehf. Fólksbílaskoðun 16.-20. október

Upplýsingar í síma 474 1453

Sjáumst í Bíley...

HÉRAÐSPRENT
Miðvangi 1 / 700 Egilsstaðir ✆ 471 1449 / print@heradsprent.is MYNDLISTARVÖRUR MÁLNING & STRIGI FÆST HJÁ OKKUR
AÐALSKOÐUN AÐALSKOÐUN
Þjóðvegur
á Reyðarfirði
Kaupvangur Sólvangur Skriðdals-og Breiðdalsvegur
FLYTJUM HINGAÐ

Fagradalsbraut 11 700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

því áfram. VERÐ: 19 MILLJÓNIR - ÖLL TILBOÐ SKOÐUÐ!

Miðvangur, Egilsstöðum

Tveggja herbergja endaíbúð (65,8 m²) á þriðju hæð í fjölbýlishúsi með lyftu sem ætlað er fyrir 60 ára og eldri. Vel staðsett eign í miðbæ Egilsstaða. Verð: 28,3 milljónir.

Sunnufell, Fellabæ

Ljómandi fín þriggja herbergja íbúð (78,8 m²) á 1. hæð í litlu fjölbýli í Fellabæ. Talsvert endurnýjuð eign, nýleg innrétting í eldhúsi og allt parket nýlegt. Flott eign. Verð: 31,8 milljónir.

DAGSKRÁR SUDOKU - MIÐLUNGS

Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum

✆ 580 7900

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Botnahlíð, Seyðisfirði

Fallegt og reisulegt 220,2 m² einbýlishús með fimm svefnherbergjum í grónu og hlýlegu umhverfi. Mögulegt að útbúa sér íbúð í kjallara sem er með sér inngangi. Verð: 49,5 milljónir.

Dynskógar, (Skógar), Egilsstöðum Vel staðsett og gott 521 m² atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum á 2334,5 m² lóð. Hér eru augljóslega miklir möguleikar til staðar. Nánari upplýsingar hjá INNI fasteignasölu. Verð: 95 milljónir.

Egilsstaðakirkja

Sunnudagurinn 24. september:

Sunnudagaskóli kl. 10:30

Æðruleysismessa kl. 20:00

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir deilir reynslu, von og styrk.

Sándor Kerekes og Kór Egilsstaðakirkju leiða lofsöng á léttum nótum. Prestur Þorgeir Arason. Kaffisopi í lokin. Verum velkomin!

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali
www sokn.is
Héraðsprent
NÝTT

Ertu í fasteignahugleiðingum?

REYÐARFJÖRÐUR - STEKKJARTÚN 2

Nýtt 4ra herbergja einbýlishús á fallegum stað - stutt er í alla þjónustu, til a endingar fljótlega.

MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI

FASTEIGNASALA

Ævar Orri Dungal

Lög giltur fastei gnasali

dun gal@ aves. is 897- 6060

Miðvangi 2-4, 3. hæð, Egilsstöðum

ATH! þrívíddar myndir eru ekki nákvæmlega eins og húsið til kemur með að vera en gefur nokkrar hugmyndir um hvernig það gæti orðið. Nýbygging - fullfrágengin bygging. Húsið er einbýlishús, samkvæmt þjóðskrá 116,8 m2 á einni hæð. Ásett verð kr: 57,5 millj.

EGILSSTAÐIR - KELDUSKÓGAR

Rúmgóð og björt útsýnis íbúð að Kelduskógum - Egilsstöðum.

Einstaklega falleg ögurra herbergja íbúð á fimmtu hæð í ölbýlishúsi með lyftu við Kelduskóga 1-3 á Egilsstöðum. Vel skipulögð og glæsileg íbúð í góðu ástandi. Frábært útsýni. LAUS FLJÓTLEGA.

Góð eign lækkað verð.

Aves fasteignasala Einstaklega parhús með skjólveggjum opið eldhús svefnherbergi millj.

Snyrtilegt lítið einbýli nálægt sjónum. Forstofa, eldhús/stofa, snyrting, rúmgott svefnherbergi, snyrtilegur kjallari sem er hægt að innrétta sem viðbót við íbúðina. Verð 17.900.000

Við prentum á striga

Þú sendir okkur mynd í góðri upplausn og við sjáum um rest

Þægilegt parhús með sólpalli og ÚTSÝNI. Nýtt þak og þakkantur, nýlegir gluggar, Gott eldhús og stofa. 2 svefnherbergi. Verð 32.600.000

Gott einbýli með sólpalli og svölum og innbyggðum bílskúr. 3 svefnherbergi. Rúmgóð stofa með ottum útsýnisgluggum. Verð 37.500.000

Frá Bókasafni

Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa er lokað

fimmtudaginn 21. og föstudaginn

22. september vegna fræðsluferðar starfsmanna.

Engar sektir falla á þessa daga.

Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta skapar.

print@heradsprent.is

Er þá ekki bara best að hafa samband við Domus Aves fasteignasöludungal@aves.is / s. 897-6060
Bókasafn Héraðsbúa Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir sími: 470 0745 bokasafn.heradsbua@mulathing.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.