Dagskráin á Austurlandi vika 20

Page 1

20. tbl. 30. árg. Vikan 16.-22. maí 2024 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is Prentun í heimabyggð Svansmerkið, prentgripur, 1041 0966 52 ÁRA 1972-2024

FRÁ SALTHÚSSMARKAÐNUM

Á STÖÐVARFIRÐI

Laugardaginn 18. maí n.k. opnum við markaðinn okkar. Opið verður alla daga frá kl. 10.00 til kl. 17.00 Hlökkum til að sjá ykkur sem flest í sumar.

Handverkshópurinn

Kaffispjall með bæjarstjóra og oddvitum meirihlutans í Fjarðabyggð

Bæjarstjóri ásamt oddvitum meirihlutans munu bjóða upp

á reglulega viðtalstíma í grunnskólum Fjarðabyggðar.

Fundirnir verða alla jafna síðasta miðvikudag hvers mánaðar.

Fundir að hausti verða auglýstir í lok sumars.

Næstu fundir verða

á eftirtöldum stöðum:

29. maí Fáskrúðsfjörður 16:00 – 18:00

26. júní Norðfjörður 16:00 – 18:00

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Rökstólar

14.05 Gettu betur 2018 (2:7)

15.00 Toppstöðin (2:8)

15.50 Ömurleg mamma (3:4)

16.20 Húsið okkar á Sikiley (1:8)

16.50 Pricebræður bjóða til veislu

17.30 Landinn

18.01 Listaninja (7:10)

18.28 Hönnunarstirnin (5:10)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 X24 - Forystusætið

20.30 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (4:6)

21.00 Sekir (1:4)

Lögfræðingurinn Max er laus úr fangelsi og fallinn í ónáð. Hann grunar alla um græsku og ekkert er eins og það sýnist. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 X24 - Frambjóðendakynning

22.25 Neyðarvaktin (7:22)

23.10 Suður (8:9)

23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (6:9)

08:20 Grand Designs: Australia

09:15 Bold and the Beautiful 09:40 The Heart Guy (5:10)

10:20 Paul T. Goldman (2:6)

10:50 Um land allt (2:6)

11:30 Masterchef USA (9:20)

12:10 Neighbours

12:35 Britain's Got Talent (2:14)

13:40 LXS (3:6)

14:25 Húgó (3:4)

14:25 Nei hættu nú alveg (4:6)

15:10 Ísskápastríð (7:7)

15:50 The Big Interiors Battle

16:20 Heimsókn (7:9)

16:45 Friends (11:24)

17:05 Friends (12:24)

17:27 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours

18:26 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Kappræður forsetakosningar 2024 (1:2)

20:25 Ultimate Wedding Planner

21:25 NCIS (8:10)

22:10 Shameless (7:12)

23:00 Shameless (8:12)

23:55 Chucky (7:8)

00:40 Friends (11:24)

01:00 Friends (12:24)

01:20 Temptation Island (2:13)

02:00 S.W.A.T. (12:13)

02:45 Succession (8:10)

03:40 Ofsóknir (5:6)

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Gettu betur 2018 (3:7)

14.50 Í garðinum með Gurrý (3:6)

15.20 Spaugstofan 2003-2004

15.50 Poppkorn 1988

16.10 Ég vil verða Mira á ný

16.40 Ella kannar Suður-Ítalíu –Napólí (7:7)

17.10 Manstu gamla daga? (11:16)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Silfruskógur 2 (5:13)

18.23 Sögur af apakóngi (8:10)

18.47 Krakkaskaup 2023 (stök atriði)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 X24 - Forystusætið

20.10 Er þetta frétt? (13:13)

21.05 Larkin-fjölskyldan (4:6)

21.55 Ég er þinn - Konur í kvikmyndagerð Þýsk kvikmynd frá 2021. Vísindakona fellst á að taka þátt í óvenjulegri tilraun í skiptum fyrir rannsóknarstyrk. Í þrjár vikur þarf hún að búa með vélmenni sem hefur verið forritað til að gera hana hamingjusama. e.

23.40 Endeavour (3:3)

01.15 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:9)

08:20 Grand Designs: Australia

09:15 Bold and the Beautiful

09:40 The Heart Guy (6:10)

10:20 Paul T. Goldman (3:6)

10:50 Um land allt (3:6)

11:30 Masterchef USA (10:20)

12:35 Britain's Got Talent (3:14)

13:40 LXS (4:6)

13:50 Stray

14:25 Húgó (4:4)

15:00 Ísskápastríð (1:8)

15:35 The Big Interiors Battle

16:20 Heimsókn (8:9)

16:40 Stofuhiti (1:4)

17:05 Stóra sviðið (4:6)

18:00 Bold and the Beautiful

18:21 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

19:00 America's Got Talent

19:40 Moonfall

Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu. NASA stjórnandinn og fyrrum geimfarinn Jo Fowler er sannfærð um að hún viti hvernig hægt sé að bjarga heiminum, en þeir einu sem trúa henni eru annar geimfari, Brian Harper, og samsæringakenningasmiðurinn K.C. Houseman. Nú þarf þríeykið að fara út í geim.

21:45 Dog

00:05 I Blame Society

Fimmtudagur 16. maí

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelor (7:11)

13:20 Love Island Australia (14:30)

14:15 The Block (35:50)

15:15 90210 (8:24)

15:55 Come Dance With Me (9:11)

17:35 Everybody Hates Chris 18:00 Rules of Engagement (5:15)

18:20 Superior Donuts (11:21)

18:40 The Neighborhood (13:22)

19:05 The King of Queens (11:25)

19:25 Venjulegt fólk (2:6) Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna.

20:00 Shangri-La (2:4) Heimildaþættir um Rick Rubin, tónlistarútgefanda, sem unnið hefur með tónlistarmönnum eins og Run DMC, Beastie Boys, Adele, Kanye West og fleirum. Þættirnir eru teknir upp í stúdíóinu hans, Shangri-La.

21:00 Law and Order (12:22)

21:50 No Escape (3:7)

22:50 Walker Independence (2:13)

23:35 The Good Wife (15:22)

00:20 NCIS: Los Angeles (8:22)

01:05 House of Lies (2:10)

01:35 Californication (2:12)

02:05 Íslensk sakamál (3:6)

02:40 Waco: The Aftermath (3:5)

03:30 1923 (8:8)

04:30 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Fantastic Beasts and Where to Find Them

14:30 Svampur Sveinsson (7:20)

14:50 Könnuðurinn Dóra (11:24) 15:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10)

15:30 Latibær 3 (9:13) 15:55 Hvolpasveitin (11:26) 16:13 Blíða og Blær (12:20) 16:35 Danni tígur (60:80) 16:51 Dagur Diðrik (5:20) 17:13 Svampur Sveinsson (6:20) 17:35 Álfarnir - baka vandræði 19:00 Schitt's Creek (10:13) 19:25 Fóstbræður (5:7) 19:50 Þær tvær (6:6) 20:15 S.W.A.T. (2:22) 20:55 The War Below Mynd byggð á sönnum atburðum sem gerast í Fyrri heimstyrjöldinni og segir frá því þegar Bretar grípa til örþrifaráða þar sem þeir eru að tapa fyrir Þjóðverjum. Breskir námuverkamenn eru fengnir til þess að grafa göng undir einskismannslandi þar sem markmiðið er að koma sprengjum fyrir undir þýska hernum.

22:25 Section 8

00:00 American Dad (12:22)

00:20 American Horror Story: Delicate (8:9)

Föstudagur 17. maí

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelor (8:11)

13:20 Love Island Australia (15:30)

14:15 The Block (36:50)

15:15 90210 (9:24)

15:55 Tough As Nails (5:10)

17:40 Everybody Hates Chris

18:05 Rules of Engagement (6:15)

18:25 Superior Donuts (12:21)

18:45 The Neighborhood (14:22)

19:10 The King of Queens (12:25)

19:30 IceGuys (2:4) Leikin íslensk þáttaröð um hið nýstofnaða strákaband IceGuys og leið þeirra á toppinn en leiðin er sannarlega þyrnum stráð. Strákasveitina skipa þeir Aron Can, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason.

20:00 The Night Is Young Hér er sögð sagan af því þegar Matt og Dave hitta Amy og Syd. Öll eru þau orðin leið á vinnunni sem þau eru í og Los Angeles. Þau ákveða fyrir heppni að fara á sama barinn sama kvöldið. Þau eru þakklát að hitta einhvern sem er ekki fáránlega upptekinn af sjálfum sér. Þau fá sér drykk eftir drykk, bindast vinaböndum, og mögulega eitthvað meira.

21:30 The Spiderwick Chronicles

23:25 Gemini Man

01:20 John Wick: Chapter 2

03:20 The Chemistry of Death

04:05 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald

14:30 Svampur Sveinsson (8:20) 14:50 Könnuðurinn Dóra (12:24)

15:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10)

15:30 Latibær 3 (10:13)

15:55 Hvolpasveitin (12:26)

16:13 Blíða og Blær (13:20)

16:35 Danni tígur (61:80)

16:51 Dagur Diðrik (6:20)

17:13 Svampur Sveinsson (7:20)

17:35 Hotel Transylvania 3: Summer Vacation

19:00 Schitt's Creek (11:13) 19:25 Fóstbræður (6:7) 19:45 Svínasúpan (3:8) 20:10 American Dad (13:22) 20:30 Jumanji: Welcome to The Jungle Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila - og sogast bókstaflega inn í leikinn. Eina leiðin fyrir þau að snúa aftur til raunveruleikans er að sigrast á andstæðingum sínum og forðast að verða drepin! 22:25 American Horror Story: Delicate (9:9) 23:10 Mass

01:00 Bob's Burgers (18:22)

TÖLVUNARFRÆÐI

BSC Á REYÐARFIRÐI

Nám í tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri er byggt upp í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Kennsla fer fram á Reyðarfirði í sveigjanlegu námi þar sem stúdentar mæta reglulega í hverri viku í verkefnatíma í Fróðleiksmolanum. Í tímunum gefst nemendum tækifæri á að hitta bæði kennara og samnemendur en annars er fyrirkomulag námsins með þeim hætti að fyrirlestrar eru teknir upp og settir á kennsluvef.

Námsefni kemur frá HR og nemendur hafa fullt aðgengi að kennurum HR og HA og geta ætíð leitað til þeirra. Stúdentar eru skráðir í námið við HR og borga skólagjöld samkvæmt gjaldskrá.

Nám í tölvunarfræði er góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu og traust undirstaða fyrir framhaldsnám bæði hérlendis og erlendis.

Tölvunarfræðingar eru eftirsóttir starfskraftar og eiga kost á fjölbreytilegum störfum.

Ef nemendur hafa lokið öðru háskólanámi er mögulegt að fá það metið og ljúka BSc gráðu á tveimur árum.

Almenn krafa er að umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi eða sambærilegu prófi.

Skipulag námsins

1.- 5. önn: Nemendur ljúka skyldunámskeiðum sem er dreift yfir fyrstu fimm annirnar.

3.- 6. önn: Nemendur sérhæfa sig með því að taka valnámskeið samhliða skyldunámskeiðum. Einnig er mögulegt að fara í skiptinám eða taka starfsnám.

6. önn: Nemendur ljúka viðamiklu lokaverkefni í hóp og samstarfi við atvinnulífið.

Valnámskeið eru sett upp eftir skipulagi HA ár hvert og hægt er að velja um fjölbreytt námskeið. T.d. Tölvuöryggi, þróunn smáforrita, leikjahönnun eða viðskiptafræði.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Jónsson - olafurj@unak.is

BSc-námið í tölvunarfræði við HR hefur þá sérstöðu hér á landi að það hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun.

hr.is/td | td@ru.is

2022-2027

07.00 KrakkaRÚV

Dagskráin SJÓNVARPS

10.00 Ævar vísindamaður (6:8)

10.30 Er þetta frétt? (13:13)

11.25 Opnun

12.00 Hæpið (5:6)

12.30 Tölvuhakk - frítt spil?

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Stúdíó RÚV

13.50 Bikarkeppni kvenna í fótbolta

Bein útsending frá leik Tindastóls og Þórs/KA í 16 liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta.

16.10 Leiðin á EM 2024 (9:12)

16.40 Evrópubikarinn í handbolta Bein útsending frá fyrri úrslitaleik Vals og Olympiacos í Evrópubikar karla í handbolta.

17.00 Mótorsport (2:8)

17.30 Ekki gera þetta heima (5:7)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Töfratú (7:52)

18.12 Skrímslasjúkir snillingar

18.23 Drónarar 2 (18:26)

18.45 Sumarlandabrot

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Leynibruggið (1:8)

20.20 Sumarið 1993

22.00 The Lost Daughter - Konur í kvikmyndagerð

00.00 Shakespeare og Hathaway 00.45 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

11:20 Top 20 Funniest (9:20)

11:55 Bold and the Beautiful 13:40 The Traitors (7:12)

14:40 Shark Tank (11:22)

15:20 Hell's Kitchen (12:16)

16:05 Race Across the World (1:9)

17:05 NCIS (8:10)

17:50 Vistheimilin (2:5)

18:29 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

19:00 Pixels

Geimverur mistúlka vídeó af sígildum spilakassatölvuleikjum og líta svo á að búið sé að lýsa yfir stríði á hendur þeim. Þær ráðast á jörðina og nota leikina sem módel fyrir mismunandi árásir. Bandaríkjaforseti hringir í æskuvin sinn, gamlan spilameista, sem nú vinnur við að setja upp heimabíó hjá fólki, til að kalla saman teymi spilakassaspilara til að berjast gegn geimverunum og bjarga jörðinni.

20:40 The Unbearable Weight of Massive Talent

Skítblanki stórleikarinn Nicolas Cage, sem leikur hér sjálfan sig, samþykkir að koma fram gegn greiðslu einnar milljónar Bandaríkjadala í afmælisveislu milljarðamæringsins Javi Gutierrez á Mallorca.

22:25 Armageddon Time

00:15 Bodies Bodies Bodies

Dagskráin

SJÓNVARPS

07.15 KrakkaRÚV

11.00 Með okkar augum (5:6) 11.35 Silfrið

12.30 Tónstofan (12:23)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Kvöldstund með listamanni 1986-1993

13.50 Leiðin að ástinni (2:8)

14.20 Tvíburar (1:6)

14.55 Borða, rækta, elska

15.50 Bikarkeppni kvenna í fótbolta

Bein útsending frá leik Þróttar og Fylkis í 16 liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta.

18.00 Sumarlandabrot 2020

18.06 Leiðangurinn (6:9)

18.17 Sögur - stuttmyndir

18.31 Björgunarhundurinn Bessí

18.40 Andy og ungviðið (4:20)

18.50 Sumarlandabrot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Pétur Gunnarsson

21.10 Trumbo Sannsöguleg kvikmynd frá 2015. Árið 1947 var Dalton Trumbo einn eftirsóknarverðasti handritshöfundur Hollywood allt þar til hann og fleira listafólk var sett á bannlista vegna stjórnmálaskoðana sinna.

23.10 The Internship

01.05 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

09:55 The Swan Princess

11:20 Top 20 Funniest (11:20)

12:00 Neighbours

13:25 Ultimate Wedding Planner

14:25 The Big C (7:13)

14:50 Halla Samman (2:8)

15:20 The Night Shift (12:14)

16:00 Hvar er best að búa? (4:7)

16:45 Mig langar að vita 2 (3:11)

16:55 America's Got Talent (19:23)

17:40 60 Minutes (30:52)

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

19:00 Vistheimilin (3:5)

19:30 Race Across the World (2:9)

20:30 Appels Never Fall (7:7) Delaney-fjölskyldan virðist vera með allt á hreinu og fyrirmyndir annara. Joy og Stan hafa verið gift í 50 ár og eiga fjögur uppkomin börn. Þau eru loksins kominn á þann stað að geta notið efri áranna saman en þegar Joy hverfur neyðast börnin til að endurskoða alla fjölskyldusögunna þeirra.

21:20 Succession (9:10)

22:15 Moonfall

00:20 War of the Worlds (1:8)

01:10 War of the Worlds (2:8)

01:55 The Big C (7:13)

02:25 Halla Samman (2:8)

02:50 The Night Shift (12:14)

Laugardagur 18. maí

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelor (9:11)

13:20 Love Island Australia (16:30)

14:15 The Block (37:50)

15:15 90210 (10:24)

15:55 Kids Say the Darndest Things (16:16)

16:20 Frasier (8:10)

17:30 Everybody Hates Chris

17:55 Rules of Engagement (7:15)

18:15 Superior Donuts (13:21)

18:35 The Neighborhood (15:22)

19:00 The King of Queens (13:25)

19:20 Kokkaflakk (5:5) Ferða- og matreiðsluþættir þar sem Ólafur Örn Ólafsson heimsækir íslenska matreiðslumenn sem hafa gert það gott úti í hinum stóra heimi.

20:00 Það er komin Helgi - 24. okt. 2020

21:00 Military Wives Hópur kvenna, sem eiga eiginmenn sem sinna herþjónustu í Afghanistan, stofna kór og slá í gegn.

22:55 Fences Faðir af afrísku bergi brotinn glímir við kynþáttahyggju í Bandaríkjunum á meðan hann sinnir uppeldi barna sinna á sjötta áratug síðustu aldar, og skoðar líf sitt í kjölinn.

01:10 Transformers: Revenge of the Fallen

03:35 The Chi (1:8)

04:25 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Mona Lisa Smile Dramatísk kvikmynd sem gerist í Wellesley-framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Þetta er stúlknaskóli þar sem fæstir nemendanna eiga stóra drauma um afrek í atvinnulífinu. Þannig er tíðarandinn en hlutirnir breytast þegar Katherine Watson kemur til starfa í Wellesley. Hún kennir listasögu og er fljót að hrista upp í hinu rótgróna skólasamfélagi. 14:30 Svampur Sveinsson (9:20) 14:50 Könnuðurinn Dóra (13:24) 15:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10) 15:30 Latibær 3 (11:13) 15:55 Hvolpasveitin (13:26) 16:13 Blíða og Blær (14:20) 16:35 Danni tígur (62:80)

16:51 Dagur Diðrik (7:20)

17:13 Svampur Sveinsson (8:20)

17:35 Rock Dog

19:00 Schitt's Creek (12:13) 19:25 Fóstbræður (7:7)

19:46 Simpson-fjölskyldan (16:18)

20:06 Bob's Burgers (19:22)

20:30 Salt Myndin fjallar um CIA fulltrúann Evelyn Salt sem sór eið heiðurs og hollustu til lands síns.

22:05 Fear of Rain

23:50 Old Henry

Sunnudagur 19. maí

06:00 Tónlist

11:15 The Bachelor (10:11)

12:35 Love Island Australia (17:30)

14:00 Man. City - West Ham Bein útsending frá leik Manchester City og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni.

17:00 90210 (11:24)

17:50 Everybody Hates Chris

18:15 Rules of Engagement (8:15)

18:35 Superior Donuts (14:21)

18:55 The Neighborhood (16:22)

19:20 The King of Queens (14:25)

19:40 Survivor (12:13)

21:00 Íslensk sakamál (4:6)

21:45 Dreamland Eugene Evans dreymir um að komast burt úr bænum sem hann býr í í Texas í Bandaríkjunum, á tímum kreppunnar miklu. Dag einn finnur hann særða konu á flótta, sem er nýbúin að ræna banka. Það togast á í Eugene hvort hann á að segja til konunnar, og fá verðlaunafé fyrir, eða sleppa því, á sama tíma og hann laðast meira og meira að henni. Hann þarf nú að taka ákvörðun sem mun lita líf hans og hans nánustu til framtíðar.

23:30 Killer Elite

01:25 The Good Wife (16:22)

02:10 NCIS: Los Angeles (9:22)

02:55 House of Lies (3:10)

03:25 Californication (3:12)

03:55 The Calling (4:8)

04:40 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 What to Expect When You are Expecting 13:45 Sweeter Than Chocolate 14:30 Svampur Sveinsson (10:20) 14:50 Könnuðurinn Dóra (14:24) 15:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

15:30 Latibær 3 (12:13)

15:55 Hvolpasveitin (14:26)

16:13 Blíða og Blær (16:20) 16:35 Danni tígur (63:80) 16:51 Dagur Diðrik (8:20) 17:13 Svampur Sveinsson (9:20) 17:35 Apollon and the Funny Little Bugs

19:00 Schitt's Creek (13:13) 19:25 Fóstbræður (1:8) 19:50 After the Trial (3:6) 20:35 Where the Crawdads Sing Kya Clark, sem bæjarbúum í Barkley Cove, þykir dularfull og óútreiknanleg og gengur undir nafninu March Girl. Hún er yfirgefin ung af fjölskyldu sinni og myndin segir frá uppvexti hennar á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í suðurríkjum Bandaríkjanna. Dag einn finnst maður myrtur sem Kya átti eitt sinn í ástarsambandi við og hún er nú grunuð um verknaðinn.

22:35 A Man Called Otto

00:36 What to Expect When You are Expecting

Rannsóknastyrkur

Eitt af verkefnum Austurbrúar er umsýsla vegna verkefnisins Miðstöð menningarfræða á Seyðisfirði. Markmið þess er að vinna að eflingu menningar og menningartengds atvinnulífs á Seyðisfirði í samræmi við samning Sambands sveitarfélaga á Austurlandi við mennta- og menningarmálaráðuneytið í viðauka við Sóknaráætlun Austurlands 2020-2024.

Ákveðið hefur verið að bjóða verkefnastyrk til meistaranema sem gæti nýst honum sem lokaverkefni en getur líka verið sjálfstætt rannsóknar- og þróunarverkefni. Kallað er eftir umsóknum um verkefni sem rúmast innan áherslna verkefnisins. Í því felst að skoða menningu eða menningartengt atvinnulíf á Seyðisfirði en getur um leið náð til fjórðungsins eða stærra svæðis til samanburðar ef forsendur eru þannig. Verkefnið þarf að hefjast á árinu 2024 og ljúka á fyrri hluta ársins 2025. Styrkupphæð er 1.500.000 kr. með ferðastyrk. Umsóknafrestur er til og með 30. júní.

Dæmi um viðfangsefni sem falla innan

áherslna:

Hagræn áhrif menningar í ýmsum skilningi.

Úttekt á menningarlegum áhrifum á félagsleg og hagræn fyrirbæri.

Áhrif og/eða staða menningarstofnana.

Þróunarverkefni ýmiskonar.

Áhugasamir sækja um verkefnastyrkinn með því að senda inn umsókn með eftirfarandi upplýsingum til verkefnastjóra

Tinnu Halldórsdóttur (tinna@austurbru.is):

Ferilskrá

Verkefnahugmynd með drögum að rannsóknaráætlun

Austurbrú er þverfagleg stoðstofnun á Austurlandi sem hefur með höndum rekstur fjölmargra verkefna á sviði byggðaþróunar, menntunar, rannsókna, atvinnuþróunar og markaðsmála. Hjá stofnuninni starfa um 25 sérfræðingar á 8 starfsstöðum.

Árleg fjárveiting til verkefnisins rennur í ýmis stuðningsverkefni við menningarstofnanir á Seyðisfriði, s.s. Tækniminjasafnið og Skaftfell – miðstöð myndlistar. Einnig er unnið að rannsóknar­ og þróunarverkefnum á sviði menningar.

08.00 KrakkaRÚV

10.00 Billi Blikk

Dagskráin SJÓNVARPS

11.25 Afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Djöflaeyjan

14.20 Torfæra á Íslandi í 50 ár

15.45 Gönguleiðir (14:22)

16.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

16.20 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (4:6)

16.45 Innlit til arkitekta – Gert Windgårdh

17.15 Rokkarnir geta ekki þagnað

17.40 Örlæti (7:8)

18.00 KrakkaRÚV

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 X24 - Forystusætið Jón Gnarr

20.10 Músíktilraunir 2024samantekt

21.15 Hormónar (5:8)

22.05 X24 - Frambjóðendakynning Viktor Traustason

22.15 Eric Clapton: Konan á svölunum

23.35 Leiðin á EM 2024 (9:12)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

09:45 Puss in Boots: The Last Wish

11:25 The Pirates! Band of Misfits

12:50 The Goldbergs (1:22)

13:10 Um land allt (4:6)

13:45 Heimsókn (9:9)

14:05 Vigdís - forseti á friðarstóli

14:50 Ísskápastríð (2:8)

15:20 Nei hættu nú alveg (1:6)

16:05 Atvinnumennirnir okkar

16:30 Atvinnumennirnir okkar

17:00 Tónlistarmennirnir okkar

17:45 Friends (13:24)

18:05 Friends (14:24)

18:27 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Mig langar að vita 2 (4:11)

19:05 Sjálfstætt fólk (29:107)

19:35 Halla Samman (3:8)

20:05 The Lazarus Project (3:8)

20:45 Sneaky Pete (3:10)

21:35 Vistheimilin (3:5) Á árum áður voru þúsundir barna vistuð á upptökuheimilum á vegum hins opinbera. Rannsóknir hafa nú leitt í ljós að kerfið brást þessum börnum með stórfelldum hætti.

22:05 60 Minutes (30:52)

22:45 Appels Never Fall (7:7)

23:35 Friends (13:24)

23:55 Friends (14:24)

00:20 The Sandhamn Murders

01:45 Ofsóknir (6:6)

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Fílalag

14.00 Gettu betur 2018 (4:7)

15.05 Spaugstofan 2003-2004

15.30 Dauðinn beið okkar - Þegar alnæmi kom til Danmerkur –Fyrri hluti (1:2)

16.15 Sirkussjómennirnir (1:5)

16.45 Siglufjörður - saga bæjar

17.35 Mamma mín

17.50 Sumarlandabrot 2020

17.55 KrakkaRÚV

17.56 Strumparnir – Rumpar

18.07 Strumparnir (18:52)

18.18 Klassísku Strumparnir (7:10)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 X24 - Forystusætið Katrín Jakobsdóttir

20.30 Með paradís að baki (2:6)

21.30 Samhengi

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 X24 - Frambjóðendakynning Ástþór Magnússon

22.25 Grafin leyndarmál (1:6)

23.15 Max Anger - Alltaf á verði

23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:9)

08:15 Grand Designs: Australia

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 The Heart Guy (7:10)

10:15 Paul T. Goldman (4:6)

10:50 Um land allt (5:6)

11:20 Masterchef USA (11:20)

12:00 Neighbours

12:25 Britain's Got Talent (4:14)

13:25 Top 20 Funniest (14:18)

14:10 LXS (5:6)

14:25 Nei hættu nú alveg (2:6)

15:10 Ísskápastríð (3:8)

15:35 The Big Interiors Battle

16:25 Heimsókn (1:8)

16:50 Friends (15:24)

17:10 Friends (16:24)

17:35 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours

18:20 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:05 Hell's Kitchen (13:16)

19:50 Shark Tank (12:22)

20:35 S.W.A.T. (13:13)

21:20 The Big C (8:13)

21:45 Sveitarómantík (2:6)

22:10 For Her Sins (4:4)

23:00 The Lazarus Project (3:8)

23:40 Friends (15:24)

00:00 Friends (16:24)

00:20 Chucky (7:8)

01:05 Silent Witness (9:10)

01:55 Heimilisofbeldi (1:6)

Mánudagur 20. maí

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelor (11:11)

14:00 Love Island Australia (18:30)

14:55 The Block (38:50)

15:55 90210 (12:24)

16:35 George Clarke's Flipping Fast (4:6)

17:50 Everybody Hates Chris 18:10 Rules of Engagement (9:15)

18:35 Superior Donuts (15:21)

18:50 The Neighborhood (17:22)

19:15 The King of Queens (15:25)

19:35 Frasier (9:10)

20:10 Tough As Nails (6:10)

21:00 The Calling (5:8) Dulmögnuð spennuþáttaröð um NYPD rannsóknarlögreglumanninn Avraham Avraham.

21:50 School Spirits (1:8) Dramatískir þættir um unglingsstúlkuna Maddie sem er föst milli tveggja heima ásamt hópi af öðrum krökkum. Hún er að rannsaka eigið hvarf en þeim mun nær sem hún kemst sannleikanum því fleiri leyndarmál uppgötvar hún.

22:40 The Chi (2:8)

23:40 The Good Wife (17:22)

00:25 NCIS: Los Angeles (10:22)

01:10 House of Lies (4:10)

01:40 Californication (4:12)

02:10 SkyMed (9:9)

02:55 Fellow Travelers (4:8)

03:40 Evil (9:10)

04:25 Tónlist

Þriðjudagur 21. maí

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelorette (1:9)

13:20 Love Island Australia

14:15 The Block (39:50)

15:55 90210 (13:24)

15:55 Couples Therapy (1:9)

16:30 Secret Celebrity Renovation (6:10)

17:45 Everybody Hates Chris 18:05 Rules of Engagement

18:30 Superior Donuts (16:21)

18:45 The Neighborhood (18:22)

19:10 The King of Queens (16:25)

19:35 Trúnó (3:4)

20:30 When Hope Calls (3:10) Hugljúf þáttaröð sem fjallar um systurnar Lillian og Grace. Þær ólust ekki upp saman en eru nú sameinaðar á ný.

21:25 The Long Call (1:4) Breskir spennuþættir um rannsóknalögreglumanninn Matthew Venn sem snýr aftur á æskuslóðir með eiginmann sinn tuttugu árum eftir að fjölskyldan og kirkjusöfnuður þeirra hafnaði honum.

22:20 Fellow Travelers (5:8)

23:25 Evil (10:10)

00:10 The Good Wife (18:22)

00:55 NCIS: Los Angeles (11:22)

01:40 House of Lies (5:10)

02:10 Californication (5:12)

02:40 Transplant (6:13)

03:25 Quantum Leap (10:13)

04:10 The Great (10:10)

05:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Harry Potter and the Chamber of Secrets

14:30 Svampur Sveinsson (11:20)

14:50 Könnuðurinn Dóra (15:24)

15:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

15:30 Latibær 4 (1:13)

15:55 Hvolpasveitin (15:26)

16:13 Blíða og Blær (17:20) 16:35 Danni tígur (64:80)

16:51 Dagur Diðrik (9:20) 17:13 Svampur Sveinsson (10:20) 17:35 Kardemommubærinn

19:00 Schitt's Creek (1:13)

19:25 Fóstbræður (2:8)

19:50 Stelpurnar (22:24) 20:10 Camp Getaway (3:8) 20:50 Ali & Ava Tvær einmana sálir ná djúpri tengingu og þurfa í kjölfarið að gera upp fyrri sambönd sem hanga enn yfir þeim. Einnig þurfa þau að koma hreint fram við fjölskyldur sínar þar sem margt er enn ósagt.

22:20 No Man of God Árið 1980 var raðmorðinginn bandaríski Ted Bundy dæmdur til dauða. Á árunum eftir að dómurinn féll samþykkti hann að segja frá ýmsum atriðum sem tengdust glæpunum, en hann vildi aðeins tala við einn mann.

00:00 The Nest

01:40 After the Trial (3:6)

07:00 Barnaefni 12:00 Joyride

13:30 Queenpins

14:30 Svampur Sveinsson

14:50 Könnuðurinn Dóra (16:24) 15:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

15:30 Latibær 4 (2:13) 15:55 Hvolpasveitin (16:26) 16:13 Blíða og Blær (18:20) 16:35 Danni tígur (65:80) 16:51 Dagur Diðrik (10:20) 17:13 Svampur Sveinsson (11:20) 17:35 Magnús hinn magnaði 19:00 Schitt's Creek (2:13) 19:25 Fóstbræður (3:8) Fóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.

19:50 Agent Hamilton (8:8)

20:35 Swimming with Sharks 20:55 Boîte Noire

Matthieu starfar við að greina svarta kasann svokallaða, í flugvélum. Hann er ungur og hæfileikaríkur á sínu sviði og þarf nú að rannsaka hrap nýrrar þotu. Þegar yfirvöld l oka málinu getur Matthieu ekki losnað við þá tilfinningu að ekki sé allt með felldu og heldur áfram að rannsaka málið, þrátt fyrir að hafa fengið fyrirmæli um annað.

23:00 Gladiator 01:30 Svínasúpan (3:8)

Vegna frídags mánud. 20. maí

17. maí

Halló halló... ..takið eftir... ..góðir hálsar..

Lokaskil á bókuðum auglýsingum er fyrir kl. 10:00 þriðjud. 21. maí ef um það hefur verið samið. Munið að bóka tímanlega.

✆ 471 1449 · print@heradsprent.is · www.heradsprent.is
eru skil á auglýsingum
næstu Dagskrá
12
í
fyrir kl.
föstudaginn

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Finnska gufubaðið

14.05 Gettu betur 2018 (5:7)

15.05 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 (10:12)

16.00 Af fingrum fram (7:11)

16.40 Líkamstjáning – Atvinnuviðtal (2:6)

17.20 Heilabrot (6:8)

17.50 Sögur af handverki (5:5)

18.00 KrakkaRÚV

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 X24 - Forystusætið Eiríkur Ingi Jóhannsson

20.30 Sænsk tíska (2:6)

21.05 Höllin (2:6)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 X24 - Frambjóðendakynning Ásdís Rán Gunnarsdóttir

22.25 Konur í kvikmyndagerð –Melódrama - vísindaskáldskapur - hryllingur og helvíti (10:14)

23.30 Skuggastríð – 2. Rússnesku njósnaskipin (2:3)

00.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:8)

08:25 Grand Designs: Australia

09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Heart Guy (8:10)

10:20 Paul T. Goldman (5:6)

11:00 Um land allt (6:6)

11:40 Masterchef USA (12:20)

12:20 Neighbours

12:45 Britain's Got Talent (5:14)

13:45 The Goldbergs (19:22)

14:05 LXS (6:6)

14:35 Nei hættu nú alveg (3:6)

15:15 Ísskápastríð (4:8)

15:45 The Big Interiors Battle

16:30 Heimsókn (2:8)

16:55 Friends (17:24)

17:15 Friends (18:24)

17:35 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours

18:22 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Sveitarómantík (3:6)

19:35 The Traitors (8:12)

20:35 Grey's Anatomy (6:10)

21:15 The Night Shift (13:14)

21:55 Halla Samman (3:8)

22:25 Friends (17:24)

22:45 Friends (18:24)

23:05 Grantchester (6:6)

23:50 Heimilisofbeldi (2:6)

00:30 The Heart Guy (8:10)

01:15 Paul T. Goldman (5:6)

01:55 Britain's Got Talent (5:14)

Miðvikudagur 22. maí

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelorette (2:9)

13:20 Love Island Australia

14:15 The Block (40:50)

15:15 90210 (14:24)

15:55 Survivor (12:13)

17:45 Everybody Hates Chris

18:10 Rules of Engagement (11:15)

18:30 Superior Donuts (17:21)

18:50 The Neighborhood (19:22)

19:15 The King of Queens (17:25)

19:35 Couples Therapy (1:9) Heimildaþættir um hjónabandsráðgjafa og fjögur pör sem öll eru að kljást við mismunandi vandamál.

20:10 Secret Celebrity Renovation

21:00 Transplant (7:13)

21:50 Quantum Leap (11:13)

22:40 Trom (1:6)

Spennandi, færeysk þáttaröð sem gerð er í samstarfi við Dani og Íslendinga. Lík af ungri konu finnst í örunni eftir grindhvaladráp og blaðamaðurinn Hannis Martinsson leggur líf sitt að veði til þess að komast að sannleikanum í málinu í einangruðu eyjasamfélagi Færeyja.

23:25 The Good Wife (19:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (12:22)

00:55 House of Lies (6:10)

01:25 Californication (6:12)

01:55 Law and Order (12:22)

02:40 No Escape (3:7)

03:40 Walker Independence (2:13)

04:25 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Minari

14:30 Svampur Sveinsson

14:50 Könnuðurinn Dóra (17:24)

15:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

15:30 Latibær 4 (3:13)

15:55 Hvolpasveitin (17:26)

16:13 Blíða og Blær (19:20)

16:35 Danni tígur (66:80) 16:51 Dagur Diðrik (11:20) 17:13 Svampur Sveinsson

17:35 Little Vampire

19:00 Schitt's Creek (3:13)

19:25 Fóstbræður (4:8) 19:50 Tekinn (7:13) 20:15 Blinded (7:8) 21:00 1UP

Valerie er ákafur tölvuleikjaspilari sem landar sæti í rafíþróttaliði háskólans sem hún gengur í. Ósátt við framkomu karlkyns liðsfélaga sinna ákveður hún að stofna lið sem er einvörðungu skipað stúlkum. Full eldmóðs er ætlun hennar að leggja gamla liðið sitt að velli á stórmóti sem er framundan.

22:35 Cocaine Bear Afkáraleg mynd, byggð á sönnum atburðum, um björn sem étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður. 00:06 Minari

01:55 Camp Getaway (3:8)

BRÚÐKAUP

Við aðstoðum ykkur með boðskort, borðmerkingar, gestabækur & ýmislegt fleira

Sjá nánar á www.heradsprent.is

print@heradsprent.is
Sími
Prentsmiðja
· www.heradsprent.is
471 1449 Héraðsprent

Vorhreinsun í Fjarðabyggð

Dagana 20. – 25. maí tökum við á móti vorinu í Fjarðabyggð.

Fjarðabyggð hefur gefið út bækling á rafrænu formi með ýmsum upplýsingum um vorverkin og þjónustu á tímabilinu. Þú getur nálgast bæklinginn á fjb.is/vorifjardabyggd og með því að skanna QR kóðann með símanum þínum.

Vertu með í því að koma Fjarðabyggð í sumarbúninginn. Leggjum saman hönd á plóg og skiljum eftir umhverfi sem við getum öll verið stolt af. Með sameiginlegu átaki getum við gert kraftaverk. Þín þátttaka skiptir máli – Látum gott af okkur leiða í vorhreinsun Fjarðabyggðar 2024.

Fylgið okkur á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #vorífjarðabyggð og merkið okkur á @Fjarðabyggð.

Skannaðu QR kóðann

Ársfundur Austurbrúar ses.

Frystihúsið á Breiðdalsvík, 23. maí kl. 11:00

Dagskrá er samkvæmt 7. grein skipulagsskrár sem finna má á vef Austurbrúar.

Öll velkomin.

Sumarafleysing

í sundhöll Seyðisfjarðar

Sundhöll Seyðis arðar auglýsir eftir starfskrafti í sumara eysingar frá 19. júní – 29. júlí nk. Star ð snýst um þjónustu við notendur sundhallar og dagleg störf. Sótt er um star ð á starfasíðu Múlaþings hjá Alfreð. www.mulathing.alfred.is og þar er hægt að fá nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. Ef spurningar vakna má hafa samband við Guðrúnu Kjartansdóttur í síma 776-4194 eða á netfanginu gudrun.kjartansdottir@mulathing.is.

MYNDARAMMAR

OPNUNARTÍMI! 8:00-16:00 MÁN - FIM OG 8:00-15:30 FÖS VERIÐ VELKOMIN

Múlaþing

Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Við erum á Austurlandi

Sérfræðingar veita aðstoð og ráðgjöf á því nýjasta í vinnufatnaði frá N1. Erum á Egilsstöðum og Reyðar rði dagana 21. - 22. maí.

Egilsstaðir: Hótel Hérað | 21. maí kl. 16:00

Reyðarfjörður: Búðargata 5 (N1 verslun) | 22. maí frá kl. 09:00

Vonumst til að sjá ykkur sem est.

Sími þjónustuvers: 440 1000 Vefverslun N1 er opin allan sólarhringinn. Vinnufatnaður í miklu úrvali

Öflugra Austurland

Austurbrú boðar til málþings um framtíðina á Austurlandi í Frystihúsinu á Breiðdalsvík 23. maí kl. 13:00-15:30

Hvernig tryggjum við góð heimkynni og sterkt

samfélag á Austurlandi næstu árin?

Hvernig verður Austurland áfram svæði sóknarfæra?

Fram koma:

Ágúst Bogason sérfræðingur hjá Nordregio

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir verkefnastjóri hjá SSNE

Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri

Jens Garðar Helgason aðst.forstj. Fiskeldis Austfjarða hf.

Elín Eik Guðjónsdóttir form. ungmennaráðs Fjarðabyggðar

Daði Guðjónsson sérfræðingur hjá Íslandsstofu

Aðalfundur Austra

verður haldinn á þriðjudaginn 28. maí næstkomandi kl 20:00 í Austrahúsinu, Eski rði.

Dagskrá:

• Venjuleg aðalfundarstörf

• Farið y r ársreikninga aðalstjórnar og undirdeilda

• Farið y r reglur og lög félagsins

• Önnur mál

• Kosið í stjórn

Allir íbúar hvattir til að mæta og sýna star nu áhuga – það vantar ö ugt fólk í stjórn!!

Léttar veitingar

Blaðberar óskast

á

Fáskrúðsfirði við að bera út

Dagskrána.

Uppl. í s. 863 9102

471 1449 · www.heradsprent.is

Dyravarðanámskeið

Námskeið fyrir þau sem sinna eða vilja sinna dyravörslu og gæslu.

Námsþættir: Lög og reglugerðir, samskipti við lögreglu, brunavarnir, ábyrgð dyravarða, samskipti við gesti, skoðun skilríkja, sjálfsvörn og átök og skyndihjálp.

Kennsludagar: 27.-29. maí og 3.-5. júní

Kennslutími: 18:00-20:30

Annað: Þátttakendur þurfa að hafa hreint sakarvottorð og vera a.m.k. 20 ára. Námskeiðið er haldið í samvinnu við lögregluna á Austurlandi. Síðasti skráningardagur: 23. maí. Nánari upplýsingar og skráning: austurbru.is

Aðalfundur SKAUST verður haldinn í Gólfskálanum á

Ekkjufelli fimmtudaginn 23. maí kl. 19:00.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt

lögum félagsins og önnur mál.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Styrkir til endurhæfingar

Félagsþjónusta Múlaþings vekur athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.

Skv. Lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþar r er heimilt að veita fötluðu fólki styrki eða fyrirgreiðslu vegna félagslegrar hæ ngar og endurhæ ngar sem hér segir:

1. Styrki til verkfæra- og tækjakaupa eða aðra fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi að endurhæ ngu lokinni.

2. Styrki til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga.

Umsóknir skulu berast til Félagsþjónustu Múlaþings, á eyðublaði sem hægt er að nna á heimasíðu sveitarfélagsins eða nálgast á skrifstofu Múlaþings.

Umsóknarfrestur er til 26. maí nk.

Ástkær eiginkona, mamma, amma og langamma okkar

Hulda Björk Rósmundsdóttir frá Eskifirði

Andaðist á sjúkrahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 11. maí síðastliðinn.

Útförin fer fram frá Eskifjarðarkirkju 21. maí kl 14:00. Athöfninni verður streymt frá Eskifjarðarkirkju. Innilegar þakkir til starfsfólks Hulduhlíðar og sjúkrahússins í Neskaupstað fyrir hlýja og góða umönnun.

Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð Eskifirði njóta þess.

Sigtryggur Hreggviðsson

Jóhanna Sigtryggsdóttir Haraldur Friðbergsson

Einar Sigtryggsson Stefanía Borghildur Ólafsdóttir

Eygló Sigtryggsdóttir Jóhann Búason barnabörn og barnabarnabörn.

Félagsþjónusta Múlaþings

Lyngási 12, 700 Egilsstaðir sími 470 0700

Frá

Bókasafni

Héraðsbúa

Lokað verður á safninu fimmtudaginn 16. maí vegna fundar starfsmanna bókasafna á Austurlandi.

The public library will be closed on May 16th

DAGSKRÁR SUDOKU - ERFIÐ
Bókasafn Héraðsbúa Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir sími: 470 0745 bokasafn.heradsbua@mulathing.is

GRÆJU SUMAR

9.990 GPS Krakkaúr 16.990 Frábær krakkapakki 19.990 Trevi krakkaspjaldtölva Þráðlaus BuddyPhone 2.990 Handleikjatölvur Digital penni fylgir 10.000 AFSLÁTTUR Energiser í ferðalagið 99.990 109.990 PS5 Slim Digital 29.990 Trust leikjastóll 34.990 21.990 Nothing þráðlaus ANC Verð frá 20% Afsláttur af öllu Energizer
Græjusumar í Tölvutek. Nýjar vörur og tilboð Úrval af frábærum græjum í ferðalagið 16. maí 2024 • B i r t me ð fyri r v a r a u m br eyti n ga ,r in n slátta r vill u r og m y n d br e ng l

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30.

Breiðdalsvík:

fimmtudögum kl. 20:30. Fáskrúðs örður: kjallari að utanverðu

Egilsstaðir: Furuvellir 10

Safnaðarheimili

Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur).

fimmtud. kl. 20:00 (DW). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur.

JAPÖNSK GÆÐI!

Reyðar örður:

Léttir

Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00. Neskaupstaður: gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 21:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. ATH. Nýr fundarstaður.

Fyrir ferðalitlir

Hljóðlátir

Kraf tmiklir

Sparneytnir

3,5-250 hö

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Miðhraun 13 - 210 Garðabær Sími: 555 6444 - www.maras.is

Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868. sumar.

Prentun í heimabyggð

HÉRAÐSPRENT

Léttir

Hljóðlátir JAPÖNSK

Fyrir ferðalitlir

Kraf tmiklir Sparneytnir

3,5-250 hö

Miðhraun 13 - 210 Garðabær Sími: 555 6444 - www.maras.is

EYÐUBLÖÐ - BÆKLINGAR KLIPPIKORT - MATSEÐLAR

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is AÐALSKOÐUN

Teikningar, plaköt og ljósmyndir í stórum stærðum

PLAKÖT

Miðvangi 1, Egilsstaðir 471 1449 | print@heradsprent.is www.heradsprent.is

Opið verður á Vopnafirði dagana 23. og 24. maí

Tímapantanir í síma 473 1819

Verðum á bílaverkstæðinu á Reyðarfirði BÍLEYehf.

að skoða eftirtalda daga: Fólksbílaskoðun 16. og 17. maí. Vörubílaskoðun 21., 22. og 23. maí. Upplýsingar í síma 474 1453

Sjáumst í Bíley...

AÐALSKOÐUN

Til sölu

Rafhjól með auka rafhlöðu. Nýtt svona hjól kostar um 570.000

Þetta selst aðeins á 150.000

Sími: 8581524

Smá
GÆÐI! UMSLÖG

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

NÝTT Á SKRÁ!

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Bryndís Björt

Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Múlavegur, Seyðisfirði

Talsvert endurnýjað einbýlishús með þremur svefnherb. - var áður með fjórum svefnherb. og einfalt að breyta aftur í fjögur herbergi. Endurnýjað er m.a. þakjárn/pappi, vatnslagnir, frárennsli, flest gólfefni o.m.fl. Verð: 44 milljónir.

Miðtún, Seyðisfirði

Vel staðsett 176,1 m² einbýlishús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum og frístandandi bílskúr. Glæsilegt eldhús sem var endurnýjað árið 2022.

Verð: 52,5 milljónir.

Sérlega fallegt og nokkuð mikið endurnýjað 181,2 m² einbýlishús á þremur hæðum með fimm svefnherbergjum, fallegri sólstofu og stórum svölum. Mikið endurnýjuð eign. Verð: 49 milljónir.

Miðtún, Seyðisfirði

Mikið endurnýjað fimm herbergja einbýlishús. Glæsilegt eldhús endurnýjað fyrir þremur árum sem og gólfefni og hurðir. Baðherbergi, gluggar og margt fleira endurnýjað. Verð: 51,5 milljónir.

Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum

Áskirkja í Fellum

Áttu fasteign sem þú vilt selja? Hvað kostar að selja fasteign?

Hafðu endilega samband eða kíktu í heimsókn og fáðu upplýsingar um söluferlið, kostnað o.fl.

Við tökum vel á móti þér!

Fermingarguðsþjónusta í Áskirkju í Fellum

kl. 11 á hvítasunnudag, 19. maí. Drífa Sigurðardóttir og kór Áskirkju

leiða safnaðarsöng Ásgerður Felixdóttir og Kristín Tómasdóttir þjóna

unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Línu- og handfærabátur,

flugvöllinn

Til sölu eru þrjár lóðir á skipulögðu iðnaðarog athafnasvæði rétt við flugvöllinn á Egilsstöðum. Stærð lóðanna er á bilinu 1440 m² - 2312 m². Fimm lóðir eru nú þegar seldar. Nánari upplýsingar hjá INNI fasteignasölu.

kl. 14 á annan hvítasunnudag, 20. maí

Sándor Kerekes og kórinn leiða safnaðarsöng

Sr. Kristín Tómasdó ir þjónar Innilega velkomin Vallaneskirkja

www sokn.is ✆ 580 7900
Héraðsprent
álmadóttir
NÝTT Á SKRÁ! NÝTT Á SKRÁ!

barnvænum baðherbergi, 2

endurnýjað garði, Góður bílskúr

með eldhús. 4 aukaíbúðinni. útsýnisstaður.

Björt og falleg 4ra herbergja íbúð. Geymsluskúr og háaloft. Veröndi í suður. Mikil lofthæð í stofu, eldhúsi og einu svefnherbergi. Verð 55.900.000

Mikið endurnýjað 5 herbergja einbýli á góðum stað. Góður kjallari. Gott aðgengi. Opið og bjart hús á ottum útsýnisstað. Suðursvalir. Verð 54.900.000

Falleg íbúð á 2. hæð. Nýlegt bað, eldhús og gólfefni. Skjólgóðar svalir með hitalögn. Mikið útsýni. Nýlegt þak og eira. Verð 34.900.000

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.