Dagskráin á Austurlandi 17. tbl. 2024

Page 1

1984 -2024 ÞEKKING, REYNSLA OG GÓÐ ÞJÓNUSTA SÍÐAN 1984 ww w . s a l t bi s t r o .i s RÉTTUR DAGSINS Alla virka daga 11:30-14:00 52 ÁRA 1972-2024 Svansmerkið, prentgripur, 1041 0966 17. tbl. 30. árg. Vikan 25. apríl - 1. maí 2024 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is Prentun í heimabyggð

VERÐ MEÐ FATAMARKAÐI

Í Austrasalnum Egilsstöðum mánudaginn 29. apríl frá kl. 11-18.

Á Hótel Capitanó Neskaupstað þriðjudaginn 30. apríl frá kl. 14-18.

Nýjar sumarvörur Dk og undirfatnaður frá Þýskalandi.

Hlakka til að hitta ykkur konur mínar

Hlakka til að sjá ykkur

Sunnuhlíð 12 - Akureyri Sími 848 4829 og 414 9393

Sumarbúðadvöl fyrir 6 -12 ára og 13 -15 ára

Upplýsingar og pantanir astjorn.is

eða í síma 462 3980 Verð um 10 þús. kr. á sólarhring

E r um
c e b o
v
á fa
ok undir Rósin tísku
erslun

08:00 Barnaefni

11:30 The Goldbergs (10:22)

11:50

12:30

13:15

14:20

15:00

16:20

The Good Doctor (14:22)

The Cabins (8:18)

The Masked Dancer (5:8)

Masterchef USA (16:20)

Jamie Oliver: Together (4:6)

Gulli byggir (6:9)

17:10 Friends (562:25)

17:30 Friends (563:25)

17:55 Ísskápastríð (2:10)

17:56 Berti

18:25 Veður (116:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (116:365)

18:50 Sportpakkinn (115:365)

18:55 Mona Lisa Smile

20:50 Shameless (1:12)

Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir.

21:45 Shameless (2:12)

22:45 Where the Crawdads Sing Kya Clark, sem bæjarbúum í Barkley Cove, þykir dularfull og óútreiknanleg og gengur undir nafninu March Girl. Hún er yfirgefin ung af fjölskyldu sinni og myndin segir frá uppvexti hennar á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í suðurríkjum Bandaríkjanna.

00:45 S.W.A.T. (9:13)

01:30 Friends (562:25)

Fimmtudagur 25. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (1:15)

12:45 Love Island (51:58)

13:35 The Block (17:50)

14:35 Top Chef (12:14)

15:25 90210 (10:22)

16:05 Come Dance With Me (6:11)

17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement (8:24)

18:20 Superior Donuts (4:13)

18:40 The Neighborhood (10:18)

19:05 The King of Queens (15:25)

19:25 Afturelding - Valur Bein útsending frá leik úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta.

21:10 Punktalínan (48:50)

21:30 Law and Order (9:22)

22:20 Fatal Attraction (8:8) Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri kvikmynd frá 1987. Lífið lék við Dan Gallagher áður en hann rústaði hjónabandi sínu með framhjáhaldi sem endaði með ósköpum. Hann var dæmdur fyrir morð en er nú staðráðinn í að sanna sakleysi sitt. 23:10 The Orville (9:10)

00:30 The Good Wife (22:22)

01:15 NCIS: Los Angeles (18:24)

02:00 House of Lies (11:12)

02:30 Californication (11:12)

03:00 Kennarastofan (6:6)

03:35 Tulsa King (9:9)

04:20 1923 (5:8)

05:20 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Minari

Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti.

13:55 I Don’t Know How She does it

15:20 Svampur Sveinsson

15:45 Dóra könnuður (16:26)

16:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

16:20 Latibær (6:18)

16:45 Hvolpasveitin (15:25)

17:10 Blíða og Blæ (11:20)

17:30 Danni tígur (39:80)

17:40 Kardemommubærinn

19:00 Schitt’s Creek (2:13)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:45 Þær tvær (3:6)

20:05 Burning at Both Ends Árið 1942 er Frakkland er undir stjórn Nasista. Maður að nafni Jacques notar útvarpsútsendingar til að breiða út von þar sem litla er að finna. Hinn hættulegi Gestapo foringi, Klaus Jager, hefur fengið það verkefni að stöðva þessar ólöglegu útsendingar.

Gladiator

American Dad (9:22)

08:00 Heimsókn (4:10)

08:25 Grand Designs: The Street

09:04 Bold and the Beautiful

09:25 The Goldbergs (11:22)

09:50 The Good Doctor (15:22)

10:32 Um land allt (2:8)

Föstudagur

26. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (2:15)

12:45 Love Island (52:58)

13:35 The Block (18:50)

14:35 Top Chef (13:14)

15:25 90210 (11:22)

07:00 Barnaefni

12:00 Harry Potter and the Philosopher’s Stone

14:30 Svampur Sveinsson (27:20)

14:50 Dóra könnuður (17:26)

EM karla í fimleikum Bein útsending frá EM karla í fimleikum.

18.25 Landakort

18.30 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir

Íþróttir

Veður 19.40 Er þetta frétt? (11:13)

20.35 Vikan með Gísla Marteini

21.30 Larkin-fjölskyldan (3:6) Bresk leikin þáttaröðin um hina litríku og lífsglöðu Larkinfjölskyldu.

22.20 Endeavour

Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford á yngri árum. Hann ræður strembnar morðgátur, kynnist mönnum sem hann á eftir að starfa með næstu áratugina og þróar með sér eftirtektarverð skapgerðareinkenni.

23.50 Lazarus alsæli - Konur í kvikmyndagerð

01.50 Dagskrárlok

11:10 Óbyggðirnar kalla (2:6)

11:33 Robson & Jim’s Icelandic Fly Fishing Adventure (3:3)

12:19 Masterchef USA (17:20)

13:00 The Masked Dancer (6:8)

14:06 The Cabins (9:18)

14:52 Gulli byggir (7:9)

15:31 Ísskápastríð (3:10)

16:02 Jamie Oliver: Together

16:49 Heimsókn (5:10)

17:14 Stóra sviðið (1:6)

18:06 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (117:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (117:365)

18:50 Sportpakkinn (116:365)

18:55 Kvöldstund með Eyþóri

Inga (7:8)

19:45 America’s Got Talent

21:10 The Patriot

Myndin gerist árið 1776 og

stríðshetjan Benjamin Martin hefur fengið nóg af átökum og helgar sig nú plantekru sinni í Suður-Karólínu. Ófriður ríkir í landinu og breskir harðstjórar vilja ná völdum.

23:52 Accident Man: Hitman’s Holiday

01:25 M3gan

03:02 The Goldbergs (11:22)

16:05 Tough As Nails (2:10)

16:50 Frasier (5:10)

17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement (9:24)

18:20 Superior Donuts (5:13)

18:40 The Neighborhood (11:18) Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

19:05 The King of Queens (16:25)

19:25 Heil og sæl? (6:7)

20:00 Jersey Girl Lífið lék við Ollie Trinke. Hann var í góðu starfi, nýgiftur og átti von á barni. En þegar eiginkonan fellur frá stendur hann einn uppi með unga dóttur og líf hans fer úr böndunum. Það er ekki fyrr en nokkrum árum síðar sem honum tekst að finna ástina og lífshamingjuna á ný.

21:50 Run and Gun

23:35 Mission: Impossible - Ghost Protocol

01:45 Killer Elite

03:40 The Chemistry of Death

04:25 Tónlist

15:15 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:30 Latibær (7:18)

15:55 Hvolpasveitin (16:25)

16:15 Blíða og Blær (12:20)

16:40 Danni tígur (40:80)

16:50 Dagur Diðrik (10:26)

17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Rock Dog

Boði er tíbeskur hundastrákur sem búist er við að muni feta í fótspor föður síns og gerast fjárgæsluhundur þegar fram líða stundir. En Boði er nokkuð viss um að fjárgæslustarfið sé ekki fyrir hann og þegar útvarp fellur bókstaflega af himnum ofan dag einn og lendir svo gott sem í fangi hans sannfærist hann endanlega um að honum sé ætlað að verða rokkhundur.

19:00 Schitt’s Creek (3:13)

19:20 Fóstbræður (8:8)

19:45 Svínasúpan (8:8)

20:10 American Dad (10:22)

20:30 Operation Fortune

22:20 American Horror Story: Delicate (6:9)

23:05 Old Henry

02:10 Bob’s Burgers (15:22)

02:25 Simpson-fjölskyldan (14:18)

08.00 KrakkaRÚV 10.00 Ikingut 11.25 Gettu betur 2016 (6:7) 12.35 Á gamans aldri (4:6) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Kastljós 13.55 Bikarkeppni karla í fótbolta Bein útsending frá leik ÍBV og Grindavíkur í 32 liða úrslitum í bikarkeppni karla í fótbolta. 16.05 Örkin 16.35 Heilabrot (5:6) 17.00 Hið sæta sumarlíf 17.30 Landinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja (4:10) 18.28 Hönnunarstirnin (2:10) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Íslensku lýðheilsuverðlaunin
Afhending Íslensku lýðheilsuverðlaunanna á Bessastöðum. 20.15 Veislan 20.50 Andaðu 21.55 Nýir grannar (4:6) 22.45 Neyðarvaktin (4:22) 23.25 Suður (5:9) 00.10 Dagskrárlok
Dagskráin SJÓNVARPS
2024
01:20
02:00
Dagskráin SJÓNVARPS 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Gettu betur 2016 (7:7) 15.00 Karlamein - um krabbamein í blöðruhálskirtli 15.30 Krullur 15.50
21:55
Chucky (4:8)
19.25
19.30

Alla leið á öruggari dekkjum

Verslun N1

Búðargötu 5, Reyðarfirði, 474

Cooper Zeon 4XS Sport

• Henta undir jeppann þinn

• Mjúk og hljóðlát í akstri

• Veita afburða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi

Cooper Zeon CS8

• Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd

• Einstaklega orkusparandi

• Hljóðlát með góða vatnslosun

Cooper AT3 4s

• Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum

• Hljóðlát og mjúk í akstri.

1293

08:00 Barnaefni

11:00 Hunter Street (18:20)

11:25

11:45 Bold and

12:05 Bold and the Beautiful

12:25 Bold and the Beautiful

12:50 The Traitors (4:12)

13:50 Shark Tank (9:22)

14:35 Hell’s Kitchen (9:16)

15:20 The Great British Bake Off

16:20 Anorexic

17:30 Kvöldstund með Eyþóri Inga

18:25 Veður (118:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (118:365)

18:50 Sportpakkinn (117:365)

18:55 The Graham Norton Show

19:20 Mirrormask Í ævinintýraheimi, þar sem tvö konungsdæmi ríkja, þarf fimmtán ára gömul stúlka, Helena, sem vinnur við fjölleikahúsið ásamt föður sínum og móður, að finna hina goðsagnakenndu speglagrímu, til að bjarga konungsríkinu og komast heim til sín.

20:55 How to Murder Your Husband

22:30 Whitney Houston: I Wanna Dance with Somebody Saga stórsöngkonunnar

Whitney Houston allt frá því hún er óþekkt og þar til hún er orðin súperstjarna.

00:50 Lizzie

02:30 The Traitors (4:12)

Laugardagur 27. apríl

06:00 Tónlist

11:30 Heartland (3:15)

12:15 Love Island (53:58)

13:30 Man. Utd. - Burnley

Bein útsending frá leik Manchester United og Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

16:00 90210 (12:22)

16:40 Kids Say the Darndest Things (13:16)

17:30 Everybody Hates Chris

17:55 Rules of Engagement

18:15 Superior Donuts (6:13)

18:35 The Neighborhood (12:18)

19:00 The King of Queens (17:25)

19:20 Kokkaflakk (2:5) Ferða- og matreiðsluþættir þar sem Ólafur Örn Ólafsson heimsækir íslenska matreiðslumenn sem hafa gert það gott úti í hinum stóra heimi.

20:00 Það er komin Helgi 21:20 Jack Reacher Jack Reacher er fyrrverandi hermaður sem rannsakaði glæpi innan hersins. Hann var þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í rannsókn mála og átti af þeim sökum ekki alltaf upp á pallborðið hjá yfirmönnum sínum. Þegar leyniskytta fellir fimm manns beinast spjótin að hermanni sem heldur fram sakleysi sínu.

23:35 Unhinged

01:05 Sorry We Missed You

02:45 Jexi

04:10 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Harry Potter and the Chamber of Secrets Spennandi fjölskyldumynd um Harry Potter sem er kominn á annað ár í Hogwarts, en sem fyrr eru vandræðin ekki lengi að elta hann uppi. Árið byrjar illa þegar hann kemst að því að mælt er alfarið gegn því að hann fari í skólann að þessu sinni. Fyrr en varir fara ýmsar árásir á nemendur að koma í ljós og því nær sem Harryásamt vinum sínum - kemst að sannleikanum, því fleiri hættur kemur hann sér í.

14:40 Svampur Sveinsson

15:00 Dóra könnuður (18:26)

15:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:40 Latibær (8:18)

16:00 Hvolpasveitin (17:25)

16:25 Blíða og Blæ (13:20)

16:45 Dagur Diðrik (11:26)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Clara

Klara býr í sannkölluðum töfraheimi þar sem finna má galdrakarla, dverga og dreka.

19:00 Schitt’s Creek (4:13)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:45 Simpson-fjölskyldan (8:18)

20:05

Frú

Stuttmynd um Elísabetu Jónsdóttur frá Grenjaðarstað. 21.10 Babýlon Berlín (9:12)

22.00 Svar við bréfi Helgu - Konur í kvikmyndagerð 23.50 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:00 Úbbs 2!

11:22 Neighbours (9009:148)

11:45 Neighbours (9010:148)

12:08 Neighbours (9011:148)

12:55 The Big C (4:13)

13:25 The Dog House (2:9)

14:10 America’s Got Talent

15:35 Mona Lisa Smile

17:29 60 Minutes (27:52)

18:25 Veður (119:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (119:365)

18:50 Sportpakkinn (118:365)

18:55 Öll þessi ár (6:6)

19:35 The Great British Bake Off

20:38 Appels Never Fall (4:7)

Delaney-fjölskyldan virðist vera með allt á hreinu og fyrirmyndir annara. Joy og Stan hafa verið gift í 50 ár og eiga fjögur uppkomin börn. Þau eru loksins kominn á þann stað að geta notið efri áranna saman en þegar Joy hverfur neyðast börnin til að endurskoða alla fjölskyldusögunna þeirra.

21:37 Succession (6:10)

Stórgóðir þættir úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og fjölskyldu hans en þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer að hrikta í stoðum fjölskyldufyrirtækisins.

22:34 The Patriot

01:13 Minx (3:8)

01:44 Minx (4:8)

Sunnudagur

28. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (4:15)

12:45 Love Island (54:58)

13:35 The Block (19:50)

14:35 Top Chef (14:14)

15:25 90210 (13:22)

17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement (11:24)

18:20 Superior Donuts (7:13)

18:40 The Neighborhood (13:18)

19:05 The King of Queens (18:25) Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

19:25 Kids Say the Darndest Things (14:16)

19:50 Survivor (9:13)

21:00 Íslensk sakamál (1:6)

21:45 Waco: The Aftermath (1:5)

22:35 1923 (6:8)

23:35 The Good Wife (1:22) Alicia Florrick er eiginkona og tveggja barna móðir sem þarf að leiða hugann hjá niðurlægingunni sem eiginmaðurinn hefur valdið henni og snýr aftur til lögfræðistarfa eftir að hafa einbeitt sér að fjölskyldunni í 13 ár.

00:20 NCIS: Los Angeles (19:24)

01:05 House of Lies (12:12)

01:35 Californication (12:12)

02:05 The Borgias (7:9)

03:05 The Calling (1:8) 03:50 Snowfall (8:10) 04:35 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban Mögnuð ævintýramynd sem fjallar um Harry Potter sem er nú á þriðja ári sínu í Hogwarts og kemst að því að hættulegur glæpamaður hefur sloppið úr Azkaban-galdrafangelginu.

14:20 Svampur Sveinsson

14:40 Dóra könnuður (19:26)

15:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:20 Latibær (9:18)

15:45 Hvolpasveitin (18:25)

16:05 Blíða og Blæ (14:20)

16:30 Danni tígur (42:80)

16:40 Dagur Diðrik (12:26)

17:00 Svampur Sveinsson

17:25 Blíða og Blæ (15:20)

17:45 Álfarnir - baka vandræði Hinir goðsagnakenndu álfar í Köln voru upphaflega garðálfar sem hjálpuðu handverksmönnum að kvöldi til uns þeim var sparkað af grimmri eiginkonu skraddara fyrir 200 árum síðan.

19:00 Schitt’s Creek (5:13)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 Stelpurnar (2:10)

20:15 Lie With Me (2:4)

21:00 The Fabelmans

23:30 Bullet Train

01:35 Stelpurnar (18:24)

01:36 Góðir landsmenn (6:6)

07.00 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður (3:8) 10.25 Er þetta frétt? (10:13) 11.15 Vikan með Gísla Marteini 12.05 Andri á flandri í túristalandi 12.30 Hæpið (4:6) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Kiljan 14.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 14.20 EM karla í fimleikum Bein útsending frá EM karla í fimleikum. 17.00 Leiðin á EM 2024 (6:12) 17.25 Stúdíó RÚV 17.50 Myndavélar (2:6) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Töfratú (4:52) 18.12 Drónarar 2 (15:26) 18.35 Víkingaþrautin (4:6) 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather (5:5) 20.20 Alla leið (2:3) Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár. 21.40 Monte Carlo 23.25 Nautnir - Konur
kvik myndagerð 01.10 Dagskrárlok
Dagskráin SJÓNVARPS
í
Beautiful
Bold and the
Beautiful
the
Burgers (16:22) 20:30 Oppenheimer 23:30 The Woman King Dagskráin SJÓNVARPS 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Með okkar augum (2:6) 10.35 Alla leið (2:3) 12.00 Silfrið 12.55 Fréttir með táknmálstúlkun 13.20 EM karla í fimleikum Bein útsending frá EM karla í fimleikum. 16.25 Kveikur 17.00 Tónatal - brot 17.05 Sítengd - veröld samfélags miðla (2:4) 17.35 Brautryðjendur (6:8) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Leiðangurinn (3:9) 18.09 Rammvillt í Reykjavík 18.16 Björgunarhundurinn Bessí 18.24 Andy og ungviðið (2:20) 18.34 Víkingaprinsessan Guðrún 18.39 Undraveröld villtu dýranna 18.45 Refurinn Pablo (9:26) 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15
aldri (5:6) 20.45
Bob’s
Á gamans
Elísabet

Í tilefni komu sumars og hækkandi sólar býður

VÍS í vöfflukaffi á föstudaginn 26. apríl kl. 13-15. Rjúkandi heitt kaffi og nýbakaðar vöfflur.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

VÍS Egilsstöðum, Miðvangi 2-4

Velkomin í vöfflukaffi

09:20 The Goldbergs (12:22)

09:40 The Good Doctor (16:22)

10:25 Um land allt (3:8)

11:00 Óbyggðirnar kalla (3:6)

11:25 Masterchef USA (18:20)

12:05 Neighbours (9011:148)

12:25 The Masked Dancer (7:8)

13:30 The Cabins (10:18)

14:20 Gulli byggir (8:9)

15:05 Ísskápastríð (4:10)

15:35 Jamie Oliver: Together

16:25 Heimsókn (6:10)

16:45 Friends (564:25)

Neighbours (9012:148)

(120:365)

Fréttir Stöðvar 2 (120:365)

(6:6)

Svört, dramatísk, glæpa kómedía sem sýnir lífið í bresku nútíma fangelsi á nýjan hátt frá sjónarhorni skrautlegra fangavarðanna.

21:15 Sneaky Pete (10:10)

22:10 Öll þessi ár (6:6)

23:05 60 Minutes (27:52)

23:55 Appels Never Fall (4:7)

Mánudagur 29. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (5:15)

12:45 Love Island (55:58)

13:35 The Block (20:50)

14:35 90210 (14:22)

15:15 George Clarke’s Flipping Fast (1:6)

17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement

18:20 Superior Donuts (8:13)

18:40 The Neighborhood (14:18)

19:05 The King of Queens (19:25)

19:25 Valur - ÍBV Bein útsending frá leik úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta. 21:10 Punktalínan (49:50) 21:30 The Calling (2:8) 22:20 The Chemistry of Death Réttarmeinafræðingurinn David Hunter sagði upp starfi sínu í stórborginni og sá fram á rólegt líf sem læknir í sveitaþorpi en þegar kona finnst myrt á David erfitt með að skipta sér ekki af rannsókninni.

23:10 Snowfall (9:10)

00:05 The Good Wife (2:22)

00:50 NCIS: Los Angeles (20:24)

01:35 House of Lies (1:12)

02:05 Californication (1:12)

02:35 SkyMed (6:9)

03:20 Fellow Travelers (1:8)

04:05 Evil (6:10)

04:50 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:01 Kalli káti krókódíll Stórskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Kalli verði færður í dýragarðinn.

13:44 A Street Cat Named Bob

15:24 Svampur Sveinsson

15:47 Dóra könnuður (20:26)

16:11 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

16:25 Latibær (10:18)

16:49 Hvolpasveitin (19:25)

17:11 Blíða og Blæ (15:20)

17:33 Danni tígur (43:80)

17:45 Snædrottningin Snædrottningin rænir ungum dreng og heldur honum föngnum í íshöllinni sinni.

Nú þarf systir hans að halda í björgunarleiðangur ásamt föruneyti sínu.

19:00 Schitt’s Creek (6:13)

19:21 Fóstbræður (3:8)

(13:22)

10:35 Um land allt (4:8)

11:15 Óbyggðirnar kalla (4:6)

11:40 Masterchef USA (19:20)

12:20 Neighbours (9012:148)

12:45 The Masked Dancer (8:8)

13:50 The Cabins (11:18)

14:35 Gulli byggir (9:9)

15:25 Ísskápastríð (5:10)

16:00 Jamie’s One Pan Wonders

16:25 Heimsókn (7:10)

16:50 Friends (566:25)

17:15 Friends (567:25)

17:35 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9013:148)

18:25 Veður (121:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (121:365)

18:50 Sportpakkinn (120:365)

18:55 Ísland í dag (66:265)

19:05 Hell’s Kitchen (10:16)

19:50 Shark Tank (10:22)

20:40 S.W.A.T. (10:13)

21:25 The Big C (5:13) Gaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.

21:55 0 uppí 100 (6:6)

22:15 Screw (6:6)

23:00 For Her Sins (1:4)

Þriðjudagur

30. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (6:15)

12:45 Love Island (56:58)

13:35 The Block (21:50)

14:35 90210 (15:22)

15:15 Couples Therapy (7:9)

15:45 Secret Celebrity Renovation (3:10)

17:45 Everybody Hates Chris

18:10 Rules of Engagement

18:30 Superior Donuts (9:13)

18:50 The Neighborhood (15:18)

19:15 The King of Queens

Fellow Travelers (2:8)

þáttaröð frá Showtime um forboðna ást á miklum umbrotatímum í bandarísku samfélagi. Þetta er ástarsaga tveggja ólíkra manna sem kynnast í Washington á sjötta áratug síðustu aldar þegar samkynhneigðir voru útskúfaðir úr samfélaginu.

07:00 Barnaefni

12:02 Marry Me Súperstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að ganga í það heilaga frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim. En þegar Kat kemst að því aðeins sekúndum fyrir athöfnina að Bastian hefur verið henni ótrúr, ákveður hún að giftast Charlie, ókunnugum manni úr áhorfendasalnum, í staðinn.

13:56 Svampur Sveinsson

14:18 Dóra könnuður (21:26)

14:42 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

14:55 Latibær (11:18)

15:19 Hvolpasveitin (20:25)

15:42 Blíða og Blæ (16:20)

16:03 Danni tígur (44:80)

16:15 Dagur Diðrik (14:26)

16:38 Svampur Sveinsson

17:01 Dóra könnuður (22:26)

17:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

17:38 Apollon and the Funny Little Bugs

19:00 Schitt’s Creek (7:13)

19:21 Fóstbræður (4:8)

19:45 Ástríður (10:12)

20:11 Ticket to Paradise

21:52 Agent Hamilton (5:8)

22:37 Swimming with Sharks

23:01 The Night Clerk

00:28 The Northman

02:02 Svínasúpan (8:8)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Gettu betur 2017 (1:7) 14.45 Á tali hjá Hemma Gunn 15.40 Tískuvitund – Lærke Bagger 16.10 Djöflaeyjan 16.45 Hundalíf 16.55 Örlæti (5:8) 17.15 Gönguleiðir (11:22) 17.35 Rokkarnir geta ekki þagnað 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fílsi og vélarnar 18.07 Bursti (10:32) 18.10 Tölukubbar – Sjö (17:30) 18.15 Ég er fiskur (14:26) 18.17 Hinrik hittir (17:26) 18.22 Rán - Rún (10:52) 18.27 Tillý og vinir (17:52) 18.38 Blæja (1:27) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Staðreyndir um loftslags breytingar (2:2) 21.10 Hormónar (2:8) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veður 22.15 Silfrið 23.10 Leiðin á EM 2024 (6:12) 23.35 Útrás I (6:8) 00.10 Dagskrárlok
Heimsókn
Dagskráin SJÓNVARPS
08:00
(5:10)
The Street
Bold and the Beautiful
08:20 Grand Designs:
09:10
17:10
17:55
18:30
19:10
Friends (565:25) 17:30 Bold and the Beautiful
18:25 Veður
18:50 Sportpakkinn (119:365) 18:55 Ísland í dag (65:265)
Mig langar að vita 2 (1:11) 19:35 Fallen (6:6) 20:25 Screw
Íslenski
19:47 Stelpurnar
20:10 Rutherford Falls (8:8) 20:37 Easter Sunday 22:11 Ambulance
SJÓNVARPS 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Silfrið 14.55 Spaugstofan 15.20 Kiljan 16.05 Í leit að fullkomnun (7:8) 16.35 Stúdíó RÚV 17.00 Skólahreysti 18.00 Landakort 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Strumparnir (16:52) 18.17 Strumparnir (15:52) 18.28 Bolli og Bjalla 18.40 Eldhugar – Katia Kraffteldfjallafræðingur 18.43 Krakkatónlist 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti Bein útsending frá undankeppni í Skólahreysti. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum. 21.15 Nærmyndir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bláu ljósin í Belfast (6:6) 23.15 Max Anger - Alltaf á verði 00.00 Dagskrárlok
Heimsókn
gæðagrín eins og það gerist best.
(19:24)
Dagskráin
08:00
(6:10) 08:30 Grand Designs: The Street 09:20 Bold and the Beautiful 09:35 The Goldbergs
09:55 The Good Doctor (17:22)
(20:25) 19:35 Frasier
20:10 Tough As Nails
21:00
21:50
22:55
23:40
00:25 NCIS:
01:10 House of Lies
01:40 Californication
02:10 Transplant
02:55 Quantum Leap
03:40 The Great
04:30 Tónlist
(6:10)
(3:10)
SkyMed (7:9)
Mögnuð
Evil (7:10)
The Good Wife (3:22)
Los Angeles (21:24)
(2:12)
(2:12)
(3:13)
(7:13)
(7:10)

Dagskráin

SJÓNVARPS

08:00 Barnaefni

10:10 Skósveinarnir

11:40 Surf’s Up 2: WaveMania

13:00 Um land allt (5:8)

13:35 Gulli byggir (1:8)

14:20 Berti

14:35 Elizabeth: A Portrait in Part

16:35 Ísskápastríð (6:10)

17:05 The Goldbergs (14:22)

17:25 Mamma mín, geðsjúklingurinn

17:40 Friends (568:25)

18:00 Friends (569:25)

18:25 Veður (122:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (122:365)

18:50 Sportpakkinn (121:365)

18:55 Mari

Mari kom eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu og vakti þjóðarathygli þegar hún hljóp tæpa 300 kílómetra í svokölluðu bakgarðshlaupi þar sem hún kveikti sér í sígarettu eftir hvern einasta hring.

20:30 The Traitors (5:12)

21:35 For Her Sins (2:4) Lögfræðingur og móðir tveggja barna, Laura, er ímynd hinnar fullkomnu húsmóður. Þegar hún kynnist hinni sjarmerandi Emily kemur ýmislegt upp á yfirborðið og allt er vissulega ekki eins slétt og fellt og virðist í fyrstu.

22:20 The Night Shift (10:14)

23:05 Fallen (6:6)

23:50 Friends (568:25)

1. MAÍ HLAUP

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (7:15)

12:45 Love Island (57:58)

13:35 The Block (22:50)

14:35 90210 (16:22)

15:15 Survivor (9:13)

17:45 Everybody Hates Chris

18:10 Rules of Engagement

18:30 Superior Donuts (10:13)

18:50 The Neighborhood (16:18)

19:15 The King of Queens (21:25)

19:35 Couples Therapy (8:9)

20:10 Secret Celebrity Renovation

21:00 Transplant (4:13)

21:50 Quantum Leap (8:13)

Það eru nærri 30 ár síðan Dr. Sam Beckett steig upp í tímavélina og hvarf. Núna fer eðlisfræðingurinn Ben Seong fyrir nýju teymi sem hefur endurvakið verkefnið í

(3:12) 02:00 Law and Order (9:22) 02:45 Fatal Attraction (8:8) 03:30 The Orville (9:10) 04:15 Tónlist Miðvikudagur

07:00 Barnaefni

12:00 Maid in Manhattan

Jennifer Lopez leikur einhleypa móður, Marisu, sem vinnur sem þerna á fyrsta flokks hóteli á Manhattan. Dag einn rekst hún á hinn myndarlega og forríka

Christopher Marshall (Ralph Fiennes) sem heldur að hún sé gestur á hótelinu. Þau eyða kvöldi saman en hvað gerist þegar hann kemst að því hver hún er í raun og veru?

13:40 Book of Love

14:30 Svampur Sveinsson

14:50 Dóra könnuður (22:26)

15:15 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:30 Latibær (12:18)

15:55 Hvolpasveitin (21:25)

16:15 Blíða og Blæ (17:20)

16:35 Danni tígur (45:80)

16:50 Dagur Diðrik (15:26)

17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Þrjótarnir Þegar Þrjótarnir, alræmd glæpadýr, eru loks gómuð gera þau samning um að ef þau sleppi við fangavist þá ætli þau að hætta öllu misjöfnu.

19:00

LAUNAFLS OG KRABBAMEINSFÉLAGS AUSTFJARÐA

Hlaupið verður frá verslun Launafls að Óseyri 9 Reyðarfirði að Sundlaug Eskifjarðar 13,5 km

Hlaupið hefst kl. 11:00. Skokkarar verða ræstir 10:40. Frítt í sundlaugina á Eskifirði og boðið upp á kaffi og kleinur að loknu hlaupi.

Verðlaun fyrir 1, 2 og 3 sæti hjá báðum kynjum.

Nú verður tekið þátttökugjald til styrktar Krabbameinsfélagi

Austfjarða kr. 1.500 fyrir eldri en 16 ára.

Launafl ehf mun styrkja Krabbameinsfélagið um 200.000 kr.

Frítt fyrir 16 ára og yngri. Foreldrar taka

ábyrgð á börnum sínum sem hlaupa.

Skráning hjá

Magnúsi: magnus@launafl.is

eða hjá

Hrefnu: kraus@simnet.is

eða þá skráning á staðnum.

08.00 KrakkaRÚV 10.00 Artúr 2: Maltasar snýr aftur 11.30 Örkin 12.00 Ég og sjálfsmyndin mín 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Alla leið (2:3) 15.15 Sætt og gott 15.35 Korter yfir sjö 17.05 Það er nóg til! 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Molang 4 18.06 Kata og Mummi (15:20) 18.17 Ólivía (13:50) 18.28 Háværa ljónið Urri (5:52) 18.38 Fuglafár (16:52) 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Endurgjöf 21.15 Tears For Fears - Gerð plötunnar Songs from the Big Chair Bresk heimildarmynd frá 2020 um gerð plötunnar Songs from the Big Chair með Tears For Fears. 22.20 Veðramót - Konur í kvik myndum 00.00 Lifað í voninni (2:2)
Dagskrárlok
01.00
von um að skilja leyndardóm tímavélarinnar og mannsins sem fann hana upp. 22:40 The Great (8:10) 23:30 The Good Wife (4:22) 00:15 NCIS: Los Angeles (22:24) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í Los Angeles. 01:00 House of Lies (3:12) 01:30 Californication
1. maí
Schitt’s Creek (8:13) 19:20 Fóstbræður (5:8) 19:45 Tekinn (4:13) 20:10 Blinded (4:8) 20:55 Destroyer 22:50 An Imperfect Murder

HOPPSA BOMM!

Stefnumót um framtíð skíðasvæðanna á Austurlandi

Skíðasvæði Austfirðinga í Stafdal og í Oddsskarði eru framúrskarandi góð, hvort á sinn hátt og saman mynda þau sterka heild sem býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika. Mikilvægt er að vinna áfram að uppbyggingu þeirra og tryggja góða aðstöðu til skíðaiðkunar af ýmsu tagi fyrir íbúa Austurlands og gesti.

Í þessum tilgangi ætlar Austurbrú að stefna fólki saman til að ræða um þetta hagsmunamál okkar allra. Stutt erindi frá fulltrúum atvinnulífs og sveitarfélaga verða flutt en meiri hluti tímans verður nýttur í uppbyggilegar umræður.

Hvernig getum við unnið meira saman?

Hvernig markaðssetjum við þessar perlur?

Hvernig byggjum við skíðasvæðin upp til framtíðar?

Hvar? Berjaya Hotels á Egilsstöðum

Hvenær? 29. apríl kl. 13:00-15:30 ATH! Ný tímasetning

Öll velkomin!

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. Tilboð gilda ekki af „lægsta lága“ verði Húsasmiðunnar. Tilboðin gilda eingöngu í Kjalarvogi og Skútuvogi. Gleðilegt sumar Margarita Túlípanar Sýpris Kryddplöntur Háþrýstidælur í garðinn fyrir sumarið Trampólín tilboð Reiðhjól og fylgihlutir 25% afsláttur 16" reiðhjól 20" reiðhjól 26" reiðhjól 32.168kr 42.890kr 29.242kr 38.990kr 46.417kr 61.890kr 84.990kr. 94.990kr Gasgrill Spirit II 60x44,5 cm, efri grind: 55,5x11,5 cm, 3 ryðfríir brennarar: 8,79 kW, pottjárns grillgrindur. 3000257 25% 25% 25% 20-25% Trampólín 14 fet Durasport 4,26 metrar, 6 fætur, öryggisnet fylgir. 3900586 25% 42.740kr 56.990 kr Trampólín 14 fet Durasport 4,26 metrar, 6 fætur, öryggisnet fylgir. 3900563 20% 47.990kr 59.990 kr SÍÐUSTU EINTÖKIN ALLRA SÍÐUSTU EINTÖKIN ALLRA 20% Rafmagnsnuddpottur Bergen 4 manna uppblásinn pottur. 180x70 cm, vatnsmagn 700 lítrar, hitar allt að 38°, 118 stútar, þriggja þrepa nuddstillingar. 8089108 99.790kr 124.785kr afsláttur 20% afsláttur Opið kl. 11-15 á sumardaginn fyrsta 25% Kartöfluútsæðið er komið Sértilboð 1.990kr 2.599 kr Margarita 10211200 1.990kr 2.690 kr Sýpris 80-100 cm, pottur seldur sér. Túlípanar Vasi fylgir ekki. 10000088 26% 1.890kr Kryddplöntur Rósmarín, minta, sítrónumelissa, basílika, graslaukur, oregano, kóriander, steinselja og timjan. 1.990kr 1.990kr Kartöfluútsæði Gullauga, Premier, Helga og Rauðar, 5 kg í poka. Verð frá Verð frá 20%

í Húsasmiðjunni og Blómaval um land allt 28.

Sjóðandi heit tilboð 24.-28. apríl

Opið sumardaginn fyrsta kl. 11-15

R
25
P
G ASGRILL-KOLAGRILL - RAFMAGNS G R I LL 20% afsláttur Gildir ekki af Weber
HITABYLGJA
EIÐHJÓLOGFYLGIHLUTIR afsláttur
% RAFMAGNSPOTTAR afsláttur 20% POTTAPLÖNTUR afsláttur 25%
ALLAOLÍAOG VIÐARVÖRN afsláttur 20% BÚSÁHÖLD afsláttur 25%

Mæltu með mér Veittu mér brautargengi

www sigridurhrund is

Forsetakosningar

1. júní 2024

Sigríður Hrund

Veljum

fjölbreyttar

raddir

Fylgdu Sigríði Hrund á samfélagsmiðlum @fruforseti

S Ý N I N G A R Í E G I L S B Ú Ð 2 7 . A P R Í L 2 8 . A P R Í L 2 9 . A P R Í L K L 2 0 : 0 0 A L L A D A G A 3 0 0 0 K R F U L L O R Ð N I R 2 0 0 0 K R 1 0 . B E K K U R & Y N G R I H Æ F I L E I K A R N I R E K K I M I S S A A F ! Miðapantanir

Vopna arðarhreppur

Veiðihús í landi Hofs við Hofsá breyting

á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag – kynning á

vinnslutillögum

Sveitarstjórn Vopna arðarhrepps samþykkti á fundi sínum þ. 18. apríl 2024 að kynna vinnslutillögu fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Vopna arðarhrepps 2006-2026 vegna byggingar á nýju veiðihúsi í landi Hofs í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er kynnt vinnslutillaga nýs deiliskipulags svæðisins í samræmi við 3. mgr. sömu laga.

Breytingin felur í sér að landnotkun á um 2,2 ha svæði er breytt úr landbúnaðarsvæði yfir í verslunar og þjónustusvæði VÞ5 þar sem gert verður ráð fyrir nýju veiðhúsi við Hofsá. Nánari skilmálar og hönnun svæðisins er sett fram í deiliskipulagi.

Ofangreindar skipulagstillögur eru aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins www.vopna ardarhreppur.is og í gegnum vef Skipulagsstofnunar www.skipulagsgatt.is undir málsnúmerum 265/2023 og 439/2024.

Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til og með 15. maí 2024. Tekið er á móti athugasemdum á rafrænan hátt í gegnum Skipulagsgátt. Hægt er að óska eftir nánari leiðbeiningum gegnum netfangið sigurdur.jonsson@efla.is

Umsagnir um skipulagsmál teljast til opinberra gagna. Vakin er athygli á því að nöfn og umsagnir koma fram í fundargerðum sveitarfélagsins og eru aðgengileg opinberlega á Skipulagsgáttinni.

Skipulags- og byggingarfulltrúinn í Vopna arðarhreppi

Sigurður Jónsson

Útboð

Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu

Hafnargötu 11 Seyðisfirði

Verkið nefnist Ríkið - nýr kjallari og færsla húss.

Verkið skal vinna samkvæmt útboðs- og verklýsingu, ásamt þeim gögnum sem þar er vísað til.

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi og send með tölvupósti til þeirra sem þess óska. Senda skal tölvupóst á utbod@mulathing.is.

Tilboðum skal skilað á rafrænu formi, á utbod@mulathing.is, eigi síðar en föstudaginn 14. maí 2024 kl. 11:00 á skrifstofu Múlaþings, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

DO YOU PREFER THINGS WELL-ORGANISED?

Reliability Specialist at Alcoa Fjarðaál

We are looking for an efficient and organised engineer or technologist for the position of Reliability Specialist. Alcoa Fjarðaál operates one of the most technologically advanced aluminum smelters in the world driven by automatic, high-tech equipment. The reliability specialist will be a part of the Reliability Team, responsible for developing and improving that equipment.

MAIN RESPONSIBILITIES AND TASKS

▪ Identify the importance of equipment

▪ Develop metrics for reliability

▪ Ensure correct equipment information

▪ Analyse root causes of problems

▪ Calculate costs and benefits

▪ Manage reliability tasks

▪ Maintenance task schedules and specifications

▪ Analyse maintenance data and work toward improvements

▪ Manage parts stock

EDUCATION, EXPERIENCE, AND QUALIFICATIONS

▪ University degree in engineering or technology

▪ Experience in engineering or technology is preferable

▪ Ability to plan and lead projects

▪ Communication and teamwork skills

▪ Initiative and independence

▪ Willingness to learn and develop at work

▪ Good computer skills

Alcoa Fjarðaál is a large and lively workplace that never sleeps. Together we create export value safely and responsibly, 24 hours a day, every day of the year. Alcoa Fjarðaál offers competitive wages and less duty than is generally known, and the staff's facilities are exemplary. Safety and health are always a priority in the workplace and opportunities for training, education, and professional development are plentiful.

Alcoa Fjarðaál's values are Integrity, Excellence, Care, and Courage.

Further information on the position is provided by Gísli Gylfason, by e-mail address, gisli.gylfason@alcoa.com

Following Alcoa Fjardaál's Gender Equality Policy and Act no. 150/2020, individuals of all genders are encouraged to apply. You can apply for the job at www.alcoa.is The application deadline is on Monday, May 13th.

Fjarðaál
KLIPPIKORT PLAKÖT LJÓSMYNDIR TEIKNINGAR DREIFIBRÉF GÖTUKORT NAFNSPJÖLD SKÝRSLUR STAFRÆN PRENTUN MYNDARAMMAR OPNUNARTÍMI! 8:00-16:00 MÁN - FIM OG 8:00-15:30 FÖS VERIÐ VELKOMIN Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs leitar að vallarstarfsmanni

Helstu verkefni eru sláttur og almenn umsjá golfvallar. Reynsla af sambærilegum störfum og þekking á golfvöllum kostur en ekki skilyrði.

Um sumarstarf er að ræða og starfstímabil umsemjanlegt.

Óskir um nánari upplýsingar og umsóknir skulu berast á gfhgolfkl@gmail.com eða í s. 8681322. Til sölu er báturinn Lára (eða Sæberg) NS-059, númer 1836. Báturinn er 4,78 t og skráð lengd 7,59 m. Hann er staðsettur á Borgarfirði eystri. Báturinn er eign þrotabús sem getur ekki svarað til vanefnda og selst í því ástandi sem hann er. Hægt er að hafa samband við lögmennina Evu Dís Pálmadóttur (eva@sokn.is) eða Hilmar Gunnlaugsson (hilmar@sokn.is) til að fá upplýsingar um skoðun eða gera tilboð. Tilboð óskast send með tölvupósti eigi síðar en 5. maí 2024.

HÉRAÐSPRENT Prentun í heimabyggð

DAGSKRÁR SUDOKU - LÉTT

Lausar lóðir á Djúpavogi

Lausar eru til úthlutunar einbýlishúsalóðir við Borgarland 23, 25, 27 og 29 auk par- og raðhúsalóða við Borgarland 48 og 50. Einnig eru auglýstar athafnalóðir við Víkurland 8, 9A, 10A, 10B, 12 og 14.

Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2024 og verður lóðum úthlutað á opnum afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa að Lyngási 12 á Egilsstöðum, þann 21. mars kl. 11:00.

Allar frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins. Athygli er einnig vakin á því að lóðirnar eru nú sýnilegar í kortasjá þar sem má nálgast lóðablöð og skipulagsskilmála: www.map.is/mulathing

Frekari upplýsingar veittar á skipulagsfulltrui@mulathing.is

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

Hefur þú áhuga á sjálfstæðu starfi með ungum börnum á Djúpavogi?

Gætir þú hugsað þér að gerast dagforeldri á Djúpavogi? Mögulega er hægt að vera í einhvers konar samstarfi við leikskólann Bjarkatún.

Sveitarfélagið gefur út leyfi fyrir starfandi dagforeldra, hefur eftirlit með starfsemi þeirra og sér um endurgreiðslur vegna þeirra barna sem eru í gæslu hverju sinni.

Ef þetta vekur áhuga þinn hafðu þá samband við Mörtu Wium Hermannsdóttur, leikskólafulltrúa Múlaþings í síma 4700 700 eða á netfanginu marta.wium.hermannsdottir@mulathing.is til að fá nánari upplýsingar.

Áhugasamir hafi samband fyrir 3. maí nk.

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

Vinnuskóli Múlaþings

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 10. júní til 15. ágúst í sumar og er hann opinn ungmennum sveitarfélagsins sem eru fædd á árunum 2008 til 2011, eða þeim sem eru að ljúka 7. til 10. bekk í vor.

Starfsstöðvar vinnuskólans verða fjórar: á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum/Fellabæ og Seyðisfirði.

Vinnutími nemenda verður sem hér segir:

• 13 ára (árg. 2011) hafa kost á vinnu í 6 vikur, 3 klst. á dag.

• 14 ára (árg. 2010) hafa kost á vinnu í 7 vikur, 3 klst. á dag.

• 15 ára (árg. 2009) hafa kost á vinnu í 10 vikur, 6 klst. á dag.

• 16 ára (árg. 2008) hafa kost á vinnu í 10 vikur, 6 klst. á dag.

Laun verða lögð inn á bankareikning sem skal vera skráður á kennitölu nemanda og verða útborgunardagar í mánaðarlok. Forsjáraðilar nemanda sem óska eftir vinnu í Vinnuskólanum er bent á að sækja um fyrir þeirra hönd.

Nemendur fæddir árið 2010 geta skráð sig í Sjávarútvegsskólann. Nemendur fæddir árin 2008 og 2009 geta óskað eftir að aðstoða við sumarfrístund en hún stendur nemendum 1. – 3. bekkjar til boða og er lögð áhersla á útivist, hreyfingu og gleði. Meðal þess sem gert er í sumarfrístund eru leikir, smíðavöllur, gönguferðir, hjólaferðir, sundferðir og fleira.

Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2024. Berist umsókn eftir það er ekki öruggt að nemandi fái inn í skólann.

Sótt er um í Vinnuskólann í gegnum Mínar síður á heimasíðu sveitarfélagsins en þar má jafnframt nálgast frekari upplýsingar um Vinnuskólann.

Sumarfagnaður

Eldri borgurum (67 ára og eldri) af Héraði er boðið til ka samsætis mmtudaginn 25. apríl (sumardaginn fyrsta)

kl. 14:00 í Hlymsdölum.

Kvenfélagið Bláklukka Egilsstöðum Kvenfélagið Björk Hjaltastaðaþinghá

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

Gleðilegan sumardaginn fyrsta!

Við bjóðum upp á 20% afslátt á ís úr vél á völdum stöðvum*.

*Neskaupstað og Reyðarfirði

Múlaþing auglýsir eftir mannauðs- og launafulltrúa

Stjórnsýslu- og fjármálasvið Múlaþings auglýsir laust starf mannauðs- og launafulltrúa. Um er að ræða 80-100% framtíðarstarf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september nk. eða eftir samkomulagi. Þetta er nýtt starf og er ætlað að styrkja þjónustu í mannauðs-og launamálum hjá sveitarfélaginu. Næsti yfirmaður er fjármálastjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Launavinnsla, launaröðun og frágangur launa skv. kjara- og ráðningasamingum

• Skráning úr viðverukerfi í launakerfið.

• Skjölun gagna samkvæmt kröfum endurskoðenda.

• Sér til þess að kjarasamningum sé framfylgt af hálfu sveitafélagsins og að réttur starfsfólks sé virtur.

• Ráðgefandi til stjórnenda varðandi launaröðun, ráðningar, mannauðsmál og réttindi starfsfólks.

• Samskipti við starfsfólk sveitafélagsins sem eru um 600 talsins.

• Kemur að ýmsum verkefnum tengdu mannauðs-og launamálum s.s. jafnlaunavottun, fræðslumál starfsfólks og vinnuvernd.

Menntunar- og hæfniskröfur

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi

• Reynsla af sambærilegu starfi kostur

• Þekking á kjarasamningum og opinberri stjórnsýslu er kostur

• Góð tölvufærni, þekking á H3 launakerfi og Vinnustund kostur.

• Góð íslensku- og enskukunnátta í máli og riti.

• Samskipta- og skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður.

• Góð þjónustulund og öguð vinnubrögð.

Öllum umsóknum skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf, afrit af prófskírteini ásamt rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins og Visku.

Umsóknarfrestur er til og með 1. maí nk. Einungis er tekið við rafrænum umsóknum í gegnum ráðningavef sveitarfélagsins hjá Alfreð en finna má hlekk á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is undir „laus störf“.

Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri Múlaþings í síma 4700 700 eða á netfanginu gudlaugur.saebjornsson@mulathing.is.

Tekið er mið af jafnréttisáætlun Múlaþings við ráðningar hjá sveitarfélaginu. Vinnustaðir Múlaþings eru reyklausir og fjölskylduvænir.

Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda, sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is

Múlaþing Sími 4
mulathing@mulathing.is mulathing.is
700 700

VILT ÞÚ HAFA GOTT SKIPULAG Á HLUTUNUM?

Áreiðanleikasérfræðingur hjá Alcoa Fjarðaáli

Við leitum að öflugum og skipulögðum verk- eða tæknifræðingi í starf áreiðanleikasérfræðings.

Alcoa Fjarðaál rekur eitt fullkomnasta og tæknivæddasta álver í heiminum þar sem mikið er um sjálfvirkan hátæknibúnað. Viðkomandi verður hluti af áreiðanleikateymi sem sér um að þróa og bæta þann búnað.

ÁBYRGÐ OG VERKEFNI

▪ Greina mikilvægi búnaðar

▪ Þróa mælikvarða fyrir áreiðanleika

▪ Tryggja réttar upplýsingar um búnað

▪ Rótargreina bilanir og vandamál

▪ Reikna út kostnað og ávinning

▪ Stýra áreiðanleikaverkefnum

▪ Áætlanir og verklýsingar viðhaldsverka

▪ Greina viðhaldsgögn og vinna að umbótum

▪ Halda utan um varahlutalager

MENNTUN, REYNSLA OG HÆFNI

▪ Háskólapróf í verk- eða tæknifræði

▪ Reynsla á sviði verk- eða tæknifræði æskileg

▪ Geta til að skipuleggja og leiða verkefni

▪ Færni í samskiptum og teymisvinnu

▪ Frumkvæði og sjálfstæði

▪ Vilji til að læra og þróast í starfi

▪ Góð tölvukunnátta

Alcoa Fjarðaál er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur. Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins.

Alcoa Fjarðaál býður samkeppnishæf laun og minni vinnuskyldu en almennt þekkist og er aðbúnaður starfsmanna til fyrirmyndar. Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil.

Gildi Alcoa Fjarðaáls eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Gísli Gylfason í tölvupósti á netfangið gisli.gylfason@alcoa.com

Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og

lög nr. 150 / 2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 13. maí.

Fjarðaál

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.

Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30.

Egilsstaðir: Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00, laugard. kl. 22:00.

Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). fimmtud. kl. 20:00 (DW).

Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00. Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 21:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

AÐALSKOÐUN

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. ATH. Nýr fundarstaður.

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Passamyndir PASSAMYNDIR

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Kirkjuselið

Verðum á bílaverkstæðinu

á Reyðarfirði BÍLEYehf.

að skoða eftirtalda daga: Fólksbílaskoðun 13., 14., 15., 16. og 17. maí. Vörubílaskoðun 21., 22. og 23. maí.

Upplýsingar í síma 474 1453

Sjáumst í Bíley...

AÐALSKOÐUN

Egilsstaðakirkja

Sunnudagurinn 28. apríl: Sunnudagaskóli í

Safnaðarheimilinu kl. 10:30. Kvöldmessa í kirkjunni kl. 20:00.

Sr. Þorgeir, Sándor og kór kirkjunnar þjóna.

Verum velkomin!

Myllan stál og vélar hefur flutt starfsemi sína að Miðási 26, sem er syðsta húsið við Miðásinn.

Höfum bætt við tækjum í blikk og álvinnslu. Smíðum stiga og handrið úr svörtu og ryðfríu stáli og fleira.

H éraðsprent

Helgistund á Sumardaginn fyrsta kl. 14 í Kirkjuselinu Fellabæ

Sérstaklega verður minnst framlags sr.

Jóhönnu I. Sigmarsdóttur til kirkjulífs á Héraði, en hún hefði orðið áttræð þennan dag. Kirkjukaffi og samfélag eftir guðsþjónustu.

Innilega velkomin öll

Myllan Stál og Vélar

Miðás 26, 700 Egilsstaðir

✆ 470 1700 • netfang: smidja@msv.is

Aðalfundur

Sögufélags Austurlands 2024

Verður haldinn í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardag 27. apríl kl. 14.00.

Venjuleg aðalfundarstörf og fræðsluerindi.

Smári Geirsson fræðir fundargesti um upphaf skimjölsiðnaðar á Austurlandi.

Öll velkomin.

sumar.
HÉRAÐSPRENT Prentun í heimabyggð

Fagradalsbraut 11 700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Fallegt sumarhús í Úlfsstaðaskógi, c.a. 10 km frá Egilsstöðum. Húsið stendur á góðum stað á 4753 m² eignarlóð með gott útsýni úr stofu og af timburverönd. Hitaveita er komin í húsið.

Verð: 31,5 milljónir.

Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum

Vel staðsett 176,1 m² einbýlishús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum og frístandandi bílskúr. Glæsilegt eldhús sem var endurnýjað árið 2022. Verð: 52,5 milljónir.

Baugsvegur, Seyðisfirði

Mikið endurnýjað einbýlishús með fjórum svefnherbergjum og frístandandi bílskúr, samtals 163,5 m². Húsið er gríðarlega mikið endurnýjað bæði að utan sem innan.

Verð: 49,9 milljónir.

Áttu fasteign sem þú vilt selja?

Eftirspurn er eftir ýmsum gerðum fasteigna sem vantar á söluskrá.

Hafðu endilega samband eða kíktu í heimsókn og fáðu ráðgjöf varðandi verð o.fl.

Við tökum vel á móti þér!

Austurtún, Egilsstöðum

Vel staðsett 162,6 m² einbýlishús með þremur svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr. Húsið er í byggingu. Mögulegt að fá húsið afhent á ýmsum byggingarstigum. Verð tilbúið til innréttinga: 84 milljónir.

Stekkjarbrekka, Reyðarfirði 221 m² einbýlishús með frístandandi bílskúr og sér íbúð sem skilar góðum leigutekjum á neðri hæð. Fjögur svefnherbergi í íbúð á hæð, stór flísalögð verönd, malbikað bílastæði og hellulögð aðkoma að húsi.

Verð: 69,9 milljónir.

Kvikmyndatónleikar

Lúðrasveit Fljótsdalshéraðs og Blásarasveit Tónskóla Neskaupstaðar sameina krafta sína á skemmtilegum og ölskylduvænum tónleikum

Fimmtudaginn 2. maí kl. 18:00

Tónlistarmiðstöð Austurlands Eski rði

Aðgangur ókeypis og öll innilega velkomin!

Sigurður Magnússon, Hilmar Gunnlaugsson, Bryndís Björt
www sokn.is ✆ 580 7900
Héraðsprent
álmadóttir unnlaugsson
NÝTT Á SKRÁ!
LÆKKAÐ VERÐ!
NÝBYGGING!

Viðtalstímar eftir samkomulagi

Gott sumarhús á stórri eignarlóð.

Skráð stærð 60,3 ferm. 2 svefnherbergi og svefnloft. Stór sólpallur. Verð 35.900.000

Nýleg og ott 3ja hæða íbúð, kölluð turninn og mjög stórt óinnréttað rými á 3 hæðum.

Hér er tækifæri til að gera eitthvað skemmtileg og ott. Möguleiki að stækka efstu hæð turnsins inn í hitt rýmið.

Verð fyrir alla tæplega 500 fermetrana aðeins 86 milljónir en hægt að kaupa hvora eign fyrir sig.

VORTÓNLEIKAR

Karlakórinn Drífandi verður með tónleika í Egilsstaðakirkju

þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00

Stjórnandi Drífa Sigurðardóttir - Píanó Mairi McCabe

Meðal annars verða flutt lög og textar eftir Valgeir Skúlason. Hann mun flytja þau lög með kórnum.

Aðgangseyrir 3.000 kr. Eldri borgarar 2.000 kr. Frítt fyrir 16 ára og yngri.

ATH. enginn posi.

Fjölbreytt dagskrá og við hlökkum til að sjá ykkur öll!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.