Dagskráin á Austurlandi 16. tbl. 2024

Page 1

DISKÓ FRISKÓ!

25. APRÍL

Þora! Vera! Gera!

Diskótek á Sumardaginn fyrsta.

Disco on the First day of Summer.

VOPNAFJÖRÐUR Mikligarður, 12:30-14:00

ESKIFJÖRÐUR Valhöll, 12:30-14:00

EGILSSTAÐIR Sláturhús, 16:30-18:00

DJÚPIVOGUR Íþróttamiðstöð, 16:30-18:00

DJ-ar: Bjössi borkó, Örvar Smára og Berglind Häsler

Öll velkomin.

Enginn aðgangseyrir.

DJs: Bjössi borkó, Örvar Smára og Berglind Häsler

Everyone is welcome. Free of charge.

www.heradsprent.is Prentun í heimabyggð Svansmerkið, prentgripur, 1041 0966 52 ÁRA 1972-2024
16. tbl. 30. árg. Vikan 18.-24. apríl 2024 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is -

Steypustöð MVA

Pantanir og fyrirspurnir um steypu berist í síma 861-2291 eða á netfangið steypa@mva.is

BYGGINGAVERKTAKAR

MYNDA RAMMAR

OPNUNARTÍMI! 8:00-16:00 MÁN - FIM OG 8:00-15:30 FÖS

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

• Tilboð og viðburðir alla helgina – Opið til kl. 22:00 fimmtudag og föstudag

• 15% afsláttur af flestum vörum á opnunardaginn!

• Fyrstu 30 viðskiptavinirnir fá gjöf frá Goblin!

• Verslaðu fyrir 15.000.- kr. og snúðu lukkuhjólinu!

• Örkynningar á ýmsum skemmtilegum spilum!

• Allir krakkar fá Pokémon glaðning á meðan birgðir endast!

• Skjálaus skemmtun fyrir alla fjölskylduna!

Goblin – Glerártorgi – Akureyri – www.goblin.is – goblin@goblin.is – s. 866 4701

Barnið - plakat m/ramma

-charlesross-

Húsið opnar kl. 15:30 en tónleikarnir hefjast kl. 16:00. -forStargazer-

TÓNLEIKAR MEÐ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT AUSTURLANDS

SUNNUDAGINN 21. APRÍL 2024

FRUMFLUTNINGUR Á NÝJU VERKI EFTIR CHARLES ROSS

-forStargazerEINNIG Á DAGSKRÁ

7. SINFÓNÍAN

EFTIR LUDWIG VAN BEETHOVEN

Miðaverð 4.990 kr / 2.490 kr börn 12 ára og yngri.

Forsala miða er á Tix.is en einnig verður miðasala við innganginn.

FJARÐABYGGÐ TÓNLISTARMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS KYNNIR SÓKNA R Á ÆTLUN AUSTURLANDS

Vikan með Gísla Marteini 21.30 Larkin-fjölskyldan (2:6) Bresk leikin þáttaröðin um hina litríku og lífsglöðu Larkinfjölskyldu.

22.20 Hold og blóð - Konur í kvikmyndagerð

Dönsk kvikmynd frá 2020 í leikstjórn Jeanette Nordahl. Ida flytur inn til móðursystur sinnar og sona hennar þegar móðir hennar deyr í bílslysi. 23.45 Shakespeare og Hathaway 00.30 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (9:10)

08:15 Grand Designs: Sweden

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 The Goldbergs (5:22)

09:45 The Good Doctor (9:22)

10:25 Um land allt (5:8)

11:00 Bibba flýgur (3:6)

11:25 Masterchef USA (12:20)

12:05 Neighbours (9007:148)

12:30 Inside the Zoo (10:10)

13:25 The Cabins (3:18)

14:10 Gulli byggir (1:9)

14:50 America’s Got Talent: All Stars (8:9)

16:15 Heimsókn (10:10)

16:45 Friends (554:25)

17:05 Friends (555:25)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9008:148)

(109:365)

Fréttir Stöðvar 2 (109:365)

Sportpakkinn (108:365)

Ísland í dag (61:265)

Ultimate Wedding Planner

20:10 Stray Í þessari heimildarmynd er fjallað um líf flækingshunda á ferðum þeirra um tyrkneskt samfélag. Tíkin Zeytin er í aðalhlutverki, sjálfstæð og ævintýragjörn.

21:25 Shameless (11:12)

22:15 Shameless (12:12)

23:10 Chucky (5:8)

23:55 S.W.A.T. (8:13)

00:15 Friends (554:25)

00:40 Friends (555:25)

Fimmtudagur 18. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (4:10)

12:45 Love Island (44:58)

13:35 The Block (11:50)

14:35 Top Chef (6:14)

15:25 90210 (3:22)

16:05 Come Dance With Me (5:11)

17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement (1:24)

18:20 The McCarthys (12:15)

18:40 The Neighborhood (3:18)

19:05 The King of Queens (8:25)

19:25 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta.

21:10 Punktalínan (46:50)

21:30 Law and Order (8:22) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg.

(7:8)

Orville (8:10) Geimsápa úr smiðju Seth MacFarlane, manninum á bakvið Ted, Family Guy og American Dad. Þættirnir gerast 400 ár í framtíðinni og segja frá áhöfn um borð í geimskipinu Orville, sem lenda í ýmsum ævintýrum sem láta hláturvöðvana kikna.

00:35 The Good Wife (17:22)

01:20 NCIS: Los Angeles (13:24)

02:05 House of Lies (6:12)

02:35 Californication (6:12)

Föstudagur 19. apríl

08:00 Heimsókn (10:10)

08:20 Grand Designs: Sweden

09:15 Bold and the Beautiful

09:40 The Goldbergs (6:22)

10:00 The Good Doctor (10:22)

10:40 Um land allt (6:8)

11:15 Bibba flýgur (4:6)

11:45 The Masked Dancer (1:8)

12:50 The Cabins (4:18)

13:35 Gulli byggir (2:9)

14:15 Matarbíll Evu (1:4)

14:40 America’s Got Talent: All Stars (9:9)

16:05 Robson & Jim’s Icelandic Fly Fishing Adventure (2:3)

16:50 Heimsókn (1:10)

17:10 Glaumbær (8:8)

17:50 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (110:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (110:365)

18:50 Sportpakkinn (109:365)

18:55 Kvöldstund með Eyþóri

Inga (6:8)

19:45 America’s Got Talent

Ameríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir.

20:30 Salt

22:05 Monsters of Man

00:15 True History of the Kelly Gang

02:15 The Goldbergs (6:22)

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (5:10)

12:45 Love Island (45:58)

13:35 The Block (12:50)

14:35 Top Chef (7:14)

15:25 90210 (4:22)

17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement (2:24)

18:20 The Neighborhood (4:18)

18:45 The McCarthys (13:15)

19:05 The King of Queens (9:25)

19:25 Heil og sæl? (5:7)

20:00 Just Like Heaven Elizabeth Masterson, metnaðarfullur læknir í San Fransisco sem gaf sér nánast aldrei tíma í neitt. Hún lendir í hörmulegu bílslysi og fellur í dauðadá. David Abbot tekur á leigu íbúð Elizabeth. Á meðan hann er í íbúðinni þá ásækir andi Elizabeth hann.

21:40 Monday

23:45 Mission: Impossible III Ethan Hunt er hættur að starfa á vettvangi sjálfur, en einbeitir sér þess í stað að því að þjálfa aðra leyniþjónustumenn. En vinur hans Billy Musgrave, sem er stórkarl innan IMF, tilkynnir að leyniþjónustumaður sem hann þjálfaði sé í haldi vopnasala. Ethan ákveður að taka til sinna ráða og bjarga henni.

01:45 A House on the Bayou

03:15 The Chemistry of Death

04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

11:55 American Dreamz

Vinsæl sönghæfileikakeppni sem stýrt er af sjálfumglöðu merkikerti, verður að skotmarki hryðjuverkamanna þegar forseti Bandaríkjanna tekur að sér að vera dómari í þættinum.

13:40 Love, Weddings & Other Disasters

15:10 Svampur Sveinsson (18:20)

15:35 Dóra könnuður (8:26)

16:00 Lærum og leikum með hljóðin (18:22)

16:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

16:15 Latibær (33:35)

16:40 Hvolpasveitin (8:25)

17:05 Blíða og Blær (4:20)

17:25 Danni tígur (32:80)

17:35 Flushed Away Rottan Roddy hefur lifað góðu lífi í fína hverfinu í London. Þegar hann kynnist svo ræsisrottunni Sid fer allt á versta veg og endar í rottuheimum holræsakerfis borgarinnar.

Schitt’s Creek (8:13)

Fóstbræður (8:8)

07:00 Barnaefni

12:00 The Comeback Trail Stórkostleg mynd með

Robert De Niro, Tommy Lee Jones og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Gráðugur kvikmyndaframleiðandi sem skuldar mafíunni pening, fær þá geggjuðu hugmynd að drepa “óvart” roskinn leikara fyrir tryggingafé svo hann geti borgað skuldina.

13:45 The Duke

15:15 Svampur Sveinsson (19:20)

15:35 Dóra könnuður (9:26)

16:00 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

16:10 Latibær (34:35)

16:35 Hvolpasveitin (9:25)

17:00 Blíða og Blær (5:20)

17:20 Danni tígur (33:80)

17:30 Despicable Me 3

19:00 Schitt’s Creek (9:13)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:45 American Dad (9:22)

20:10 Svínasúpan (7:8)

20:30 A Man Called Otto Kvikmynd eftir metsölubókinni Maður sem heitir Ove og segir sögu Otto Anderson (Tom Hanks), fúllynds manns á eftirlaunum sem sér ekki lengur tilgang í lífi sínu eftir að konan hans fellur frá.

22:30 Ambulance

00:40 Chucky (4:8)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Skólahreysti 15.05 Ég er orðinn pabbi 15.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 15.30 Pricebræður elda mat úr héraði 16.00 Íþróttagreinin mín –Vatnsrugby 16.30 Á gamans aldri (3:6) 17.00 Skólahreysti 18.00 Tónatal - brot 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Listaninja (3:10) 18.35 Sögur - Stuttmyndir 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti Bein útsending frá undankeppni í Skólahreysti. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum
sín á milli í hinum ýmsu greinum. 21.10 Nýir grannar (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Neyðarvaktin (3:22) 23.05 Suður (4:9) 23.50 Dagskrárlok
Dagskráin SJÓNVARPS
landsins
18:30
18:50
18:55
19:05
18:25 Veður
Fatal
22:20
Attraction
23:10 The
19:00
19:20
19:45 Þær tvær (2:6) 20:05 She Said 22:10 Barry (7:8) 22:40 Barry (8:8) 23:10 Nope 01:15 American Dad (8:22) Dagskráin SJÓNVARPS 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Gettu betur 2016 (3:7) 15.05 Spaugstofan 2002-2003 15.30 Sögur frá Listahátíð 15.35 Unglingsskepnan (4:4) 16.05 Líkamsvirðingarbyltingin 16.35 Ella kannar Suður-Ítalíu –Kalabría (4:7) 17.05 Manstu gamla daga? (8:16) 17.50 Landakort 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Silfruskógur 2 (2:13) 18.23 Sögur af apakóngi (5:10) 18.47 Stundarglasið 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Er þetta frétt? (10:13)
20.35

Tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2024

Opið er fyrir tilnefningar til Foreldraverðlaunanna 2024. Foreldraverðlaunin eru veitt fyrir öflugt foreldrastarf eða verkefni sem sérstaklega stuðla að góðu samstarfi heimila og skóla. Einnig er hægt að tilnefna einstaklinga sem Dugnaðarforka Heimilis og skóla.

Ef þú veist af verkefnum í þínu nærumhverfi sem stuðlað hafa að góðu foreldrasamstarfi, bættum tengslum heimila og skóla og velferð nemenda eða einstaklingi sem hefur lagt sérlega mikið af mörkum í þágu nemenda og foreldra, þá hvetjum við þig til að tilnefna viðkomandi aðila eða verkefni.

Verðug verkefni á öllum skólastigum eiga hrós skilið, þ.e. í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Við minnum á að engin verkefni eru of lítil.

- Tilnefning til foreldraverðlauna Heimils og skóla: https://forms.gle/QqmpPy5MjDUhPkkV7

- Tilnefning fyrir Dugnaðarfork Heimilis og skóla: https://forms.gle/JMMAw8BZAbmjenYL6

Mikilvægt er að vanda rökstuðning við tilnefninguna.

Frestur til tilnefninga er til og með 2. maí næstkomandi.

Bestu kveðjur, Heimili og skóli.

Kaf spjall með bæjarstjóra og oddvita

meirihlutans um Fjarðabyggð

Bæjarstjóri ásamt oddvitum meirihlutans munu bjóða uppá reglulega viðtalstíma í grunnskólum Fjarðabyggðar. Fundirnir verða alla jafna síðasta miðvikudag hvers mánaðar.

Viðtalstímarnir verða í grunnskólum á hverjum stað.

Fundir að hausti verða auglýstir í lok sumars.

Fyrstu þrír fundir eru eftirfarandi:

24. apríl Stöðvar örður 16:00 – 18:00

29. maí Fáskrúðs örður 16:00 – 18:00

26. júní Norð örður

16:00 – 18:00

08:00 Barnaefni

10:55 Hunter Street (17:20)

11:20 Bold and the Beautiful

11:40 Bold and the Beautiful

12:05 Bold and the Beautiful

12:25 Bold and the Beautiful

12:45 Bold and the Beautiful

13:05 The Traitors (3:12)

14:05 Shark Tank (8:22)

14:50 Hell’s Kitchen (8:16)

15:35 The Great British Bake Off

16:35 Stray

17:25 Kvöldstund með Eyþóri Inga

18:25 Veður (111:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (111:365)

18:50 Sportpakkinn (110:365)

18:55 Krakkakviss (7:7)

19:25 Jumanji: Welcome to The Jungle Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á gamla leikjatölvu í kjallaranum og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji.

21:20 Sorry We Missed You

23:00 Tár

Myndin gerist í heimi sígildrar vestrænnar tónlistar og fjallar um Lydia Tár, sem er talin eitt helsta tónskáld og stjórnandi í heimi og fyrsti kvenstjórnandi stórrar þýskrar sinfóníuhljómsveitar.

01:30 Willy’s Wonderland

02:55 NCIS (7:10)

Laugardagur 20. apríl

06:00 Tónlist

11:40 Heartland (6:10)

12:25 Love Island (46:58)

13:30 Sheff. Utd. - Burnley

16:00 90210 (5:22)

16:40 Kids Say the Darndest Things (12:16)

17:30 Everybody Hates Chris

17:55 Rules of Engagement (3:24)

18:15 The McCarthys (14:15) Allir í fjölskyldunni eru forfallnir íþróttaunnendur nema hinn samkynhneigði Ronny sem hefur engan áhuga á sporti. Það fer því ekki vel þegar pabbi hans ræður hann sem aðstoðarmann sinn við þjálfun körfuboltaliðs.

18:35 The Neighborhood (5:18)

19:00 The King of Queens (10:25)

19:20 Kokkaflakk (1:5)

20:00 Það er komin Helgi

21:40 Tumbledown Hannah er að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl eftir dauða eiginmanns hennar, frægs tónlistarmanns og viðfangsefnis í nýjustu ævisögu hennar. Hún hittir Andrew, rithöfund frá New York, sem hefur aðra sýn á líf eiginmannsins og dauða. Þetta ólíka par þarf að vinna saman til að setja saman sögu söngvarans og byrja á næsta kafla í eigin lífi.

23:25 Percy Vs Goliath

01:05 Stockholm

08:00 Barnaefni

11:25 Neighbours (9005:148)

11:50 Neighbours (9006:148)

12:10 Neighbours (9007:148)

12:35 Neighbours (9008:148)

13:00 Grey’s Anatomy (5:10)

13:45 Ultimate Wedding Planner

14:50 The Big C (3:13)

15:15 The Dog House (1:9)

16:00 America’s Got Talent

16:45 Krakkakviss (7:7)

17:15 60 Minutes (26:52)

18:25 Veður (112:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (112:365)

18:50 Sportpakkinn (111:365)

18:55 Öll þessi ár (5:6)

19:35 The Great British Bake Off

20:35 Appels Never Fall (3:7)

Joy og Stan hafa verið gift í 50 ár og eiga fjögur uppkomin börn. Þau eru loksins kominn á þann stað að geta notið efri áranna saman en þegar Joy hverfur neyðast börnin til að endurskoða alla fjölskyldusögunna þeirra.

21:35 Succession (5:10)

22:30 Salt

Myndin fjallar um CIA fulltrúann Evelyn Salt sem sór eið heiðurs og hollustu til lands síns. En það mun reyna á það þegar rússneskur njósnari sakar hana um að vera svikara.

00:05 Minx (1:8)

00:40 Minx (2:8)

Sunnudagur

21. apríl

06:00 Tónlist

11:00 Heartland (7:10)

11:45 Love Island (47:58)

12:35 The Block (13:50)

13:35 Top Chef (8:14)

14:25 90210 (6:22)

15:05 Everybody Hates Chris

15:45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta.

17:30 Punktalínan (47:50)

18:00 Rules of Engagement (4:24)

18:20 The McCarthys (15:15)

18:40 The Neighborhood (6:18)

19:05 The King of Queens (11:25)

19:25 Kids Say the Darndest Things (13:16)

19:50 Survivor (8:13)

21:00 Kennarastofan (6:6) Klaufalega og dálítið sérstaka skólastýran Valdís reynir að brjóta sig út úr nánast óbrjótanlegri skelinni, sem hefur haldið aftur af henni alla ævi, þegar hún fellur fyrir nýja tónlistar-kennaranum í skólanum sem er algjör andstæða hennar.

21:35 Tulsa King (9:9)

22:25 1923 (5:8)

23:25 The Good Wife (18:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (14:24)

00:55 House of Lies (7:12)

01:25 Californication (7:12)

01:55 The Borgias (6:9)

07:00 Barnaefni

12:15 Mrs. Harris Goes to Paris

Ný útgáfa af vinsælli sögu Paul Callico um ræstitækni á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Lundúnum sem heillast af hátískufatnaði frá Christian Dior og ákveður að leggja allt undir til að eignast dressið.

14:05 Svampur Sveinsson

14:25 Dóra könnuður (11:26)

14:50 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

15:05 Latibær (1:18)

15:25 Hvolpasveitin (10:25)

15:50 Blíða og Blær (6:20)

16:10 Danni tígur (34:80)

16:25 Dagur Diðrik (4:26)

16:45 Svampur Sveinsson (19:20)

17:10 Hvolpasveitin (11:25)

17:30 Magnús hinn magnaði Talsett teiknimynd um Magnús hinn magnaða, sem er skrítinn og skemmtilegur köttur og kann að tala! Hann stjórnar peningasvindli með hópi af talandi rottum og ungum strák sem spilar á flautu.

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:25 Fóstbræður (2:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan (14:18)

20:15 Bob’s Burgers (15:22)

20:35 The Hating Game

22:10 No Man of God

07:00 Barnaefni

12:05 Fantastic Beasts and Where to Find Them

Þegar galdrapilturinn og fræðimaðurinn Newt Scamander kemur til New York árið 1926 í leit að töfraverum sem hann hefur einsett sér að rannsaka og bjarga þegar það á við veit hann ekki að stórhættuleg og kraftmikil vá vofir yfir borginni.

14:10 Svampur Sveinsson (21:20)

14:35 Dóra könnuður (12:26)

15:00 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

15:15 Latibær (2:18)

15:40 Hvolpasveitin (11:25)

16:00 Blíða og Blær (7:20)

16:25 Danni tígur (35:80)

16:35 Dagur Diðrik (5:26)

16:55 Svampur Sveinsson

17:20 Puss in Boots: The Last Wish Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll. Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum.

19:00 Schitt’s Creek (11:13)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:50 Góðir landsmenn (5:6)

20:20 Lie With Me (1:4)

21:05 Harry Potter and the Order of Phoenix

23:20 Disturbing the Peace

07.00 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður (2:8) 10.25 Er þetta frétt? (9:13) 11.15 Vikan með Gísla Marteini 12.05 Andri á flandri í túristalandi 12.35 Hæpið (3:6) 13.05 Fréttir með táknmálstúlkun 13.30 Kiljan 14.10 Landinn 14.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 14.55 Þegar storkurinn flýgur hjá 15.55 Ekki gera þetta heima (3:7) 16.25 Tölvuhakk - frítt spil? 16.55 Leiðin á EM 2024 (5:12) 17.20 Mótorsport (1:8) 17.50 Myndavélar (1:6) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Töfratú (3:52) 18.12 Drónarar 2 (14:26) 18.35 Víkingaþrautin (3:6) 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather (4:5) 20.15 Alla leið (1:3) Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár. 21.35 Marley & Me
Thank You for Your Service 01.15 Dagskrárlok
Dagskráin SJÓNVARPS
23.30
23:50 Flashback Dagskráin SJÓNVARPS 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Með okkar augum (1:6) 10.35 Tónstofan (9:23) 11.05 Diddú (2:2) 11.50 Silfrið 12.45 Brautryðjendur (5:8) 13.10 Fréttir með táknmálstúlkun 13.35 Kvöldstund með listamanni 14.15 Alla leið (1:3) 15.30 Sítengd - veröld samfélags miðla (1:4) 16.00 Basl er búskapur (8:10) 16.30 Ungmennafélagið (7:27) 17.00 Grafið eftir gulli 17.45 Vináttan – Alba og Evin 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Leiðangurinn (2:9) 18.10 Rammvillt í Reykjavík 18.15 Björgunarhundurinn Bessí 18.23 Víkingaprinsessan Guðrún 18.32 Refurinn Pablo (8:26) 18.37 Andy’s baby animals (1:20) 18.47 Krakkaskaup 2023 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Á gamans aldri (4:6) 20.45 Ljósmóðirin (8:8) 21.40 Babýlon Berlín (8:12) 22.30 Hard, Fast And Beautiful 23.45
Cher 00.35 Dagskrárlok
Fílafrelsarinn
Sjóvá er aðalstyrktaraðili Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

sem stóðu yfir í meira en þrjátíu ár, eða þar til friðarsamningurinn var

Bláu ljósin í Belfast (5:6) Þrír nýliðar hefja störf í lögreglunni í Belfast.

23.15 Max Anger - Alltaf á verði

00.00 Dagskrárlok

08:20 Grand Designs:

09:05

Bold and the Beautiful

09:25 The Goldbergs (7:22)

09:50 The Good Doctor (11:22)

10:30 Um land allt (7:8)

11:05 Bibba flýgur (5:6)

11:30 Masterchef USA (13:20)

12:10 Neighbours (9008:148)

12:35 The Masked Dancer (2:8)

13:40 The Cabins (5:18)

14:25

15:15

Gulli byggir (3:9)

Matarbíll Evu (3:4)

15:35 Jamie Oliver: Together (1:6)

16:20 Heimsókn (2:10)

16:45 Friends (556:25)

17:10

Neighbours (9009:148)

Veður (113:365)

Fréttir Stöðvar 2 (113:365)

Sportpakkinn (112:365)

(5:6)

dramatísk, glæpa kómedía sem sýnir lífið í bresku nútíma fangelsi á nýjan hátt frá sjónarhorni skrautlegra fangavarðanna.

21:15 Sneaky Pete (9:10)

22:00 Öll þessi ár (5:6)

22:45 60 Minutes (26:52)

23:35 Appels Never Fall (3:7)

Mánudagur 22. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (8:10)

12:45 Love Island (48:58)

13:35 The Block (14:50) 14:35 Top Chef (9:14)

15:25 90210 (7:22)

17:45 Everybody Hates Chris

18:10 Rules of Engagement (5:24)

18:30 Superior Donuts (1:13)

18:50 The Neighborhood (7:18)

19:15 The King of Queens (12:25)

19:35 Frasier (5:10)

20:10 Tough As Nails (2:10)

21:00 The Calling (1:8)

Dulmögnuð spennuþáttaröð um NYPD rannsóknarlögreglumanninn Avraham Avraham. Avraham fer að efast um sína eigin manngæsku og trúarleg grundvallaratriði þegar rannsókn á morði á ungum pilti fer algjörlega úr böndunum.

21:50 The Chemistry of Death

22:40 Snowfall (8:10)

23:35 The Good Wife (19:22)

00:20 NCIS: Los Angeles (15:24)

01:05 House of Lies (8:12) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafafyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar.

01:35 Californication (8:12)

02:05 SkyMed (5:9)

02:50 Poker Face (10:10)

Þriðjudagur

23. apríl

08:00 Heimsókn (2:10)

08:20 Grand Designs: The Street

09:10 Bold and the Beautiful

09:35 The Goldbergs (8:22)

09:55 The Good Doctor (12:22)

10:35 Um land allt (8:8)

11:15 Bibba flýgur (6:6)

11:35 Masterchef USA (14:20)

12:15 Neighbours (9009:148)

12:40 The Masked Dancer (3:8)

13:45 The Cabins (6:18)

14:30 Gulli byggir (4:9)

15:20 Matarbíll Evu (4:4)

15:45 Jamie Oliver: Together (2:6)

16:35 Heimsókn (3:10)

16:50 Friends (558:25)

17:10 Friends (559:25)

17:35 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9010:148)

18:25 Veður (114:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (114:365)

18:50 Sportpakkinn (113:365)

18:55 Ísland í dag (63:265)

19:05 Hell’s Kitchen (9:16)

19:55 Shark Tank (9:22)

20:40 S.W.A.T. (9:13)

21:25 The Big C (4:13)

Gaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.

21:55 0 uppí 100 (5:6)

22:15 Screw (5:6)

23:10 Friends (558:25)

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (9:10)

12:45 Love Island (49:58)

13:35 The Block (15:50)

14:35 Top Chef (10:14)

15:25 90210 (8:22)

16:05 Couples Therapy (6:9)

16:35 Secret Celebrity Renovation

17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement (6:24)

18:20 Superior Donuts (2:13)

18:40 The Neighborhood (8:18)

19:05 The King of Queens (13:25)

19:25 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta.

21:05 Punktalínan (48:50)

21:20 SkyMed (6:9) Spennandi þáttaröð um lækna, hjúkrunarfólk og flugmenn sem leggja allt í sölurnar til að bjarga fólki sem lendir í slysum í óbyggðum. Sjúkraflugvélar gegna stóru hlutverki í nyrsta hluta Ameríku og það skiptast á skin og skúrir hjá fólkinu sem tekur að sér þetta krefjandi starf.

22:10 Fellow Travelers (1:8)

23:15 Evil (6:10)

00:00 The Good Wife (20:22)

00:45 NCIS: Los Angeles (16:24)

01:30 House of Lies (9:12)

02:00 Californication (9:12)

02:30 Transplant (2:13)

03:15 Quantum Leap (6:13)

07:00 Barnaefni

12:00 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald

14:10 Svampur Sveinsson

14:35 Dóra könnuður (13:26)

14:58 Lærum og leikum með hljóðin (7:22)

15:00 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

15:15 Latibær (3:18)

15:40 Hvolpasveitin (12:25)

16:00 Blíða og Blær

16:25 Danni tígur (36:80)

16:35 Dagur Diðrik (6:26)

16:55 Svampur Sveinsson (21:20)

17:20 Dóra könnuður (14:26)

17:45 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

18:00 Bamse and the Thunderbell

19:00 Schitt’s Creek (12:13) Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:50 Stelpurnar

07:00 Barnaefni

12:05 Hop

E.B., unglingssonur

páskakanínunnar, heldur af stað til Hollywood þar sem hann er harðákveðinn í að verða rokkstjarna. Þegar hann kemur til LA lendir hann í því óhappi að Fred, atvinnulaus slugsari, keyrir á hann. Nú verður Fred að taka á honum stóra sínum og sjá til þess að E.B. jafni sig til þess að koma í veg fyrir brostin hjörtu barna um allan heim.

13:35 Sweeter Than Chocolate

14:55 Svampur Sveinsson

15:20 Dóra könnuður (14:26)

15:45 Latibær (4:18)

16:05 Hvolpasveitin (13:25)

16:30 Blíða og Blæ (9:20)

16:50 Danni tígur (37:80)

17:05 Dagur Diðrik (7:26)

17:25 Hotel Transylvania 3: Summer Vacation

Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjölskylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi.

19:00 Schitt’s Creek (13:13)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:50 Ástríður (9:12)

20:15 Agent Hamilton (4:8)

21:00 Harry Potter and the HalfBlood Prince

23:25 Swimming with Sharks

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Gettu betur 2016 (4:7) 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 15.35 Djöflaeyjan 16.15 Þú ert enn hjá mér 17.00 Örlæti (4:8) 17.15 Gönguleiðir (10:22) 17.35 Rokkarnir geta ekki þagnað 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fílsi og vélarnar 18.07 Bursti – Hjólabretti (9:32) 18.10 Tölukubbar – Sex (16:30) 18.15 Ég er fiskur (13:26) 18.17 Hinrik hittir (16:26) 18.22 Rán - Rún (9:52) 18.27 Tillý og vinir (16:52) 18.38 Blæja (50:52) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Staðreyndir um loftslagsbreytingar (1:2) 21.10 Hormónar (1:8) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veður 22.15 Silfrið 23.10 Leiðin á EM 2024 (5:12) 23.35 Útrás I (5:8) 00.10 Dagskrárlok
Dagskráin SJÓNVARPS
08:00 Heimsókn (1:10)
Sweden
17:55
18:55 Ísland
19:10 The Dog
19:35 Fallen
20:25 Screw
Friends (557:25) 17:30 Bold and the Beautiful
18:25
18:30
18:50
í dag (62:265)
House (2:9)
(5:6)
Svört,
(18:24) 20:10 Rutherford Falls (6:8) 20:35 Rutherford Falls (7:8) 20:55 Snow White and the Huntsman 23:05 Cocaine Bear
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Gettu betur 2016 (5:7) 15.05 Silfrið 16.00 Spaugstofan 2002-2003 16.30 Kiljan 17.10 Biðin eftir þér (7:8) 17.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Strumparnir – Strumpum á flug (15:52) 18.07 Strumparnir (14:52) 18.19 Klassísku Strumparnir (4:10) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur (7:7) 21.00 Einu sinni var á Norður-Írlandi Fjallað
Norður-Írlandi
22.00
22.15
22.20
Dagskráin SJÓNVARPS
er um átökin á
undirritaður árið 1998.
Tíufréttir
Veður

Fáðu afhent með Dropp!

Nú getur þú fengið sendingar úr vefverslun IKEA afhentar með Dropp! Með þessu aukum við úrval þjónustu okkar og komum til móts við misjafnar þarfir viðskiptavina, hvar á landinu sem er.

Verslun opin 11-20 alla daga - IKEA.is

© Inter IKEA Systems B V 2024

08:30 Grand Designs:

09:25 The Goldbergs (9:22)

09:50 The Good Doctor (13:22)

10:30 Um land allt (1:8)

11:05 Óbyggðirnar kalla (1:6)

11:30 Masterchef USA (15:20)

12:10 Neighbours (9010:148)

12:35 The Masked Dancer (4:8)

13:40 The Cabins (7:18)

14:25 Gulli byggir (5:9)

14:55 Ísskápastríð (1:10)

15:30 Jamie Oliver: Together (3:6)

16:15 Heimsókn (4:10)

16:45 Friends (560:25)

17:10 Friends (561:25)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9011:148)

18:25 Veður (115:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (115:365)

18:50 Sportpakkinn (114:365)

18:55 Ísland í dag (64:265)

19:05 0 uppí 100 (6:6)

Magnea Björg Jónsdóttir fær tækifæri til þess að kynna

Miðvikudagur 24. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (10:10)

12:45 Love Island (50:58)

13:35 The Block (16:50)

14:35 Top Chef (11:14)

15:25 90210 (9:22)

16:05 Survivor (8:13)

17:45 Everybody Hates Chris

18:10 Rules of Engagement (7:24)

18:30 Superior Donuts (3:13)

18:50 The Neighborhood (9:18)

19:15 The King of Queens (14:25)

19:35 Couples Therapy (7:9)

20:10 Secret Celebrity Renovation Skemmtilegir þættir þar sem þekktir einstaklingar aðstoða við endurbætur á heimilum fólks sem þarf á því að halda.

21:00 Transplant (3:13)

21:50 Quantum Leap (7:13)

22:40 The Great (7:10)

Dramatísk þáttaröð með gamansömu ívafi sem fjallar um eina merkustu konu mannkynssögunnar, Katrínu miklu. Sagan segir frá því þegar Katrín kom ung til Rússlands

07:00 Barnaefni

11:50 Family Camp

Þegar tvær ólíkar fjölskyldur neyðast til að fara saman í útilegu þá lenda feðurnir í vandræðum með að halda uppi röð og reglu á sama tíma og þeir keppa um útileguverðlaunin.

13:40 Ladies in Black

15:25 Svampur Sveinsson

15:45 Dóra könnuður (15:26)

16:10 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

16:20 Latibær (5:18)

16:45 Hvolpasveitin (14:25)

17:10 Blíða og Blær (10:20)

17:30 Skósveinarnir

Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma. Dag einn eru skósveinarnir allir með tölu orðnir þreyttir á nýja stjóra

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Alla leið (1:3) 15.15 Á tali hjá Hemma Gunn 16.20 Heilabrot (3:8) 16.50 Kveikur 17.30 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla (3:3) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (14:20) 18.12 Ólivía (12:50) 18.23 Háværa ljónið Urri (4:52) 18.33 Fuglafár (15:52) 18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan 20.50 Sinfóníukvöld í sjónvarpinu 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður
Dagskráin SJÓNVARPS
08:00 Heimsókn (3:10)
The
Street
the
09:05 Bold and
Beautiful
Mæltu með mér Veittu mér brautargengi Forsetakosningar 1. júní 2024 Veljum fjölbreyttar raddir Sigríður Hrund www.sigridurhrund.is Fylgdu Sigríði Hrund á samfélagsmiðlum @fruforseti

GILDRAN LeNgI LiFi rOKkIð

Ein magnaðasta rokkhljómsveit Íslandssögunnar mætir á Austurland og fer í gegnum ferilinn og spilar öll bestu lögin og meira til.

Gildran heldur tvenna tónleika, fyrst á Tónaflugi í Neskaupstað en svo í Frystihúsinu á Breiðdalsvík. Þetta eru tónleikar sem enginn rokkari má missa af en það verður öllu til tjaldað og hækkað upp í 11.

8. maí – Egilsbúð í Neskaupstað (það er frí daginn eftir)

Húsið opnar kl. 20:30.

Miðaverð 6.900 kr. í forsölu / 7.500 kr. við innganginn.

Miðasala á Tix.is

10. maí – Frystihúsið á Breiðdalsvík

Tónleikar kl. 21:00.

Miðaverð 6.900 kr.

Miðasala á Frystihusid.is

Gildran er skipuð þeim Þórhalli Árnasyni, Karli Tómassyni, Birgi Haraldssyni og

Sigurgeiri Sigmundssyni og með þeim er Pálmi Sigurhjartarson á hljómborð.

Ekki missa af Gildrunni – Goðsögn í lifanda lífi svo ekki sé meira sagt!

Starfsfólk

á Reyðarfirði

Starfsfólk óskast á pósthúsið. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2024.

Nánari upplýsingar er að finna á www.posturinn.is/atvinna

Sæktu umhér!

Miðás ehf Egilsstöðum auglýsir laust starf

Starf í lökkun á verkstæði

Lakkara eða mann vanan lökkun vantar á verkstæði fyrirtækisins á Egilsstöðum, sem fyrst. Viðkomandi mun starfa með núverandi lakkara og sinna öðrum tilfallandi verkefnum á verkstæði. Hentar jafnt konum sem körlum.

Upplýsingar veita Jón Hávarður í s: 470 1602 og Viggó í s: 470 1603

Bókhaldsstarf

Skrifstofuþjónusta Austurlands auglýsir starf við bókhald og launavinnslu laust til umsóknar á starfsstöð okkar á Reyðar rði.

Star ð felst í umsjón með árhags- og launabókhaldi fyrir viðskiptavini okkar og önnur tilfallandi verkefni.

Við leitum að starfskrafti með reynslu af færslu bókhalds og kunnáttu í excel og öðrum tengdum forritum. Við leggjum áherslu á nákvæmni og skipulag í star og hæfni í að tileinka sér nýja tækni og vinnubrögð.

Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið sigurbjorg@skrifa.is Umsóknarfrestur er til 25. apríl.

Skrifstofuþjónusta Austurlands er hópur fagfólks með áralanga reynslu og margháttaða þekkingu á öllu því sem snýr að ársreikningum, bókhaldi, launavinnslu, reikningsskilum og skattskilum. Þjónusta okkar er veitt á 5 stöðum á Austurlandi.

SPENNANDI STJÓRNUNARSTÖRF

Alcoa Fjarðaál er að fjölga leiðtogum í stjórnendateymi sínu

Í boði eru skemmtileg og krefjandi störf sem henta vel fyrir jákvæða, drífandi og metnaðarfulla einstaklinga sem vilja ná árangri í starfi. Meginverkefni leiðtoga er að leiða teymi með tilheyrandi mönnunar- og stjórnunartengdum verkefnum, fylgja eftir framleiðsluáætlunum og taka virkan þátt í daglegum verkefnum við framleiðslu.

Hjá Alcoa Fjarðaál er lögð áhersla á jákvæð samskipti og góðan starfsanda. Við leggjum metnað í að ná árangri, vinna stöðugt að umbótum, fylgja stöðlum og tryggja öryggi allra á vinnustaðnum.

ÁBYRGÐ OG VERKEFNI

▪ Stjórnunartengd verkefni

▪ Virk þátttaka í daglegum verkefnum

við framleiðslu

▪ Eftirfylgni með að framleiðsla sé samkvæmt áætlun, gæðakröfum og stöðlum Alcoa

▪ Leita stöðugt eftir leiðum til umbóta

REYNSLA OG HÆFNI

▪ Stjórnunarreynsla er æskileg

▪ Rík samskiptahæfni og metnaður

▪ Frumkvæði, drifkraftur og almenn jákvæðni

▪ Skipulagshæfni og umbótahugarfar

▪ Rík öryggis- og gæðavitund

▪ Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku og ensku

Alcoa Fjarðaál er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur. Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins.

Alcoa Fjarðaál býður samkeppnishæf laun og minni vinnuskyldu en almennt þekkist og er aðbúnaður starfsfólks til fyrirmyndar. Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil.

Gildi Alcoa eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Davíð Þór Sigurðarson framkvæmdastjóri kerskála, í tölvupósti david.sigurdarson@alcoa.com.

Hægt er að sækja um starfið í Workday.

Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 21. apríl.

Fjarðaál Skannaðu kóðann til að sækja um!

Alla leið á öruggari dekkjum

Michelin Cross Climate 2

• Sumardekk fyrir norðlægar slóðir

• Öryggi og ending

• Halda eiginleikum sínum vel út líftímann

• Gott grip við allar aðstæður

• Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

Michelin e-Primacy

• Öryggi og ending

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Einstakir aksturseiginleikar

• Ferð lengra á hleðslunni /tanknum

• Kolefnisjafnaður flutningur

frá framleiðanda

Verslun N1

Michelin Pilot Sport 5

Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu

Veita óviðjafnanlega aksturseiginleika

Frábært grip og góð vatnslosun

Endingarbestu dekkin í sínum flokki

Búðargötu 5, Reyðarfirði, sími 474 1293.

Blaðberi óskast

á Fáskrúðsfirði við að

bera út Dagskrána

frá 1. maí.

Kjörið fyrir íþróttafélag eða félagasamtök til fjáröflunar.

Uppl. í s. 863 9102

✆ 471 1449 · www.heradsprent.is

Fjarðalistinn boðar til opinna

bæjarmálafunda í kjörnum Fjarðabyggðar

22. apríl – Fáskrúðs örður – Grunnskóli Fáskrúðs arðar 20:00

2. maí – Eski örður – Eski arðarskóli 20:00

6. maí – Breiðdalsvík – Grunnskóli Breiðdalsvíkur 18:00

6. maí – Stöðvar örður – Stöðvar arðarskóli 20:00

13. maí – Reyðar örður – Grunnskóli Reyðar arðar 20:00

21. maí – Neskaupstaður – Nesskóli 20:00

28. maí – Mjói örður - Sólbrekka 18:00

Öll velkomin

Vortónleikar

Kvennakórinn Héraðsdætur syngur inn vorið

á tvennum tónleikum

Seyðis arðarkirkju föstudaginn 19. apríl kl. 20:00

Egilsstaðakirkju laugardaginn 20. apríl kl. 17:00

Héraðsdætur

Aðgangseyrir 2500 kr. / 2000 kr. fyrir öryrkja og eldri borgara / Frítt fyrir börn. Enginn posi.

Stjórnandi og undirleikari: Drífa Sigurðardóttir

Gítarleikari: Friðrik Jónsson

Slagverk: Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir

Gestasöngvari: Árni Friðriksson

SUDOKU - MIÐLUNGS
DAGSKRÁR

Flugvallarstarfsmaður á Norðfjarðarflugvelli

Isavia Innanlandsflugvellir óskar eftir liðsfélögum á Norðfjarðarflugvöll í hlutastarf. Helstu verkefni eru að veita flugmönnum upplýsingar úr flugturni og eftirlit með flugvellinum. Svo sem eftirlit og viðhald með flugvallarmannvirkjum og umsjón með snjóruðningi og hálkuvörnum á flugbrautum. Viðkomandi þarf að ljúka grunnnámi flugradíómanna (AFIS) og tekur þjálfunin u.þ.b. þrjá mánuði. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starf sumhverfi.

Hæfniskröfur

• Stúdentspróf eða sambærileg menntun

• Bílpróf er skilyrði

• Góð almenn tölvukunnátta

• Lipurð í mannlegum samskiptum

• Góð íslensku- og enskukunnátta

• Gerð er krafa um gott heilsufar

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Harðarson umdæmisstjóri, asgeir.hardarson@isavia.is.

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl.

Sótt er um starfið á www.isavia.is undir laus störf www.isavia.is/innanlandsflugvellir/storf-hja-innanlandsflugvollum ?jid=867#

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.

Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint saka vottorð.

Is av ia In n a n la n ds flu g vellir e h f e r d ó tt u r f y r ir tæ ki Is av ia s e m a n n as t re k s t u r allra in n a n la n ds flu g v alla o g fellu r s ta r fið þv í u n dir s ta r f s e m i þe ss

augl ýsingarSmá

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30.

Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.

Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30.

Egilsstaðir: Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00, laugard. kl. 22:00.

Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00

Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). fimmtud. kl. 20:00 (DW).

Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00. Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 21:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

AÐALSKOÐUN

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. ATH. Nýr fundarstaður.

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Óska eftir herbergi eða stúdíóíbúð á Egilsstöðum, Reyðarfirði eða Eskifirði sem fyrst. Evans (talar ensku) s. 763 6912 eða sendið póst á evansasante2014@gmail.com

Verðum á bílaverkstæðinu

á Reyðarfirði BÍLEYehf.

að skoða eftirtalda daga: Fólksbílaskoðun 18., og 19. apríl og 13., 14., 15., 16. og 17. maí.

Vörubílaskoðun

21., 22. og 23. maí.

Upplýsingar í síma 474 1453

Sjáumst í Bíley...

AÐALSKOÐUN

Frændi okkar

Jóhanna Guðveig Sólmundardóttir

Mýrmann Björnsson Jóhanna Margrét Agnarsdóttir

Björnsdóttir Agnar Ásgeirsson

Björnsdóttir Sverrir Rafn Reynisson

Barnabörn, barnabarnabörn

Þuríður M. Haraldsdóttir

A Ð A L F U N D U R

K v e n f é l a g s

K v e n f é l a g s

HRÓARSTUNGU

29 M Á N U D A G 1 8 : 0

Allar velkomnar

Guðmundur Þórðarson Jónsson

frá Þorvaldsstöðum í Breiðdal, lést þann 8. apríl s.l.

Hann verður jarðsunginn frá Eydalakirkju í Breiðdal

laugardaginn 20. apríl n.k., kl. 14:00.

Aðstandendur

Okkar ástkæra

Antonía Margrét Sigurðardóttir

lést á Dyngju aðfaranótt 8. apríl. Útförin fer fram frá Egilsstaðakirkju 20. apríl kl.14:00. Athöfninni verður streymt. Sérstakar þakkir til starfsfólks Dyngju fyrir hlýju og góða umönnun.

Þau sem vilja minnast hennar er bent á Hollvinasamtök Heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði

Guðfinna Hjarðar

Þorvaldur S. Hjarðar

Margrét B. Hjarðar

Harpa B. Hjarðar

Guðgeir Þ. Hjarðar og fjölskyldur

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449
· www.heradsprent.is Passamyndir
print@heradsprent.is
sumar.
0 A P R Í L 2 0 2 4
Í TUNGUBÚÐ

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Austurtún, Egilsstöðum NÝBYGGING!

NÝTT Á SKRÁ!

Bleiksárhlíð, Eskifirði

Einbýlishús, 231,4 m² á einstaklega fallegum útsýnisstað. Fimm svefnherbergi, rúmgóða stofa/borðstofa með útgengt á svalir og mögulegt að innrétta 91,2 m² íbúð á neðri hæð.

Verð: 49,5 milljónir.

NÝBYGGING!

gradalsbraut 11, Egilsstöðum

Selás, Egilsstöðum

Vel staðsett og sérlega rúmgóð eign í góðu ástandi – 159,4 m². Tvö svefnherbergi, bílskúr og mikið geymslupláss. Kíkið á myndirnar á INNI.is.

Verð: 54 milljónir.

Hamragerði, Egilsstöðum

Góð tveggja herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýli með lyftu. Stofa og eldhús í opnu rými með útgengt á rúmgóðar suður-svalir. Góð geymsla í kjallara sem og hlutdeild í hjóla- og vagnageymslu.

Verð: 39,5 milljónir.

Melgerði, Reyðarfirði

Mjög flott fjögurra herbergja íbúð (106,5 m²) á 5.hæð með frábæru útsýni. Stofa og eldhús í opnu rými með útgengt á svalir. Baðherbergi flísalagt sem og þvottarými þar inn af. Mjög flott íbúð með rúmgóðum svefnherbergjum.

Verð: 39,5 milljónir.

sokn.is
Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali
www
✆ 580 7900
Héraðsprent

HAFNARHÓLMA

FUGLAGANGA UNDIR LEIÐSÖNG

TRAUSTA GUNNARSSONAR

FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

SUMARHLAÐBORÐ Í

ISK

SUMARDAGURINN FYRSTI 25.APRÍL FUGLAGANGA 16:30
690
Blábjörg Resort, Gamla Frystihúsið, 720 Borgarfjörður eystri / +354 472 1180 / blabjorg@blabjorg is / www blabjorg is
FRYSTIKLEFANUM 18:00-20:00 5
Rúmgott 6 herbergja endaraðhús með bílskúr. 2 sólpallar. Mjög gott verð. Verð 49.900.000 Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Frábær staðsetning. Tilboð óskast
barnvænum
baðherbergi, 2
endurnýjað
garði, Góður bílskúr
með
eldhús. 4 aukaíbúðinni. útsýnisstaður.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.