Dagskráin á Austurlandi 13. tbl. 2024

Page 1

Heiðin Skaftfell Art Center Austurvegur 42 Seyðisfjörður Jessica Auer 15.04.08.06.2024 SÓKNA R Á Æ TLUN AUSTURLANDS Opnun 13. apríl kl. 16:00 13.-14. tbl. 30. árg. Vikurnar 28. mars - 10. apríl 2024 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is GLEÐILEGA PÁSKA Svansmerkið, prentgripur, 1041 0966 52 ÁRA 1972-2024

ATVINNA

IÐNAÐARMAÐUR

VIÐ HITA-, VATNS-, OG FRÁVEITU

Helstu verkefni:

- sinna viðhaldi dreifikerfis og dælustöðva

- koma að vinnu við nýlagnir og endurnýjun veitukerfa

- afleysing verkstjóra

Hæfni og þekking:

- sveinspróf í pípulögnum, vélvirkjun, vélstjóramenntun eða sambærilegt

- tölvukunnátta nauðsynleg

- sjálfstæði í vinnubrögðum

- góð framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum

Viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.

ATVINNA AÐSTOÐARMENN

FRAMTÍÐAR- OG SUMARSTÖRF

Helstu verkefni:

- aðstoð við iðnaðarmenn í fjölbreyttum verkum

- sumarafleysingar

Hæfni og þekking:

- metnaður og dugnaður

- sjálfstæði í vinnubrögðum

- ökuréttindi

- góð framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum

Viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.

Nánari upplýsingar á heimasíðu HEF veitna: hef.is

Aðalfundur

Skógræktarfélags Eskifjarðar

verður haldinn í Valhöll, miðvikudaginn 27. mars kl. 20:00

Venjuleg aðalfundarstörf

Áhugasamir hvattir til að mæta

Ársfundur

Starfsendurhæfingar Austurlands

verður haldinn í húsnæði StarfA

Miðvangi 1-3, Egilsstöðum 10. apríl 2024, kl. 11:30

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar

2. Skýrsla forstöðumanns

3. Ársreikningur liðins árs kynntur og til samþykktar

4. Kosning til stjórnar

5. Kosning kjörinna skoðunarmanna

6. Önnur mál

Léttar veitingar í boði

Allir eru hjartanlega velkomnir

Stofnaðilar eru hvattir til að senda fulltrúa á fundinn.

HOPPSA BOMM!

Stefnumót um framtíð skíðasvæðanna á Austurlandi

Skíðasvæði Austfirðinga í Stafdal og í Oddsskarði eru framúrskarandi góð, hvort á sinn hátt og saman mynda þau sterka heild sem býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika. Mikilvægt er að vinna áfram að uppbyggingu þeirra og tryggja góða aðstöðu til skíðaiðkunar af ýmsu tagi fyrir íbúa Austurlands og gesti.

Í þessum tilgangi ætlar Austurbrú að stefna fólki saman til að ræða um þetta hagsmunamál okkar allra. Stutt erindi frá fulltrúum atvinnulífs og sveitarfélaga verða flutt en meiri hluti tímans verður nýttur í uppbyggilegar umræður.

Hvernig getum við unnið meira saman?

Hvernig markaðssetjum við þessar perlur?

Hvernig byggjum við skíðasvæðin upp til framtíðar?

Hvar? Berjaya Hotels á Egilsstöðum

Hvenær? 8. apríl kl. 13:00-15:30

Öll velkomin!

Dagskráin SJÓNVARPS

13.15 Fréttir með táknmálstúlkun

13.40 Kastljós

14.05 Landinn

14.35 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi

15.35 Heilabrot (2:6)

16.05 Mannflóran (1:5)

16.35 Móðurmál (3:5)

16.55 Óperuminning

17.00 Fullkomin pláneta – Höfin

18.00 KrakkaRÚV (33:100)

18.01 Lesið í líkamann (12:13)

18.29 Nei sko! (9:20)

18.36 Frábær hugmynd! (5:6)

18.42 Krakkatónlist

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Tónskáldið - Gunnar Þórðarson (1:2)

20.20 Veislan

20.55 Á ferð með mömmu Þegar móðir Jóns og hans helsti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef sér við hlið tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk.

22.50 Florence Foster Jenkins

00.35 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:35 Despicable Me

12:10 Harry Potter and the Philosopher’s Stone

14:35 Blindur bakstur (4:8)

15:10 Blindur bakstur (7:8)

15:55 Tónlistarmennirnir okkar

16:35 Tónlistarmennirnir okkar

17:15 The Goldbergs (2:22)

17:35 Friends (654:24)

18:00 Friends (655:24)

18:25 Veður (88:365)

18:26 Fréttir Stöðvar 2 (88:365)

18:45 Sportpakkinn (87:365)

18:55 Æði (7:8)

19:15 The Hating Game Lucy, sem reynir að ná frama í vinnu án þess að gefa of mikinn afslátt af siðferðislegum hlutum, tekur þátt í miskunnarlausri valdabaráttu við ískaldan en harðduglegan erkióvin sinn Joshua. Átökin verða flóknari þegar hún byrjar að laðast að Joshua.

20:55 Easter Sunday Myndin fjallar um mann sem kemur heim til að vera með líflegri fjölskyldu sinni á Páskunum.

22:30 Shameless (5:12)

23:20 Shameless (6:12)

00:10 S.W.A.T. (5:13)

00:55 Friends (654:24)

01:15 Friends (655:24)

01:35 Sneaky Pete (6:10)

Dagskráin

SJÓNVARPS

13.25 Heimaleikfimi

13.40 Manstu gamla daga? (5:16)

14.25 Tónleikakvöld (1:2)

16.10 Mannflóran (2:5)

16.40 Móðurmál (4:5)

17.00 Fullkomin pláneta –Mannfólkið (5:5)

18.00 KrakkaRÚV (33:100)

18.01 Silfruskógur (13:13)

18.23 Sögur af apakóngi (3:10)

18.46 Leikhús

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Tónskáldið - Gunnar Þórðarson (2:2)

20.20 Njála á hundavaði Upptaka af leiksýningunni Njála á hundavaði sem sýnd var í Borgarleikhúsinu. Tvíeykið Hundur í óskilum ræðst á einn af hornsteinum íslenskrar menningar, sjálfa Njálu.

22.25 Boiling Point Hörkuspennandi verðlaunamynd frá 2021 í leikstjórn Philips Barantini. Myndin er tekin í einni samfelldri töku þar sem fylgst er með kvöldstund á veitingastað á annasamasta degi ársins.

00.00 Blinded By The Light

01.50 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:10 Sing 2

11:55 Minions: The Rise of Gru

13:20 Harry Potter and the Chamber of Secrets

15:55 Stóra sviðið (5:6)

16:45 Stóra sviðið (5:8)

17:40 Glaumbær (5:8)

18:25 Veður (89:365)

18:26 Fréttir Stöðvar 2 (89:365)

18:45 Sportpakkinn (88:365)

18:55 Magnús hinn magnaði Talsett teiknimynd um Magnús hinn magnaða, sem er skrítinn og skemmtilegur köttur og kann að tala! Hann stjórnar peningasvindli með hópi af talandi rottum og ungum strák sem spilar á flautu.

20:25 Kvöldstund með Eyþóri Inga (3:8)

21:20 The Fablemans Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.

23:45 Gladiator

02:15 Mass

Fimmtudagur 28. mars

06:00 Tónlist

08:00 Gæludýrafélagið - ísl. tal

09:30 Monsters vs Aliens - ísl. tal

11:00 Addams fjölskyldan - ísl. tal

12:25 Heartland (3:10)

13:10 Love Island (23:58)

14:00 The Block (46:51)

15:00 Mother’s Day

17:10 Rules of Engagement (8:13)

17:30 The Millers (7:11)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 Angel From Hell (6:13) Gamanþáttaröð með Jane Lynch (Glee) í aðalhlutverki. Það getur verið gott að hafa engil sem vakir yfir manni en það eru ekki allir verndarenglar ljúfir og góðir.

18:35 The Neighborhood (5:22)

19:00 The King of Queens (11:23)

19:20 The Block (47:51)

20:20 The Secret Garden

10 ára munaðarlaus stúlka, Mary Lennox, uppgötvar töfragarð sem er falinn á heimili ráðríks frænda hennar, Lord Craven.

22:00 I, Tonya Hér segir frá þeim fræga atburði þegar ráðist var á bandarísku listskautadrottninguna Nancy Kerrigan í ársbyrjun 1994 og tilraun gerð til að fótbrjóta hana.

00:00 The Stepford Wives

01:30 American Assassin

03:25 Tónlist

Föstudagur 29. mars

06:00 Tónlist

08:00 Robinson Crusoe

09:30 Goðsagnirnar fimm

11:05 Að temja drekann sinn

12:40 Heartland (4:10)

13:25 Love Island (24:58)

14:15 The Block (47:51)

15:15 Four Weddings and a Funeral

17:15 Rules of Engagement (9:13)

17:35 The Millers (8:11) Bandarísk gamanþáttaröð um nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju.

18:00 Everybody Hates Chris

18:20 Angel From Hell (7:13)

18:40 The Neighborhood (6:22)

19:05 The King of Queens (12:23)

19:25 The Block (48:51)

20:25 The Bachelor (11:11)

22:25 Honest Thief Alræmdur bankaræningi, sem þráir það heitast að lifa heiðvirðu lífi, er svikinn af tveimur miskunnarlausum alríkislögreglumönnum. Hann er kallaður “inn og út bófinn” því hann er mjög vandvirkur í sínum verkefnum, og hefur stolið níu milljónum Bandaríkjadala úr litlum bönkum, en samt náð að leyna því hver hann er.

00:05 I Love You, Man

01:50 Freedom Writers

03:50 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 American Dreamz Vinsæl sönghæfileikakeppni sem stýrt er af sjálfumglöðu merkikerti, verður að skotmarki hryðjuverkamanna þegar forseti Bandaríkjanna tekur að sér að vera dómari í þættinum.

13:45 Svampur Sveinsson

14:05 Dóra könnuður (113:26)

14:30 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn

14:45 Latibær (12:35)

15:05 Hvolpasveitin (13:26)

15:30 Blíða og Blær (3:20)

15:50 Danni tígur (11:80)

16:05 Dagur Diðrik (7:20)

16:25 Svampur Sveinsson

16:50 Dóra könnuður (114:26)

17:15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland

17:25 Latibær (5:20)

17:30 Chickenhare and the Hamster of Darkness

19:00 Schitt’s Creek (1:14)

19:20 Fóstbræður (1:7)

19:45 Þær tvær (7:8)

20:10 Where the Crawdads Sing Kya Clark, sem bæjarbúum í Barkley Cove, þykir dularfull og óútreiknanleg og gengur undir nafninu March Girl.

22:15 The Woman King

00:20 Hotel Portofino (4:6)

01:15 Barry (3:8)

01:40 American Dad (5:22)

07:00 Barnaefni

12:05 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva - hvað sem það kostar.

14:15 Svampur Sveinsson

14:35 Dóra könnuður (114:26)

15:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:10)

15:10 Latibær (13:35)

15:35 Hvolpasveitin (14:26)

15:55 Blíða og Blær (4:20)

16:20 Danni tígur (12:80)

16:30 Dagur Diðrik (8:20)

16:55 Svampur Sveinsson

17:15 Latibær (14:35)

17:40 Apollon and the Funny Little Bugs

19:05 Schitt’s Creek (2:14)

19:30 Fóstbræður (2:7)

19:50 Fóstbræður (3:7)

20:15 Svínasúpan (4:8)

20:40 American Dad (6:22)

21:00 Hitman’s Wife’s Bodyguard

22:50 The Northman

01:05 Chucky (1:8)

01:50 Bob’s Burgers (11:22)

Fréttir með táknmálstúlkun
13.00

-forStargazer-

-charlesross-

TÓNLEIKAR MEÐ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT AUSTURLANDS

SUNNUDAGINN 21. APRÍL 2024

FRUMFLUTNINGUR Á NÝJU VERKI EFTIR CHARLES ROSS

-forStargazerEINNIG Á DAGSKRÁ

7. SINFÓNÍAN

EFTIR LUDWIG VAN BEETHOVEN

DANSE DES SPECTRES ET DES FURIES

ÚR BALLETTINUM DON JUAN EFTIR CHRISTOPH WILLIBALD GLUCK

Miðaverð 4.990 kr / 2.490 kr börn 12 ára og yngri. Forsala miða er á Tix.is en einnig verður miðasala við innganginn. Húsið opnar kl. 15:30 en tónleikarnir hefjast kl. 16:00.

FJARÐABYGGÐ TÓNLISTARMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS KYNNIR SÓKNA R Á ÆTLUN AUSTURLANDS

Dagskráin SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV (33:100)

10.00 Rauðhetta

11.05 Víti í VestmannaeyjumSagan öll (6:6)

11.25 Ævar vísindamaður (6:9)

11.55 Óskin

12.15 Bítlabærinn Keflavík (1:2)

13.10 Fréttir með táknmálstúlkun

13.35 Ásgeir Elíasson - Maðurinn með hattinn

14.25 Stúdíó RÚV

14.50 Örkin

15.20 Landinn

15.50 Mannflóran (3:5)

16.25 Fyrir alla muni

16.55 Lag dagsins úr ásnum

17.00 Leiðin á EM 2024 (2:12)

17.25 Móðurmál (5:5)

17.45 Þorri og Þura - Vinir í raun

17.55 Stundarkorn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Múmínálfarnir (13:13)

18.23 Drónarar 2 (11:26)

18.45 Landakort

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Fía fóstra snýr aftur Emma Thompson snýr aftur sem stranga barnfóstran Nanny McPhee.

21.30 Aftersun

23.10 Nói

01.20 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:55 Hunter Street (14:20)

11:15 Bold and the Beautiful

11:40 Bold and the Beautiful

12:00 Bold and the Beautiful

13:10 The Traitors (12:12)

13:30 Shark Tank (5:22)

14:15 Hell’s Kitchen (5:16)

14:55 The Great British Bake Off

15:55 Martin Margiela: In His Own

Words

17:30 Kvöldstund með Eyþóri Inga

18:25 Veður (90:365)

18:26 Fréttir Stöðvar 2 (90:365)

18:47 Sportpakkinn (89:365)

18:50 Krakkakviss (4:7)

19:25 Die Haschenschule 2

20:40 Operation Fortune Stórgóð grín- og spennumynd frá 2023. MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala á stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.

22:30 Bullet Train

00:35 Beast Faðir og dætur hans á táningsaldri komast í hann krappann þegar gríðarstórt ljón ákveður að sýna þeim hvaða dýr sé efst í fæðukeðjunni á grassléttunni.

02:05 The Traitors (12:12)

SJÓNVARPS

Dagskráin

07.15 KrakkaRÚV (34:100)

10.00 Muggur og götuhátíðin

11.20 Ævar vísindamaður (7:9)

11.50 Njála á hundavaði

13.50 Veislan

14.20 Gunnar Þórðarsontónskáldið (1:2)

14.55 Tónleikakvöld (2:2)

16.20 Stuðmenn - Koma naktir fram (1:2)

17.25 Mannflóran (4:5)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (7:8)

18.26 Björgunarhundurinn Bessi

18.34 Víkingaprinsessan Guðrún

18.39 Undraveröld villtu dýranna

18.42 Refurinn Pablo (6:26)

18.47 Jógastund

18.50 Landakort

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Landinn

20.10 Fyrir alla muni (6:6)

20.45 Nokkur augnablik um nótt Íslensk kvikmynd frá 2024 í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar. Á fullkomnu sumarkvöldi í fullkomnum sumarbústað kynnir Björk nýja kærastann fyrir Ragnhildi, stóru systur sinni, og manninum hennar.

22.10 Draumalíf

00.00 Hefndarvíg

02.25 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:25 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban

12:40 Neighbours (8995:148)

13:00 Neighbours (8996:148)

13:25 Neighbours (8997:148)

13:45 Grey’s Anatomy (2:10)

14:25 Æði (7:8)

14:45 Krakkakviss (4:7)

15:20 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (2:6)

15:40 Downton Abbey: A New Era

17:40 60 Minutes (23:52)

18:25 Veður (91:365)

18:26 Fréttir Stöðvar 2 (91:365)

18:45 Sportpakkinn (90:365)

18:55 Öll þessi ár (2:6)

19:45 Heimaleikurinn Heimaleikurinn er gamansöm íþróttaheimildamynd um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður.

21:05 Oppenheimer Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar.

00:00 Succession (2:10)

00:55 The Reader

02:55 Elizabeth

Laugardagur 30. mars

06:00 Tónlist

08:00 Jón Hnappur og Lúkas eimreiðarstjóri

09:50 Madagascar: Escape 2 Africa

11:20 Svampur Sveinsson

12:45 Heartland (5:10)

13:30 Love Island (25:58)

14:30 Chelsea - Burnley

17:15 Rules of Engagement (10:13)

17:35 The Millers (9:11)

18:00 Everybody Hates Chris

18:20 Angel From Hell (8:13)

18:40 The Neighborhood (7:22)

19:05 The King of Queens (13:23)

19:25 Kokkaflakk (4:5)

20:00 Það er komin Helgi

21:15 Long Shot Rómantísk gamanmynd frá 2019 með Charlize Theron og Seth Rogen í aðalhlutverkum. Fred Flarsky er blaðamaður en hefur átt erfitt uppdráttar, enda á hann það til að missa stjórn á sér og koma sér í vandræði. Þegar Charlotte Field, stelpan sem passaði hann sem barn, er komin í framboð sem varaforseti Bandaríkjanna býðst honum óvænt vinna við ræðuskrif. Fred hefur alltaf verið skotin í Charlotte og má ekki klúðra þessu tækifæri.

23:20 The Gentlemen

01:15 World War Z

03:10 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:05 Ladies in Black Þegar hin feimna Lisa, 16 ára, fær afleysingastarf í stórri verslunarmiðstöð í Sydney í sumarbyrjun 1959, kynnist hún hópi kvenna sem gengur undir nafninu „dömurnar í svörtu”.

13:50 Svampur Sveinsson

14:10 Dóra könnuður (115:26)

14:35 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:10)

14:45 Latibær (14:35)

15:10 Hvolpasveitin (15:26)

15:35 Blíða og Blær (5:20)

15:55 Danni tígur (13:80)

16:10 Dagur Diðrik (9:20)

16:30 Svampur Sveinsson

16:55 Dóra könnuður (116:26)

17:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10)

17:30 Minions

19:00 Schitt’s Creek (3:14)

19:20 Fóstbræður (4:7) Fóstbræður eru mættir aftur til leiks.

19:50 Simpson-fjölskyldan (6:18)

20:10 Bob’s Burgers (12:22)

20:30 Whitney Houston: I Wanna Dance with Somebody Saga stórsöngkonunnar Whitney Houston allt frá því hún er óþekkt og þar til hún er orðin súperstjarna.

22:50 Burn After Reading

Sunnudagur 31. mars

06:00 Tónlist

08:00 Halaprúðar hetjur

09:15 Madagascar 3: Europe’s Most Wanted

10:45 Addams fjölskyldan 2

12:15 Heartland (6:10)

13:00 Love Island (26:58)

13:50 The Bachelor (11:11)

15:40 When Harry Met Sally...

17:15 Rules of Engagement (11:13)

17:35 The Millers (10:11)

18:00 Everybody Hates Chris

18:20 Angel From Hell (9:13)

18:40 The Neighborhood (8:22)

19:05 The King of Queens (14:23)

19:25 Survivor (5:13)

20:35 Kennarastofan (3:6) Klaufalega og dálítið sérstaka skólastýran Valdís reynir að brjóta sig út úr nánast óbrjótanlegri skelinni, sem hefur haldið aftur af henni alla ævi, þegar hún fellur fyrir nýja tónlistarkennaranum í skólanum sem er algjör andstæða hennar.

21:10 Green Book

23:15 Ghost Sam og Molly eru á leið heim til sín eitt kvöldið og mæta þjófi í dimmu húsasundi, og Sam er myrtur. Hann uppgötvar að hann er nú orðinn draugur og var ekki drepinn af neinni tilviljun.

01:20 A.I. Artificial Intelligence

03:40 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:04 The King’s Speech Mögnuð verðlaunamynd sem segir sanna sögu Georgs sjötta Bretakonungs sem tekur við krúnunni eftir að bróðir hans segir af sér, og býr yfir alvarlegum talgalla. Þegar stríð brýst skyndilega út þarf hann að ráða sér talþjálfara til að sigrast á hræðslu sinni við að koma fram opinberlega.

14:00 Svampur Sveinsson

14:21 Dóra könnuður (116:26)

14:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:10)

14:58 Latibær (15:35)

15:22 Hvolpasveitin (16:26)

15:45 Blíða og Blær (6:20)

16:07 Danni tígur (14:80)

16:19 Dagur Diðrik (10:20)

16:42 Svampur Sveinsson (21:23)

17:05 Dóra könnuður (117:26)

17:29 Hop

19:00 Schitt’s Creek (4:14)

19:20 Fóstbræður (5:7)

19:46 Góðir landsmenn (2:6)

20:20 The Boat That Rocked

22:31 The Legend of Zorro

00:37 Better Call Saul (9:13)

01:32 Better Call Saul (10:13)

02:22 The Look of Love Sönn saga Paul Raymond, umdeilds athafnamanns sem varð ríkasti maður Bretlands.

03:59 Stelpurnar (14:24)

Dagskráin SJÓNVARPS

14.05 Fréttir með táknmálstúlkun

14.30 Heimaleikfimi

14.40 Gunnar Þórðarsontónskáldið (2:2)

15.15 Vigdís - Fífldjarfa framboðið

16.15 Stuðmenn - Koma naktir fram (2:2)

17.25 Mannflóran (5:5)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Fílsi og vélarnar

18.07 Bursti – Blóm (6:32)

18.10 Tölukubbar

18.15 Ég er fiskur (10:26)

18.17 Hinrik hittir (13:26)

18.22 Rán - Rún (6:52)

18.27 Tillý og vinir (13:52)

18.38 Blæja (47:52)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Á gamans aldri (1:6) Nýir íslenskir viðtalsþættir þar sem skyggnst er inn í líf fólks sem nýtur eftirlaunaáranna á aðdáunarverðan og jákvæðan hátt.

20.10 Þórunn Valdimarsdóttir

21.10 Nokkur augnablik um nóttÁ bak við tjöldin

21.45 The Go Go’s - Stelpupönk

23.25 Leiðin á EM 2024 (2:12)

23.50 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:06 Þrjótarnir

11:42 Kalli káti krókódíll

13:24 Maid in Manhattan

15:05 Ísskápastríð (9:10)

15:38 Ísskápastríð (6:8)

16:21 Kviss ársins

17:35 Friends (656:24)

17:57 Friends (657:24)

18:25 Veður (92:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (92:365)

18:50 Sportpakkinn (91:365)

18:50 Víkingur Heiðar: Sambandið dýpst við Ísland

19:50 C’mon C’mon

Johnny er útvarpsmaður sem ferðast um landið og tekur viðtöl við krakka um heiminn og framtíðina. Dag einn biður systir hans hann um að passa son sinn Jesse. Á ferðum þeirra frænda frá einu ríkinu til þess næsta fer Johnny að sjá tilveruna í nýju ljósi.

21:07 A Few Good Men

Ungur lögfræðingur leggur sig allan fram um að komast að sannleikanum á meðan á herréttarhöldum stendur. Tveir ungir sjóliðar hafa verið ákærðir fyrir morð á félaga sínum, en málið er flóknara en það virðist í fyrstu.

23:23 Öll þessi ár (2:6)

00:06 60 Minutes (23:52)

00:54 Friends (656:24)

Dagskráin

SJÓNVARPS

13.00

13.25

13.35

13.55

14.50

15.15 Þórunn Valdimarsdóttir

16.10 Biðin eftir þér (5:8)

16.30 Í leit að fullkomnun (5:8)

17.00 Lífið í höllinni

17.10 Eva Ruza í Króatíu

17.40 Þorri og Þura - Vinir í raun

17.55 KrakkaRÚV

17.56 Strumparnir

18.07 Strumparnir (12:52)

18.18 Klassísku Strumparnir (2:10)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Poul Andrias Ziska: Michelin -matreiðsla í Færeyjum

20.55 Lífið heldur áfram (6:6)

21.30 Leigjendur óskast (6:6)

Þriðja þáttaröð þessara bresku gamanþátta um grísk-kýpverska leigumiðlarann Stath sem vinnur fyrir fjölskyldufyrirtækið Michael and Eagle.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Bláu ljósin í Belfast (2:6)

23.15 Atburðir við vatn (6:6)

00.15 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:10)

08:25 Ice Cold Catch (11:13)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Sullivan’s Crossing (4:10)

10:05 Grey’s Anatomy (18:20)

10:50 Um land allt (2:9)

11:20 PJ Karsjó (2:9)

11:45 Masterchef USA (1:20)

12:25 Neighbours (8997:148)

12:50 Inside the Zoo (6:8)

13:45 The Love Triangle (8:8)

14:55 Britain’s Got Talent (13:14)

16:20 Okkar eigið Ísland (7:8)

16:35 Heimsókn (8:10)

17:00 Friends (658:24)

17:20 Friends (659:24)

17:40 Bold and the Beautiful

18:05 Neighbours (8998:148)

18:25 Veður (93:365)

18:26 Fréttir Stöðvar 2 (93:365)

18:47 Sportpakkinn (92:365)

18:55 Ísland í dag (51:265)

19:05 Hell’s Kitchen (6:16)

19:50 Shark Tank (6:22)

20:35 S.W.A.T. (6:13)

21:15 The Big C (1:13)

21:40 Æði (7:8)

22:00 0 uppí 100 (2:6)

22:15 Friends (658:24)

22:35 Friends (659:24)

22:55 Silent Witness (3:6)

23:55 Svörtu sandar (6:8)

00:45 Svörtu sandar (7:8)

01:40 Sullivan’s Crossing (4:10)

02:20 The Love Triangle (8:8)

Mánudagur 1. apríl

06:00 Tónlist

08:00 Sjöundi dvergurinn

09:25 Drekatemjarinn

10:55 Elli - litla hreindýrið

12:25 Heartland (7:10)

13:10 Love Island (27:58)

14:00 The Block (48:51)

15:00 French Kiss

16:45 That Animal Rescue Show

17:20 Rules of Engagement (12:13)

17:40 The Millers (11:11)

18:05 Everybody Hates Chris Bandarískur gamanþáttur um ungan hörundsdökkan dreng sem er sendur í skóla þar sem eru bara hvítir krakkar.

18:25 Angel From Hell (10:13)

18:45 The Neighborhood (9:22)

19:10 The King of Queens (15:23)

19:30 The Block (49:51)

21:00 A Dog’s Journey

22:55 Fisherman’s Friends Farsæll tónlistarframleiðandi fer til Cornwall, lítils bæjar á Englandi, til að taka þátt í steggjapartýi. Þar platar yfirmaður hans hann til að gera samning við syngjandi sjómenn. Hann kann ekkert á þessar aðstæður en reynir hvað hann getur að öðlast virðingu söngvaranna.

00:45 Eitt stig í einu

01:45 SkyMed (2:9)

02:30 Poker Face (8:10)

03:15 Evil (2:10)

04:00 Tónlist

Þriðjudagur 2. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (8:10)

12:45 Love Island (28:58)

13:35 The Block (49:51)

14:55 Top Chef (6:14)

15:45 90210 (9:22)

16:25 Couples Therapy (4:9)

17:30 Rules of Engagement

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 Angel From Hell (11:13)

18:35 The Neighborhood (10:22)

19:00 The King of Queens (16:23)

19:20 Stjarnan - HK Bein útsending frá leik Stjörnunnar og HK á Olís-deild karla í handbolta.

21:00 Punktalínan (39:50)

21:15 SkyMed (3:9)

22:05 Poker Face (9:10) Bandarísk spennuþáttaröð um Charlie sem hefur ótrúlegan hæfileika, hún veit hvenær er logið að henni.

22:55 Evil (3:10)

23:40 The Good Wife (5:22)

00:25 NCIS: Los Angeles (1:24) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í Los Angeles.

01:10 House of Lies (6:12)

01:40 Californication (6:12)

02:10 New Amsterdam (13:13)

02:55 Quantum Leap (3:13)

03:40 The Great (3:10)

04:30 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:05 Marry Me

14:00 Svampur Sveinsson

14:20 Dóra könnuður (117:26)

14:47 Lærum og leikum með hljóðin (15:22)

14:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:10)

15:00 Latibær (16:35)

15:25 Hvolpasveitin (17:26)

15:50 Blíða og Blær (7:20)

16:10 Danni tígur (15:80)

16:25 Dagur Diðrik (11:20)

16:45 Svampur Sveinsson

17:10 Dóra könnuður (118:26)

17:35 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

17:45 Die Haschenschule 2

19:00 Schitt’s Creek (5:14)

19:20 Fóstbræður (6:7)

19:45 Stelpurnar (15:24)

20:10 Rutherford Falls (1:8)

20:35 Jurassic World Dominion Myndin gerist fjórum árum eftir að Isla Nublar var eyðilagt. Risaeðlur lifa nú og veiða meðal manna út um allan heim. Þetta viðkvæma valdajafnvægi mun móta framtíðina og ákvarða, í eitt skipti fyrir öll, hvort að mennirnir séu áfram helstu rándýr jarðarinnar.

22:55 Robert the Bruce

00:55 The Devil Has a Name

07:00 Barnaefni

12:08 Eat Pray Love

14:25 Svampur Sveinsson (2:20)

14:46 Dóra könnuður (118:26)

15:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:10)

15:23 Latibær (17:35)

15:46 Hvolpasveitin (18:26)

16:09 Danni tígur (16:80)

16:21 Blíða og Blær (8:20)

16:44 Dagur Diðrik (12:20)

17:06 Svampur Sveinsson

17:29 Danni tígur (17:80)

17:41 Latte & the Magic Waterstone

19:00 Schitt’s Creek (6:14)

19:20 Fóstbræður (7:7)

19:45 Ástríður (6:12)

20:09 Cheaters (5:6)

20:35 Agent Hamilton (1:8) Carl Hamilton er ný fluttur aftur heim til Svíþjóðar eftir mörg ár í leynilegri þjálfun, þegar röð hryðjuverka herja á Stokkhólm. Hamilton er fengin til að aðstoða sænsku leynilögregluna til að ná þeim sem standa að baki árásanna og fljótlega áttar hann sig á því að hann er komin í lífhættulega stöðu á móti óvini sem teygir anga sína í rússnesku, sænsku og bandarísku leyniþjónustuna.

21:20 At Eternity’s Gate

23:07 Dangerous 02:33 Svínasúpan (4:8)

Fréttir með táknmálstúlkun
Heimaleikfimi
gott
Sætt og
Gettu betur 2015 (1:6)
Spaugstofan 2002-2003

Áhugaverð tæknistörf

við framkvæmdir á Austursvæði

Við leitum að nýjum liðsmönnum í teymi svæðismiðstöðvar Vegagerðarinnar á Reyðarfirði. Teymin hafa annars vegar umsjón og eftirlit með þjónustu á vegakerfinu og hins vegar með viðhaldi og framkvæmdum í vegagerð. Störfin fela í sér ferðalög og þurfa umsækjendur að vera tilbúnir til að sinna verkefnum á öllu Austursvæði. Austursvæði nær frá Vopnafirði, um Möðrudalsöræfi og Fljótsdalshérað, suður með Austfjörðum um Hornafjörð og vestur fyrir Gígju á Skeiðarársandi.

Þjónustudeild hefur umsjón með verkefnum sem flokkast undir þjónustu á vegum, þ.m.t. landsvegum og jarðgöngum á svæðinu. Viðhald malarvega, efnisvinnsla, rekstur þjónustustöðvar í Fellbæ, Reyðarfirði og Höfn.

→ Undirbúningur, áætlanagerð og umsjón vegna þjónustuverka og viðhald malarvega

→ Verðkannanir / útboðs- og verklýsingar

→ Kostnaðareftirlit

Umsjónardeild hefur umsjón og eftirlit með þeim framkvæmdum sem tilheyra svæðinu ásamt viðhaldi bundinna slitlaga, styrkingar og endurbætur ásamt efnisvinnslu.

→ Umsjón og eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi vega

→ Rýni útboðsgagna í nýframkvæmdum Skýrslugerð tengd framkvæmdum og

Hæfnikröfur

→ Háskólamenntun eða starfsreynsla sem nýtist í starfi

→ Verk- eða tæknimenntun æskileg

→ Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi

→ Góðir samstarfshæfileikar og þjónustulund

→ Gott vald á íslensku

→ Öryggisvitund

Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Starfshlutfall er 80-100%

Umsóknarfrestur er til og með 04.04.2024

Mælingar tengdar framkvæmdum og

Mjóifjörður í apríl

Innifalið: Bátsferð fram og tilbaka (Norð örður-Mjói örður), gisting í bústað fyrir allt að óra, aðgangur að heitum potti, heimsókn í árhúsið og svo að njóta friðsældar og fegurðar. Áætlanabáturinn Björgvin siglir alla mán. og m. frá Mjóa rði til Norð arðar og til baka, nema það lendi á lögbundnum frídögum. Verð fer eftir lengd dvalar og ölda gesta.

Nánari upplýsingar: info@mjoifjordur.is eða skilaboð á FB.

Sjá nánar með því að opna kóðann. Mjói örður mjoi ordur_iceland

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Á tali hjá Hemma Gunn

16.00 Sögur af handverki (1:5)

16.10 Lag dagsins úr níunni

16.20 Stofan

16.35 Undankeppni EM kvenna í handbolta

18.15 Stofan

18.23 Háværa ljónið Urri (3:52)

18.35 Landakort

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan (7:11)

20.55 Krúnudjásn – Fyrri hluti (1:2)

08:00 Heimsókn (8:10)

08:25 Ice Cold Catch (12:13)

09:07 Bold and the Beautiful

09:30 Sullivan’s Crossing (5:10)

10:13 Grey’s Anatomy (19:20)

10:54 Um land allt (3:9)

11:29 PJ Karsjó (3:9)

11:57 Masterchef USA (2:20)

12:37 Neighbours (8998:148)

13:00 Inside the Zoo (7:8)

14:00 Gulli byggir (12:12)

14:32 Britain’s Got Talent (14:14)

16:24 Heimsókn (9:10)

16:49 Friends (660:24)

17:11 Friends (661:24)

17:33 Bold and the Beautiful

17:57 Neighbours (8999:148)

18:25 Veður (94:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (94:365)

18:50 Sportpakkinn (93:365)

18:55 Ísland í dag (52:265)

19:08 0 uppí 100 (3:6)

Miðvikudagur 3. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (9:10)

12:45 Love Island (29:58)

13:35 The Block (50:51)

14:35 Top Chef (7:14)

15:25 90210 (10:22)

16:05 Kids Say the Darndest Things (11:16)

17:30 Rules of Engagement (1:13)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 Angel From Hell (12:13)

18:35 The Neighborhood (11:22)

19:00 The King of Queens (17:23)

19:20 That Animal Rescue Show Skemmtileg þáttaröð þar sem við fáum að slást í för með fólki sem bjargar dýrum sem aðrir vilja afskrifa. Áhrifamiklar og hugljúfar sögur af dýrum og fólki sem elskar þau.

20:00 The Block (50:51)

21:00 Transplant (1:13)

21:50 Quantum Leap (4:13)

07:00 Barnaefni

12:00 Mrs. Harris Goes to Paris

13:55 Svampur Sveinsson (3:20)

14:15 Dóra könnuður (119:26)

14:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

14:55 Latibær (18:35)

15:20 Hvolpasveitin (19:26)

15:45 Blíða og Blær (9:20)

16:05 Danni tígur (17:80)

16:20 Dagur Diðrik(13:20)

16:40 Svampur Sveinsson (2:20)

17:05 Dóra könnuður (120:26)

17:25 Despicable Me 2

19:00 Schitt’s Creek (7:14)

19:25 Fóstbræður (1:8)

19:55 Allskonar kynlíf (5:6)

23:30 The Good Wife (6:22) Dramatísk þáttaröð með gamansömu ívafi sem fjallar um eina merkustu konu mannkynssögunnar, Katrínu miklu.

00:15 NCIS: Los Angeles (2:24)

01:00 House of Lies (7:12)

01:30 Californication (7:12)

02:00 Law and Order (5:22)

02:45 Fatal Attraction (4:8)

03:30 The Orville (5:10)

20:25 An Imperfect Murder Spennutryllir með Siennu Miller og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Hin vinsæla leikkona Vera Lockman fær martröð þar sem hún skýtur og drepur fyrrum kærasta sinn, dópsalann Sal. Þegar hún vaknar af svefninum áttar hún sig á því að morðið átti sér raunverulega stað og Sal liggur látinn í kassa inni í stofu.

21:30 Ambulance Fyrrverandi hermanninum Will Sharp vantar sárlega fé til að greiða sjúkrakostnað eiginkonunnar.

23:45 Black Bear

01:25 Barry (3:8)

OPIÐ KALL FYRIR

INNSÆVI 2024

Menningarstofa Fjarðabyggðar kallar eftir hugmyndum frá listafólki nær og ær og úr ólíkum greinum fyrir menningarog listahátíð Fjarðabyggðar, INNSÆVI 2024, sem fer fram í sumar dagana 15. júní til 20. júlí.

Við höfum áhuga á öllum listformum og viljum glæða Fjarðabyggð lifandi list, lí og hamingju. Hægt er að sækja um með ölbreytt verkefni eins og viðburði, tónleika, myndlistasýningar, sviðslistir, upplestra, vinnusmiðjur, gjörninga og upplifanir í óhefðbundnum rýmum eða undir berum himni.

Frekari upplýsingar veitir Jóhann fyrir hönd Menningarstofu Fjarðabyggðar.

Umsóknareyðublað er að nna hér: https://t.ly/hIL5t Vinsamlegast sendið umsóknareyðublað ásamt ferilskrá / CV á menningarstofa@ ardabyggd.is Umsóknarfrestur er til 14. apríl

Frekari upplýsingar / More information / Więcej informacji www.facebook.com/innsaevi menningarstofa@ ardabyggd.is

SÓKNA R Á ÆTLUN AUSTURLANDS

Útboð

Sveitarfélagið Múlaþing og Hafnir Múlaþings

óska eftir tilboðum í verkið:

Steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024

Verkið felst í að steypa gangstéttar og leggja hellur í þéttbýliskjörnum Múlaþings sumarið 2024.

Helstu magntölur eru:

Steyptar gangstéttir

Egilsstaðir 315 m2

Seyðisfjörður 400 m2

Djúpivogur 865 m2

Borgarfjörður Eystri 340 m2

Hellulögn

Egilsstaðir 223 m2

Seyðisfjörður 175 m2

Djúpivogur 90 m2

Útboðsgögn verða afhent rafrænt. Óskir um afhendingu útboðsgagna berist til Söru

Kolodziejczyk, sko@efla.is frá og með þriðjudeginum 26.03.2024

Tilboðum skal skilað eigi síðar en þriðjudaginn 16. apríl fyrir kl 14:00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.

Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.

EGILSSTAÐAKIRKJA

Páskar í Egilsstaðakirkju

Skírdagur, 28. mars

Fermingarmessa kl. 10.30.

Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju.

Helgistund og máltíð kl. 19.00.

Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes.

Atburða skírdagskvölds minnst með helgri stund og kærleiksmáltíð – kjötsúpu.

Þau, sem hafa tök á, greiða 2000 kr. fyrir súpuna. Almennur söngur.

Einsöngur: Matthías Þór Sverrisson.

Föstudagurinn langi, 29. mars

Guðsþjónusta kl. 20.00.

Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Karlahópur syngur. Einsöngur: Guðsteinn Fannar Jóhannsson.

Páskadagur, 31. mars

Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdegis. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju. Einsöngur: Eygló Daníelsdóttir. Morgunkaffi í Safnaðarheimili eftir messu.

Annar í páskum, 1. apríl

Páskaguðsþjónusta á Dyngju kl. 17.00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Sándor Kerekes. Kór Vallaness og Þingmúla.

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

PASSÍUSÁLMAR

Vallaneskirkju á skírdag, 28. mars kl. 17.00

Seyðisfjarðarkirkju á föstudaginn langa, 29. mars kl. 11.00

Austuróp og kór Seyðisfjarðarkirkju í samstarfi við LungA skólann

Fluttir verða passíusálmar raddsettir af Smára Ólasyni og tónlist eftir Tryggva M. Baldvinsson, W.A. Mozart og J.S. Bach

Dorothy McCabe leikur á orgel

Lesin verða ljóð eftir Ísak Harðarson og Davíð Þór Jónsson

Listrænn stjórnandi Hlín Pétursdóttir Behrens

Aðgangur er ókeypis

Viðburðurinn er styrktur af Héraðsnefnd Austurlands

Ný vegtenging og stækkun

á athafna- og hafnasvæði Djúpavogs

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti 13. mars 2024 að kynna skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008-2020 fyrir nýja vegtengingu, stækkun á athafna- og hafnasvæði Djúpavogs í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Með fyrirhugaðri breytingu áætla Hafnir Múlaþings að koma til móts við aukna uppbyggingu á atvinnustarfsemi, einkum í tengslum við fiskeldi og sjávarútveg, á Djúpavogi auk þess að bæta aðstöðu til móttöku skemmtiferðaskipa. Samhliða breytingu á aðalskipulagi verður unnið nýtt deiliskipulag fyrir hluta athafna- og hafnarsvæðis við Víkurland í Innri-Gleðivík.

Skipulagstillagan er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is og í gegnum vef Skipulagsstofnunar www.skipulagsgatt.is undir málsnúmerinu 320/2024.

Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til og með 20. apríl 2024. Tekið er á móti athugasemdum á rafrænan hátt í gegnum Skipulagsgátt. Hægt er að óska eftir nánari leiðbeiningum gegnum netfangið skipulagsfulltrui@mulathing.is

Umsagnir um skipulagsmál teljast til opinberra gagna. Vakin er athygli á því að nöfn og umsagnir koma fram í fundargerðum sveitarfélagsins og eru aðgengileg opinberlega á Skipulagsgáttinni.

Skipulagsfulltrúi Múlaþings

Sigurður Jónsson

4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

Aðalfundir Íþróttafélagsins Hattar 2024

verða haldnir á eftirfarandi tímasetningum:

Dagsetning Tími Deild

Sunnud. 7. apríl kl. 20:00 Körfuknattleiksdeild Hattar

Þriðjud. 9. apríl kl. 18:00 Sunddeild Hattar

Þriðjud. 9. apríl kl. 20:00 Fimleikadeild Hattar

Miðvikud. 10. apríl kl. 17:30 Frjálsíþróttadeild Hattar

Miðvikud. 10. apríl kl. 20:00 Knattspyrnudeild Hattar

Fimmtud. 11. apríl kl. 18:00 Blakdeild Hattar

Mánud. 15. apríl kl. 20:00 Aðalfundur Hattar

Allir fundir eru í Hettunni við Vilhjálmsvöll og ef breytingar verða á tímasetningum þá verður það tilkynnt á hottur.is. Dagskrá funda er samkvæmt lögum félagsins.

Áfram Höttur

Múlaþing Sími

Gleðilega páska

Sumarstörf 2024 Nielsen restaurant | Tjarnarbraut 1, Egilsstöðum | + 354 471 2001 | www.nielsenrestaurant.is Við auglýsum eftir hressu og metnaðarfullu starfsfólki í fullt starf eða hlutastarf næsta sumar. Lausar stöður í sal (18ára+) & Í uppvaski (15ára+) Umsókn ásamt ferilskrá sendist á info@nielsenrestaurant.is fyrir 15.apríl ✆ 471 1449 · print@heradsprent.is · www.heradsprent.is Næsta
kemur út fimmtudaginn 11. apríl. Skil mánudaginn
en tilbúnar auglýsingar í síðasta lagi
10 á þriðjud.
um
verið
Dagskrá
8. apríl
fyrir kl.
ef
það hefur
samið. Munið að bóka pláss.

Stærsta Vínbúðin er á Borgarfirði eystri

Nú getur þú skoðað úrvalið í Vefbúðinni á vinbudin.is í rólegheitum, pantað og sótt vörurnar í Búðina í Bakkagerði.

Við sendum pantanir í allar Vínbúðir og til sjö annarra afhendingarstaða víðs vegar um landið – án endurgjalds.

2021 - 2024
vinbudin.is

STUÐNINGSFJÖLSKYLDUR STUÐNINGSFJÖLSKYLDUR

Í MÚLAÞINGI Í MÚLAÞINGI

Múlaþing óskar eftir stuðningsfjölskyldum í öllum byggðakjörnum.

Stuðningsfjölskyldur veita foreldrum barna stuðning við foreldrahlutverkið. Hlutverk þeirra er m.a. að veita foreldrum tækifæri til hvíldar, styrkja stuðningsnet barnanna og auka möguleika þeirra á félagslegri þátttöku.

Hjá stuðningsfjölskyldum fá börn tilbreytingu, hvatningu og stuðning auk þess sem þau fá tækifæri til þess að efla félagsleg tengsl sín og virkni. Barnið dvelur á heimili stuðningsfjölskyldunnar og tekur þátt í daglegu heimilislífi hennar

Að veita barni stuðning er gefandi og fallegt starf. Um ræðir 2-4 sólarhringa í mánuði, eða eftir samkomulagi Við hvetjum fjölskyldur til að kynna sér málið nánar hjá fulltrúum félagsþjónustu Múlaþings

4 700 700 mulathing is

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Það sem lífið snýst um

15.05 Heilabrot (3:6)

15.35 Krúnudjásn – Fyrri hluti (1:2)

16.35 Á gamans aldri (1:6)

17.00 Nýbakaðar mæður

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV (34:100)

18.01 Listaninja (1:10)

18.29 Frábær hugmynd! (6:6)

18.34 Tilraunastund (4:6)

18.38 Nei sko! (10:20)

18.42 Jógastund

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Okkar á milli (11:11)

20.40 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (1:6)

21.05 Nýir grannar (1:6)

Ung hjón flytja í nýtt og glæsilegt hverfi og horfa björtum augum til framtíðar.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Neyðarvaktin (1:22)

23.05 Suður (2:9)

23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (9:10)

08:20 Ice Cold Catch (13:13)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Sullivan’s Crossing (6:10)

10:10 Grey’s Anatomy (20:20)

10:50 Um land allt (4:9)

11:30 PJ Karsjó (4:9)

11:55 Neighbours (8999:148)

12:20 Inside the Zoo (8:8)

13:20 The Love Triangle (1:8)

14:25 Gullli Byggir (1:10)

14:55 America’s Got Talent: Extreme (1:4)

16:15 Heimsókn (10:10)

16:40 Friends (662:24)

17:00 Friends (663:24)

17:25 Bold and the Beautiful

17:45 Neighbours (9000:148)

18:25 Veður (95:365)

18:26 Fréttir Stöðvar 2 (95:365)

18:47 Sportpakkinn (94:365)

18:55 Ísland í dag (53:265)

19:10 Æði (8:8)

19:30 First Dates (20:20)

20:20 NCIS (5:10)

21:10 Shameless (7:12)

Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir.

21:55 Shameless (8:12)

22:50 S.W.A.T. (6:13)

23:30 Friends (662:24)

SJÓNVARPS

Dagskráin

táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2015 (2:6)

15.00 Spaugstofan 2002-2003

15.25 Manstu gamla daga? (6:16)

16.05 Tónatal - brot

16.15 Stofan

16.35 Undankeppni EM kvenna í fótbolta

Bein útsending frá leik Íslands og Póllands í undankeppni EM kvenna í fótbolta.

18.35 Stofan

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Hvað er í gangi?

Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál.

20.00 Er þetta frétt? (8:13)

20.55 Vikan með Gísla Marteini

22.00 Barnaby ræður gátuna (3:4) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi.

23.30 Tove - Konur í kvikmyndagerð Finnsk kvikmynd frá 2020 í leikstjórn Zaidu Bergroth. Myndin fjallar um ævi rithöfundarins Tove Jansson, skapara múmínálfanna.

01.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (10:10)

08:21 Grand Designs: Sweden

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Sullivan’s Crossing (7:10)

10:13 The Good Doctor (1:22)

10:54 Um land allt (5:9)

11:30 PJ Karsjó (5:9)

11:52 Masterchef USA (3:20)

12:32 Inside the Zoo (1:10)

13:31 The Love Triangle (2:8)

14:25 Gullli Byggir (2:10)

14:40 Okkar eigið Ísland (6:8)

14:56 Alex from Iceland (2:6)

15:09 America’s Got Talent: Extreme (2:4)

16:32 Heimsókn (1:10)

17:10 Glaumbær (6:8)

17:55 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (96:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (96:365)

18:50 Sportpakkinn (95:365)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (4:8)

19:45 America’s Got Talent

20:27 Layer Cake Kókaínsali sem er búinn að öðlast virðingu á meðal aðal mafíósanna í Englandi áætlar að hætta störfum. Mafíuforinginn Jimmy Price vill hinsvegar fá hann til að finna dóttir vinar hans sem hefur verið týnd.

22:11 The Contractor

23:51 The Nest

01:34 Sullivan’s Crossing (7:10)

Fimmtudagur 4. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (10:10)

12:45 Love Island (30:58)

13:35 The Block (51:51)

14:35 Top Chef (8:14)

15:25 90210 (11:22)

16:05 Come Dance With Me (3:11)

17:30 Rules of Engagement (2:13)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 Angel From Hell (13:13)

18:35 The Neighborhood (12:22)

19:00 The King of Queens (18:23)

19:20 Couples Therapy (4:9)

20:00 The Block (51:51)

21:00 Law and Order (6:22)

Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg.

21:50 Fatal Attraction (5:8)

22:40 The Orville (6:10) Geimsápa úr smiðju Seth MacFarlane, manninum á bakvið Ted, Family Guy og American Dad. Þættirnir gerast 400 ár í framtíðinni og segja frá áhöfn um borð í geimskipinu Orville, sem lenda í ýmsum ævintýrum sem láta hláturvöðvana kikna.

23:25 The Good Wife (7:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (3:24)

00:55 House of Lies (8:12)

01:25 Californication (8:12)

01:55 Kennarastofan (3:6)

02:30 Tulsa King (6:9)

03:15 1923 (2:8)

04:15 Tónlist

Föstudagur 5. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (1:10)

12:45 Love Island (31:58)

14:35 Top Chef (9:14)

15:35 90210 (12:22)

17:30 Rules of Engagement (3:13)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 The McCarthys (1:15) Bandarísk gamanþáttaröð um írskættaða fjölskyldu í Boston. Allir í fjölskyldunni eru forfallnir íþróttaunnendur nema hinn samkynhneigði Ronny sem hefur engan áhuga á sporti. Það fer því ekki vel þegar pabbi hans ræður hann sem aðstoðarmann sinn við þjálfun körfuboltaliðs.

18:35 The Neighborhood (13:22) Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

19:00 The King of Queens (19:23) Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

19:20 Nánar auglýst síðar

21:00 Punktalínan (40:50)

21:15 The Goods: Live Hard, Sell Hard

23:45 Mission: Impossible

01:35 A House on the Bayou

04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

11:59 Queenpins Myndin sækir innblástur í sanna sögu og fjallar um Connie, húsmóður sem er orðin hálf leið á lífinu og tilverunni. Hún og vinkona hennar JoJo, sem rekur YouTube rás, byggja upp tugmilljóna dala afsláttarmiðasvindl. Á hælum þeirra er fulltrúi stórmarkaðs í bænum sem hefur þann starfa að rannsaka rýrnun í búðinni, og rannsóknarfulltrúi frá bandaríska Póstinum.

13:46 Living

15:25 Svampur Sveinsson (4:20)

15:48 Dóra könnuður (120:26)

16:12 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

16:25 Latibær (19:35)

16:49 Hvolpasveitin (20:26)

17:12 Blíða og Blær (10:20)

17:35 Dagur Diðrik (14:20)

17:57 Sammi brunavörður

19:00 Schitt’s Creek (8:14)

19:21 Fóstbræður (2:8) Íslenski gæðagrín eins og það gerist best.

19:50 Þær tvær (8:8)

20:17 Hotel Portofino (5:6)

21:12 Barry (4:8)

21:43 Bridesmaids

23:44 Back Roads

01:20 American Dad (6:22)

07:00 Barnaefni

12:00 Tesla

13:40 Nowhere Special

15:15 Svampur Sveinsson (5:20)

15:35 Dóra könnuður (121:26)

16:00 Lærum og leikum með hljóðin (3:22)

16:01 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

16:15 Latibær (20:35)

16:35 Hvolpasveitin (21:26)

17:00 Danni tígur (19:80)

17:10 Sing 2

19:00 Schitt’s Creek (9:14)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:50 Svínasúpan (5:8)

20:10 American Dad (7:22)

20:35 The Huntsman: The Winter’s War Frábær ævintýramynd með Chris Hemsworth og Charlize Theron. Myndin segir frá hinni illu Ravennu en hún á í stríði við systur sína sem heitir Freyja en Eric og Sara eru hermenn í her sem var byggður til þess að verdna Freyju og þau reyna að vernda hana fyrir Ravennu sem að hefur ekkert gott í huga en í leiðinni þá þurfa þau að kljást við ástina sem að þau bera til hvors annars.

22:20 Kill Chain

23:50 Chucky (2:8)

00:35 Bob’s Burgers (12:22)

Fréttir með
13.00

Dagskráin SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV (34:100)

10.00 Ævar vísindamaður (9:9)

10.25 Er þetta frétt? (7:13)

11.15 Vikan með Gísla Marteini

12.15 Nokkur augnablik um nóttÁ bak við tjöldin

12.50 Hæpið (1:6)

13.25 Fréttir með táknmálstúlkun

13.50 Bítlabærinn Keflavík (2:2)

14.45 Andri á flandri í túristalandi

15.15 Kiljan

16.00 Landinn

16.30 Fyrir alla muni

17.00 Leiðin á EM 2024 (3:12) Þáttaröð í 12 hlutum. Í hverjum þætti er fjallað um tvær af þeim 24 þjóðum sem taka þátt á EM karla í fótbolta í Þýskaland.

17.30 Ekki gera þetta heima (1:7)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Töfratú (1:52)

18.12 Drónarar (12:26)

18.35 Víkingaþrautin (1:6)

18.45 Landakort

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Söngkeppni framhaldsskólanna

Bein útsending frá Söngkeppni framhaldsskólanna 2024 sem haldin er á Selfossi.

21.55 The Insider

00.25 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:56 Hunter Street (15:20)

11:19 Bold and the Beautiful

11:40 Bold and the Beautiful

12:02 Bold and the Beautiful

12:23 Bold and the Beautiful

12:40 The Traitors (1:12)

13:44 Shark Tank (6:22)

14:25 Hell’s Kitchen (6:16)

15:10 We Need to Talk About AI

16:30 NCIS (5:10)

17:20 Kvöldstund með Eyþóri Inga

18:25 Veður (97:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (97:365)

18:50 Sportpakkinn (96:365)

19:00 Krakkakviss (5:7)

19:25 Kardemommubærinn

20:44 Minari

Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.

22:37 The More You Ignore Me Hlý, dramatísk, gamanmynd byggð á samnefndri bók. Myndin gerist á Englandi á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um óhefðbunda fjölskyldu þar sem móðirin glímir við geðræn veikindi.

00:12 Orphan: First Kill

SJÓNVARPS

Dagskráin

07.15 KrakkaRÚV (35:100)

10.00 Með okkar augum (5:6)

10.30 Tónstofan (7:24)

10.55 Poul Andrias Ziska: Michelinmatreiðsla í Færeyjum

11.30 The Go Go’s - Stelpupönk

13.10 Fréttir með táknmálstúlkun

13.35 Kvöldstund með listamanni

14.30 Okkar á milli

15.00 Brautryðjendur (3:8)

15.30 Stofan

15.50 Undankeppni EM kvenna í handbolta

Bein útsending frá leik Íslands og Færeyja í undankeppni EM kvenna í handbolta.

17.30 Stofan

17.50 Landakort

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (8:8)

18.26 Refurinn Pablo (7:26)

18.30 Sætt og gott

18.50 Tónatal - brot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.40 Landinn

20.10 Á gamans aldri (2:6)

20.40 Ljósmóðirin (6:8)

21.35 Babýlon Berlín (6:12)

22.20 Til systur minnar - Konur í kvikmyndagerð

23.45 Julie Andrews að eilífu

00.35 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

11:34 Neighbours (8998:148)

11:56 Neighbours (8999:148)

12:20 Neighbours (9000:148)

12:43 Grey’s Anatomy (3:10)

13:31 First Dates (20:20)

14:17 Æði (8:8)

14:45 The Big C (1:13)

16:20 America’s Got Talent (13:23)

17:00 Krakkakviss (5:7)

Geysivinsælir spurningarþættir þar sem Berglind Alda og Mikael Emil taka á móti 11-12 ára krökkum og spyrja þau spjörunum úr um allt milli himins og jarðar.

17:33 60 Minutes (24:52)

18:25 Veður (98:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (98:365)

18:50 Sportpakkinn (97:365)

18:55 Öll þessi ár (3:6)

19:35 The Great British Bake Off

20:38 Appels Never Fall (1:7) Delaney-fjölskyldan virðist vera með allt á hreinu og fyrirmyndir annara. Joy og Stan hafa verið gift í 50 ár og eiga fjögur uppkomin börn. Þau eru loksins kominn á þann stað að geta notið efri áranna saman en þegar Joy hverfur neyðast börnin til að endurskoða alla fjölskyldusögunna þeirra.

21:37 Succession (3:10)

22:33 Layer Cake

00:14 Minx (7:10)

Laugardagur

6. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (2:10)

12:45 Love Island (32:58)

13:30 Aston Villa - Brentford Bein útsending frá leik Aston Villa og Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

15:40 90210 (13:22)

17:35 Rules of Engagement (4:13)

18:00 Everybody Hates Chris Bandarískur gamanþáttur um ungan hörundsdökkan dreng sem er sendur í skóla þar sem eru bara hvítir krakkar.

18:20 The McCarthys (2:15)

18:40 The Neighborhood (14:22)

19:05 The King of Queens (20:23)

19:25 Kokkaflakk (5:5) Ferða- og matreiðsluþættir þar sem Ólafur Örn Ólafsson heimsækir íslenska matreiðslumenn sem hafa gert það gott úti í hinum stóra heimi.

20:00 Það er komin Helgi

21:40 The Commuter Michael er tryggingasölumaður sem um tíu ára skeið hefur ferðast með sömu lestinni fram og til baka úr vinnu. Dag einn sest hjá honum ókunnug kona sem býður honum 75 þúsund dollara greiðslu fyrir að leysa dularfullt verkefni sem tengist einum farþega lestarinnar.

02:35 JL Family Ranch: The Wedding Gift 04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:08 Misbehaviour Stórskemmtileg mynd frá 2020 sem er byggð á sönnum atburðum. Hópur kvenna sameinast um að trufla keppnina Ungfrú heimur í London árið 1970.

13:51 Joyride

15:25 Svampur Sveinsson (6:20)

15:45 Dóra könnuður (122:26)

15:55 Lærum og leikum með hljóðin (18:22)

16:09 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

16:21 Latibær (21:35)

16:42 Hvolpasveitin (22:26)

17:06 Blíða og Blær (12:20)

17:28 Pil’s Adventures

19:00 Schitt’s Creek (10:14)

19:21 Fóstbræður (4:8)

19:53 Simpson-fjölskyldan (13:18)

20:19 Bob’s Burgers (13:22)

20:40 So I Married an Axe Murderer Charlie er mikið fyrir kvennfólk en forðast fast samband eins og heitan eldinn. Viðhorf hans til kvenna breytast þegar hann kynnist Harriet en hún rekur kjötbúð í San Francisco. Charlie fær bakþanka þegar hann fer að gruna að hún sé axarmorðinginn illræmdi.

22:11 The Black Phone

23:51 Final Score

Sunnudagur 7. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (3:10)

12:45 Love Island (33:58)

15:40 90210 (14:22)

16:30 Frasier (3:10)

17:35 Rules of Engagement (5:13)

18:00 Everybody Hates Chris

18:20 The McCarthys (3:15)

18:40 The Neighborhood (15:22) Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki.

19:05 The King of Queens (21:23)

19:30 Kids Say the Darndest Things (11:16)

19:50 Survivor (6:13)

21:00 Kennarastofan (4:6) Klaufalega og dálítið sérstaka skólastýran Valdís reynir að brjóta sig út úr nánast óbrjótanlegri skelinni, sem hefur haldið aftur af henni alla ævi, þegar hún fellur fyrir nýja tónlistarkennaranum í skólanum sem er algjör andstæða hennar.

21:35 Tulsa King (7:9)

22:25 1923 (3:8)

23:25 The Good Wife (8:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (4:24)

00:55 House of Lies (9:12)

01:25 Californication (9:12)

01:55 The Borgias (4:9)

02:55 Special Ops: Lioness (6:8)

03:40 Snowfall (5:10)

04:25 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:05 The Exchange

13:35 Ordinary Love

Joan og Tom eru miðaldra hjón sem hafa verið gift í mörg ár. Þeim líður vel saman, sambandið er ástríkt og gleðilegt. Þau upplifðu mikla sorg við dauða eina barnsins síns en hafa “lært” að lifa með sorginni.

15:05 Svampur Sveinsson (7:20)

15:26 Dóra könnuður (123:26)

15:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland (2:8)

16:03 Latibær (22:35)

16:29 Hvolpasveitin (23:26)

16:52 Blíða og Blær (13:20)

17:15 Dagur Diðrik (17:20)

17:37 Maya the Bee 3: The Golden Orb

19:00 Schitt’s Creek (11:14)

19:21 Fóstbræður (5:8)

19:53 Góðir landsmenn (3:6)

20:26 Better Call Saul (11:13) Sjötta þáttaröð þessara fersku og spennandi þátta um Saul Goodman sem er best þekktur sem lögfræðingur Walter White í þáttaröðinni Breaking Bad.

21:21 Better Call Saul (12:13)

22:18 Blithe Spirit

23:54 Studio 666

01:37 Stelpurnar (15:24)

01:57 Þær tvær (8:8)

Innritun í grunnskóla

Múlaþings 2024

Innritun í grunnskóla

Nemendur í 1. bekk

Foreldrar barna í Múlaþingi sem fædd eru árið 2018 og eru að hefja grunnskólagöngu í haust eru beðnir um að ganga frá skráningu barna sinna í síðasta lagi 30. apríl nk.

Innritun í grunnskóla fer fram rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is

Breytingar á skólavist

Ef óskað er eftir breytingum á grunnskólavist nemenda í Múlaþingi, skal sækja um það rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is í síðasta lagi 30. apríl nk.

Nánari upplýsingar veitir grunnskólafulltrúi í síma 4700 700 eða á netfanginu stefania.malen.stefansdottir@mulathing.is.

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

www.sigridurhrund Fylgdu Sigríði Hrund á samfélagsmiðlum #fruforseti LÝÐRÆÐI TJÁNINGARFRELSI JAFNRÆÐI Meðmæla er hafin! Smelltu á til að veita Hrund með FERÐAFÉLAG FLJÓTDALSHÉRAÐS www.ferdaf.is - ferdaf@ferdaf.is - Sími 863 5813 Myndakvöld Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Miðvikudaginn 10. apríl verður myndakvöld í Ferðafélagshúsinu að Tjarnarási 8 kl. 20:00. Gunnar Sverrisson frá Seyðis rði mun sýna og segja frá gönguleiðinni á milli Núpsstaðarskógar og Skaftafells.

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2015 (3:6)

14.40 Á tali hjá Hemma Gunn

15.35 Djöflaeyjan

16.10 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (1:6)

16.35 Hundalíf (2:6)

16.45 Örlæti (3:8)

17.00 Svefnmeistararnir

17.15 Rokkarnir geta ekki þagnað

17.40 Gönguleiðir (8:22)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Fílsi og vélarnar

18.10 Tölukubbar (14:30)

18.17 Hinrik hittir (14:26)

18.27 Tillý og vinir (14:52)

18.38 Blæja (48:52)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Wild Oman: Wonder of Arabia (1:2)

21.00 Besti karríréttur heims

21.15 Valdatafl (11:12)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.15 Silfrið

23.10 Útrás I (3:8)

23.45 Leiðin á EM 2024 (3:12)

00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:10)

08:21 Grand Designs: Sweden

09:06 Bold and the Beautiful

09:30 Sullivan’s Crossing (8:10)

10:13 The Good Doctor (2:22)

10:54 Um land allt (6:9)

11:26 Masterchef USA (4:20)

12:05 Neighbours (9000:148)

12:29 Inside the Zoo (2:10)

13:28 The Love Triangle (3:8)

14:24 Gullli Byggir (3:10)

14:52 Alex from Iceland (3:6)

15:04 America’s Got Talent: Extreme (3:4)

16:28 Heimsókn (2:10)

16:47 Friends (664:24)

17:09 Friends (665:24)

17:31 Bold and the Beautiful

17:57 Neighbours (9001:148)

18:25 Veður (99:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (99:365)

18:50 Sportpakkinn (98:365)

18:55 Ísland í dag (54:265)

19:10 Viltu finna milljón? (7:7)

19:38 Fallen (3:6)

20:24 Screw (3:6)

21:13 Sneaky Pete (7:10) Svikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete.

22:08 Öll þessi ár (3:6)

22:52 60 Minutes (24:52)

23:35 Appels Never Fall (1:7)

00:37 Friends (664:24)

Dagskráin

SJÓNVARPS

13.00

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Silfrið

14.55 Spaugstofan 2002-2003

15.20 Stúdíó RÚV

15.45 Stofan

16.00 Undankeppni EM kvenna í fótbolta

Bein útsending frá leik Þýskalands og Íslands í undankeppni EM kvenna í fótbolta.

18.00 Stofan

18.25 Biðin eftir þér (6:8)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kveikur (6:7)

20.55 Tears for Fears Bresk heimildarmynd frá 2020 um gerð plötunnar Songs from the Big Chair með Tears For Fears sem tekin var upp árið 1984. Platan átti stóran þátt í að móta popptónlist og hljóðheim níunda áratugarins.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Bláu ljósin í Belfast (3:6)

23.15 Max Anger - Alltaf á verði

00.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (2:10)

08:20 Grand Designs: Sweden

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Sullivan’s Crossing (9:10)

10:10 The Good Doctor (3:22)

10:55 Um land allt (7:9)

11:30 Masterchef USA (5:20)

12:10 Neighbours (9001:148)

12:35 Inside the Zoo (3:10)

13:35 The Love Triangle (4:8)

14:30 Gullli Byggir (4:10)

15:10 America’s Got Talent: Extreme (4:4)

16:30 Heimsókn (3:10)

16:50 Friends (666:24)

17:15 Friends (667:24)

17:35 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9002:148)

18:25 Veður (100:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (100:365)

18:50 Sportpakkinn (99:365)

18:55 Ísland í dag (55:265)

19:05 Hell’s Kitchen (7:16)

19:55 Shark Tank (7:22)

20:40 S.W.A.T. (7:13)

21:25 The Big C (2:13)

21:55 Viltu finna milljón? (7:7)

22:25 Æði (8:8)

22:45 0 uppí 100 (3:6)

23:05 Screw (3:6)

23:55 Friends (666:24)

00:15 Friends (667:24)

00:40 Silent Witness (4:6)

01:35 Silent Witness (5:6)

02:35 Ummerki (3:6)

Mánudagur 8. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (4:10)

12:45 Love Island (34:58)

14:35 Top Chef (10:14)

15:35 90210 (15:22)

16:05 That Animal Rescue Show

17:30 Rules of Engagement (6:13)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 The McCarthys (4:15)

18:35 The Neighborhood (16:22)

19:00 The King of Queens (22:23)

19:30 Frasier (4:10)

Dr. Frasier Crane er kominn aftur. Eftir að pabbi hans deyr og sambandi hans og Charlotte lýkur ákveður Frasier að flytja aftur til Boston. Hann fær stöðu við Harvard háskóla og vonast til að bæta sambandið við son sinn.

21:00 Special Ops: Lioness (7:8)

21:50 Snowfall (6:10)

Þáttaröð sem gerist í Los Angeles í byrjun níunda áratugarins og fjallar um krakk faraldurinn sem reið þar yfir. Við fylgjum nokkrum persónum sem flækjast inn í vef eiturlyfjanna.

23:35 The Good Wife (9:22)

00:20 NCIS: Los Angeles (5:24)

01:05 House of Lies (10:12)

01:35 Californication (10:12)

02:05 SkyMed (3:9)

02:50 Poker Face (9:10)

03:35 Evil (3:10)

04:20 Tónlist

Þriðjudagur 9. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (5:10)

12:45 Love Island (35:58)

14:35 Top Chef (11:14)

15:35 90210 (16:22)

16:00 Couples Therapy (5:9)

17:30 Rules of Engagement (7:13)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 The McCarthys (5:15)

18:35 The Neighborhood (17:22)

19:00 The King of Queens (23:23)

19:30 That Animal Rescue Show Skemmtileg þáttaröð þar sem við fáum að slást í för með fólki sem bjargar dýrum sem aðrir vilja afskrifa. Áhrifamiklar og hugljúfar sögur af dýrum og fólki sem elskar þau.

20:10 Tough As Nails (1:11)

21:00 SkyMed (4:9)

21:50 Poker Face (10:10) Bandarísk spennuþáttaröð um Charlie sem hefur ótrúlegan hæfileika, hún veit hvenær er logið að henni. Hæfileiki sem að getur reynst henni vel en getur líka verið hættulegur.

22:40 Evil (4:10)

23:25 The Good Wife (10:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (6:24)

00:55 House of Lies (11:12)

01:25 Californication (11:12)

01:55 Transplant (1:13)

02:40 Quantum Leap (4:13)

03:25 The Great (4:10)

04:15 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:02 What to Expect When You are Expecting

13:48 The Office Mix-Up Fyrir mistök nær Lacey að landa draumastarfinu sínu og fellur síðan fyrir samstarfsmanni. Nú getur hún misst allt ef það kemst upp hver hún er í raun og veru.

15:15 Svampur Sveinsson (8:20)

15:35 Dóra könnuður (124:26)

15:59 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (3:8)

16:15 Latibær (23:35)

16:39 Hvolpasveitin (24:26)

17:02 Blíða og Blær (14:20)

17:25 Danni tígur (22:80)

17:37 Around the World in 80 Days

18:58 Schitt’s Creek (12:14)

19:21 Fóstbræður (6:8)

19:51 Stelpurnar (16:24)

20:12 Rutherford Falls (2:8)

20:38 Rutherford Falls (3:8)

21:03 Bros Rómantísk gamanmynd frá 2022 um Bobby sem er taugaveiklaður hlaðvarpsstjórnandi sem forðast öll alvöru sambönd. Það breytist þegar hann hittir lögfræðinginn Aaron sem er líkur Bobby hvað varðar ástarlífið.

22:55 Catch the Fair One

07:00 Barnaefni

12:04 Almost Famous

14:05 Svampur Sveinsson (9:20)

14:26 Dóra könnuður (125:26)

14:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland (4:8)

15:02 Latibær (24:35)

15:26 Hvolpasveitin (25:26)

15:49 Blíða og Blær (15:20)

16:11 Danni tígur (23:80)

16:23 Dagur Diðrik (19:20)

16:46 Svampur Sveinsson (8:20)

17:08 Dóra könnuður (126:26)

17:32 Minions: The Rise of Gru

18:58 Schitt’s Creek (13:14)

19:24 Fóstbræður (7:8)

19:55 Ástríður (7:12)

20:21 Cheaters (6:6)

20:48 Agent Hamilton (2:8) Carl Hamilton er ný fluttur aftur heim til Svíþjóðar eftir mörg ár í leynilegri þjálfun, þegar röð hryðjuverka herja á Stokkhólm. Hamilton er fengin til að aðstoða sænsku leynilögregluna til að ná þeim sem standa að baki árásanna og fljótlega áttar hann sig á því að hann er komin í lífshættulega stöðu á móti óvini sem teygir anga sína í rússnesku, sænsku og bandarísku leyniþjónustuna.

21:33 Dazed and Confused

23:12 Fear of Rain

02:05 Svínasúpan (5:8)

Fréttir með táknmálstúlkun

Aðalfundur

Krabbameinsfélag Aust arða auglýsir aðalfund í húsnæði félagsins að

Sjávargötu 1, Reyðar rði mmtudaginn 4. apríl kl. 20:00

Dagskrá aðalfundar:

a) Kosning fundarstjóra og fundarritara

b) Skýrsla stjórnar

c) Reikningar lagðir fram til samþykktar

d) Stjórn segir frá starfsáætlun næsta árs

e) Önnur mál

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum sem við hvetjum til að ölmenna á fund. Bjóðum nýja félagsmenn velkomna. Léttar veitingar í boði.

DAGSKRÁR SUDOKU - ERFIÐ

Sleðbrjótskirkja í Jökulsárhlíð

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00 (sameiginleg fyrir Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir)

Sr. Þorgeir Arason.

Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna.

Verið velkomin - Gleðilega páska!

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2015 (4:6)

15.05 Á tali hjá Hemma Gunn

16.00 Af fingrum fram (3:11)

16.40 Kveikur

17.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

17.30 Okkar á milli

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kata og Mummi (12:20)

18.12 Ólivía (10:50)

18.23 Háværa ljónið Urri (4:52)

18.33 Fuglafár (13:52)

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan (8:11)

20.55 Krúnudjásn

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Konur í kvikmyndagerð Breskir heimildarþættir um kvikmyndir þar sem eingöngu er stuðst við dæmi úr kvikmyndum sem konur leikstýra.

23.25 Tónleikakvöld (2:2)

00.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (3:10)

08:20 Grand Designs: Sweden

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Sullivan’s Crossing (10:10)

10:10 Um land allt (8:9)

10:50 PJ Karsjó (6:9)

11:10 Alex from Iceland (4:6)

11:25 Masterchef USA (6:20)

12:05 Neighbours (9002:148)

12:25 Inside the Zoo (4:10)

13:25 The Love Triangle (5:8)

14:25 Gullli Byggir (5:10)

15:05 America’s Got Talent: All Stars (1:9)

16:25 Heimsókn (4:10)

16:45 Friends (668:24)

17:10 Friends (669:24)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9003:148)

18:25 Veður (101:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (101:365)

18:50 Sportpakkinn (100:365)

18:55 Ísland í dag (56:265)

19:05 0 uppí 100 (4:6)

19:30 The Traitors (2:12)

20:35 Grey’s Anatomy (4:10)

21:20 The Night Shift (7:14)

22:05 Fallen (3:6)

22:50 Friends (668:24)

23:10 Friends (669:24)

23:30 Grantchester (8:8)

00:20 Grantchester (1:6)

01:05 Ummerki (4:6)

01:30 Sullivan’s Crossing (10:10)

Miðvikudagur 10. apríl

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (6:10)

12:45 Love Island (36:58)

14:35 Top Chef (12:14)

15:35 90210 (17:22)

16:00 Kids Say the Darndest Things (12:16)

17:30 Rules of Engagement (8:13)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 The McCarthys (6:15)

18:35 The Neighborhood (18:22)

19:00 The King of Queens (1:25)

19:20 Couples Therapy (5:9) Heimildaþættir um hjónabandsráðgjafa og fjögur pör sem öll eru að kljást við mismunandi vandamál.

20:10 Secret Celebrity Renovation

21:00 Transplant (2:13)

21:50 Quantum Leap (5:13) Það eru nærri 30 ár síðan Dr. Sam Beckett steig upp í tímavélina og hvarf.

22:40 The Great (5:10) Dramatísk þáttaröð með gamansömu ívafi sem fjallar um eina merkustu konu mannkynssögunnar, Katrínu miklu.

23:30 The Good Wife (11:22)

00:15 NCIS: Los Angeles (7:24)

01:00 House of Lies (12:12)

01:30 Californication (12:12)

02:00 Law and Order (6:22)

02:45 Fatal Attraction (5:8)

03:30 The Orville (6:10)

04:15 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:05 The Wolf and the Lion Í óbyggðum Kanada bjargar hin tvítuga Alma, úlfshvolpi og ljónsunga. Með þeim myndast órjúfanleg bönd sem reynir á þegar skógarvörður uppgötvar dýrin og fer með þau í burtu.

13:42 The Divorce Party

15:15 Svampur Sveinsson

15:36 Dóra könnuður (126:26)

16:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland (5:8)

16:13 Latibær (25:35)

16:36 Hvolpasveitin (26:26)

16:59 Blíða og Blær (16:20)

17:22 Danni tígur (24:80)

17:34 Trouble

18:58 Schitt’s Creek (14:14)

19:24 Fóstbræður (8:8)

20:00 Allskonar kynlíf (6:6)

20:25 Blinded (1:8)

21:09 Dog Hjartnæm gamanmynd frá 2022 um bandaríska þjóðvarðliðann Briggs sem fær það verkefni að fara með her-tíkina Lulu, niður eftir Kyrrahafsströndinni, frá Lewis-McChord herstöðinni í Washington til Nogales í Arizona, svo hún geti verið viðstödd jarðarför þjálfara síns.

22:47 Knock at the Cabin 00:24 Barry (4:8)

astjorn.is 462 3980 facebook.com/astjorn instagram – youtube Stofnaðar 1946 Kristilegar sumarbúðir Einstakar sumarbúðir í stórkostlegri náttúru fyrir 6-12 og 13-15 ára Allir flokkar blandaðir. Verð um 10 þús. kr. á sólarhring. Systkinaafsláttur.

Samfélag S verkefni

Margar hendur vinna létt verk

Landsvirkjun vill vera góður granni og hefur því um margra ára skeið starfrækt öfluga sumarvinnuflokka ungs fólks.

Sumarið 2024 munu starfshópar frá okkur sinna fjölbreyttum verkefnum í nágrenni við aflstöðvar okkar.

Nágrannar aflstöðva Landsvirkjunar geta sótt um vinnuframlag og verkstjórn hjá Margar hendur vinna létt verk - meðal annars vegna verkefna sem lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og umhverfisbótum ásamt öðrum samfélagsverkefnum.

Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl. Hægt er að sækja um á landsvirkjun.is/margarhendur

Hafðu samband ef þú ert nágranni okkar og vilt fá vinnuhóp í heimsókn í sumar.

augl ýsingarSmá

A.A. fundir Austurlandi

Léttir

Eski örður (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Í grunnskólanum

föstud. kl. 20:30.

föstud. kl. 20:00, laugard. kl. 22:00. laugard. kl. 20:00 mánudaga kl. 20:00. gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 21:00, sunnud. kl. 11:00.

sunnud. kl. 11:00.

Kraf tmiklir

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. ATH. Nýr fundarstaður.

JAPÖNSK GÆÐI!

JAPÖNSK GÆÐI!

Fyrir ferðalitlir 3,5-250 hö

Hljóðlátir Sparneytnir

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Miðhraun 13 - 210 Garðabær

Sími: 555 6444 - www.maras.is

Upplýsingar 892 1911 sumar.

Er tölvan biluð, hæg eða þarf að yfirfara tölvukerfið?

Fyrir ferðalitlir

Hljóðlátir

Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Til sölu

Léttir 3,5-250 hö

Kraf tmiklir

Sími: 555 6444 - www.maras.is Sparneytnir

Miðhraun 13 - 210 Garðabær

Tek að mér verkefni er snúa að Microso hugbúnaði og stýrikerfum, t.d. viðgerðir, uppsetningar, uppfærslur og vírushreinsanir.

Einnig ráðgjöf varðandi kaup á tölvubúnaði.

Upplýsingar í síma 898-4893 eða í netfangið olafur.arason@simnet.is

Jóhanna Guðveig Sólmundardóttir

Mýrmann Björnsson Jóhanna Margrét Agnarsdóttir Björnsdóttir Agnar Ásgeirsson

Björnsdóttir Sverrir Rafn Reynisson Barnabörn, barnabarnabörn Þuríður M. Haraldsdóttir

Ólafur Arason

Fyrir ferðalitlir

Léttir Kraf tmiklir Sparneytnir

Hljóðlátir

Sími: 555 6444 - www.maras.is 3,5-250 hö

Miðhraun 13 - 210 Garðabær

Hugheilar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa

Jakobs Þórarinssonar frá Hallfreðarstaðarhjáleigu Við færum starfsfólki Dyngju kærar þakkir fyrir umhyggjusemi, einstaka nærgætni og góða ummönnun.

Erla Sigríður Sigurðardóttir Rakel Hulda Jakobsdóttir Magnús Þorbergur Þórarinsson Valgeir Jakobsson Lilja Ólöf Þórhallsdóttir Sigurður Hlíðar Jakobsson Helga Guðrún Sturlaugsdóttir Laufey Steingerður Jakobsdóttir Þórarinn Hróar Jakobsson Ragnheiður Bergdís Bryndísardóttir barnabörn og barnabarnabörn

HÉRAÐSPRENT Prentun í heimabyggð Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is Passamyndir
AÐALSKOÐUN Verðum á bílaverkstæðinu á Reyðarfirði BÍLEYehf. að skoða eftirtalda daga: 18., og 19. apríl Upplýsingar í síma 474 1453
AÐALSKOÐUN

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir

Sími 580 7905

inni@inni.is

www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður Bryndís Björt Hilmarsdóttir, lögg. fasteignasali

NÝTT Á SKRÁ!

Bleiksárhlíð, Eskifirði

Einbýlishús, 231,4 m² á einstaklega fallegum útsýnisstað. Fimm svefnherbergi, rúmgóð stofa/borðstofa með útgengt á svalir og mögulegt að innrétta 91,2 m² íbúð á neðri hæð.

Verð: 49,5 milljónir.

Hamragerði, Egilsstöðum

Góð tveggja herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýli með lyftu. Stofa og eldhús í opnu rými með útgengt á rúmgóðar suður-svalir. Góð geymsla í kjallara sem og hlutdeild í hjóla- og vagnageymslu.

Verð: 39,5 milljónir.

www sokn.is

✆ 580 7900

NÝTT Á SKRÁ!

Vel staðsett og sérlega rúmgóð eign í góðu ástandi – 159,4 m². Tvö svefnherbergi, bílskúr og mikið geymslupláss. Kíkið á myndirnar á INNI.is.

Verð: 54 milljónir.

Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum

Gleðilega páska

Lambeyrarbraut, Eskifirði

Gott 214,9 m² einbýlishús á tveimur hæðum með fimm svefnherbergjum. Vel staðsett eign, miðsvæðis á Eskifirði, örstutt frá grunnskóla

Melgerði, Reyðarfirði

Mjög flott fjögurra herbergja íbúð (106,5 m²) á 5.hæð með frábæru útsýni. Stofa og eldhús í opnu rými með útgengt á svalir. Baðherbergi flísalagt sem og þvottarými þar inn af. Mjög flott íbúð með rúmgóðum svefnherbergjum.

Verð: 39,5 milljónir.

Áskirkja í Fellum

Páskamessa í Áskirkju í Fellum

sunnudaginn 31. mars kl. 10

Drífa Sigurðardóttir leiðir kór kirkjunnar Innilega velkomin

Tjarnarbraut, Egilsstöðum

Mjög fínt og nokkuð mikið endurnýjað fimm herbergja einbýlishús (169,8 m²) miðsvæðis á Egilsstöðum þar sem stutt er í alla þjónustu s.s. verslanir, skóla og íþróttamiðstöð Verð: 72.8 milljónir.

Þingmúlakirkja í Skriðdal

Páskamessa í Þingmúlakirkju kl. 14 sunnudaginn 31. mars

Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Sándor Kerekes Hið víðkunna páskamessuka Þingmúlasóknar fylgir í kjölfarið Innilega velkomin

Héraðsprent

Viðtalstímar eftir samkomulagi

Gott 5 herbergja einbýli með aukaíbúð og bílskúr. Skjólsæl verönd og frábært útsýni.

Rúmgott 6 herbergja endaraðhús innst í botnlangagötu.

Lindin fasteignir/ LF-fasteignasala sendir sínar bestu óskir um gleðilega páska.

Rammgert og vandað skrifstofuhúsnæði með góðum skjalageymslum. Mjög góð staðsetning. Önnur notkun hússins möguleg. 820 fermetrar.

Fallegt endaraðhús með bílskúr. Flottur garður með heitum potti. Nýlegt eldhús, gólfefni og margt eira.

Mjög mikið endurnýjað einbýli á ottum stað. 4-5 herbergi. Bílskúr. Stór sólpallur.

Mjög rúmgott eldra einbýli í góðu Falleg og nýlega uppgerð 4ra herbergja íbúð. Hús í góðu ástandi.

Glæsilegt nýbyggt 4ra herbergja parhús á ottum stað. Herbergjaskipan gerir ráð fyrir góðu hjólastóla-

Algjörlega endurnýjað einbýli með aukaíbúð. 2ja og 5 herb. íbúðir. Hleðslustöð, heitur pottur, sólpallar. Frábært

útsýni. Verð 77.500.000 Góð 5 herbergja íbúð með bílskúr. Margar nýlegar endurbætur á húsi og íbúð. LAUS 1. apríl 2024 Tilboð óskast Hlýlegt og fallegt 4ra herbergja einbýli með bílskúr og stórum sólpalli. Flott og góð staðsetning. Tilboð óskast Mjög drjúgt einbýli á góðum stað á Eski rði. 6 herbergi. Nýlegt eldhús og baðherbergi. Flott og friðsælt útisvæði með heitum potti. Góður geymsluskúr. Verð 36.500.000 eða tilboð

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.