Dagskráin á Austurlandi 10. tbl.

Page 1

ww w . s a l t bi s t r o .i s RÉTTUR DAGSINS Alla virka daga 11:30-14:00 52 ÁRA 1972-2024 Svansmerkið, prentgripur, 1041 0966 10. tbl. 30. árg. Vikan 7.-13. mars 2024 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is Prentun í heimabyggð

AFL Starfsgreinafélag er að leita að starfsmanni á Vopnafirði

Til greina kemur hlutastarf.

Starfið felst í almennri afgreiðslu, símsvörun og umsjón með orlofskerfi félagsins – eftir nauðsynlega þjálfun.

Viðkomandi þarf að hafa hæfilega tölvukunnáttu, geta unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu.

Vinsamlega sendið umsókn á asa@asa.is merkt ”Vopnafjörður”.

Aðalfundarboð

Stjórn Austfirskra krása boðar til aðalfundar miðvikudaginn 20. mars í húsnæði Austurbrúar að Tjarnarbraut 39a á Egilsstöðum. Fundurinn hefst klukkan 16:00.

Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.

Vakin er athygli á því að lögð verður fram tillaga að nafnabreytingu og nýjum samþykktum fyrir félagið, en tillöguna má finna með því að beina myndavél í snjallsíma að QR-kóðanum hér til hægri.

Öll sem hafa áhuga á framleiðslu afurða úr hráefni frá Austurlandi eru hvött til að mæta.

Stjórn Austfirskra krása

Nýjar vörur - tilboð

Í tilefni þess að Björt verslun er að taka inn vörur frá

verður í boði að smakka hluta af úrvalinu föstudaginn 8. mars frá 16-18.

Allar Lie Gourmet vörurnar verða á 10% afslætti föstudag og laugardag.

bjort verslun

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Á tali hjá Hemma Gunn

15.25 Orðbragð II (4:6)

15.50 Síðasti séns (3:4)

16.20 Nördar - ávallt reiðubúnir

16.50 Í góðri trú - saga íslenskra mormóna í Utah (1:3)

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV (30:100)

18.01 Lesið í líkamann (9:13)

18.29 Maturinn minn (9:11)

18.40 Frábær hugmynd! (2:6)

18.45 Krakkafréttir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.10 Gettu betur (5:7)

21.30 Okkar á milli (8:12)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Lögregluvaktin (14:16) (Chicago PD VIII)

Leikin þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Aðalhlutverk: Jason Beghe, Jon Seda og Jesse Lee Soffer. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

23.05 Dansmeyjar (7:8)

23.45 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (6:16)

08:15 Shark Tank (20:24)

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 Bump (10:10)

09:55 Grey’s Anatomy (3:20)

10:40 Um land allt (6:10)

11:10 Skítamix (1:6)

11:35 Masterchef USA (4:18)

12:15 Neighbours (8985:148)

12:40 Lego Masters USA (12:12)

13:25 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (2:8)

14:10 Gulli byggir (9:12)

14:35 GYM (7:8)

15:00 Britain’s Got Talent (12:14)

16:30 Heimsókn (7:16)

16:50 Friends (4:24)

17:15 Friends (5:24)

17:40 Bold and the Beautiful

18:05 Neighbours (8986:148)

18:25 Veður (67:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (67:365)

18:50 Sportpakkinn (66:365)

18:55 Ísland í dag (39:265)

19:10 Æði (4:8)

19:30 First Dates (2:20)

Fred og félagar halda áfram að hjálpa fólki að finna ástina og við fáum að fylgjast með hvernig nokkrum pörum vegnar á fyrsta stefnumótinu.

20:20 NCIS (4:10)

21:05 Shameless (11:12)

21:55 Shameless (12:12)

22:45 The Graham Norton Show

23:45 S.W.A.T. (2:13)

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.05 Söngvakeppnin í 30 ár (4:6)

15.05 Spaugstofan 2002-2003

15.30 Poppkorn 1988

16.00 Gettu Betur

17.10 Landakort

17.15 Manstu gamla daga? (3:16)

18.00 KrakkaRÚV (30:100)

18.01 Silfruskógur (10:13)

18.23 Prófum aftur (15:15)

18.33 Áhugamálið mitt (5:20)

18.40 Sögur - Stuttmyndir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Hvað er í gangi?

20.00 Er þetta frétt? (5:13)

20.55 Vikan með Gísla Marteini

22.00 Vera (4:4)

Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Með aðalhlutverk fara Brenda Blethyn og David Leon. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

23.30 Suffragette Verðlaunamynd frá 2015 með Carey Mulligan, Helenu Bonham Carter og Meryl Streep í aðalhlutverkum.

01.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:16)

08:20 Shark Tank (21:24)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Bump (1:10)

09:55 Grey’s Anatomy (4:20)

10:40 Um land allt (7:10)

11:10 Robson & Jim’s Icelandic Fly Fishing Adventure (1:3)

11:55 Skítamix (2:6)

12:20 Masterchef USA (5:18)

13:00 The Dog House (1:9)

13:50 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (3:8)

14:35 Gulli byggir (10:12)

15:00 GYM (8:8)

15:20 Britain’s Got Talent (13:14)

16:50 Heimsókn (8:16)

17:10 Glaumbær (2:8)

18:00 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (68:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (68:365)

18:50 Sportpakkinn (67:365)

18:55 Suður-ameríski draumurinn

19:25 Suður-ameríski draumurinn

20:00 America’s Got Talent

21:25 Missing

23:15 The War Below Mynd byggð á sönnum atburðum sem gerist í Fyrri heimstyrjöldinni og segir frá því þegar Bretar grípa til örþrifaráða þar sem þeir eru að tapa fyrir Þjóðverjum.

00:45 De forbandede år

03:15 Grey’s Anatomy (4:20)

Fimmtudagur 7. mars

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (11:18)

12:45 Love Island (2:58)

13:35 The Block (35:51)

14:35 Top Chef (5:14)

15:25 90210 (12:24)

17:10 Rules of Engagement (4:15)

17:30 The Millers (11:23)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 9JKL (3:16)

18:35 The Neighborhood (7:21)

19:00 The King of Queens (14:22)

19:15 Bruce Almighty Bráðfyndin gamanmynd frá 2003 með Jim Carrey í aðalhlutverki. Bruce Nolan er óánægður með flest í lífinu. Guð svarar honum og segir honum að taka við sínu hlutverki, fyrst hann er svona óánægður með hvernig hann leysir starfið af hendi. Í fyrstu nýtur Bruce hinna nýfengnu krafta til fulls, en fljótlega fer hann að vanrækja þá hluti sem skipta mestu máli.

21:00 Law and Order (3:22)

21:50 Fatal Attraction (2:8) Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri kvikmynd frá 1987. Lífið lék við Dan Gallagher áður en hann rústaði hjónabandi sínu með framhjáhaldi sem endaði með ósköpum. Hann var dæmdur fyrir morð en er nú staðráðinn í að sanna sakleysi sitt.

22:40 The Orville (3:10)

Föstudagur

8. mars

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (12:18)

12:45 Love Island (3:58)

13:35 Hver ertu? (4:6)

14:15 Life Is Wild (11:13)

15:00 Top Chef (6:14)

15:50 90210 (13:24)

17:10 Rules of Engagement (5:15)

17:30 The Millers (12:23)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 9JKL (4:16)

18:35 The Neighborhood (8:21)

19:00 The King of Queens (15:22)

20:00 The Block (36:51)

21:00 The Bachelor (8:12)

22:30 Clear and Present Danger Spennumynd frá 1994 með Harrison Ford í aðalhlutverki. Leyniþjónustumaðurinn Jack Ryan er skipaður sem tímabundinn yfirmaður hjá CIA og fyrr en varir dregst hann inn í ráðabrugg valdamanna í Washington sem koma á stríði við kólumbíska eiturly abaróna.

00:55 Transformers: The Last Knight Optimus Prime finnur heimaplánetu sína, Cybertron, sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við, en til að gera það, þá þarf hann að finna helgigrip, sem er á Jörðinni.

04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Harry Potter and the Philosopher’s Stone Harry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann. Hann kemst brátt að því að hann er göldróttur og kynnist glænýjum heimi og fær einnig inngöngu í Hogwarts galdraskólann.

14:25 Svampur Sveinsson (19:21)

14:45 Könnuðurinn Dóra (8:16)

15:10 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:20 Latibær (4:13)

15:45 Hvolpasveitin (17:26)

16:05 Blíða og Blær (1:20)

16:30 Danni tígur (70:80)

16:40 Dagur Diðrik (12:26)

17:05 Svampur Sveinsson (18:21)

17:25 Latibær (25:26)

17:40 Ævintýri litlu vampírunnar

19:00 Schitt’s Creek (6:13)

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:50 Þær tvær (4:8)

20:15 Rams

Hér er á ferðinni endurgerð af myndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson og segir frá tveimur sauðfjárbændum á efri árum, Colin og Les, sem búa í afskekktum dal í Ástralíu.

22:10 Masters of Sex (12:12)

23:10 Kill Chain

07:00 Barnaefni

12:00 Harry Potter and the Chamber of Secrets Spennandi fjölskyldumynd um Harry Potter sem er kominn á annað ár í Hogwarts, en sem fyrr eru vandræðin ekki lengi að elta hann uppi. Árið byrjar illa þegar hann kemst að því að mælt er alfarið gegn því að hann fari í skólann að þessu sinni. Fyrr en varir fara ýmsar árásir á nemendur að koma í ljós og því nær sem Harryásamt vinum sínum - kemst að sannleikanum, því fleiri hættur kemur hann sér í.

14:30 Svampur Sveinsson (20:21)

14:55 Könnuðurinn Dóra (9:16)

15:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:30 Latibær (5:13)

15:55 Hvolpasveitin (18:26)

16:15 Blíða og Blær (2:20)

16:40 Danni tígur (71:80)

16:50 Dagur Diðrik (13:26)

17:10 Svampur Sveinsson (19:21)

17:35 Nonni norðursins 4

19:00 Schitt’s Creek (7:13)

19:25 Fóstbræður (5:8)

19:50 Svínasúpan (1:8)

20:15 American Dad (3:22)

20:35 Dazed and Confused

22:15 American Horror Story: NYC (8:10)

22:50 Knock at the Cabin

Vilt þú líflegt sumarstarf?

Við hjá N1 Egilsstöðum óskum eftir rösku og vingjarnlegu sumarstarfsfólki til að ganga til liðs við okkar frábæra starfsmannahóp. Um er að ræða almenna afgreiðslu, aðstoð í eldhúsi og við uppvask. Þjónustustöðin okkar er fjörugur vinnustaður sem iðar af mannlífi frá morgni til kvölds.

Hæfniskröfur

• Góð samskiptafærni og þjónustulund

• Stundvísi, reglusemi, snyrtimennska og kurteisi

• Íslenskukunnátta

• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

Fríðindi í starfi

• Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO

• Sumarstarfsfólk fær glaðning í lok sumars

Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórlaug Alda Gunnarsdóttir stöðvarstjóri í síma 440 1450 eða hjá thorlaugalda@n1.is.

Áhugasamir sæki um á www.n1.is

– merkt Egilsstaðir.

440 1000

n1.is

Dagskráin SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV (30:100)

09.53 Fuglafár (6:51)

10.00 Ævar vísindamaður (5:7)

10.30 Vikan með Gísla Marteini

11.35 Er þetta frétt? (4:13)

12.30 Fréttir með táknmálstúlkun

13.00 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá bikarúrslitum kvenna í handbolta.

15.30 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá bikarúrslitum karla í handbolta.

18.00 Smíðað með Óskari

18.05 KrakkaRÚV

18.06 Múmínálfarnir (10:13)

18.28 Háværa ljónið Urri

18.38 Sögur - stuttmyndir

18.45 Landakort

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Hetty Feather (1:5) Sjónvarpsþáttaröð fyrir alla fjölskylduna sem gerist í Lundúnum á Viktoríutímanum. Hetty Feather dvelur enn á Foundling-barnaheimilinu og sem fyrr gengur hún vasklega fram í baráttu sinni gegn harkalegum aðbúnaði barnanna og gegn erkióvininum, hinni illskeyttu og undirförlu Bottomly ráðskonu.

20.20 And So It Goes

22.00 Orlando - Konur í kvikmyndagerð

08:00 Barnaefni

10:00 Smávinir (39:52)

10:05 100% Úlfur (15:26)

10:30 Denver síðasta risaeðlan

10:40 Hunter Street (11:20)

11:05 Bold and the Beautiful

11:25 Bold and the Beautiful

11:45 Bold and the Beautiful

12:10 Bold and the Beautiful

12:30 Bold and the Beautiful

12:50 The Traitors (9:12)

13:50 NCIS (4:10)

14:35 Shark Tank (2:22)

15:20 The Great British Bake Off

16:30 Hell’s Kitchen (2:16)

17:10 Inside Detroit with Ben Fogle

18:25 Veður (69:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (69:365)

18:50 Sportpakkinn (68:365)

19:00 Krakkakviss (1:7)

19:35 The Graham Norton Show

20:35 xXx

Mögnuð hasarmynd með Vin Diesel og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. NSA fulltrúinn Gibson neyðir spennufíkilinn Xander “XXX” Cage til að starfa með ríkistjórninni og sleppa í staðinn við fangelsinsdóm. XXX þarf að koma sér inn í rússneska glæpaklíku og koma í veg fyrir plön þeirra.

22:35 The Boat That Rocked

00:45 Premonition

02:20 NCIS (4:10)

SJÓNVARPS

Dagskráin

07.15 KrakkaRÚV (31:100)

10.00 Með okkar augum (2:6)

10.30 Tónstofan (4:24)

10.55 Silfrið

11.50 Kjötið kvatt

13.15 Fréttir með táknmálstúlkun

13.40 Það sem lífið snýst um

14.40 Okkar á milli

15.05 Kvöldstund með listamanni 1986-1993

15.35 Með sálina að veði – París

16.35 Basl er búskapur (6:10)

17.05 Framapot (6:6)

17.30 Ungmennafélagið (3:27)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (4:8)

18.26 Björgunarhundurinn Bessi

18.34 Víkingaprinsessan Guðrún

18.39 Undraveröld villtu dýranna

18.45 Refurinn Pablo (3:26)

18.50 Landakort

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Fyrir alla muni (3:6)

20.45 Ljósmóðirin (3:8)

21.40 Babýlon Berlín (3:12)

22.25 SvanurinnKonur í kvikmyndagerð Íslensk kvikmynd um níu ára stúlku sem er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast.

23.55 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni

10:00 Surf’s Up 2: WaveMania

11:20 Neighbours (8983:148)

11:45 Neighbours (8984:148)

12:05 Neighbours (8985:148)

12:30 Neighbours (8986:148)

12:55 First Dates (7:20)

13:40 Æði (4:8)

14:05 The PM’s Daughter 2 (9:10)

14:25 Your Home Made Perfect

15:30 Krakkakviss (1:7)

16:00 America’s Got Talent

17:25 60 Minutes (20:52)

18:25 Veður (70:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (70:365)

18:50 Sportpakkinn (69:365)

18:55 Hvar er best að búa? (5:6)

19:35 The Great British Bake Off

20:45 Dr. Death (7:8)

Önnur þáttaröð þessara mögnuðu þátta sem byggðir eru á sönnum atburðum. Hér fylgjumst við með “kraftaverka manninum” Paolo Macchiarini, heillandi skurðlækni sem var þekktur fyrir nýstárlegar aðgerðir sínar.

21:25 Safe Home (3:4)

22:15 First Dates (7:20)

23:00 Rauði dregillinn Bein útsending frá forsmekknum af Óskarsverðlaunahátíðinni 2024 þar sem fylgst verður grannt með helstu stjörnum kvikmyndaheimsins renna í hlað.

Laugardagur 9. mars

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (13:18)

12:45 Love Island (4:58)

13:35 90210 (14:24)

14:30 Wolves - Fulham

Bein útsending frá leik Wolverhampton Wanderers og Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

17:10 Rules of Engagement (6:15)

17:30 The Millers (13:23)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 9JKL (5:16)

18:35 The Neighborhood (9:21)

19:00 The King of Queens (16:22)

20:00 Það er komin Helgi - 19. sept. 2020

21:25 Book Club

Gamanmynd frá 2018 með Diane Keaton og Jane Fonda í aðalhlutverkum.

23:15 Last Vegas

Gamanmynd með Robert De Niro, Morgan Freeman, Michael Douglas og Kevin Kline í aðalhlutverkum. Myndin allar um óra æskuvini sem fara til Las Vegas til að steggja einn þeirra og sleppa um leið ærlega fram af sér beislinu.

00:55 Saving Private Ryan

Saving Privat Ryan allar um John H. Miller höfuðsmann og hersveit hans í síðari heimsstyrjöldinni.

04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 Nowhere Special Mynd frá 2020 sem byggð er á sönnum atburðum. John er þrítugur gluggaþvottamaður sem hefur helgað líf sitt uppeldi sonar síns, eftir að móðirin yfirgaf þá fljótlega eftir fæðinguna. Þegar John er greindur með sjúkdóm og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða, reynir hann að finna fullkomna fjölskyldu fyrir hinn þriggja ára gamla son sinn.

13:30 Love, Classified

15:00 Svampur Sveinsson (21:21)

15:20 Könnuðurinn Dóra (10:16)

15:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:55 Latibær (6:13)

16:20 Hvolpasveitin (20:26)

16:40 Blíða og Blær (3:20)

17:05 Danni tígur (72:80)

17:15 Þrjótarnir

19:00 Schitt’s Creek (8:13)

19:20 Fóstbræður (6:8)

19:45 Simpson-fjölskyldan (11:18)

20:10 Bob’s Burgers (9:22)

20:35 Bridesmaids Annie fær það hlutverk frá vinkonu sinni, Lillian, að skipuleggja brúðkaupið hennar og alla þá viðburði sem því fylgir.

22:35 Monsters of Man

00:40 M3gan

Sunnudagur 10. mars

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (14:18)

12:45 Love Island (5:58)

13:35 The Bachelor (8:12)

14:55 A Million Little Things

15:40 90210 (15:24)

17:15 Rules of Engagement (7:15)

17:35 The Millers (14:23)

18:00 Everybody Hates Chris

18:20 9JKL (6:16)

18:40 The Neighborhood (10:21)

19:05 The King of Queens (17:22)

19:25 Kids Say the Darndest Things (8:16) Bandarískir grínþættir í stjórn Ti any Haddish sem spyr börn út í hversdagslega hluti eins og trúarbrögð, pólítík, ölskyldur og fleira og koma oft mjög skemmtileg og fyndin svör.

19:50 Survivor (2:13)

21:00 Venjulegt fólk (6:6)

21:35 Tulsa King (4:9) Spennandi þáttaröð með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Hann leikur fyrrum mafíósa í New York sem losnar úr fangelsi eftir 25 ár á bak við lás og slá. Hann hefur ekki lengur sömu völd og er sendur í útlegð til Tulsa í Oklahoma þar sem hann þarf að byggja upp sitt eigið veldi.

22:25 Mayor of Kingstown (10:10)

McClusky fjölskyldan fer með öll völd í smábænum Kingstown í Michi-

07:00 Barnaefni

12:00 Marry Me Rómantísk gamanmynd frá 2022 með Jennifer Lopez og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Súperstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að ganga í það heilaga frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim. En þegar Kat kemst að því aðeins sekúndum fyrir athöfnina að Bastian hefur verið henni ótrúr, ákveður hún að giftast Charlie, ókunnugum manni úr áhorfendasalnum, í staðinn.

13:50 Svampur Sveinsson (1:23)

14:15 Könnuðurinn Dóra (11:16)

14:35 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

14:50 Latibær (7:13)

15:15 Hvolpasveitin (21:26)

15:35 Blíða og Blær (4:20)

16:00 Danni tígur (73:80)

16:10 Dagur Diðrik (15:26)

16:35 Svampur Sveinsson (1:23)

16:55 Könnuðurinn Dóra (12:16)

17:20 Danni tígur (74:80)

17:30 Skósveinarnir

19:00 Schitt’s Creek (9:13)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:45 Better Call Saul (3:13)

20:30 Better Call Saul (4:13)

21:15 Masters of Sex (10:10)

22:10 Line of Descent

23:55 The Black Phone

Til hamingju Múlaþing

Múlaþing hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir góðan árangur í forvörnum. Við hjá VÍS erum stolt af samstarfinu og óskum íbúum Múlaþings innilega til hamingju!

Forvarnaverðlaun VÍS 2024

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Á tali hjá Hemma Gunn

14.45 Unga Ísland (5:6)

15.15 Djöflaeyjan

15.55 Á móti straumnum –Helena þolir ekki djammið

16.20 Svefnmeistararnir – Þáttur 1

16.35 Hundalíf (1:6)

16.45 Örlæti (1:8)

17.00 Gönguleiðir (6:22)

17.20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

17.40 Rokkarnir geta ekki þagnað

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Fílsi og vélarnar

18.08 Bursti – Vettlingur (3:32)

18.12 Tölukubbar

18.17 Hinrik hittir (10:26)

18.22 Rán - Rún (3:52)

18.27 Tillý og vinir (10:52)

18.38 Blæja (44:52)

18.45 Krakkafréttir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Joanna LumleySvipmyndir úr ferðalögum

20.55 Valdatafl (8:12)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.15 Silfrið

23.10 Til Grænlands með Nikolaj

08:00 Heimsókn (8:16)

08:15 Shark Tank (22:24)

09:00 Bold and the Beautiful

09:20 Bump (2:10)

09:55 Grey’s Anatomy (5:20)

10:35 Um land allt (8:10)

11:05 Skítamix (3:6)

11:30 Masterchef USA (6:18)

12:10 Neighbours (8986:148)

12:35 The Dog House (2:9)

13:25 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (4:8)

14:15 Gulli byggir (11:12)

14:35 Britain’s Got Talent (14:14)

16:30 Heimsókn (9:16)

16:50 Friends (6:24)

17:15 Friends (7:24)

17:40 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (8987:148)

18:25 Veður (71:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (71:365)

18:50 Sportpakkinn (70:365)

18:55 Ísland í dag (40:265)

19:10 Viltu finna milljón? (4:7)

19:35 Óskarsverðlaunin 2024samantekt

21:10 Grace (3:3)

22:40 Sneaky Pete (4:10)

23:35 Hvar er best að búa? (5:6)

00:15 60 Minutes (20:52)

01:00 Dr. Death (7:8)

01:45 Friends (6:24)

02:05 Friends (7:24)

02:30 Conversations with Friends

03:00 Conversations with Friends

SJÓNVARPS

Dagskráin

08:00 Heimsókn (9:16)

08:15 Shark Tank (23:24)

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 Bump (3:10)

09:55 Grey’s Anatomy (6:20)

10:35 Um land allt (9:10)

16.30

17.10

17.55

17.56

(10:52)

18.07 Strumparnir (9:52)

18.18 Klassísku Strumparnir (9:10)

18.45 Krakkafréttir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kveikur (4:7)

20.10 Íslensku tónlistarverðlaunin 2024

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Fyrst á vettvang (5:6) Breskir dramaþættir frá 2022 með Martin Freeman í aðalhlutverki. Lögregluþjónninn Chris tekst á við glæpi og ofbeldi á götum Liverpoolborgar á sama tíma og hann berst við djöfla í einkalífi sínu.

23.10 Atburðir við vatn (3:6) Sænskir sakamálaþættir sem gerast á áttunda áratug síðustu aldar.

00.10 Dagskrárlok

11:05 Skítamix (4:6)

11:30 Masterchef USA (7:18)

12:10 Neighbours (8987:148)

12:35 The Dog House (3:9)

13:25 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (5:8)

14:10 Gulli byggir (12:12)

14:35 GYM (1:8)

14:55 Britain’s Got Talent (1:14)

16:00 Heimsókn (10:16)

16:20 Friends (8:24)

16:45 Friends (9:24)

17:10 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (8988:148)

18:25 Veður (72:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (72:365)

18:50 Sportpakkinn (71:365)

18:55 Ísland í dag (41:265)

19:10 Hell’s Kitchen (3:16)

19:55 Shark Tank (3:22)

20:40 S.W.A.T. (3:13)

21:30 Viltu finna milljón? (4:7)

21:55 Heimsókn (8:9)

22:25 Grace (3:3)

23:55 Friends (8:24)

00:15 Friends (9:24)

00:40 Gentleman Jack (5:8)

01:35 Gentleman Jack (6:8)

02:30 Eurogarðurinn (7:8)

Mánudagur 11. mars

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (15:18)

12:45 Love Island (6:58)

13:35 The Block (36:51)

14:35 Top Chef (7:14)

15:25 90210 (16:24)

17:15 Rules of Engagement (8:15)

17:35 The Millers (15:23)

18:00 Everybody Hates Chris

18:20 9JKL (7:16)

18:40 The Neighborhood (11:21)

19:05 The King of Queens (18:22)

19:25 Frasier (1:10)

20:00 The Block (37:51)

21:30 Special Ops: Lioness (4:8) Hryðjuverkaógn steðjar að Bandaríkjunum! Það er í verkahring Lioness hópsins innan CIA að berjast gegn hættulegum samtökum. Magnaðir spennuþættir með Nicole Kidman og Morgan Freeman.

22:20 Snowfall (3:10) Þáttaröð sem gerist í Los Angeles í byrjun níunda áratugarins og allar um krakk faraldurinn sem reið þar yfir. Við fylgjum nokkrum persónum sem flækjast inn í vef eiturly anna.

23:15 The Good Wife (15:23)

00:00 NCIS: Los Angeles (12:24)

01:35 The Flatshare (5:6)

02:20 Poker Face (5:10)

03:05 Three Women (9:10)

04:00 Tónlist

Þriðjudagur 12. mars

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (16:18)

12:45 Love Island (7:58)

13:35 The Block (37:51)

15:00 Top Chef (8:14)

15:50 90210 (17:24)

17:10 Rules of Engagement (9:15)

17:30 The Millers (16:23)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 9JKL (8:16)

18:35 The Neighborhood (12:21)

19:00 The King of Queens (19:22)

19:20 That Animal Rescue Show

20:00 The Block (38:51)

21:00 The Flatshare (6:6) Rómantísk þáttaröð um unga konu sem leigir litla íbúð og deilir rúmi með manni sem hún þekkir ekkert en leiðir þeirra liggja aldrei saman þar sem hún hefur íbúðina á nóttinni en hann á daginn.

21:50 Poker Face (6:10)

Bandarísk spennuþáttaröð um Charlie sem hefur ótrúlegan hæfileika, hún veit hvenær er logið að henni. Hæfileiki sem að getur reynst henni vel en getur líka verið hættulegur.

22:40 Three Women (10:10)

23:40 The Good Wife (16:23)

00:25 NCIS: Los Angeles (13:24)

01:45 New Amsterdam (10:13)

02:30 Quantum Leap (18:18)

03:15 Good Trouble (10:20)

04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

11:55 The Comeback Trail Stórkostleg mynd með Robert De Niro, Tommy Lee Jones og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Gráðugur kvikmyndaframleiðandi sem skuldar mafíunni pening, fær þá geggjuðu hugmynd að drepa “óvart” roskinn leikara fyrir tryggingafé svo hann geti borgað skuldina.

13:35 I Don’t Know How She does it

15:05 Svampur Sveinsson (2:23)

15:25 Könnuðurinn Dóra (12:16)

15:50 Latibær (8:13)

16:10 Hvolpasveitin (22:26)

16:35 Blíða og Blær (5:20)

16:55 Danni tígur (74:80)

17:10 Dagur Diðrik (16:26)

17:30 Eldhugi

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:20 Fóstbræður (8:8)

19:45 Stelpurnar (12:24)

20:10 I’m Coming (6:8)

20:25 Infinite Storm Naomi Watts fer með aðalhluverk í þessari spennandi mynd sem byggð er á sönnum atburðum.

22:00 Studio 666

23:40 Orphan: First Kill Forsaga myndarinnar Orphan frá árinu 2009.

07:00 Barnaefni

12:00 Queenpins Myndin sækir innblástur í sanna sögu og fjallar um Connie, húsmóður sem er orðin hálf leið á lífinu og tilverunni. Hún og vinkona hennar JoJo, sem rekur YouTube rás, byggja upp tugmilljóna dala afsláttarmiðasvindl.

13:45 The Duke

15:20 Svampur Sveinsson (3:23)

15:40 Könnuðurinn Dóra (13:16)

16:05 Latibær (9:13)

16:25 Hvolpasveitin (23:26)

16:50 Blíða og Blær (6:20)

17:10 Danni tígur (75:80)

17:25 Aulinn ég 2

19:00 Schitt’s Creek (11:13)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:45 Ástríður (3:12)

20:15 Cheaters (1:6) Átakalega vandræðalegir, breskir, gamanþættir frá 2022. Frestun á flugi leiðir til ofurölva flughótel-skyndikynna milli tveggja ókunnugra einstaklinga á þrítugsaldri, þeirra Fola og Josh. Bæði eru þau í sambandi en vita ekki að þau séu í þann veginn að verða nágrannar.

20:45 Our House (4:4)

21:30 The Contractor

23:10 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2

Fréttir með táknmálstúlkun
Heimaleikfimi
Kastljós
Silfrið 14.50 Á tali hjá Hemma Gunn
Spaugstofan 2002-2003
13.00
13.25
13.35
14.00
16.00
Kiljan
Færeyskar
krásir (3:3)
KrakkaRÚV
Strumparnir – Bros gerir strumpaverk

Múlaþing auglýsir lausar

skólastjórastöður við tvo grunnskóla

Helstu verkefni skólastjóra er að veita skólanum faglega forystu og leiða samstarf skólans við aðila skólasamfélagsins. Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skóla og stuðlar að farsæld nemenda og starfsfólks. Leitað er eftir faglegum og lausnarmiðuðum leiðtogum sem eru tilbúnir að leiða öflugt skólastarf og taka þátt í fjölbreyttu og skemmtilegu skólasamfélagi.

Umsækjendur skulu hafa leyfisbréf til kennslu og kennslureynslu í grunnskóla, auk viðbótarmenntunar á sviði stjórnunar. Næsti yfirmaður er fræðslustjóri Múlaþings.

Skólastjóri Egilsstaðaskóla – framtíðarstarf

Laus er til umsóknar 100% staða skólastjóra við Egilsstaðaskóla frá og með næsta skólaári.

Egilsstaðaskóli er heildstæður grunnskóli sem fyrst og fremst þjónar nemendum sem búa á Fljótsdalshéraði. Í Egilsstaðaskóla eru tæplega 420 nemendur og eru stöðugildi um 85.

Skólastjóri Djúpavogsskóla – afleysing

Laus er til umsóknar 100% staða skólastjóra við Djúpavogsskóla frá 1. ágúst nk. Um er að ræða afleysingu til eins árs.

Djúpavogsskóli er samrekinn grunn- og tónlistarskóli með rúmlega 90 nemendum og stöðugildi við skólann eru um 23. Skólinn vinnur í takt við hugmyndafræði Cittaslow og leggur mikla áherslu á velferð og vellíðan.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins og Skólastjórafélags Íslands.

Nánari upplýsingar um störfin og hægt að sækja um á heimasíðu Múlaþings www.mulathing.is undir flipanum „laus störf“ eða á starfasíðu sveitarfélagsins hjá Alfreð www.mulathing.alfred.is. Einungis er tekið við rafrænum umsóknum í gegnum ráðningavef sveitarfélagsins hjá Alfreð.

Umsóknarfrestur er til 19. mars nk.

Öllum umsóknum skal fylgja greinagott yfirlit yfir nám og fyrri störf, afrit af leyfisbréfi til kennslu og prófskírteini ásamt rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Aðrar upplýsingar veitir Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir, fræðslustjóri Múlaþings í síma 4700 700 eða á netfanginu sigurbjorg.kristjansdottir@mulathing.is.

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is JAFNVÆG SVOG 2022 VIÐURKENNING

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Á tali hjá Hemma Gunn

14.55 Af fingrum fram (1:11)

15.35 Okkar á milli

16.05 Kveikur

16.40 Samhengi

17.10 Heilabrot (1:8)

17.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

17.50 Sögur af handverki (1:5)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kata og Mummi (9:20)

18.12 Ólivía (7:50)

18.23 Símon (8:52)

18.28 Fimmburarnir (10:15)

18.33 Fuglafár (10:52)

18.40 Krakkafréttir

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan (5:12)

20.50 Nördar - ávallt reiðubúnir

21.25 Flóttabíllinn (3:5)

Sannsögulegir úkraínskir dramaþættir frá 2024.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Konur í kvikmyndagerð

23.25 Arfleifð rómantísku stefnunnar

00.25 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (10:16)

08:20 Shark Tank (24:24)

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 Bump (4:10)

09:55 Grey’s Anatomy (7:20)

10:35 Um land allt (10:10)

11:10 Skítamix (5:6)

11:35 Masterchef USA (8:18)

12:15 Neighbours (8988:148)

12:40 The Dog House (4:9)

13:30 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (6:8)

14:20 Gulli byggir (1:12)

14:55 GYM (2:8)

15:20 Britain’s Got Talent (2:14)

16:15 Heimsókn (11:16)

16:35 Friends (10:24)

16:55 Friends (11:24)

17:20 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (8989:148)

18:25 Veður (73:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (73:365)

18:50 Sportpakkinn (72:365)

18:55 Ísland í dag (42:265)

19:10 Heimsókn (9:9)

19:30 The Traitors (10:12)

20:35 Safe Home (4:4)

21:25 The PM’s Daughter 2

21:55 The Night Shift (3:14)

22:35 Friends (10:24)

22:55 Friends (11:24)

23:20 Better Call Saul (13:13)

00:25 Grantchester (1:8)

01:10 Eurogarðurinn (8:8)

Miðvikudagur 13. mars

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (17:18)

12:45 Love Island (8:58)

13:35 The Block (38:51)

14:35 Top Chef (9:14)

15:25 90210 (18:24)

17:10 Rules of Engagement (10:15)

17:30 The Millers (17:23)

17:55 Everybody Hates Chris

18:15 9JKL (9:16)

18:35 The Neighborhood (13:21)

19:00 The King of Queens (20:22)

19:20 Couples Therapy (2:9)

20:00 The Block (39:51)

21:00 New Amsterdam (11:13)

Læknadrama sem gerist á elsta ríkisspítalanum í New York. Nýr yfirlæknir hikar ekki við að brjóta reglur til að bæta þjónustuna við sjúklinga.

21:50 Quantum Leap (1:13)

22:40 The Great (1:10)

23:30 The Good Wife (17:23) Alicia Florrick er eiginkona og tveggja barna móðir sem þarf að leiða hugann hjá niðurlægingunni sem eiginmaðurinn hefur valdið henni og snýr aftur til lögfræðistarfa eftir að hafa einbeitt sér að ölskyldunni í 13 ár.

00:15 NCIS: Los Angeles (14:24)

01:45 Law and Order (3:22)

02:30 Fatal Attraction (2:8)

03:15 The Orville (3:10)

04:00 Tónlist

07:00 Barnaefni

12:00 The Exchange Vandræðalegi unglingsdrengurinn Tim þráir ekkert meira en að eignast fágaðan vin og ákveður því að fá skiptinema frá Frakklandi. Það var þó ekki fyrirséð að þessi vinur reynist vera alger martröð, enda angar hann af ilmvatni og sígarettum og hugsar ekki um annað en kynlíf, allt annað en Tim hafði ímyndað sér.

13:30 Maid in Manhattan

15:15 Könnuðurinn Dóra (14:16)

15:35 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

15:50 Latibær (10:13)

16:10 Hvolpasveitin (24:26)

16:35 Blíða og Blær (7:20)

16:55 Danni tígur (76:80)

17:10 Dagur Diðrik (18:26)

17:30 Tunglferðin Talsett teiknimynd um ungan dreng, Peter, sem leggur af stað í ferð út í geim til að bjarga litlu systur sinni úr klóm karlsins í tunglinu. Með í för er Mr. Zoomzeman, vinaleg eldri bjalla og hinn syfjaði Mr. Sandman.

19:00 Schitt’s Creek (12:13)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 Allskonar kynlíf (2:6)

20:15 Ali & Ava

21:45 Morbius

23:25 The Night Clerk

www.sigridurhrund.is #fruforseti Fylgdu Sigríði Hrund á samfélagsmiðlum Meðmælasöfnun er hafin! Fylgdu QR kóðanum og komum okkar konu að. #fruforseti SLAGVERK KRISTÓFER RODRIGUEZ SVÖNUSON SÖNGUR GUÐRÚN VETURLIÐA KONTRABASSI BIRGIR STEINN THEODORSSON GÍTAR JÓN KÁRASONHILMAR 9 .mars SEYÐISFJARÐARKIRKJA, KL.20:00 LAUGARDAGINN MIÐAVERÐ 2000 KR. MIÐASALA VIÐ INNGANGINN.

Fyrirtækjaáskrift

Hægt er að kaupa 10 og 20 skipta klippikort eða skrá fyrirtæki í áskrift.

Fyrirspurnir um fyrirtækjaáskrift sendist á info@saltbistro.is

Hádegismatseðillinn er gefinn út vikulega á mánudagsmorgnum og birtur á Facebook- síðu Salt sem og á www.matgat.is

Föstudagur 8. mars

Randul ssjóhús kl. 19:00-01:00

Kvöldvaka (Apres Ski) í og við Sjóhúsið.

Dj Tony Tjokko sér um stuðið. Beljandi brugghús verður með bjórkynningu og harð sksmakk á staðnum. Frítt inn.

Laugardaginn 9. mars

Valhöll frá kl. 21:00-01:00

FM Belfast DJ-set og ball i Valhöll. (Húsið opnar kl. 20:00) 18 ára aldurstakmark.

Aðgangseyrir 2.500 kr. við hurð.

Taktföst tónlist úr öllum áttum sem enginn vill missa af!

Báða dagana

Opið fyrir matsölu á Randul s-sjóhús, réttur dagsins frá 18:00-21:00. Kynning á skíða- og brettabúnaði frá Fjallakofanum og tilboð á allaskíðabúnaði.

Sími: 866 1247 · Strandgata 98 · 735 Eski örður

Opinn fundur um framtíð Íslenska stríðsárasafnsins

Boðið er til opins fundar um framtíð Íslenska stríðsárasafnsins á Reyðar rði.

Fundurinn verður haldinn í Grunnskólanum á Reyðar rði þriðjudaginn 19. mars kl. 20:00

órnar

Kanntu að grilla og baka pizzur?

Við hjá N1 Egilsstöðum óskum eftir öflugu starfsfólki á grill og í pizzugerð í framtíðarstarf. Þjónustustöðin okkar er fjörugur vinnustaður sem iðar af mannlífi frá morgni til kvölds. Unnið er á vöktum.

Hæfniskröfur

• Reynsla af sambærilegu starfi

• Snyrtimennska

• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

• Góð samskiptafærni og þjónustulund

Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórlaug Alda Gunnarsdóttir stöðvarstjóri í síma 440 1450 eða hjá thorlaugalda@n1.is.

Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Egilsstaðir.

Fríðindi í starfi

• Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO

• Aðgangur að Velferðarþjónustu N1

• Styrkur til heilsueflingar 440

n1.is
1000

ÆTLAR ÞÚ AÐ

SAFNA PENING Í SUMAR?

Spennandi sumarstörf hjá Alcoa Fjarðaáli

Við leitum að öflugu starfsfólki til sumarafleysinga í kerskála, steypuskála og skautsmiðju í álverinu okkar við Reyðarfjörð. Unnið er á þrískiptum átta tíma vöktum sem bjóða upp á góðan frítíma. Launin eru góð og starfsfólk hefur aðgang að akstri til og frá vinnu og frábæru mötuneyti.

Sumarstarfsfólk þarf að geta unnið samfellt í minnst tvo og hálfan mánuð og möguleiki er á áframhaldandi starfi. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri, hafa gild ökuréttindi og hreint sakavottorð.

ALMENNAR HÆFNISKRÖFUR

▪ Dugnaður og metnaður til að takast á við krefjandi verkefni

▪ Góð samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi

▪ Sterk öryggisvitund

▪ Heiðarleiki og stundvísi

Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í síma 470 7700. Umsóknir eru trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað.

Við hvetjum umsækjendur til að sækja um sem fyrst og tökum umsóknum frá fólki af öllum kynjum fagnandi. Sótt er um störfin á alcoa.is og umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 10. mars.

Fjarðaál Skannaðu kóðann til að sækja um!

Bókhaldsstarf á skrifstofu

Um er að ræða skemmtilegt og ölbreytt starf.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Færsla bókhalds, almenn skrifstofustörf, skjalavinnsla og annað sem starfsmanni er falið

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Þekking á bókhaldi æskileg

• Tölvukunnátta

• Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og nákvæmni

• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið adda@lvf.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2024.

Æskilegt er að viðkomandi geti ha ð störf sem fyrst.

Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðs rði.

LVF

Áhugasamir eru hvattir til þess að leita sér nánari upplýsinga um star ð, en þær veitir Arnfríður Eide Hafþórsdóttir mannauðsstjóri í síma 470-5000 og Steinþór Pétursson skrifstofustjóri í síma 470-5000.

Komið og skeggræðið málin yfir ljúfum veigum! Í Mottumars verður viskí á sérstöku tilboði og allir karlar með mottu fá bjór á betra verði.
TILBOÐ
MOTTUMARS

Kæri viðtakandi

Við erum að ölga félagsmönnum og styrkja baklandið okkar til að geta haldið áfram að styðja við krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra sem og sinna fræðslu, forvörnum og öðrum tilfallandi verkefnum. Við viljum endilega bjóða þér að gerast félagsmaður.

Í mars verða sendir út valgreiðsluseðlar í heimabanka einstaklinga á okkar þjónustusvæði. Ef þú kýst að greiða reikninginn ertu sjálfkrafa orðinn félagsmaður, velkominn í hópinn og kærar þakkir fyrir stuðninginn. Ef þú ert þegar félagsmaður þá þökkum við fyrir áframhaldandi stuðning!

Dear recipient

To continue our support for cancer patients and their loved ones we are recruiting new members to our supporting community. Your membership would help us supporting those who need it and to educate about healthy lifestyle and the risks of cancer and as well as other relevant projects. We would be very pleased if you would consider becoming a member.

Optional payment charges will be visible in the online banking system for those residing in our area in March. If you choose to pay, you automatically become a member of our supporting community and we welcome you and are greatful for your support! If you already are a member we thank you for the continuation of your support!

Drogi odbiorcy

Zwiększamy liczbę członków stowarzyszenia i wzmacniamy naszą sieć wsparcia, aby wspomóc osoby zdiagnozowane onkologicznie i ich najbliższych oraz by realizować projekty edukacyjne, pro laktyczne i inne. W tym celu chcielibyśmy zaprosić Cię do zostania członkiem naszego stowarzyszenia.

W marsz, na konta bankowe osób mieszkających w naszym regionie zostaną przesłane nieobligatoryjne rachunki. W momencie zapłaty rachunku zostaniesz automatycznie członkiem stowarzyszenia. Jeśli posiadasz członkostwo i zapłacisz rachunek, to kwota ta zostanie przekazana na wsparcie naszej działalnościdziękujemy Ci bardzo za to!

sumar.

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.

Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30.

Egilsstaðir: Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00, laugard. kl. 22:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur).

fimmtud. kl. 20:00 (DW).

Reyðar örður:

Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00. Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 21:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

AÐALSKOÐUN

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00. Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. ATH. Nýr fundarstaður.

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Verðum á bílaverkstæðinu

á Reyðarfirði BÍLEYehf.

að skoða eftirtalda daga: Fólksbílaskoðun

11., 12., 13., 14. og 15. mars

Vörubílaskoðun 18. 19., og 20. mars

Upplýsingar í síma 474 1453

Sjáumst í Bíley...

AÐALSKOÐUN

Skoðun á Djúpavogi

15. og 18. mars og

Breiðdalsvík 20. mars

Upplýsingar í

síma 893 3900 og á frumherji.is

Egilsstaðakirkja

Sunnudagurinn 10. mars

Sunnudagaskólinn kl. 10:30 í Safnaðarheimilinu

Tónlistarmessa - Ljósahátíð kl. 20:00 í kirkjunni

Söngnemar Hlínar Behrens koma fram. Kór Egilsstaðakirkju. Organisti Sándor Kerekes. Prestur Þorgeir Arason.

Steikarkvöld Frystiklefans 09. mars

Ribeye 250 gr

Tomahawk 2-3 að deila

Bökuð kartafla með jurtasmjöri

Handskornar steikar franskar Parmesan ristaður grænn aspas Ostafylltir sveppir

Cesar salat, Smjörsteikt brokkolí

Bernaise sósa, Piparsósa, Hvítlauks og jurta smjör

Mini Pavlova með ástaraldin og bláberjum

Bókaðu borð núna

Frönsk súkkulaðikaka með cappuccino ís frá Sauðagulli

HÉRAÐSPRENT
Prentun í heimabyggð
/ +354 472 1180 / blabjorg@blabjorg is / www blabjorg is
Blábjörg Resort, Gamla Frystihúsið, 720 Borgarfjörður
eystri

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

NÝTT Á SKRÁ!

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður Bryndís Björt Hilmarsdóttir,

Miðtún, Seyðisfirði

Mikið endurnýjað fimm herbergja einbýlishús. Glæsilegt eldhús endurnýjað fyrir þremur árum sem og gólfefni og hurðir. Baðherbergi, gluggar og margt fleira endurnýjað.

Egilsstöðum þar sem stutt er í alla þjónustu s.s. verslanir, skóla og íþróttamiðstöð.

Egilsbraut, Neskaupstað Vel staðsett og stór eign (301 m²), miðsvæðis í Neskaupstað. Unnið hefur verið að endurbótum en talsvert er eftir og því kjörið tækifæri fyrir smið eða einhvern handlaginn

NÝTT Á SKRÁ!

Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum álmadóttir unnlaugsson

www sokn.is

✆ 580 7900

Stekkjarbrekka, Reyðarfirði

221 m² einbýlishús með frístandandi bílskúr og sér íbúð sem skilar góðum leigutekjum á neðri hæð. Fjögur svefnherbergi í íbúð á hæð, stór flísalögð verönd, malbikað bílastæði og hellulögð aðkoma að húsi. Verð: 69,9 milljónir.

Miðvangur, EgilsstöðumVerlsunar- og þjónusturými í hjarta Austurlands

Til sölu eru tveir eignarhlutir í Miðvangi 8 á Egilsstöðum – húsið er í byggingu. Líklegur afhendingartími miðað við tilbúið undir tréverk er sumar 2025.

110 m² eignarhlutur

á 78 milljónir (63 milljónir án vsk.)

183 m² eignarhlutur á 119 milljónir (96 milljónir án vsk.)

Aðilar í virðisaukaskattskyldum rekstri fá lækkun sem nemur áföllnum virðisaukaskatti.

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum býður ykkur innilega velkomin á vetrartónleika í Egilsstaðakirkju

þriðjudagskvöldið 12. mars klukkan 18:00 og 20:00 Aðgangur ókeypis og öll velkomin!

Héraðsprent

barnvænum baðherbergi, 2 endurnýjað garði, Góður bílskúr með eldhús. 4 aukaíbúðinni. útsýnisstaður.

Ca. 120 m2 mjög rúmgott og vandað 4ra herb. parhús. Hannað með gott hjólastólaaðgengi í huga. Afhendist fullbúið eigi síðar en 1. maí 2024 Lóð tyrfð og steypt bílaplan.

Vandað 3ja herbergja parhús ca. 90 fermetrar. Hannað með gott hjólastólaaðgengi í huga. Afhendist fullbúið eigi síðar en 1. maí 2024 Lóð tyrfð og steypt bílaplan.

Einbýli með aukaíbúð og bílskúr. Vandaðar endurbætur á síðustu árum. Rafhleðslustöð. 2ja og 5 herbergja íbúðir. Heitur pottur. 2 sólpallar og svalir. Frábært útsýni.

Ferming Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir 471 1449 · print@heradsprent.is www.heradsprent.is BOÐSKORT SERVÍETTUR STYTTUR Á KÖKUR KERTI GESTABÆKUR

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.