






Egilsstaðastofa og Tjaldsvæðið á Egilsstöðum leita að starfsfólki fyrir sumarið 2024.
Einnig verður hlutastarf í boði frá og með mars.
Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf
við afgreiðslu, upplýsingagjöf og þrif.
Leitað er að drífandi og skipulögðum einstaklingum með framúrskarandi þjónustulund.
Hæfniskröfur
• Góð þekking á staðháttum
• Góð og ölbreytt tungumálakunnátta kostur
• Sjálfstæð vinnubrögð
Möguleiki er að semja um að he a og enda störf á skemmri eða lengri tíma y r háannatímann.
Umsóknarfrestur er til 10. mars 2024.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á heidur@austurfor.is.
Egilsstaðastofa og Tjaldsvæðið á EGS er opið allan ársins hring.
Egilsstaðastofu er ætlað að styrkja og e a markaðsstarf á svæðinu en á sumrin er aðal áherslan á upplýsingagjöf. Þar má nna almenningssalerni og sturtur, þvottavélar og þurrkara og stór bílastæði fyrir rútur sem og aðra bíla.
Austurför ehf. - Kaupvangur 17 - 700 Egilsstaðir - ✆ 4 700 750 - Netfang: austurfor@austurfor.is
VISITOR CENTER
Við ætlum að koma saman og ræða ræktun á Austurlandi; stöðuna, áskoranirnar og tækifærin! Hvar? Hjá Austurbrú, Vonarlandi á Egilsstöðum. Hvenær? Miðvikudaginn 6. mars kl. 16-18.
Dagskrá:
Eygló Björk Ólafsdóttir formaður Vor: Eru tækifæri í lífrænni ræktun
Sigurður Max Jónsson ráðunautur RML:
Ræktarland og staða kornræktar á Austurlandi
Eymundur Magnússon: Kornrækt í Vallanesi í 30 ár Umræður um ræktun á Austurlandi. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Hægt að fylgjast með í streymi. Upplýsingar: palli@austurbru.is
Annar fundur í verkefninu Vatnaskil. Sá fyrsti var um Matarauð Austurlands og austfirskt hráefni. Fyrirhuguð málefni eru vatnsból, orkuöflun og orkuskipti, börn og jöfn tækifæri til sveita og fjármál, úthald og kynslóðaskipti.
Einingahús Smáhýsi
Álgluggar - ál/tré - trégluggar - glerveggir
Gróðurhús
Saunahús og lúxuspottar, heitir og kaldir
Nánari
Suðurhraun 10, 210 Garðabær
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Kastljós
14.00 Á tali hjá Hemma Gunn
15.25 Orðbragð II (3:6)
15.55 Síðasti séns (2:4)
16.25 Nördar - ávallt reiðubúnir
16.55 Manndómsár Mikkos –Sjötta þrautin - klettaklifur
17.25 Landinn
17.55 Tónatal - brot
18.00 KrakkaRÚV (29:100)
18.01 Lesið í líkamann (8:13)
18.29 Maturinn minn (8:11)
18.40 Nei sko! (8:20)
18.41 Frábær hugmynd! (1:6)
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur (4:7) Bein útsending frá spurninga keppni framhaldsskólanna.
21.20 Perlur byggingarlistar
21.30 Okkar á milli (7:12)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin (13:16) Leikin þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago.
23.05 Dansmeyjar (6:8)
23.50 Dagskrárlok
08:00 Sendiráð Íslands (4:7)
08:20 Shark Tank (15:24)
09:05 Bold and the Beautiful
09:25 Bump (5:10)
10:00 Family Law (8:10)
10:40 Um land allt (1:10)
11:10 Draumaheimilið (2:6)
11:40 Hell’s Kitchen (15:16)
12:25 Neighbours (8981:148)
12:45 Lego Masters USA (7:12)
13:30 Parental Guidance (6:9)
14:20 Gulli byggir (4:12)
14:40 GYM (4:8)
15:05 Britain’s Got Talent (7:14)
16:05 Sendiráð Íslands (5:7)
16:25 Friends (21:25)
16:45 Friends (22:25)
17:10 Bold and the Beautiful
18:00 Neighbours (8982:148)
18:25 Veður (60:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (60:365)
18:50 Sportpakkinn (59:365)
18:55 Ísland í dag (35:265)
19:10 Æði (3:8)
19:30 First Dates (1:20)
20:20 NCIS (3:10)
21:05 Shameless (9:12)
Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu.
22:00 Shameless (10:12)
22:50 The Graham Norton Show
23:50 S.W.A.T. (1:13)
00:35 Friends (21:25)
00:55 Friends (22:25)
01:20 Brestir (4:5)
06:00 Tónlist
12:00 Heartland (4:18)
12:45 Love Island: All Stars (31:36)
13:45 The Block (31:51)
14:45 Top Chef (14:14)
15:35 90210 (5:24)
17:00 Rules of Engagement (4:7)
17:20 The Millers (4:23)
17:45 Everybody Hates Chris
18:05 The King of Queens (7:22)
18:25 Love Island: All Stars
19:20 Afturelding - Haukar Bein útsending frá leik Aftureldingar og Hauka í Olís-deild karla í handbolta.
21:00 Punktalínan (34:50)
21:15 Law and Order (2:22)
22:05 Fatal Attraction (1:8) Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri kvikmynd frá 1987.
22:55 The Orville (2:10) Geimsápa úr smiðju Seth MacFarlane, manninum á bakvið Ted, Family Guy og American Dad. Þættirnir gerast 400 ár í framtíðinni og segja frá áhöfn um borð í geimskipinu Orville, sem lenda í ýmsum ævintýrum sem láta hláturvöðvana kikna.
23:40 The Good Wife (8:23)
00:25 NCIS: Los Angeles (5:24)
01:10 Venjulegt fólk (4:6)
01:45 Tulsa King (2:9)
02:30 Mayor of Kingstown (8:10)
03:25 Love Island: All Stars
07:00 Barnaefni
12:00 Nanny McPhee Bráðskemmtileg og ævintýraleg mynd fyrir alla fjölskylduna. Emma Thompson leikur Nanny McPhee sem er engin venjuleg fóstra, sem notar töfra til að hafa hemil á börnunum sem hún gætir.
13:35 The Break-Up
15:15 Svampur Sveinsson (12:21)
15:40 Könnuðurinn Dóra (1:16)
16:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10)
16:15 Latibær (9:13)
16:40 Hvolpasveitin (10:26)
17:00 Blíða og Blær (14:20)
17:25 Danni tígur (63:80)
17:35 Flushed Away
19:00 Schitt’s Creek (12:13)
19:20 Fóstbræður (5:8)
19:50 Þær tvær (3:8)
20:20 40 Days and 40 Nights Rómantísk gamanmynd frá 2002 með Josh Hartnett í aðalhlutverki. Eftir erfið sambandslit ákveður Matt að stunda skírlífi í 40 daga en á þeim tíma kynnist hann draumadísinni sinni. Hann ætlar að ná takmarki sínu en það reynist þrautin þyngri.
21:55 Hot Fuzz
23:50 Masters of Sex (11:12)
00:40 Bodies Bodies Bodies
02:10 American Horror Story
10.00 HM í frjálsíþróttum
Bein útsending frá HM í frjálsíþróttum innanhúss.
14.10 Fréttir með táknmálstúlkun
14.35 Heimaleikfimi
14.45 Kastljós
15.10 Á tali hjá Hemma Gunn
16.40 Spaugstofan 2002-2003
17.00 Söngvakeppnin í 30 ár (3:6)
17.50 Bækur og staðir 2020-2021
18.00 KrakkaRÚV (29:100)
18.01 Silfruskógur (9:13)
18.23 Prófum aftur (14:15)
18.33 Áhugamálið mitt (4:20)
18.42 Sögur - Stuttmyndir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Hvað er í gangi?
20.00 Er þetta frétt? (4:13)
20.55 Vikan með Gísla Marteini
22.00 Vera (3:4)
Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi.
23.30 Erna fer í stríð Dönsk kvikmynd frá 2020. Kona dulbýr sig sem karlmann og gengur í herinn í fyrri heimsstyrjöldinni til að vernda son sinn sem hefur verið kvaddur í herinn.
01.10 Dagskrárlok
08:00 Sendiráð Íslands (5:7)
08:20 Shark Tank (16:24)
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 Bump (6:10)
09:50 Um land allt (2:10)
10:20 Draumaheimilið (3:6)
10:50 Family Law (9:10)
11:35 Lego Masters USA (8:12)
12:15 Parental Guidance (7:9)
13:05 Britain’s Got Talent (8:14)
13:55 Gulli byggir (5:12)
14:20 GYM (5:8)
14:45 Hell’s Kitchen (16:16)
15:30 Sendiráð Íslands (6:7)
15:50 Adele: 30 Best Moments
17:25 Glaumbær (1:8)
18:00 Bold and the Beautiful
18:25 Veður (61:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (61:365)
18:50 Sportpakkinn (60:365)
18:55 Suður-ameríski draumurinn
19:25 Suður-ameríski draumurinn
19:55 America’s Got Talent (9:23)
21:20 So I Married an Axe Murderer Óborganleg og sannarlega drepfyndin gamanmynd sem af mörgum er talin fyndnasta mynd Mike Myers.
22:50 Shorta Hörkuspennandi, dönsk, glæpamynd frá 2020.
00:35 Fear of Rain
02:20 Family Law (9:10)
03:05 Britain’s Got Talent (8:14)
06:00 Tónlist
12:00 Heartland (5:18)
12:45 Love Island: All Stars
13:45 Hver ertu? (3:6)
14:25 Life Is Wild (10:13)
15:10 Top Chef (1:14)
16:00 90210 (6:24)
17:10 Rules of Engagement (5:7)
17:30 The Millers (5:23)
17:55 Everybody Hates Chris
18:15 The King of Queens (8:22)
18:35 The Neighborhood (1:21)
19:00 Love Island: All Stars
20:00 The Block (32:51)
21:00 The Bachelor (7:12)
22:30 Patriot Games Jack Ryan snýr hér aftur í framhaldi spennumyndarinnar The Hunt for Red October. Ryan er í fríi í Englandi þegar hann kemur í veg fyrir tilræði við einn meðlim ensku konungsfjölskyldunnar. Ryan dregst aftur inn í leyniþjónustuna CIA þegar sami klofningsarmur úr írska lýðveldishernum og reyndi að drepa meðlim konungsfjölskyldunnar, snýr sér að honum og fjölskyldu hans.
00:30 Transformers: Age of Extinction
03:10 Love Island: All Stars Skemmtileg raunveruleikasería þar sem fyrrum keppendur úr Love Island koma saman og fá annað tækifæri til að finna ástina.
07:00 Barnaefni
11:55 Eat Pray Love Rómantísk mynd frá 2010 með Juliu Roberts sem byggð á metsölubók Elizabeth Gilbert.
14:10 Svampur Sveinsson (13:21)
14:30 Könnuðurinn Dóra (2:16)
14:50 Óskastund með Skoppu og Skítlu (5:10)
15:05 Latibær (10:13)
15:30 Hvolpasveitin (11:26)
15:50 Blíða og Blær (15:20)
16:10 Danni tígur (64:80)
16:25 Dagur Diðrik (7:26)
16:45 Svampur Sveinsson (13:21)
17:05 Könnuðurinn Dóra (3:16)
17:30 Lærum og leikum með hljóðin (19:22)
17:30 Danni tígur (65:80)
17:40 Álfarnir - baka vandræði Talsett teiknimynd frá 2019.
19:00 Schitt’s Creek (13:13)
19:20 Fóstbræður (6:8)
19:50 American Dad (2:22)
20:10 Horizon Line Fyrrverandi elskhugar lenda í miklum háska þegar þau enda tvö í rellu á leið í brúðkaup.
21:40 American Horror Story: NYC (7:10)
22:15 Beyond the Law
23:40 Final Score
01:20 Bob’s Burgers (7:22)
01:40 Simpson-fjölskyldan (3:18)
Ársfundur Landsvirkjunar
5. mars kl. 14 í Norðurljósum í Hörpu
Skráning á landsvirkjun.is
Ávörp –
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra
Jónas Þór Guðmundsson stjórnarformaður Landsvirkjunar
Fundarstjóri
–
Þóra Arnórsdóttir forstöðumaður Samskipta
Erindi –Fyrirmynd í rekstri endurnýjanlegra orkukerfa Hörður Arnarson forstjóri
Ávinningur af bættri orkunýtni Jóna Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis
Árangur í rekstri Landsvirkjunar Rafnar Lárusson framkvæmdastjóri Fjármála og upplýsingatækni
Áform um nýframkvæmdir Ásbjörg Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Framkvæmda
07.00 KrakkaRÚV (29:100)
09.50 Tónatal - brot
09.55 HM í frjálsíþróttum
Bein útsending frá HM í frjálsíþróttum innanhúss.
12.35 Stofan
12.50 Undankeppni EM kvenna í handbolta (Svíþjóð - Ísland)
Bein útsending frá leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta.
14.30 Stofan
14.55 Sterkasti maður Íslands
15.40 Vikan með Gísla Marteini
16.40 Fyrir alla muni
17.10 Kiljan
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir (9:13)
18.23 Drónarnir 2 (9:26)
18.45 Landakort
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Söngvakeppnin 2024 (3:3)
22.10 Barb and Star Go to Vista
Del Mar
Gamanmynd frá 2021 frá handritshöfundum Bridesmaids.
00.00 Séra Brown Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna.
08:00 Barnaefni
11:10 Hunter Street (10:20)
11:30 Bold and the Beautiful
11:50 Bold and the Beautiful
12:10 Bold and the Beautiful
12:35 Bold and the Beautiful
12:55 Bold and the Beautiful
13:15 The Traitors (8:12)
14:15 NCIS (3:10)
15:00 Shark Tank (1:22)
15:45 Hell’s Kitchen (1:16)
16:30 The Great British Bake Off
17:35 Billion Pound Bond Street
18:25 Veður (62:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (62:365)
18:50 Sportpakkinn (61:365)
18:55 The Graham Norton Show
19:55 Family Camp Fjölskyldu- og gamanmynd frá 2022. Þegar tvær ólíkar fjölskyldur neyðast til að fara saman í útilegu þá lenda feðurnir í vandræðum með að halda uppi röð og reglu á sama tíma og þeir keppa um útilegu verðlaunin.
21:45 The Huntsman: The Winter’s War Frábær ævintýramynd með Chris Hemsworth og Charlize Theron.
23:35 In a Relationship
01:05 Shoplifters of the World
02:30 The Traitors (8:12)
03:30 NCIS (3:10)
06:00 Tónlist
12:00 Heartland (6:18)
12:45 Love Island: All Stars
13:45 90210 (7:24)
14:50 Brentford - Chelsea Bein útsending frá leik Brentford og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
17:10 Rules of Engagement (6:7)
17:30 The Millers (6:23)
17:55 Everybody Hates Chris
18:15 The King of Queens (9:22)
18:35 The Neighborhood (2:21)
19:00 Love Island: All Stars
20:00 Heima með Helga
21:45 Allied Breskur leyniþjónustumaður, Max Vatan, heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi og fær sér til aðstoðar frönsku andspyrnukonuna Marianne Beauséjour.
23:55 Changing Lanes Lögfræðingur sem er að flýta sér í dómsal til að undirrita lögfræðileg skjöl sem hafa með marg milljóna dollara sjóð að gera, klessir óvart á tryggingasölumann og alkóhólista, sem er einnig á leiðinni í flýti í dómsal vegna forræðis yfir börnum sínum.
01:30 After the Wedding
03:20 Love Island: All Stars
04:20 Tónlist
07:00 Barnaefni
12:00 Come Away Törfandi og hjartnæm mynd frá 2020 um uppruna Péturs Pan og Lísu í Undralandi.
13:30 The Divorce Party
15:00 Svampur Sveinsson (14:21)
15:20 Könnuðurinn Dóra (3:16)
15:45 Óskastund með Skoppu og Skítlu (6:10)
15:55 Latibær (11:13)
16:20 Hvolpasveitin (12:26)
16:40 Blíða og Blær (16:20)
17:05 Danni tígur (65:80)
17:15 Dagur Diðrik (7:26)
17:40 Umhverfis jörðina á 80 dögum
19:00 Schitt’s Creek (1:13)
19:20 Fóstbræður (7:8)
19:50 Simpson-fjölskyldan (4:18)
20:10 Bob’s Burgers (8:22)
20:35 Across the Universe
Mögnuð ástarsaga sem byggð er utan um bestu lög Bítlanna.
22:40 Morbius
Jared Leto er hér í hlutverki lífefnafræðingsins Michael Morbius, sem reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfri blóðsótt. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi. 00:20 Lizzie Sálfræðitryllir með Chloë Sevigny og Kristen Stewart í aðalhlutverkum.
07.15 KrakkaRÚV (30:100)
10.00 HM í frjálsíþróttum
Bein útsending frá HM í frjálsíþróttum innanhúss.
13.50 Söngvakeppnin 2024
15.50 Lag dagsins úr áttunni
15.55 Ég er orðinn pabbi
16.05 Silfrið
17.00 Fréttir með táknmálstúlkun
17.25 Framapot (6:6)
17.50 Músíkmolar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (3:8)
18.26 Björgunarhundurinn Bessi
18.34 Víkingaprinsessan Guðrún
18.39 Undraveröld villtu dýranna
18.45 Refurinn Pablo (2:26)
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Fyrir alla muni (2:6)
20.50 Ljósmóðirin (2:8)
Ellefta þáttaröð breska mynda flokksins Ljósmóðurinnar, sem er byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London á sjöunda áratugnum.
21.45 Babýlon Berlín (2:12)
22.40 Synir Danmerkur
00.40 Dagskrárlok
08:00 Barnaefni
10:05 Snædrottningin
11:15 Neighbours (8979:148)
11:40 Neighbours (8980:148)
12:00 Neighbours (8981:148)
12:20 Neighbours (8982:148)
12:45 First Dates (1:20)
13:30 The PM’s Daughter 2 (8:10)
13:55 Æði (3:8)
14:20 Big Dog Britain
15:05 Your Home Made Perfect
16:05 America’s Got Talent (9:23)
17:30 60 Minutes (19:52)
18:25 Veður (63:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (63:365)
18:50 Sportpakkinn (62:365)
18:55 Hvar er best að búa? (4:6)
19:35 The Great British Bake Off
20:45 Dr. Death (6:8)
Önnur þáttaröð þessara mögnuðu þátta sem byggðir eru á sönnum atburðum.
21:35 The Tudors (9:10) Fjórða þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafn togaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin.
22:30 Safe Home (2:4)
23:15 So I Married an Axe Murderer
00:45 Minx (1:10)
01:20 Minx (2:10)
01:50 First Dates (1:20)
Sunnudagur 3. mars
06:00 Tónlist
12:00 Heartland (7:18)
12:45 Love Island: All Stars (34:36)
13:45 The Bachelor (7:12)
15:05 A Million Little Things
15:50 90210 (8:24)
17:00 Rules of Engagement (7:7)
17:20 The Millers (7:23)
17:45 Everybody Hates Chris
18:05 The King of Queens (10:22)
18:25 The Neighborhood (3:21)
18:50 Love Island: All Stars (35:36)
19:50 Survivor (1:13)
21:00 Venjulegt fólk (5:6)
21:35 Tulsa King (3:9)
Spennandi þáttaröð með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Hann leikur fyrrum mafíósa í New York sem losnar úr fangelsi eftir 25 ár á bak við lás og slá. Hann hefur ekki lengur sömu völd og er sendur í útlegð til Tulsa í Oklahoma þar sem hann þarf að byggja upp sitt eigið veldi.
22:25 Mayor of Kingstown (9:10) McClusky fjölskyldan fer með öll völd í smábænum Kingstown í Michigan. Eini atvinnureksturinn sem vegnar vel þar og bærinn því algjörlega háður honum er öryggisfangelsið og fangarnir.
23:10 The Good Wife (9:23)
23:55 NCIS: Los Angeles (6:24)
00:40 Special Ops: Lioness (2:8)
01:25 Snowfall (1:10)
07:00 Barnaefni
12:00 Mrs. Harris Goes to Paris Ný útgáfa af vinsælli sögu Paul Callico um ræstitækni á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Lundúnum sem heillast af hátískufatnaði frá Christian Dior og ákveður að leggja allt undir til að eignast dressið.
13:50 Svampur Sveinsson (15:21)
14:10 Könnuðurinn Dóra (4:16)
14:35 Óskastund með Skoppu og Skítlu (7:10)
14:50 Latibær (12:13)
15:10 Hvolpasveitin (13:26)
15:35 Blíða og Blær (17:20)
15:55 Danni tígur (66:80)
16:05 Dagur Diðrik (8:26)
16:30 Svampur Sveinsson (14:21)
16:50 Könnuðurinn Dóra (5:16)
17:15 Óskastund með Skoppu og Skítlu (8:10)
17:30 Hanahérinn og myrkrahamsturinn
Talsett ævintýrarteiknimynd frá 2022. Ung hetja, sem er hálfur kjúklingur og hálfur héri, þráir ekkert frekar en að lynda við alla og vera elskaður.
19:00 Schitt’s Creek (2:13)
19:20 Fóstbræður (8:8)
19:55 Better Call Saul (1:13)
20:50 Better Call Saul (2:13)
21:50 Masters of Sex (9:10)
22:45 A Journal for Jordan
00:50 Burn After Reading
Ljúffengt brönshlaðborð fyrsta sunnudag hvers mánaðar kl. 11 eða 12.30.
Verð: 5.900 kr. á mann.
Bókið á Dineout, með tölvupósti á herad@icehotels.is eða í síma 471 1500.
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Á tali hjá Hemma Gunn
15.05 Unga Ísland (4:6)
15.35 Djöflaeyjan
16.10 Á móti straumnum
16.40 Lamandi ótti – Ditte (2:2)
16.55 Perlur byggingarlistar
17.00 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins
17.15 Rokkarnir geta ekki þagnað
17.40 Gönguleiðir (5:22)
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fílsi og vélarnar – Brunabíll
18.07 Bursti – Töfrasproti (2:32)
18.10 Tölukubbar – Stærðarröð
18.15 Ég er fiskur (9:26)
18.17 Hinrik hittir (9:26)
18.22 Rán - Rún (2:52)
18.27 Tillý og vinir (9:52)
18.38 Blæja (43:52)
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Kína: Verndun fornrar náttúru (3:3)
21.00 Valdatafl (7:12)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veður
22.15 Silfrið
23.10 Til Grænlands með Nikolaj Coster-Waldau (4:5)
07:55 Sendiráð Íslands (6:7)
08:15 Shark Tank (17:24)
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 Bump (7:10)
09:50 Family Law (10:10)
10:35 Um land allt (3:10)
11:05 Draumaheimilið (4:6)
11:45 Masterchef USA (1:18)
12:25 Neighbours (8982:148)
12:45 Lego Masters USA (9:12)
13:30 Parental Guidance (8:9)
14:15 Gulli byggir (6:12)
14:40 Okkar eigið Ísland (2:8)
14:50 Britain’s Got Talent (9:14)
16:20 Sendiráð Íslands (7:7)
16:45 Friends (23:25)
17:05 Friends (24:25)
17:30 Bold and the Beautiful
17:55 Neighbours (8983:148)
18:25 Veður (64:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (64:365)
18:50 Sportpakkinn (63:365)
18:55 Ísland í dag (36:265)
19:10 Viltu finna milljón? (3:7)
19:35 Your Home Made Perfect Stórgóðir breskir þættir þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar.
20:40 Grace (2:3)
22:10 Sneaky Pete (3:10)
22:55 Hvar er best að búa? (4:6)
23:40 60 Minutes (19:52)
00:25 Friends (23:25)
00:50 Friends (24:25)
06:00 Tónlist
12:00 Heartland (8:18)
12:45 Love Island: All Stars
13:45 The Block (32:51)
14:45 Top Chef (2:14)
15:35 90210 (9:24)
17:10 Rules of Engagement (1:15)
17:30 The Millers (8:23)
17:55 Everybody Hates Chris
18:15 The King of Queens (11:22)
18:35 The Neighborhood (4:21)
19:00 Love Island: All Stars
20:00 The Block (33:51)
21:30 Special Ops: Lioness (3:8) Hryðjuverkaógn steðjar að Bandaríkjunum! Það er í verkahring Lioness hópsins innan CIA að berjast gegn hættulegum samtökum. Magnaðir spennuþættir með Nicole Kidman og Morgan Freeman.
22:20 Snowfall (2:10) Þáttaröð sem gerist í Los Angeles í byrjun níunda áratugarins og fjallar um krakk faraldurinn sem reið þar yfir. Við fylgjum nokkrum persónum sem flækjast inn í vef eiturlyfjanna.
23:15 The Good Wife (10:23)
00:00 NCIS: Los Angeles (7:24)
00:45 The Flatshare (4:6)
01:30 Poker Face (4:10)
02:15 Three Women (8:10)
03:10 Love Island: All Stars
04:30 Tónlist
07:00 Barnaefni
12:00 Nanny McPhee and the Big Bang
Emma Thompson snýr aftur sem Nanny McPhee í þessari ævintýralegu mynd. Nanny McPhee er engin venjuleg fóstra og notar töfra til að hafa hemil á börnunum sem hún gætir. Nú er það ung móðir sem er að reynda að reka bóndabæ sem þarf á hjálp hennar að halda.
13:45 The Office Mix-Up
15:10 Svampur Sveinsson (16:21)
15:30 Lærum og leikum með hljóðin (12:22)
15:35 Könnuðurinn Dóra (5:16)
16:00 Óskastund með Skoppu og Skítlu (8:10)
16:15 Latibær (1:13)
16:35 Hvolpasveitin (14:26)
17:00 Blíða og Blær (18:20)
17:20 Danni tígur (67:80)
17:30 Mæja býfluga 3
19:00 Schitt’s Creek (3:13)
19:20 Fóstbræður (1:8)
19:45 Stelpurnar (11:24)
20:05 I’m Coming (5:8)
20:25 Blithe Spirit Bráðskemmtileg mynd frá 2020 með þeim Dan Stevens, Isla Fisher og Leslie Mann í aðalhlutverkum ásamt hinni einu sönnu Judi Dench.
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Kastljós
14.00 Silfrið
14.55 Spaugstofan 2002-2003
15.15 Kína: Verndun fornrar náttúru
16.05 Kiljan
16.45 Færeyskar krásir (2:3)
17.15 Biðin eftir þér (4:8)
17.35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins
17.55 KrakkaRÚV
17.56 Strumparnir – Klaufi, ekki klaufi (9:52)
18.07 Strumparnir (8:52)
18.18 Klassísku Strumparnir (8:10)
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Ræturnar bjarga heiminum Þýsk heimildarmynd frá 2021 um rætur. Þær eru sjaldnast sýni legar en eru samt stærsti hluti plantna.
20.55 Lífið heldur áfram (3:6)
21.25 Leigjendur óskast (3:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Fyrst á vettvang (4:6)
23.15 Atburðir við vatn (2:6)
00.15 Dagskrárlok
07:55 Sendiráð Íslands (7:7)
08:20 Shark Tank (18:24)
09:05 Bold and the Beautiful
09:25 Bump (8:10)
09:55 Grey’s Anatomy (1:20)
10:35 Um land allt (4:10)
11:10 Draumaheimilið (5:6)
11:45 Masterchef USA (2:18)
12:25 Neighbours (8983:148)
12:45 Lego Masters USA (10:12)
13:30 Parental Guidance (9:9)
14:20 Gulli byggir (7:12)
14:45 Britain’s Got Talent (10:14)
16:20 Heimsókn (5:16)
16:40 Friends (25:25)
17:05 Friends (1:24)
17:25 Bold and the Beautiful
17:50 Neighbours (8984:148)
18:25 Veður (65:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (65:365)
18:50 Sportpakkinn (64:365)
18:55 Ísland í dag (37:265)
19:10 Hell’s Kitchen (2:16)
19:55 Shark Tank (2:22)
20:40 S.W.A.T. (2:13)
Hörkuspennandi þættir sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles.
21:30 Viltu finna milljón? (3:7)
21:55 Heimsókn (7:8)
22:25 Grace (2:3)
23:55 Friends (25:25)
00:15 Friends (1:24)
00:40 Gentleman Jack (3:8)
Þriðjudagur 5. mars
06:00 Tónlist
12:00 Heartland (9:18)
12:45 Love Island: All Stars
13:45 The Block (33:51)
15:05 Top Chef (3:14)
15:55 90210 (10:24)
17:10 Rules of Engagement (2:15)
17:30 The Millers (9:23)
17:55 Everybody Hates Chris
18:15 9JKL (1:16)
18:35 The Neighborhood (5:21)
19:00 The King of Queens (12:22)
19:20 That Animal Rescue Show
20:00 The Block (34:51)
21:00 The Flatshare (5:6) Rómantísk þáttaröð um unga konu sem leigir litla íbúð og deilir rúmi með manni sem hún þekkir ekkert en leiðir þeirra liggja aldrei saman þar sem hún hefur íbúðina á nóttinni en hann á daginn.
21:50 Poker Face (5:10) Bandarísk spennuþáttaröð með gamansömu ívafi. Charlie hefur ótrúlegan hæfileika, hún veit hvenær er logið að henni. Hæfileiki sem að getur reynst henni vel en getur líka verið hættulegur. Þættirnir eru frá þeim sömu og gerðu Knives Out myndirnar.
22:40 Three Women (9:10)
23:40 The Good Wife (11:23)
00:25 NCIS: Los Angeles (8:24)
01:45 New Amsterdam (9:13)
07:00 Barnaefni
12:05 Downton Abbey: A New Era Stórgóð mynd frá 2022 um fólkið á Downtonsetrinu. Crawley fjölskyldan ferðast til suður Frakklands til að skoða stórhýsi sem hertogaynjan fékk í arf eftir gamlan elskhuga. Á meðan er Downton leigt undir tökur á Hollywood bíómynd.
14:05 Svampur Sveinsson (17:21)
14:30 Könnuðurinn Dóra (6:16)
14:50 Latibær (2:13)
15:15 Óskastund með Skoppu og Skítlu (9:10)
15:30 Hvolpasveitin (15:26)
15:50 Blíða og Blær (19:20)
16:15 Danni tígur (68:80)
16:25 Dagur Diðrik (10:26)
16:45 Svampur Sveinsson (16:21)
17:10 Könnuðurinn Dóra (7:16)
17:35 Klandri
19:00 Schitt’s Creek (4:13)
19:20 Fóstbræður (2:8)
19:50 Ástríður (2:12)
20:15 Our House (3:4)
21:00 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1
23:20 Flashback
00:55 Catch the Fair One Átakanleg og mögnuð spennumynd frá 2021 um fyrrum hnefaleikameistara af indjánaættum.
Byrjenda- og upprifjunarnámskeið í línudönsum, verður haldið í Hlymsdölum og hefst þann 6. mars kl. 16:15.
Dansað verður á mánudögum og miðvikudögum fram að páskum.
Áhugasamir hafi samband við Dennu í síma 865 1251 og Jökul í síma 896 0973
Allir velkomnir- Línudansahópurinn
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Kastljós
14.00 Á tali hjá Hemma Gunn
15.10 Íslendingar
16.05 Okkar á milli
16.35 Í fótspor gömlu pólfaranna
17.15 Ræturnar bjarga heiminum
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kata og Mummi (8:20)
18.12 Ólivía (6:50)
18.23 Símon (7:52)
18.28 Fimmburarnir (9:15)
18.33 Fuglafár (9:52)
18.40 Krakkafréttir
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Kiljan (4:12)
20.50 Landakort
20.55 Sinfóníukvöld í sjónvarpinu
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Konur í kvikmyndagerð (1:14) Breskir heimildarþættir frá 2020 um kvikmyndir þar sem eingöngu er stuðst við dæmi úr kvikmyndum sem konur leikstýra.
23.25 Arfleifð rómantísku stefnunnar 00.25 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (5:16)
08:20 Shark Tank (19:24)
09:05 Bold and the Beautiful
09:25 Bump (9:10)
09:55 Grey’s Anatomy (2:20)
10:35 Um land allt (5:10)
11:05 Draumaheimilið (6:6)
11:40 Masterchef USA (3:18)
12:20 Neighbours (8984:148)
12:45 Lego Masters USA (11:12)
13:25 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (1:8)
14:15 Gulli byggir (8:12)
14:40 GYM (6:8)
15:05 Britain’s Got Talent (11:14)
16:30 Heimsókn (6:16)
16:50 Friends (2:24)
17:15 Friends (3:24)
17:40 Bold and the Beautiful
18:00 Neighbours (8985:148)
18:25 Veður (66:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (66:365)
18:50 Sportpakkinn (65:365)
18:55 Ísland í dag (38:265)
19:10 Heimsókn (8:8)
19:35 The Traitors (9:12)
20:35 Safe Home (3:4)
21:30 The PM’s Daughter 2 (9:10)
21:55 The Night Shift (2:14)
22:35 Friends (2:24)
23:00 Friends (3:24)
23:20 Better Call Saul (11:13)
00:15 Better Call Saul (12:13)
01:15 Eurogarðurinn (3:8)
06:00 Tónlist
12:00 Heartland (10:18)
12:45 Love Island (1:58)
13:35 The Block (34:51)
14:35 Top Chef (4:14)
15:25 90210 (11:24)
17:10 Rules of Engagement (3:15)
17:30 The Millers (10:23)
17:55 Everybody Hates Chris
18:15 9JKL (2:16)
18:35 The Neighborhood (6:21)
19:00 The King of Queens (13:22)
19:20 Couples Therapy (1:9)
20:00 The Block (35:51)
21:00 New Amsterdam (10:13) Læknadrama sem gerist á elsta ríkisspítalanum í New York. Nýr yfirlæknir hikar ekki við að brjóta reglur til að bæta þjónustuna við sjúklinga.
21:50 Quantum Leap (18:18)
22:40 Good Trouble (10:20) Bandarísk þáttaröð um tvær ungar konur sem flytja til Los Angeles og hefja nýjan kafla í lífi sínu í stjörnuborginni.
23:25 The Good Wife (12:23)
00:10 NCIS: Los Angeles (9:24)
01:45 Law and Order (2:22)
02:30 Fatal Attraction (1:8) Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri kvikmynd frá 1987.
03:15 The Orville (2:10)
04:00 Tónlist
07:00 Barnaefni
11:55 Joyride
Hinn 12 ára gamli Mully er á flótta undan föður sínum og stelur leigubíl. Þar finnur hann óvænt lögmanninn Joy í aftursætinu ásamt barni. Joy er á leið á mikilvægan fund og Mully þarf að komast eins langt og hann getur í burtu frá föður sínum, sem vill fá peningana sem Mully er með á sér. Tvíeykið fer nú í ferð um Írland þvert og endilangt og uppgötvar í leiðinni vináttu, ást og margt fleira í fari hvors annars.
13:30 Ordinary Love
14:55 Svampur Sveinsson (18:21)
15:20 Könnuðurinn Dóra (7:16)
15:40 Óskastund með Skoppu og Skítlu (10:10)
15:55 Latibær (3:13)
16:20 Hvolpasveitin (16:26)
16:40 Blíða og Blær (20:20)
17:00 Danni tígur (69:80)
17:15 Dagur Diðrik (11:26)
17:35 Ævintýri Pílu
19:00 Schitt’s Creek (5:13)
19:20 Fóstbræður (3:8)
19:45 Allskonar kynlíf (1:6)
20:15 Youth in Revolt Gamanmynd með Michael Cera í aðalhlutverkum.
21:45 Halloween Ends
23:30 Masters of Sex (11:12)
Aðalfundur svæðisfélags
VG á Austurlandi
Laugardaginn 9. mars kl 15:00-17:00
Gistihúsinu á Egilsstöðum
Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf. Fjarfundarslóð verður birt á FB síðu félagsins.
Hvetjum sem flest til að íhuga framboð til stjórnar eða annarra ábyrgðarstarfa.
Ein lagabreytingartillaga liggur fyrir fundinum. Eftirfarandi setning bætist við 4. grein samþykkta félagsins: Kosið skal í hlutverk formanns sérstaklega en stjórnin skiptir að öðru leyti með sér verkum.
-stjórnin
Aðalfundur Hesteigendafélagsins í Fossgerði verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 20:00 í Fossgerði.
Dagskrá:
• Venjuleg aðalfundarstörf
• Skýrsla stjórnar
• Reikningar lagðir fram til samþykktar
• Önnur mál
• Kosning stjórnar
Stjórnin
Taktu
Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn laugardaginn 13. apríl
Fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar sem hafa áhuga á þátttöku eru beðin að senda tölvupóst á birgir@va.is
Fimmtudaginn 29. febrúar kl: 17:30
Mottumarshlaup Krabbameinsfélags Austfjarða
Mæting við húsnæði félagsins að Sjávargötu 1, Reyðarfirði. Fjölskylduvænt hlaup sem hentar öllum. Þátttökugjald fyrir 12 ára og eldri kr. 5.000 (sokkar innifaldir) og fyrir yngri 1500 kr. (Buff innifalið). Fylgist með upplýsingum á viðburði á Facebooksíðu Krabbameinsfélags Austfjarða.
Laugardaginn 2.mars kl. 11-13/14
Skíðagöngukennsla í Oddsskarði Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir (Bobba) kennir grunnatriðin á gönguskíðum. Hægt verður að fá afnot af búnaði endurgjaldslaust í Skíðamiðstöðinni Oddsskarði. Hvetjum þá sem eiga gönguskíði að koma og taka þátt og aðra að prófa. (Ef veðurspá er óhagstæð er sunnudagurinn 3. til vara). Fylgist með upplýsingum um viðburð facebook síðu Krabbameinsfélags Austfjarða.
Sunnudaginn 3. mars kl. 20:00
Mottumarsmessa í Reyðarfjarðakirkju Guðþjónusta á léttum nótum í tilefni af Mottumars þar sem Sr. Benjamín leiðir stundina. Karlakórinn Glaður syngur nokkur lög, Kór Reyðarfjarðarkirkju syngur við undirleik Kaido Tani organista. Fulltrúi frá Krabbameinsfélagi Austfjarða verður með erindi. Fjölmennum í notalega stund.
Fimmtudaginn 7.mars kl 17:00
Ganga á Fáskrúðsfirði. Göngufélag Suðurfjarða býður upp á göngu og leiðsögn um æfingar. Gengið verður eftir göngustíg ofan við bæinn. Mæting við Skólamiðstöðina á Fáskrúðsfirði.
Fimmtudaginn 14. mars Hádegiserindi í húsnæði Krabbameinsfélags Austfjarða Auktu heilbrigði með örfáum breytingum Sýnt verður erindi þar sem Steinar B. Aðalbjörnsson, íþróttakennari og næringarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu fjallar um hvernig hægt er að breyta mjög miklu í líðaninni með einungis örfáum breytingum í næringunni. Léttar veitingar í boði.
Þriðjudaginn 19. mars kl 17:00 Lífið eftir krabbamein – fræðsluerindi Erindi á vegum Krabbameinsfélags Austurlands og Austfjarða að Sjávargötu 1, Reyðarfirði. Lóa Björk Ólafsdóttir ráðgjafi frá Krabbameinsfélagi Íslands verður með erindi fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein. Í erindinu verður fjallað um þær áskoranir sem oft mæta fólki eftir að krabbameinsmeðferð lýkur.
Föstudaginn 22. mars - Mottumarsdagurinn! Fylgist með á Facebook síðu félagsins.
Your views matter
Twoja opinia ma znaczenie
Egilsstaðir • Berjaya Hérað Hótel
11. mars 17:00-19:00
Þín skoðun skiptir máli
Við seljum margar gerðir servíetta 850 kr. pk. (15 stk. í pk.).
Hægt er að koma með servíettur til okkar, með fyrirvara um að hægt sé að prenta á þær.
Áprentun á servíettur: 80 stk. 4.200 kr. Hver pakki aukalega 550 kr.
Hægt er að velja um mynd af kirkju á Austurlandi, þríkross, kerti og biblíu og ýmsar áhugamálateikningar s.s. fimleika, fótlbolta o.fl.
Litur á áprentun skal ákveðinn í samráði við prentsmiðju.
Þríkross
Kerti og biblía
Fljótsdalshreppur leitar að metnaðarfullum verkefnastjóra sem getur hjálpað okkur að taka á móti ferðamönnum við náttúruperluna Hengifoss, einn vinsælasta áfangastað Austurlands.
Vinnuaðstaða verkefnastjóra verður í glænýju þjónustuhúsi við Hengifoss sem opnar í vor.
Starfið
• Halda utan um og þróa rekstur þjónustuhúss, bílastæða og útivistarsv.
• Verkstjórn og þróun á þjónustu við ferðamenn
• Viðhald á göngustígum og öðrum innviðum
• Halda svæði hreinu og snyrtilegu
Hæfniskröfur
• Ferðamálanám á háskólastigi er æskilegt og/eða önnur háskóla-eða verkmenntun sem nýst gæti í starfi
• Leiðsögn um svæðið
• Önnur verkefni sem sveitarfélagið kann að fela verkefnastjóra
• Mikið frumkvæði og gott vald á verkefnastjórnun
• Góð samskiptahæfni
• Framúrskarandi þjónustulund
• Jákvæður og drífandi persónuleiki
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Landvarðaréttindi og reynsla af landvörslu er kostur
Umsóknir sendar fyrir 20. mars á skrifstofu Fljótsdalshrepps, Végarði, 701 Egilsstaðir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga. Upplýsingar veitir Helgi Gíslason sveitarstjóri í síma 8644228 og fljotsdalshreppur@fljotsdalur.is || www.fljotsdalur.is
Verður haldinn í Ferjuhúsinu
Ferjuleiru 1 á Seyðis rði laugardaginn 9. mars kl. 16:00.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning tveggja fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar lsh. sem haldinn verður 26.-27. apríl 2024 að Hátúni 12.
Nýir félagar velkomnir. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin.
Alþjóðlega bænadeginum verður í Kirkjuselinu Fellabæ föstudaginn 1. mars kl. 12
Biðjum með konum í Landinu helga á erfiðum tímum Öll velkomin
Isavia Innanlandsflugvellir leita eftir að ráða heilsuhrausta og röska einstaklinga til sumarafleysinga við flugvallarþjónustu á Egilsstaðaflugvelli. Star fið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi.
Helstu verkefni eru björgunar- og slökkviþjónusta, flugvernd, vi ðhald flugvallar og umhverfis hans, viðhald á tækjum ásamt öðrum tilfallandi verkefn um í samráði við vaktstjóra. Unnið er í vaktarvinnu.
Hæfniskröfur
• Bílpróf er skilyrði
• Meirapróf er kostur
• Reynsla af slökkvistörfum og vinnuvélapróf er kostur
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
• Viðkomandi þarf að standast þrek- og styrktarpróf
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Nánari upplýsingar veitir
Ásgeir Harðarson umdæmisstjóri, asgeir.hardarson@isavia.is.
Umsóknarfrestur er til 10. mars.
Sótt er um starfið á isavia.is undir Störf í boði.
Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint saka vottorð.
Isavia leitar eftir áhugasömum rekstraraðilum til að annast ræstingu í flugstöðinni frá 1. júní 2024
a) Flugvallarbyggingin er um 1.000 m2 og gerir fyrirkomulagið ráð fyrir almennri ræstingu alla daga vikunnar.
Áhugasömum aðilum er bent á að sækja verðfyrirspurnargögn á útboðsvef ISAVIA (https://utbod.isavia.is) frá og með 28. febrúar og skrá sig í vettvangsskoðun, sem fer fram þann 4. mars kl. 13:00
Skráning fer fram í gegnum netfangið: asgeir.hardarson@isavia.is
Skila þarf inn tilboði fyrir kl. 12:00, miðvikudaginn 18. mars næstkomandi.
VeitingasalaMögulega tækifærið sem þú hefur beðið eftir!!!
Isavia auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðilum til þess að reka veitingasölu á Egilsstaðaflugvelli frá og með 1. júní 2024.
Viðkomandi rekstraraðili skal bjóða upp á kaffi og léttar veitingar fyrir flugvallargesti á tímum reglubundins áætlunarflugs auk tilfallandi aukaferða og leiguflugs, þar með talið millilandaflugs.
Í rekstri kaffiteríunnar felast ríkuleg tækifæri fyrir hugmyndaríka og þjónustumiðaða aðila, þar sem nýtingarmöguleikar aðstöðunnar eru margvíslegir á milli flugtíma. Rými fyrir veitingarekstur er um 52,2 m2 og er ágætlega búið innréttingum og tækjum, til að mynda eldavél, bakaraofn, uppþvottavél og kæliborði í afgreiðsluborði.
Áhugasamir hafi samband við Ásgeir Harðarson umdæmisstjóra með tölvupósti í gegnum netfangið asgeir.hardarson@isavia.is fyrir 8. mars næstkomandi.
sumar.
A.A. fundir Austurlandi
Eski örður
Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.
Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30.
Egilsstaðir: Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00, laugard. kl. 22:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur).
fimmtud. kl. 20:00 (DW).
Reyðar örður:
Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00. Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 21:00, sunnud. kl. 11:00.
Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.
Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00. Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. ATH. Nýr fundarstaður.
GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.
Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is
Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.
AÐALSKOÐUN
Innilegar þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samhug og hlýju vegna andláts og útfarar okkar ástkæra Gunnlaugs Axelssonar
Harpa Hlín Jónasdóttir
Védís Hrönn Gunnlaugsdóttir Brynjar Ölversson
Steinunn Bjarkey Gunnlaugsdóttir Guðmundur Arnar Hjálmarsson
Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir
Guðrún Elísabet Gunnlaugsdóttir Kjerúlf
Vilmar Snær, Garðar Steinn og Jónas Ernir Systkini og aðrir ástvinir
Verðum á bílaverkstæðinu á Reyðarfirði BÍLEYehf.
að skoða eftirtalda daga:
Fólksbílaskoðun
11., 12., 13., 14. og 15. mars
Vörubílaskoðun 18. 19., og 20. mars
Upplýsingar í síma 474 1453
Sjáumst í Bíley...
AÐALSKOÐUN
Skoðun á Djúpavogi
15. og 18. mars og
Breiðdalsvík 20. mars
Upplýsingar í síma 893 3900 og á frumherji.is
Kirkjuselið
Kvöldmessa í Kirkjuselinu
Fellabæ kl. 18, sunnudaginn 3. mars
Drífa Sigurðardóttir og kór Áskirkju leiða safnaðarsöng Fermingarbörn aðstoða
Sr. Kristín og Bergsteinn þjóna Innilega velkomin
Fagradalsbraut 11
700 Egilsstaðir
Sími 580 7905
inni@inni.is
www.inni.is
Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali
herbergja íbúð í parhúsi, 132,6 m². Parket og flísar á flestum rýmum, baðherbergi á efri hæð, gestasalerni á neðri hæð og flott
- REKSTUR
Langar þig að hefja eigin rekstur? Hér er kannski rétta tækifærið.
Til sölu er rekstur Shellskálans á Eskifirði, allur lager og leigusamningur um hús og tæki til þriggja ára... í raun lítið annað að gera en að taka við þeim blómlega rekstri sem nú er til staðar og halda því áfram.
VERÐ: 19 MILLJÓNIR - ÖLL TILBOÐ SKOÐUÐ!!!
Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum
www sokn.is
✆ 580 7900
álmadóttir unnlaugsson lögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður
Dísastaðir, Breiðdal
Falleg jörð sem er án alls húsakosts og ræktað land hefur ekki verið nýtt síðustu ár. Atkvæðisréttur og veiðihlunnindi í Breiðdalsá ríflega 4%.
Eftirspurn er eftir ýmsum gerðum fasteigna sem vantar á söluskrá.
Melgerði, Reyðarfirði
Mjög flott fjögurra herbergja íbúð (106,5 m²) á 5. hæð með frábæru útsýni. Stofa og eldhús í opnu rými með útgengt á svalir. Baðherbergi flísalagt sem og þvottarými þar inn af. Mjög flott íbúð með rúmgóðum svefnherbergjum. Verð: 39,5 milljónir.
Hafðu endilega samband eða kíktu í heimsókn og fáðu ráðgjöf varðandi verð o.fl. Við tökum vel á móti þér!
Hafnargata, Seyðisfirði
Mikið endurnýjað 294,8 m² gistiheimili og skrifstofur. Gistiheimili tilheyrir eldhús og ellefu herbergi (6 með sér baðherbergi). Skrifstofurými eru fjögur. Gott hús með mikla möguleika til atvinnureksturs. Tilboð óskast!
Hlýlegt og vandað 4ra herbergja einbýli. Bílskúr. Stór sólpallur. Flott staðsetning. Verðið er til viðmiðunar en ÖLL TILBOÐ SKOÐUÐ. Ásett verð 62.000.000
hefur gengið til liðs við LF-fasteignasölu og er með starfsstöð í Reykjavík. Sigurður Vopni hefur lokið löggildingarnáminu og er í starfsnámi hjá okkur. Við fögnum þessum nýja samstarfsmanni.
Rúmgóð 5 herbergja íbúð á efri hæð. Bílskúr og mikið geymslupláss á neðstu hæð.
ÍBÚÐIN ER LAUS FRÁ 1. APRÍL 2024
Ásett verð 41.500.000
Kvenfélagið Bláklukka heldur félagsvist þriðjudagskvöldið 5. mars kl. 19:30 í Hlymsdölum. Aðeins verður spilað þetta eina kvöld. Aðgangseyrir kr. 1.500. Enginn posi. Veitingar innifaldar. Allir velkomnir. Nefndin.