Skólablað Síðuskóla, sept. 2022

Page 1

SKÓLABLAÐ SÍÐUSKÓLA

Skólablað Síðuskóla 1. tölublað. 2. árgangur 2.

árgangur Skólablaðs Síðuskóla Það var vaskur hópur nemenda á miðstigi sem vann 1. tölublað Síðuskólablaðsins í ár. Þessi hópur er í 5. og 6. bekk og í VALI völdu þau að vera blaðamenn og skrifa fyrsta blað vetrarins.

September 2022
1

Hver valtími er tvöföld kennslustund og hvert val er þrjú skipti. Blaðamennirnir unnu allskonar viðtöl, spurningar, myndasyrpur og bara hvað sem þeim datt í hug. Framhald verður á útgáfu blaðsins a.m.k. tvö skipti í viðbót

VIÐTAL

Hlynur blaðamaður fór í heimsókn á bókasafn Síðuskóla og tók viðtal.

Viðtal við bókasafnskennarann, Jónínu Sveinbjörnsdóttur

Spurning: Hvað hefur þú unnið lengi á bókasafninu?

Jónína: Þetta er þriðja árið sem að ég vinn á bókasafninu

Spurning: Finnst þér gaman að vinna hérna?

Jónína: Já mér finnst það bara mjög gaman.

Spurning: En hvað hefur þú unnið lengi í Síðuskóla?

Jónína: Það er nú allt önnur saga, mjög lengi alveg síðan 1985 eða í 37 ár.

Spurning: Í hvaða grunnskóla varst þú sjálf?

Jónína: Ég fór í Árskógsskóla, sem er á Árskógsströnd

Spurning: Áttu einhver áhugamál?

Jónína: Já alveg fullt, fullt af áhugamálum. Mér finnst bara rosalega gaman að vera úti að ganga eða hlaupa eða eitthvað svoleiðis. Svo finnst mér gaman að prjóna og gera eitthvað þannig.

September 2022
2

VIÐTAL

Blaðamennirnir Sesar og Oliver heimsóttu umsjónarkennara í 1. bekk og lögðum fyrir hana nokkrar spurningar.

Viðtal við umsjónarkennara í 1. bekk, Elfu Björk Jóhannsdóttur

Spurning: Hvar ólst þú upp?

Elfa: Ég ólst upp í Hrísey.

Spurning: Í hvaða grunnskóla gekkstu?

Elfa: Grunnskólann í Hrísey og líka Grunnskólann á Dalvík

Spurning: Hvenær áttu afmæli?

Elfa: 26.mars.

Spurning: Uppáhaldsstaður sem þú hefur ferðast til á Íslandi Elfa: Úúú…. þeir eru svo margir ég ætla að segja Herðubreiðarlindir.

Spurning: Hvað hefur þú unnið lengi í Síðuskóla?

Elfa: Þetta er 23. árið mitt.

Spurning: Stundar þú íþróttir?

Elfa: Já aðallega fjallgöngur og allskonar göngur og stundum fer ég út að hlaupa

Spurning: Hver eru helstu áhugamálin þín?

Elfa: Uuu…. fjallgöngur svo finnst mér líka gott að prjóna svolítið og vera í heitum pottum.

Spurning: Áttu þér lífsmottó?

Elfa: Ég myndi halda að það væri að halda alltaf áfram, þannig gengur allt betur.

September 2022

Myndir úr

September 2022
skólastarfinu 4

Spurt

Hlynur gekk um skólann inni og úti og myndaði.

Gamla góða kastalann.

Stráka að gera tilraun. Listaverk úti á veggjum skólans.

Sparkvöllinn.

Gróður í innigarðinum Tilraunir sem voru í gangi.

September 2022
í skólanum: Hver er strangasti kennarinn? 5

Elvar Darri

Úlfur Magni Teitsson bekk Dögg

Þorleifur Kári Arnarsson bekk

Patrekur Tryggvason bekk

Sigurður Óli Benediktsson bekk

Nadia Ósk bekk

September 2022
Sæmundsson 5. bekk Sigrún Ásmundsdóttir
7.
Sigrún Ásmundsdóttir
8.
Helga
dönskukennari eða Marta
7.
Sigrún Ásmunds
7.
Sigrún Ásmundsdóttir
Sævarsdóttir 9.
Sonja 6

Spurning: Hver uppáhaldshljómsveitin Ösp Daðadóttir Bítlarnir Lilja

September 2022
er
þín/söngvarinn þinn? Steini húsvörður Hvanndalsbræður Árný
Anna
Hauksdótir George Michael 7
Paula
September 2022 Hulda Guðný Jónsdóttir Stebbi Jak, söngvari hljómsveitarinnar Dimmu Jónína Sveinbjörnsdóttir Abba
Del Olmo Gómez Queen 8
September 2022 9
September 2022 Í skólanum er gaman…. þar leika allir saman… 10

Emma og Natalia lögðu spurningu fyrir nokkra hressa Síðskælinga:

Spurning: Þú vinnur kr. 10.000.000 í lottóinu hvað myndir þú gera?

Óliver Máni Andrésson 2.B. >Hjálpa öðrum og kaupa mat.

Hilmir Kató 2.B. >Veit ekki.

Hulda G. Jónsdóttir

>Ég myndi kannski reyna að kaupa nýja íbúð.

Jónína Sveinbjörnsdóttir

>Taka mér frí á bókasafninu og fara til Tenerife í viku

September 2022
11

Soffía 5.B.

>Gefa peninginn til fólks sem þarf á honum að halda.

Diljá María 2.B. >Ég myndi kaupa rosa mikið af hlutum Daniel og Heiðar röltu um með myndavélina og náðu að spyrja nokkra:

Spurning: Hvað myndir þú kaupa þér ef þú fengir kr. 1000 gefins?

Pála del Olmo, starfsmaður Kaupa meira fyrir sund….

Sigríður Emilía Bjarnadóttir, kennari. Kaupa lítinn bragðaref.

Jóhanna Ellý Óladóttir 3. bekk Kleinuhring.

September 2022
12

Ólöf Embla 5. bekk Kaupa mat og gefa fátæku fólki.

September 2022
Bókasafnið okkar 13

Leikur að litum og ljósi

September 2022
14
September 2022 Sóley og Ólöf fundu nokkra hressa starfsmenn og spurðu um fyrirmyndina þeirra: Hver er þín aðal fyrirmynd? Hulda G. Jónsdóttir Guðni forseti Steini húsvörður Mamma mín Gulli Bara góðar manneskjur Anna Lillja Mamma mín Jónína Sveinbjörnsdóttir Vigdís Finnbogadóttir 15
September 2022 Alda Stefánsdóttir Mamma mín af því hún er búin að ala upp fjóra frábæra einstaklinga. Hver er þín aðal fyrirmynd? Framhald Svana Rún Beyonce Guðbjörg Mamma mín Heiðar Guðmann frændi minn Daníel mamma mín

Myndað á göngunum

September 2022
Blaðamaður gekk um skólann og fann nokkrar tómar stofur. 17
September 2022 Hlynur leit við í valtíma hjá Gunnari og tók nokkrar myndir . Þar var hópur áhugasamra nemenda að grúska í einhverju grænu sulli. 18

Ef einhver vill vita hvað þau voru að gera þá verður bara að spyrja þau.

Alexandra og Ragna Dóra gengu um ganga skólans og spurðu spurninga:

Hver er uppáhalds maturinn þinn og hvaða litur finnst þér fallegastur?

Gunnlaugur Jóhannsson: Uppáhaldsliturinn minn er rauður og ég held lambalæri.

Emma Marý Sigurðarsttótir: Uppáhaldsliturinn minn er ljós blár og uppáhaldsmaturinn minn er kjúklingur.

Rannveig Björk Heimisdóttir: Ætli það sé ekki bleikur og uppáhaldsmaturinn minn er naut og bernais.

Arna Valgerður Erlingsdóttir: Uppáhaldsliturinn minn er gulur og ætli það séu ekki kjúklingur og franskar.

September 2022
19

Elfa Ólafsdóttir:

Það er fjólublár og ég held fajitas.

September 2022
20

Frá ritstjóra

Að þessu sinni voru það 12 nemendur úr 5. og 6. bekk sem unnu skólablaðið. Þau unnu blaðið í vali og valtímarnir eru alltaf á sama tíma þ.a. þau hittu svolítið á sama fólkið. En við þökkum öllu þessu frábæra fólki sem var tilbúið að taka þátt í blaðinu með okkur og vonum að þið njótið þess að lesa og hafið gaman að.

Kveðja

Alexandra Guðný 12age@siduskoli.is Daníel Ragúels 12daniela@siduskoli.is Emma Mary 12emma@siduskoli.is Heiðar Breki 12heidar@siduskoli.is Hlynur Orri 11hlynur@siduskoli.is Jóhanna kennari ja@siduskoli.is Natalía Nótt 12natalia@siduskoli.is Óliver Andri 12oliver@siduskoli.is Ólöf Embla 12olof@siduskoli.is Ragna Dóra 12ragna@siduskoli.is - Sesar Amir 12sesar@siduskoli.is Sóley Katla 12soley@siduskoli.is

September 2022
21
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.