Dacia - Ábyrgðar- og þjónustubók

Page 1

ÁBYRGÐAR- OG ÞJÓNUSTUBÓK

EIGANDAUPPLÝSINGAR UPPLÝSINGAR UM BIFREIÐINA

Nafn kaupanda Afhendingardagur

Heimilisfang Skrásetningarnúmer

Gerð bifreiðar

Verksmiðjunúmer

Litur

Fyrir hönd BL ehf.

Vélarnúmer

Seljandi

Lykilnúmer

1
2

KÆRI DACIA EIGANDI.

Um leið og við óskum þér til hamingju með bifreiðina viljum við vekja athygli þína á að góð bifreið krefst góðrar umhirðu. Við leggjum því ríka áherslu á að þú færir hana reglulega til smur- og þjónustueftirlits hjá viðurkenndum þjónustuaðilum til að komast hjá hugsanlegum óþægindum eða jafnvel alvarlegum skemmdum sem geta orsakast af lélegri umhirðu.

Við bendum þér einnig á að til að viðhalda ábyrgð bifreiðarinnar er nauðsynlegt að nota eingöngu viðurkennda Dacia varahluti og hafa ætíð samband við viðurkennt Dacia þjónustuumboð ef þig vantar varahluti eða þjónustu. Með því viljum við tryggja að hlutirnir og þjónustan samræmist kröfum framleiðanda. Að lokum viljum við hvetja þig til að fylgjast ávallt sérstaklega vel með öllum atriðum sem snerta öryggi bifreiðarinnar og nota ævinlega öryggisbelti. Við bendum á að lista yfir þjónustuaðila um land allt er að finna aftast í þessari bók auk lista yfir reglubundnar viðhaldsskoðanir.

Megi gæfa fylgja þér og þínum í umferðinni.

Starfsfólk BL ehf. umboðsaðila Dacia á Íslandi.

3

ÁBYRGÐARSAMNINGUR

BL ehf. ábyrgist að nýja Dacia bifreiðin þín sé gallalaus hvað varðar efni og smíði í samræmi við eftirfarandi skilmála. Viðurkenndur þjónustuaðili Dacia mun annast nauðsynlegar viðgerðir með því að nota nýja, eða uppgerða hluti, til að lagfæra galla sem fram kunna að koma og ábyrgð þessi nær til.

ÁBYRGÐARSKILMÁLAR

GILDISTÍMI

Tími og vegalendir sem takmarka ábyrgðina.

Almenn ábyrgð

Framlengd ábyrgð

Ábyrgð vegna gegnumryðs

Gat í gegnum ytra byrði, sem orsakast af ryði innanfrá og út.

3 ár eða 100.000 km (Kafli 2 takmarkanir)

5 ár eða 160.000 km (Kafli 5 takmarkanir)

6 ár

4 DACIA
vegna lakkgalla á ytri yfirbyggingu
Varahlutaábyrgð - Upprunalegir vara-/aukahlutir.
ísetningu
Ábyrgð
2 ár
2 ár frá

1. SKILMÁLAR

Bifreiðin er í 5 ára ábyrgð frá fyrsta skráningardegi eða að eknum 160.000 km, hvort sem kemur á undan. Undanskilin eru þau atriði sem tilgreind eru sérstaklega í kafla 2 og 5 um takmörkun á ábyrgð.

Dacia Duster bílaleigubílar bera 3 ára / 100.000 km ábyrgð, hvort sem kemur fyrr. Vinsamlegast hafið samband við claim@bl.is ef vafi er á hvort bifreið sé með framlengda ábyrgð.

Samkvæmt neytendalögum ber söluaðili ábyrgð á bílnum fyrstu tvö árin. Vanræksla á viðhaldi samkvæmt fyrirmælum framleiðanda á þeim tíma sem leitt getur til bilana getur skert þá ábyrgð. Rétt er að benda á að fimm ára ábyrgðin fellur úr gildi ef þjónustuskoðunum samkvæmt fyrirmælum framleiðanda er ekki sinnt.

Komi upp galli í bifreiðinni er kaupanda skylt að hafa tafarlaust samband við viðurkenndan þjónustuaðila Dacia. Tafir á að tilkynna og/eða notkun af hendi kaupanda eftir að galli kemur fram getur í vissum tilvikum margfaldað upprunalegt tjón. Getur slíkt valdið takmörkun á eða niðurfellingu ábyrgðar.

2. TAKMÖRKUN Á GRUNNÁBYRGÐ ( 3 ÁR / 100.000 KM )

2.1 Ábyrgð á perum er 6 mánuðir eða að eknum

10.000 km, hvort sem kemur á undan.

2.2 Ábyrgð á hjólastillingu er 12 mánuðir eða að eknum

10.000 km, hvort sem kemur á undan.

2.3 Ábyrgð á rafgeymi er 24 mánuðir eða að eknum

40.000 km. Ábyrgðin fellur þó niður hafi rafgeymir einhvern tíma tæmst vegna vanrækslu.

2.4 6 ára ábyrgð vegna ryðs sem kemur innan frá.

2.5 Ábyrgð er ekki á hjólbörðum.

2.6 Ábyrgð á dempurum eru 2 ár eða að eknum 50.000 km, hvort sem kemur á undan.

2.7 Eðlilegt slit fellur utan ábyrgðar.

2.8 2ja ára lakkábyrgð óháð eknum kílómetrum.

5

3. SKYLDUR KAUPANDA

3.1 Kaupanda er skylt að færa bifreiðina í olíuþjónustu og þjónustueftirlit hjá viðurkendum Dacia þjónustuaðila fyrst eftir 15.000 km akstur (+/- 2.000 km) og síðan á 15.000 km fresti (30.000, 45.000 km. o.s.frv.) en þó eigi sjaldnar en á 12 mánaða fresti til þess að viðhalda ábyrgðinni. Bæði vinna og efni við þjónustuskoðanir og olíuskipti eru á kostnað eiganda. Ábyrgðin fellur úr gildi ef þessum atriðum er ekki fullnægt.

3.2 Ábyrgðin er háð því skilyrði að varahlutir sem notaðir eru í bifreiðina séu allir framleiddir fyrir þessa bifreið af framleiðanda hennar.

4. TAKMARKANIR OG GILDISTAKA

4.1 Kaupandi getur ekki gert ábyrgðar- eða skaðabótakröfur umfram skilmála þessa ábyrgðarsamnings.

4.2 Ábyrgðin tekur gildi við undirritun samningsins.

4.3 Samkvæmt framleiðanda þarf að athuga allan búnað sem varðar loftpúða og beltastrekkjara þegar bíllinn er tíu ára. Það gæti þurft að skipta út öllum búnaðinum eða hluta hans eftir þennan tíma.

4.4. Afnotamissir bifreiðar vegna ábyrgðarviðgerðar fæst ekki bættur.

3.3 Kaupanda er skylt að sjá um flutning bifreiðarinnar að og frá viðgerðarstað á sinn kostnað. Reynist nauðsynlegt vegna fjarlægðar eða ófærðar að gera við bifreið utan þjónustukerfis BL skal haft samband við þjónustustjóra BL og leitað eftir samþykki hans ella verður tjónið ekki bætt. Seljandi greiðir einungis samkvæmt dagvinnutaxta BL.

3.4 Rétt er að brýna enn einu sinni fyrir kaupanda að tilkynna tafarlaust um uppkominn galla til viðurkennds þjónustuaðila eða þjónustustjóra BL.

Einnig að nota ekki bifreiðina nema að höfðu samráði við þjónustuaðila.

4.5 Ábyrgðin nær ekki til tjónabíla (samkvæmt skilgreiningu reglugerðar um gerð og búnað ökutækja), né heldur megi rekja bilun til tjóns eða árekstrar. Ábyrgðin nær ekki til tjóns sem orsakast af utanaðkomandi hlutum (svo sem steinkasti eða öðrum efnum).

4.6 Sé bifreiðin notuð á óeðlilegan eða ólöglegan hátt eða hún misnotuð, fellur ábyrgðin úr gildi. Sömuleiðis ef bifreiðinni sem ekki má aka utan vegar er ekið á þann hátt.

4.7 Óbeint tjón og/eða útlagður kostnaður eiganda, sem rekja má til galla fellur ekki undir ábyrgð þessa.

6

5. ATRIÐI SEM FALLA EKKI UNDIR FRAMLENGDA ÁBYRGÐ DACIA FYRIR ÁR 4 OG 5

• Öll yfirbygging og þar á meðal lakk (tveggja ára ábyrgð )

• Innra byrði yfirbyggingar, allur undirvagn ásamt

þverbitum

• þéttilistar/ gúmmíkantar / límingar / kíttanir

• Listar/skrautlistar og hjólkoppar

• Allar límdar eða skrúfaðar merkingar utan á bifreið

• Hliðarrúður, afturrúða og framrúða

• Perur ásamt LED ( Díóður )

• Plastmælaborð, stýri og stillingar. Kvartanir vegna braks í mælaborði

• Hljóðnemi inní bíl fyrir síma og kvartanir vegna

6. ÓSKIR UM ÁBYRGÐARVIÐGERÐIR

Bluetooth vandamála sem krefst uppfærslu

• Kúplingsdiskur, pressa og lega / dæla og allir íhlutir sem tengjast kúplingu

• Allt Pústkerfið frá túrbínu og niðurúr. Sótsía og suður í pústi

• Millirör / hvarfakútur ásamt hljóðkút

• Allar innréttingar, hurðarspjöld, olnbogahvíla, plasthlífar sem eru skrúfaðar og smelltar, /mælaborðs-plast-panel, miðstöðvar-ristar o.s.frv.

• Öll hljóðeinangrandi efni og þéttingar

• Sætisáklæði og svampur ásamt höfuðpúða

Til að fá ábyrgðarviðgerðir framkvæmdar, framvísið ábyrgðar- og þjónustubókinni hjá viðurkenndu umboðsfyrirtæki Dacia. Ef ábyrgðar- og þjónustubókin er týnd eða fyllt út á ófullnægjandi hátt verður ábyrgðarviðgerð, sem fellur undir skilmála þessa, hafnað.

7. EIGENDASKIPTI

Ef bifreiðin er seld á ábyrgðartímabilinu, vinsamlegast afhendið nýjum eiganda ábyrgðarog þjónustubók þessa og eigandahandbókina.

7

ÞJÓNUSTUSKOÐUN

Til þess að tryggja góða endingu og áhyggjulausa notkun er mikilvægt að farið sé að fyrirmælum Dacia varðandi reglubundið viðhald.

Í eigandahandbókinni eru ítarlegar upplýsingar varðandi reglubundið viðhald. Þar er einnig tekið fram að um lágmarksviðhald er að ræða. Þetta lágmarksviðhald miðast við að bifreiðin komi í það minnsta einu sinni á ári eða á 15.000 km fresti. Einnig kemur fram að margt í notkun bifreiðarinnar og umhverfi (t.d. kalt veðurfar, akstur stuttar vegalengdir og notkun nálægt sjó) getur haft áhrif á hvað þarf að framkvæma og hversu oft.

Ef tekið er tillit til aðstæðna hér á landi mælir BL ehf. með smur- og þjónustueftirliti á 15.000 km eða 12 mánaða fresti.

Aðeins viðurkenndur þjónustuaðili hefur heimild til að sinna þjónustuskoðunum og skrá í þessa bók. Þetta er hluti af skilyrðum framleiðanda fyrir 5 ára ábyrgðinni.

Viðurkenndur þjónustuaðili Dacia hefur á að skipa starfsfólki sem hlotið hefur þjálfun til að sinna viðhaldi og þjónustu á Dacia-bílum og nota nauðsynleg sérverkfæri og upplýsingar til að tryggja bestu mögulegu gæði bílsins.

8

1. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

15.000 km eða 12 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

2. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

30.000 km eða 24 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

3. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

45.000 km eða 36 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

9

4. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

60.000 km eða 48 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

5. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

75.000 km eða 60 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

6. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

90.000 km eða 72 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

10

7. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

105.000 km eða 84 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

8. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

120.000 km eða 96 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

9. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

135.000 km eða 108 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

11

10. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

150.000 km eða 120 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

11. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

165.000 km eða 132 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

12. ÞJÓNUSTUSKOÐUN

180.000 km eða 144 mánuðir hvort sem kemur fyrr

Dags. þjónustu _____/____ -____

Km staða:______________________

Smurþjónusta

Þjónustuskoðun

Hemlavökvi

Kælivökvi

Næsta skoðun:

Dags. _____/____ -____

Km______________________

Nafn og stimpill þjónustuaðila:

12

AÐRAR ATHUGASEMDIR

13

Gata Staður Sími Netfang

SÖLUAÐILAR

Dacia - BL ehf. Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 5258000 bl@bl.is

Bílasala Reykjaness Holtsgata 52 260 Reykjanesbær 4191881 info@bilasalareykjaness.is

Bílasala Akureyrar Freyjunesi 2

Bílaverkstæði Austurlands ehf. Miðási 2

603 Akureyri 4612533 sala@bilak.is

700 Egilsstaðir 4705070 info@bva.is

Goðahraun Goðahrauni 12 900 Vestmannaeyjum 4811313 godahraun@simnet.is

ÞJÓNUSTUAÐILAR

Almenna bílaverkstæðið Skeifunni 5

BL Sævarhöfða 2

Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar Smiðjuvegi 14

108 Reykjavík 5889866 almenna@abv.is

110 Reykjavík 5258000 bl@bl.is

200 Kópavogur

Bílaverkstæði S.B. Sindragötu 3

Kaupfélag Skagfirðinga Hesteyri 2

Höldur Þórsstíg 4

Bílaverkstæði Austurlands Miðási 2

400 Ísafjörður 4563033 lager@bsb.is

550 Sauðárkrókur 4554570 ks@ks.is

600 Akureyri 4616060 verk@holdur.is

700 Egilsstaðir 4705070 info@bva.is

Bílaþjónusta Péturs ehf. Vallholti 17 800 Selfoss 4822050 billinn@mmedia.is

Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar Garðavegi 15 900 Vestmannaeyjum 4811216 nethamar@simnet.is

Einnig hægt að nálgast upplýsingar um þjónustuaðila á www.bl.is

14
5677360 bfo@bfo.is Stimpill Akralind 9 200 Kópavogur 5641095 stimpill@vortex.is Toppur ehf. Skemmuvegi 34 200 Kópavogur 5579711 toppur@toppur.is Bílaver Njarðarbraut 1 260 Reykjanesbær 4218085 bilaver@bilaver.is Bílaverkstæði Hjalta ehf. Ægisbraut 28 300 Akranes 4311376 bvhjalti@internet.is
15

BL ehf., Dacia á Íslandi, áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara um innsláttarvillur Prentað samkvæmt gildandi upplýsingum í feb. 2023

BL ehf. / Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík / 525 8000 / www.bl.is ENNEMM / SÍA / NM018138 Dacia Þjónustubók SEPT
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.