MINI - Verðlisti

Page 1

MINI VERÐLISTI

4 ára ábyrgð

MINI COOPER SE COUNTRYMAN ALL4

Gerð Vél Orkugjafi Drif Skipting Eyðsla frá Drægni1 CO2 Afl / Tog Sérverð

Classic trim 1499 cc Plug-in Hybrid Fjórhjóladrifinn Sjálfskiptur

CLASSIC TRIM (Staðalbúnaður)

Öryggi

Spólvörn

Stöðugleikastýring

Yfirstýringarvörn (CBC)

Gardínuloftpúðar

Hliðarloftpúðar

Hnéloftpúðar

Mismunandi akstursstillingar

ISOFIX barnastólafestingar

Dekkjaþrýstingsskynjarar (TPMS)

Sjúkrapúði

Viðvörunarþríhyrningur

Hemlajöfnun (EBD)

Hemlar með læsivörn (ABS)

Ytra byrði

Aðfellanlegir hliðarspeglar

Birtutengdir hliðarspeglar

Rafdrifnir hliðarspeglar

Upphitaðir hliðarspeglar

Langbogar

LED aðalljós

Viðgerðarsett fyrir hjólbarða

18” svartar álfelgur (2QH)

LED þokuljós

Þokuljós að aftan

Skyggðar rúður

Regnskynjari

Upphitaðir rúðupissstútar

Samlitir hliðarspeglar

Minni í hliðarspeglum

Panoramaglerþak

Innri byrði

Spegill í sólskyggni

Taumottur

Sportsæti

40:20:40 niðurfellanleg sætisbök

Armpúði í aftursætum með glasahöldum

Armpúði í framsætum með geymsluhólfi

Upphituð framsæti

Hæðarstillanlegt farþegasæti

Hæðarstillanlegt ökumannssæti Stillanleg stemningslýsing

2ja svæða miðstöð

Loftkæling

Sjálfvirk miðstöð

Aðdráttar- og veltistýri

Aðgerðarstýri

Leðurklætt stýri

Leður á slitflötum

Tausæti

Tímastillt forhitun á miðstöð Hirslupakki

Vetrardekk fylgja með í kaupunum ÖRFÁ EINTÖK EFTIR!

Almennt verð: 7.990.000 kr.

Tækni og þægindi

Bakkmyndavél

Leggur sjálfur í stæði

Fjarlægðarskynjarar að aftan Fjarlægðarskynjarar að framan Fjarstýrðar samlæsingar Lyklalaust aðgengi

Hraðastillir

Hraðatakmarkari

6 hátalarar

Aksturstölva

Apple Car play™

Bluetooth tengimöguleikar eDrive akstursstillingar Stafrænt mælaborð

Leiðsögukerfi með Íslandskorti

8,8» snertiskjár

AC hleðslukapall

Skynvæddur hraðastillir

1,7 I/100km 48 km 40 g/km 220 hö / 385 NM 6.990.000 kr.
1) Miðað við WLTP mælingar. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og áskilur BL ehf. sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara.

MINI COOPER SE COUNTRYMAN ALL4

Aukahlutir

Spegilbak-UK (Countryman)

Spegilhlíf á baksýnisspegil (Countryman)

Sportrönd þak (rauð, hvít eða svört)

Sportrönd á húdd og afturhlera (rauð, hvít og svört)

Sportrönd á húdd og þak á

Ytri húddrendur í svörtu eða hvítu

Upplýst sílsavörn með JCW eða Union Jack merki

kr.

kr.

Skíðafesting fyrir 6 pör á þverboga

Skottmotta

Þjónustupakkar

Þjónustupakki í 4 ár .......................................................................

132.500 kr.

Auka ábyrgð (5 ár/200.000 km) .................................................. 130.000 kr.

Tækniupplýsingar

Veghæð 147 mm

Heildarþyngd: 1790 kg

Farangursrými: 405 L

Farangursrými (m. sæti niðri): 1275 L

Rafhlaða: 10 kW

Helstu mál

Hleðslumöguleikar

Heimahleðslustöð 3,7 kWh 0-80% hleðsla: ca 2,4 klst.

Heimahleðsla (10A) 0-80% hleðsla: ca 3,8 klst.

Ábyrgð

Almenn: 4 ár eða 200.000 km

Rafhlöðuábyrgð: 6 ár eða 100.000 km

............................................................. 38.000 kr.
21.000
kr.
39.000
55.000
kr.
36.000 kr.
Countryman
................................................ 42.000 kr.
42.000
40.000
Hliðarrendur neðst á hurðar
kr. Union Jack merki á frambretti
kr.
55.000 kr.
38.000
Þverbogar 54.000 kr.
Aurhlífar
kr.
...................................... 65.000 kr. 320
96.000 kr.
Koltrefjastútur á púst fyrir Countryman
lítra farangursbox
35.000
Hjólafesting á topp
kr.
29.000
Skíðafesting fyrir 4 pör á þverboga
39.000
54.000
kr. Útdraganleg skíðafesting fyrir 5 pör á þverboga
kr.
............................................................................................. 22.000
139.000
Hleðslukapall
kr. Heimahleðslustöð 22 kWh
kr.
(5 metrar)...........................................................................24.000 kr.

4 EÐA 5 ÁRA ÁBYRGÐ

4 ára ábyrgð fylgir öllum MINI bifreiðum sem eru fluttar inn og seldar af BL ehf. eftir 1. janúar 2021. Viðskiptavinum stendur einnig til boða að kaupa ábyrgð í eitt ár til viðbótar ef þeir óska eftir 5 ára ábyrgðartíma.

Ábyrgðin nær til viðgerða sem rekja má til galla í framleiðslu eða við samsetningu bifreiðarinnar og framkvæmdar eru af viðurkenndu þjónustuverkstæði innan ábyrgðartímans eða þar til bifreiðin er ekin 200.000 km, hvort sem fyrr verður.

Forsendur ábyrgðarinnar eru að bifreiðinni sé viðhaldið að fullu samkvæmt fyrirmælum og leiðbeiningum framleiðandans af viðurkenndu þjónustuverkstæði MINI. Athugið að MINI getur hafnað ábyrgðarkröfumef skilmálarnir eru ekki uppfylltir.

Komi til þess að bíllinn sé seldur innan ábyrgðartímans flyst ábyrgðin yfir til nýs eiganda sem nýtur hennar út gildistíma hennar.

BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is
ENNEMM / SÍA / NM020692 MINI Verðlisti 03 MARS 2024 MARS 2024
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.