X-EGGS í Skemmtiráð

Page 1

X-EGGS í skemmtiráð


ávarp Kæru vinir! Við vonumst eftir því að fá að vinna (í samstarfi við ykkur) að því að gera næsta skólaár eins skemmtólegt og hægt er! Við viljum fá þemaballið aftur á dagskrá, gera upplýsingar um kostnað balla aðgengilegri félagsmönnum NFMH, flytja inn erlendan tónlistarmann, gefa nemendum kost á að snæða sér á einni með öllu eða jú, vöfflu, BEINT eftir ballið og allskonar fleira. Með von um frekara samstarf,

Kær kveðja,

X-EGGS

Æðisleg böll! Miðannarball! Gagnsæi! Erlendur tónlistamaður!

Pullur á böllin! Allskonar!


meðmæli Þau geta þetta

Gott fólk

Það er mikil vinna að vera í Skemmtiráði.

Skemmtó er eitt af mikilvægustu ráðum

Ég veit það. Ég

er í skemmtiráði. Það

NFMH. Þau sjá til þess að brjóta upp á hvers-

þarf vel skipulagt og gott fólk til að hal-

dagsleikann fyrir okkur öll með því að hal-

da utan um þetta starf og þegar ég heyrði

da illuð böll og til þess að taka þau verkefni

af framboði X-EGGS hugsaði ég með mér:

að sér þarf mikinn metnað. Ég hef ekki un-

geta þau þetta? Að vera í skemmtiráði er

nið með mörgum í X-EGGS en ég er san-

ekkert grín, ætli X-EGGS hafi það sem þarf? En ég þurfti ekki að líta lengra en til meðlima framboðsins til að fá svar við spurningum mínum. Í framboði X-EGGS er metnaðarfullt

og

vinnusamt

fólk.

Þau

geta þetta. Settu X við EGGS.

Þú

getur

þetta.

Andri Marinó Karlsson Skemmtiráð ‘15-’16

nfærð um að þeim sé treystandi fyrir því. Hákon hefur verið virkur og sýnilegur í nemendafélagsstörfum síðan hann byrjaði í MH og þekkir því hvern krók og kima. Fyrir utan það er hann líka einstaklega traustur og góður maður. Vala var svokallaður „ofurbusi” hjá Lagnó í ár og sýndi það langar leiðir hvað hún er dugleg og tilbúin í allt. Svo held ég að Vigdís verði illaður oddviti, enda illuð pía. Þetta er bara svo skemmtólegur hópur!

Fyrir ömmu mína

Vote for X-EGGS, and have

Ég spurði ömmu mína hvort hún myndi kjósa Hákon, Hróa, Ísleif, Völu og Vigdísi í Skemmtó. Hún skildi að sjálfsögðu ekki spurninguna en ef hún hefði skilið hana

the best ball of your lifes.

Margrét Lóa Stefánsdóttir Oddviti Málfundafélags ‘15-’16

hefði svarið hennar augljóslega verið já. Amma mín er 88 ára. Hún hefur 88 ára reynslu, hún hefur kosið í hvert sinn frá fyrstu forsetakosningunum árið 1952 þegar hann Ásgeir Ásgeirsson var kjörinn, svo ég treysti alveg ömmu. Til að taka þetta allt saman þá átt þú að kjósa X-EGGS, ekki bara af því að einhver gæji með skrítið nafn sagði þér að kjósa þau, heldur

Bestu og stærstu böllin Til að fara í Skemmtó og skila góðu starfi þarf að vera skemmtilegur, ákveðinn og vel tengdur og krakkarnir í X-Eggs uppfylla öll þessi skilyrði og meira en það. Ef þú vilt fá bestu og stærstu böllin og klikkuðustu viðburðina með veikum lineup-um,

þá

ert

áttu að kjósa þau bæði fyrir nemendafélagið

ga

setja

þitt og að sjálfsögðu fyrir

X

við

hana

ömmu

Janus Birgisson Góðgerðarráð ‘15-’16

mína.

kemur

fara

EGGS að

þegar

þú

klárle-

eitt feitt stórt það

kosningum.

Dagur Lauzon Þorfinnsson Listafélag ‘15-’16


BA

A B

L L

LL

L L BA

VIÐ MUNUM HALDA BÖLL sérstakar þakkir Andri Marinó Karlsson Axel Sigurjónsson Velmerkt Ehf. Icelandic Glacial Water Jarþrúður Iða Másdóttir Margrét Aðalheiður Önnu Þorgeirsdóttir


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.