Skólapúlsinn haust 2016

Page 1

Nemendakönnun 20162017 Hagaskóli Síðast uppfærð 7. desember 2016

+354 583 0700 skolapulsinn@skolapulsinn.is

1


Efnisyfirlit Um rannsóknina Virkni nemenda í skólanum 1.1. Ánægja af lestri 1.2. Þrautseigja í námi 1.3. Áhugi á stærðfræði 1.4. Ánægja af náttúrufræði 1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi 1.6. Trú á eigin námsgetu Líðan og heilsa 2.1. Sjálfsálit 2.2. Stjórn á eigin lífi 2.3. Vellíðan 2.4. Áhyggjur og stress - ástæður 2.5. Einelti 2.6. Tíðni eineltis 2.7. Staðir eineltis 2.8. Tíðni hreyfingar - 2 í viku eða oftar 2.9. Hollt mataræði Skóla- og bekkjarandi 3.1. Samsömun við nemendahópinn 3.2. Samband nemenda við kennara 3.3. Agi í tímum 3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum 3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu Opin Svör 4.1. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega gott við skólann. 4.2. Vinsamlegast lýstu því hvað þér þykir slæmt eða megi betur fara í skólanum þínum Aukaspurning(ar) 5.1. Mötuneytið - Veit ekki/Er ekki í áskrift 5.2. Af hverju ertu ekki í mataráskrift

2


Um rannsóknina Nemendakönnunin fer fram í ≈40 nemenda úrtökum sem dreift er samhverft yfir skólaárið þar sem fjöldi úrtaka fer eftir stærð hvers skóla fyrir sig. Þannig er hægt að skoða þróun einstakra þátta yfir langan tíma. Þátttaka margra skóla víðsvegar að af landinu gefur möguleika á að birta í hverjum skóla feril landsmeðaltals. Með þessu verða gögn hvers skóla samanburðarhæf en það er grunnur þess að hægt sé að taka upplýstar ákvarðanir um viðbrögð í einstökum tilvikum. Val spurninga byggir að mestu á rannsóknum á íslenskum PISA gögnunum, kvörðum frá Námsmatsstofnun og HBSC (Health Behaviour in School-Aged Children) rannsókninni sem er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og Lýðheilsustöðvar. Valið er endurskoðað árlega að vori á samráðsfundi með notendum kerfisins. Forprófun könnunarinnar var gerð á skólaárinu 2008-2009 og tölurnar notaðar til viðmiðunar fram til skólaársins 2014-15. Viðmiðin voru uppfærð í upphafi skólaárs 2015 og því mun talan fimm standa fyrir dæmigerðan nemanda skólaársins 2014-15 í ár og næstu fimm til tíu ár á eftir. Könnunin var stytt árið 2015 þar sem nýjar greiningaraðferðir gerðu það mögulegt að fjarlægja spurningar án þess að draga úr réttmæti kvarðanna. Könnunin inniheldur 18 matsþætti líkt og áður og voru 18 spurningar fjarlægðar úr átta þeirra: 1. Ánægja af lestri (5), 2. Ánægja af náttúrufræði (1), 3. Trú á eigin vinnubrögð í námi (2), 4. Sjálfsálit (3), 5. Stjórn á eigin lífi (1), 6. Vellíðan (4), 7. Samsömun við nemendahópinn (1), 8. Virk þátttaka nemenda í tímum (1). Öryggismörk í marktektarprófum eru 90%. Lágmarkssvarhlutfall í hverjum skóla er 80%. Þegar svarhlutfall er lægra en 80% eru niðurstöður ekki birtar og svör nemenda eru ekki tekin með í landsmeðaltalið. Hér fyrir neðan má sjá tölulegar upplýsingar um þá nemendur sem skráðir voru til þáttöku í skólanum og fjöldann sem tók þátt. Efri taflan sýnir svarhlutfall í hverjum mánuði sem mælt er. Í þeirri neðri má sjá fjölda svara á bak við hverja spurningu. Þegar um er að ræða óáreiðanlegan svarstíl eða ósamræmi í svörum eru svör viðkomandi nemanda fjarlægð. Ef áhugi er að koma á samstarfi við skóla sem eru með sérstaklega góða útkomu á einhverjum matsþætti er mögulegt að senda tölvupóst á skolapulsinn@skolapulsinn.is og athugað verður hvort vilji er á slíku samstarfi.

3


Könnun hafin: Aug 1, 2016 Könnun lýkur: Jun 1, 2017 Fjöldi þátttakenda: 120 Fjöldi svarenda: 114 Svarhlutfall: 95% Innan skólaárs ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

sept

okt

nóv

32,2%

19,3%

31,4%

56,0%

33,1%

21,7%

N=38

N=1.259

N=37

N=3.657

N=39

N=1.418

Þessi mynd sýnir fjölda nemenda sem lenda í úrtaki í skólanum í hverjum mánuði samanborið við viðmiðunarhópinn.

Kyn ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Strákar

Stelpur

44,9%

49,7%

51,7%

50,1%

N=53

N=3.247

N=61

N=3.267

Þessi mynd sýnir kynjahlutfall meðal þátttakenda í skólanum samanborið við hlutfallið í viðmiðunarhópnum.

4


Árgangamunur ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

8.b.

9.b.

10.b.

31,4%

19,7%

39,8%

18,8%

25,4%

19,0%

N=37

N=1.286

N=47

N=1.227

N=30

N=1.240

Þessi mynd sýnir fjölda þátttakenda í hverjum árgangi skólans samanborið við viðmiðunarhópinn.

5


Nemendakönnun 2016-2017 Á þessari síðu má sjá yfirlit yfir alla matsþætti rannsóknarinnar. Niðurstaða hvers þáttar er annað hvort meðaltal mæligilda á bilinu 0 til 10 eða hlutfall svarenda sem velja tiltekna svarmöguleika. Niðurstaða skólans á hverjum matsþætti er borin saman við samanlagða útkomu allra skóla sem taka þátt. Útkoma allra skóla sem taka þátt (dálkurinn Landið) er vigtuð í samræmi við stærð skóla (tölur frá Hagstofu) og endurspeglar sú tala því stöðuna á landinu í heild. Hægt er að raða matsþáttunum með því að smella á viðkomandi dálkaheiti. Bláar tölur merkja að svör þátttakenda í rannsókninni hafi verið tölfræðilega marktækt frábrugðin svörum viðmiðunarhópsins og að líkur megi leiða að því að munurinn sem kemur fram í úrtakinu sé einnig til staðar í þýðinu. Hátt gildi á kvarða sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum. Sem viðmiðunarregla er munur uppá 0,5 stig ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Túlkun á mikilvægi munarins fer eftir efni og dreifingu hvers matsþáttar fyrir sig. Nánar má lesa um túlkun hvers matsþáttar með því að smella á viðkomandi matsþátt.

1. Virkni nemenda í skólanum Matsþættir

Niðurstaða

N

Landið

N

Mismunur

1.1. Ánægja af lestri

5,4

114

5,0

6.312

0,4*

1.2. Þrautseigja í námi

5,5

114

5,2

6.227

0,3*

1.3. Áhugi á stærðfræði

5,5

114

5,3

6.309

0,2

1.4. Ánægja af náttúrufræði

5,4

114

5,1

6.298

0,3*

1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi

6,0

114

5,2

6.222

0,8*

1.6. Trú á eigin námsgetu

5,5

113

5,1

6.291

0,4*

6


2. Líðan og heilsa Matsþættir

Niðurstaða

N

Landið

N

Mismunur

2.1. Sjálfsálit

5,4

114

5,1

6.215

0,3*

2.2. Stjórn á eigin lífi

5,5

114

4,9

6.213

0,6*

2.3. Vellíðan

5,1

114

5,0

6.287

0,1

2.4. Áhyggjur og stress - ástæður

-

28

-

-

-

2.5. Einelti

4,5

113

5,2

6.288

-0,7*

2.6. Tíðni eineltis

3,5%

4/114

12,7%

794/6280

-9,2%*

2.7. Staðir eineltis

-

3

-

-

-

2.8. Tíðni hreyfingar - 2 í viku eða oftar

29,5%

33/112

42,4%

2479/6103

-12,9%*

2.9. Hollt mataræði

5,1

114

4,9

6.197

0,2

3. Skóla- og bekkjarandi Matsþættir

Niðurstaða

N

Landið

N

Mismunur

3.1. Samsömun við nemendahópinn

5,4

112

5,1

6.195

0,3*

3.2. Samband nemenda við kennara

5,4

114

5,3

6.282

0,1

3.3. Agi í tímum

5,7

113

5,2

6.268

0,5*

3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum

5,8

113

5,3

6.266

0,5*

3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu

4,5

114

5,1

5.870

-0,6*

4. Opin Svör Matsþættir

Niðurstaða

N

Landið

N Mismunur

4.1. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega gott við skólann.

-

88 -

-

-

4.2. Vinsamlegast lýstu því hvað þér þykir slæmt eða megi betur fara í skólanum þínum

-

84 -

-

-

7


5. Aukaspurning(ar) Matsþættir

Niðurstaða

N

Landið

N

Mismunur

5.1. Mötuneytið - Veit ekki/Er ekki í áskrift

6,7%

5/75

8,8%

119/1268

-2,1%

5.2. Af hverju ertu ekki í mataráskrift

-

5

-

-

-

8


Virkni nemenda Ă­ skĂłlanum

9


1.1. Ánægja af lestri Ánægja af lestri er kvarði sem þróaður var af OECD fyrir PISA 2000. Samkvæmt OECD hafa fyrri rannsóknir sýnt að nemendur sem hafa jákvætt viðhorf til lesturs og nemendur sem lesa mikið eru með betri lesskiling. Atriðum kvarðans var fækkað úr 11 í sex árið 2015 í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

1.1. Ánægja af lestri — Röðun* ■ Hagaskóli (5,4) N=114

■ Landið (5) N=6312

10 98765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

43210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

10


1.1. Ánægja af lestri — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,5 N=298

2012-13 ■ 5,5 N=292

2013-14 ■ 5,7 N=348

2014-15* ■ 5,7 N=329

2015-16* ■ 5,5 N=334

2016-17* ■ 5,4 N=114

■ 5,2 N=11.885

■ 5,2 N=14.187

■ 5,0 N=15.413

■ 5,0 N=16.992

■ 5,0 N=16.969

■ 5,0 N=6.312

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

11


1.1. Ánægja af lestri — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

43210-

sept ■ 5,2 N=38

okt ■ 5,2 N=37

nóv* ■ 5,8 N=39

■ 4,9 N=1.255

■ 5,1 N=3.632

■ 4,9 N=1.354

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

1.1. Ánægja af lestri — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar

Stelpur*

5,4

5,0

4,8

4,6

6,0

5,4

N=114

N=6.312

N=53

N=3.135

N=61

N=3.177

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal nemenda í skólanum, samanborið við kynjamun á landinu í heild. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

12


1.1. Ánægja af lestri — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.

9.b.*

10.b.*

5,4

5,0

5,2

4,7

5,5

4,5

5,7

4,5

N=114

N=6.312

N=37

N=1.242

N=47

N=1.199

N=30

N=1.174

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal nemenda í skólanum samanborið við landið. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

13


Spurningar sem mynda matsþátt 1.1.1 Ég les bara þegar ég verð að gera það.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 22,8% 14,2% N=26

N=896

Ósammála 47,4% 37,7% N=54

N=2.375

Sammála 25,4% 36,3% N=29

Mjög sammála 4,4% 11,8%

N=2.286

N=5

N=744

1.1.2 Lestur er eitt af uppáhaldsáhugamálum mínum. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 17,5% 20,6% N=20

N=1.293

Ósammála 49,1% 44,7% N=56

N=2.804

Sammála 26,3% 27,3% N=30

Mjög sammála 7,0% 7,4%

N=1.714

N=8

N=462

1.1.3 Mér finnst gaman að tala um bækur við aðra.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 13,2% 21,9% N=15

N=1.377

Ósammála 40,4% 41,8% N=46

N=2.633

Sammála 35,1% 29,6% N=40

N=1.864

Mjög sammála 11,4% 6,7% N=13

N=422

14


1.1.4 Ég verð ánægð(ur) ef ég fæ bók að gjöf. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 4,4% 7,9% N=5

N=496

Ósammála 22,1% 18,3% N=25

N=1.151

Sammála 53,1% 54,6% N=60

N=3.431

Mjög sammála 20,4% 19,3% N=23

N=1.211

1.1.5 Lestur er tímasóun fyrir mig. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 41,6% 33,6% N=47

N=2.111

Ósammála 48,7% 48,6% N=55

N=3.056

8,0%

Sammála 13,8%

N=9

N=866

Mjög sammála 1,8% 4,1% N=2

N=259

1.1.6 Mér finnst gaman að fara í bókabúð eða á bókasafn. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 12,3% 13,7% N=14

N=866

Ósammála 28,9% 28,2% N=33

N=1.775

Sammála 40,4% 41,2% N=46

N=2.595

Mjög sammála 18,4% 16,9% N=21

N=1.065

15


1.2. Þrautseigja í námi Þrautseigja í námi vísar til þess hversu mikið nemandinn leggur sig fram. Hugtakið hefur fengið mikla athygli í tengslum við vinnu gegn brottfalli. Skilningur á því hvað hvetur nemendur til að læra er fyrsta skrefið í að skapa auðugt námsumhverfi sem hjálpar nemendum að læra á eigin forsendum. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

1.2. Þrautseigja í námi — Röðun* ■ Hagaskóli (5,5) N=114

■ Landið (5,2) N=6227

10 98765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

43-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

210-

1.-7.b.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

16


1.2. Þrautseigja í námi — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,6 N=271

2012-13 ■ 5,7 N=308

2013-14 ■ 6,0 N=363

2014-15* ■ 5,9 N=330

2015-16* ■ 5,4 N=332

2016-17* ■ 5,5 N=114

■ 5,2 N=11.466

■ 5,3 N=14.720

■ 5,6 N=16.178

■ 5,6 N=16.996

■ 5,1 N=16.956

■ 5,2 N=6.227

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

17


1.2. Þrautseigja í námi — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

sept ■ 5,2 N=38

okt ■ 5,6 N=37

nóv* ■ 5,8 N=39

■ 5,2 N=1.255

■ 5,3 N=3.587

■ 5,2 N=1.315

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

1.2. Þrautseigja í námi — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,5

5,2

5,3

4,9

5,7

5,5

N=114

N=6.227

N=53

N=3.088

N=61

N=3.139

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

18


1.2. Þrautseigja í námi — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.*

5,5

5,2

5,9

5,1

5,2

5,1

5,6

5,0

N=114

N=6.227

N=37

N=1.225

N=47

N=1.178

N=30

N=1.160

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

19


Spurningar sem mynda matsþátt 1.2.1 Þegar ég læri, legg ég eins hart að mér og mögulegt er. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 1,8%

0,8%

N=2

N=50

Stundum 14,9% 20,3% N=17

N=1.263

Oft

Alltaf

41,2%

46,4%

42,1%

32,6%

N=47

N=2.885

N=48

N=2.026

1.2.2 Þegar ég læri þá held ég áfram jafnvel þó efnið sé erfitt. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 0,0%

1,1%

N=0

N=67

Stundum 17,5% 21,6% N=20

N=1.343

Oft

Alltaf

39,5%

42,1%

43,0%

35,2%

N=45

N=2.617

N=49

N=2.189

1.2.3 Þegar ég læri, reyni ég að gera mitt besta til að ná tökum á þeirri þekkingu og hæfni sem verið er að kenna. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 0,9%

0,7%

7,9%

N=1

N=42

N=9

Stundum 13,8% N=858

Oft

Alltaf

35,1%

38,9%

56,1%

46,6%

N=40

N=2.418

N=64

N=2.896

20


1.2.4 Þegar ég læri legg ég mig alla(n) fram. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

2,6%

Aldrei 1,0%

9,6%

Stundum 15,8%

N=3

N=62

N=11

N=984

Oft

Alltaf

42,1%

44,5%

45,6%

38,7%

N=48

N=2.764

N=52

N=2.403

21


1.3. Áhugi á stærðfræði Áhugi og ánægja af tilteknu námsefni hafa áhrif á stöðugleika í námi einstaklingsins og hve mikið hann leggur á sig við lærdóminn, óháð því hvert viðhorf hans er til skóla og lærdóms (Baumert og Köller, 1998). Aukinn áhugi og ánægja af námsefninu eykur tíma sem nemandi er tilbúinn að verja í að tileinka sér efnið (e. time on task), námstækni sem hann beitir, frammistöðu og val (Lepper, 1988). Kvarðinn var þróaður af OECD fyrir PISA 2003. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Baumert, J. og Köller, O. (1998). Interest Research in Secondary Level I : An Overview. Í L. Hoffmann, A. Krapp, K.A. Renninger & J. Baumert (ritstj.), Inm.terest and Learning, Kiel: IPN. Lepper, M.R. (1988). Motivational considerations in the study of instruction. Cognition and Instruction, 5. Mahwah: Lawrence Erlbaum Associates.

1.3. Áhugi á stærðfræði — Röðun ■ Hagaskóli (5,5) N=114

■ Landið (5,3) N=6309

10 98765-

◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

4-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

1.-10.b. 320+ nem.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

22


1.3. Áhugi á stærðfræði — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,6 N=275

2012-13 ■ 5,6 N=310

2013-14 ■ 5,7 N=359

2014-15 ■ 5,7 N=327

2015-16* ■ 5,5 N=333

2016-17 ■ 5,5 N=114

■ 5,5 N=11.518

■ 5,5 N=14.778

■ 5,5 N=16.241

■ 5,5 N=16.985

■ 5,2 N=16.954

■ 5,3 N=6.309

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

23


1.3. Áhugi á stærðfræði — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 987-

65-

◆ ◆

sept ■ 4,9 N=38

okt ■ 5,3 N=37

nóv* ■ 6,2 N=39

■ 5,3 N=1.255

■ 5,4 N=3.632

■ 5,3 N=1.352

◆ ◆

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

1.3. Áhugi á stærðfræði — Kyn ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

Strákar

Stelpur

5,5

5,3

5,2

5,2

5,7

5,5

N=114

N=6.309

N=53

N=3.135

N=61

N=3.174

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

24


1.3. Áhugi á stærðfræði — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.*

10.b.

5,5

5,3

5,2

5,2

5,8

4,9

5,4

4,9

N=114

N=6.309

N=37

N=1.241

N=47

N=1.195

N=30

N=1.176

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

25


Spurningar sem mynda matsþátt 1.3.1 Ég hef gaman af því að lesa bækur og texta sem fjallar um tölur og útreikninga.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 15,8% 20,3% N=18

Ósammála 41,2% 47,6%

N=1.278

N=47

N=2.996

Sammála 36,0% 26,3% N=41

N=1.656

Mjög sammála 7,0% 5,9% N=8

N=369

1.3.2 Ég hlakka til stærðfræðitíma. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 10,5% 13,5% N=12

N=852

Ósammála 34,2% 30,8% N=39

N=1.939

Sammála 38,6% 40,5% N=44

N=2.550

Mjög sammála 16,7% 15,1% N=19

N=948

1.3.3 Ég sinni stærðfræðináminu vegna þess að mér finnst gaman í stærðfræði. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 7,0% 9,0% N=8

N=566

Ósammála 34,2% 30,2% N=39

N=1.905

Sammála 37,7% 41,4% N=43

N=2.609

Mjög sammála 21,1% 19,4% N=24

N=1.220

26


1.3.4 Ég hef áhuga á því sem ég læri í stærðfræði. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 7,1% 8,3% N=8

N=523

Ósammála 17,7% 23,6% N=20

N=1.485

Sammála 54,9% 47,8% N=62

N=3.007

Mjög sammála 20,4% 20,2% N=23

N=1.273

27


1.4. Ánægja af náttúrufræði Kvarðinn ánægja af náttúrufræði á uppruna sinn í PISA rannsóknunum. Kvarðanum var bætt við haustið 2013 og tók þá við af kvarðanum Persónulegt gildi náttúruvísinda sem hafði verið í listanum frá árinu 2008. Atriðum kvarðans var fækkað úr fimm í fjögur árið 2015 í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

1.4. Ánægja af náttúrufræði — Röðun* ■ Hagaskóli (5,4) N=114

■ Landið (5,1) N=6298

10 98-

7654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

3210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

28


1.4. Ánægja af náttúrufræði — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2013-14 ■ 5,2 N=364

2014-15* ■ 5,1 N=327

2015-16* ■ 5,6 N=333

2016-17* ■ 5,4 N=114

■ 4,8 N=16.139

■ 4,9 N=16.981

■ 5,1 N=16.917

■ 5,1 N=6.298

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

29


1.4. Ánægja af náttúrufræði — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

sept ■ 5,5 N=38

okt ■ 5,0 N=37

nóv* ■ 5,8 N=39

■ 5,1 N=1.250

■ 5,1 N=3.621

■ 5,0 N=1.357

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

1.4. Ánægja af náttúrufræði — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar

Stelpur*

5,4

5,1

5,4

5,0

5,5

5,1

N=114

N=6.298

N=53

N=3.130

N=61

N=3.168

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

30


1.4. Ánægja af náttúrufræði — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.

5,4

5,1

5,6

5,0

5,4

5,0

5,3

5,0

N=114

N=6.298

N=37

N=1.243

N=47

N=1.191

N=30

N=1.172

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

31


Spurningar sem mynda matsþátt 1.4.1 Mér finnst yfirleitt gaman þegar ég er að læra um náttúrufræði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 5,3% 7,8% N=6

N=494

Ósammála 20,2% 25,2% N=23

N=1.588

Sammála 51,8% 50,5% N=59

N=3.177

Mjög sammála 22,8% 16,5% N=26

N=1.036

1.4.2 Mér finnst gaman að lesa um náttúrufræði* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 3,5% 8,8% N=4

N=550

Ósammála 22,8% 32,3% N=26

N=2.026

Sammála 59,6% 44,6% N=68

N=2.794

Mjög sammála 14,0% 14,3% N=16

N=899

1.4.3 Ég er ánægð(ur) þegar ég er að leysa verkefni í náttúrufræði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 4,4% 7,1% N=5

N=443

Ósammála 26,3% 26,7% N=30

N=1.678

Sammála 53,5% 50,9% N=61

N=3.195

Mjög sammála 15,8% 15,4% N=18

N=966

32


1.4.4 Ég hef áhuga á að læra um náttúrufræði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 4,4% 8,1% N=5

N=505

Ósammála 17,5% 24,3% N=20

N=1.524

Sammála 55,3% 48,3% N=63

N=3.028

Mjög sammála 22,8% 19,4% N=26

N=1.215

33


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi Með vinnubrögðum í námi (self-regulated learning) er átt við kerfisbundna viðleitni nemandans til að beina hugsunum sínum, tilfinningum og athöfnum að því að uppfylla eigin námsmarkmið. Flestar kenningar sem fjalla um vinnubrögð í námi leggja mikið upp úr tengingunni við markmiðssetningu. Markmið eru þannig hluti af öllum stigum námsins allt frá undirbúningi (að setja sér markmið og velja sér leið til að uppfylla það), stjórn á árangri (að beita vinnubrögðum sem beinast að ákveðnu lokamarkmiði og fylgjast með árangrinum) og sjálfsskoðun (meta hversu langt maður hefur komist í að uppfylla markmið sín og aðlaga vinnubrögðin eða markmiðin eftir því sem við á) (Zimmerman og Bonner, 1996). Þessi mælikvarði var búinn til af Albert Bandura og veitir upplýsingar um trú nemenda á eigin vinnubrögð í námi (Pajares og Urdan, 2006). Kvarðinn var þýddur og forprófaður af Skólapúlsinum. Atriðum kvarðans var fækkað úr sjö í fimm árið 2015 í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Pajares, F. og T. C. Urdan (2006). Self-efficacy beliefs of adolescents. Greenwich, Conn., IAP - Information Age Pub., Inc. Zimmerman, B. J., S. Bonner, et al. (1996). Developing self-regulated learners: Beyond achievement to self-efficacy B2 - Developing self-regulated learners: Beyond achievement to self-efficacy. Washington DC, American Psychological Association.

34


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Röðun* ■ Hagaskóli (6) N=114

■ Landið (5,2) N=6222

10 98765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆

43-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

35


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,5 N=273

2012-13 ■ 5,6 N=291

2013-14 ■ 5,7 N=348

2014-15* ■ 5,6 N=327

2015-16* ■ 6,0 N=333

2016-17* ■ 6,0 N=114

■ 4,9 N=11.162

■ 4,9 N=14.272

■ 5,0 N=15.709

■ 4,9 N=16.993

■ 5,2 N=16.950

■ 5,2 N=6.222

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

36


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆ ◆

sept* ■ 5,8 N=38

okt* ■ 5,8 N=37

nóv* ■ 6,4 N=39

■ 5,2 N=1.252

■ 5,3 N=3.588

■ 5,3 N=1.312

◆ ◆

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

6,0

5,2

6,0

4,9

6,0

5,5

N=114

N=6.222

N=53

N=3.084

N=61

N=3.138

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

37


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.*

6,0

5,2

6,4

5,1

5,8

5,1

5,8

5,1

N=114

N=6.222

N=37

N=1.225

N=47

N=1.178

N=30

N=1.156

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

38


Spurningar sem mynda matsþátt 1.5.1 Alltaf einbeitt mér að námsefninu í kennslustundum ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 1,8% 1,4% N=2

N=89

Get eiginlega ekki 4,4% 4,7% N=5

N=293

Get nokkurn veginn 17,5% 26,5% N=20

N=1.648

Get eiginlega alveg 43,9% 42,5% N=50

N=2.642

Get alveg 32,5% 24,9% N=37

N=1.548

1.5.2 Skrifað hjá mér góða minnispunkta í kennslustundum* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 3,5% 4,8% N=4

N=298

Get eiginlega ekki 4,4% 12,2% N=5

N=753

Get nokkurn veginn 18,4% 30,7% N=21

N=1.902

Get eiginlega alveg 30,7% 26,3% N=35

N=1.630

Get alveg 43,0% 25,9% N=49

N=1.606

1.5.3 Notað bókasafnið til að afla upplýsinga fyrir skólaverkefni* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 1,8% 8,7% N=2

N=538

Get eiginlega ekki 5,3% 15,5% N=6

N=959

Get nokkurn veginn 28,9% 27,5% N=33

N=1.709

Get eiginlega alveg 21,9% 21,7% N=25

N=1.345

Get alveg 42,1% 26,7% N=48

N=1.656

39


1.5.4 Skipulagt skólavinnu mína* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 2,6% 3,7% N=3

N=232

Get eiginlega ekki 1,8% 8,1% N=2

N=502

Get nokkurn veginn 20,2% 24,1% N=23

N=1.496

Get eiginlega alveg 28,1% 27,6% N=32

N=1.710

Get alveg 47,4% 36,5% N=54

N=2.266

1.5.5 Fest mér í minni upplýsingar sem ég fæ í kennslustundum og úr námsbókum* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 3,5% 3,8% N=4

N=234

Get eiginlega ekki 1,8% 9,2% N=2

N=567

Get nokkurn veginn 22,8% 33,1% N=26

N=2.049

Get eiginlega alveg 37,7% 32,1% N=43

N=1.984

Get alveg 34,2% 21,9% N=39

N=1.352

40


1.6. Trú á eigin námsgetu Trú á eigin námsgetu vísa til trúar nemandans á því að hann geti klárað tiltekið námstengt viðfangsefni s.s. náð prófum, sýnt tiltekna hæfni eða uppfyllt önnur námsmarkmið. Sýnt hefur verið fram á tengsl á milli ríkrar trúar á eigin námsgetu og framfara í námi og eins á milli lágrar trúar á eigin námsgetu og lítilla framfara. Ýmsar aðferðir hafa verið þróaðar til að efla trú nemenda á eigin námsgetu. Ein þeirra miðar að því að vinna skipulega með vinnubrögð í námi (einnig mælt í Skólapúlsinum) og fá nemendur þannig til að finnast þeir ráða við verkefni þrátt fyrir að þau séu álitin krefjandi til að byrja með (Bandura, 1997). Þessi mælikvarði er þýddur og forprófaður af Skólapúlsinum úr kvarða sem upprunalega var búinn var til af Albert Bandura (Pajares og Urdan, 2006). Kvarðinn metur trú nemenda á eigin námsgetu með því að spyrja hve vel þeir treysta sér til að læra þau 13 fög sem tilgreind eru í Aðalnámskrá grunnskóla. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir Bandura, Albert (1997), Self-efficacy: The exercise of control, New York: Freeman. Pajares, F. og T. C. Urdan (2006). Self-efficacy beliefs of adolescents. Greenwich, Conn., IAP - Information Age Pub., Inc..

41


1.6. Trú á eigin námsgetu — Röðun* ■ Hagaskóli (5,5) N=113

■ Landið (5,1) N=6291

10 987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

1.-10.b. 320+ nem.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

42


1.6. Trú á eigin námsgetu — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,3 N=257

2012-13 ■ 5,3 N=288

2013-14 ■ 5,4 N=332

2014-15* ■ 5,2 N=328

2015-16* ■ 5,7 N=333

2016-17* ■ 5,5 N=113

■ 4,9 N=10.776

■ 4,8 N=13.660

■ 4,9 N=14.820

■ 4,7 N=17.001

■ 5,1 N=16.918

■ 5,1 N=6.291

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

43


1.6. Trú á eigin námsgetu — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

sept ■ 5,5 N=38

okt ■ 5,3 N=36

nóv* ■ 5,7 N=39

■ 5,1 N=1.251

■ 5,2 N=3.617

■ 5,2 N=1.353

◆ ◆

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

1.6. Trú á eigin námsgetu — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,5

5,1

5,4

4,9

5,6

5,3

N=113

N=6.291

N=53

N=3.124

N=60

N=3.167

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

44


1.6. Trú á eigin námsgetu — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.

5,5

5,1

6,0

5,0

5,2

4,8

5,3

4,8

N=113

N=6.291

N=37

N=1.239

N=46

N=1.190

N=30

N=1.172

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

45


Spurningar sem mynda matsþátt 1.6.1 Lært íslensku* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 0,9% 1,1% N=1

N=67

Get eiginlega ekki 1,8% 3,7% N=2

N=231

Get nokkurn veginn 12,4% 16,7% N=14

N=1.048

Get eiginlega alveg 20,4% 30,1% N=23

N=1.892

Get alveg 64,6% 48,5% N=73

N=3.045

1.6.2 Lært stærðfræði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 1,8% 1,8% N=2

N=115

Get eiginlega ekki 2,7% 3,8% N=3

N=237

Get nokkurn veginn 15,0% 14,4% N=17

N=905

Get eiginlega alveg 18,6% 26,1% N=21

N=1.635

Get alveg 61,9% 53,9% N=70

N=3.383

1.6.3 Lært dönsku ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 7,2% 7,5% N=8

N=365

Get eiginlega ekki 6,3% 10,7% N=7

N=523

Get nokkurn veginn 18,9% 23,6% N=21

N=1.157

Get eiginlega alveg 30,6% 25,3% N=34

N=1.239

Get alveg 36,9% 32,9% N=41

N=1.609

46


1.6.4 Lært ensku ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 1,8% 1,4% N=2

Get eiginlega ekki 0,9% 3,0%

N=87

N=1

N=186

Get nokkurn veginn 8,0% 10,4% N=9

N=655

Get eiginlega alveg 21,2% 21,1% N=24

N=1.328

Get alveg 68,1% 64,1% N=77

N=4.025

1.6.5 Lært íþróttir – líkams- og heilsurækt ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 0,9% 1,0% N=1

N=63

Get eiginlega ekki 1,8% 1,7% N=2

N=104

Get nokkurn veginn 9,7% 7,2% N=11

N=453

Get eiginlega alveg 20,4% 16,6% N=23

N=1.044

Get alveg 67,3% 73,5% N=76

N=4.612

1.6.6 Lært náttúrufræði og umhverfismennt* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 0,9% 1,7% N=1

N=108

Get eiginlega ekki 1,8% 4,6% N=2

N=290

Get nokkurn veginn 8,0% 19,6% N=9

N=1.232

Get eiginlega alveg 31,0% 32,1% N=35

N=2.018

Get alveg 58,4% 41,9% N=66

N=2.629

1.6.7 Lært samfélagsgreinar* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 1,8% 1,7% N=2

N=107

Get eiginlega ekki 1,8% 4,4% N=2

N=275

Get nokkurn veginn 6,2% 20,5% N=7

N=1.285

Get eiginlega alveg 38,9% 32,5% N=44

N=2.041

Get alveg 51,3% 40,9% N=58

N=2.564

47


1.6.8 Lært kristinfræði, siðfræði og trúarbragðafræði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 8,8% 6,1% N=10

N=380

Get eiginlega ekki 8,0% 7,5% N=9

N=466

Get nokkurn veginn 17,7% 24,4% N=20

N=1.513

Get eiginlega alveg 25,7% 27,4% N=29

N=1.696

Get alveg 39,8% 34,6% N=45

N=2.145

1.6.9 Lært listgreinar ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 1,8% 2,4% N=2

N=152

Get eiginlega ekki 0,9% 4,4% N=1

N=276

Get nokkurn veginn 19,5% 16,0% N=22

N=1.002

Get eiginlega alveg 15,9% 24,3% N=18

N=1.524

Get alveg 61,9% 52,8% N=70

N=3.309

1.6.10 Lært lífsleikni ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 2,7% 1,3% N=3

N=82

Get eiginlega ekki 2,7% 2,2% N=3

N=140

Get nokkurn veginn 11,6% 15,5% N=13

N=970

Get eiginlega alveg 21,4% 26,8% N=24

N=1.682

Get alveg 61,6% 54,1% N=69

N=3.392

1.6.11 Lært heimilisfræði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 0,0% 0,6% N=0

N=39

Get eiginlega ekki 0,0% 1,0% N=0

N=64

Get nokkurn veginn 4,5% 5,3% N=5

N=333

Get eiginlega alveg 15,2% 16,8% N=17

N=1.052

Get alveg 80,4% 76,3% N=90

N=4.785

48


1.6.12 Lært hönnun og smíði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 1,8% 1,0% N=2

N=62

Get eiginlega ekki 0,0% 1,9% N=0

N=119

Get nokkurn veginn 3,5% 9,6% N=4

N=599

Get eiginlega alveg 22,1% 22,3% N=25

N=1.397

Get alveg 72,6% 65,2% N=82

N=4.084

1.6.13 Lært upplýsinga- og tæknimennt ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Get ekki 0,9% 1,3% N=1

N=81

Get eiginlega ekki 2,7% 3,0% N=3

N=186

Get nokkurn veginn 10,9% 17,1% N=12

N=1.067

Get eiginlega alveg 28,2% 29,2% N=31

N=1.827

Get alveg 57,3% 49,4% N=63

N=3.092

49


LĂ­Ă°an og heilsa

50


2.1. Sjálfsálit Sjálfsálit er mælt með hinum svokallaða Rosenberg kvarða. Íslenska þýðingin er fengin hjá Námsmatsstofnun. Mæling á sjálfsáliti gefur til kynna hve mikils virði nemandanum finnst hann vera. Kvarðinn hefur mikið verið notaður í rannsóknum sem snúa að einelti, fíkniefnaneyslu, þátttöku í íþróttum og árangri í skóla. Atriðum kvarðans var fækkað úr níu í sex árið 2015 í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

2.1. Sjálfsálit — Röðun* ■ Hagaskóli (5,4) N=114

■ Landið (5,1) N=6215

10 98765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

43210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

51


2.1. Sjálfsálit — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,5 N=297

2012-13 ■ 5,6 N=277

2013-14 ■ 5,7 N=341

2014-15* ■ 5,7 N=328

2015-16* ■ 5,6 N=331

2016-17* ■ 5,4 N=114

■ 5,1 N=11.768

■ 5,1 N=13.993

■ 5,1 N=15.318

■ 5,0 N=16.980

■ 5,1 N=16.921

■ 5,1 N=6.215

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

52


2.1. Sjálfsálit — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 987-

65-

◆ ◆

◆ ◆

sept ■ 5,2 N=38

okt ■ 5,0 N=37

nóv* ■ 6,1 N=39

■ 5,1 N=1.252

■ 5,1 N=3.585

■ 5,1 N=1.308

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

2.1. Sjálfsálit — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,4

5,1

5,8

5,3

5,1

4,8

N=114

N=6.215

N=53

N=3.084

N=61

N=3.131

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

53


2.1. Sjálfsálit — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.

5,4

5,1

5,8

5,0

5,6

4,9

4,8

4,9

N=114

N=6.215

N=37

N=1.221

N=47

N=1.175

N=30

N=1.155

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

54


Spurningar sem mynda matsþátt 2.1.1 Mér finnst ég vera að minnsta kosti jafn mikils virði og aðrir. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 2,6% 2,6% N=3

N=164

Ósammála 2,6% 7,5% N=3

N=465

Sammála 37,7% 40,3% N=43

N=2.499

Mjög sammála 57,0% 49,6% N=65

N=3.077

2.1.2 Ég hef marga góða eiginleika. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 1,8% 1,3% N=2

N=78

Ósammála 4,4% 7,7% N=5

N=474

Sammála 39,5% 46,6% N=45

N=2.886

Mjög sammála 54,4% 44,5% N=62

N=2.757

2.1.3 Ég er misheppnuð/misheppnaður.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 58,8% 49,4% N=67

N=3.056

Ósammála 32,5% 34,0% N=37

N=2.103

Sammála 4,4% 12,5% N=5

N=773

Mjög sammála 4,4% 4,1% N=5

N=252

55


2.1.4 Ég get gert margt jafn vel og aðrir. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 0,9% 1,6% N=1

N=101

Ósammála 7,0% 9,9% N=8

N=614

Sammála 40,4% 45,3% N=46

N=2.805

Mjög sammála 51,8% 43,2% N=59

N=2.673

2.1.5 Ég er ánægð(ur) með sjálfa(n) mig. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 3,5% 2,8% N=4

N=174

Ósammála 7,1% 9,5% N=8

N=591

Sammála 38,9% 38,0% N=44

N=2.352

Mjög sammála 50,4% 49,7% N=57

N=3.076

2.1.6 Stundum finnst mér ég ekki skipta neinu máli fyrir aðra. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 36,8% 30,3% N=42

N=1.874

Ósammála 37,7% 33,1% N=43

N=2.048

Sammála 18,4% 27,6% N=21

N=1.706

Mjög sammála 7,0% 9,0% N=8

N=557

56


2.2. Stjórn á eigin lífi Mælingar á stjórn á eigin lífi (locus of control) voru þróaðar árið 1954 af Julian B. Rotter. Sú þýðing sem notuð er hér er frá árinu 2003 og fengin frá Námsmatsstofnun. Mæling á stjórn á eigin lífi segir til um hvað nemandinn heldur að orsaki velgengni eða hrakfarir í hans eigin lífi. Þær geta annað hvort verið af hans eigin völdum (internal) eða annarra (external) t.d. umhverfisins eða annars fólks. Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem gefa til kynna að þeir hafi mikla stjórn á eigin lífi eru líklegri til að: leggja mikið á sig til að ná góðum árangri, vera þolinmóðari í að bíða eftir árangri sem ekki sést strax og setja sér langtímamarkmið (Weiner, 1980). Atriðum kvarðans var fækkað úr sjö í sex árið 2015 í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Weiner, B. (1980). Human motivation. New York: Holt, Rinehart and Winston.

2.2. Stjórn á eigin lífi — Röðun* ■ Hagaskóli (5,5) N=114

■ Landið (4,9) N=6213

10 987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

210-

1.-7.b.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

57


2.2. Stjórn á eigin lífi — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,8 N=294

2012-13 ■ 5,9 N=285

2013-14 ■ 5,8 N=340

2014-15* ■ 5,9 N=326

2015-16* ■ 5,7 N=331

2016-17* ■ 5,5 N=114

■ 5,2 N=11.732

■ 5,2 N=13.994

■ 5,1 N=15.451

■ 5,0 N=16.943

■ 5,0 N=16.915

■ 4,9 N=6.213

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

58


2.2. Stjórn á eigin lífi — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 987-

65-

◆ ◆

sept* ■ 5,5 N=38

okt ■ 4,9 N=37

nóv* ■ 6,2 N=39

■ 4,9 N=1.250

■ 4,9 N=3.582

■ 5,0 N=1.311

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

2.2. Stjórn á eigin lífi — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

5,5

4,9

6,0

5,1

5,2

4,8

N=114

N=6.213

N=53

N=3.076

N=61

N=3.137

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

59


2.2. Stjórn á eigin lífi — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.

9.b.*

10.b.

5,5

4,9

5,4

5,0

5,6

5,0

5,5

4,9

N=114

N=6.213

N=37

N=1.221

N=47

N=1.177

N=30

N=1.154

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

60


Spurningar sem mynda matsþátt 2.2.1 Það er í raun útilokað fyrir mig að leysa úr sumum vandamálum mínum. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 29,8% 21,4% N=34

N=1.324

Ósammála 44,7% 45,6% N=51

N=2.820

Sammála 21,9% 27,9% N=25

N=1.728

Mjög sammála 3,5% 5,1% N=4

N=318

2.2.2 Stundum finnst mér að aðrir stjórni lífi mínu of mikið. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 37,7% 28,0% N=43

N=1.732

Ósammála 36,0% 40,5% N=41

N=2.507

Sammála 21,9% 25,3% N=25

N=1.566

Mjög sammála 4,4% 6,1% N=5

N=378

2.2.3 Ég hef litla stjórn á því sem kemur fyrir mig í lífinu.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 46,5% 29,8% N=53

N=1.847

Ósammála 39,5% 46,9% N=45

N=2.903

Sammála 10,5% 19,0% N=12

N=1.180

Mjög sammála 3,5% 4,3% N=4

N=266

61


2.2.4 Ég get gert næstum allt sem ég einbeiti mér að. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 1,8% 2,4% N=2

N=146

Ósammála 7,0% 10,5% N=8

N=653

Sammála 50,9% 51,4% N=58

N=3.188

Mjög sammála 40,4% 35,7% N=46

N=2.211

2.2.5 Oft veit ég ekki hvað ég á að gera þegar ég stend frammi fyrir vandamálum í lífinu.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 25,7% 14,3% N=29

N=881

Ósammála 40,7% 40,3% N=46

N=2.472

Sammála 28,3% 37,9% N=32

N=2.328

Mjög sammála 5,3% 7,5% N=6

N=459

62


2.3. Vellíðan Kvarðanum Vellíðan var bætt við Skólapúlsinn haustið 2013. Kvarðinn tekur við af kvarðanum Vanlíðan og kvarðanum Kvíða sem voru með frá árinu 2008. Kvarðinn á uppruna sinn hjá fræðimönnum við Háskólann í München og mælir breiðara róf tilfinninga en fyrri kvarðar ásamt því að mæla jákvæðar tilfinningar. Atriðum kvarðans var fækkað úr tíu í sex árið 2015 í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

2.3. Vellíðan — Röðun ■ Hagaskóli (5,1) N=114

■ Landið (5) N=6287

10 987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

3210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

63


2.3. Vellíðan — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2013-14 ■ 5,0 N=342

2014-15 ■ 4,7 N=328

2015-16* ■ 5,2 N=331

2016-17 ■ 5,1 N=114

■ 4,9 N=15.417

■ 4,6 N=16.946

■ 5,0 N=16.911

■ 5,0 N=6.287

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

64


2.3. Vellíðan — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

43210-

sept ■ 5,0 N=38

okt ■ 4,6 N=37

nóv* ■ 5,5 N=39

■ 5,0 N=1.248

■ 5,0 N=3.618

■ 5,0 N=1.351

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

2.3. Vellíðan — Kyn ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

Strákar

Stelpur

5,1

5,0

5,5

5,1

4,7

4,9

N=114

N=6.287

N=53

N=3.114

N=61

N=3.173

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

65


2.3. Vellíðan — Árgangamunur ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.

10.b.

5,1

5,0

5,4

5,0

4,9

4,9

4,9

4,7

N=114

N=6.287

N=37

N=1.234

N=47

N=1.193

N=30

N=1.171

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

66


Spurningar sem mynda matsþátt 2.3.1 Gleði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög sjaldan eða aldrei 1,8% 1,2% N=2

N=77

Sjaldan

Stundum

Oft

0,9%

3,4%

14,9%

13,5%

43,0%

42,4%

N=1

N=212

N=17

N=847

N=49

N=2.664

Mjög oft eða allan daginn 39,5% 39,6% N=45

N=2.488

2.3.2 Áhyggjur ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Mjög sjaldan eða aldrei 14,0% 16,8% N=16

N=1.054

■ Landið

Sjaldan

Stundum

Oft

32,5%

30,0%

32,5%

33,8%

14,0%

14,8%

N=37

N=1.878

N=37

N=2.118

N=16

N=926

Mjög oft eða allan daginn 7,0% 4,6% N=8

N=285

2.3.3 Dapur/Döpur ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Mjög sjaldan eða aldrei 36,3% 32,1% N=41

N=2.012

■ Landið

Sjaldan

Stundum

Oft

32,7%

35,1%

21,2%

22,9%

7,1%

7,6%

N=37

N=2.205

N=24

N=1.439

N=8

N=474

Mjög oft eða allan daginn 2,7% 2,3% N=3

N=144

67


2.3.4 Niðurdregin(n) ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Mjög sjaldan eða aldrei 36,8% 38,7% N=42

N=2.427

■ Landið

Sjaldan

Stundum

Oft

36,0%

33,3%

18,4%

19,0%

7,0%

7,0%

N=41

N=2.086

N=21

N=1.190

N=8

N=438

Mjög oft eða allan daginn 1,8% 2,1% N=2

N=129

2.3.5 Reiði ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Mjög sjaldan eða aldrei 36,8% 30,2% N=42

N=1.898

■ Landið

Sjaldan

Stundum

Oft

32,5%

31,4%

24,6%

26,3%

5,3%

10,0%

N=37

N=1.971

N=28

N=1.651

N=6

N=625

Mjög oft eða allan daginn 0,9% 2,1% N=1

N=133

2.3.6 Stress ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Mjög sjaldan eða aldrei 22,1% 19,4% N=25

N=1.218

■ Landið

Sjaldan

Stundum

Oft

22,1%

25,7%

26,5%

30,6%

24,8%

17,7%

N=25

N=1.612

N=30

N=1.923

N=28

N=1.114

Mjög oft eða allan daginn 4,4% 6,5% N=5

N=411

68


2.4. Áhyggjur og stress - ástæður Á síðunni á undan merktirðu við valmöguleikann oft eða mjög oft/allan daginn þegar spurt var um áhyggjur og/eða stress. Geturðu nefnt ástæður fyrir því að þú fannst fyrir þessum tilfinningum í gær? Vinsamlegast skrifaðu svarið þitt í reitinn.

69


2.5. Einelti Samkvæmt skilgreiningu norska fræðimannsins Dan Olweus er um einelti að ræða þegar einstaklingur verður ítrekað fyrir neikvæðu og óþægilegu áreiti eins eða fleiri og á erfitt með að verja sig (Olweus, 1995). Sá kvarði sem notaður er til að mæla einelti hér er fenginn frá Námsmatsstofnun og er frá árinu 2005. Þolendur eineltis glíma oft við langtíma tilfinningaleg og hegðunarleg vandamál. Einelti getur orsakað einmanakennd, þunglyndi og kvíða og leitt til lélegrar sjálfsmyndar (Williams, Forgas, & von Hippel, 2005). *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Olweus, D. (1995). Bullying at School: What We Know and What We Can Do. Williams, K. D., Forgas, J. P., & von Hippel, W. (2005). The Social Outcast: Ostracism, Social Exclusion, Rejection, and Bullying: Psychology Press.

2.5. Einelti — Röðun* ■ Hagaskóli (4,5) N=113

■ Landið (5,2) N=6288

10 9876543-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

70


2.5. Einelti — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210-

2011-12 ■ 4,2 N=309

2012-13 ■ 4,3 N=309

2013-14 ■ 4,6 N=320

2014-15* ■ 4,8 N=327

2015-16* ■ 4,5 N=332

2016-17* ■ 4,5 N=113

■ 4,8 N=12.338

■ 4,8 N=14.786

■ 5,1 N=14.794

■ 5,3 N=16.947

■ 5,1 N=16.916

■ 5,2 N=6.288

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

71


2.5. Einelti — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

43210-

sept ■ 4,7 N=38

okt ■ 4,9 N=37

nóv* ■ 4,1 N=38

■ 5,1 N=1.245

■ 5,1 N=3.621

■ 5,1 N=1.352

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

2.5. Einelti — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

4,5

5,2

4,4

5,0

4,7

5,4

N=113

N=6.288

N=52

N=3.116

N=61

N=3.172

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

72


2.5. Einelti — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.

4,5

5,2

4,4

5,2

4,6

5,1

4,6

5,0

N=113

N=6.288

N=37

N=1.240

N=47

N=1.191

N=29

N=1.170

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

73


Spurningar sem mynda matsþátt 2.5.1 Mér fannst að einhver væri að baktala mig.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 49,6%

40,9%

N=56

N=2.568

Sjaldan 31,9% 30,1% N=36

N=1.889

Stundum 13,3% 21,4% N=15

N=1.341

Oft 5,3%

7,7%

N=6

N=483

2.5.2 Ég var beitt(ur) ofbeldi.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 92,0%

81,8%

6,2%

N=104

N=5.130

N=7

Sjaldan 12,3% N=769

0,9%

Stundum 4,2%

N=1

N=266

Oft 0,9%

1,7%

N=1

N=105

2.5.3 Ég var skilin(n) útundan. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 78,8%

67,5%

N=89

N=4.240

Sjaldan 13,3% 21,1% N=15

N=1.327

Stundum 5,3% 8,4% N=6

N=529

Oft 2,7%

2,9%

N=3

N=183

74


2.5.4 Einhver sagði eitthvað særandi við mig.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 62,8%

49,3%

25,7%

N=71

N=3.093

N=29

Sjaldan 30,3% N=1.900

Stundum 10,6% 15,0% N=12

N=944

Oft 0,9%

5,4%

N=1

N=337

2.5.5 Mér leið mjög illa yfir því hvernig krakkarnir létu við mig.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei 79,6%

64,5%

10,6%

N=90

N=4.052

N=12

Sjaldan 21,6% N=1.357

7,1%

Stundum 9,8%

N=8

N=617

Oft 2,7%

4,0%

N=3

N=252

2.5.6 Mér leið mjög illa yfir því sem krakkarnir sögðu um mig eða við mig á netinu. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei

Sjaldan

87,6%

84,1%

8,0%

9,8%

1,8%

N=99

N=5.279

N=9

N=615

N=2

Stundum 3,8% N=240

Oft 2,7%

2,2%

N=3

N=140

75


2.6. Tíðni eineltis Hlutfall nemenda sem segjast hafa orðið fyrir einelti á undanförnum 30 dögum. Þessum kvarða var bætt við árið 2013. Kvarðinn á uppruna sinn í rannsókninni Massachusetts Youth Health Survey sem unnin var við Háskólann í Massachusetts í samstarfi við Smitsjúkdómastöð Bandaríkjanna (CDC). Tíðni eineltis er mæld með einni spurningu þar sem nemendur eru spurðir hve oft á síðustu 30 dögum þeir hafa verið lagðir í einelti og einelti skilgreint á eftirfarandi hátt: Að vera lagður/lögð í einelti er til dæmis þegar annar nemandi eða hópur af nemendum stríðir öðrum nemanda aftur og aftur, ógnar, slær, sparkar í eða skilur hann útundan. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. kí-kvaðrat prófi.

2.6. Tíðni eineltis — Röðun* ■ Hagaskóli (3,5%) N=4

■ Landið (12,7%) N=794

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 1.-7.b.

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 1.-10.b. 1-320 nem.

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 1.-10.b. 320+ nem.

Á þessari mynd sést hvernig útkomur þátttökuskóla dreifast. Útkoma skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtaða útkomu viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

76


2.6. Tíðni eineltis — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

◆ ◆

◆ ◆

2013-14 ■ 5,7% N=384

2014-15* ■ 3,0% N=10/329

2015-16* ■ 5,2% N=17/330

2016-17* ■ 3,5% N=4/114

■ 13,9% N=1.505

■ 10,3% N=1.742/16.895

■ 11,4% N=1.910/16.844

■ 12,7% N=794/6.280

Myndin sýnir breytingar á útkomu skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

77


2.6. Tíðni eineltis — Innan skólaárs ■ Hagaskóli

■ Landið

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% -

sept ■ 5,3% N=2

okt ■ 2,7% N=1

nóv ■ 2,6% N=1

■ 13,0% N=164

■ 12,4% N=459

■ 12,0% N=162

◆ 0% -

Rauða línan sýnir útkomu landsins í heild og græna línan sýnir niðurstöðu skólans á kvarðanum.

2.6. Tíðni eineltis — Kyn* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

3,5%

12,7%

3,8%

12,6%

3,3%

12,6%

N=4

N=794

N=2

N=389

N=2

N=405

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

78


2.6. Tíðni eineltis — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Allir*

9.b.

10.b.

3,5%

12,7%

6,4%

8,6%

3,3%

7,6%

N=4

N=794

N=3

N=104

N=1

N=85

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

79


Spurningar sem mynda matsþátt 2.6.1 Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð í einelti í skólanum? ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Aldrei

■ Landið

1 sinni

8-9 sinnum 10-11 sinnum 12 sinnum eða oftar 96,5% 87,4% 0,9% 4,9% 1,8% 3,2% 0,0% 1,8% 0,0% 0,8% 0,0% 0,6% 0,0% 0,2% 0,9% 1,2% N=110 N=5.486 N=1

N=306

2-3 sinnum

4-5 sinnum

N=2

N=0

N=198

N=110

6-7 sinnum

N=0

N=52

N=0

N=36

N=0

N=15

N=1

N=77

80


2.7. Staðir eineltis Ef nemandi segist hafa orðið fyrir einelti á síðustu 30 dögum er hann í kjölfarið beðinn um að merkja við hvar eineltið átti sér stað. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. kí-kvaðrat prófi.

Hvar átti eineltið sér stað? Vinsamlegast merktu við allt sem við á 2.7. Í íþróttatímum ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

0,0%

9,9%

N=0

N=79

2.7. Í búningsklefum ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

0,0%

8,3%

N=0

N=66

2.7. Í hádegisstund ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

0,0%

14,4%

N=0

N=114

81


2.7. Á leiðinni til og frá skóla ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

25,0%

12,1%

N=1

N=96

2.7. Í frímínútum innandyra ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

0,0%

22,7%

N=0

N=180

2.7. Í kennslustundum ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

50,0%

23,2%

N=2

N=184

2.7. Í frímínútum á skólalóð ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

0,0%

37,2%

N=0

N=295

82


2.7. Á netinu eða GSM ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

0,0%

14,2%

N=0

N=113

2.7. Annars staðar – Hvar? ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

0,0%

32,0%

N=0

N=254

83


2.8. Tíðni hreyfingar - 2 í viku eða oftar Undanfarin ár hefur verið spurt um viðhorf til hreyfingar en nú er spurt um tíðni hreyfingar innan og utan skólans. Reiknað er hlutfall nemenda sem segjast gera allt eftirtalið tvisvar í viku eða oftar: - Eru í leikfimitímum í skólanum - Taka þátt í líkamsþjálfun í skólanum utan leikfimitíma - Stunda íþróttir með íþróttafélagi - Hreyfa sig þannig að þeir mæðist og svitni utan íþróttaæfinga og skóla *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. kí-kvaðrat prófi.

2.8. Tíðni hreyfingar - 2 í viku eða oftar — Röðun* ■ Hagaskóli (29,5%) N=33

■ Landið (42,4%) N=2479

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% -

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

20% 10% 0% -

◆ 1.-7.b.

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 1.-10.b. 1-320 nem.

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 1.-10.b. 320+ nem.

Á þessari mynd sést hvernig útkomur þátttökuskóla dreifast. Útkoma skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtaða útkomu viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

84


2.8. Tíðni hreyfingar - 2 í viku eða oftar — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% -

30% -

◆ ◆ ◆ ◆

20% 10% 0% -

sept ■ 31,6% N=12

okt* ■ 24,3% N=9

nóv ■ 32,4% N=12

■ 40,2% N=486

■ 43,9% N=1.487

■ 38,2% N=484

Rauða línan sýnir útkomu landsins í heild og græna línan sýnir niðurstöðu skólans á kvarðanum.

2.8. Tíðni hreyfingar - 2 í viku eða oftar — Kyn* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

29,5%

42,4%

32,1%

46,8%

27,1%

37,8%

N=33

N=2.479

N=17

N=1.365

N=16

N=1.114

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

85


2.8. Tíðni hreyfingar - 2 í viku eða oftar — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.

29,5%

42,4%

11,1%

41,2%

37,0%

32,7%

40,0%

27,1%

N=33

N=2.479

N=4

N=477

N=17

N=375

N=12

N=323

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

86


Spurningar sem mynda matsþátt 2.8.1 Hve oft tekur þú þátt í íþróttum og líkamsþjálfun í skólanum fyrir utan leikfimitíma, t.d. í frímínútum?* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

4 sinnum í viku eða oftar 35,1% 44,1% N=40

N=2.725

2-3 sinnum í viku 26,3% 28,8% N=30

N=1.782

1 sinni í viku eða sjaldnar 21,1% 14,3% N=24

N=885

17,5%

Aldrei 12,7%

N=20

N=785

2.8.2 Hve oft stundar þú íþróttir (æfir eða keppir) með íþróttafélagi? ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

4 sinnum í viku eða oftar 55,3% 46,5% N=63

N=2.868

2-3 sinnum í viku 25,4% 23,9% N=29

N=1.478

1 sinni í viku eða sjaldnar 1,8% 6,0% N=2

N=372

Aldrei 17,5% 23,6% N=20

N=1.455

2.8.3 Þegar þú ert ekki í skólanum eða á æfingu með íþróttafélagi, hve oft hreyfirðu þig þannig að þú mæðist verulega og svitnir? ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

4 sinnum í viku eða oftar 29,5% 26,8% N=33

N=1.654

2-3 sinnum í viku 38,4% 40,7% N=43

N=2.511

1 sinni í viku eða sjaldnar 24,1% 21,4% N=27

N=1.321

8,0% N=9

Aldrei 11,1% N=687

87


2.8.4 Hve oft ert þú í leikfimitímum í skólanum?* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

4 sinnum í viku eða oftar 3,5% 6,8% N=4

N=420

2-3 sinnum í viku 65,8% 75,9% N=75

N=4.700

1 sinni í viku eða sjaldnar 28,9% 14,8% N=33

N=917

Aldrei 1,8%

2,5%

N=2

N=155

88


2.9. Hollt mataræði Matsþættinum Mataræði var bætt við Skólapúlsinn haustið 2013. Fyrirmynd kvarðans kemur úr rannsókninni National Youth Physical Activity and Nutrition Study (NYPANS) sem Smitsjúkdómastöð Bandaríkjanna (CDC) stóð fyrir 2010. Atriðum og orðalagi hefur verið breytt lítillega. Útkoma á mælikvarðanum lýsti áður meiri neyslu ávaxta, grænmetis og vítamíns og/eða minni neyslu skyndibita og gosdrykkja. Árið 2015 var gerð staðfestandi þáttagreining á fyrirliggjandi gögnum. Sú greining sýndi fram á að magn hollustu sem innbyrt er gefur betri mynd af mataræði nemenda eitt og sér án þess að óhollustan sé tekinn með í reikninginn. Þ.e.a.s. þó óhollustu sé neytt í einhverjum mæli þá þarf það ekki að þýða að mataræði sé slæmt heldur er það magn hollustunnar sem vegur þar þyngra. Því er einkunn á þessum kvarða reiknuð með einungis þeim atriðum sem spyrja um hollar matarvenjur þó hitt sé haft með. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

2.9. Hollt mataræði — Röðun ■ Hagaskóli (5,1) N=114

■ Landið (4,9) N=6197

10 987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

89


2.9. Hollt mataræði — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

2013-14 ■ 5,2 N=355

2014-15* ■ 5,3 N=328

2015-16* ■ 5,4 N=329

2016-17 ■ 5,1 N=114

■ 4,9 N=15.988

■ 5,0 N=16.942

■ 4,9 N=16.874

■ 4,9 N=6.197

◆ ◆

43210-

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

90


2.9. Hollt mataræði — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

sept ■ 5,3 N=38

okt ■ 4,6 N=37

nóv* ■ 5,4 N=39

■ 4,8 N=1.243

■ 4,9 N=3.577

■ 4,9 N=1.308

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

2.9. Hollt mataræði — Kyn ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

Strákar

Stelpur

5,1

4,9

4,8

4,8

5,3

5,0

N=114

N=6.197

N=53

N=3.068

N=61

N=3.129

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

91


2.9. Hollt mataræði — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.

10.b.*

5,1

4,9

5,3

4,9

4,9

4,6

5,1

4,5

N=114

N=6.197

N=37

N=1.218

N=47

N=1.174

N=30

N=1.151

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

92


Spurningar sem mynda matsþátt 2.9.1 Ávextir (t.d. epli, appelsínur, bananar) ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Aldrei

1,8%

3,2%

N=2

N=200

■ Landið

1-3 sinnum

4-6 sinnum

einu sinni á dag tvisvar á dag

20,2% 21,7% 21,1% 19,8% 16,7% 16,0% 19,3% 16,7% N=23

N=1.342

N=24

N=1.225

N=19

N=993

N=22

N=1.033

þrisvar á dag fjórum sinnum eða oftar á dag 9,6% 10,8% 11,4% 11,8% N=11

N=669

N=13

N=733

2.9.2 Grænmeti (t.d. gulrætur, salat, gúrka, paprika)* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Aldrei

0,9%

5,6%

N=1

N=346

■ Landið

1-3 sinnum

4-6 sinnum

einu sinni á dag tvisvar á dag

16,7% 27,5% 18,4% 22,9% 29,8% 18,2% 15,8% 11,9% N=19

N=1.698

N=21

N=1.417

N=34

N=1.127

N=18

N=737

þrisvar á dag fjórum sinnum eða oftar á dag 6,1% 6,2% 12,3% 7,6% N=7

N=383

N=14

N=470

2.9.3 Vítamín eða fjölvítamín (t.d. lýsi) ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Aldrei

■ Landið

1-3 sinnum

28,9% 27,3% 27,2% 24,3% N=33

N=1.692

N=31

N=1.507

4-6 sinnum

7,9% N=9

einu sinni á dag tvisvar á dag

10,0% 28,9% 29,6% N=621

N=33

N=1.835

3,5%

4,2%

N=4

N=260

þrisvar á dag fjórum sinnum eða oftar á dag 0,0% 1,3% 3,5% 3,2% N=0

N=78

N=4

N=196

93


2.9.4 Skyndibitar (t.d. hamborgarar, pítsa, franskar kartöflur) ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Aldrei

■ Landið

1-3 sinnum

19,3% 24,9% 74,6% 65,9% N=22

N=1.540

N=85

N=4.069

4-6 sinnum

einu sinni á dag tvisvar á dag

2,6%

4,1%

0,9%

3,3%

0,9%

0,7%

N=3

N=256

N=1

N=204

N=1

N=42

þrisvar á dag fjórum sinnum eða oftar á dag 0,0% 0,3% 1,8% 0,8% N=0

N=18

N=2

N=47

2.9.5 Gosdrykkir (t.d. kók, pepsí) ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

Aldrei

■ Landið

1-3 sinnum

47,4% 42,3% 41,2% 41,6% N=54

N=2.618

N=47

N=2.572

4-6 sinnum

einu sinni á dag tvisvar á dag

5,3%

8,3%

1,8%

4,5%

1,8%

1,5%

N=6

N=511

N=2

N=277

N=2

N=93

þrisvar á dag fjórum sinnum eða oftar á dag 0,9% 0,6% 1,8% 1,3% N=1

N=38

N=2

N=78

94


Skรณla- og bekkjarandi

95


3.1. Samsömun við nemendahópinn Kvarðinn sem notaður er í Skólapúlsinum til að meta samsömun við nemendahópinn var þróaður af OECD fyrir PISA 2000 og var einnig notaður í PISA 2003. Þessum kvarða er ætlað að draga saman viðhorf nemenda til skólans, meta að hve miklu leyti nemendum þykir þeir tilheyra skólanum, að skólinn sé staður þar sem þeim líði vel. Atriðum kvarðans var fækkað úr níu í átta árið 2015 í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

3.1. Samsömun við nemendahópinn — Röðun* ■ Hagaskóli (5,4) N=112

■ Landið (5,1) N=6195

10 987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

3210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

96


3.1. Samsömun við nemendahópinn — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,4 N=302

2012-13 ■ 5,4 N=306

2013-14 ■ 5,3 N=342

2014-15* ■ 5,3 N=327

2015-16* ■ 5,4 N=330

2016-17* ■ 5,4 N=112

■ 5,1 N=12.058

■ 5,0 N=14.420

■ 5,0 N=15.473

■ 4,9 N=16.908

■ 5,1 N=16.863

■ 5,1 N=6.195

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

97


3.1. Samsömun við nemendahópinn — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

sept ■ 5,3 N=38

okt ■ 5,1 N=35

nóv* ■ 5,7 N=39

■ 5,2 N=1.244

■ 5,1 N=3.573

■ 5,1 N=1.308

◆ ◆

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

3.1. Samsömun við nemendahópinn — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,4

5,1

5,9

5,3

5,0

4,9

N=112

N=6.195

N=52

N=3.069

N=60

N=3.126

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

98


3.1. Samsömun við nemendahópinn — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.

5,4

5,1

5,7

5,1

5,2

4,9

5,2

5,0

N=112

N=6.195

N=37

N=1.218

N=46

N=1.174

N=29

N=1.148

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

99


Spurningar sem mynda matsþátt 3.1.1 líður mér eins og ég sé skilin(n) útundan. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 74,8% 63,3% N=83

N=3.918

Ósammála 18,9% 26,4% N=21

N=1.635

Sammála 4,5% 8,1% N=5

N=504

Mjög sammála 1,8% 2,2% N=2

N=134

3.1.2 á ég auðvelt með að eignast vini. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 6,2% 6,3% N=7

N=392

Ósammála 11,6% 16,0% N=13

N=987

Sammála 52,7% 50,3% N=59

N=3.112

Mjög sammála 29,5% 27,3% N=33

N=1.690

3.1.3 tilheyri ég hópnum. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 2,7% 3,4% N=3

N=211

Ósammála 7,1% 11,8% N=8

N=728

Sammála 56,2% 51,9% N=63

N=3.202

Mjög sammála 33,9% 32,9% N=38

N=2.030

100


3.1.4 líður mér kjánalega og eins og ég passi ekki við hina.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 40,9% 37,0% N=45

N=2.284

Ósammála 48,2% 40,7% N=53

N=2.513

8,2%

Sammála 17,7%

N=9

N=1.090

Mjög sammála 2,7% 4,7% N=3

N=288

3.1.5 líkar öðrum vel við mig.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 1,8% 1,6% N=2

N=100

Ósammála 0,9% 9,7% N=1

N=596

Sammála 77,7% 62,8% N=87

N=3.852

Mjög sammála 19,6% 25,9% N=22

N=1.586

3.1.6 er ég einmana. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 59,8% 51,2% N=67

N=3.156

Ósammála 33,0% 35,6% N=37

N=2.194

5,4%

Sammála 10,1%

N=6

N=621

Mjög sammála 1,8% 3,2% N=2

N=198

3.1.7 er ég hamingjusöm/hamingjusamur. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 2,7% 2,3% N=3

N=143

Ósammála 5,4% 7,7% N=6

N=478

Sammála 41,4% 44,9% N=46

N=2.771

Mjög sammála 50,5% 45,0% N=56

N=2.777

101


3.1.8 er allt í besta lagi. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 0,0% 3,2% N=0

N=197

Ósammála 15,3% 11,4% N=17

N=703

Sammála 36,0% 39,9% N=40

N=2.457

Mjög sammála 48,6% 45,5% N=54

N=2.805

102


3.2. Samband nemenda við kennara Jákvætt samband nemenda við kennara er eitt af mikilvægum þáttum í uppbyggingu á góðum skóla- og bekkjaranda. Í PISA rannsókninni hefur jákvæður skóla- og bekkjarandi verið skilgreindur m.a. út frá þeim stuðningi sem nemendur fá frá kennurum, þeim aga og vinnufriði sem ríkir í tímum og sambandi nemenda við kennara. Niðurstöður PISA 2000 benda til þess að lesskilningur nemenda sé meiri í skólum þar sem jákvæður skóla- og bekkjarandi ríkir (OECD, 2001). Kvarðinn sem notaður er til að meta hve jákvætt sambandið er milli nemenda og kennara í skólanum var þróaður í PISA 2000 og einnig notaður árið 2003. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: OECD (2001). Knowledge and Skills for Life: First results from the OECD PISA 2000. París: OECD.

3.2. Samband nemenda við kennara — Röðun ■ Hagaskóli (5,4) N=114

■ Landið (5,3) N=6282

10 98765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

43210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

103


3.2. Samband nemenda við kennara — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,7 N=305

2012-13 ■ 5,8 N=308

2013-14 ■ 5,8 N=356

2014-15 ■ 5,5 N=328

2015-16* ■ 5,4 N=331

2016-17 ■ 5,4 N=114

■ 5,4 N=12.238

■ 5,5 N=14.639

■ 5,5 N=16.024

■ 5,5 N=16.935

■ 5,1 N=16.857

■ 5,3 N=6.282

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

104


3.2. Samband nemenda við kennara — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

sept ■ 5,5 N=38

okt ■ 5,0 N=37

nóv* ■ 5,7 N=39

■ 5,4 N=1.243

■ 5,3 N=3.618

■ 5,1 N=1.351

◆ ◆

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

3.2. Samband nemenda við kennara — Kyn ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

Strákar

Stelpur

5,4

5,3

5,2

5,2

5,6

5,4

N=114

N=6.282

N=53

N=3.111

N=61

N=3.171

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

105


3.2. Samband nemenda við kennara — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.*

10.b.

5,4

5,3

5,5

5,1

5,5

4,9

5,2

4,9

N=114

N=6.282

N=37

N=1.235

N=47

N=1.188

N=30

N=1.168

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

106


Spurningar sem mynda matsþátt 3.2.1 Nemendum semur vel við flesta kennara. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 2,6% 3,7% N=3

N=229

Ósammála 13,2% 18,0% N=15

N=1.130

Sammála 67,5% 64,1% N=77

N=4.019

Mjög sammála 16,7% 14,3% N=19

N=894

3.2.2 Flestir kennarar eru áhugasamir um að nemendum líði vel.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 2,8% 3,0% N=3

N=185

Ósammála 4,6% 11,5% N=5

N=718

Sammála 73,4% 59,4% N=80

N=3.715

Mjög sammála 19,3% 26,1% N=21

N=1.635

3.2.3 Flestir kennararnir mínir hlusta vel á það sem ég hef að segja. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 0,9% 3,1% N=1

N=194

Ósammála 7,1% 13,1% N=8

N=819

Sammála 69,0% 58,5% N=78

N=3.661

Mjög sammála 23,0% 25,3% N=26

N=1.587

107


3.2.4 Ef mig vantar auka aðstoð þá fæ ég hana frá kennurunum mínum. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 1,8% 2,3% N=2

N=146

Ósammála 13,2% 10,4% N=15

N=652

Sammála 57,9% 59,9% N=66

N=3.750

Mjög sammála 27,2% 27,4% N=31

N=1.716

3.2.5 Flestir kennararnir mínir eru sanngjarnir við mig. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Mjög ósammála 3,5% 3,0% N=4

N=185

Ósammála 10,5% 10,4% N=12

N=648

Sammála 53,5% 60,6% N=61

N=3.788

Mjög sammála 32,5% 26,1% N=37

N=1.634

108


3.3. Agi í tímum Agi í tímum er einn af þeim þáttum sem endurspeglar vel þann vinnuanda sem ríkir í skólanum. Agi er mikilvæg forsenda fyrir virkni og árangursríkri tímastjórnun og nýtingu á kennslutímanum. Í PISA 2000 og 2003 voru nemendur spurðir nokkurra spurninga til að meta hvernig þeir upplifðu aga í sínum kennslutímum í íslensku og í stærðfræði. Þar komu í ljós jákvæð tengsl milli aga í tímum og námsárangurs nemenda (OECD, 2003). Niðurstöðurnar sýna að agi í tímum í íslenskum skólum er á heildina litið lítið eitt minni en gengur og gerist að meðaltali í OECD ríkjunum (OECD, 2003). Kvarðinn úr PISA 2000 og 2003 er aðlagaður fyrir Skólapúlsinn þannig að staðhæfingarnar eiga við um kennslutíma almennt. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: OECD (2003). Literacy Skills for the World of Tomorrow - Further results from PISA 2000. París: OECD.

3.3. Agi í tímum — Röðun* ■ Hagaskóli (5,7) N=113

■ Landið (5,2) N=6268

10 987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

3210-

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

109


3.3. Agi í tímum — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,7 N=314

2012-13 ■ 5,6 N=304

2013-14 ■ 5,4 N=356

2014-15 ■ 5,1 N=324

2015-16 ■ 5,3 N=331

2016-17* ■ 5,7 N=113

■ 5,2 N=12.304

■ 5,2 N=14.726

■ 5,1 N=16.052

■ 5,1 N=16.924

■ 5,1 N=16.861

■ 5,2 N=6.268

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

110


3.3. Agi í tímum — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

sept* ■ 5,9 N=37

okt ■ 5,5 N=37

nóv* ■ 5,6 N=39

■ 5,4 N=1.236

■ 5,2 N=3.612

■ 5,0 N=1.350

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

3.3. Agi í tímum — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,7

5,2

6,0

5,2

5,4

5,1

N=113

N=6.268

N=53

N=3.105

N=60

N=3.163

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

111


3.3. Agi í tímum — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.

5,7

5,2

6,2

5,2

5,7

5,2

5,1

5,2

N=113

N=6.268

N=36

N=1.231

N=47

N=1.185

N=30

N=1.169

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

112


Spurningar sem mynda matsþátt 3.3.1 Kennarinn þarf að bíða lengi eftir því að nemendur róist. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 19,5% 14,5% N=22

N=908

Í sumum tímum 54,0% 57,2% N=61

N=3.580

Í flestum tímum 23,0% 23,2% N=26

N=1.452

Í öllum tímum 3,5% 5,2% N=4

N=323

3.3.2 Nemendur geta ekki unnið vel. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 26,8% 21,5% N=30

N=1.342

Í sumum tímum 59,8% 60,3% N=67

N=3.764

Í flestum tímum 10,7% 15,4% N=12

N=960

Í öllum tímum 2,7% 2,9% N=3

N=180

3.3.3 Nemendur hlusta ekki á það sem kennarinn segir.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 33,0% 23,9% N=37

N=1.495

Í sumum tímum 58,9% 58,7% N=66

N=3.673

Í flestum tímum 6,2% 13,9% N=7

N=869

Í öllum tímum 1,8% 3,4% N=2

N=215

113


3.3.4 Nemendur byrja ekki að vinna fyrr en langt er liðið á kennslustundina. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 39,8% 31,9% N=45

N=1.998

Í sumum tímum 51,3% 53,5% N=58

N=3.345

Í flestum tímum 8,8% 11,7% N=10

N=730

Í öllum tímum 0,0% 2,9% N=0

N=181

3.3.5 Það er hávaði og óróleiki.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 19,5% 15,1% N=22

N=948

Í sumum tímum 59,3% 55,1% N=67

N=3.446

Í flestum tímum 13,3% 22,8% N=15

N=1.428

Í öllum tímum 8,0% 7,0% N=9

N=437

114


3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum Virk þátttaka nemenda í tímum er mæld með fjórum spurningum sem gefa til kynna hversu oft nemendur fá tækifæri til að tjá skoðanir sínar og taka þátt í opnum og skipulögðum umræðum um námsefnið. Rannsóknir hafa sýnt að þátttaka í hópumræðum og æfingar í að færa rök fyrir máli sínu geta hjálpa nemendum að festa í sessi þá þekkingu, færni og viðhorf sem að þau hafa tileinkað sér með náminu (Nussbaum, 2008). Matsaðferðin var þróuð í PISA verkefninu árið 2006 og árið 2015 var atriðum kvarðans fækkað úr fjórum í þrjú í kjölfar staðfestandi þáttagreiningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Nussbaum, E. M. (2008). Collaborative discourse, argumentation, and learning: Preface and literature review. [Review]. Contemporary Educational Psychology, 33(3), 345-359.

3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Röðun* ■ Hagaskóli (5,8) N=113

■ Landið (5,3) N=6266

10 98765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

43-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

1.-7.b.

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

115


3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210-

2011-12 ■ 5,5 N=308

2012-13 ■ 5,8 N=301

2013-14 ■ 5,7 N=359

2014-15 ■ 5,6 N=325

2015-16* ■ 5,8 N=331

2016-17* ■ 5,8 N=113

■ 5,5 N=12.172

■ 5,6 N=14.543

■ 5,4 N=15.921

■ 5,4 N=16.896

■ 5,2 N=16.831

■ 5,3 N=6.266

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

116


3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 987-

◆ 65-

◆ ◆

◆ ◆

sept ■ 5,8 N=38

okt ■ 5,2 N=36

nóv* ■ 6,5 N=39

■ 5,3 N=1.234

■ 5,3 N=3.614

■ 5,3 N=1.348

43210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,8

5,3

5,9

5,2

5,8

5,5

N=113

N=6.266

N=52

N=3.100

N=61

N=3.166

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

117


3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Árgangamunur* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.

9.b.

10.b.*

5,8

5,3

5,8

5,3

5,6

5,2

6,3

5,3

N=113

N=6.266

N=37

N=1.233

N=46

N=1.186

N=30

N=1.166

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

118


Spurningar sem mynda matsþátt 3.4.1 Nemendur fá tækifæri til að útskýra hugmyndir sínar. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 0,9% 5,7% N=1

N=355

Í sumum tímum 25,7% 28,4% N=29

N=1.781

Í flestum tímum 49,6% 47,5% N=56

N=2.977

Í öllum tímum 23,9% 18,4% N=27

N=1.152

3.4.2 Í tímum fá nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum um ákveðin viðfangsefni á framfæri.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 0,0% 4,9% N=0

N=305

Í sumum tímum 25,7% 29,9% N=29

N=1.863

Í flestum tímum 40,7% 46,6% N=46

N=2.905

Í öllum tímum 33,6% 18,7% N=38

N=1.167

3.4.3 Nemendur ræða saman um námsefnið. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 9,7% 10,5% N=11

N=657

Í sumum tímum 38,1% 39,0% N=43

N=2.440

Í flestum tímum 38,9% 39,4% N=44

N=2.464

Í öllum tímum 13,3% 11,0% N=15

N=688

119


3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu Mælikvarðinn samanstendur af fjórum spurningum sem í sameiningu gefa til kynna hversu mikilvæg heimavinnan er í náminu bæði hjá kennurum og nemendum. Rannsóknir hafa gefið misvísandi niðurstöður um gagnsemi heimavinnu og bent hefur verið á að meta þurfi kennsluaðferðir og aðstæður nemenda í hverju tilfelli þegar gagnsemi heimavinnu er skoðuð (Trautwein & Koller, 2003). Aðferðin við að meta mikilvægi heimavinnu í náminu var þróuð í PISA verkefninu árið 2000. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Trautwein, U., & Koller, O. (2003). The relationship between homework and achievement - Still much of a mystery. [Article]. Educational Psychology Review, 15(2), 115-145.

3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Röðun* ■ Hagaskóli (4,5) N=114

■ Landið (5,1) N=5870

10 987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

32-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

1.-10.b. 1-320 nem.

1.-10.b. 320+ nem.

10-

1.-7.b.

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökkgrænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins þar sem skólar fá vægi í samræmi við stærð. Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir niðurstöður í skólum með einungis 1.-7. bekk. Næsta punktaröð sýnir niðurstöður lítilla skóla (1-319 nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk. Seinasta punktaröðin sýnir niðurstöður stórra skóla (320+ nem.) sem einnig eru með nemendur úr 8.-10. bekk.

120


3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Ársmeðaltöl ■ Hagaskóli

■ Landið

10 98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

4-

◆ ◆

3210-

2011-12 ■ 5,2 N=298

2012-13 ■ 5,0 N=296

2013-14 ■ 4,7 N=339

2014-15* ■ 4,7 N=325

2015-16* ■ 4,5 N=328

2016-17* ■ 4,5 N=114

■ 5,3 N=12.106

■ 5,3 N=14.440

■ 5,2 N=15.660

■ 5,0 N=16.906

■ 5,0 N=16.210

■ 5,1 N=5.870

Myndin sýnir breytingar á meðaltali skólans á milli ára í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

121


3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Innan skólaárs* ■ Hagaskóli

■ Landið

10 9876-

◆ ◆

◆ ◆

sept* ■ 4,2 N=38

okt* ■ 4,4 N=37

nóv ■ 4,7 N=39

■ 5,0 N=1.178

■ 5,1 N=3.371

■ 5,0 N=1.254

5-

4-

3210-

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum.

3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Kyn* ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar

Stelpur*

4,5

5,1

4,6

4,8

4,4

5,3

N=114

N=5.870

N=53

N=2.914

N=61

N=2.956

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

122


3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Árgangamunur ■ Hagaskóli 10 9876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.

9.b.

10.b.

4,5

5,1

4,8

4,8

4,3

4,6

4,3

4,8

N=114

N=5.870

N=37

N=1.162

N=47

N=1.133

N=30

N=1.109

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

123


Spurningar sem mynda matsþátt 3.5.1 Ég klára heimavinnuna mína á réttum tíma. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 3,5% 3,8% N=4

N=222

Stundum 14,0% 15,1% N=16

N=888

Yfirleitt 28,1% 32,2% N=32

N=1.897

Alltaf eða næstum alltaf 54,4% 48,9% N=62

N=2.881

3.5.2 Kennararnir fara yfir heimavinnuna mína.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 15,8% 8,1% N=18

N=473

Stundum 38,6% 19,7% N=44

N=1.146

36,8%

Yfirleitt 34,4%

N=42

N=2.003

Alltaf eða næstum alltaf 8,8% 37,8% N=10

N=2.200

3.5.3 Ég fæ heimaverkefni sem mér finnst áhugaverð.* ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 20,4% 24,5% N=23

N=1.435

Stundum 54,9% 40,9% N=62

N=2.393

Yfirleitt 20,4% 25,6% N=23

N=1.494

Alltaf eða næstum alltaf 4,4% 9,0% N=5

N=525

124


3.5.4 Heimavinnan mín er hluti af lokaeinkunn. ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Aldrei eða næstum aldrei 10,7% 10,1% N=12

N=568

Stundum 28,6% 30,3% N=32

N=1.713

38,4% N=43

Yfirleitt 35,6% N=2.011

Alltaf eða næstum alltaf 22,3% 24,0% N=25

N=1.358

125


Opin Svรถr

126


4.1. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega gott við skólann. Á þessari síðu má sjá opin svör nemenda við ofangreindri spurningu. Svörin eru birt í stafrófsröð. Hægt er að klippa og líma svörin yfir í Word eða Excel til frekari vinnslu.

Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst gott við skólann þinn

127


4.2. Vinsamlegast lýstu því hvað þér þykir slæmt eða megi betur fara í skólanum þínum Á þessari síðu má sjá opin svör nemenda við ofangreindri spurningu. Svörin eru birt í stafrófsröð. Hægt er að klippa og líma svörin yfir í Word eða Excel til frekari vinnslu.

Lýstu því sem þér þykir slæmt eða megi betur fara í skólanum þínum

128


Aukaspurning(ar)

129


5.1. Mötuneytið - Veit ekki/Er ekki í áskrift 5.1. Mötuneytið - Veit ekki/Er ekki í áskrift — Röðun ■ Hagaskóli (6,7%) N=5

■ Landið (8,8%) N=119

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% -

30% 20% -

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 1.-7.b.

10% 0% -

◆ ◆

1.-10.b. 1-320 nem.

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 1.-10.b. 320+ nem.

5.1. Mötuneytið - Veit ekki/Er ekki í áskrift — Innan skólaárs ■ Hagaskóli

■ Landið

100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

◆ ◆

◆ ◆

okt ■ 8,3% N=3

nóv ■ 5,1% N=2

■ 10,3% N=72

■ 10,2% N=47

130


5.1. Mötuneytið - Veit ekki/Er ekki í áskrift — Kyn ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Allir

Strákar

Stelpur

6,7%

8,8%

8,8%

7,4%

4,9%

10,1%

N=5

N=119

N=3

N=52

N=2

N=67

5.1. Mötuneytið - Veit ekki/Er ekki í áskrift — Árgangamunur ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.

10.b.

6,7%

8,8%

8,0%

9,8%

6,5%

8,4%

5,3%

14,5%

N=5

N=119

N=2

N=21

N=2

N=17

N=1

N=33

131


Spurningar sem mynda matsþátt 5.1.1 Hvernig finnst þér maturinn í mötuneytinu? ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

Oftast góður 21,3% 28,5% N=16

N=361

Oftast sæmilegur 42,7% 32,3% N=32

N=410

Oftast vondur 29,3% 29,8% N=22

N=378

Veit ekki/Er ekki í áskrift 6,7% 9,4% N=5

N=119

132


5.2. Af hverju ertu ekki í mataráskrift Athugið að hægt er að merkja við fleiri en einn valmöguleika. Af hverju ertu ekki í mataráskrift? 5.2. Of dýrt ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

20,0%

4,2%

N=1

N=5

5.2. Kem með nesti ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

40,0%

22,7%

N=2

N=27

5.2. Finnst maturinn ekki góður ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

40,0%

44,5%

N=2

N=53

133


5.2. Veit ekki/Er ekki í áskrift ■ Hagaskóli 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% -

■ Landið

20,0%

14,3%

N=1

N=17

134


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.