Borgarholtsskóli vor 2022.
Ferilmappa gerð á lokaári af listnámsbraut á kjörsviði grafískrar hönnunar.
Þegar ég prentaði bókina með hjálp Pixel ehf var litla bókin um stjörnumerkið mitt límd inn í bókina á einni opnu, hér gerði ég hverja opnu krabba bókarinanar að sinni eigin opnu svo það væri enn hægt að flétta í gegnum hana.