Page 1

VÖRULISTI

2013/2014


UM

GORENJE

Gorenje Group

Gorenje Group Nordic A/S

Gorenje Group er í fremstu röð evrópskra

Síðan danska dótturfélagið var stofnað 1976

heimilistækjaframleiðenda. Í meira en 60

með höfuðstöðvar í Kaupmannahöfn, hefur

ár hefur fyrirtækið séð notendum í sjötíu

Gorenje Group Nordic vaxið upp í fjölþjóðlegt

löndum um allan heim f yrir tæknilegri

fyrirtæki sem sér um öll Norðurlöndin og

f ullkomnum , f rábærle ga hönnuðum ,

Eystrasaltslöndin. Fyrirtækið býður uppá

og

eftirfarandi fimm vörumerki heimilistækja:

bætt þannig lífsgæði þeirra. Meira en

Gorenje, Gorenje + , Asko, Atag og Upo

11.000 manns vinna hjá Gorenje Group í

í átta löndum. Við bjóðum upp á úrval

höfuðstöðvum fyrirtækisins í Slóveníu og

nútímalegrar og vel hannaðrar vörur í

í stórum og nútímalegum verksmiðjum um

ýmsum verðflokkum og þjónustu. sem

sparneytnum

heimilistækjum,

allan heim.

einfalda viðskiptavinunum lífið sama hvar

Gorenje er ákveðið í að halda áfram að búa til

þeir eru staddir

frumlegar, vel hannaðar heimilisvörur með sjálfbæra framleiðslu að leiðarljósi.

TI L MARKS

UM GÆÐI Gorenje leitast alltaf við að bjóða upp á meiri gæði og framúrskarandi hönnun með nútímatækni. Þú getur því treyst á að vörumerkið stendur fyrir gæði. Til marks um gæðin má nefna: stjórnun tækniferla eftir 6 sigma-lögmálinu, gæðastjórnun eftir ISO 9001-staðlinum og fylgni við ströngustu umhverfisstaðla (ISO 14001 og EMAS), auk skilvirkrar þjónustu eftir kaup. Fjölmörg virt alþjóðleg verðlaun eru til vitnis um orðspor Gorenje. Þeirra á meðal eru Red Dot Design Award, Plus X Award TM , Grüner Stecker prize, Get Connected Product of the Year Award, Product Innovation Award, Trusted Brand, Superbrands, Icograda Excellence Design Award, ICSID Excellence Design Award og Innovation of the year, svo fáein séu nefnd.

2


EFNISINNIHALD 6 Hönnunarlínur 6

Gorenje Classico co llection

10

Gorenje hannað af Karim Rashid

12

Gorenje Pininfarina Stál

16

Gorenje Ora-Ïto

21

Gorenje Retro Collection

24 Vínkælar

26 33

Eldað og bakað Innbyggðir ofnar

37 Helluborð 45 Eldavélar 54 Gufuofn 55 Örbylgjuofnar 60 Gufugleypar

74 81

Kæling og frysting Sambyggðir skápar

84 Kæliskápar 87 Frystiskápar 88 Innbyggðir 89 Smáeldhús

90 Uppþvottavélar 94 Innbyggðar

96

Þvottavélar og þurrkarar

101 Þvottavélar 107

Þurrkarar - með rakaþétti

108

Þurrkarar - með barka

109 Tækniupplýsingar 109 110

Eftir kaup Service Commitment

111 Teikningar 119

Leit eftir Model númeri

S E R V I C E COMMITMENT

3


FRAMTÍÐARSÝN. REYNSLA.

SKAPANDI LAUSNIR.

Nýsköpun fer lengra. En raunverulegt gildi hennar gengur enn lengra: Sem liggur í því að ná jafnvægi á milli væntinga notandans og möguleikanna sem nútímatækni býður upp á. Útkoman er háþróuð, traust og áreiðanleg vara, sem uppf yllir óskir kröfuharðra notenda. Þegar kemur að þróun vandaðra, endingargóðra vara lítum við til nýsköpunar.

Kjarninn í góðri hönnun er fullkominn skilningur á forminu, sem eykur notagildi vörunnar. Við gáfum sérstakan gaum að þægindum og öryggi, án þess þó að gleyma að útlitið skiptir líka máli. Útkoman er frumlegar lausnir gerðar af vönduðum efnivið, auðveldar í notkun og glæsilegri en nokkru sinni fyrr.

4

DESIGN

INNOVATION


Hönnun okkar byggir á skilningi á þörfum notenda. Handhægar og einfaldar lausnir sem byggjast á því að þú veljir þau kerfi og stillingar sem henta. Við tryggjum að valið sé auðvelt og skili þér þeim niðurstöðum sem þú vilt, án þess þó að grípa fram fyrir hendurnar á þér. Við leitum alltaf að þægilegum lausnum sem

SIMPLICITY

gera lífið einfaldara, á viðráðanlegu verði.

ECOLOGY Lífsgæði eru samtvinnuð umhverfishyggju. Þess vegna notum við umhver fisvæna tækni og framleiðsluferla. Við erum sífellt að auka hlut endur vinnanlegra efna og íhluta í framleiðsluferlinu. Þegar kemur a ð a ð g e rð u m s e m m i n n k a o r k u - o g vatnsnotkun bera vörurnar okkar af. Saman verndum við umhver f ið f yrir komandi kynslóðir.

5


Gorenje Classico collection

ÁSTRÍÐA Í ELDHÚSINU

Eldhúsið, þessi helgistaður kærleika og lífsgleði, er rýmið þar sem við eignumst margar af bragðbestu og dýrmætustu minningum okkar. Í sögu mannkynsins hefur eldhúsið ævinlega verið sá staður þar sem mikilvægustu viðburðirnir eiga sér stað. Himnesk angan af kryddi kallar fram í hugann eldhússögur fortíðarinnar og veitir innblástur að nýjum sögum. Vönduð matreiðsla gerir lífið allt bragðmeira og betra. Gorenje Classico Collection línan, sem er fáanleg í fílabeinshvítu og svörtu með mattri áferð, hefur þá hugmyndafræði að leiðarljósi.

6


Gorenje Classico collection

Ofnarnir í Gorenje Classico Collektion

minningar um gömlu ofnana með

Rafknúinn tímastillir með sígildri klukkuskífu

línunni einkennast af kraftmikilli og

bogadyrunum. Lýtalaust útlit ofnsins

Sígild klukkuskífuhönnun rafknúna

vandaðri hönnun með vísun í fortíðina.

er fullkomnað með sígildum hnúðum,

tímastillisins er eitt það fallegasta við

Mjúkar, flæðandi línur tengja hindrunarlaust

upphleyptu handfangi með veðraðri

hönnunarstíl þessarar línu. Klukkan gefur

saman ofnhurð og ytra byrði og yfirborð

gyllingu og rafmagnsklukku með tímastilli í

frá sér hljóðmerki þegar eldunartíminn

og lögun hurðarinnar kalla fram í hugann

tímalausri hönnun fyrri tíðar.

er liðinn og það er einnig hægt að

Ofnar

stilla upphafs- og lokatíma fyrir fram. Klukkan gefur frá sér hljóðmerki þegar eldunartíminn er liðinn. Sígild klukkuhönnun með skífu, vísum og ramma með gamaldags gyllingu hæfir útliti ofnsins fullkomlega.

Glerjað keramikhelluborð með ljóma frá liðinni tíð

Hnúðar frá fyrri tíð láta vel að stjórn

Hnúðar og handfang með gyllingu

Á glerjuðu keramikhelluborðinu eru

Á bak við veðraða gyllingu hnúðanna,

svartur með mattri áferð, er með gylltu

fjórar hellur, þar af ein tvöföld, hringlaga

sem kalla fram í hugann keramikofna

handfangi sem setur punktinn yfir i-ið.

eldunarhella sem lagar sig að pottum

fortíðarinnar, leynist hátækni samtímans

Með hnúðunum má stjórna háfnum og

og pönnum í ýmsum stærðum. Á hverju

sem tryggir þér fulla stjórn og er sérlega

eiginleikum hans upp á gamla mátann.

eldunarsvæðanna er gaumljós sem logar

þægileg í notkun. Hnúðarnir eru hannaðir

Handfangið gleður augað og fellur

á meðan svæðið er heitt. Það er auðvelt

með þægilegt grip í huga.

fullkomlega að heildarútliti línunnar,

Háfurinn, fallega fílabeinslitaður eða

að þrífa slétt yfirborð helluborðsins og

undirstrikar stíleinkenni háfsins og hæfir

brúnirnar eru upphækkaðar til að hindra

vel sígildu yfirbragði hans.

leka.

7


Gorenje Classico collection

BO73CLI

423100

Innbyggiofn

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

BO73CLB

423099

Innbyggiofn

1

8

Upplýsingar Ÿ Afl: 6,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Upplýsingar Ÿ Heildarafl -Gas: 7,8 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fyrir miðju: 1,75 kw, venjulegur brennari, miðju aftan: 1 kw, sparnaðar brennari, Vinstri: 3 kw, stór brennari, Hægri: 3,8 kw, Þrefaldur brennari

Mál (HxBxD): 9,2 × 59,4 × 51 sm

Mál (HxBxD): 5,5 × 60 × 51 sm

ECK63CLB

423101

Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur Ÿ Barnalæsing

GW65CLB

427993

Gashelluborð

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

427990

Gashelluborð

Keramik helluborð

A-20%

GW65CLI

Orkunýtni

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Útdraganlegar brautir - 2 levels Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Sígildri klukkuskífu

423102

Keramik helluborð

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Útdraganlegar brautir - 2 levels Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Sígildri klukkuskífu

ECK63CLI

Upplýsingar Ÿ Afl: 6,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Upplýsingar Ÿ Heildarafl -Gas: 7,8 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fyrir miðju: 1,75 kw, venjulegur brennari, miðju aftan: 1 kw, sparnaðar brennari, Vinstri: 3 kw, stór brennari, Hægri: 3,8 kw, Þrefaldur brennari

Mál (HxBxD): 9,2 × 59,4 × 51 sm

Mál (HxBxD): 5,5 × 60 × 51 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur Ÿ Barnalæsing


Gorenje Classico collection

EC67CLI

423141

Keramik eldavél

415129

Gufugleypir

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 10,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

DK63CLI

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Sígildri klukkuskífu Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Veggháfur Hvít hönnun Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 770 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 69 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

EC67CLB

423140

Keramik eldavél

415127

Gufugleypir

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 10,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 2 10/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

DK63CLB

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Sígildri klukkuskífu Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Veggháfur Svört Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 770 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 69 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm 1

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

9


GORENJE HANNAÐ AF KARIM RASHID

SNERTING LJÓSSINS

Fagurbleikur

Dimmbleikur

Fjólublár

Himinblár

Límónugrænn

Appelsínurauður

www.gorenje.com/karimrashid Samtímalist sem einkennist af kraftmikilli hönnun, ávölum línum og hágæða ál áferð. Nýstárleg hönnun og framúrstefnutækni gefa til kynna litagleði og fjölhæfni. Með einni snertingu litar MoodLite tæknin heiminn þinn í einu af sex litaafbrigðum. HANNAÐ AF

10


GORENJE HANNAÐ AF KARIM RASHID

B leikur E R N Ý I S VA R T I L I T U R I N N

Karim Rashid: Konungur litanna

Snertistýring

MoodLite tækni. Snerting ljóss og litar.

Karim Rashid frá New York er einn hugmyn-

Hnappar og takkar eru leifar gamla

Leyfir litagleði og óendanlegt frelsi við

daríkasti hönnuður sinnar kynslóðar. Karim er

tímans. Eftir stendur einfaldleikinn

hugljómun og hughrif augnabliksins.

goðsögn í lifanda lífi eins og verk hans bera

og fagurfræðin. Rafeindaútgáfan af

Á hverjum degi er nýr litur. Þannig er

vitni um, yfir 3.000 hönnunarverk, yfir 300

eldhúsháfnum markar tímamót hvað

líka hægt að horfa inn í ofninn þar sem

viðurkenningar og starfsemi í 35 löndum.

varðar notendavæna notkun. Úthugsuð

rauði blærinn varar við of háu hitastigi í

Stíl hans er best lýst með naumhyggjustíl

staðsetning stýrieiningarinnar á

ofninum. Fjöllita LED díóðuræman tengir

skynfæranna. Hugmyndir hans eru

díóðulýstri ræmunni gefur kost á fjórum

eldhúsháfinn og önnur tæki í eldhúsinu í

líftæknilegar og upplýsingafagurfræðilegar.

einföldum blástursstillingum.

eina sýnilega heild.

Þar koma saman náttúrulegar mjúkar línur í þægilegar lausnir.

BO87KR

280785

Innbyggiofn

A-20%

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 58,9 sm 1

280788

Spanhelluborð

Gorenje designed by Karim Rashid Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Slekkur sjálfkrafa á blæstri Ÿ Falið efra element fyrir létta hreinsun Ÿ Útdraganlegar brautir Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ DirecTOUCH display

IT641KR

280262

Gufugleypir

álkantur Gorenje designed by Karim Rashid Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

DQGA65KR Veggháfur Állitað hús Gorenje designed by Karim Rashid

Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Ÿ Breidd: 59,5 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 582 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 54 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 194499 Ÿ Kolasía: 163687 Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51,4 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

11


GORENJE PININFARINA STÁL

HÖNNUN SEM ENDIST

www.gorenje.com/pininfarina/steel Gorenje Pininfarina línan er fullkominn samruni tæknilegrar fullkomnunar og hugvitsamlegra forma: Þar eru hvorki hnappar né takkar sem trufla augnayndið sem mjúkar línurnar eru. Sígildur glæsileiki málmrafhúðarinnar og heillandi brotgjarnt glerið. Tær hönnun sem býr yfir glæsileika efnanna. HANNAÐ AF

12


GORENJE PININFARINA STÁL

Paolo Pininfarina: Tákngervingur töfra ítalskrar hönnunar Pininfarina hópurinn undir stjórn Paolo Pininfarina er dáður fyrir sígilda en þó sífellda uppsprettu nýstárlegrar hönnunar. Pininfarina er best þekktur fyrir bílahönnun – Ferrari, Maserati, Alfa Romeo og fleiri fallega og vel hannaða bíla. Auk þess að eiga 80 ára sögu eru töfrar Pininfarina fólgnir í ímyndinni sem

Gerð Gorenje Pininfarina stállínunnar

tæknilegri fullkomnun til að móta framtíð

er að sumu leyti mótsagnakennd: sígild en

er kraftmikil samstæða andstæðna.

sem hægt er að njóta í dag. Óvænt

þó framúrstefnuleg, íburðarmikil en ekki

Hefðir og ending tvinnast saman við

samsetning efnanna mun heilla og hrífa

dýr, listræn og iðnvædd, ítölsk og alþjóðleg.

geislandi bjarta og ófyrirsjáanlega

þig. Einfaldleikinn í notkun er sannfærandi

Gorenje og Pininfarina hafa lengi tengst um

framtíð. Óviðjafnanlegur glæsileiki og

og spennandi.

gildi sem þau eiga sameiginleg: miðpunktur

dulúð formsins sameinast í gæðum og

hönnunar, notagildi, gæði, nýsköpun, ending og langtímamarkmið.

Eldhúsháfur Háfurinn er miðpunktur hönnunar í nútímaeldhúsi og aðalatriðið í herberginu. Hann er miklu meira en gallalaus birting afburðaefna og forma. Hann er skilvirkt og hljóðlátt heimilistæki sem hreinsar loftið í eldhúsinu. Úthugsuð staðsetning stýrieiningarinnar á lóðréttri glerræmunni gefur kost á fjórum einföldum blástursstillingum.

Skrautleg framhlið örbylgjuofns í stíl Hátækni sem býr yfir tignarlegum stálglampa og mikilfenglegum glereiginleikum. Einstök blanda af sígildum glæsileik og tæknilegri fullkomnun sem opnar fyrir nýjan lífsstíl. Djarfar línur sem gæla við skynfærin fylgja hugmyndinni um afburða hönnun sem rennur saman við umhverfið eins og lifandi hluti af því.

13


GORENJE PININFARINA STÁL

Snertiskjár Í fágaðar útlínur kæliskápsins er felld lóðrétt ræma úr svörtu gleri með gagnvirkan snertiskjá. Notendavænn skjárinn bætir við notagildi kæliskápsins þegar hann verður samskiptastöð eldhússins. Auk þess að vera kæliskápur er hægt að taka upp og endurspila munnleg skilaboð, skoða ráð um geymslu matvæla og vafra í gegnum uppskriftir ýmissa gómsætra rétta.

Stutt lýsing Stjórnborð úr svörtu gleri liggur lóðrétt á framhliðinni. Þegar komið er við snertiskjáinn breytist ferningur úr gráleitu gleri í miðjunni í gegnsæjan glugga þar sem hægt er að sjá inn í kæliskápinn, sem er bæði hentugt og skemmtilegt.

NRK6P2X

444735

Kæli- /frystiskápar

A+

Gorenje Pininfarina

Ostabakki Sambland af dökkum náttúrulegum viði, varanlegu áli og mjúkum formum höfða með virðingu til fortíðar en horfa jafnframt til framtíðar. Útdraganlegu

DFG70P2X

Framhlið á innbyggi uppþvottavél Gorenje Pininfarina Ÿ Afhent fullbúin með handfangi Ÿ Passar við: GV61124, GV63324X, GV65324XV Ÿ Framhlið afhendist óásett

314189

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 338 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 245 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 75 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 10 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 2 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir kæliskápa Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir frystiskápa Ÿ Hurðaropnun: Hægri opnun Ÿ Snertiskjár Ÿ Hjól aftast Ÿ Minni ef straumrof verður

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 1 útdraganleg hilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 túpustatíf Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hólf með núll gráðu hitastigi og bestu geymsluskilyrðum Ÿ Hraðkæling Ÿ Sumarleyfisstilling Ÿ Sparnaðar stilling Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox (38 liter) Ÿ 1 skúffa Ÿ 2 klakabakkar Ÿ 2 frystiskúffur

fjölnota hilluna má nota t.d. sem ostabakka. Mál (HxBxD): 70 × 59,6 × 5 sm

14

Orkunýtni

Mál (HxBxD): 200 × 60 × 64,5 sm


GORENJE PININFARINA STÁL

BO6P2X

313996

Innbyggiofn

A-20%

Orkunýtni

Ÿ Klukka og einnig skjár fyrir kjöthitamælir sem sýnir hitastig Ÿ Kjöthitamælir Ÿ Undir og yfirhiti, Yfirhiti, Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

IS7P2

311141

310752

Gufugleypir Veggháfur Málmlitur Gorenje Pininfarina

Gorenje Pininfarina Ÿ Afhent fullbúin með handfangi

Ÿ Breidd: 80,7 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ Aflaukningaraðgerð: 290 w Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 633 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 59 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

IS6P2

311139

Spanhelluborð

Slípaður kantur Gorenje Pininfarina

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 507602 Ÿ Kolasía: 185778

Ÿ SliderTouch Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 280×180 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella sporöskjulaga

GT7P2

333222

Gas keramik helluborð

Slípaður kantur Gorenje Pininfarina

Mál (HxBxD): 4,6 × 77 × 52 sm

DK9P2X

Mál (HxBxD): 46,3 × 59,6 × 5,8 sm

Spanhelluborð

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 280×180 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella sporöskjulaga

314185

Lok fyrir örbylgjuofn

Gorenje Pininfarina Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Mjög köld hurð (þrefalt gler) Ÿ Kjöthitamælir Ÿ Slekkur sjálfkrafa á blæstri Ÿ scissor Ÿ Falið efra element fyrir létta hreinsun Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Útdraganlegar brautir þrjár hæðir Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Gler bökunarplötur

DFP6P2X

Gorenje Pininfarina Ÿ SliderTouch Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

1 Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 3 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Upplýsingar Ÿ Heildarafl -Gas: 11,3 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 1 kw, sparnaðar brennari, Fyrir miðju: 3,8 kw, Þrefaldur brennari, Fremri hægri: 1,75 kw, sparnaðar brennari, Aftan vinstri: 3 kw, stór brennari, Aftan hægri: 1,75 kw, sparnaðar brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Pott stálgrindur Ÿ Snertitakkar Ÿ Timastilling Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5 × 68 × 51 sm

15


GORENJE ORA-ÏTO

KLASSÍSK HÖNNUN FYRIR FRAMTÍÐINA

www.gorenje-oraito.com

Einfalt og smekklegt.Frábært samspil stáls og glers fyrir nútímafólk sem kann að meta vel hönnuð, tæknilega fullkomin heimilistæki á sanngjörnu verði. DESIGNED BY

16


GORENJE ORA-ÏTO

E nfant T errible of design

Ora-Ïto: Heillandi provocateur

Gorenje og franski hönnuðurinn, Ora-

hugmyndir, framúrstefnulegar og ögrandi.

Á bak við vörumerkið Ora-Ïto stendur ungur,

Ïto, tóku höndum saman og bjuggu

Þessi samvinna skilaði sér í stílhreinum og

skapandi, franskur hönnuður sem með

til framúrskarandi heimilistækjalínu á

tæknilega fullkomnum heimilistækjum -

ögrandi hugmyndum sínum hefur tryggt

sanngjörnu verði fyrir nútímafólk. Ora-

Gorenje Ora-Ïto línunni. Fáanleg í svörtu

sér skjótan frama í fremstu röð hönnuða.

Ïto er heimsþekktur fyrir kjarkmiklar

og hvítu.

Í byrjun ferils síns kynnti hann hönnun og hugmyndir sínar á gervivörum undir þekktum vörumerkjum á eigin vefsíðu. Fólk fór að panta vörur sem ekki voru til. Stór fyrirtæki á borð við Louis Vuitton, Nike, Gucci, Swatch, Apple og Levi´s hefðu getað lögsótt unga svikahrappinn en hrifust svo af hönnun hans að þau réðu hann til starfa. Ora-Ïto lýsir sínum auðþekkta stíl sem "einfaldleika"; sem er í senn einfaldur og flókinn. Hugmyndir hans eru framúrstefnulegar og ögrandi.

Glæsileg gleráferð

Fegurð og kraftur

Eldað með fingurgómunum

Svart eða hvítt gler passar fullkomlega við

Laglegum gufugleypinum er stjórnað með

Þægilegur snertiskjár fyrir ofan

breið handföngin úr möttu áli.

haganlega földum rafeindastjórntækjum.

ofnhurðina gerir allar stillingar mjög

Halógenljós gefa góða birtu á helluborðið.

auðveldar.

Sterkasta frásogið í þessum flokki.

17


GORENJE ORA-ÏTO

BOP88ORAW

300935

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 60 L. Super-size elda svæði Ÿ Mjög köld hurð fjófalt gler Ÿ Kjöthitamælir Ÿ Slekkur sjálfkrafa á blæstri Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ DirecTOUCH display

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, pyrolysis, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

300931

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 60 L. Super-size elda svæði Ÿ Mjög köld hurð fjófalt gler Ÿ Kjöthitamælir Ÿ Slekkur sjálfkrafa á blæstri Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ DirecTOUCH display

18

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, pyrolysis, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Soft corners Gorenje Ora-Ïto Upplýsingar Ÿ Heildarafl -Gas: 7,5 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 90 mm, 3 kw, stór brennari, Fremri hægri: 50 mm, 1 kw, sparnaðar brennari, Aftan vinstri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari

Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

IT641ORA

303817

DFG602-ORA-S

173151

Gufugleypir

Útdraganleg Svört Gorenje Ora-Ïto

Fösuð framhlið Gorenje Ora-Ïto Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur

Mál (HxBxD): 10,5 × 60 × 51 sm

Spanhelluborð

A

265888

Gas keramik helluborð

Fösuð framhlið Gorenje Ora-Ïto Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

GHS64ORAW

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

BOP88ORAX Gorenje Ora-Ïto

303818

Spanhelluborð

A

Gorenje Ora-Ïto

IT641ORA-W

Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

1 Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 3 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Skipta Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 410 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 61 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 11,9 sm Ÿ 2 vélar Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 366534 Ÿ Kolasía: 646783 Ÿ Mál: Sjá aftast


GORENJE ORA-ÏTO

DKG552-ORA-W

DPM-ORA-W

274961

Gufugleypir

Veggháfur Hvít hönnun Gorenje Ora-Ïto Ÿ Breidd: 55 sm Ÿ Rafræn Ÿ Skipta Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 600 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 64 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 14,9 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

248315

Lok fyrir örbylgjuofn Gorenje Ora-Ïto Aukahlutir Ÿ Málmsía: 293735 Ÿ Kolasía: 241850 Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Afhent fullbúin með handfangi

Mál (HxBxD): 46,3 × 59,6 × 5,8 sm

DKG552-ORA-S

173147

Gufugleypir

245496

Örbylgjuofn m/grilli

Veggháfur Svört Gorenje Ora-Ïto Ÿ Breidd: 55 sm Ÿ Rafræn Ÿ Skipta Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 600 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 64 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 14,9 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

GMO25ORAITO Gorenje Ora-Ïto

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 293735 Ÿ Kolasía: 241850 Ÿ Mál: Sjá aftast

DPM-ORA-E Gorenje Ora-Ïto

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 25 L. Ÿ Örbylgjuafl: 900 w Ÿ Grill: 1000 w Ÿ Aflstillingar: 5 Ÿ Tilbúin kerfi: 6 Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Diskastærð: 28 sm Ÿ Barnalæsing

Ÿ Afhent fullbúin með handfangi

Mál (HxBxD): 30,3 × 51 × 41 sm

Mál (HxBxD): 46,3 × 59,6 × 5,8 sm

1 Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 3 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

171401

Lok fyrir örbylgjuofn

19


GORENJE ORA-ÏTO

NÝTT

NRKORA62W

438792

Kæli- /frystiskápar

248314

Framhlið á innbyggi uppþvottavél

A++

Lína: Gorenje Ora-Ïto Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 235 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 221 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 85 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Hægri opnun Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptCool: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ MultiFlow 360°: Multi 3-víddar blástur Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillan-

DPP-ORA-W

Orkunýtni

legar hurðahillur: 2 Ÿ 5 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 3 skúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

Gorenje Ora-Ïto Ÿ Afhent fullbúin með handfangi Ÿ Passar við: GV61124, GV63324X, GV65324XV Ÿ Framhlið afhendist óásett

Mál (HxBxD): 71,7 × 59,6 × 5,5 sm

NÝTT

NRKORA62E

438791

Kæli- /frystiskápar

A++

Orkunýtni

legar hurðahillur: 2 Ÿ 5 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 3 skúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

20

182883

Framhlið á innbyggi uppþvottavél

Lína: Gorenje Ora-Ïto Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 235 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 221 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 85 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Hægri opnun Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptCool: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ MultiFlow 360°: Multi 3-víddar blástur Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillan-

DPP-ORA-E Gorenje Ora-Ïto

Ÿ Afhent fullbúin með handfangi Ÿ Passar við: GV61124, GV63324X, GV65324XV Ÿ Framhlið afhendist óásett

Mál (HxBxD): 70 × 59,6 × 5,5 sm

1 Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 3 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).


GORENJE RETRO COLLECTION

EKKI BARA KALDIR HELDUR SVALIR

www.gorenje.com/retro Betri tækni með glæsilegu retró-útliti. Vel hönnuð, sparneytin og umhverfisvæn heimilistæki sem eru þar að auki í ákaflega skemmtilegum retro-stíl. Finndu þitt retro-útlit? Chic, Vintage eða Funky? DESIGNED BY Gorenje Design Studio 21


GORENJE RETRO COLLECTION

Bordeaux OR

Silver OA

Black OBK

Chic Gorenje Retro Chic Collection höfðar til þeirra sem kunna að meta nútímalega sígilda hönnun, sem sameinar einfaldleika og lúxus. Fire Red ORD

Snow White OW

Vintage Gorenje Retro Vintage Collection er fyrir þá sem vilja retró-hönnun og hlýja litapallettu. Hún er fyrir listunnendur sem hafa klassískan smekk og vilja nýjan snúning á gamalreynt útlit. Dark Chocolate OCH

Royal Coffee OCO

Funky Gorenje Retro Funky Collection er fyrir lífsglaða heimsborgara sem vilja hafa líf og fjör í kringum sig. Lime Green OGR

22

Raspberry Pink OP

Juicy Orange OO

Champagne OC


GORENJE RETRO COLLECTION

OR OA OBK OCH OCO OC

- 444689 - 444685 - 444687 - 444690 - 444686 - 444688

RK60359

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 229 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 229 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 92 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 21 klst. Ÿ Frystigeta: 4 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 41 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Hægri opnun Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ LED-light

A

nýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 hillur í hurð Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 188,7 × 60 × 64 sm

nýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 hillur í hurð Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hillugrind Ÿ 1 hurð Ÿ Hraðfrysting

OR-L - 444704 OA-L - 444705 OBK-L - 444703 OCH-L - 444707 OCO-L - 444706 OC-L - 444702

RK60359-L

A

nýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 hillur í hurð Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 2 frystiskúffur

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 196 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 255 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 26 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 2 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Hægri opnun Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ LED-light

ORD-L - 444913 OW-L - 444939 OR-L - 444785 OA-L - 444789 OC-L - 444784 OGR-L - 444787 OP-L - 444786 OO-L - 444788 OBK-L - 444790

RB60299-L

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 213 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 229 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 65 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 22 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Vinstri Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ LED-light

A

nýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 hillur í hurð Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hillugrind Ÿ 1 hurð Ÿ Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 173,7 × 60 × 64 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

Kæliskápur - Vinstri ++ Orku-

Gorenje Retro Collection

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 hillur í hurð Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð

OR-L - 444713 OBK-L - 444715 OCH-L - 444717 OCO-L - 444716 OC-L - 444712

Kæli- /frystiskápar - Vinstri

++ Orku-

A++

Gorenje Retro Collection

Mál (HxBxD): 154 × 60 × 64 sm

RF60309-L

Kæli- /frystiskápar - Vinstri

Mál (HxBxD): 188,7 × 60 × 64 sm

A

Mál (HxBxD): 173,7 × 60 × 64 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 229 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 229 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 92 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 21 klst. Ÿ Frystigeta: 4 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 41 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Vinstri Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ LED-light

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 213 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 229 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 65 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 22 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Hægri opnun Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ LED-light

Kæliskápur - Hægri opnun ++ Orku-

Gorenje Retro Collection

- 444898 - 444940 - 444761 - 444765 - 444760 - 444763 - 444762 - 444764 - 444769

RB60299

Kæli- /frystiskápar - Hægri opnun

++ Orku-

Gorenje Retro Collection

- 444692 - 444696 - 444694 - 444695 - 444693

RF60309

Kæli- /frystiskápar - Hægri opnun

Gorenje Retro Collection

OR OBK OCH OCO OC

ORD OW OR OA OC OGR OP OO OBK

A++

Gorenje Retro Collection Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 196 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 255 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 26 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 2 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Vinstri Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ LED-light

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 hillur í hurð Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð

Mál (HxBxD): 154 × 60 × 64 sm

1

23


GORENJE MONARQUE

TÍMALAUS DJÁSN

Vínkælirinn ber gæðin utan á sér. Hönnunin er notendavæn og skápurinn því einfaldur í notkun. Ytri hönnun samanstendur af gleri, fægðum málmi og sniðskornum brúnum, sem gerir útlit skápsins fágað, einfalt og glæsilegt.

24


GORENJE MONARQUE

Fullkomin hönnun Stál- og silfurlit tækin passa alls staðar við og eru velkomin breyting til batnaðar.

Úrvals skilyrði fyrir geymslu víns Vínkælirinn geymir allt að 48 flöskur við frábær skilyrði. Bæði rauðvín og hvítvín þroskast við rétt hitastig. Hátt rakastig kemur í veg fyrir að korktapparnir aflagist og flöskurnar eru varðar fyrir titringi.

XWC660EF

374135

Šaldytuvas vynui Serija: Monarque

Öryggi og þægindi

Ÿ Energijos klasė: B Ÿ Puiki vieta laikyti vynui tinkamoje temperatūroje Ÿ Bendra talpa (Bruto/ Neto): 156 / 155 l Ÿ Talpa: 48 buteliai (0,75 l) Ÿ Valdymo skydelis su temperatūros parinkimu yra viršuje Ÿ Šaldymo sistema su ventiliatoriumi Ÿ 5 ištraukiamos lentynėlės - didelės Ÿ 2 ištraukiamos lentynėlės - mažos Ÿ Vidaus apšvietimas

Glerdyrnar eru meðhöndlaðar með sérstakri húð til að vernda vínið fyrir skaðlegum útfjólubláum geislum. Útdraganlegar hillur gera þér svo kleift að velja hvaða flösku sem er án þess að hreyfa við hinum. Þar sem kælieiningin er með viftu er hægt að staðsetja tækið undir venjulegri borðplötu án þess að hafa áhyggjur af ofhitnun. matmenys (AxPxG): 90 × 60 × 60 cm

25


Eldað og bakað

- THE INSIDE STORY

Sögur að heiman. Meðal fjölmargra nýjunga eru hin auðvelda stýring með LCD snertiskjá á sjálfu flaggskipinu HomeCHEF og skilvirkur ávalur ofninn á HomeMADE sem skila frábærum árangri í matseld, ofnsteikingu og bakstri og skipa Gorenje efst á lista bakaraofna og eldavéla sem eru í boði í Evrópu. Og eftir að matseld er lokið hreinsar HomeMADE hitasundrandi ofninn fyrir þig, bæði ofninn og pönnurnar. Gorenje eldunartæki eru hin fullkomna aðstaða til að skapa þína eigin sögu.

26


Innbyggðir ofnar

Einstök nýjung grundvölluð á hefðbundnum viðarkyntum .brauðbökunarofnum. Hvolflaga bökunarofn gerður af miklu

með skorpu; mjúkt brauð með réttri

innsæi til að ná afburða árangri við bökun

skorpu; margir af eftirlætisréttunum

og byggður á hefðbundnum viðarkyntum

eldaðir nákvæmlega rétt - þannig að þig

brauðbökunarofnum! Meðal nýjunga í

gat aðeins dreymt um það áður. Frumleg

innbyggðum Gorenje ofnum er nákvæm

og djúphugsuð hönnun bökunarofnanna

staðsetning hitaelementa til að baksturinn

er góður vitnisburður um gamlar hefðir

takist fullkomlega. Mjúkar, ávalar brúnir

og niðurstöðu af árangursríku samstarfi

á bakhlið ofnsins og hvolflaga innri gerð

við þekktar rannsóknarstofnanir. Einstök

tryggja skilvirkari hringrás sem og jafnari

nýjung með vott af fornri speki.

dreifingu á heitu lofti í ofninum.

Brautir sem hægt er að draga alveg út. Meira öryggi og betri yfirsýn!

Árangurinn? Jafnbakaðir, safaríkir réttir

Brautir sem hægt er að draga alveg út,

FastPreheat, 200SDgrC á 6 mínútum

gerir auðveldara að láta bökunarplötur inn í ofninn og taka þær aftur út auk þess að það fæst betri yfirsýn yfir baksturinn. Hættan

Orkunýting A-20%

Vegna sérstakrar hvolflögunar

á að eitthvað brenni fast er allverulega

bökunarofnsins og samtímavirkni

minni. Brautirnar eru staðalbúnaður í

Hin nýja kynslóð eldunartækja frá Gorenje

hitaelementanna tekur það aðeins 6

öllum þróuðustu gerðunum, en auk þess

er fáanleg í orkuflokkum allt að orkuflokki

mínútur að ná 200 ° C hita í ofninum. Að

er sá kostur að hægt er að setja þær í alla

A-20%. Gorenje eldunartæki eru búin til

minnsta kosti 30% tímasparnaður þýðir að

vandaðri Gorenje ofna.

úr efnum sem hægt er að endurnýta 90%.

hægt er að bera fram mun hraðar pítsur, kökur og aðra rétti sem þarf að forhita ofninn fyrir.

Útdraganlegar brautir 3 stig - 242140 Plötusleðar á 3. hæðum 3/4 2 stig - 242177

27


Innbyggðir ofnar

Mjög djúpur, XXL bökunarbakki

Yfirstærð á bökunaryfirborði

PerfectGrill gefur rétta skorpu

Við höfum hannað sérstakan 5 sm djúpan

46 sm ofn er með15% stærra

Efri og neðri innrauðu hitaelementin sem

bökunarbakka fyrir sælkera sem hafa

bökunaryfirborð, sem er árangur af

fylgja lögun HomeMADE í 2 samsíða

gaman af að gera heimabakað brauð,

nýrri nálgun við gerð ofnsins. Ef breidd

lögum eru tryggilega falin inni í hvolfþaki

lasagna, bökur eða álíka. Bakkinn er með

ofnsins er vel nýtt er mögulegt að koma

ofnsins, en mismunandi hæð þeirra

EcoClean glerungi sem auðveldar hreinsun

fyrir meira af mat á einum bakka, hvort

tryggir að maturinn eldast jafnt og rétt í

með venjulegu kranavatni, án þess að

heldur sem eldað er á einni hæð eða fleiri.

hvert skipti. Í sumum gerðum er hægt að

nota skaðleg efnasambönd. Auk þess er

Skilvirk útfærsla á hitaelementum í þaki

halla hitaelementinu niður, sem auðveldar

minni hætta á að veggir óhreinkist vegna

ofnsins tryggir jafna hitadreifingu um

þrif á ofninum.

bakkakantanna sem hindra að fita sleppi út.

allt yfirborðið á bakkanum þannig að allt

Við eigum líka mikið úrval af hefðbundnum

bakast fullkomlega rétt.

bökkum með glerungi og glerbakka. Hinn síðarnefnda má nota til að bera fram á.

Bakað á nokkrum mismunandi hæðum

OpenView, frábær sýnileiki

Kjöthitamælir

Ef valinn er Gorenje ofn má þakka það

Með sumum af HomeMADE ofnunum í

Sumar gerðir Gorenje ofna eru með

HomeMADE kerfinu að hægt er að baka

yfirstærð fylgir auk þess tvöföld lýsing.

kjöthitamæli sem gerir mögulegt að

kökur á þremur hæðum á sama tíma.

Þetta ásamt hurð sem er gerð úr gleri

fylgjast með og stýra kjötsteikingunni. Það

Viftan aftan í ofninum tryggir jafna

tryggir að miklu betur sést inn í ofninn,

þarf bara að stinga kjöthitaskynjaranum

og skjóta hitadreifingu. Þannig verður

sem auðveldar að fylgjast með matseld úr

inn í kjötið og velja hitastigið. Mælirinn

hringrásin á heita loftinu skilvirkari og

öruggri fjarlægð.

á takkaborðinu sýnir hvenær kjötið er

skilar afbragðs árangri við bakstur og

fullsteikt eins og þú vilt að það sé. Með því

matseld jafnframt því að spara dýrmætan

að nota kjöthitamælinn nýturðu þess að fá

tíma og orku

rétt steikta ofnsteik í hvert skipti!

28


Innbyggðir ofnar

UltraSafe ofnhurð

UltraSafe hurð er með fjórföldu gleri til varnar hita. Einstök hurðareinangrun bætir afköst ofnsins og sparar orku, en lágt hitastig utan á hurðinni hindrar að eigandinn brenni sig, einkum þegar hreinsun fer fram með hitasundrun og hitastig inni í ofninum verður geysilega hátt.

GentleClose

Nýjar gerðir Gorenje ofna og eldavéla eru

þig. Glæsileiki og munaður sem þekkist

búnar sérstöku GentleClose mjúklokandi

úr húsgagnaiðnaðinum stendur einnig til

kerfi. Nóg er að ýta létt á hurðina til að hún

boða í Gorenje ofnum og eldavélum.

lokist hægt og hljóðlega þannig að hvorki raskist matur í ofninum né að það ónáði

Ofnhurð ekki heit

Gorenje ofnar eru útbúnir öruggum og orkusparandi CoolDoors (CD). Vandaðri gerðir eru með UltraCoolDoors (UCD) sem eru með þreföldu gleri til varnar hita. Úrvals hurðaeinangrun ásamt sérstökum glerlögum, sem endurkasta vel hita, bæta afköst ofnsins og lækka orkunotkun verulega. Lágt hitastig utan á hurðinni forðar þér frá því að brenna þig þegar þú snertir ofnhurðina.

29


Innbyggðir ofnar

BY LT I N G A K E N N D M AT S E L D M E Ð S N E R T I S K JÁ

Nýjung á heimsvísu - bakstur í skrefum HomeCHEF ofninn frá Gorenje er bylting

MYbake fyrir skapandi fólk sem býr til

í heimilistækjum. Einstök stýrieining

eigin uppskriftir; þeim er auðvelt að

og skilvirkni tryggja eftirtektarverðan

breyta eða gera þær frá grunni.

árangur við matseld. Aðalnýjungin í framboði á ofnum er frumlega forstillingin

HomeChef ofninn er frábær kostur jafnt

STEPbake matseld í nokkrum skrefum.

fyrir byrjendur sem reynda kokka. STEPbake

Þegar verið er að útbúa ýmsa rétti þarf að breyta hitastigi á meðan eða nota mismunandi hitara eða jafnvel gera hvort tveggja. Á HomeCHEF ofninum getur maður sjálfur búið til slík forstillingarprógrömm.

Aukaaðgerðir Veldu PRObake stillingu sem gefur kokknum frelsi til sköpunar jafnframt

Fast Preheat - hröð forhitun

því að bæta öryggi og nákvæmni allra

StayWarm - heldur matnum á réttu

PRObake

hitastigi eftir að hann hefur verið

aðgerða.

eldaður AUTObake inniheldur allt að 65 forstilltar

WarmPlate - hitar diskana áður en heitur matur er borinn fram

uppskriftir með myndum og þar á meðal sumar þar sem eldað er í nokkrum

FoodDefrost - afþíðir frosin matvæli

skrefum.

MeatProbe - val um að nota

SIMPLEbake er stysta leiðin að einum

kjöthitamæli af 9 réttum sem oftast eru eldaðir.

30

AquaClean - þegar ofninn er hreinsaður með vatni

AUTObake


Innbyggðir ofnar

KOSTIR VIÐ HomeCHEF STÝRINGU Fljótleg og einföld stýring sem byggist á

Litmyndir af réttum og leiðbeiningar

STEPbake sem er bundin einkaleyfi

tækni í fararbroddi og afrekum í

við gerð þeirra - allt að 65 forstilltar

gefur heimiliseldhúsinu blæ af

nútímahönnun sem hefur sannað sig!

uppskriftir valdar eftir alþjóðlegum

fagmennsku með einföldum hætti. Veldu

Snertistýring hefur verið uppfærð með

vinsældum ásamt fallegum og skýrum

eina ofninn sem gerir mögulegt að elda

rennistýringu. Prógrömm og aðgerðir

litmyndum.

skref fyrir skref að eigin vali.

skjáinn. Litaskjár gefur góða og skýra

Tengist eftirlætisréttum eða þeim sem

Samhæfður skjárinn er varinn með gleri

mynd af öllum stillingum og valmyndum.

oftast eru gerðir Einfalt aðgengi að

- önnur meiri háttar nýjung í tækni við

prófuðum aðferðum sem þú vilt nálgast

heimilistæki! HomeCHEF er stýrt með

með enn auðveldari hætti.

einfaldri snertingu við glerið eða með því

eru valin með því að renna fingrinum yfir

TFT gagnvirkur litaskjár HomeCHEF ofninn státar af einstakri

að renna fingri yfir gleryfirborðið sem

snertistýringu á stórum gagnvirkum TFT

Sjálfvirkur bakstur - matseld í skrefum,

ver skjáinn. Lausn sem áður var notuð í

skjá. Tæknin á bak við er raunar mjög

vandlega úthugsuð, prófuð skref Það

bílaiðnaði, fyrir farsíma og önnur þróuð

skilvirk örstýring sem vinnur eins og

má treysta á þá aðferð sem lögð er til eða

tæki er notuð í eldhúsinu í fyrsta skipti!

sjálfstæð tölva.

stilla hitaferli, hitastig og tíma sjálf(ur) - í

Það skilar sér í færri mistökum og minni

allt að þremur skrefum. Með því að nota

skemmdum, auðveldar hreinsun og gefur

Gagnsæ og skemmtileg dvergrás

þessa nýstárlegu tækni er líka hægt að

fágað útlit.

er grunnurinn að einstakri stýringu í öllum

vista eigin skrefastýringu. Veldu tungumál þar sem boðið er upp á

heimilistækjum sem eru í boði. Skjárinn er varinn með gleri. Með því að snerta

Rökrétt einfalt val fyrir byrjendur og

gleryfirborðið beint, opnast leiðir að

reynslumikla kokka sem fínpússa sínar

margs konar vali og samsetningum.

eigin stillingar.

30 gerðir!

31


Innbyggðir ofnar

HITASUNDRANDI OFN Y FI RB U RÐAH REI N SU N Á BÆÐI O FN I N U M OG P Ö N N U N U M

Afkastamikil hreinsun með hitasundrandi ofnum af háum hita og hátæknisamspili milli Hitasundrandi ofnar frá Gorenje nýta

hitara og viftu, sem hringrásar loftinu,

hugmyndafræði hitasundrunar (pyrolysis)

leiðir til hámarksárangurs við hreinsun í

til að skila óaðfinnanlegri, sjálfvirkri

jafnvel ystu afkimum. Sérstökum hvata er

hreinsun. Innra borð ofnsins, bökunarplötur

komið fyrir ofarlega í ofninum, og vinnur

og -bakkar og teinar eru húðuð með

hvatinn gegn lykt og reyk, sem verður

sérstökum háhitaþolnum glerungi og

til við hreinsunina. Notandi getur valið

þess vegna er hægt að skilja þau eftir

á milli þriggja stiga hreinsunar eftir því

inni ofninum á meðan hitasundrun fer

hve óhreinn ofninn er. 30 mínútum eftir

fram. Meðan hitasundrun fer fram hitnar

að prógramminu lýkur aflæsist ofnhurðin

ofninn upp að u.þ.b. 500 °C. Þegar

aftur. Þá skal einfaldlega stjúka burt

hitastigið nær 250 °C, læsist hurðin

óhreinar öskuleifar með rökum klút og

sjálfkrafa af öryggisástæðum. Sambland

hreinsun er lokið.

Afburðagóður EcoClean glerungur á ofnum og bökunarbökkum

Auðvelt viðhald með AquaClean

Að innan er ofninn með EcoClean glerungi

Allir ofnar eru með AquaClean

sem er svo sléttur og þéttur að hitinn

valmöguleikann sem kemur sér svo

kastast frekar inn í miðjuna en að leita í

vel. Það er bara að hella hálfum lítra

innra byrði og bakka. Þessi lausn er nýjung

af kranavatni í bökunarbakka, setja

sem jafnar hitadreifingu inni í ofninum en

hann inn í ofninn og velja AquaClean

það skilar orkusparnaði og góðum árangri

valmöguleikann. Gufan sem verður til á

við matseld. EcoClean glerungurinn hrindir

sjálfhitandi prógramminu (70 °C) mýkir

vel frá sér og hindrar fitu í að loða við

óhreinindin á ofnveggjunum. Eftir um

innra byrði á ofninum eða við bakkana,

það bil hálftíma skal strjúka yfir ofninn með mjúkum klút. Með því að nota engin hreinsiefni er niðurstaðn undraverð sem og umhverfisvæn.

32


Innbyggðir ofnar

323870

KOSTIR SEM SKIPTA MÁLI DirecTOUCH LCDsnertiskjár

Afþíðingarvifta

StayWarm - heldur matheitum í ofni

HomeMADE - nýstárleg hvolflögun á ofni

Hefðbundin(n)

WarmPlate - diskahitun

HomeCHEFeinstakursnertiskjár í lit

Neðri vifta

AquaClean - hreinsun með 0,5 l af vatni

BigSpace - mjög stórtofnrými 65 l

Neðri hringrásarvifta

PyrolysSupreme auðveld ofnhreinsun

FastPreheat - hröð forhitun; - 200 °C á 6 mínútum PerfectGrill - innrauður hitari til að ná jafnri matseld

Hringrásarvifta

GentleClose

DynamiCooling svalarofnhliðar

Lítið grill

Kjöthitamælir

Vifta + grill

Grill

33


Innbyggðir ofnar

BO9950AX

323870

Innbyggiofn

BO8730AX

232192

Innbyggiofn

A-20%

Pure hönnun

Orkunýtni

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Útdraganlegar brautir Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ DirecTOUCH display

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

261280

Innbyggiofn

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli

A-20%

34

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

420366

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

BO7321ABG

420365

Innbyggiofn

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ GentleClose Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár

A-20%

Pure hönnun

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

BO7321AWG

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm 1

Orkunýtni

Innbyggiofn

Pure hönnun

382491

Innbyggiofn

Ÿ Undir og yfirhiti, Upplýsingar Heitur blástur, Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Heitur blástur, Ÿ Orkunotkun: Undirhiti með blæstri, 0,79 kWt (blæstri), Undirhiti með heitum 0,87 kWt (undir og blæstri, yfirhita) Hraðhitun 6 mínútur, Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Grill, Ÿ Afl: 3,3 kw Glóðargrill, Ÿ Mál: Sjá aftast Grill með blæstri, Ofn Leirtau hitun, Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Heldur mat heitum, Super-size elda svæði AquaClean Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ Slekkur sjálfkrafa á blæstri Ÿ GentleClose Ÿ Falið efra element fyrir létta hreinsun Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Útdraganlegar brautir þrjár hæðir Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Gler bökunarplötur Ÿ HomeChef - Touch display

BO7510AW-1

BO7500AX

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ GentleClose Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm


Innbyggðir ofnar

BO7310BX

232198

Innbyggiofn

A-20%

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

407144

Innbyggiofn

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

407158

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

BOP8858AX

303635

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa

A-20%

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

BO7120AB

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

407156

Orkunýtni

Innbyggiofn

A-20%

1

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár

BO7120AX Innbyggiofn

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

BO7120AW

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa

232156

Innbyggiofn

Allure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár

BO7310AX

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

A

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 60 L. Super-size elda svæði Ÿ Mjög köld hurð fjófalt gler Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Slekkur sjálfkrafa á blæstri Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ DirecTOUCH display Ÿ Snúnings steikarteinn

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, pyrolysis, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

35


Innbyggðir ofnar

BOP7558AX

303610

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 3,3 kw Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 60 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ Mjög köld hurð fjófalt gler Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Slekkur sjálfkrafa á blæstri Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli Ÿ Snúnings steikarteinn

1

36

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, pyrolysis, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

236933

Keramik helluborð

A

Pure hönnun

ECD615EX Ryðfrír kantur

BC7310AX

261278

Innbyggieldavél

A-20%

Pure hönnun

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,1 kw Ÿ Notast með: BC7310AX Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Ÿ Afl: 10,4 kw Ÿ Notast með: ECD615EX Ÿ Mál: Sjá aftast Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Mjög köld hurð (þrefalt gler) Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár

Mál (HxBxD): 4,9 × 59,4 × 51 sm

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Orkunýtni

Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean


Helluborð

MATREIÐSLA „A LA CARTE“

Háþróuð spantækni færir aukaafl til hellna af ýmsum stærðum og gerðum. Sértækar aðgerðir bæta grundvallarvirknina, þær eru einfaldar í notkun og þú hefur betri stjórn á matseldinni. • • • •

XtremePower: ótrúlegur kraftur spanhellna Fjölbreytt úrval: span, HiLight eða gas, af ýmsum stærðum Snjallar samsetningar Hágæða efniviður og íhlutir

37


Helluborð

XtremePower spanhelluborð: raunverulegur kraftur Gorenje XtremePower spanhelluborð eru ótrúlega aflmikil. PowerBoost aðgerðin virkjar kraftmikla spanspólu og tvær kæliviftur með tvöföldu vinnsluafli sem senda aukaafl til helluborðsins. Skynsamleg skipting á milli hellna skiptir aflinu á milli innbyggðra spanspóla svo hægt er að elda á hæstu aflstillingu á öllum hellum.

Tafarlaus svörun Með spantækni hitnar bara sá hluti hellunnar sem potturinn er á. Þess vegna er óhætt að koma við þann hluta hellunnar sem potturinn snertir ekki, hann er kaldur viðkomu. Þegar búið er að taka pottinn af hellunni eða slökkva á henni lækkar hitinn strax á hellunni. Enginn hætta er á að sjóði upp úr vegna þess að spanhellan bregst strax við.

Hröð og sparneytin Tíminn sem þarf til að hita 2 lítra af vatni úr 15 ° í 90°C (í mínútum):

XtremePower span

4,2 mín

XtremePower span án PowerBoost Span með PowerBoost Span

5,7 mín

PowerBoost eykur spanið PowerBoost aðgerðin eykur virkni spanhellunnar.

6,5 mín 7,1 mín

HiLight helluborð

10 mín

Ofurhljóðlát Skynsamleg skipti á milli spanspóla ásamt nýjustu gerð íhluta draga úr suðinu sem einkennir spanhelluborð.

Tengjanlegar spanhellur Sumar gerðir XtremePower

er að nota hellurnar hverja fyrir sig eða

spanhelluborða bjóða upp á að tengja

sameina þær í eina stóra hellu til að

tvær aðskildar hellur í eina stóra. Þannig

koma fyrir stórum sporöskjulaga pottum

geturðu stillt helluborðið að stærð og

(t.d. fiskipottum). Með PowerBoost elda

lögun pottsins og nýtt spantæknina og

þessar hellur á enn meiri hraða.

plássið á helluborðinu að fullu. Hægt

38

Auðvelt að þrífa Þar sem að hellan hitnar bara beint undir pottinum þarf ekki að hafa áhyggjur af þrifum ef það sýíður upp úr, því ekkert festist eða brennur við á hellunni. Ef eitthvað hellist niður er það einfaldlega strokið burt með blautum klút og hreinu vatni.


Helluborð

Tveggja eða þriggja hringja og sporöskulaga hellur helluna eftir þörfum með því að kveikja Tveggja eða þriggja hringja hellur geta

á aukahringjunum. Þú notar ekki meira

aðlagað sig nákvæmlega að pottinum.

svæði en þú þarft og sparar því rafmagn.

Sporöskulega hellan er upplögð til að elda stórar steikur eða fisk. Þú getur stækkað

SmartControl einföld eldamennska

SoftMelt

StayWarm

Hver hella hefur sína eigin vinnslueiningu

SoftMelt heldur stöðugum 42°C hita á

StayWarm heldur matnum heitum við

og tímamæli sem er stjórnað með

hellunni svo auðvelt er að hita hunang eða

kjörhita, 70°C. Maturinn heldur bragðinu

snertingu. Þannig er hægt að stilla

bræða smjör eða súkkulaði. Stillingin er

og helst heitur þangað til hann er borinn

eldunartíma fyrir hverja hellu.

líka tilvalin til að afþýða frosna skyndirétti

fram. Þetta einfaldar eldamennskuna,

Tímamælirinn slekkur sjálfkrafa á hellunni

og litla skammta af frosnu grænmeti.

kemur í veg fyrir að þú ofhitir matinn

eftir að tíminn er búinn og lætur vita

og sparar rafmagn. Frábær nýjung i

með hljóðmerki. Stjórntækin eru með

eldamennnsku!

nútímalegum og auðskiljanlegum táknum.

StopGo: örugg matargerð Með StopGo slekkurðu á öllum hellum í einu og vistar stillingarnar. Ein snerting kveikir aftur á hellunum með sömu stillingum og áður. Ef að sýður upp úr notar þú StopGo, þrífur það sem sullaðist út fyrir og heldur svo áfram eins og ekkert hafi í skorist. Með StopGo hefurðu stjórn á eldamennskunni, jafnvel þegar eitthvað kemur upp á.

39


Helluborð

Domino, hannað fyrir einstaklinginn Með tveggja hellna helluborðum getur þú sérsniðið helluborð að þínum þörfum. Hægt er að fá keramikhelluborð með HiLight eða spanhellum og helluborð með tveimur gas-eða einum wok-brennara

Notendahönnuð helluborð

144079

Hægt er að fá kant úr ryðfríu stáli til að tengja borðin saman.

AC

ASC

AX

Útlit og öryggi Þegar þú velur þér helluborð skiptir hvert

könntum. Hægt er að velja sígildar ávalar

smáatriði máli. Hvort sem um öryggisatriði

brúnir, fasaðar eða ryðfrían ramma. Þessar

er að ræða eða að helluborðið passi

tegundir af framhliðum og köntum má líka

við innréttinguna. Þess vegna geturðu

nota saman á eitt helluborð.

valið um þrjár mismunandi útfærslur á

Gas Wok brennari Kröftugur þrefaldur gas brennari hitar pönnuna af miklu afli, sem gerir snögg steikingu mögulega á fáeinum mínútum.

Gas keramikhelluborð Keramikhelluborð eru fáanleg með tveim eða fjórum gasbrennurum. Ristar úr pottjárni eru stöðugar og veitakjöraðstæður til eldunar. Slétt gleryfirborðið auðveldar þrif.

40


Helluborð

380114

IS648AC

380114

Spanhelluborð

KOSTIR SEM SKIPTA MÁLI

Slípaður kantur

XtremePower - virkileg aflaukning

StayWarm - heldur elduðum mat heitum

PowerBoost bættspanstraumshitun

SoftMelt - þíðir mat viðlágt hitastig

SmartControl - sérhæfð stýring fyrir hvert eldunarsvæði BoilControl - kemur í veg fyrir að það sjóði upp úr pottunum þegar suðan kemur upp StopGo - örugg eldunaraðgerð

SuperSilent einstaklegahljóðlát aðgerð

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Fremri hægri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Aftan vinstri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Aftan hægri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw

Ÿ SliderTouch Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 4,9 × 60 × 51 sm

41


Helluborð

111 cm

IS1141AC

314252

Spanhelluborð

IT951AC

280132

Spanhelluborð

Slípaður kantur

Slípaður kantur

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Vinstri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella Ÿ SliderTouch Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Upplýsingar Ÿ Afl: 11,1 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Fyrir miðju: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, miðju aftan: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan hægri: 260 mm, 2,6/3,7 kw, spanhella

Mál (HxBxD): 4,3 × 111 × 41 sm

Mál (HxBxD): 4,8 × 90 × 52 sm

IS741AC

337009

Spanhelluborð

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

IT712ASC

384838

Spanhelluborð

Slípaður kantur Ÿ SliderTouch Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 4,6 × 77 × 52 sm

42

337008

Spanhelluborð

Slípaður kantur Upplýsingar Ÿ Afl: 7,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

IS641AC

Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 5 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Soft corners Ÿ SliderTouch Ÿ StopGo Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ SoftMelt Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,1 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

Ÿ Snertitakkar Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,5 × 74,8 × 51 sm


Helluborð

IT612ASC

385971

Spanhelluborð

ECT680AC

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,1 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

231957

ECT610AX

231971

Mál (HxBxD): 5,4 × 60 × 51 sm

Upplýsingar Ÿ Afl: 6,5 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

Ÿ Snertitakkar Ÿ StopGo Ÿ Timastilling Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

EC630ASC

251234

Keramik helluborð

Ryðfrír kantur Ÿ Snertitakkar Ÿ StopGo Ÿ Timastilling Ÿ StayWarm Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,1 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/175/120 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 265×170 mm, 2,4 kw, “Hi-Light”

Mál (HxBxD): 5,4 × 75 × 51 sm

Keramik helluborð

Slípaður kantur

231977

Slípaður kantur Ÿ Snertitakkar Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,6 × 60 × 51 sm

Keramik helluborð

ECT780AC

Keramik helluborð

Slípaður kantur Ÿ Snertitakkar Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,6 × 60 × 51 sm

Upplýsingar Ÿ Afl: 7,1 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/175/120 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 265×170 mm, 2,4 kw, “Hi-Light”

384839

Spanhelluborð

Soft corners Upplýsingar Ÿ Afl: 7,1 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

IT612AC

Soft corners Ÿ Snertitakkar Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,6 × 59,4 × 51 sm

Upplýsingar Ÿ Afl: 6,4 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Mál (HxBxD): 9,2 × 60 × 51 sm

43


Helluborð

GCS64C-1

695090

IT310AC

241693

Spanhelluborð

Gas keramik helluborð

Slípaður kantur

ECT330AC

Fösuð framhlið

Fösuð framhlið

Upplýsingar Ÿ Afl: 0,001 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 7,5 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 90 mm, 3 kw, stór brennari, Fremri hægri: 50 mm, 1 kw, sparnaðar brennari, Aftan vinstri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur

Upplýsingar Ÿ Afl: 3,65 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: framan: 160 mm, 1,4 kw, spanhella, aftan: 200 mm, 2,3/3 kw, spanhella Ÿ Snertitakkar Ÿ PowerBoost: 1 Ÿ Timastilling Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Aukahlutir Ÿ Ryðfrír listi til að setja saman fleiri helluborð

Upplýsingar Ÿ Afl: 2,9 kw Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: framan: 180/120 mm, 1,7 kw, HiLight - Duo eldunarsvæði, aftan: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light” Ÿ Snertitakkar Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing Aukahlutir Ÿ Ryðfrír listi til að setja saman fleiri helluborð

Mál (HxBxD): 10,5 × 60 × 51 sm

Mál (HxBxD): 7,2 × 30 × 51 sm

Mál (HxBxD): 6,6 × 30 × 51 sm

G6N50AX Gashelluborð

231895

GC340AC

Gas keramik helluborð

241665

Notendahönnuð helluborð

Fösuð framhlið Upplýsingar Ÿ Heildarafl -Gas: 8,3 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 132 mm, 3,5 kw, Þrefaldur brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur

Upplýsingar Ÿ Afl: 0,002 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 4 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Ÿ Útskurðarmál: Sjá aftast Helluborð Ÿ Fjöldi hella: framan: 55 mm, 1 kw, sparnaðar brennari, aftan: 100 mm, 3 kw, stór brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur Aukahlutir Ÿ Ryðfrír listi til að setja saman fleiri helluborð

Mál (HxBxD): 10,7 × 58 × 51 sm

Mál (HxBxD): 10,7 × 30 × 51 sm

44

241650

Keramik helluborð

Ÿ Með Domino línunni getur þú sett saman þitt eigið helluborð. Ÿ Þú getur valið milli keramik hellna, venjulegra gasbrennara eða wok. Ÿ Hægt er að fá kant úr ryðfríu stáli til að tengja borðin saman.

340417


Eldavélar

ELDAVÉLAR SNIÐNAR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM

Eldavélar frá Gorenje eru með þeim bestu sem framleiddar eru í Evrópu. Má það fyrst og fremst rekja til frumlegra lausna. Með HomeMade ofninum og helluborði geturðu eldað framúrskarandi mat. Notendavæn hönnun og sérstök kerfi gera matreiðslu og bakstur að leiki einum. • • • • •

Fjölbreytilegt úrval HomeMade: lögun innra rýmis ofnsins líkir eftir hefðbundnum viðarbrennsluofnum Frábær samsetning matreiðslukerfa og sérstakra aðgerða gefur frábæran mat Orkunýtni í A-20% flokknum Gæðaefniviður og notendavæn hönnun tryggja auðvelda notkun, viðhald og öryggi

45


Eldavélar

Að elda með spani Með spantækninni hitnar aðeins yfirborðið undir pottinum. Sá hluti hellunnar sem potturinn er ekki á, er kaldur viðkomu og óhætt er að koma við hann. Þegar búið er að taka pottinn af hellunni eða slökkva á henni lækkar hitinn mjög hratt. Vegna þess hversu hratt spanhellan bregst við er enginn hætta á að upp úr sjóði sem sparar þér líka leiðindavinnu við þrif. Þegar hitastigið skiptir öllu máli, s.s. þegar verið er að gera sósur eða bræða súkkulaði, er spanhellan góður kostur þar sem mjög auðvelt er að stjórna hitanum. Helstu kostir spanhelluborða eru hraði, sparneytni, auðveld þrif og öryggi.

Fjölbreytt úrval eldavéla

Framúrskarandi hönnun á hnöppum og handföngum

Fjölbreytt úrval eldavéla hannaðar fyrir þá sem taka matargerð alvarlega. Hægt

Notendavæn hönnun á hnöppum tryggir

er að fá nýju eldavélarnar 50 eða 60 sm

gott grip sem kemur í veg fyrir að þú

breiðar, hvort sem það eru rafmagns-

missir takið. Hún gerir þér líka auðveldara

eða gasvélar, eða blanda af báðu. Góð

að fylgjast með stöðu mála og hafa

hönnun, notendavænir stjórnhnappar

stjórn á öllu ferlinu. Flottari gerðirnar

og forritaður tímastillir tryggir auðvelda

eru með innbyggð stjórntæki. Þegar

notkun. Fullkomnari gerðir bjóða upp á

slökkt er á eldavélinni falla stjórntækin

Flestar Gorenje eldavélar eru með

snertistýringu sem gerir eldamennskuna

inn í stjórnborðið. Það eykur öryggi

þægilega skúffu sem er nógu rúmgóð

enn einfaldari.

og auðveldar þrif, svo ekki sé minnst

til að geyma bökunarplötur og önnur

á hvað vélin lítur mikið betur út með

matreiðsluáhöld.

slétta framhlið. Notendavæn hönnunin á málmhandföngum á ofnhurðunum gefur mjög gott grip.

46

Þægileg geymsluskúffa


Eldavélar

326670

KOSTIR SEM SKIPTA MÁLI A-20% orkunýtni

PowerBoost - bætt spanstraumshitun

Vifta + lítið grill

Afþíðingarvifta

Vifta + grill

Hefðbundin(n)

StayWarm - heldur matheitum í ofni

BigSpace - mjög stórtofnrými 65 l

Neðri vifta

WarmPlate - diskahitun

FastPreheat - hröð forhitun; - 200 °C á 6 mínútum PerfectGrill - innrauður hitari til að ná jafnri matseld

Neðri hringrásarvifta

Pítsuprógramm

Hringrásarvifta

AquaClean - hreinsun með 0,5 l af vatni

Gasofn

Grill

Kjöthitamælir

Lítið grill

BoilControl - kemur í veg fyrir að það sjóði upp úr pottunum þegar suðan kemur upp HomeMADE - nýstárleg hvolflögun á ofni

47


Eldavélar

EIT67753BX-1

326670

Span eldavél

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Útdraganlegar brautir Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ DirecTOUCH display Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

386643

Span eldavél

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Útdraganlegar brautir Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ DirecTOUCH display Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

A-20%

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

EI67322AX

386636

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 52 dB(A) Ÿ Afl: 10,4 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

EI67322AW

386642

Span eldavél

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 52 dB(A) Ÿ Afl: 10,4 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

386652

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Span eldavél

Pure hönnun

48

Orkunýtni

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

EI67552AW

1

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 52 dB(A) Ÿ Afl: 10,7 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella Ÿ Snertitakkar Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

EI67552AX Span eldavél

Orkunýtni

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 52 dB(A) Ÿ Afl: 10,4 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

326671

Span eldavél

A-20% Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 52 dB(A) Ÿ Afl: 10,7 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella Ÿ Snertitakkar Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Timastilling Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

EIT67753BW-1

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 52 dB(A) Ÿ Afl: 10,4 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm


Eldavélar

EI57166AX

375286

Span eldavél

A-10%

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 59 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

232279

Keramik eldavél

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 59 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

A-20%

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ CoolDoor Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

EC67321RB

261275

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 10,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Sökk hnappar Ÿ Kjöthitamælir Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

EC67151AX

232283

Keramik eldavél

A-20%

Gorenje Retro Collection Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 9,8 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

232280

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Keramik eldavél

Pure hönnun

1

A-10%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-10% Ÿ Orkunotkun: 0,71 kWt (blæstri), 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 53 dB(A) Ÿ Afl: 10,5 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

EC67551AX

Keramik eldavél

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

EC67551AW

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 10,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

375285

Span eldavél

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-10% Ÿ Orkunotkun: 0,71 kWt (blæstri), 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 53 dB(A) Ÿ Afl: 10,5 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw Ÿ PowerBoost: 4 Ÿ Sjálfvirkur suðubúnaður Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur Ÿ Barnalæsing

EI57166AW

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 10,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

49


Eldavélar

EC67151AW

232282

Keramik eldavél

A-20%

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

337243

Keramik eldavél

A-10%

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 59 L. Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Klukka Ÿ Undir og yfirhiti, Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

50

Orkunýtni

Ofn Ÿ BigSpace - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Undir og yfirhiti með blæstri, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

EC57366AW

337285

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 9,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Orkunýtni

Ofn Ÿ BigSpace - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Undir og yfirhiti með blæstri, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

EC52166AW

337286

Keramik eldavél

A-10%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-10% Ÿ Orkunotkun: 0,71 kWt (blæstri), 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 50 dB(A) Ÿ Afl: 9,6 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 140×250 mm, 2 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

232249

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Keramik eldavél

Pure hönnun

1

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 9,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

EC65121AW

Keramik eldavél

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

EC57366AX

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-10% Ÿ Orkunotkun: 0,71 kWt (blæstri), 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 50 dB(A) Ÿ Afl: 9,6 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 140×250 mm, 2 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

232250

Keramik eldavél

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 10,2 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

EC65121AX

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 59 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Klukka Ÿ Undir og yfirhiti, Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Afl: 8 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light” Ÿ Viðvörunarljós um heitar hellur

Orkunýtni

Ofn Ÿ Hefðbundin - 65 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Undirhiti, Yfirhiti, Grill, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm


Eldavélar

E67121AW

232263

Eldavél með rafmagnshellum

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 10,3 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 220 mm, 2 kw, helluborð, Fremri hægri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan hægri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

337287

Eldavél með rafmagnshellum

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Afl: 7,5 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella, Fremri hægri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan vinstri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan hægri: 180 mm, 1,5 kw, helluborð

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-10% Ÿ Orkunotkun: 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 33 dB(A) Ÿ Afl: 9,7 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 220 mm, 2 kw, helluborð, Fremri hægri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan hægri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella

Orkunýtni

Ofn Ÿ Hefðbundin - 70 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Undirhiti, Yfirhiti, Grill, Glóðargrill, AquaClean

Orkunýtni

Ofn Ÿ Hefðbundin - 65 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Undirhiti, Yfirhiti, Grill, AquaClean

K66342AX

232290

A-10%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-10% Ÿ Orkunotkun: 0,71 kWt (blæstri), 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 50 dB(A) Ÿ Afl: 8,9 kw Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella, Fremri hægri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan vinstri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan hægri: 180 mm, 1,5 kw, helluborð

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 59 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Klukka Ÿ Undir og yfirhiti, Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

K66342AW

232289

Eldavél

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 2,2 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 8,3 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 132 mm, 3,5 kw, Þrefaldur brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur

338164

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Eldavél

A-20%

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm 1

A-10%

Pure hönnun

E57366AW

Eldavél með rafmagnshellum

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

E52166AW Pure hönnun

228953

Eldavél með rafmagnshellum

A-20%

Pure hönnun

E63121AW

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 2,2 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 8,3 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 132 mm, 3,5 kw, Þrefaldur brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi Ÿ Pott stálgrindur

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor Ÿ GentleClose Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Snertiskjár Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

51


Eldavélar

K66121AX

232288

Eldavél

A-20%

Orkunýtni

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

G61121AW

229475

Ofn Ÿ Multifunction ofn - 65 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

G51124AW

Upplýsingar Ÿ Afl: 0,03 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 11,3 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari Ÿ Flæðiöryggi

337288

A-10%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-10% Ÿ Orkunotkun: 0,71 kWt (blæstri), 0,79 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 50 dB(A) Ÿ Afl: 2 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 7,8 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari Ÿ Tveir takkar Ÿ Flæðiöryggi

Orkunýtni

Ofn Ÿ Fjölvirkur ofn - 59 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Undir og yfirhiti, Grill, Grill með blæstri, Undir og yfirhiti með blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

337290

Pott stálgrindur

Pure hönnun Ofn Ÿ Gas ofn - 55 L. Super-size elda svæði Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Bökunarplötur Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Hitastillir á gasofni, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

52

Orkunýtni

Gaseldavél

Pure hönnun

1

A-20%

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 2,2 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 7,8 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi

K55166AW Eldavél

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Gaseldavél

Upplýsingar Ÿ Heildarafl -Gas: 11,3 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari Ÿ Flæðiöryggi

232287

Eldavél

Pure hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A-20% Ÿ Orkunotkun: 0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Hljóðstig: 46 dB(A) Ÿ Afl: 2,2 kw Ÿ Heildarafl -Gas: 7,8 kw Ÿ Framleidd fyrir gasveitugas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas Helluborð Ÿ Fjöldi hella: Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari Ÿ Einföld kveiking Ÿ Flæðiöryggi

K66121AW

Ofn Ÿ Gas ofn - 53 L. Ÿ Tvöfalt gler í ofnhurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Mjög djúp steikarskúffa Ÿ Ál bökunarplötur Ÿ Hitastillir á gasofni, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Ÿ Aukahlutir fyrir gaseldavél Ÿ Passar við: G61121AW, G63141AW, K66121AW, K66121AX, K66341AW, K66341AX

242174


FYRIRFERÐARLÍTIL HEIMILISTÆKI

FYRIRFERÐALÍTIL TÆKI AUKA ÞÆGINDIN

Eldhúsið þitt verður betra með Gorenje gufuofni og örbylgjuofni, og þú getur eldað uppáhalds réttinn þinn hraðar. • •

Þegar eldað er í fyrirferðalitlum kombi-gufuofni heldur maturinn fullu bragði, vítamínum og næringarefnum. Grillaðu, hitaðu upp eða afþíddu með GourmetWave örbylgjutækni.

53


GUFUSUÐA L E I Ð I R T I L H E I L B R I G ÐA R A M ATA R Æ Ð I S Kombi-gufuofn Með kombi-ofni geturðu eldað með gufu, heitu lofti eða hvoru tveggja. Auk fjölmargra forstilltra kerfa og aðgerða er ofninn með einföld og þægileg stjórntæki á snertiskjá. Skjárinn býður upp á fimm tungumál og viðhald ofnsins er einfalt með háþróuðum innbyggðum aðgerðum.

Eldað með SteamPower Matur sem er eldaður með gufu er heilnæmari þar sem gufusuðan varðveitir öll næringarefni, vítamín og prótein. Maturinn er aldrei ofeldaður, hann heldur sama lit, er safaríkur og bragðmikill. Á meðan á eldun stendur fær ofninn gufu frá sérstökum vatnshitara. Sérstök gufulögn dreifir gufunni jafnt um ofninn. Gufustraumnum er stjórnað sjálfvirkt af völdu kerfi, en þú getur líka stjórnað hversu mikla gufu þú þarft fyrir hvern rétt.

Gufusuða Gufusuða varðveitir öll næringarefni og vítamín. Regeneration - upphitun Gufa ásamt heitu lofti hitar ofninn hraðar á sama tíma og maturinn helst safaríkur og eldast jafnt. Þessi aðgerð er sérstaklega góð við að hita upp mat sem er búið að matreiða, forsoðinn eða frosinn mat. HotAir eldun Gufuofninn býður líka upp á venjulega án gufu. Viftan dreifir heitu lofti um ofninn og tryggir að maturinn eldist jafnt. CombinedCooking - eldað með heitu lofti og gufu Þessi aðferð sameinar kostina við eldun með heitu lofti og gufu. Hægt er að kveikja á gufunni hvenær sem er meðan á eldun stendur. Eftir tíu mínútur slokknar sjálfkrafa á gufunni - en ef þú vilt geturðu slökkt á henni fyrr. SlowCooking - eldun við lágan hita Eldun við lágan hita hentar fyrir mat sem þarf lengri eldunartíma. Með hjálp hitamælisins sem fylgir með ofninum geturðu eldað ljúffenga, jafnt eldaða steik.

BOC6322AX

399143

Innbyggiofn/gufuofn

A

Premium hönnun Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A Ÿ Orkunotkun: 0,74 kWt (blæstri), 0,78 kWt (undir og yfirhita) Ÿ Afl: 3,1 kw Ofn Ÿ Multifunction ofn - 34 L. Super-size elda svæði Ÿ CoolDoor

Ÿ Barnalæsing á hurð Ÿ Ofnagrind Ÿ Snertiskjár Ÿ Kraftur á gufu: 2200 w Ÿ Vatnsmagn: 1,4 L. Ÿ Heitur blástur, Gufusuða, Gufusuða með heitu, Kjöthitamælir, defrost

Mál (HxBxD): 45,8 × 59,4 × 56 sm

54

Orkunýtni


ÖRBYLGJUOFN

Ö R BY LG JA

TÆKNI

Fjölnota ofnar: örbylgju, hitun með heitu lofti og grill Með innbyggðum örbylgjuofnum frá Gorenje færðu alla kostina við örbylgjuofna, blástursofna og grill. Auk þess geturðu, með því að nota þá saman, opnað fyrir heilan heim af nýjum matargerðarupplifunum. Sex mismunandi aflstillingar á örbylgjuofninum leyfa þér að hraða matreiðslunni, og virk hitaleiðni (sem hitar ofninn í allt að 250°C) tryggir fullkomlega jafna eldamennsku í hvert

GourmetWave System

skipti. Möguleikinn á að nota grillið og

Rammar fyrir auðveldari uppsetningu

blásturshitun er sérstaklega handhæg

Gourmet Wave tæknin tryggir jafna

þegar verið er að elda stórsteik. Grillið og

hitadreifingu; eldamennskan gengur

örbylgjuna má nota saman með góðum

hraðar og betur og maturinn missir ekki

Uppsetning á örbylgjuofni er auðveld.

árangri þegar verið er að elda minni

vítamín eða önnur næringarefni. Tæknin

Hann er einfaldlega settur í opið í skápnum

steikur, pítsur og margvíslegan annan mat.

sparar ekki bara tíma heldur líka rafmagn

með sérstökum ramma sem tryggir að

- allt að 15% orkusparnaður.

ofninn smellpassi inn í eldhúsið þitt.

55


Örbylgjuofnar

BM6120AX

238533

Örbylgjuofn m/grilli - innbyggi Pure hönnun Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 18 L. Ÿ Örbylgjuafl: 800 w Ÿ Grill: 1050 w Ÿ Aflstillingar: 5 Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 24 sm Ÿ Barnalæsing Ÿ Hönnun passar með ofnum Ÿ Innbyggirammi fylgir Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 32,5 sm

238533

BM6340AX

Örbylgju-/kombiofn - innbyggi

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 25 L. Ÿ Örbylgjuafl: 900 w Ÿ Grill: 1000 w Ÿ Blástur: 1400 w Ÿ Aflstillingar: 10 Ÿ Tilbúin kerfi: 8 Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Barnalæsing

KOSTIR SEM MUNAR UM Afþíðing

Samsett prógramm

Hringstreymi

Örbylgjur

Grill Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 41,3 sm

56

311705


Örbylgjuofnar

BM5120AX

238535

Örbylgjuofn m/grilli - innbyggi

BM5240AX

311708

Örbylgjuofn m/grilli - innbyggi

BM2120AX

238537

Örbylgjuofn - Innbyggi Pure hönnun

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 18 L. Ÿ Örbylgjuafl: 800 w Ÿ Grill: 1050 w Ÿ Aflstillingar: 5 Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 24 sm Ÿ Barnalæsing

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 23 L. Ÿ Örbylgjuafl: 900 w Ÿ Grill: 1000 w Ÿ Aflstillingar: 6 Ÿ Tilbúin kerfi: 6 Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 18 L. Ÿ Örbylgjuafl: 800 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 24 sm Ÿ Barnalæsing Ÿ Hönnun passar með eldavélum Ÿ Innbyggirammi fylgir Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 32,5 sm

Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 37 sm

Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 32,5 sm

BM1240AX

Örbylgjuofn - Innbyggi

245203

BOC5322AX

Örbylgju-/kombiofn - innbyggi

Pure hönnun

231361

BWD1102AX

231378

Hitaskúffa

Pure hönnun

Ÿ Tímastilling Ÿ Ofnrými: 23 L. Ÿ Örbylgjuafl: 900 w Ÿ Aflstillingar: 6 Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 27 sm

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 32 L. Ÿ Örbylgjuafl: 1000 w Ÿ Grill: 1500 w Ÿ Blástur: 1500 w Ÿ Aflstillingar: 6 Ÿ Tilbúin kerfi: 3 Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 32 sm Ÿ Barnalæsing Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Útdraganleg skúffa Ÿ Rofi með gaumljósi Ÿ Stamt efni Ÿ Loftflæði Ÿ Mögulegt hitastig: 30–70 ºC Ÿ Rafmagn: 220 – 240 V / 50 Hz Ÿ Passar með BOC6322AX og BOC5322AX Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 37 sm

Mál (HxBxD): 45,5 × 59,5 × 54,2 sm

Mál (HxBxD): 14,0 x 59,5 x 54,5 cm

57


Örbylgjuofnar

BWD1102X

231372

Hitaskúffa

MI281SL

258620

Örbylgju- /kombiofn

MI281W

Ryðfrí

Hvít hönnun

Ÿ Útdraganleg skúffa Ÿ Rofi með gaumljósi Ÿ Stamt efni Ÿ Loftflæði Ÿ Mögulegt hitastig: 30–70 ºC Ÿ Rafmagn: 220 – 240 V / 50 Hz Ÿ Saman CFA9100E Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 28 L. Ÿ Örbylgjuafl: 900 w Ÿ Grill: 1250 w Ÿ Blástur: 1250 w Ÿ Aflstillingar: 10 Ÿ Tilbúin kerfi: 5 Ÿ Klukka Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 30 sm Ÿ Barnalæsing

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 28 L. Ÿ Örbylgjuafl: 900 w Ÿ Grill: 1250 w Ÿ Blástur: 1250 w Ÿ Aflstillingar: 10 Ÿ Tilbúin kerfi: 5 Ÿ Klukka Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 30 sm Ÿ Barnalæsing

Mál (HxBxD): 14,0 x 59,5 x 54,5 cm

Mál (HxBxD): 31,1 × 51,3 × 40,1 sm

Mál (HxBxD): 31,1 × 51,3 × 40,1 sm

GMO20DGE

Örbylgjuofn m/grilli

174885

MI215E

Örbylgjuofn

183561

MI 214E

Örbylgjuofn

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 20 L. Ÿ Örbylgjuafl: 800 w Ÿ Grill: 1100 w Ÿ Aflstillingar: 5 Ÿ Tilbúin kerfi: 6 Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 24,5 sm Ÿ Barnalæsing

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 23 L. Ÿ Örbylgjuafl: 800 w Ÿ Grill: 1050 w Ÿ Aflstillingar: 10 Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 25,5 sm

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 23 L. Ÿ Örbylgjuafl: 800 w Ÿ Aflstillingar: 10 Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 25,5 sm

Mál (HxBxD): 28 × 47 × 36,7 sm

Mál (HxBxD): 28,7 × 46,5 × 37,6 sm

Mál (HxBxD): 28,7 × 46,5 × 36,4 sm

58

258619

Örbylgju- /kombiofn

183560


Örbylgjuofnar

MO17DE

Örbylgjuofn

250720

MO17DW Örbylgjuofn

250732

DFM46PAX

242164

Lok fyrir örbylgjuofn Pure hönnun

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 17 L. Ÿ Örbylgjuafl: 700 w Ÿ Aflstillingar: 5 Ÿ Tilbúin kerfi: 8 Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 24,5 sm Ÿ Barnalæsing

Ÿ Rafræn Ÿ Ofnrými: 17 L. Ÿ Örbylgjuafl: 700 w Ÿ Aflstillingar: 5 Ÿ Tilbúin kerfi: 8 Ÿ Hraðeldunar kerfi Ÿ Afþíðingarbúnaður Ÿ Snúningsdiskur fyrir jafna hitun Ÿ Diskastærð: 24,5 sm Ÿ Barnalæsing

Ÿ Afhent fullbúin með handfangi Ÿ Passar við:: -

Mál (HxBxD): 26,2 × 45,2 × 35,8 sm

Mál (HxBxD): 26,2 × 45,2 × 33,5 sm

Mál (HxBxD): 45,8 × 59,5 × 6 sm

59


Gufugleypar

FYLGIHLUTIR Í ELDHÚS MEÐ HLUTVERK

Mikið úrval eldhúsháfa fæst af ýmsum gerðum; sambyggðir háfar, háfar festir á vegg, eyjar, háfar festir í loft og háfar í borð (downdraft). Auk afkastagetu státa þessir háfar af vönduðu efni svo sem ryðfríu stáli eða samblandi af því og gleri. Háþróaðar gerðir bjóða upp á snertitakka. Hver háfur er með sínu móti og auðvelt að velja tegund sem setur sérstakan svip á eldhúsið. Aðlaðandi útlit skiptir sífellt meira máli, en einnig geta háfar gefið þægilega birtu á eldavélina þegar verið er að vinna þar. Vönduðustu gerðirnar eru afar hljóðlátar. Vinsamlega finnið frekari upplýsingar og fleiri gerðir háfa í Háfabæklingnum .

Eftirfarandi ber að hafa í huga þegar háfar eru valdir. 1. HVAR Í ELDHÚSINU VÆRI HÆGT EÐA ÆTTI AÐ SETJA HÁFINN? 2. HVE STÓRT ER ELDUNARSTÆÐIÐ? 3. HVE STÓRT ER ELDHÚSIÐ? 4. HVERSU MIKLU SKIPTIR HÁVAÐI ÞIG? 5. HVERNIG Á AÐ LOSNA VIÐ REYKINN? 6. HVAR Á VÉLIN AÐ VERA? 7. HVERNIG MÁ FORÐAST ÞRÝSTITAP? 8. HVAÐA VIÐBÓTAREIGINLEIKUM VILTU AÐ HÁFURINN SÉ BÚINN?

60


Gufugleypar

HANNAÐU ELDHÚSIÐ EINS OG ARKITEK T 1. HVAR Í ELDHÚSINU VÆRI HÆGT EÐA ÆTTI AÐ SETJA HÁFINN?

Hagnýt hönnun Aðaltilgangurinn með eldhúsháf er að viðhalda lágum þrýstingi í eldhúsi svo að matarlyktin dreifist ekki á önnur svæði. En viðskiptavinir velja núorðið ekki eldhúsháf aðeins eftir tækni og afköstum, heldur eftir aðgerðamöguleikum og útliti.

Háfar festir á vegg

Innbyggðir háfar

Háfar með miðjuútsogi

Stakir háfar

Útdraganlegir háfar

61


Gufugleypar

2. HVE STÓRT ER

3. HVE STÓRT ER ELDHÚSIÐ?

ELDUNARSTÆÐIÐ?

HÆÐ

90 cm

Breidd eldhúsháfs er að öðru jöfnu sú sama

DÝ PT

og á eldunaraðstöðunni.

BRE IDD

Afköst

Það fer að mestu eftir stærð eldhúss hve mikil afköst nýja eldhúsháfsins þurfa að vera. Nútímahugmyndir þar sem eldhús og stofa

Gas:m65 - 75 sm 65 c Rafmagn: 55 sm

renna saman í eitt hafa aukið kröfur um afköst eldhúsháfa. Góð þumalfingursregla er að háfurinn eigi að geta skipt út loftinu 10 - 20 sinnum á klst. Herbergi sem er t.d. 12 m2 að flatarmáli þarf háf sem afkastar a.m.k. 300 m3/klst.

Ráðlögð hæð eldhúsháfsins yfir eldunaraðstöðunni er 65 - 75 sm eða minna (fer eftir gerð eldunaraðstöðunni).

m3/klst Nauðsynleg útsogsafköst fara eftir rúmmáli eldhússins. Rúmmál eldhússins má reikna út svona: breidd x hæð x dýpt eldhúss Útreiknuð afköst háfsins sem þarf: Rúmmál eldhúsrýmis x 10 Gæta þarf þess að draga rúmmál húsgagna og annarra hluta í eldhúsi frá heildarrúmmáli og að ekki má beita útreikningunum á eldhús í stórum opnum rýmum.

4. HVERSU MIKLU SKIPTIR HÁVAÐI ÞIG? Hér koma ráð til að draga úr hávaða: • Utanáliggjandi vél • Athugið útsogsskilyrði

120 dB

90 dB

60 dB

30 dB

15 dB

• Notið sívalningslaga útsogsstokka • Kannið þvermál á útsogsbarka eða -stokk

Hljóðlátur gangur

• Einangrið útsogsbarkann eða -stokkinn

Þar eð eldhúsið er orðið höfuðrými í nútíma

Háþróaðar gerðir eru með sérstakri

íbúðum hefur athyglin beinst æ meira

hljóðeinangrun sem gerir háfinn hljóðlátan.

að hávaðanum sem berst frá háfnum.

Hávaðastigið er mælt í desíbelum (dB).

62

• Hljóðlátustu háfarnir soga út meðfram kantinum.


Gufugleypar

5. HVERNIG Á AÐ LOSNA VIÐ REYKINN?

6. HVAR Á VÉLIN AÐ VERA? Utanáliggjandi vél Hvort er betra - vél innan í eða utan á? Ef valinn er utanáliggjandi vél verður að setja hann upp í loftið eða utan á húsið. Utanáliggjandi vélar soga venjulega betur og það heyrist minna í þeim af því að þeir

Útsogs- eða hringrásarháfur

eru lengra í burtu frá eldhúsinu. Minnka má hávaðann enn frekar með því að einangra

Útsogsháfar soga gufurnar frá

loftinu til baka í eldhúsið. Í þessu tilviki er loft

eldamennskunni og grípa gufurnar með síu

dregið í gegnum kolasíu sem fjarlægir lykt

en kasta lyktinni út fyrir um loftræstistokk.

og gufu af eldamennskunni og hringrásar til

Hringrásarháfar draga angandi, gufumettað

baka hreinu lofti í eldhúsið.

vélin.

loft gegnum síu og skila meðhöndluðu

7. HVERNIG MÁ FORÐAST ÞRÝSTITÖP? Metrafjöldi 1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Fjöldi brota=1m

Þrýstitöp í m3/klst.

0

64

1

96

2

128

0

96

1

128

2

160

0

128

1

160

2

192

0

160

1

192

2

224

0

192

1

224

2

256

0

224

1

256

2

288

0

256

1

288

2

320

0

288

1

320

2

352

0

320

1

352

2

384

0

352

1

384

2

416

Færri brot og beygjur Til að nýta sem best afköst háfsins skiptir miklu að séu sem fæst brot og beygjur á útsogsbarkanum eða -stokknum. Allur útsogsstokkurinn skal vera með sama þvermáli og úttaksstúturinn á háfnum. Kannaðu hvaða þvermáli (Ø) er mælt með á útsoginu. Ef hægt er, skal nota sléttan loftræstistokk til að lágmarka viðnám.

63


Gufugleypar

8. HVAÐA VIÐBÓTAREIGINLEIKUM VILTU AÐ HÁFURINN SÉ BÚINN?

LED og halógenlýsing Auk þess að bæta umhverfið eru eldhúsháfar gerðir til að tryggja kjörlýsingu á eldunaraðstöðuna og stundum í herberginu því að margir háfar sjá um lýsinguna í

PAE Kerfi - ný tækni

kring. Sumum gerðum fylgja hefðbundnar ljósaperur, en með vandaðri háfum koma

Með nýju háþróuðu útsogstækninni með

háfsins út í jaðrana. Þannig verður útsogið

nútímaleg halógenljós sem gefa mikla birtu

jaðrinum, PAS kerfinu, innleiðir Gorenje alveg

betra og þéttara jafnframt því að draga úr

og nýta líka orkuna betur. Vönduðustu

nýja byltingarkennda sogtækni. Með PAS

orkunotkun og hávaða.

gerðunum fylgja ljósdíóður (LED) sem eru

kerfinu hefur sogsvæðið færst frá miðju

AutoSense – háfur með skynjara sem svarar einstaklega vel Þegar stillt er á loftgæðastýringu beita AutoSense háfar skynjaratækni til að nema sjálfkrafa rýrnun í loftgæðum. Jafnvel minnstu óhreinindi eða sígarettureykur setja af stað hágæðaskynjarana sem virkja háfinn. Þegar stillt er á eldunarstýringu skynjar háfurinn hitann og rakastigið og leiðréttir sogkraftinn eftir því hvaða eldunartæki eru notuð (gas, riðstraumur eða spanstraumur) Þannig fer háfurinn í gang eða slekkur á sér sjálfkrafa og skilar hámarks loftgæðum.

64

með mjög góða nýtingu.


Gufugleypar

DVGA8545AX

239191

Gufugleypir

Pure hönnun Veggháfur Ryðfrí hönnun/gler Ÿ Breidd: 80 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: LED lýsing: 5 × 1 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Hitaskynjari Ÿ Afkastageta með kolasíu: 669 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 187926 Ÿ Kolasía: 180178 Ÿ Mál: Sjá aftast

239191

DVG8565AX

312536

Gufugleypir Veggháfur Ryðfrí/gler

KOSTIR SEM MUNAR UM Vél

Fyrir miðsog

Ÿ Breidd: 80 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ Aflaukningaraðgerð: 200 w Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 593 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 62 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 314145 Ÿ Kolasía: 322147 Ÿ Mál: Sjá aftast

Fyrir miðsog

65


Gufugleypar

DVG6565AX

312535

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 314145 Ÿ Kolasía: 322147 Ÿ Mál: Sjá aftast

Gufugleypir

Veggháfur Ryðfrí/gler Aukahlutir Ÿ Breidd: 80 sm Ÿ Málmsía: 314145 Ÿ Rafræn Ÿ Kolasía: 322147 Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Loftræsting með loftútsogi Ÿ Tímastilling Ÿ Aflaukningaraðgerð: 210 w Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 487 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 53 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ Vél verður að vera staðsettur á lofti Ÿ Utanáliggjandi motor fylgir Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Ÿ Breidd: 80 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ Aflaukningaraðgerð: 200 w Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 593 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 62 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

312562

DVG6565B

312537

Gufugleypir Veggháfur Ryðfrí/gler

Veggháfur Ryðfrí/gler

DVG8565XAX

66

312538

Gufugleypir

Veggháfur Ryðfrí/gler Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ Aflaukningaraðgerð: 200 w Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 593 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 62 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

DVG8565B

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 314145 Ÿ Kolasía: 322147 Ÿ Mál: Sjá aftast

DVG6565XAX Gufugleypir

Veggháfur Ryðfrí/gler Aukahlutir Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Málmsía: 314145 Ÿ Rafræn Ÿ Kolasía: 322147 Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Loftræsting með loftútsogi Ÿ Tímastilling Ÿ Aflaukningaraðgerð: 210 w Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 487 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 53 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ Vél verður að vera staðsettur á lofti Ÿ Utanáliggjandi motor fylgir Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ Aflaukningaraðgerð: 200 w Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 593 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 62 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

312547

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 314145 Ÿ Kolasía: 322147 Ÿ Mál: Sjá aftast

IDR4545X

238608

Gufugleypir

Eyjuháfur Ryðfrí hönnun/gler Ÿ Breidd: 39 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 4 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 629 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 59 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 187926 Ÿ Kolasía: 180178 Ÿ Mál: Sjá aftast


Gufugleypar

IDKG9545E

185989

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 187926 Ÿ Kolasía: 180178 Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Loftræsting með loftútsogi Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 4 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 455 m³/klst Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ Vél verður að vera staðsettur á lofti Ÿ Utanáliggjandi motor fylgir Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

185988

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 187926 Ÿ Kolasía: 180178 Ÿ Mál: Sjá aftast

DKG6545E

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 617 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 669 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

182936

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 187926 Ÿ Kolasía: 180178 Ÿ Mál: Sjá aftast

DKG9335E

182959

Gufugleypir Veggháfur Lit/gler

Veggháfur Lit/gler Aukahlutir Ÿ Málmsía: 187926 Ÿ Kolasía: 180178 Ÿ Mál: Sjá aftast

182937

Veggháfur Lit/gler

Gufugleypir

Veggháfur Lit/gler

DKG9545E Gufugleypir

Eyjuháfur Lit/gler

DKG9545EX

Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Loftræsting með loftútsogi Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 414 m³/klst Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ Vél verður að vera staðsettur á lofti Ÿ Utanáliggjandi motor fylgir Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

187002

Gufugleypir

Eyjuháfur Lit/gler Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 4 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 679 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

IDKG9545EX

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 184756 Ÿ Kolasía: 182183 Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 422 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 57 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 181471 Ÿ Kolasía: 182192 Ÿ Mál: Sjá aftast

67


Gufugleypar

DKG6335E

182958

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 181471 Ÿ Kolasía: 182192 Ÿ Mál: Sjá aftast

238476

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 185584 Ÿ Kolasía: 182192 Ÿ Mál: Sjá aftast

DT6545AX

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 636 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 61 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 422 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 57 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

238475

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 185584 Ÿ Kolasía: 182192 Ÿ Mál: Sjá aftast

DKR6345B

355357

Eldhúsháfur

Pure hönnun Veggháfur Lit/gler Aukahlutir Ÿ Málmsía: 184735 Ÿ Kolasía: 180177 Ÿ Mál: Sjá aftast

182960

Veggháfur Lit/gler

Gufugleypir

Pure hönnun Veggháfur Lit/gler

68

Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 422 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 57 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

DTG6335E Gufugleypir

Veggháfur Lit/gler

DT9545AX

Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Rafræn Ÿ Snertistýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Tímastilling Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 697 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 57 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

182961

Gufugleypir

Veggháfur Lit/gler Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 422 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 57 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

DTG9335E

Veggháfur Svört Aukahlutir Ÿ Málmsía: 184735 Ÿ Kolasía: 182183 Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 383 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 53 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 187926 Ÿ Kolasía: 180178 Ÿ Mál: Sjá aftast


Gufugleypar

DK600S

106404

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127036 Ÿ Kolasía: 127029 Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 2 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 450 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

662749

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127036 Ÿ Kolasía: 127029 Ÿ Mál: Sjá aftast

DK410E

Ÿ Breidd: 50 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 450 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

Ÿ Breidd: 50 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 2 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 450 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 55 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

663091

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127018 Ÿ Kolasía: 127031 Ÿ Mál: Sjá aftast

DC12635X

326642

Gufugleypir

built-in-ceiling Ryðfrí hönnun/gler

Innbyggi Ryðfrí hönnun/gler Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127036 Ÿ Kolasía: 127029 Ÿ Mál: Sjá aftast

663041

Veggháfur Ryðfrí hönnun/gler

Gufugleypir

Veggháfur Ryðfrí hönnun/gler

DAH550E Gufugleypir

Veggháfur Hvít hönnun

DK450E

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 2 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 450 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

662791

Gufugleypir

Veggháfur Svört Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 2 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 450 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 58 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

DK600W

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127016 Ÿ Kolasía: 127029 Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Breidd: 120 sm Ÿ Rafræn Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Fjarstýring Ÿ Tímastilling Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 4 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 950 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 73 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 349189 Ÿ Mál: Sjá aftast

69


Gufugleypar

DC12635WMX

326647

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Mál: Sjá aftast

406159

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 349189 Ÿ Kolasía: 181505 Ÿ Mál: Sjá aftast

DF6315X

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 250 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 56 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 370 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 64 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

406155

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 415600 Ÿ Kolasía: 416912 Ÿ Mál: Sjá aftast

DF6315W

406156

Gufugleypir Útdraganleg Hvít hönnun

Útdraganleg Ryðfrí Aukahlutir Ÿ Málmsía: 415600 Ÿ Kolasía: 416912 Ÿ Mál: Sjá aftast

406158

Útdraganleg Ryðfrí

Gufugleypir

Útdraganleg Ryðfrí

70

Ÿ Breidd: 90 sm Ÿ Rafræn Ÿ Gaumljós Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Fjarstýring Ÿ Tímastilling Ÿ P.A.E. System Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 3 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 950 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 73 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ 1 vél Ÿ Fitusía Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli Ÿ Utanliggjandi vél fylgir ekki Ÿ Veldu vél DCM950E eða DCM7000

DF6316AX Gufugleypir

built-in-ceiling Ryðfrí hönnun/gler

DF6316BX

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 370 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 64 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

326641

Gufugleypir

built-in-ceiling Ryðfrí hönnun/gler Ÿ Breidd: 120 sm Ÿ Rafræn Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Fjarstýring Ÿ P.A.E. System Ÿ Lýsing: halogen: 4 × 20 w Ÿ Þvermál loftops: 15 sm Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli Ÿ Utanliggjandi vél fylgir ekki Ÿ Veldu vél DCM950E eða DCM7000

DC9635X

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 415600 Ÿ Kolasía: 416912

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 250 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 56 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 415600 Ÿ Kolasía: 416912


Gufugleypar

DF6316X

406133

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 415600 Ÿ Kolasía: 416912

Innbyggi Hvít hönnun

Veggháfur Hvít hönnun

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Skipta Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 410 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 61 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 2 vélar Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

527999

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 2 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 450 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 56 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12,5 sm Ÿ 2 vélar Ÿ Hreinsanleg fitusía

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 366534 Ÿ Kolasía: 127024

DAH302RF

602000

Gufugleypir

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 366534 Ÿ Kolasía: 127024

274433

Innbyggi Ryðfrí

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 370 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 64 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

DAH302HV

Gufugleypir

DF622X

Gufugleypir

Útdraganleg Hvít hönnun

DF622W

Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Skipta Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Aflstillingar: 4 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 410 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 61 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 2 vélar Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

412118

Gufugleypir

Útdraganleg Ryðfrí Ÿ Breidd: 59,8 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Takkastýring Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 370 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 64 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

DF6316AW

Veggháfur Ryðfrí hönnun/gler Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127052 Ÿ Kolasía: 127024 Ÿ Mál: Sjá aftast

Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 2 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 450 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 56 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12,5 sm Ÿ 2 vélar Ÿ Hreinsanleg fitusía

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127052 Ÿ Kolasía: 127024 Ÿ Mál: Sjá aftast

71


Gufugleypar

DU601W

230766

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 231823 Ÿ Kolasía: 127033 Ÿ Mál: Sjá aftast

662702

Gufugleypir

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127051 Ÿ Kolasía: 127024 Ÿ Mál: Sjá aftast

DF6710W

Ÿ Breidd: 59,9 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Skipta Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 28 w Ÿ Þvermál loftops: 12,5 sm Ÿ Hreinsanleg fitusía

Ÿ Breidd: 50 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Loftræsting með loftútsogi Ÿ Lýsing: 1 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 290 m³/klst Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

396441

DC201E

Eldhúsháfur

Útdraganleg Hvít hönnun Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127063 Ÿ Kolasía: 127033 Ÿ Mál: Sjá aftast

662701

Veggháfur Hvít hönnun

Gufugleypir

Veggháfur Ryðfrí hönnun/gler

72

Ÿ Breidd: 50 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 1 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 310 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 51 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

DAH500W Gufugleypir

Útdraganleg Hvít hönnun

DAH301RF

Ÿ Breidd: 50 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Loftræsting með loftútsogi Ÿ Lýsing: 1 × 40 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 290 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 56 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Hreinsanleg fitusía

662700

Gufugleypir

Veggháfur Hvít hönnun Ÿ Breidd: 60 sm Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Útdráttur eða hringrás Ÿ Lýsing: 1 × 0 w Ÿ Aflstillingar: 3 Ÿ Afkastageta með kolasíu: 155 m³/klst Ÿ Hljóðstig (max.): 56 dB(A) Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ 1 vél Ÿ Málmsía úr þvottahæfu áli

DAH510W

Veggháfur Aukahlutir Ÿ Málmsía: 408885

Ÿ Stýringar vélbúnaður Ÿ Skipta Ÿ Loftræsting með loftútsogi Ÿ Fyrir miðsog Ÿ On/Off ljós rofi Ÿ Lýsing: halogen: 2 × 20 w Ÿ Þvermál loftops: 12 sm Ÿ synthetic

Aukahlutir Ÿ Málmsía: 127067 Ÿ Kolasía: 127033 Ÿ Mál: Sjá aftast

278295


Gufugleypar

DCM950E Vél

Ÿ Breidd: 30 sm Ÿ Rafræn Ÿ Afkastageta með kolasíu: 950 m³/klst Ÿ Til festingar á lofti Ÿ Passar á 326641 - DC9635X 326647 - DC12635WMX

326645

DCM700O

326646

Vél

Ÿ Breidd: 45 sm Ÿ Afkastageta með kolasíu: 716 m³/klst Ÿ Til festingar á ytri veggi Ÿ Passar á 326641 - DC9635X 326647 - DC12635WMX

73


Kæling og frysting

FERSKT OG HEILSUSAMLEGT KÆLING

Vissirðu að meðal fjölskylda með 2 börn hendir yfir 220 kg af mat á ári, að mestu vegna rangrar geymslu matar? Ný kynslóð Gorenje kælitækja stuðlar að bættum geymsluvenjum frá næringar- og heilsusjónarmiði. Með blöndu af umhverfisvænni og nýstárlegri smíði sér nýja kælingin til þess að maturinn er alltaf sem ferskastur sem lengst. Snjallar lausnir á borð við MultiFlow 360° ásamt IonAir og AdaptTech stýra innra loftslagi nákvæmlega þannig að kjöraðstæður skapast til geymslu alls kyns matvæla – og halda þeim ferskum, stökkum og heilsusamlegum.

74


Kæling og frysting

VERTU KLÁR Á KÆLINGUNNI Alla dreymir um að eignast kæliskáp eins og þessa sem við sjáum í tímaritum. Snyrtilegan, auðveldan í notkun og allt í röð og reglu. Við vitum að þetta er ekki létt verk. Við höfðum því þetta markmið að leiðarljósi við hönnun nýrrar kynslóðar Gorenje kæli- og frystiskápa. Skoðum nú hvað er þarna inni!

• IonAir með MultiFlow 360° kraftmikið loftræstikerfi tryggir frábæra kælingu

• MultiBox • Hillur

3 í 1 geymsluhólf fyrir egg, ís og viðkvæm matvæli

sem auðvelt er að draga út

• ZeroZone/FreshZone Geymslutími ferskvöru allt að þrefaldast við 0 oC

• „SimpleSlide“ aðferðin Færanlegar hillur í hurð sem er auðvelt að færa upp og niður

• CrispZone Bestu mögulegu geymsluskilyrði fyrir ávexti og grænmeti

• XtremeFreeze Hraðfrysting ferskvöru

• SpaceBox XXL skúffa Til að frysta matvæli í stórum umbúðum

• „Slot-in“ aðferðin Dyr opnast auðveldlega með hárréttri stillingu

75


Kæling og frysting

IonAir MEÐ MultiFlow 360° EINSTÖK SAMÞÆTTING TVEGGJA HÁTÆKNIKERFA

MultiFlow 360° er kraftmikið loftræstikerfi sem tryggir frábæra kælingu. Með samþættingu kerfisins við IonAir verður kælingin betri en nokkru sinni fyrr. MultiFlow hleypir lofti inn um loftinntök og dreifir því um allt tækið, en IonAir leggur til forskautsjónir – örsmáar lofthreinsandi agnir sem gera loftið ferskt og afar súrefnisríkt. Jónunarferlið eykur loftrakann og það kemur í veg fyrir loftþurrk. Þetta ótrúlega samþættingarkerfi er notað í öllum NoFrost-gerðum nýju IONkynslóðarinnar af kælitækjum.

IonAir-tækni Heilbrigt örveruvistkerfi inni í kæliskápnum

MultiFlow 360° Kraftmikið loftræstikerfi

IonAir Active sýklavarnartækni, sem er

Alger og jöfn dreifing á köldu lofti í hólfinu

innbyggð í AirPower viftu eða MultiFlow

án hitastigsmunar á milli staða hægir á

360° sambyggðan ísskáp, eyðir 95% sýkla

þurrkun matvæla, heldur þeim lengur

og heldur þannig loftinu hreinu þannig að

ferskum og sparar mikla orku.

fersk matvæli geta varðveist fersk allt að 10 dögum, haldið bragði og lykt. IonAir lágmarkar einnig óþægilega lykt, sem stafar oftast af lyktarsterkri fæðu, svo sem ýmsum tegundum osta, fiski o.s.frv.

76

Allt sem þú vissir ekki um jónun Jón er sameind með jákvæða eða neikvæða hleðslu. Jónir með jákvæða hleðslu er að finna í reyk, loftmengun og svifryki og þær menga andrúmsloftið. Okkur líður oft ónotalega rétt áður en stormur skellur á – þá er loftið hlaðið jónum. Til allrar hamingju fyllist andrúmsloftið af forskautsjónum þegar regninu slotar. Þær færa líkamanum súrefni, hressa hann við og auka andlega og líkamlega vellíðan. Líður þér ekki líka vel rétt eftir góða regnskúr? Nú veistu ástæðuna fyrir því.


Kæling og frysting

AdaptTech TÆKNI FYRSTI KÆLISKÁPURINN SEM GETUR LÆRT SJÁLFUR

AdaptTech ísskápar með sveigjanlegu snjallkerfi og mismunandi skynjurum laga sig að lífsstíl notandans og stilla á heppilegasta hitastig í ísskápum eftir venjum notandans. Þannig helst maturinn ferskur og með fullu bragði allt að 20% lengur en í sambærilegum ísskápum. Búnaðurinn er með minniseiginleika sem skráir tíðni opnana í hverri viku. Gögnunum er safnað í minnisbanka og þau notuð til að laga stillingar að notandanum. Þannig er virkni búnaðarins löguð að þeim gögnum sem fyrir hendi eru til að viðhalda jöfnu hitastigi inni í kæliskápnum. Þegar kæliskápurinn „veit“ að það er líklegt að dyrnar verði opnaðar oftar eykur hann sjálfkrafa kælinguna.

Kostir AdaptTech-kælitækninnar • Viðheldur jöfnu hitastigi í kæliskápnum • Kemur í veg fyrir að matvæli hitni og hindrar „varmalost“ • Eykur geymsluþol matvæla • Sparar orku • Lagar sig að þörfum hvers notanda

Hitastig [˚C]

Línurit sem sýnir kosti AdaptTech-kælitækninnar

9˚C 8˚C 7˚C 6˚C

Kæliskápar eru opnaðir oft á dag og við

5˚C

það hækkar hitastigið í skápnum. Línuritið

4˚C

til hægri sýnir tíðni hitastigssveiflna

3˚C

í venjulegum kæliskáp og í Gorenje-

2˚C

kæliskáp með AdaptTech-kælitækni.

Tíðni dyraopnunar

1˚C

Matvæli geymast verr ef hitastigssveiflur Tími dagsins

14

15

16

17

18

19

20

21

22

eru hærri.

23

Hitastigssveiflur í venjulegum kæliskáp Hitastigssveiflur í kæliskáp með AdaptCool-kælitækni

77


Kæling og frysting

LED ljós

EcoMode stilling

Orkusparandi LED lýsing með háu

Við litla notkun (opna eða loka dyrum) eða

birtustigi er allt að 10 sinnum skilvirkari

við fjarvistir að heiman, s.s. í fríum, getur

FreshZone hólfið er hugsað til að viðhalda

og endist allt að 30 sinnum lengur en

EcoMode stillingin haldið heppilegasta

og tryggja ferskleika á mjög viðkvæmum

hefðbundin lýsing.

hitastiginu jafnframt því að spara orku.

matvælum. Þau eru látin í neðsta og

FreshZone hólf fyrir viðkvæm matvæli

svalasta hluta ísskápsins þar sem hitastigið er 2-3 °C lægra en annars staðar í hólfinu. Þar af leiðandi haldast mun lengur ferskleiki, ilmur, litur og gæði á ávöxtum, grænmeti og kjötvörum.

SuperCool til geymslu mikils matmælamagns

A+++ orkunýtni - allt að 60 % orkusparnaður

Þegar hraðkælingin er notuð á SuperCool

Meira rými hefur ekki endilega í för með

lágmarka orkunotkun. Með því að velja

bætir ísskápurinn í kælinguna og lækkar

sér hærri rafmagnsreikning. Auk afbragðs

einn af orkusparandi ísskápum Gorenje

hitastigið niður í 3 °C. Lágt hitastig

hitaeinangrunar eru sambyggðir Gorenje

með skráða orkunýtingu í flokki A+++,

hentar vel til að hraðkæla mikið magn eftir

ísskápar líka með bætta hurðaþéttingu

A++ eða A+ er hægt að spara orku um

stórinnkaupaferðir.

sem og fyrsta flokks kælikerfisíhluti og

allt að 60 %.samanborið við orkuflokk A.

rafstýrikerfi sem allt miðar að því að

Heimilistæki sem eru 15 ára eða eldri nota um þrisvar sinnum meiri orku en þau nýju.

Rakastýrð grænmetisskúffa CrispZone 36 l grænmetisskúffa er meðal þeirra stærstu á markaðnum og gerir mögulegt að rakastilla með HumidityControl rennirofa fyrir geymslu ávaxta og grænmetis. 50% rakastig hentar best til geymslu ávaxta – en hátt rakastig – allt að 95% – hentar best fyrir geymslu grænmetis.. Þannig getur maturinn geymst lengur og haldið öllum vítamínum og næringarefnum.

78


Kæling og frysting

IDEAL CLIMATE &

OPTIMAL STORAGE

FastFreeze hraðfrysting Gæði frystra matvæla fer að mestu eftir því hve hratt þau eru fryst. Þegar frystingin er hröð verða kristallarnir, sem myndast, minni en ella og skemma ekki frumurnar í matnum, og því haldast vítamínin, steinefnin og næringarefnin lengur í honum. Veljið tegundir með FastFreeze aðgerð sem frystir matinn við –24 gráður C eða lægra.

NoFrost

FrostLess

Nútíma NoFrost tækni heldur hringrás

FrostLess tækni dregur verulega úr

á svölu loftinu þannig að rakinn hverfur

hrímmyndun á matvælum og klakasöfnun

úr frystinum og ísskápnum.. Það hindrar

innan á frystihólfi eða um 50% samanborið

að hrím safnist á matvæli og klaki safnist

við hefðbundna frysta. Það leiðir til minni

innan á innréttinguna. Hámarksnýting er

orkunotkunar og fleiri tómstunda vegna

á geymslurými og vinnufrek afþíðing og

þess að sjaldnar þarf að afþíða og afþíðing

hreinsun er úr sögunni.

tekur styttri tíma í hvert sinn..

Ráðlegur geymslutími í frysti MATVÆLATEGUNDIR

TÍMI

ávextir, nautakjöt

10 - 12 mánuðir

grænmeti, kálfakjöt, fuglakjöt

8 - 10 mánuðir

hjartarkjöt

6 - 8 mánuðir

svínakjöt

4 - 6 mánuðir

NoFrost eða FrostLess – hvort hentar betur?

kjöthakk

4 mánuðir

Kostir NoFrost-tækninnar: • Þú sleppur við allt umstangið við að affrysta frystiskápinn • Matvæli frjósa ekki saman • Engin klakamyndun verður í frystiskápnum og þar af leiðandi nýtist alltaf allt geymslurýmið

brauð, sætabrauð, eldaður matur, fitulítill fiskur

3 mánuðir

innmatur

2 mánuðir

reyktar pylsur, feitur fiskur

1 mánuður

Kostir FrostLess-tækninnar: • 50% minni hrímgun og klakamyndun • Það þarf að affrysta frystiskápinn mun sjaldnar en áður • Mun minni orkunotkun

79


Kæliskápar

419639

KOSTIR SEM SKIPTA MÁLI A+++ orkunýtni

NoFrost DualAdvance sjálfvirk afþíðing

AdaptTech - ferskvara geymist 20 % lengur

SensoTech - háþróuð rafeindastýring

EcoSave orkusparnaðarhamur

ZeroZone - fullkominloftslagsskúffa með hitastig um 0 °C FastFreeze - skilvirkfrysting á ferskum matvælum

FreshZone - hólf fyrir viðkvæm matvæli

CrispZone - rakastýrð skúffa til að geyma í ávexti og grænmeti SimpleSlide hæðarstilltar hillur

NoFrost - ekki þarf lengur að afþíða frystinn

FrostLess - 50 % minna safnast af hrími og klaka

MultiFlow - kælikerfi

IonAir - virk sýklavörn sem heldur loftinu hreinu þannig að ferskvara getur haldið áfram að vera fersk allt að 10 dögum MultiFlow 360o - jöfn dreifing á svölu lofti

XtremeFreeze - 50 % hraðari frysting í efri frystiskúffu

SpaceBox - stórfrystiskúffa á útdraganlegum brautum SuperCool - hröð kæling ámiklu magni matvæla

80


Kæliskápar

NÝTT

RK6201BX

444833

Kæli- /frystiskápar

A+

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 5 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 eggjabakki (8×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 200 × 60 × 64 sm

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 326 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 278 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 92 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 4 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Kælivifta í kæli

412833

Kæli- /frystiskápar

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 5 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 eggjabakki (8×) Ÿ Hraðkæling Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð Ÿ 2 frystiskúffur

A++

Orkunýtni

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptTech: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ MultiFlow 360°: Multi 3-víddar blástur Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ Hraðfrystihólf Ÿ Zero zone Ÿ Hraðkæling Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 3 skúffur

NRK6192JX

419618

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

A++

Orkunýtni

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptTech: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ MultiFlow 360°: Multi 3-víddar blástur Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 3 skúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

A+++

Superior Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 156 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 222 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 85 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 8 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir kæliskápa Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir frystiskápa Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Minni ef straumrof verður Ÿ Viðvörunarhljóð um opna hurð

Orkunýtni

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptTech: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ MultiFlow 360°: Multi 3-víddar blástur Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ Hraðfrystihólf Ÿ Zero zone Ÿ Hraðkæling Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 3 skúffur

NRK6192JW

412832

Kæli- /frystiskápar

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 235 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 221 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 85 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

419639

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

Kæli- /frystiskápar

Superior Line

NRK6193TX

Kæli- /frystiskápar

Mál (HxBxD): 200 × 60 × 64 sm

NRK6192TW

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 235 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 222 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 85 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 12 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir kæliskápa Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir frystiskápa Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Hjól aftast Ÿ Minni ef straumrof verður Ÿ Viðvörunarhljóð um opna hurð

444748

Kæli- /frystiskápar

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 326 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 278 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 92 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 4 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Kælivifta í kæli

RK6201BW

A++

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 235 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 221 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 85 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 18 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptTech: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ MultiFlow 360°: Multi 3-víddar blástur Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 3 skúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

1

81


Kæliskápar

NÝTT

NRK6191CW

419601

Kæli- /frystiskápar

A+

Orkunýtni

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ MultiFlow 360°: Multi 3-víddar blástur Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 3 skúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

420831

Kæli- /frystiskápar

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 153 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 223 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 94 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 30 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Minni ef straumrof verður

A+++

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ FlostLess: Minni klakamyndun í frysti Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 1 skúffa Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptTech: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ DynamiCooling Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ FlostLess: Minni klakamyndun í frysti Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 1 skúffa Ÿ 2 frystiskúffur

419566

420800

Kæli- /frystiskápar

A+++

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 153 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 225 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 94 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 30 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ FlostLess: Minni klakamyndun í frysti Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 1 skúffa Ÿ 2 frystiskúffur

RK6192KW

412830

Kæli- /frystiskápar

A++

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 230 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 223 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 94 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 30 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Minni ef straumrof verður

RK6193EX

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

RK6192KX

Orkunýtni

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptTech: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ DynamiCooling Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ FlostLess: Minni klakamyndun í frysti Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 1 skúffa Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 1

Orkunýtni

Kæli- /frystiskápar

Essential Line

82

A+++

Advanced Line

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

RK6193EW

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 153 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 225 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 94 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 30 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

419564

Kæli- /frystiskápar

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 314 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 222 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 85 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 21 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

RK6193KX

A++

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 230 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 223 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 94 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 30 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Minni ef straumrof verður

Orkunýtni

Kælir Ÿ IonAir: Ionizer í ísskápnum Ÿ AdaptTech: Sveigjanlegt snjallkerfi Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ DynamiCooling Ÿ FreshZone Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MultiBox Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ FlostLess: Minni klakamyndun í frysti Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 1 skúffa Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm


Kæliskápar

RK6191AW

419477

Kæli- /frystiskápar

A+

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ Eggja-/ísbakki: 1 x 7 Ÿ SimpleSlide - hæðarstillanlegar hurðahillur: 2 Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ FlostLess: Minni klakamyndun í frysti Ÿ SpaceBox 38 l. Ÿ 1 skúffa Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 185 × 60 × 64 sm

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 278 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 223 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 61 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 15 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

444921

Kæli- /frystiskápar

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 2 frystiskúffur

RK61620W

444902

Mál (HxBxD): 162 × 60 × 64 sm

A++ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 205 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 232 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 53 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 20 klst. Ÿ Frystigeta: 2,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 278 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 223 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 61 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 15 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 2 frystiskúffur

RK4151AW

388587

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 eggjabakki (8×) Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 frystiskúffa

Mál (HxBxD): 162 × 60 × 64 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

A+

Essential Line

Kæli- /frystiskápar

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 eggjabakki (8×) Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 frystiskúffa

328776

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 60 sm

Kæli- /frystiskápar

A++

RK4181AW

Kæli- /frystiskápar

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 60 sm

RK61620X

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 205 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 232 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 53 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 20 klst. Ÿ Frystigeta: 2,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

354886

Kæli- /frystiskápar

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 309 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 225 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 96 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 30 klst. Ÿ Frystigeta: 4,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

RK4181AX

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 222 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 164 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 45 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 14 klst. Ÿ Frystigeta: 9 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 39 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ 2 eggjabakkar (6×) Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 frystiskúffa Ÿ Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 146,1 × 54 × 60 sm

1

83


Kæliskápar

RF4141AW

367196

Kæli- /frystiskápar

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 eggjabakki (6×) Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hillugrind Ÿ 1 hurð Ÿ Hraðfrysting

382874

Kæliskápur

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 2 hurðahillur Ÿ 2 eggjabakkar (6×) Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hillugrind Ÿ 1 hurð Ÿ Hraðfrysting

RB4092AW

354428

Mál (HxBxD): 103,5 × 54 × 58 sm

A++ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 139 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 103 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 17 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 12 klst. Ÿ Frystigeta: 2 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 grænmetisskúffa Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 hillugrind Ÿ 1 hurð

RB3091AW

376127

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (6×) Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð

Mál (HxBxD): 85 × 54 × 60 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 1

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 213 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 134 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 36 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 14 klst. Ÿ Frystigeta: 2,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kæliskápur

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 2 hurðahillur Ÿ 2 eggjabakkar (6×) Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð

A+

Mál (HxBxD): 113 × 50 × 60 sm

Kæliskápur

A+

373978

Orkunýtni

Mál (HxBxD): 123 × 54 × 58 sm

RB4101AW

84

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 226 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 145 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 48 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 16 klst. Ÿ Frystigeta: 2,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

RF3111AW

Kæli- /frystiskápar

Orkunýtni

Mál (HxBxD): 144 × 54 × 56,5 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 192 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 120 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 17 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 12 klst. Ÿ Frystigeta: 2 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 39 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

367194

Kæli- /frystiskápar

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 241 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 183 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 49 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 16 klst. Ÿ Frystigeta: 2,5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 41 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

RF4121AW

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 184 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 101 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 17 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 12 klst. Ÿ Frystigeta: 2 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlegar glerhillur Ÿ 1 grænmetisskúffa Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 hurð

Mál (HxBxD): 85 × 50 × 60 sm


Kæliskápar

RB4061AW

367180

Kæliskápur

Orkunýtni

Kælir Ÿ Ekki sjálvirk afþýðing Ÿ 1 glerhilla Ÿ 1 eggjabakki (6×)

A++

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 116 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 388 L. Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Hjól aftast Ÿ Kælivifta í kæli

R6182KB

444860

Kæliskápur

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ 6 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Ÿ Sparnaðar stilling

A++

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ 6 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Ÿ Sparnaðar stilling

R6181AX

445044

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

A+

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 6 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 eggjabakki (8×)

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

A++

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 116 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 388 L. Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Hjól aftast Ÿ Kælivifta í kæli

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ FreshZone Ÿ 6 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ Óvenju stór hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Ÿ Sparnaðar stilling

R6181AW

445043

Kæliskápur

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 155 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 388 L. Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

444858

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Kæliskápur

Advanced Line

R6182KW Kæliskápur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Mál (HxBxD): 60,5 × 54 × 58 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 116 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 388 L. Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Hjól aftast Ÿ Kælivifta í kæli

444859

Kæliskápur

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 118 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 88 L. Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

R6182KX

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 155 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 388 L. Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 6 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 eggjabakki (8×)

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

1

85


Kæliskápar

R6151BW

444752

Kæliskápur

A+

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 5 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 eggjabakki (8×) Ÿ Hraðkæling

R4121AW

385460

Kæliskápur

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 6 færanlegar glerhillur Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ Hraðkæling Ÿ Sparnaðar stilling

382823

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 134 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 217 L. Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Viðvörunarhljóð um opna hurð

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ Hraðkæling Ÿ Sparnaðar stilling

R3091AW

367045

Kæliskápur

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 124 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 149 L. Ÿ Hljóðstig: 39 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

328785

Mál (HxBxD): 124,5 × 54 × 60 sm

R4101AW

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 5 færanlegar glerhillur Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 2 hurðahillur Ÿ 2 eggjabakkar (6×)

Mál (HxBxD): 123 × 54 × 58 sm

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 2 hurðahillur Ÿ 2 eggjabakkar (6×)

Mál (HxBxD): 103,5 × 54 × 58 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 1

Orkunýtni

Kæliskápur

A+

86

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 134 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 217 L. Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Viðvörunarhljóð um opna hurð

R4121CW Kæliskápur

Mál (HxBxD): 124,5 × 54 × 60 sm

Mál (HxBxD): 145 × 60 × 64 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 131 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 213 L. Ÿ Hljóðstig: 41 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

385458

Kæliskápur

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 145 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 302 L. Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Kælivifta í kæli

R4121CX

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 122 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 134 L. Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 1 grænmetisskúffa

Mál (HxBxD): 85 × 50 × 60 sm


Kæliskápar

R4092AW

369126

Kæliskápur

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ 1 eggjabakki (6×)

A+

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 297 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 217 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 15 klst. Ÿ Frystigeta: 18 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Hjól aftast Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ Upplýst frystihólf: Hefðbundið á loft

F6181AW

444867

Frystiskápur

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sparnaðar stilling Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox (38 liter) Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð Ÿ 6 frystiskúffur

A+ Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 2 hurðir Ÿ 6 frystiskúffur Ÿ Kæli element: 2

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Orkunýtni

F6151AW

444755

A+ Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð Ÿ 5 skúffa

Mál (HxBxD): 145 × 60 × 64 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

A+

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 297 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 217 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 15 klst. Ÿ Frystigeta: 18 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Hjól aftast Ÿ Kælivifta í kæli Ÿ Upplýst frystihólf: Hefðbundið á loft

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sparnaðar stilling Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ SpaceBox (38 liter) Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð Ÿ 6 frystiskúffur

F4061AW

367198

Frystiskápur

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 264 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 206 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 21 klst. Ÿ Frystigeta: 18 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Viðvörunar- og stýriljós

415896

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Frystiskápur

Essential Line

FN6181OW Frystiskápur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Mál (HxBxD): 85 × 54 × 60 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 303 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 270 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 28 klst. Ÿ Frystigeta: 25 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Viðvörunar- og stýriljós

418852

Frystiskápur

A++ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A++ Ÿ Orkunotkun á ári2: 92 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 134 L. Ÿ Hljóðstig: 38 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun

FN6181OX

Orkunýtni

A+ Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 167 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 53 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 16 klst. Ÿ Frystigeta: 4 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 41 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Viðvörunar- og stýriljós

Orkunýtni

Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 karfa Ÿ 1 frystiskúffa úr járni Ÿ Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 60,5 × 54 × 58 sm

1

87


Kæliskápar

FH401IW

390415

Frystikistur

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 329 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 380 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 38 klst. Ÿ Frystigeta: 26 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 43 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir frystiskápa Ÿ LED skjár Ÿ Upplýst frystihólf: Hefðbundið á loft

Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 2 körfur

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 289 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 307 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 35 klst. Ÿ Frystigeta: 19 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir frystiskápa Ÿ LED skjár Ÿ Upplýst frystihólf: Hefðbundið á loft

325549

Innbyggi kæli- /frystiskápar Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 5 færanlegar glerhillur Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 hurðarhilla Ÿ Sparnaðar stilling Frystir Ÿ Sjálfvirk afþíðing - No Frost Ÿ 1 klakabakki Ÿ 1 hurð Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 177,5 × 54 × 54,5 sm

Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 2 körfur

325467

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ 1 hurðarhilla Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 skúffa Ÿ 1 klakabakki Ÿ 2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 177,5 × 54 × 54,5 sm

Frystir Ÿ Handvirk afþýðing Ÿ 1 karfa

RI4181AW

325562

Innbyggi kæliskápur

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 307 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 223 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 61 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 15 klst. Ÿ Frystigeta: 5 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Mál: Sjá aftast

390385

Mál (HxBxD): 85 × 80 × 70 sm

RKI4181AW

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 1

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 231 kWt Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 198 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 34 klst. Ÿ Frystigeta: 14 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 41 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Stafrænn hitamælir fyrir frystiskápa Ÿ LED skjár Ÿ Upplýst frystihólf: Hefðbundið á loft

Innbyggi kæli- /frystiskápar

A+

Essential Line

FH211IW

Frystikistur

Mál (HxBxD): 85 × 110 × 70 sm

NRKI4181CW

88

390390

Frystikistur

Mál (HxBxD): 85 × 130 × 70 sm

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 293 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 202 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 60 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 13 klst. Ÿ Frystigeta: 3 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 42 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Mál: Sjá aftast

FH331IW

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 151 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 326 L. Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Snúningsrofi Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ Mál: Sjá aftast

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 4 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 2 grænmetisskúffur Ÿ MoistControl fyrir grænmetisskúffu

Mál (HxBxD): 177,5 × 54 × 54,5 sm


Kæliskápar

RI5121CW

325568

Innbyggi kæliskápur

A+

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Ÿ Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 122,5 × 54 × 54,5 sm

MK100S-L4T-1

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 139 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 217 L. Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Viðvörunarhljóð um opna hurð Ÿ Mál: Sjá aftast

403301

RBI4121CW

325582

Innbyggi kæliskápur Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 3 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 flöskuhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Hraðkæling Ÿ Sparnaðar stilling

MK100S-R4T-1

A+

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 232 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 183 L. Ÿ Nýtanlegt rými frystihólfs: 17 L. Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ Bráðnunartími við straumrof: 12 klst. Ÿ Frystigeta: 2 kg/dag Ÿ Hljóðstig: 40 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Viðvörunarhljóð um opna hurð Ÿ Mál: Sjá aftast

Orkunýtni

Kælir Ÿ Sjálfvirk afþíðing í kæli Ÿ 1 glerhilla Ÿ 2 færanlegar glerhillur Ÿ 1 færanlega glerhilla Ÿ 1 grænmetisskúffa Ÿ 1 eggjabakki (12×) Ÿ Sparnaðar stilling Frystir Ÿ Handvirk afþíðing Ÿ 1 klakabakki

Mál (HxBxD): 122,5 × 54 × 54,5 sm

Mál (HxBxD): 122,5 × 54 × 54,5 sm

Smáeldhús

Eldunarsvæði Ÿ 2 hellur, hraðhitun Ÿ Hitaafköst fremri hitunarhellu: 1500 w Ÿ Gerð fremri hitunarhellu: rafmagnshella Ÿ framan: 145 mm Ÿ Hitaafköst aftari hitunarhellu: 2000 w Ÿ Gerð aftari hitunarhellu: rafmagnshella Ÿ aftan: 180 mm Ÿ Afl: 3500 w Ÿ Venjulegt öryggi er fyrir strauminn inn á helluborið: 16 A Kæliskápur Ÿ Fridge can be purchased separately MK100S-L Ÿ Útfærsla: Frístandandi

325567

Innbyggi kæliskápur

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Orkunotkun á ári2: 139 kWt Ÿ Nýtanlegt rými kælis: 217 L. Ÿ Hljóðstig: 41 dB(A) Ÿ Fjöldi kælipressa: 1 Ÿ Rafeindastýring SensoTech Ÿ Hurðaropnun: Breytileg hurðaropnun Ÿ LED skjár Ÿ Viðvörunarhljóð um opna hurð Ÿ Mál: Sjá aftast

RI4121CW

403303

Smáeldhús

Eiginleikar kæliskáps Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ 1 kælipressa Ÿ Climate class: Heittemprað (frá +18ºC til +38ºC) Ÿ Climate class: Eðlilegt (frá 16ºC til +32ºC) Umhirða kæliskápa Ÿ Nýtilegt rúmmál: 118 L. Ÿ Heildarrými: 121 L. Tæknilegar upplýsingar Ÿ Orkuflokkur: A Ÿ Nafnálag: 70 w Ÿ Rafmagnstenging: 230 V Ÿ Bræðivar: 10 A Tæknilegir eiginleikar/ mál Ÿ Mál (BxHxD): 100 × 87,5 × 60 sm Ÿ Framan: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella Ÿ Aftan: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella

Mál (HxBxD): 87,5 × 100 × 60 sm

Eldunarsvæði Ÿ 2 hellur, hraðhitun Ÿ Hitaafköst fremri hitunarhellu: 1500 w Ÿ Gerð fremri hitunarhellu: rafmagnshella Ÿ framan: 145 mm Ÿ Hitaafköst aftari hitunarhellu: 2000 w Ÿ Gerð aftari hitunarhellu: rafmagnshella Ÿ aftan: 180 mm Ÿ Afl: 3500 w Ÿ Venjulegt öryggi er fyrir strauminn inn á helluborið: 16 A Kæliskápur Ÿ Ísskáp er hægt að kaupa sérstaklega: RB3138MKL - 274388. RB3138MKR 274389 Ÿ Útfærsla: Frístandandi

Eiginleikar kæliskáps Ÿ Stjörnu fjöldi: 4 Ÿ 1 kælipressa Ÿ Climate class: Heittemprað (frá +18ºC til +38ºC) Ÿ Climate class: Eðlilegt (frá 16ºC til +32ºC) Umhirða kæliskápa Ÿ Nýtilegt rúmmál: 118 L. Ÿ Heildarrými: 121 L. Tæknilegar upplýsingar Ÿ Orkuflokkur: A Ÿ Nafnálag: 70 w Ÿ Rafmagnstenging: 230 V Ÿ Bræðivar: 10 A Tæknilegir eiginleikar/ mál Ÿ Mál (BxHxD): 100 × 87,5 × 60 sm Ÿ Framan: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella Ÿ Aftan: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella

Mál (HxBxD): 87,5 × 100 × 60 sm

Orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til G (orkufrek). 2 Orkunotkun er byggð á staðalprófi. Raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu. 1

89


Uppþvottavélar

NÝTNI OG GLANSANDI LEIRTAU

Hámarksnýtni á vatni og orku eru eiginleikar sem greina okkar uppþvottavélar frá öðrum. Þægileg notendavæn prógrömm og aðgerðir eru góð viðbót við möguleikann á að vera með 14 uppsetningar í einu. Nýstárleg smíði úr ryðfríu stáli að innan býður upp á sveigjanlegt fyrirkomulag á leirtauinu. • • • •

90

Góð orkunýtni: A+ Hámarksáhrif í þvotti og þurrkun: AA Þægileg uppþvottaprógrömm Nægilegt rými og ýmislegt í boði


Uppþvottavélar

NÝTNI VIÐ UPPÞVOTT

Sjálfvirkt val á prógrömmum

Hreinlætisprógram

QuickIntensive – stutta hraðprógrammið

Vönduðustu gerðirnar eru búnar sjálfvirku

Hreinlætisprógrammið er með auka

Hraðprógrammið bætir öll stig

prógrammi sem gerir þér fært að þvo

vatnsskolun en á eftir kemur lengri

uppþvottalotunnar og styttir þar með

leirtauið á tveimur hitasviðum (veislugler

þvottur með heitu vatni (við 70 °C),

heildartímann marktækt. Útkoman sem

og vandað postulín á lægra hitastigi, og

sem hefur í för með sér dauðhreinsun.

stefnt er að, næst jafnvel undir fullu álagi.

annað minna brothætt leirtau á hærra

Hreinlætisprógrammið eyðir 99,9

Leirtauið hreinsast hraðar en samt með

hitastigi). Skynjararnir fylgjast stöðugt

prósentum af öllum sýklum. Það var

afbragðs árangri.

með vatninu í uppþvottavélinni, skynja

sérstaklega gert fyrir fjölskyldur með ung

óhreinindi og stilla aðgerðir þeirra

börn þar sem þarf hærra hreinlætisstig á

eftir því, þannig að leirtauinu sé skilað

diskum og flöskum barna.

tandurhreinu jafnframt því að tryggja hámarksnýtingu á vatni, orku og tíma.

Tafla yfir prógrömm UPPÞVOTTAPRÓGRAMM

TEGUNDIR LEIRTAUS

HITASTIG

BLEYTI

Pottar og pönnur sem á að þvo

Kaldur forþvottur

VIÐKVÆMUR ÞVOTTUR

Lítið óhreint og viðkvæmt leirtau

Þvottur við 45 °C

SJÁLFVIRKT 60-70

Eðlilega óhreint leirtau með innþornuðum leifum

Þvottur við 60 °C eða 70 °C

LÍFRÆNT

Eðlilega óhreint leirtau

Þvottur við 50 °C

SÚPER

Mjög óhreinir pottar og pönnur með innþornuðum leifum

Þvottur við 70 °C

HRAÐUR VIÐKVÆMUR

Lítið óhreint og viðkvæmt leirtau

Þvottur við 50 °C

HRAÐUR LÍFRÆNN

Eðlilega óhreint leirtau

Þvottur við 45 °C

HRATT EÐLILEGT

Eðlilega óhreint leirtau með innþornuðum leifum

Þvottur við 70 °C

HRATT SÚPER

Mjög óhreinir pottar og pönnur með innþornuðum leifum

Þvottur við 70 °C

ÞVOTTUR

91


Uppþvottavélar

3í1

SpeedWash aðgerð

Gangsetningu frestað

Með því að virkja "3 í 1" aðgerðina

Þegar lítið óhreint leirtau er þvegið

Sumar gerðir Gorenje uppþvottavéla

finnur uppþvottavélin sjálfkrafa hvaða

er hægt að helminga tíma tiltekins

eru búnar Delay Start aðgerð sem gerir

uppþvottaefni er notað. Ef notuð er tafla

prógramms með því að ýta einfaldlega

mögulegt að stilla uppþvottinn allt að

lagar uppþvottavélin þvottalotuna að

á SpeedWash hnappinn. Þessi aðgerð

sólarhring fram í tímann. Þessi aðgerð

því og sleppir því að nota skolun, sem

stillir sjálfkrafa hitastig og vatnsmagn

gefur færi á að spara aukalega með því að

gerir þessa aðgerð mjög þægilega. Ef

sem skilar hámarks hreinsun og þurrkun

leyfa tímasetningu á uppþvottinum þegar

notað er duft eða fljótandi þvottaefni er

á sem stystum tíma. Hún er í boði

rafmagnið er hvað ódýrast.

skolun virk sem skilar hámarks árangri og

á prógrömmunum Super, Auto, Bio

glansandi leirtaui.

(lífrænt), og Delicate (viðkvæmt) .

AquaStop flæðivarnarkerfi

Vatnssparandi líka

Með AquaStop öryggisbúnaðinum

Gorenje uppþvottavélarnar skara líka

er óhætt að skilja uppþvottavélina eftir

fram úr hvað varðar vatnsnotkun! Með

í gangi að nóttu eða þegar þú ert í burtu.

því að nota allt að 41 prósenti minna vatn

Ef leki kemur upp eða það flæðir, lokar

gera þessar vélar þér kleift að stuðla

AquaStop sjálfkrafa fyrir vatnið á meðan

með virkum hætti að ábyrgri nýtingu

dælan sogar það sem eftir er af vatninu

náttúruauðlinda. Vönduðustu gerðirnar

úr botni uppþvottavélarinnar. AquaStop

nota jafnvel ekki nema 9 lítra af vatni.

endist jafnlengi og heimilistækið. * í samræmi við vistfræðiáætlunina.

Skynjari sem skynjar hreint vatn Skynjarinn fylgist með hversu hreint vatnið er þar til það er algjörlega laust við óhreinindi. Árangurinn er verulega minni vatnsnotkun þegar lítið óhreint leirtau er þvegið en samt er því alltaf skilað tandurhreinu.

92


Uppþvottavélar

STILLANLEG INNRÉTTING

SpaceDelux, afar rúmgóð Þægileg þriðja karfa eykur afköst uppþvottavélarinnar upp í allt að 14 uppstillingar! Hún heldur hnífum tryggilega og gefur kost á að staðsetja langa hnífa og kaffibolla sér. Slíkt fyrirkomulag skilar uppþvottinum betri,einfalt í notkun og hámarksnýting á þvottarými.

Ryðfrítt stál að innan Uppþvottavélin er úr ryðfríu stáli að innan sem tryggir góða endingu og auðveldar hreinsun.

Löng eldunaráhöld

MultiClack kerfi

Gorenje gerðirnar, eru búnar handhægri

Þægileg úrlausn við þvott á stórum pottum,

Bæði efri og neðri körfuna er hægt

felligrind í efri körfu til að halda löngum

pönnum, diskum og glösum! Gorenje

að laga að stærð og lögun leirtausins.

eldunaráhöldum. Þannig er hægt að ná

uppþvottavélar eru búnar afbragðs kerfi

Rekkana í neðri körfunni má leggja

hámarksafköstum og vera örugg(ur) um

þar sem hægt er að hæðarstilla körfurnar á

saman til að skapa rými fyrir stærri hluti.

að hlutirnir haldist tryggilega og renni ekki

þrjá mismunandi vegu. Það er núna jafnvel

Efri körfuna má færa upp til að skapa

niður á botn uppþvottavélarinnar á meðan

auðveldara að lyfta körfunum eftir þörfum,

rými fyrir stóra diska. Haldarinn fyrir

hún er að vinna.

því hæðastillibúnaðinum er komið fyrir

partýglösin í efri körfunni er sérstaklega

báðum megin við körfuna. MultiClack kerfið

gerður fyrir viðkvæm glös á fæti.

gefur færi á meiri sveigjanleika þegar verið er að þvo leirtauið.

93


Uppþvottavélar

388466

KOSTIR SEM SKIPTA MÁLI A+ orkunýtni

Clear water sensor skynjar hreint vatn

Vatnsnotkun

AquaStop flæðivarnarkerfi

Sjálfvirkt prógramm Hreinlætisprógramm

14

TotalAquaStop flæðivarnarkerfi með skynjara Margar staðlaðar stillingar

QuickIntensive - stutta hraðprógrammið

3 í 1 - sjálfvirk skynjun þvottaefnis

Speedwash - helmingar tíma á völdu prógrammi

Super Silent+ - hljóðlát stilling

MultiClack - körfukerfi

StartDelay gangsetningu frestað á uppþvottaprógrammi 3 körfur

Lífrænt prógramm þvær við 50 oC

12 GU62250X

388466

Innbyggi uppþvottavél

A+ Ÿ Orku-nýtni1: A+ Þvottakerfi Ÿ Rafmagnsnotkun í hverjum uppþvotti4: 0,97 kWt Ÿ þvotta-hæfni3: A Ÿ þurrk-hæfni3: A Ÿ Afkastageta manna: 12 Ÿ Vatnsnotkun fyrir hvern uppþvott: 12 L. Ÿ Tími venjulegs kerfis: 160 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 273 kWt Ÿ Áætluð á ári2: 3360 L. Ÿ Hljóðstig: 49 dB(A) Upplýsingar Ÿ Þvottahitastig: 40, 45, 50, 65 °C Ÿ Sprautuspaðar: 2 Ÿ Fjöldi kerfa: 4 Ÿ QuickIntensive Ÿ Hraðprógramm Ÿ Salthólf Ÿ Gljáefni Ÿ Tíma niðurtalning Ÿ Tímaseinkari Ÿ Hljóð og ljós vísir að ljúka

Orkunýtni

þvottahæfni

A

þurrkhæfni

þvott Ÿ Ryðfrítt stál innrabyrði Ÿ Hulið hitaelement Ÿ Sjálfvirkur skammtari á gljáefni Ÿ Bilunarljós Ÿ Að hluta “AquaStop” flæðiöryggi Ÿ Kemur með toppplötu Ÿ Stillanlegar framlappir Ÿ Stillanleg hæð: 50 mm

Mál (HxBxD): 81,5 × 59,6 × 59,8 sm

94

A


Uppþvottavélar

12 GU62250W

388465

Innbyggi uppþvottavél

A+ Ÿ Orku-nýtni : A+ Þvottakerfi Ÿ Rafmagnsnotkun í hverjum uppþvotti4: 0,97 kWt Ÿ þvotta-hæfni3: A Ÿ þurrk-hæfni3: A Ÿ Afkastageta manna: 12 Ÿ Vatnsnotkun fyrir hvern uppþvott: 12 L. Ÿ Tími venjulegs kerfis: 160 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 273 kWt Ÿ Áætluð á ári2: 3360 L. Ÿ Hljóðstig: 49 dB(A) Upplýsingar Ÿ Þvottahitastig: 40, 45, 50, 65 °C Ÿ Sprautuspaðar: 2 Ÿ Fjöldi kerfa: 4 Ÿ QuickIntensive Ÿ Hraðprógramm Ÿ Salthólf Ÿ Gljáefni Ÿ Tíma niðurtalning Ÿ Tímaseinkari Ÿ Hljóð og ljós vísir að ljúka 1

10

12

GV53223

290138

Innbyggi uppþvottavél

Orkunýtni

A

þvottahæfni

A

þurrkhæfni

þvott Ÿ Ryðfrítt stál innrabyrði Ÿ Hulið hitaelement Ÿ Sjálfvirkur skammtari á gljáefni Ÿ Bilunarljós Ÿ Að hluta “AquaStop” flæðiöryggi Ÿ Stillanlegar framlappir Ÿ Stillanleg hæð: 50 mm

A Ÿ Orku-nýtni : A Þvottakerfi Ÿ Rafmagnsnotkun í hverjum uppþvotti4: 0,93 kWt Ÿ þvotta-hæfni3: A Ÿ þurrk-hæfni3: A Ÿ Afkastageta manna: 10 Ÿ Vatnsnotkun fyrir hvern uppþvott: 11 L. Ÿ Tími venjulegs kerfis: 125 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 266 kWt Ÿ Áætluð á ári2: 3080 L. Ÿ Hljóðstig: 48 dB(A) Upplýsingar Ÿ Þvottahitastig: 45, 55, 65, 70 °C Ÿ Sprautuspaðar: 3 Ÿ Fjöldi kerfa: 5 Ÿ QuickIntensive Ÿ Skola forrit Ÿ Salthólf Ÿ Gljáefni Ÿ Tímaseinkari Ÿ Hljóð og ljós vísir að ljúka þvott 1

271883

Innbyggi uppþvottavél Orkunýtni

A

þvottahæfni

A

þurrkhæfni

Ÿ Ryðfrítt stál innrabyrði Ÿ Hulið hitaelement Ÿ Sjálfvirkur skammtari á gljáefni Ÿ Bilunarljós Ÿ “Aqua STOP” flæðiöryggi Ÿ Kemur með toppplötu Ÿ Stillanlegar framlappir Ÿ Stillanleg hæð: 50 mm Ÿ Uppþvottavélin er afent án framhliðarinnar sem sýnd er Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 44,8 × 54,5 sm

Mál (HxBxD): 81,5 × 59,6 × 59,8 sm

GV61124

A+ Ÿ Orku-nýtni : A+ Þvottakerfi Ÿ Rafmagnsnotkun í hverjum uppþvotti4: 1,01 kWt Ÿ þvotta-hæfni3: A Ÿ þurrk-hæfni3: A Ÿ Afkastageta manna: 12 Ÿ Vatnsnotkun fyrir hvern uppþvott: 12 L. Ÿ Tími venjulegs kerfis: 150 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 289 kWt Ÿ Áætluð á ári2: 3360 L. Ÿ Hljóðstig: 50 dB(A) Upplýsingar Ÿ Þvottahitastig: 45, 55, 65, 70 °C Ÿ Sprautuspaðar: 2 Ÿ Fjöldi kerfa: 5 Ÿ Skola forrit Ÿ Sensitive forrit Ÿ Super forrit Ÿ BIO forrit Ÿ Hljóð og ljós vísir að ljúka þvott Ÿ Ryðfrítt stál innrabyrði 1

Orkunýtni

A

þvottahæfni

A

þurrkhæfni

Ÿ Hulið hitaelement Ÿ Sjálfvirkur skammtari á gljáefni Ÿ Bilunarljós Ÿ Að hluta “AquaStop” flæðiöryggi Ÿ Kemur með toppplötu Ÿ Stillanleg hæð: 50 mm Ÿ Uppþvottavélin er afent án framhliðarinnar sem sýnd er Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,8 × 54,5 sm

14 13 GV63324X

275590

Innbyggi uppþvottavél

A+ Ÿ Orku-nýtni1: A+ Þvottakerfi Ÿ Rafmagnsnotkun í hverjum uppþvotti4: 1,03 kWt Ÿ þvotta-hæfni3: A Ÿ þurrk-hæfni3: A Ÿ Afkastageta manna: 13 Ÿ Vatnsnotkun fyrir hvern uppþvott: 9 L. Ÿ Tími venjulegs kerfis: 180 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 294 kWt Ÿ Áætluð á ári2: 2660 L. Ÿ Hljóðstig: 47 dB(A) Upplýsingar Ÿ Þvottahitastig: 38, 45, 55, 65, 70 °C Ÿ Sprautuspaðar: 3 Ÿ Skolkerfi: Sporbrautarkerfi Ÿ Fjöldi kerfa: 10 Ÿ QuickIntensive Ÿ Hraðprógramm Ÿ Hreinlæti forrit Ÿ Skola forrit Ÿ Sensitive forrit Ÿ Super forrit

GV65324XV

287672

Innbyggi uppþvottavél

Orkunýtni

A

þvottahæfni

A

þurrkhæfni

Ÿ BIO forrit Ÿ Salthólf Ÿ Gljáefni Ÿ Tímaseinkari Ÿ Hljóð og ljós vísir að ljúka þvott Ÿ Ryðfrítt stál innrabyrði Ÿ Hulið hitaelement Ÿ Sjálfvirkur skammtari á gljáefni Ÿ Bilunarljós Ÿ Óhreinindaskynjari Ÿ “Aqua STOP” flæðiöryggi Ÿ Kemur með toppplötu Ÿ Stillanlegar framlappir Ÿ Stillanleg hæð: 50 mm Ÿ Uppþvottavélin er afent án framhliðarinnar sem sýnd er Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,8 × 54,5 sm

A+ Ÿ Orku-nýtni1: A+ Þvottakerfi Ÿ Rafmagnsnotkun í hverjum uppþvotti4: 1,04 kWt Ÿ þvotta-hæfni3: A Ÿ þurrk-hæfni3: A Ÿ Afkastageta manna: 14 Ÿ Vatnsnotkun fyrir hvern uppþvott: 9 L. Ÿ Tími venjulegs kerfis: 180 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 297 kWt Ÿ Áætluð á ári2: 2520 L. Ÿ Hljóðstig: 44 dB(A) Upplýsingar Ÿ Þvottahitastig: 38, 45, 55, 65, 70 °C Ÿ Sprautuspaðar: 3 Ÿ Skolkerfi: Sporbrautarkerfi Ÿ Fjöldi kerfa: 9 Ÿ QuickIntensive Ÿ Hraðprógramm Ÿ Hreinlæti forrit Ÿ Skola forrit Ÿ Sensitive forrit Ÿ Super forrit

DFD70PAX

242154

Framhlið á innbyggi uppþvottavél Orkunýtni

A

þvottahæfni

A

þurrkhæfni

Ÿ BIO forrit Ÿ Salthólf Ÿ Gljáefni Ÿ Tíma niðurtalning Ÿ Tímaseinkari Ÿ Hljóð og ljós vísir að ljúka þvott Ÿ Ryðfrítt stál innrabyrði Ÿ Hulið hitaelement Ÿ Sjálfvirkur skammtari á gljáefni Ÿ Bilunarljós Ÿ Óhreinindaskynjari Ÿ “Aqua STOP” flæðiöryggi Ÿ Kemur með toppplötu Ÿ Stillanlegar framlappir Ÿ Stillanleg hæð: 50 mm Ÿ Uppþvottavélin er afent án framhliðarinnar sem sýnd er Ÿ Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,8 × 54,5 sm

Ÿ Afhent fullbúin með handfangi Ÿ Passar við: GV61124, GV63324X, GV65324XV Ÿ Framhlið afhendist óásett

Mál (HxBxD): 70 × 59,6 × 6 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 3 Uppþvotta- og þurrkhæfni á kvarðanum A (há) til G (lág). 4 Orkunotkun á hvern þvott byggð á staðalprófi á venjulegu þvottakerfi með vélina tengda við kalt vatn. Raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað. 2 Áætluð árleg notkun (220 uppþvottar). 1

95


ÞVOTTUR OG ÞURRKUN

HomeMA D TÆKNI SEM VINNUR FYRIR ÞIG OG ÞVOTTINN ÞINN

Ný kynslóð þvottavéla og þurrkara færir þér framúrskarandi árangur, notendavæn smáatriði og rökrétt val á stillingum. SensorIQ tæknin hefur sjálfvirka stjórn á þvottinum og þurrkuninni og gefur þér meiri orkusparnað. SensoCare tæknin skilar þér tandurhreinum og vel með förnum þvotti. UltraWHITE, einstakt kerfi fyrir viðkvæman hvítan þvott, gefa þér skjannahvítan þvott við 30 °C. TwinAir þurrktæknin ásamt IonTech þráðasléttitækninni gefa þér svo enn mýkri þvott.

96


Þvottavélar

SensoCARE S É R S N I Ð I N N ÞVOT T U R Með Gorenje þvottavélum geturðu valið á milli þeirra þvottakerfa sem henta þér best. NormalCARE, EcoCARE, TimeCARE, og AllergyCARE eru þróuð til að gefa þér tandurhreinan vel með farinn þvott.

NormalCARE SPARNEYTIN Á TÍMA OG RAFMAGN Forstillt þvottakerfi fyrir venjulega notkun með bestu mögulegu samsetningu tímaog orkunotkunar.

EcoCARE 46-prósenta ORKUSPARNAÐUR* Þvegið með lítilli vatns- og orkunotkun

TimeCARE

sama hversu langt kerfið er.

42-prósenta TÍMASPARNAÐUR* Meiri kraftur skilar skilvirkum þvotti á eins stuttum tíma og mögulegt er.

AllergyCARE 49-prósenta BETRI SKOLUN* Sérstaklega gott þvottakerfi fyrir fólk með viðkvæma húð; aukavatn skolar þvottinn betur. * Miðað við NormalCARE þvottakerfi.

UltraWHITE kerfi Heldur viðkvæma þvottinum þínum hvítum UltraWHITE kerfið er ætlað fyrir viðkvæman hvítan þvott eins og gerviefni, silki, nælon og blúndur, sem ekki er hægt að þvo við háan hita. Þvotturinn er þveginn við 30 °C hita, með sérstilltum tromluhraða og meira vatni. Venjulegur hvítur þvottur gæti orðið grá- eða gulleitur en UltraWHITE kerfið tryggir að hvíti þvotturinn helst skjannahvítur.

97


Þvottavélar

Kerfi aðlöguð að því sem þú ert að þvo Rétta kerfið fyrir það sem þú þværð.

9 kg XXL

Gorenje þvottavélar eru með þó nokkur þvottakerfi og hitastillingar.

á nóttunni. •

Algengustu kerfin - bómull, gerviefni,

QuickWash: kerfi til að þvo uppáhaldsfötin þín á 30°C á 17

blandaður þvottur, viðkvæmur þvottur og ullarþvottur - má finna hægra megin á

NightWash: hljóðlátt kerfi fyrir þvott

mínútum. •

MyFavorite: notandi getur sjálfur sett

stjórnskífunni, vinstra megin eru sérstök

inn tvö kerfi. Veldu viðeigandi kerfi,

sérsniðin kerfi:

settu inn aðrar stillingar og vistaðu

Stór tromlan rúmar allt að 9 kg af þvotti. Sérstaklega stórt opið, 34 sm, gerir þér auðveldara að setja í og tæma vélina þegar teppi eða annar stórþvottur er þveginn. Á betri gerðunum kviknar ljós innan í tromlunni þegar hurðin er opnuð. Þess vegna er auðveldara að skoða innihaldið.

þær. •

BioWash: er ætlað þeim sem vilja þvo þvottinn á náttúrulegan hátt, t.d. með BioBall þvottakúlum eða sápuhnetum.

Skilvirkur og umhverfisvænn PowerDrive vél Skilvirkur, hljóðlátur og kraftmikill þvottavél. Þvottavélar með 1.600 rpm snúningshraða og 9 kg tromlu, með mjög skilvirkan rafeindastýrðan vél sem er áreiðanlegri og hljóðlátari en venjulegir vélar. Lágmarks orkunotkun og auðveldari meðhöndlun meira taumagns leiðir til lengra notkunarlífs.

10

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

98

10 ára gæðaþjónusta Gorenje veitir þér meira öryggi þegar ný þvottavél er keypt með 10 ára ábyrgð á rafeindastýrða hluta vélarinnar.


Þvottavélar

Einföld stjórntæki Þvottur í aðeins þremur skrefum.

vinstri til hægri. Stjórnskífan er staðsett

aðrar aðgerðir, þegar búið er að velja þær

Stjórnborðið hallar og þess vegna

á miðju stjórnborðinu. Þú snýrð henni

á bara eftir að ýta á ræsitakkann. Þú getur

hefurðu góða yfirsýn yfir þvottaferlið

til hægri til að velja algengustu kerfin.

valið um 33 mismunandi tungumál á LCD

og valdar stillingar. Einnig er auðvelt

Á dýrari gerðum kemur síðan upp LCD

skjánum.

að velja rétt kerfi og aðrar stillingar.

skjár sem býður upp á fjórar mismunandi

Skrefunum er raðað í rökrétta röð frá

þvottategundir. Að lokum er boðið upp á

Snjallar notendavænar lausnir •

Hallandi stjórnborð

Auðlæsileg tákn

Notendavænt handfang auðvelt að opna

Rökréttar stillingar

Hagnýtur sápuskammtari

Stórt op sem þægilegt er að opna

Góður aðgangur að síu, auðvelt að hreinsa

StainExpert

Frábær orkunýtni

Ávextir: appelsínur, jarðarber,

Við fáum fram framúrskarandi sparneytni

þvottaaðferð getur orðið til þess að blettur

bananar, tómatsósa, ávaxtamauk

með frumlegum lausnum eins og

festist í tauinu og erfiðara verður að ná

o.s.frv.

OptiDrum þvottavélatromlunni, QuickWet

Kaffi:: te, kaffi, kakó, súkkulaði,

kerfinu sem gegnumbleytir tauið, og

jógúrt, pasta, varalitur o.s.frv.

SensorIQ tækninni. Bestu tegundirnar frá

Vín: rauðvín, dökkur ávaxtasafi,

Gorenje eru í flokki A -50%, sem þýðir

bláber, rauðrófa, blek o.s.frv.

að þær nota helmingi minni orku en

Lífrænt: fita, olía, smjör, egg, blóð,

heimilistæki í A flokki.

Aðstoð við að eiga við erfiða bletti. Röng

honum úr í síðari þvottum. Betri gerðir

Gorenje þvottavéla eru með sérstakar aðgerðir til að ná úr algengustu gerðum

bletta. Veldu þá sem passar best af þeim fjórum sem í boði eru til að tryggja að bletturinn hverfi.

gras o.s.frv.

99


Þvottavélar

SensorIQ skynjaratækni

SterilTub - hrein vél fyrir hreinan þvott

8 9

Alltaf hámarks nýting á orku, vatni og tíma.

Þvottur sem lyktar vel. Þegar þvegið er

Gorenje þvottavélar eru með skynjurum

við lægri hita og með umhverfisvænum

sem hafa stöðugt auga með þvottaferlinu.

þvottaefnum geta bakteríur farið að

SensorIQ tæknin aðlagar sjálfvirkt

grassera í þvottavélinni. Þessar bakteríur 7

þvottaferlið að völdu kerfi, tegund og

geta orðið til þess nýþvegin og þurr

þyngd tausins. Tandurhreinn þvottur

þvottur lyktar illa þegar hann verður

með umtalsverðum orku-, vatns- og

rakur. SterilTub kerfið kemur í veg fyrir

tímasparnaði.

þetta með því að tryggja að innra byrði vélarinnar sé tandurhreint.

1 TotalWeight - sjálfvirk skynjun á

2

taumagni: Með þyngdarskynjara aðlagar þvottavélin þvottakerfið sjálfkrafa að

5

taumagninu í tromlunni. Auk þess sem það sparar vatn og orku er þvottavélin hljóðlát í notkun.

1 3 5 7

3

6 4

Magnskynjari, 2 Jafnvægisskynjari, Snúningshraðaskynjari, 4 Vélhitaskynjari, TotalAquaStop skynjari, 6 Hitaskynjari, Dyralæsing, 8 Flotvog, 9 Vökvastöðuskynjari

Endingargóður DuraHeat hitari DuraHeat hitarinn er húðaður með varnarlagi sem gefur mjög slétt yfirborðið. Þetta einstaklega góða yfirborð dreifir betur hitanum og dregur úr uppsöfnun kalksteins/kísils. Miðað við venjulega hitara endist DuraHeat lengur og það gengur betur að þvo í þvottavélinni. Þetta tryggir gæði vélarinnar og endingu.

Total AquaStop - fullkomin vatnsvernd

OptiDrum - vel farið með tauið AquaStop: sérstakt kerfi sem lokar

Tromlan er sérhönnuð til að fara vel með

þvottavélar eru með öryggiskerfum sem

fyrir töku vatns inn á vélina ef

tauið á meðan á þvotti stendur. Þar sem

koma í veg fyrir vatnsleka og vernda

vatnsinntakið bilar.

tromlan er stór á þetta einnig við þegar

Yfirfallsvernd: ef

verið er að þvo mikið magn í einu. Stærð,

Total Aqua Stop: dýrari gerðir

vatnsskömmtunarlokinn bilar eða ef

lag og fjöldi gata í tromlunni er hannað

eru með sérstaka skynjara á botni

of mikið vatn er í tromlunni er dælt út

til að minnka vatns- og orkunotkun.

vélanna. Ef vélin fer að leka slekkur

af vélinni þar til réttu vatnsmagni er

Öldulagaðar rifflur færa þvottinn varlega

skynjarinn samstundis á vatnsinntaki

þá fyrir valið kerfi.

að aftari hluta tromlunnar og lyfta honum

Kemur í veg fyrir yfirfall. Gorenje

rafmagnshluta fyrir skemmdum. •

vélarinnar .

svo upp að toppi tromlunnar. Hallinn á innri glerhurðinni hjálpar líka til við þetta ferli. OptiDrum sér til þess að þvotturinn slitnar síður.

100


Þvottavélar

34cm

10

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

W9865E

356674

Þvottavél

Superior Line

A+++(-20%)

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++(-20%) Ÿ Þeytivinduafköst3: A Ÿ Rakastig þvottar5: 44 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1600 sn Ÿ Afkastageta: 9 kg Ÿ Þvottatími: 195 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 170 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 11470 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda Ÿ 17 min. hraðkerfi Ÿ 15°C kaldur þvottur

356674

Orkunýtni

A

Þeytivinduafköst

Eiginleikar Ÿ Hurðarop: 34 sm Ÿ Use-logic Ÿ StainExpert Ÿ TotalWeight Ÿ SensoCARE Ÿ 4-D vatnsdreifarar Ÿ Einkar hljóðlát+ Ÿ Hristivörn Ÿ LCD-skjár Ÿ Vatnshæðarrofi Ÿ Fullkomið vatnslekaöryggi Ÿ Barnalæsing Ÿ FiberTech Ÿ Ljós í tromlu Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ SterilTub Ÿ TimeComfort

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

KOSTIR SEM SKIPTA MÁLI Orkunýtni

PowerDrive vél án kola

LED skjár

AquaStop flæðivarnarkerfi 34cm

SensoCARE - sérsniðið þvottakerfi

TotalAquaStop flæðivarnarkerfi með skynjara SterilTub - sjálf hreinsiprógramm

SensorIQ - sjálfstillt þurrkunarferli

ColdWash þvottaprógramm við 15 oC

TotalWeight sjálfvirkskynjun á þyngd þvotts StartDelay - gangsetningu frestað áþvottaprógrammi

SuperSilent+ - hljóðlát aðgerð

StainExpert - virk blettahreinsun

Carbotech - tromla úr CarboTech

OptiDrum - þvottur blotnar mjög vel

FiberTech - tromla úr FiberTech

LCD skjár

DuraHeat - endingar góður

QuickWash - hratt, 17 mín. prógramm

10

10

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

W8765K

386166

Þvottavél

Advanced Line

A+++(-20%)

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++(-20%) Ÿ Þeytivinduafköst3: A Ÿ Rakastig þvottar5: 44 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1600 sn Ÿ Afkastageta: 8 kg Ÿ Þvottatími: 195 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 154 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 11030 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda Ÿ 17 min. hraðkerfi Ÿ 15°C kaldur þvottur

Orkunýtni

A

Þeytivinduafköst

Eiginleikar Ÿ Hurðarop: 34 sm Ÿ Use-logic Ÿ 4-D vatnsdreifarar Ÿ Silent Ÿ Hristivörn Ÿ LCD-skjár Ÿ Vatnshæðarrofi Ÿ Vatnslekaöryggi Ÿ Barnalæsing Ÿ FiberTech Ÿ Ljós í tromlu Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ SterilTub Ÿ TimeComfort

10 ára gæðaþjónusta

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

101


Þvottavélar

34cm

34cm

34cm

7

W8444

352625

Þvottavél

Essential Line

W7743LE

7

419729

Þvottavél

A+++(-10%)

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++(-10%) Ÿ Þeytivinduafköst3: A Ÿ Rakastig þvottar5: 44 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1400 sn Ÿ Afkastageta: 8 kg Ÿ Þvottatími: 195 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 166 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 11280 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda Ÿ 17 min. hraðkerfi Ÿ 15°C kaldur þvottur

Orkunýtni

A

Þeytivinduafköst

Eiginleikar Ÿ Hurðarop: 34 sm Ÿ Use-logic Ÿ TotalWeight Ÿ SensoCARE Ÿ 4-D vatnsdreifarar Ÿ Silent Ÿ Hristivörn Ÿ LED skjár Ÿ Vatnshæðarrofi Ÿ Barnalæsing Ÿ FiberTech Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

A+++

Advanced Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Þeytivinduafköst3: A Ÿ Rakastig þvottar5: 44 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1400 sn Ÿ Afkastageta: 7 kg Ÿ Þvottatími: 195 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 166 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 9960 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda Ÿ 17 min. hraðkerfi Ÿ 15°C kaldur þvottur

W7443LB

405814

Þvottavél Orkunýtni

Þeytivinduafköst

A

Eiginleikar Ÿ Hurðarop: 34 sm Ÿ Use-logic Ÿ 4-D vatnsdreifarar Ÿ Einkar hljóðlát Ÿ Hristivörn Ÿ LCD-skjár Ÿ Vatnshæðarrofi Ÿ Vatnslekaöryggi Ÿ Barnalæsing Ÿ Carbotech belgur Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ SterilTub Ÿ TimeComfort

Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Þeytivinduafköst3: A Ÿ Rakastig þvottar5: 44 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1400 sn Ÿ Afkastageta: 7 kg Ÿ Þvottatími: 195 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 166 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 9960 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda Ÿ 17 min. hraðkerfi Ÿ 15°C kaldur þvottur

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

A+++

Essential Line

Orkunýtni

A

Þeytivinduafköst

Eiginleikar Ÿ Hurðarop: 34 sm Ÿ Use-logic Ÿ 4-D vatnsdreifarar Ÿ Einkar hljóðlát Ÿ Hristivörn Ÿ LED skjár Ÿ Vatnshæðarrofi Ÿ Vatnslekaöryggi Ÿ Barnalæsing Ÿ Carbotech belgur Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

NÝTT

44 cm 34cm

34cm

6

6

6

W6443

349228

Þvottavél

A+++

Orkunýtni

A

Eiginleikar Ÿ Hurðarop: 34 sm Ÿ Use-logic Ÿ TotalWeight Ÿ SensoCARE Ÿ 4-D vatnsdreifarar Ÿ Silent Ÿ Hristivörn Ÿ LED skjár Ÿ Vatnshæðarrofi Ÿ Barnalæsing Ÿ Carbotech belgur Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Þeytivinduafköst

Essential Line Slim-Þvottavél Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Þeytivinduafköst3: B Ÿ Rakastig þvottar5: 51 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1200 sn Ÿ Afkastageta: 6 kg Ÿ Þvottatími: 195 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 149 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 10270 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda Ÿ 17 min. hraðkerfi Ÿ 15°C kaldur þvottur

WT63133

427236

Þvottavél

A+++

Orkunýtni

B

Eiginleikar Ÿ Hurðarop: 34 sm Ÿ Use-logic Ÿ TotalWeight Ÿ SensoCARE Ÿ 4-D vatnsdreifarar Ÿ Silent Ÿ Hristivörn Ÿ LED skjár Ÿ Vatnshæðarrofi Ÿ Barnalæsing Ÿ Carbotech belgur Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 44 sm

Þeytivinduafköst

A+

Fylla: Topphlaðin Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Þeytivinduafköst3: B Ÿ Rakastig þvottar5: 53 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1300 sn Ÿ Afkastageta: 6 kg Ÿ Þvottatími: 170 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 196 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 9280 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda

Orkunýtni

B

Þeytivinduafköst

Eiginleikar Ÿ SoftOpen Ÿ Hurðarop: 20 sm Ÿ Use-logic Ÿ Ready-to-open Ÿ Hristivörn Ÿ LCD-skjár Ÿ Vatnslekaöryggi Ÿ Tímaseinkari Ÿ Carbotech belgur Valmöguleikar Ÿ Aukaskolun Ÿ Forþvottur Ÿ Stöðva dælingu Ÿ Hraðþvottur Ÿ Krumpuvörn

Mál (HxBxD): 85 × 40 × 60 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 4 Orkunotkun á hvern þvott byggð á staðalprófi á 60°C – almennri stillingu fyrir bómullarþvott. Raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað. 3 Þvottahæfni og vinduhæfni á kvarðanum A (hátt) til G (lágt). Ef þurrkari er notaður þarf að gæta þess að þvottavél sem er merkt með vinduhæfni A er helmingi sparneytnari en þvottavél sem er merkt G og að rafmagnsþurrkun á fatnaði krefst venjulega meiri orku en sjálfur þvotturinn. 5 Það vatn sem er eftir að lokinni vindu (miðað við þurran þvott). 2 Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun fyrir fjögurra manna heimili (200 þvottar á 60°C, almennri stillingu fyrir bómullarþvott). 1

102

362008

Þvottavél

Essential Line Upplýsingar Ÿ Orku-nýtni1: A+++ Ÿ Þeytivinduafköst3: A Ÿ Rakastig þvottar5: 44 % Ÿ Þeytivinduhraði: 1400 sn Ÿ Afkastageta: 6 kg Ÿ Þvottatími: 195 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 146 kWt Ÿ Árlen notkun vatns: 9840 L. Sérkerfi Ÿ Kaldur þvottur Ÿ Skolun og hröð vinda Ÿ Skolun og hæg vinda Ÿ Afdæling Ÿ Þeytivinda Ÿ 17 min. hraðkerfi Ÿ 15°C kaldur þvottur

W6423/S


Þurrkarar

DÚNMJÚKT UltraSOFT

Með Gorenje þurrkurum færðu þvottinn þurran og krumpulausan. IonTech tæknin er einstök aðferð til að slétta úr textílefnum og vinnur gegn ofnæmi. SensorIQ tæknin þurrkar vel, fer vel með tauið og notar mjög litla orku. Hægt er að velja á milli venjulegrar NormalCARE þurrkunar og hitastilltrar GentleCARE aðferðar. Sérsniðin þurrkkerfi og stillingar tryggja að notkunin sé örugg og að tauið endist.

103


Þurrkarar

HEIMSINS FYRSTU ÞURRK AR AR SEM VINNA GEGN OFNÆMI IonTech tæknin er einstök aðferð til að slétta úr textílefnum og vinnur gegn ofnæmi. Hún gerir þvottinn þinn mýkri og sléttari af því að hún réttir úr fellingum með stöðurafmagni sem verður til við þurrkunina. Eitt virkasta síukerfi á markaðnum, FiltrationSupreme vinnur ásamt IonTech tækninni að því að fjarlægja sýkla, veirur og rykmaura. Auk þess gerir tæknin þvottinn frísklegri og fjarlægir óþægilega matar- og tóbakslykt. Ekki þarf að minna sig á að kveikja á IonTech. Sjálfvirk loftjónum er alltaf í gangi þegar fötin eru þurrkuð í Gorenje þurrkara.

IonTech

96,79 % 60 % Vinnur gegn ofnæmisvöldum*

Ekki þarf að strauja eins mikið*

99 %

Eyðir stöðurafmagni*

99 %

Eyðir óþægilegri lykt*

Einstakur búnaður á markaðnum Með jónuninni fjarlægir IonTech tæknin ofnæmisvalda, sléttar úr þráðunum, réttir úr fellingunum og eyðir stöðurafmagninu.

FiltrationSupreme Stærsta og skilvirkasta sían á markaðnum. Ákjósanleg staðsetning og stærð síu gefur 40% meiri nýtni. Grípur jafnvel smæstu textílagnir.

* Prófun við Líftæknistofnunina í Ljubljana í Slóveníu. 104


Þurrkarar

MJÚKT OG VERNDAÐ

Heat pump

Pressunnar

10

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

Þurrkari með rakaþétti og hitapumpu

10 ára gæðaþjónusta

Einstaklega sparneytinn þurrkari.

betur með fötin. Eina heimilistækið

Gorenje veitir þér meira öryggi þegar nýr

Þurrkari með rakaþétti og hitapumpu

sem notar bæði kæli- og hitahluta

þurrkari er keyptur með 10 ára ábyrgð á

þurrkar þvottinn við lægri hita heldur

hitapumpunnar. Með fullri notkun fæst

rafeindastýrða hluta þurrkarans

en venjulegir þurrkarar, sem fer líka

40% orkusparnaður miðað við A-flokk.

Gufutækni - óþarfi að strauja Ný tækni notar gufu til að slétta tauið.

Gufutæknikerfi Skyrtur

Með þessu kerfi er hægt að þurrka allt að fimm skyrtur í einu og gufumeðhöndla þær svo að hægt sé að hengja þær inn í skáp um leið og þær koma úr þurrkaranum.

Bómull

Viðrar og sléttir úr krumpum á þurru bómullartaui.

Blanda

Viðrar og sléttir úr krumpum á þurru taui úr blönduðum efnum.

Gerviefni

Viðrar og sléttir úr krumpum á þurru taui úr gerviefnum.

Rúmföt

Viðrar og sléttir krumpur á rúmfötum.

Viðrun

Þvottur sem er ekki óhreinn en þarf að viðra er meðhöndlaður með gufu (t.d. vetrarfatnaður eftir sumarið).

Nú verður mun auðveldara að strauja þvottinn þinn - ef þess þarf þá yfir höfuð. Sjálfstætt gufuþurrkunarkerfi fyrir skyrtur

Lýsing kerfis

er sérstaklega vinsælt hjá þeim sem er meinilla við að strauja. Allt að fimm skyrtur eru settar í þurrkarann og á innan við 20 mínútum eru þær þurrar og sléttar. Viðrunarkerfi er fullkomið fyrir föt sem er búið að nota en ekki þarf að þvo strax, eða föt sem eru búin að hanga inni í skáp í einhvern tíma.

105


Þurrkarar

Einföld stjórntæki Aðeins þrjú skref að réttum árangri. Notendavænt stjórnborð með skref frá hægri til vinstri. Algengustu þurrkkerfin eru vinstra megin við stjórnskífuna. Við hliðina á skífunni eru aukastillingar eins og seinkuð ræsing á þurrkuninni eða þurrkun við lægri hita, með LED ljósum og LED skjá. Ræsi- og hlétakkinn eru svo vinstra megin á þurrkaranum. Hönnunin á stjórnborðinu tryggir einfalda og þægilega notkun.

SensoCARE tækni

9

SensorIQ

Með Gorenje þurrkara getur þú valið

SensorIQ tækni aðlagar þurrkunina

þér það þurrkkerfi sem hentar þér.

sjálfkrafa að völdu kerfi, tautegund og

NormalCARE er með þurrkkerfi fyrir allar

æskilegu þurrkstigi. Rakaneminn aðlagar

tautegundir. Til að fara enn betur með

þurrktímann stanslaust að rakastigi

tauið geturðu valið GentleCAREsem

þvottsins. Þegar neminn skynjar að réttu

þurrkar tauið við lægri hita.

rakastigi hafi verið náð stöðvar hann þurrkarann sjálfvirkt. Fötin eru passlega þurr fyrir straujun, skápinn eða mjög þurr

1

8

2 7

4

6

- hvernig sem þú vilt hafa þau. 3

5

1 Thermo fuse, 2 Sjálfstillandi hitastillir, 3 Hitaskipta-hitaskynjari, 4 Vélhitaskynjari, 5 Lofthitaskynjari, 6 Þéttihitaskynjari, 7 Rakaskynjari, 8 Dyrarofi, 9 Vatnsmagnsskynjari

Stór þurrkari, tekur allt að 9 kg

120 L

AutoDrain - vatnið fer beint í niðurfall

Gorenje þurrkarar taka allt að 9 kg, mun

Ekki þarf lengur að tæma vatnsgeyminn

meira en sambærilegir þurrkarar. Hurðin

sérstaklega. Ef þú velur þurrkara

opnast um 180 gráður og auðvelt er að

með rakaþétti í stað barka þarf ekki

setja í þurrkarann og taka úr honum um

lengur að vera með op fyrir útblástur á

35 sm breitt hurðaropið. Einnig er LED

þvottahúsinu. Í þessari tegund þurrkara

ljós inni í tromlunum á sumum gerðum,

þéttist gufan í tæplega 5 L geymi og er

sem gerir þér enn auðveldara fyrir.

hann einfaldlega tæmdur eftir hverja þurrkun. Ef geymirinn er tengdur við niðurfall með AutoDrain slöngunni þarf ekki að tæma hann handvirkt.

106


Þurrkarar

347375

10

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

D9864E

KOSTIR SEM SKIPTA MÁLI Orkunýtni

StartDelay - gangsetningu frestað áþurrkprógrammi

SteamTech - þurrkun með gufu

Stór tromla 120 l

IonTech - algjörlega sléttur og endurnýjaður þvottur SensoCARE - sérsniðin þurrkun

Varmadælutækni

SensorIQ - sjálfstillt þurrkunarferli

LED skjár

FiltrationSupreme

347375

Barkalaus þurrkari

LCD skjár

10

Rakaskynjari Superior Line Ÿ Orku-nýtni1: A+ Ÿ Afkastageta: 9 kg Ÿ Rúmmál tromlu: 120 L. Ÿ Þurrktími: 210 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 262 kWt Ÿ Tegund: Barkalaus Ÿ Snýst í báðar áttir Ÿ Hurðarop: 35 sm Kerfi Ÿ Bómull: 4 kerfi Ÿ Gerviefni: 1 SensoCARE Ÿ Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi Ÿ Ull Ÿ Blandaður þvottur

A+

Orkunýtni

Lýsing Ÿ IonTech þurrkari með ofnæmisvörn Ÿ FiltrationSupreme Ÿ TwinAir Ÿ SteamTech Ÿ Lægri þurrkhiti Ÿ Krumpuvörn Ÿ Ljós í tromlu Ÿ LCD-skjár Ÿ Vatnstankur (4,95 L.) Ÿ Viðvörunarljós fyrir fullan vatnsgeymi Ÿ Hljóðmerki um lok á þurrkun Ÿ Rakaskynjari Ÿ Slekkur á þurrkun við opnun

10 ára gæðaþjónusta

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

107


Þurrkarar

7

10

10

10

INDUCTION MOTOR

INDUCTION MOTOR

INDUCTION MOTOR

YEARS

YEARS

WARRANTY ON

D8764N

386171

Barkalaus þurrkari

Ÿ Orku-nýtni : A+ Ÿ Afkastageta: 8 kg Ÿ Rúmmál tromlu: 120 L. Ÿ Þurrktími: 180 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 239 kWt Ÿ Tegund: Barkalaus Ÿ Snýst í báðar áttir Ÿ Hurðarop: 35 sm Kerfi Ÿ Bómull: 4 kerfi Ÿ Gerviefni: 1 SensoCARE Ÿ Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi Ÿ Ull Ÿ Blandaður þvottur Ÿ Kaldur blástur (20mín)

WARRANTY ON

D8465N

419727

Barkalaus þurrkari

Rakaskynjari Advanced Line 1

YEARS

WARRANTY ON

A+

Orkunýtni

Lýsing Ÿ IonTech þurrkari með ofnæmisvörn Ÿ FiltrationSupreme Ÿ TwinAir Ÿ Lægri þurrkhiti Ÿ Krumpuvörn Ÿ Ljós í tromlu Ÿ LCD-skjár Ÿ Vatnstankur (4,95 L.) Ÿ Viðvörunarljós fyrir fullan vatnsgeymi Ÿ Hljóðmerki um lok á þurrkun Ÿ Rakaskynjari Ÿ Slekkur á þurrkun við opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Ÿ Orku-nýtni : A -20 % Ÿ Afkastageta: 8 kg Ÿ Rúmmál tromlu: 120 L. Ÿ Þurrktími: 180 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 218 kWt Ÿ Tegund: Barkalaus Ÿ Snýst í báðar áttir Ÿ Hurðarop: 35 sm Kerfi Ÿ Bómull: 4 kerfi Ÿ Gerviefni: 1 SensoCARE Ÿ Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi Ÿ Blandaður þvottur

A++

Orkunýtni

Lýsing Ÿ IonTech þurrkari með ofnæmisvörn Ÿ FiltrationSupreme Ÿ TwinAir Ÿ Lægri þurrkhiti Ÿ Krumpuvörn Ÿ Ljós í tromlu Ÿ LED skjár Ÿ Vatnstankur (4,95 L.) Ÿ Viðvörunarljós fyrir fullan vatnsgeymi Ÿ Hljóðmerki um lok á þurrkun Ÿ Rakaskynjari Ÿ Slekkur á þurrkun við opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

346604

D622CM

345983

Þurrkari fyrir barka

Rakaskynjari Essential Line

B

Orkunýtni

Lýsing Ÿ FiltrationSupreme Ÿ Lægri þurrkhiti Ÿ Kaldur blástur (10 mín) Ÿ Krumpuvörn Ÿ Ljós í tromlu Ÿ LED skjár Ÿ Vatnstankur (4,95 L.) Ÿ Viðvörunarljós fyrir fullan vatnsgeymi Ÿ Hljóðmerki um lok á þurrkun Ÿ Rakaskynjari Ÿ Slekkur á þurrkun við opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Rakaskynjari primary_line Ÿ Orku-nýtni1: C Ÿ Afkastageta: 6 kg Ÿ Rúmmál tromlu: 117 L. Ÿ Þurrktími: 95 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 433 kWt Ÿ Tegund: Með barka Ÿ Snýst í báðar áttir Ÿ Hurðarop: 35 sm Kerfi Ÿ Bómull: 4 kerfi Ÿ Gerviefni: 1 SensoCARE Ÿ Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi Ÿ Ull Ÿ Blandaður þvottur

C

Orkunýtni

Lýsing Ÿ FiltrationSupreme Ÿ Lægri þurrkhiti Ÿ Kaldur blástur (10 mín) Ÿ Krumpuvörn Ÿ Aftan / vinstri - barkatenging Ÿ Rakaskynjari Ÿ Slekkur á þurrkun við opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 4 Orkunotkun í kWh fyrir hvern skammt á bómullarstillingu (þurrt í skápinn). Raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað. 2 Áætluð árleg notkun fyrir fjögurra manna heimili þar sem venjulega er notaður þurrkari. 1

108

Ÿ Orku-nýtni : A -20 % Ÿ Afkastageta: 7 kg Ÿ Rúmmál tromlu: 117 L. Ÿ Þurrktími: 155 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 199 kWt Ÿ Tegund: Barkalaus Ÿ Snýst í báðar áttir Ÿ Hurðarop: 35 sm Kerfi Ÿ Bómull: 4 kerfi Ÿ Gerviefni: 1 SensoCARE Ÿ Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi Ÿ Blandaður þvottur 1

6

Barkalaus þurrkari

Ÿ Orku-nýtni1: B Ÿ Afkastageta: 7 kg Ÿ Rúmmál tromlu: 117 L. Ÿ Þurrktími: 120 min Ÿ Orkunotkun á ári2: 504 kWt Ÿ Tegund: Barkalaus Ÿ Snýst í báðar áttir Ÿ Hurðarop: 35 sm Kerfi Ÿ Bómull: 4 kerfi Ÿ Gerviefni: 1 SensoCARE Ÿ Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi Ÿ Ull Ÿ Blandaður þvottur

Rakaskynjari Essential Line

A++

Orkunýtni

Lýsing Ÿ IonTech þurrkari með ofnæmisvörn Ÿ FiltrationSupreme Ÿ TwinAir Ÿ Lægri þurrkhiti Ÿ Krumpuvörn Ÿ Ljós í tromlu Ÿ LED skjár Ÿ Vatnstankur (4,95 L.) Ÿ Viðvörunarljós fyrir fullan vatnsgeymi Ÿ Hljóðmerki um lok á þurrkun Ÿ Rakaskynjari Ÿ Slekkur á þurrkun við opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

7

D744BJ

405094

Barkalaus þurrkari

Rakaskynjari Essential Line 1

D7465NB


AFTER SALES

2 ÁR GÆÐAÞJ Ó N USTA

10

YEARS

WARRANTY ON INDUCTION MOTOR

Gorenje býður 2 ára gæðaþjónustu á

okkar og afburða vörugæðum, sem

10 ára gæðaþjónusta

öllum Gorenje vörum. Vinsamlega kynntu

Gorenje hefur staðið fyrir í yfir 60 ár.

Gorenje veitir þér meira öryggi við kaup

þér upplýsingarnar í gæðaþjónustu

Gæði eru okkar leiðarljós. Við fullvissum

á nýrri þvottavél og/eða þurrkara, með

bæklingnum sem fylgir vörunni. Þetta

þig um það.

10 ára ábyrgð á rafeindastýrða hluta þvottavélarinnar og þurrkarans.

sýnir hve mikla trú við höfum á tækni

AFTER SALES SUPPORT Þegar þú hefur keypt Gorenje heimilistæki geturðu verið róleg(ur) því að hægt er að treysta okkur til sjá um það, ef svo

Þjónustusíminn er opinn:

ólíklega vildi til að bilun kæmi upp. Ef þú lendir í vandræðum og þarfnast aðstoðar skaltu hafa samband í þjónustusímann.

Mánudag. - föstudag 9.00 - 18.00

Vinsamlega hafðu tiltækar allar upplýsingar um heimilistækið og söludagsetningu svo hægt sé að taka á málinu af skilvirkni.

Þjónustusími:

562 4011

109


AFTER SALES

SERVICE COMMITMENT BY GO REN J E

Hjá Gorenje er framar öllu öðru að afhenda hámarks gæði til viðskiptavina okkar. Við leggjum okkur fram um að upplifun þín verði sem best og við gerum okkur ljóst að gott orðspor fæst með því að vinna fyrir því daglega. Þar af leiðandi leggjum við okkur fram

S E R V I C E COMMITMENT

um að ná eftirfarandi þjónustustigi við viðskiptavini: •

Við þjálfum stöðugt allt starfslið okkar og samstarfsaðila til að veita faglega og afburðagóða þjónustu hvenær sem er.

Við starfrækjum norræna þjónustumiðstöð sem býður alþjóðlega þjónustu.

Við bjóðum tæknileg ráð og stuðning frá reynslumiklu starfsfólki með þekkingu.

Við gerum öll þín erindi að okkar og leggjum okkur fram um að upplýsa þig reglulega.

Við svörum símhringingum þínum og svörum öllum skrifum fljótt og vel.

Ef þörf er á þjónustuútkalli verður hringt í þig af einum tæknisérfræðinga okkar innan sólarhrings frá því að fyrst var hringt inn.

110

Við kappkostum að viðgerð takist í fyrstu atrennu.

Við notum eingöngu upprunalega varahluti.


Teikningar

RI4121CM RBI4121CW

RI4181AW

RKI4181AW

NRKI4181CW

RI5121CW

DPM-ORA-E DPM-ORA-W

R6182KX R6182KW R6182KB R6181AX R6181AW R6151BW RK61620X RK6162OW RK6201BX RK6201BW F6181AW F6151AW FN61810W FN61810X 111


Teikningar

MK100SR4T MK100SL4T

BC7310AX

BO7120AW BO7120AX BO7120AB BO7310AX BO7310BX BO7321AWG BO7321ABG BO7510AW BO7500AX BO8730AX BO9950AX BO87KR BO6P2X

BWD1102AX BWD1102X

BOP7558AX BOP8858AX BOP88ORA-X BOP88ORA-W

BO73CLI BO73CLB 112

BO71ORA-W BO71ORA-X BO87ORA-W BO87ORA-X

BM6120AX BM5120AX BM2120AX


Teikningar

BOC5322AX GU62250X GU62250W

BOC6322AX GV53223

GV61124 GV63324X GV65324XV

113


Teikningar

IS648AC

IS1141AC

IT951AC

IS741AC

IS641AC IT641ORA IT641ORAW

IT712ASC

IT612ASC IT612AC

ECT780AC

ECT680AC

ECT610AX

EC630ASC

GCS64C

G6N50AX

IT310AC

ECT330AC GC340AC

ECD615EX

GHS64 ORA-W

IT641KR

114


Teikningar

IS7P2

IS6P2

ECK63CLI ECK63CLB

GW65CLI GW65CLB

GT7P2

115


Teikningar

DVGA8545AX

DVG6565AX DVG6565B

DVG8565AX DVG8565B

220

237

700 - 890 ø 390

DVG8565XAX

IDR4545X

DVG6565XAX

260

70

490

855-1030

min 295 max 470

335

500

900

IDKG9545E IDKG9545EX

DKG9545E DKG9545EX

DKG6545E

DKG9335E DKG6335E   

DTG9335E DTG6335E

DT9545AX

116


Teikningar

DT6545AX

DK600W DK600S

DKR6345B

165 220

850

00

- 11

30

0)

4 0 (2

25

600

500

DAH550E

DK450E

DK410E

DC12635X DC12635WMX

D9635X

DF6315X/W DF6316AX/BX/X/AW

600 0

150

505

ø12

340 20

DF622X DF622W

DAH302RF DAH302HV

DU601W 117


DK9P2X

118

DQGA65KR

DKG552-ORA-S DKG552-ORA-W 520

370

550

254

254

Ø 150

Ø 150 510

610

610

337

510

250

550

610 510

DC201E

550

520

Filtr. Min. 1055 - Max. 1400

Aspir. Min. 970 - Max. 1400

550

520

850

82

Ø 150

Filtr. Min. 1055 - Max. 1400

DAH500W

82

254

Aspir. Min. 970 - Max. 1400

370

82

175

DFG602-ORA-S 82

550

82

175

Aspir. Min. 970 - Max. 1400

DF6710W Filtr. Min. 1055 - Max. 1400

DAH510W

82

175

Teikningar

DAH301RF 165 220

- 11 00

0) (24 30

500 600

337

DK63CLI DK63CLB

337

387

550 370

387 387


modelnummer indeks

Modelnummer indeks BC7310AX................................................................................36 BM1240AX...............................................................................57 BM2120AX...............................................................................57 BM5120AX...............................................................................57 BM5240AX..............................................................................57 BM6120AX...............................................................................56 BM6340AX..............................................................................56 BO6P2X...................................................................................... 15 BO73CLB.....................................................................................8 BO73CLI.......................................................................................8 BO87KR........................................................................................11 BO7120AB................................................................................35 BO7120AW..............................................................................35 BO7120AX................................................................................35 BO7310AX...............................................................................35 BO7310BX................................................................................35 BO7321ABG............................................................................34 BO7321AWG...........................................................................34 BO7500AX..............................................................................34 BO7510AW-1..........................................................................34 BO8730AX..............................................................................34 BO9950AX..............................................................................34 BOC5322AX...........................................................................57 BOC6322AX...........................................................................54 BOP88ORAW......................................................................... 18 BOP88ORAX.......................................................................... 18 BOP7558AX...........................................................................36 BOP8858AX...........................................................................35 BWD1102AX............................................................................57 BWD1102X................................................................................58 D622CM...................................................................................108 D744BJ....................................................................................108 D7465NB................................................................................108 D8465N...................................................................................108 D8764N...................................................................................108 D9864E....................................................................................107 DAH301RF...............................................................................72 DAH302HV.............................................................................. 71 DAH302RF............................................................................... 71 DAH500W...............................................................................72 DAH510W.................................................................................72 DAH550E.................................................................................69 DC201E.......................................................................................72 DC9635X..................................................................................70 DC12635WMX........................................................................70 DC12635X.................................................................................69 DCM700O................................................................................73 DCM950E.................................................................................73 DF622W..................................................................................... 71 DF622X....................................................................................... 71 DF6315W..................................................................................70 DF6315X....................................................................................70 DF6316AW............................................................................... 71 DF6316AX................................................................................70 DF6316BX.................................................................................70 DF6316X..................................................................................... 71 DF6710W..................................................................................72 DFD70PAX..............................................................................95 DFG70P2X................................................................................14 DFG602-ORA-S.................................................................... 18 DFM46PAX.............................................................................59 DFP6P2X................................................................................... 15 DK9P2X...................................................................................... 15 DK63CLB.....................................................................................9 DK63CLI.......................................................................................9 DK410E......................................................................................69 DK450E.....................................................................................69 DK600S.....................................................................................69 DK600W..................................................................................69 DKG552-ORA-S....................................................................19 DKG552-ORA-W..................................................................19 DKG6335E...............................................................................68 DKG6545E...............................................................................67 DKG9335E...............................................................................67 DKG9545E...............................................................................67 DKG9545EX...........................................................................67 DKR6345B...............................................................................68 DPM-ORA-E.............................................................................19 DPM-ORA-W..........................................................................19 DPP-ORA-E............................................................................20 DPP-ORA-W..........................................................................20 DQGA65KR................................................................................11

DT6545AX...............................................................................68 DT9545AX...............................................................................68 DTG6335E...............................................................................68 DTG9335E...............................................................................68 DU601W....................................................................................72 DVG6565AX...........................................................................66 DVG6565B..............................................................................66 DVG6565XAX.......................................................................66 DVG8565AX...........................................................................65 DVG8565B...............................................................................66 DVG8565XAX.......................................................................66 DVGA8545AX.......................................................................65 E52166AW................................................................................ 51 E57366AW............................................................................... 51 E63121AW.................................................................................. 51 E67121AW.................................................................................. 51 EC67CLB.....................................................................................9 EC67CLI........................................................................................9 EC630ASC..............................................................................43 EC52166AW............................................................................50 EC57366AW..........................................................................50 EC57366AX............................................................................50 EC65121AW.............................................................................50 EC65121AX...............................................................................50 EC67151AW.............................................................................50 EC67151AX...............................................................................49 EC67321RB..............................................................................49 EC67551AW............................................................................49 EC67551AX..............................................................................49 ECD615EX................................................................................36 ECK63CLB..................................................................................8 ECK63CLI....................................................................................8 ECT330AC.............................................................................. 44 ECT610AX................................................................................43 ECT680AC..............................................................................43 ECT780AC...............................................................................43 EI57166AW..............................................................................49 EI57166AX................................................................................49 EI67322AW.............................................................................48 EI67322AX...............................................................................48 EI67552AW.............................................................................48 EI67552AX...............................................................................48 EIT67753BW-1.......................................................................48 EIT67753BX-1.........................................................................48 F4061AW.................................................................................87 F6151AW....................................................................................87 F6181AW...................................................................................87 FH211IW......................................................................................88 FH331IW....................................................................................88 FH401IW...................................................................................88 FN6181OW...............................................................................87 FN6181OX.................................................................................87 G6N50AX................................................................................ 44 G51124AW................................................................................52 G61121AW..................................................................................52 GC340AC................................................................................ 44 GCS64C-1................................................................................ 44 GHS64ORAW......................................................................... 18 GMO20DGE............................................................................58 GMO25ORAITO.....................................................................19 GT7P2.......................................................................................... 15 GU62250W.............................................................................95 GU62250X...............................................................................94 GV53223...................................................................................95 GV61124.....................................................................................95 GV63324X...............................................................................95 GV65324XV............................................................................95 GW65CLB...................................................................................8 GW65CLI.....................................................................................8 IDKG9545E..............................................................................67 IDKG9545EX..........................................................................67 IDR4545X.................................................................................66 IS6P2............................................................................................ 15 IS7P2............................................................................................. 15 IS641AC.....................................................................................42 IS648AC.....................................................................................41 IS741AC......................................................................................42 IS1141AC.....................................................................................42 IT310AC.................................................................................... 44 IT612AC......................................................................................43 IT612ASC...................................................................................43 IT641KR.........................................................................................11

IT641ORA.................................................................................. 18 IT641ORA-W........................................................................... 18 IT712ASC...................................................................................42 IT951AC......................................................................................42 K55166AW...............................................................................52 K66121AW................................................................................52 K66121AX..................................................................................52 K66342AW.............................................................................. 51 K66342AX................................................................................ 51 MI 214E.......................................................................................58 MI215E.........................................................................................58 MI281SL......................................................................................58 MI281W.......................................................................................58 MK100S-L4T-1........................................................................89 MK100S-R4T-1.......................................................................89 MO17DE.....................................................................................59 MO17DW...................................................................................59 Notendahรถnnuรฐ helluborรฐ........................................... 44 NRK6P2X...................................................................................14 NRK6191CW............................................................................82 NRK6192JW............................................................................. 81 NRK6192JX............................................................................... 81 NRK6192TW............................................................................ 81 NRK6193TX.............................................................................. 81 NRKI4181CW...........................................................................88 NRKORA62E..........................................................................20 NRKORA62W........................................................................20 Pott stรกlgrindur.....................................................................52 R3091AW.................................................................................86 R4092AW................................................................................87 R4101AW...................................................................................86 R4121AW...................................................................................86 R4121CW...................................................................................86 R4121CX.....................................................................................86 R6151BW....................................................................................86 R6181AW...................................................................................85 R6181AX.....................................................................................85 R6182KB....................................................................................85 R6182KW..................................................................................85 R6182KX....................................................................................85 RB3091AW..............................................................................84 RB4061AW..............................................................................85 RB4092AW............................................................................84 RB4101AW...............................................................................84 RB60299...................................................................................23 RB60299-L..............................................................................23 RBI4121CW...............................................................................89 RF3111AW..................................................................................84 RF4121AW................................................................................84 RF4141AW................................................................................84 RF60309..................................................................................23 RF60309-L..............................................................................23 RI4121CW..................................................................................89 RI4181AW..................................................................................88 RI5121CW...................................................................................89 RK4151AW................................................................................83 RK4181AW................................................................................83 RK4181AX..................................................................................83 RK6191AW................................................................................83 RK6192KW...............................................................................82 RK6192KX.................................................................................82 RK6193EW...............................................................................82 RK6193EX.................................................................................82 RK6193KX.................................................................................82 RK6201BW............................................................................... 81 RK6201BX................................................................................. 81 RK60359...................................................................................23 RK60359-L..............................................................................23 RK61620W...............................................................................83 RK61620X.................................................................................83 RKI4181AW..............................................................................88 W6423/S................................................................................102 W6443.....................................................................................102 W7443LB...............................................................................102 W7743LE................................................................................102 W8444.....................................................................................102 W8765K................................................................................... 101 W9865E................................................................................... 101 WT63133.................................................................................102 XWC660EF.............................................................................25

119


GORENJ E Rönning heimilistæki: Skútuvogi 1 - 104 Reykjavík Sími: 562 4011 Draupnisgötu 2 - 603 Akureyri Sími: 4 600 800 Nesbraut 9 - 730 Reyðarfjörður Sími: 470 2020 www.gorenje.is

Það er hluti af stefnu okkar að vernda umhverfið og því höfum við kosið að prenta bæklinginn á FSC samþykktan pappír. IS - 11/2013. Birt með fyrirvara um mynd,verð og/eða prentvillur.

Catalogue autumn 2013 is  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you