Kæling og frysting
A+++ orkunýtni - allt að 60 % orkusparnaður Meira rými hefur ekki endilega í för með sér hærri rafmagnsreikning. Auk afbragðs hitaeinangrunar eru sambyggðir Gorenje ísskápar líka með bætta hurðaþéttingu sem og fyrsta flokks kælikerfisíhluti og rafstýrikerfi sem allt miðar að því að lágmarka orkunotkun. Með því að velja einn af orkusparandi ísskápum Gorenje með skráða orkunýtingu í flokki A+++, A++ eða A+ er hægt að spara orku um allt að 60 %.samanborið við orkuflokk A. Heimilistæki sem eru 15 ára eða eldri nota um þrisvar sinnum meiri orku en þau nýju.
MultiFlow 360° hægir á þurrkun fæðunnar og viðheldur gæðum hennar Alger og jöfn dreifing á köldu lofti í hólfinu án hitastigsmunar á milli staða hægir á
þurrkun matvæla, heldur þeim lengur ferskum og sparar mikla orku.
FreshZone hólf fyrir viðkvæm matvæli FreshZone hólfið er hugsað til að viðhalda og tryggja ferskleika á mjög viðkvæmum matvælum. Þau eru látin í neðsta og svalasta hluta ísskápsins þar sem hitastigið er 2-3 °C lægra en annars staðar í hólfinu. Þar af leiðandi haldast mun lengur ferskleiki, ilmur, litur og gæði á ávöxtum, grænmeti og kjötvörum.
Rakastýrð grænmetisskúffa CrispZone 36 l grænmetisskúffa er meðal þeirra stærstu á markaðnum og gerir mögulegt að rakastilla með HumidityControl rennirofa fyrir geymslu ávaxta og grænmetis. 50% rakastig hentar best til geymslu ávaxta – en hátt rakastig – allt að 95% – hentar best fyrir geymslu grænmetis.. Þannig getur maturinn geymst lengur og haldið öllum vítamínum og næringarefnum.
70