Fermingarblað Glerártorgs 2025

Page 1


ÞAÐ ER GAMAN AÐ GLEÐJA

GJAFAKORT GLERÁRTORGS

ER TILVALIN FERMINGARGJÖF

Þau eru rafræn og virka eins og debetkort nema

að því leyti að um handhafakort er að ræða.

Auðvelt er að skoða stöðu og færsluyfirlit

kortanna á heimasíðu Glerártorgs.

Þú getur skráð gjafakortið í símann og

byrjað að borga snertilaust.

kjóll 9.195 KR

FERMING 2025

kjóll 12.995 KR

kjóll 11.095 KR kjóll 9.195 KR kjóll 12.895 KR

VERÐ: 16.900 kr.

VERÐ: 35.900 kr.

VERÐ: 8.500 kr.

VERÐ: 26.900 kr.

VERÐ: 8.990 kr.

Kærleikur silfurhjarta

VERÐ: 21.900 kr.

Sif Jakobs úr - Sophia, gyllt
Stackers skrín með loki,bleikt Boss armband, gyllt
Tommy Hilfiger
Vera Design

Aloe Soothing Day Cream

milt og nærandi rakakrem án ilm- og litarefna

VERÐ: 2.650 kr

FYRIR FERMINGARDAGINN

Frame It Brow Pomade

Augnbrúnagel sem heldur augabrúnunum snyrtilegum allan daginn. VERÐ: 2.520 kr.

Natural Form Mascara

Maskari sem lyftir, lengir og skerpir augnhárin á mildan hátt og gefur sérstaklega náttúrulegt útlit. VERÐ: 2.990 kr .

Swipe it varasalvar

Mýkjandi varasalvi sem gefur vörunum léttan lit. VERÐ: 2.290 kr.

Fresh Nude Foundation

Léttur og rakagefandi andlitsfarði. VERÐ 3.790 kr.

Tea Tree Rapid Action Gel

Kraftmikið gel sem gott er að hafa við höndina þegar bólur birtast algerlega óboðnar. Inniheldur 2% salisylic sýru sem byrjar að vinna um leið og gelið er borið á. VERÐ: 1.720 kr.

HVAÐ SKIPTIR MESTU MÁLI Í HÚÐUMHIRÐU

FYRIR FERMINGARDAGINN?

Til að hafa húðina upp á sitt besta yfir daginn er best að hreinsa hana vel um morguninn og bera á hana gott krem svo hún sé frískleg og rakamikil. Þetta á við um öll fermingarbörn, ekki bara fermingarstelpurnar.

Ráð fyrir húðumhirðu fermingarbarna?

Það er mjög gott á þessum aldri að huga vel að því að hreinsa húðina og vera með gott krem sem gefur húðinni raka og verndar hana. Húðin breytist mikið á þessum árum og er mismunandi á milli einstaklinga, sumir þurfa mikinn raka á meðan aðrir þurfa eitthvað gott krem til að koma jafnvægi á olíuframleiðslu. Því er gott að leita aðstoðar fagaðila til að meta hvað hentar best hverju sinni. Í Body

Shop fást krem fyrir allar húðgerðir. Grunn húðrútína er því hreinsir og gott krem, svo er hægt að bæta við vörum sem vinna á bólum eða þurrkublettum, allt eftir þörfum.

Falleg förðun þarf ekki að vera mikil, oft er náttúruleg förðun fallegust.

Ef nota á farða á stóra daginn er

mikilvægt að hafa hann léttan og passa að liturinn sé réttur. Falleg

förðun þarf ekki að vera mikil, gott er að byrja lítið og bæta við ef þörf er á. Svo er einstaklingsbundið hvort að það sé settur smá maskari og gloss eða ljós augnskuggi, blýantur og kinnalitur eða sólarpúður. Gott er að hafa í huga að velja vörur sem henta eigin smekk og persónu. Einnig er gott að velja vörur sem eru með sem minnstum aukaefnum og eru góðar fyrir umhverfið.

Hægt er að panta tíma í förðun fyrir fermingardaginn og/eða fyrir myndatökuna hjá The Body Shop, bodyshopakureyri@gmail.com

Ef þig vanta ráðleggingar varðandi húðumhirðu eða förðun er hægt að leita til Elínar, verslunarstjóra The Body Shop Akureyri.

Gjöf fylgir með hverju fermingarrúmi

Engholm Luna rúmföt, hvít Verð

Corinna heilsurúm 80-180cm

3.900 kr

Caesar dúnsokkar

Hrúgald, nokkrar stærðir og margskonar áklæði

Venja spegill 42x50cm

Caesar dúnkoddi, þrískiptur

Verðdæmi, miðstærð í leðurlíki:

24.900 kr

Stelton To go ferðabolli 0,2L Soft Cloud / Soft Rose

Caesar dúnsæng (51/49% – 800g)

Södahl Cherry Blossom rúmföt

House Nordic Covelo hægindastóll

Þú finnur fermingarfötin hjá okkur

Í Companys er að finna brot af úrvalinu af fermingarfatnaðinum frá Galleri 17 en restina er að finna á ntc.is

FERMINGAR TÍSKAN 2025

Nú styttist óðum í fermingarnar og

fermingartískan er á allra vörum. Fermingardagurinn eru stór tímamót

í lífi unglinga og mikið sem þarf að huga að. Í Companys Akureyri

er að finna brot af úrvalinu af fermingarfatnaðinum frá Galleri 17 en

restina er að finna á NTC.is Á hverju ári

förum við í skemmtilega myndatöku með nokkrum fermingar börnum. Í ár

var það Arna Petra sem tók myndirnar

á Sól Restaurant sem kom virkilega skemmtilega út.

Tískan í ár er góð blanda af klassík og nútímalegum straumum. Klassísku

hvítu kjólarnir eru alltaf vinsælir og mikið er um falleg blúndu smáatriði sem gefa kjólunum tímalausa fágun.

Sífellt fleiri stelpur eru þó farnar að velja sér litaða kjóla. Litríkir kjólar og

sett úr þröngu mesh efni hafa notið aukinna vinsælda síðustu ár. Það hefur einnig verið að færast í aukana að stelpur kaupi kjóla sem eru ekki endilega keyptir inn með fermingar í huga en þar koma merki eins og

Samsøe Samsøe, Neo Noir og Envi sterk inn.

Vel sniðin jakkaföt eru enn algengasti kosturinn fyrir stráka, en margir velja að para þau við strigaskó fyrir ferskt og unglegt útlit. “Smart-casual” stíllinn hefur einnig verið mjög vinsæll, þar sem hversdagslegar og afslappaðar buxur eru paraðar við fallega skyrtu og blazer eða jafnvel einhverja fallega peysu.

Hvítir strigaskór eru löngu orðin klassískur skóbúnaður hjá báðum kynjum en hælaskór eru líka vinsælir hjá stelpum og mokkasínur hafa verið að koma sterkar inn hjá strákunum.

KARTELL COMPONIBILI NÁTTBORÐ ÞRIGGJA HÆÐA

VERÐ FRÁ: 29.900 kr

FERMINGAGJÖFIN

FÆST Í DÚKA

MR. WATTSON LAMPI
VERÐ FRÁ: 13.990 kr
LOQI – WEEKENDER
TASKA, ROSE GOLD
VERÐ: 3.990 kr
LOQI – WEEKENDER TASKA MOOMIN

Vandaðar gjafir fyrirfermingarbarnið

...fyrir hina

fullkomnu

fermingargjöf!

KAUP AUKI Skoða snjallsíma

10GB Frítt á mánuði í eitt ár! -18

Með öllum keyptum snjallsímum hjá Nova fylgir

10GB notkun á mánuði í heilt ár fyrir öll sem eru MínusÁtján. Algjör SparSími fyrir fermingarbörn!

óþarfi

Hinmeskar fermingargjafir

SÓLGLERAUGU ERU TILVALIN

GJÖF FYRIR ÖLL TILEFNI

Úrval

af undirfötum og fylgihlutum fyrir

fermingarnar

ELSKAR FERMINGARBARNIÐ

AÐ BYGGJA LEGO?

TECHNIC - MCLAREN P1

VERÐ: 89.999 kr

ICONS - CONCORDE

VERÐ: 44.999 kr

HARRY POTTER - HOGWARTS

VERÐ: 44.999 kr

TINY PLANTS

VERÐ: 12.999 kr

BOTANICALS

PRETTY PINK FLOWER BOUQUET

VERÐ: 13.999 kr

LEGO - TECHNIC - FERRARI

VERÐ: 49.999 kr

Sportbar & Píla

2 FYRIR 1

Í PÍLU 11:30 - 17:00 ALLA VIRKA DAGA

lengri opnunartími

11:30-21:30 sun - fim 11:30 - 23:30 fös & lau

veislubakkar verksmiðjunnar

tilvalið í fermingarveisluna

VEISLUBAKKAR FYRIR 10 EÐA FLEIRI - mini borgarar

2 hamborgarar, 2 kjúklingavængir, 1 kjúklingaspjót bbq og 1 taco 31.950, 3.195 per mann

Míni hamborgarar 10 stk eða fleiri 6.950 eða 695 per stk

Beikon borgari, beikon,salat og hamborgarasósa

Bernaise borgari, salat og bernaisesósa

BBQ borgari, salat og bbq sósa

Chili borgari, sætur rauðlaukur jalapeno, salat, Verksmiðjusósa og chilli mæjó

Kjúklinga borgari, rauðlaukur, salat, bbq sósa og chilli mæjó

VEISLUBAKKAR FYRIR 10 EÐA FLEIR - kjúklingavængir

Kjúklingavængir 10 stk eða fleiri 2.495 eða 250 per stk

Buffaló vængir með gráðostasósu til hliðar

BBQ vængir með BBQ sósu til hliðar

Kóreskir vængir með sweet chilli sósu til hliðar

Buffaló blómkáls vængir hvítlauksaoli til hliðar

VEISLUBAKKAR FYRIR 10 EÐA FLEIRI - taco

Taco 10 stk eða fleiri 9.950 eða 995 per stk

Kjúklinga taco kjúklingur, sætur laukur, rauðkál, tómatar,ristaður mais, chilli mæjó og sýrður rjómi

Pulled pork taco pulled pork, sætur laukur, rauðkál, tómatar, ristaður maiz, chilly mæjó og sýrður rjómi

Buffaló blómkáls taco djúpsteikt blómkál, sætur laukur, rauðkál, tómatar,ristaður mais, Frank‘s sósa og

hvítlauksaoli

Mozzarellastangir 10 stk eða fleira 2.995 eða 300 per stk

Laukhringir 10 stk eða fleira 1.595 eða 160 per stk

Kjúklingaspjót BBQ 10 stk eða fleiri 3.950 eða 395 per stk

AFGREIÐSLUTÍMI

UM

PÁSKANA

SKÍRDAGUR: OPIÐ 12-17

FÖSTUDAGURINN LANGI: LOKAÐ

LAUGARDAGUR: 10-17

PÁSKADAGUR: LOKAÐ

ANNAR Í PÁSKUM: 12-17

AÐRIR OPNUNARTÍMAR ERU Í NETTÓ, VERKSMIÐJUNNI, VOGUE, ÚTISPORT, SKOR OG IÐUNN MATHÖLL

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.