


VERIÐ VELKOMIN Í VERÖLD OKKAR SEM ER AÐEINS 1 M2


Til að hámarka bæði afköst og líðan starfsmanna er mikilvægt að hlúa vel að vinnuumhverfinu. Með opnara vinnuumhverfi og betri nýtingu á p lássi þarf stundum að brjóta rýmið upp til að fá næði.
VERIÐ VELKOMIN Í VERÖLD OKKAR SEM ER AÐEINS 1 M2
Til að hámarka bæði afköst og líðan starfsmanna er mikilvægt að hlúa vel að vinnuumhverfinu. Með opnara vinnuumhverfi og betri nýtingu á p lássi þarf stundum að brjóta rýmið upp til að fá næði.
SPENNANDI LAUSNIR TIL AÐ NÝTA PLÁSSIÐ BETUR MUTEBOX gefur tækifæri á friði og næði á vinnustaðnum sem við þurfum reglulega á að halda, taka fundi, símtöl eða til að sökkva okkur ofan í vinnu dagsins. MUTEBOX er sveigjanlegur valkostur sem hægt er að koma fyrir hvar sem er og færa til ef þörf er á.
Þyngd: 550 kg
Hurð: Svört/Hvít
Mál: 204,6 x 223 x123,5 cm
Innstunga: 230v og USB A & C
Færanlegt á hjólum
Aukahlutir: Borð og tveir bekkir
CONNECT
Tækjabúnaður
Myndavél Jabra Panavast vefmyndavél
Hátalarar Jabra Speaker
Skjár: Innfelldur 27“ skjár
Aukahlutur 70 x 68 tússtafla
Þyngd : 550 kg
Hurð: Svört/Hvít
Stærð: 204,6 x 223 x123,5 cm
Stóll: Sackit skrifstofustóll
230v og USB C
Justerbart ljós og
Tilvalin leið til að minnka streitu í erli dagsins á vinnustaðnum, er að nýta MUTEBOXIÐ til símtala og næðis við vinnu.
MUTEBOX eru framleidd í Danmörku úr efni frá nálægum birgjum.
Stuttar vegalengdir þýða minni flutninga og þar af leiðandi minni losun á CO2.
Vörur okkar eru þróaðar af alúð. Þess vegna notum við sjálfbær efni eins og endurunnið plast og náttúruleg efni.
Með framleiðslu úr gæða hráefni tryggjum við góðan endingartíma.
Við viljum gefa til baka til umhverfisins og þess vegna gróðursetja GKS og MUTEBOX tré til að kolefnisjafna framleiðsluna.