Jólahlaðborðs bæklingur 2024

Page 1


Jólahlaðborð HÓTEL KEA

Við bjóðum upp á gistingu á Hótel Kea með morgunverði og jólahlaðborði á Múlabergi, sem hefur til margra ára boðið í sannkallaða jólaveislu vikurnar fram að jólum.

Jólahlaðborð verða:

Föstudaginn 15. nóv

Laugardaginn 16. nóv

Föstudaginn 22. nóv

Laugardaginn 23. nóv

Föstudaginn 29. nóv

Laugardaginn 30. nóv

Föstudaginn 6. des

Laugardaginn 7. des

Laugardagurinn 14. des

Jólahlaðborð SIGLÓ

HÓTEL

Njótið aðdraganda jólanna með jólahlaðborði og lifandi tónum í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi Sigló Hótels. Við bjóðum upp á gistingu með jólahlaðborði á Sunnu veitingastað hótelsins.

Jólahlaðborð verða:

Föstudaginn 15. nóv

Laugardagurinn 16. nóv

Föstudaginn 22. nóv

Laugardaginn 23.nóv

Föstudaginn 29. nóv

Laugardaginn 30. nóv

Föstudaginn 6.des

Laugardaginn 7. des

Föstudaginn 13. des Laugardaginn 14. des

Jólahlaðborð HÓTEL

GRÍMSBORGIR

Njótið aðdraganda jólanna með dýrindis jólahlaðborði & lifandi tónum í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi á hótel Grímsborgum.

Hreimur og KK skipta hlaðborðunum á milli sín og verða með einstaklega skemmtileg tónlistaratriði á meðan þið njótið.

Jólahlaðborð verða:

Laugardaginn 23. nóv: KK spilar

Föstudaginn 29. nóv: KK spilar

Laugardaginn 30. nóv: KK spilar

Föstudaginn 6. des: Hreimur spilar

Laugardaginn 7. des: Hreimur spilar

Laugardaginn 14. des: Hreimur spilar

Jólahlaðborð HÓTEL KATLA

Hótel Katla býður uppá sitt margrómaða jólahlaðborð í ár með ljúfum jólatónum.

Jólahlaðborð verða:

Laugardagurinn 30. nóvember

Laugardagurinn 7. desember

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.