Skolablad 2025

Page 1


Listaverk 1. bekkinganna

Dýr sem ekki eru til lengur.

Ajnur 8.b rannsakaði nokkur dýr semeitt sinn lifðu hér ájörðinni okkar.

Geirfugl

Dodofugl

Dodo er útdauður fugl sem ekki gat flogið. Hann var um 23 kg að þyngd. Hann var að finnaá eyjunni Máritíus sem er austur af Madagaskar í Indlandshafi. Næsti ættingi dodo er líka útdauður enhann kallaðist Rodrigues eingreypingur.

Geirfugl er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinnvar allt að 70 cm hár, vó um 5 kg og var ófleygur. Í útliti líktist hann nokkuð mörgæsum en er ekki af sömuætt. Geirfuglinnvar góður sundfugl og nærðist einkum á fiski. Útbreiðslusvæði geirfuglsins vorustrandsvæði Norður-Atlantshafsins.

Svarti nashyrningurinn

Svarti nashyrningurinn var lýstur útdauður árið 2011. Hann var undirtegund svarta nashyrningsins sem finnst í Kamerún. Veiðiþjófar veiddu þá miskunnarlaust vegna horna þeirra.

Þrátt fyrir að reynt væri aðvernda þá með lögum tókst ekki að bjarga þessaritegund.

Gullna Pýrenea steingeitin

Gullna Pýrenea steingeitin, undirtegund spænsku steingeitarinnar, var lýst útdauð árið 2000 þegar síðasti þekkti einstaklingurinn fannst látinn.Tilraunir til að klóna tegundina leiddutil þess að einræktuð steingeitfæddist árið 2009 en hún dó skömmu seinna sem gerir hann að fyrstutegundinni sem dó tvisvar út.

Gullna kartan

Gullna kartan, upprunnin í skógum Kosta Ríka, sást síðast árið 1989 og var lýst útdauð árið 2004. Loftslagsbreytingar, sjúkdómar og búsvæðamissir áttuþáttí útrýmingu hennar, sem gerir hana að tákni fyrir viðkvæmni froskdýrastofna um allan heim.

Ástralska trjákengúran

Ástralía er þekkt fyrir undarlegar og einstakar dýrategundir og risastóra trjákengúran passar vel inn í þann flokk. Þessi útdauði ættingi nútíma trjákengúra vó umþað bil35 – 47 kg og var með hala sem var nálægt 1.8 metraað lengd. Þessi kengúrutegund varð líklega útdauðfyrir um22,000 árum.

Þetta er sko sannkölluð veisla.

Ég er glaðasti hundur í heimi

Haninn stingur sér til sunds, það fer ekki vel.

Eyðieyjan Hvaðaþrjáhlutiætlaégaðtakameðméráeyðieyjuna?

Ásta 9.b, Nonni 9.b og Gunnhildur 10. bekk forvitnuðust um hvaða hluti okkar ágæta starfsfólk vildi taka með sér á eyðieyju….. athyglisvert!

Nafn Hlutur 1 Hlutur 2 Hlutur 3

Heiður Dögg Vatnstunnu Frissa Nærbuxur

Aníta Sól Símann Hníf Vöggur

Thelma Rún Símann Vatn Pabba sinn

Aníta Ösp Símann Börnin sín Bók

Jóhanna Rut Bók Eldspýtur Vatn

Halldór Vatnssía Öxi Froskalappir

KristínAuðbj Lyfin mín Nammi Mömmu mína

Marta Sólarvörn Spil Hníf

SigrúnTr. Eiginmanninn minn Tjald Helling af nammi

Guðný M. Vatn Tjald Sólarvörn

Guðmann Bát Utanborðsmótor 200 lítrar bensín

Alicia Bók Lifboxið sitt Fjölskyldumynd

Petra Kallinn minn

Góða hljómplötu Kol

Heiðar Högni Guðmann Sveðju Stóran pott

Olla Mat Spil Föt

Valli Svissneskan vasahníf Familien Kveikjara

Frissi Kótilettur Gott rauðvín Laukfeiti

Ásdís Vatn Bát Fiskinet

Kristín Lukka Föt Net til að sofa í Öxi

Arndís Bára Kveikjari Pott Tjald

Dovile Kveikjari Tjald Svefnpoka

Allur hópurinn á einni mynd

Guðmann kennariá heiðurinn af þessum frábæru myndum semsýna vel flórunemenda og starfsmanna. Efrimyndin er tekin árið2016 en sú neðri nú á vordögum 2025.

Færeyskan er yndislegt tungumál. Eyja í 10. bekk veit allt um það.

Kópakonan (Færeysk þjóðsaga - Selakonan)

Søgnin sigur, at kóparnir kring Føroyar einaferðvóru fólk – syrgnar sálir,sum høvdu tikiðlívið av sær í havinum.

Eina ferð um árið, á tólvtakvøld jóla, sleppa teir upp á land. Har taka teir kópaskinnið av sær,dansa og spæla sum menniskju– men bert tilsólin rísur.

Ein ungur bóndi úr Mikladali hoyrdi, at einkópagrotte var sunnanfyribygdina, har kóparnir savnaðust hesa nátt. Forvitinfór hann hagar og krógvaði seg. Brátt sá hann eina vakra kópakvinnu, sum hevði tikið skinnið av sær. Hann tók tað og goymdi tað, ogtí mátti hon verða hansarakona.

Tey búðusaman og fingu børn, men hvønn dag leitaði hon mótisjónum, har ein stórur kópur kom svimjandi at heilsa henni. Eindag gloymdi bóndin lykilin til kistuna, har skinnið var goymt.Tá ið hann kom aftur, var hon horvin – farinafturí havið. Í dag verðanøkur føroyingar fødd við samvaksnum tásum – eitt tekin um, at søgnin er sonn, og at teirra blóðstavar frákópunum.

Sunnudagur

Mánadagur

Týsdagur

Mikudagur

Hósdagur

Fríggjadagur

Leygardagur

Hvussu

hevur

tú tað?

(Hvernig hefur þú

það?)

Hvussu eita

tygum? (Hvað heitir

þú?)

Stuttligt at hitta

teg. (Gaman að sjá þig.)

Onki at takka fyri.

(Ekkert að þakka)

Ansa tær!

(Passaðu þig!)

Eg skilji ikki. (Ég skil ekki)

Far burtur. (Láttu mig vera)

Kunna tit reinsa kamar mín?

(Vinsamlegast, þrífið herbergið mitt)

Eivør Pálsdóttir

Ein Føroyskur

Tónleikakvinna

Eivør Pálsdóttirer ein av størstutónleikanøvnunum

úr Føroyum. Honvarð fødd í Syðrugøtu í 1983og vístifrá ungum árum stórt áhuga fyritónleiki. Longu sum 13-ára gomul byrjaði hon at syngja alment, og hon gjørdistskjótt eitt kent navní føroyskum tónleiki.

Honsyngur ofta á føroyskum og kann eisini syngja á Enskt, íslendskt, svenskt og danskt.

Eivør hevur giviðút fleiri plátur, bæði á føroyskum og enskum, og hon er kend fyri sítt serliga ljóð og sterku rødd. Hon hevur ferðast kring allan heimin við tónleikisínum, man hevur altíð havt sterk bond tilFøroyar.

Ísland er á gosi Við sigri ímóti Egyptalandi í kvøld tóku íslendingar stórtfet fram ímóti fjórðingsfinaluni.Tað var toppdystur, tá ið Ísland í kvøld dystaðist við Egyptaland. Ísland var støðugt á odda. Í hálvleikinum var støðan 13-9, og úrslitið var 27-24.Aftur í kvøld var Viktor Gísli Hallgrímsson sannur knassi millum stólparnar, og úti á vøllinum sást einki til, at íslendingar eru f at troyttast Viggo Kristjáns var toppskjútti við níggju málum ogAron Pálmars skoraði átta mál.

Falleg íslensk blóm

Þær Eyja og Iman í 10. bekk fundu myndir af fimmfallegum íslenskum blómum og spurðu síðan fjölda einstaklinga hvert blómanna væri fallegast.

1. sæti Gleym-mér-ei (22 stig)

Hún heitir einnig kærminni eða kattarauga og er einærjurt af munablómaætt sem ber lítil, heiðblá blóm. Gleim-mér-ei finnst um allt land nema á Norðausturlandi. Hárin á plöntunni valda því að hún loðir vel við föt eins og til dæmis prjónaðar peysur og flís. Þetta er vinsælt hjá börnum.

2. sæti Eyrarrós (18 stig)

Eyrarrós er blóm af eyrarrósarætt og tilheyrir dúnurtum. Hún vex aðallega á eyrum jökuláa. Hún er þjóðarblóm Grænlendinga og kom til greina sem þjóðarblóm Íslendinga.

Eyrarrósin er íslensk menningarverðlaun sem eru veitt fyrir menningarstarfsemi á landsbyggðinni.

3. sæti Blágresi (12 stig)

Blágresi, litunargras eða storkablágresi er algeng blómplanta í Evrópu. Blágresi blómgast upp úr miðjum júní þegar sól er hæst á lofti enda kalla Svíar það „midsommarblomster“ eða miðsumarsblóm. Blágresi er hávaxin jurt og með stórum fimmdeildum fjólubláum blómum. Það er algengt á Íslandi og vex sérstaklega vel í grónum brekkum og hvömmum sem snúa á móti suðri.

4. – 5. sæti Eyrarrós og Lúpína (6 stig)

Engjarós er jurt af rósaætt sem vex í mýrlendi og við vatnsbakka. Hún ber vínrauð blóm, 3-5sm í þvermál, með fimm krónublöð. Laufin eru fimm- til sjöblaða, löng og mjó og sagtennt. Engjarós er algeng um allt land á láglendi.

Úlfabaunir (líka kallað lúpína) er ættkvísl dulfrævinga í ættinni Fabaceae. Yfir 200 tegundir tilheyra ættkvíslinni, með meginútbreiðslu í Norður og Suður Ameríku. Minni útbreiðslusvæði eru í Norður-Afríku og við Miðjarðarhafið. Fræ ýmissa tegunda úlfabauna hafa verið notuð sem fæða í yfir 3000 ár við Miðjarðarhaf og í allt að 6000 ár í Andesfjöllum.

Finndu nöfn nemendanna

Ajnur

Aþena

Bragi

Eldey

Hafsteinn

Aldar

Annel

Axel Baltasar

Búri Dagur

Elísa Emma

Erla Guðni Gunnhildur

Heiður Hrafnkell

Iman Katrín Lára

Lilja Margeir María

Maya Moses Nonni

Oskar Rakel Róbert

Salóme Sigurey

Þrymur

Ylfa

Tristan

Tara

Unnar

Furðuleg heimsmet

Mjóstamittið-CathieJung. Hún

þrengir á sér mittið með lífstykkjum. Hún er 1,72 má hæð og ummál mittis hennar er 38,1 cm.

sem Iman 10.b ogAjnur 8.b skoðuðu

Mestiaugnakreistingurinn-KimGoodman getur kreist augun sínþannig þau standa út 11 mm út úr augntóttum sínum.

Teygjanlegastahúðin-GarryTurner getur teygt húð sína 15,8 m út frálíkama sínum.

Elstamóðirin-AdrianaEmilia var 66 ára þegar húnfæddi dóttur sína.

Elstikarlinn-ShigechiyoIzumi náði 120 ára aldri. Hann fæddist árið 1865.

HúðflúraðastimaðurinnLuckyDiamondRich er með tattú út um allan líkama sinn.

Það tók 1000klukkustundir að þekja líkama hans þessum húðflúrum.

Flestsverðgleyptíeinu-

NatashaVeruschka gleypti 13 sverð, hvert a.m.k. 38cm langt. Engin kona hefur leikið það eftirhenni.

Flestirlifandiskröltormarímannsmunni-JackieBibby hélt á 8 demantsskröltormunum með munninum í 12,5 sekúndur hjálparlaust.

Tíminn er alltof fljótur að líða

Þessar myndir fundustvið fornleifagröft í myndasafni Guðmanns kennara. Myndirnar virðast verafrá bronsöld þ.e. 2003 - 04.

Gervigreindin getur margt…kannski alltof margt!

María Rún í 9. bekk fékk gervigreindina tilað útbúa sögu byggða á stuttum fyrirmælum og láta mynd fylgja með sem tengist efninu.

Þetta voru fyrirmælin sem gervigreindinfékk: Gerðusöguumþrjávinisem erufastiráskipisemvarrænt.

Skuggaskipið

Það var svartamyrkur úti þegar þrír vinir Jón, Saraog Benóný,vöknuðu við undarleg hljóð á farþegaskipinusem þau höfðu tekið tilað njóta sumarleyfisins. Skipið hafði lagt af stað frá Íslandi tveimurdögum áður en nú virtist eitthvað ekki veraeins og það átti aðvera.

Jón reis upp úr kojusinni og leit í kringum sigí klefanum. Hann sá að

Sara var líka vakandi, augun hennar stór og óróleg í myrkrinu.

„Heyrðirðu þetta?“ hvíslaði hún.

„Já,“ svaraði Jón. „Hvar er Benóný?“

Á því augnabliki opnaðist hurðin hljóðlega, og Benóný smaug inn. Hannvar fölur og andaði þungt. „Vitið þið… skipinu hefur verið rænt!“ hvíslaði hann af skelfingu.

„Hvað meinarðu?“ spurði Sara og settist upp.

„Ég fór upp á þilfar til að fá mér smá ferskt loft en þá sá ég menn með grímur og vopn. Þeir tóku stjórnina á brúnni og lokuðu á öllsamskiptatæki!“

Jón kyngdi og fann hvernig hjartað tók hraðari kipp. „Við verðum að komast héðan ogfinna út hvað viðeigum að gera.“

Þau ákváðu að faravarlega út úr klefanum og kanna aðstæður. Ljósin á skipinu flöktu og allir aðrirfarþegarvirtust veralæstirinni í sínum klefum. Þau læddust eftir ganginum og hlustuðu eftir hljóðum.Í fjarlægð heyrðu þau djúpa rödd skipa einhverjum fyrir.

„Við verðumað finna stað tilað fela okkur og skipuleggja hvað við gerum næst,“ hvíslaði Sara.

„Hvað ef við náumsambandi viðyfirvöld?“ spurði Benóný. „Kannski er neyðarsendir einhvers staðar.“

„Eða við getum reynt aðyfirbuga ræningjana,“ sagði Jón hugsi.

Með hjörtun í hálsinum héldu þau áfram í myrkrinu, vitandi að örlög þeirra og allra annarra á skipinu voru í þeirra höndum.

Þau fundu lítið herbergi með útvarpsbúnaði. Benóný reyndi að stilla tækið en engin svör bárust. Skyndilega heyrðist þungt fótatak. Þau földu sig undir borði rétt áður en einn ræninginn kom inn og leit í kring um sig.

„Við verðumað flýta okkur,“ hvíslaði Jón þegar ræninginn var farinn.

Sara fann neyðarsendi og ýtti á hann. Skömmu síðar heyrðu þau háværan bjölluhljóm – hjálp var á leiðinni! Skipverjar og farþegar myndu brátt losna úr greipum ræningjanna.

Tíminn svo fljótur að líða

Við rótuðum í myndasafni Guðmanns kennara og fundum þessar myndir

úr skólastarfinu árin um og rétt eftirsíðustu aldamót. Þarna þekkjamargir ,,fullorðnir" sjálfa sig.

Guðmann kennari situr fyrir svörum

Hve lengi hefur þúkennt hér?

Ég byrjaði að kenna hér, haustið

1979. Þá 24 áraað aldri.

Fullt nafn þitt?

Friðrik Guðmann Þorvaldsson

Hvað hefur þú átt marga bíla? Hvaða tegundir?

17 bíla. Subaru, Fiat, Toyota, Volvo, Bronco , Mazda, Hyundai, Saab

Hvert er uppáhalds trjátegundin?

Birki

Fallegasti staður í heimi?

Margir undurfallegir staðir

Uppáhalds fjallið þitt?

Hólmatindurinn

Hvaða liði heldur þú með í ensku?

Arsenal og Watford

Besti trommuleikariallra tíma?

Buddy Rich

Uppáhalds lag?

Shambala með Three Dog Night

Uppáhalds hljómsveit?

Iron Maiden

Hvað áttu margaskó?

Ég á nokkur misslitin pör.

Uppáhalds matur?

Súrmatur, kótilettur

Uppáhalds tæki?

Fartölvan mín

Uppáhalds Eurovision lag?

J´aime La Vie -Sandra Kim 1986

Hvað var skemmtilegasta námsgreinin?

Mér fannst alltaf gaman í stærðfræði.

Bestu trommurnar?

Yamaha, bestu trommur sem ég hef spilað á.

Uppáhalds sundgrein?

Marvaði

Uppáhalds fatamerkið?

Adidas

Hvað hefur þú átt heima á mörgum

stöðum á Eskifirði?

Ég hef átt heima á þremur stöðum.

Hefur þú átt gæludýr?

Já, köttinn Klóa

Uppáhalds fáninn þinn?

Sá grænlenski

Uppáhalds pláneta?

Plútó - sem ég tel enn vera reikistjörnu.

Uppáhalds ístegund?

Bragðarefur.

Uppáhalds sósa með mat?

Sósan úr soðinu.

Skemmtilegasta borg sem þú hefur komið til?

London.

Hvar vildirþú ekki búa á Íslandi?

Á Bárðarbungu.

Besti brandarinn?

Vá - þeir eru svomargir góðir.

Uppáhalds tölvuleikur?

Hearts - spilaleikur

Hvað getur þú borðað með öllum mat?

Smjör.

Uppáhalds rappari?

Blaz Roca (Erpur Eyvindar)- Hvítir

skór -Stikluvík

Uppáhalds árstíð?

Haustið.

Besta kvikmynd?

Eitthvað eftir Mel Brooks.

Uppáhalds táin þín?

Þessi við hliðina á hinum.

Gervigreindin málar. – Vá, hvar endar þetta?

Iman 10. bekk ogAjnur 8. bekk báðu gervigreindina að mála nokkrar myndir fyrirskólablaðið. Það er ekki annað hægt en að dást að útkomunni.

B E K K

Hvar – Hver – Hvaða – Hvað - Hvert

U R Nafn Hvar ætlarþú aðbúa eftir20 ár? Hverter uppáhalds lagiðþitt? Hvaðætlar þúað verða þegarþú verður fullorðinn? Hverer uppáhalds maturinn?

8 Tómas Eskifirði Rip roach Forstjóri Naut og bernaise

Hverer uppáhalds tölvuleikur þinn?

Fortnite/GTA

10 Iman Danmörk Mr. Boogie Lögfræðingur Franskar Identity V

10 Eyja Ísland Stop the world….. Sálfræðing ur Lasagne Subway Surfers

9 Nonni Kanada Burger Sjómaður Kjúklingaborgari Steep

ST Frissi Á

Hulduhlíð Da -Da -Da Trio Djókari á Hulduhlíð Kótilettur Orðla

10 Gunnhildur Eskifirði Á heilanum Ízleifur Kennari Pasta Block Blast

ST Bogga Eskifirði Húbba búbba Þroskaþjálfi Kjöt í karrý Orðasnakk

ST Thelma Eskifirði Can´t ride the moonlight Þroskaþjálfi Pasta Call of Duty

ST Peta Akranesi Íslensk róleg lög Þroskaþjálfi Hryggur Super Mario

ST Arndís Eskifirði Runaway Aurora Kennari Kjötsúpa Rocket league

3 Tara Reykjavík Lög Ice Guys Hjúkrunar fræðingur Pasta og Peroki Roblox

3 Emma Reykjavík Ice Guys Lögregla Plokkfiskur Roblox

8 Guðmundur Akureyri Under your spell Snow cross keppandi Naut og bernaise Phasmaphobi a

9 Búri Eskifirði Crazy train Vélvirki Hamborgari GTASan Andreas

ST Aliona Íslandi Grísk lög Reka fyrirtæki Tripura Á engan

ST Ingunn Eskifirði Toxic, Britney Spears Kennari Hamborgari GTA

9 María Rún Eskifirði Hjá þér Óvíst Makkarónugrautur Block Blast Fortnite

8 Max Óðalssetri Beef Wrap Vöðvatröll í ræktinni Kjúklinga vefja GTA

10 Gísli Á Íslandi Hvítir skór Húsasmiður Hamborgari Fortnite - GTA

Gömlu skólamyndirnar okkar

Hverjir eru eiginlega á þessum myndum? Victoria 10. bekk valdi þessar gömlu og góðu myndir af heimasíðu skólans.

Nisveta Dervic og Izudin Daði Dervic

ÞaðeralltaffróðlegtaðfáupplýsingarumEskfirðingasemólustuppífjarlægu landi.Iman10.bekklagðinokkrarspurningarfyrirforeldrasína.

Hver var uppáhalds bosníska máltíðin?

Mamma: Uppáhalds maturinn minn var Pita (Burek). Pabbi: Burek. Hvernig eyddir þú og vinir þínir frítíma ykkar?

Mamma: Það var gaman að vera unglingur. Krakkarnir léku sér mikið, vorusaman og höfðu gaman. Stelpurnar áttu sína uppáhalds leiki. Þærléku band þar semtvær stelpur héldu bandinu og sú þriðja hoppaði og keppti. Viðlékum líka feluleik. Pabbi: Það var frábært að alast upp í Bosníu. Við vorum mjög mikiðí íþróttumog leikjum.

Hvaða fallegu staðir eru í Bosníu?

Mamma: Uppáhaldsstaðirnir mínir eruBoracka vötnin, Lašva dalurinn og Zenica,bærinn minn. Ég elskaði mest að faraí sveitinatil ömmu og eyða tíma þar. Pabbi: Það eru margir fallegir staðir í Bosníu. Enginn sérstakur uppáhalds þó.

Geturðu lýst dæmigerðum skóladegi þegar þú varst yngri í Bosníu?

Mamma: Venjulegur skóladagur minn var þannigað á tímum Júgóslavíu fórumvið börnin í fyrstuvakt eina vikuna og í seinni vakt næstuviku. Það var mikilregla, ekki máttitala hátt. Viðnotuðum skólabúninga með svuntum,bæði strákar ogstelpur. Pabbi: Skóli byrjaði kl. 8:00.Yfirleitt vorum viðí skólanum til 15:00. Viðvorum 45 í bekknum og 1 kennari.Agi var mikillá þessum tíma.

Hvers konar tónlist hlustaðir þú á?

Mamma: Ég hlustaði mest á Plavi Orkestar, mér líkaði mjög vel við þá hljómsveit, þeir voru mjög vinsælir. Einnig hlustaði ég á Merlin og Novi Fosili. Pabbi: Ég hlustaði á alls konar tónlist.

Hvernig var heimilið þitt og fjölskylda?

Mamma: Fjölskylda mín var mjög hamingjusöm. Við lékum okkur mikið. Það var agi og við bárum miklavirðingufyrir foreldrum okkar. Viðhlógum mikið, gerðum grín, spiluðumsaman og elduðumuppáhalds matinn okkar. Pabbi: Vorumí einbýlishúsi með 6 herbergjum. Sjónvarpkom árið 1968 heimtilokkar. Útvarpið var alltaf í gangi. Pabbi heitinn varð að hlusta áfréttir, alltaf. Hvaða hefðum eða venjum fylgdi fjölskyldan þín sem þú manst enn eftir?

Mamma: Fjölskyldan okkar hafði þá venju að hittast á sumrin þegar börnin voru ekki í skóla og þegar foreldrar voru í sumarfríi. Pabbi: Vorum alltaf saman 1. maí og grilluðum heilt lamb í skóginum. Á jólum komöllfjölskyldan saman. Áttir þú einhverjar uppáhalds æskusögur, bækur eða kvikmyndir?

Mamma: Ég elskaði mest að hlusta á sögur sem ammamín sagði fyrir svefninn. Það er mjög kær minning. Ég elskaði líka að lesa ævintýriog horfa á teiknimyndir. Pabbi: Bruce Lee karatesnillingur var vinsæll. Horfðiá allar myndir með honum. Af hverju komstu til Íslands?

Mamma: Kynntist eiginmanni mínum þegar égvar 29 ára, hann bjóog starfaði áÍslandi. Við giftumst, búum hér og eigum okkar fjölskyldu. Pabbi: Vildi prófa eitthvaðnýtt og er enn hér og sé ekki eftir því. Elska Ísland. Áttu minningu frá Bosníu sem þú munt aldrei gleyma?

Mamma: Ég mun aldrei gleymastríðinu í Bosníu, það er sorglegasta og erfiðasta minningin. Pabbi: Besti tíminn er skólagangan, sérstaklega herskyldan. Var í hernum frá 1982 til1983. Lærði aga og vináttu. Ef einn gerði mistök, öllumrefsað.

Hestarnir og litir þeirra

Victoria í 10. bekk er hestakona mikil. Hún fræðir okkur hér um nokkra af þeim litum sem tengdir eru íslenska hestinum.

Brúnn hestur Ýruskjóttur hestur Skjóttur hestur

Rauður hestur Grár hestur Jarpur hestur

Litföróttur hestur Bleikur hestur Móálóttur hestur

Skrýtnir fuglar en fallegir á jörðinni okkar

Hvað kosta vörurnar? Er verðskyn okkar gott?

Eyjaí10.bekkvannþessakönnunsemsýniraðkannskiergottfyrir allaaðþjálfaverðskynsittogkostnaðarmatáhlutum.

Lukka Marta Frissi Heiðar Dovile Bogga

Páskaegg

Nr.4

Helgustaðanáma - Frægasta náma silfurbergs í heimi. Mesta silfurbergsnáma hér á landi og þó víða væri leitað er Helgustaðanáma við Reyðarfjörð. Stærstu og tærustu kristallarnir hafa fundist þar á dálitlu svæði í holum og bergsprungum fullum af rauðleitum leir og virðist leirinn hafa verndað kristalana. Í Helgustaðanámu var silfurberg fyrst sótt á 17. öld.

Stærstu silfurbergskristallar sem fundist hafa komu úr

Helgustaðanámu, og voru margir þeirra alveg tærir og gallalausir. Flestir þeirra fóru í vinnslu, en nokkrir eru á söfnum erlendis. Um aldamótin 1900 kom úr námunni stærsti kristall silfurbergs sem sögur fara af, um 300 kg að þyngd.

Silfurberg er mjög stökkt og viðkvæmt í vinnslu og þarf því að grafa eftir því með handverkfærum, helst tréfleygum. Silfurbergið þolir illa högg og koma þá brestir í það.

Hver á hvaða hlut?

Þau Gunnhildur í 10. bekk og Nonni í 9. bekk leggja þessa þraut fyrir lesendur. Reynið að tengja saman nöfn og hluta.

Starfsmenn og nemendur sem eiga hver sinn hlut.

Bogga - Valli - Frissi - Mia -Andri Dagur – Milena –Nonni –Angela – Selma - Elísa

Litla upplestrarkeppnina í 4. bekk

Þann 2. maí var haldin hátíð þar sem nemendur 4. bekkjar fluttu ljóð og texta fyrirsitt fólk í sal skólans. Nemendur stóðu sigvirkilega vel að lesa og syngja og þeir geta veriðstoltir af frammistöðusinni.Auk nemenda lásu Óttar og Nanna, fulltrúar úr stóruupplestrarkeppninni, nokkur ljóð. Aníta Ösp Ómarsdóttir kennari 4. bekkjar stýrði sínumnemendum velí verkefninu. Hún segir að nemendur hafa staðiðsig með eindæmum vel og gaman að fylgjast með miklumframförum nemenda í framsögn og framkomu. Til hamingju nemendur í 4. bekk með glæsilega frammistöðu.

Hvernig var dagurinn þinn?

Blaðamennirnir María, Gunnhildur og Nonni tóku viðtölin þann 13. janúar 2025.

Aníta Ösp Arndís Bára Marta M. Starfsheiti Umsjónarkennari Umsjónarkennari Kennari, Umsjónarkennari.

Hvað felst m.a. í starfi þínu? Að hugsa um nemendur, halda utan um nám, kenna og sjá um foreldrasamskipti.

Hvað er það besta við starfið þitt?

Áhugamál þín?

Hvernig gekk dagurinn?

Hvenær vaknaðir þú og fyrsta verk þitt?

Hvað borðaðirþú í morgun?

Hvenær fórstu í vinnu?

Fyrstu verk í vinnunni?

Hvað varstu að gera kl 10:00?

Hvað varstu að gera kl.14:00?

Hvenær lýkur vinnu þinni?

Hvað gerir þú eftir vinnu?

Hvað var í kvöldmatinn?

Hvernig var gærkvöldið?

Hvenær fórstu að sofaí gærkvöldi?

Mér finnst mjög gaman að sjá nemendur ná árangri.

Lestur bóka, sjónvarp og heilsurækt.

Byrjaði vel og endaði vel. Góður.

Vaknaði kl. 6:15 og knúsaðiApríl.

Mæta á fundi, hafa samband við foreldra, kenna ákveðna tíma á viku og fá mér kaffi.

Þegar nemendur hlæja að bröndurum og þegar ég kenni og krakkarnir skilja.

Lesa, samvera með fjölskyldu og spila Mario Kart.

Að kenna börnum, aðallega stærðfræði

Skemmtilegir krakkar.

Spila

Mjög vel en erfitt að vakna. Hann var fínn.

06:45 Fyrsta sem ég gerði var að vekja Gunnhildi.

Ég vaknaði vaknaði 06:45 og kíkti í símann.

Hafragrautinn minn Kaffi, borða ekki morgunmat. Ekkert

Klukkan 7:45 á bílnum mínum. 07:40 á bíl. 07:30 vanalega komin 07:50, á bíl.

Kveikja á tölvunni og slökkva ljósin.

Fá mér kaffi. Fá mér kaffi, taka dót fyrir tímann og kenna.

Fékk mér kaffisopa. Í kaffi, spjalla við Mörtu ogAnítu.

Tala viðArndísi og gera Isat áætlun

Kl. 16:00 þá stimpla ég mig út

Fer að þrífa, lesa og hlusta á bók

Pylsupasta og ég eldaði.

Bara fínt, horfði á Rookie.

Kl. 22:30. Bróðir minn kom til mín kl. 21:30(Ekki í lagi)

Í undirbúningi, búa til leik um lýsingarorð.

Kl. 16:00, síðasta sem ég geri er að spjalla við Frissa.

Ég set í þvottavél og hengi upp þvott.

Kjúklingur, mamma eldaði (sunnudagur).

Í kaffi, fór yfir próf.

Tala við Sigrúnu.

Klukkan 16:00, síðasta er oft að fara yfir verkefni.

Sæki börnin, spila, elda, horfi á sjónvarp.

Sesarsalat og maðurinn eldaði.

Bara fínt, fór í sturtu, horfði á sjónvarp, las. Bara rólegt.

01:30, var að lesa. Ég fer oftast mjög snemma að sofa.

Á miðnætti

Lífsleikni 7. – 8. bekkur - Góð ráð fyrir lífið

Við ættum öllað hugsavel um það hvernig við gerum líf okkar og annarra gleðilegra.Er það erfitt? Stundum virðist það. Nemendur 7. – 8. bekkjar fundu góðorð og ráð tilíhugunar í lífsleiknitíma.

Hlustummeð athygli á aðra.

Vertu til staðar fyrir fólkið þitt.

Passaðu orðinþín. Vertu þakklátur fyurir það sem þú hefur.

Hjálpum fólki sem þarfnast hjálpar.

Komdu fram viðaðra eins og þú vilt að þeir komi fram viðþig.

Bjóddu framhjálp þína. Ekki taka þátt í einelti. Sýndu öðrumvirðingu.

Brostu og aðrir brosa með þér.

Veldu að dagurinn verði góður.

Hægðu á þér… teldu upp í 10 áður en þú talar.

Grípum ekki fram í fyrir öðrum.

Virðum skoðanir annarra.

Veldu vini þína vel. Ekki gefast upp.

Talaðu vel umaðra. Fyrirgefðu fólki.

Lærðu af mistökum þínum.

Vertu alltaf jákvæður.

Vertu þúsjálfur. Sýndu samúð með þeim semþurfa hana.

Settu þér raunhæf markmið og taktu lítil skref í átt að þeim.

Hreyfing efliralla getu. Gefðu þér tímatilað hvílast.

Ekki gera smámálin að stórmálum.

Auga fyrir auga er ekki alltaf gott.

Hættu áður en þaðer of seint.

Umkringdu þig jákvæðu fólki.

Ekki flýta þér að bæta þig, taktu lítil skref.

Hlustaðu á hjartaðþitt og heila.

Vertu þolinmóður og sýndu þrautseigju.

Gefðu þér tímafyrirþig sjálfan.

Ekki treysta öllum.

Vertu góður við aðra.

Ekki dæma strax, hugsaðu málin vel. Það másegja nei. Hugsaðu vel um sjálfan þig.

Taktu ábyrgð á því sem þú gerir.

Hugsaðu ekki alltaf bara umþig, hugsaðu líka umaðra.

Verum góð við alla.

Ekki vera smeykur að biðja um hjálp.

Vertu þakklátur fyrir það sem þú færð.

Segðu nei þegar það þarf.

Ekki dæma neinn eftir útliti.

Ekki treysta hverjum sem er.

Ekki gera grín af útliti fólks.

Hugsum vel og fallega til annarra.

Styddu aðraí stað þessa að draga þá niður.

Verum kurteis hvert við annað.

Lærðu nýja hluta á hverjumdegi.

Stundumhjálpsemi.

Finndu tilgang með hverjumdegi.

Hugsaðu jákvætt.

Listrænir nemendur skólans

Millinöfn nemenda – Hverjir eru þetta eiginlega?

Gunnhildur 10. bekk og Ásta og Nonni 9.bekk skoðuðu millinöfn/ættarnöfn nokkurra nemendaog bjóðaykkur að finna út hvaða nemendur eru að baki þessara nafna.Tengið millinöfnin við rétt fornöfn og bekki.

Millinafn - Ættarnafn Bekkur Fornafn

Dagur

Ýmir

Sigurþór

Veigar

Snjólaug

Sumum finnst þetta fyndið!Alveg satt! Brandarar?

*Vitiðþiðafhverjusvanurinnermeðsvonalanganháls? Svo hann kafni ekki úrtáfýlu.

**Krakkinn : Má ég fátvær kökusneiðar? Foreldrið : Já já, skerðu bara þessa sem þú ertmeð í tvennt.

***Það voru einusinni tvær eiturslöngur að spjallasaman þegar önnur spyr hina hvort þær séualveg örugglega eitraðar. Hinsvaraðiþá„Já,af hverjuspyrðu?“ „Því ég beit mig í tunguna.“

****Afhverjusettimaðurinnalltafstólútásvalirnarákvöldin? Svo sólingæti sest.

*****Læknir: Hrýturðu alltaf? Sjúklingurinn: Nei, bara þegar ég sef.

Matur er mannsins megin - Þjóðarréttir landa

Iman 10. bekk skoðaði hvaða matarréttir eru algengir í nokkrum löndum.

Suður Súdan-Kisra

Brúnei –Ambuyat Egyptaland - Koshari

Brasília –Feijoada Venesúela - Pabellón Criollo Kýpur – Fasolad

Ungverjaland – Magyar Perú – Ceviche

Danmörk - Stegt flæsk

Tyrkland -Kuru fasulye

Kína - Peking önd

Svíþjóð -Köttbullar Frakkland -Pot-au-feu

Taíland -Pad thai Ísland - Hákarl

Nemendaleitin mikla og erfiða

Iman 10. bekk útbjó þessa nafnaþraut og ef vel er að gáð (í allar áttir) má þar finna a.m.k. 30 nöfn nemenda Eskifjarðarskóla.

Nemendur og umsjónarkennari 2.

bekkjar

Gunnhildur 10. bekk og Nonni 9.bekk forvitnuðust um nemendur 2. b og einnig í leiðinni um Petru umsjónarkennara þessara hressu krakka.

Mynd Nafn Uppáhalds íþrótt Uppáhalds litur Uppáhalds matur

Aría Fimleikar Svartur Hakk og spaghetti

Aron Fótbolti Blár Ömmupasta

Ágústa Fimleikar Blár/Bleikur Pítsa

Bragi Fót/Skotbolti Rauður/Bleikur appelsínugulur

Makkarónusúpa í skólanum

Chloe Fimleikar Fjólublár/bleikur Kjöt

Eldey Fimleikar Bleikur/Svartur Fjólublár

Makkarónu/ Grjónagrautur

Guðmundur Hand/fótbolti Rauður/Svartur Hamborgari

HafdísB. Körfu/fótbolti Grænn Hænuleggir

Hrafndís Fimleikar Bleikur/Blár Lasagne

Máni Fótbolti Svartur Soðinn fiskur

Óskar Fótbolti Blár Pylsur

Veigar Veit ekki Fjólublár Makkarónugrautur

Petra kennari Hlaup Blár Appelsíugulur Villibráð

Öskudagurinn

Öskudagur sem er að mati margra, skemmtilegasti dagur ársins. Um morguninn var söngsalur og eftir það spiluðu allir Olsen olsen í matsalnum. Nemendur gengu síðan á milli fyrirtækja í blíðskaparveðri og sungu og fengu að launum góðar gja r.

Eftir göngu var brugðið á leik á þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni.

Sagnabekkurinn mikli – 4. bekkur

Við fengum nemendur 4. bekkjar til aðbúa til örsögur ogmyndskreyta þær. Ímyndunaraflið er sannarlega í lagi hjákrökkunum.

Herra hundurinn Viktor

Hundur var að labba og sá prótein og borðaði það og hann fékk ofurkrafta. Hann er með ofurkílog á óvin, vondan karl sem er kisa. Hún heitir Kyssa Pissa, hún er með ofurstökk. Núna er Herra hundur að labba og hann sér Kyssa Pissa og þau berjast og Herra hundur vinnur.

Krakkinn sem flaug Moses

Einu sinni var krakki sem fór út á belg. Það voru 97 krakkar þar. Einn krakki sem var þar hét Jónatan.Allir krakkarnir voruí rassó ogJónatan skoppaðist uppí geim og fattað þá að hann var með ofurkraft. Hann gat andað í geimnum. Hannsá geimskip.

Blýantur jr. Gísli

Einu sinni var blýantur. Blýanturinn var stærstiblýantur í heimi. Hannvar óheppinn að eyða peningum fyrir viðgerð. Hann fékk töflu. Hann minnkaði í 1.65, allir vinirhans hlógu.

Balti týndist Hafrún

Einu sinni var stelpa. Hún heitirLilja og hún á tvo ketti, einn heitir Stjarna og hinn heitir Balti. Einn daginn týndist Balti. Lilja varð leið rosaleið en eftireinn mánuð fannst Balti.

Stefán fór í ævintýri

Stefán

Einu sinni var strákur sem fann hellisem portal var í og hann heitirStefán. Hann fór í sköpunarheim, svo fékk hann allt of góð dót, það var dót sem lætur þig verða sterkari, það er gullepli. Hann borðaði alltof mikið, þá var hann sterkasti maður í heimi og hann fór á móti Rey. Ísskrímslið Þrymur

Einu sinni var ísskrímsli sem borðaði allan ísinní heiminum, lögreglan þurftiaðgera eitthvað. Ísskrímslið var með fimm augu, tvö horn og langa tungu og beittar tennur. Löggansetti myndavélar í ísbúðirnar alls staðar um heiminn og sá hann. Ísskrímslinu brá af því að lögreglan var fyriraftan hann og hann var handtekinn.

Vondur strákur Ari

Einu sinni var einn strákur sem hét Róbert, hannvar vondur strákur en hann var stundumgóður.

Lísa Róbert

Einu sinni var stelpa semhét Lísa og hún var meðvini sínum. Hann hétAri, hann var vondur strákur en stundumgóður en oftar vondur og hlustar aldrei.

Skólahringurinn hlaupinn í annað sinn

Þann 20. maí 2025var skólahringurinnhlaupinn í annað skipti. Hann var hlaupinn í fyrsta skipta síðastliðið haust. Hver hringur er um 1000 metrar að lengd. Halldór Bjarneyjarson kennari hefur yfirumsjón með þessu ágæta framtaki. Nemendur tóku þátt á sínumforsendum, hvort sem það er að ganga, skokka eða hlaupa. Nemendur höfðu 30 mínútur til þess að faraeins marga hringi og þeir gátu fyrirbekkinn sinn og einnig fyrirskólann í heild. Hver hringur telur og allireru með. Margir starfsmanna létusitt ekki eftirleggja og lögðu sitt lið á vogarskálarnar. Markmið skólans í fyrsta hlaupinu var að hlaupa 300 hringi en þá voru alls hlaupnir 480 hringir og voru allir í sjöunda himni með þann árangur og töldu að þessi hringjafjöldi yrði seint sleginn. Við byrjum ákörfuboltavellinum við skólann, yfirLambeyrarána, niðurTúngötu, hjáSjóminjasafninu ogupp á skólavöllinnaftur. Það vorumargir sem virkilegatóku á honum stórasínum, staðráðnir í að höggva nærri metinu og metiðfell því alls voru hlaupnir 481 hringur að þessu sinni. Nemendur 10. bekkjar skilaðuflestum hringjumog enginn nemandi hljóp lengra en MichaelFjólarThorarensení 10. bekk.

Sagnabekkurinn mikli – 4. bekkur

Við fengum nemendur 4. bekkjar til aðbúa til örsögur ogmyndskreyta þær. Ímyndunaraflið er sannarlega í lagi hjákrökkunum.

Godzilla vs King Kong Vilhelm

Einu sinni var Godzilla að berjast viðKing Kong. Godzilla notaði leysigeisla en King Kong náði að verja sig. Þá borðaði Godzilla hann.

Apaflugvél Egill

Einu sinni var api sem stakk af úr húsdýragarði og fór í flugvél og fór tilKína. Hann fór þar í dýragarðinn og fór til mömmu sinnar til þess að segjahæ og síðanfór hann heimtil sín aftur.

Grísirnir þrír Unnar

Einu sinni voru þrír grísir sem voruí ,,grísinn í miðjunni” og síðan fóru þeir að smíða húsin sín. Eitt var úr stráum, annað var úr spýtum og það síðasta var úr múrsteinum. Þá kom stóri ljóti úlfurinn og blés stráhúsið um koll og svo spýtuhúsið en múrsteinahúsiðfór ekki um koll.

Brandari Sissi

Einu sinni var einn krakki sem hétThagó og spilaði fótbolta. Hann fór alltaf í fótbolta með vinum sínum. Vinir hans hétu Bóbert+Bobbi ogspegilloghann hefur brotið fótinn.

Lovísa 10b. Heiður Ég fór í körfubolta og mamma mínvar að sækja mig. Þegar viðkomum heimfór ég í herbergið mitt og tók upp úr töskunni minni og náði í verkefninsem kennarinn gaf mér.

Herra krókódíll Oskar

Einu sinni var krókódíll og hann var strákur og hann fór í skólann.Hann var svo góður við aðra að allir voru góðir við hann. En enginn vissi að hann fékk ofurkrafta og nýja nafnið hans var Ofur Krókódíllog krafturinn hans var að hann gat flogið og það var gaman oghann var að hjálpaöðrum. Þannig að hann var góður og bæ. Fallega náttúran Úrsúla Ösp

Einu sinni var stelpa semhét Rósa, hún var 9 ára. Mamma hennar átti enga peninga, pabbihennar dó fyrir2 árum síðan. Hún áttibestu vinkonu sem hét Blíða, þær voru svogóðar vinkonur, þær elskuðu náttúruna. Rósa elskar blóm og Blíða elskar plöntur. Í dag var fyrstiskóladagurinn í skólanum, þær komu í tíma. Skólinn er búinn, þærfóruút að leika sér. Þegar þær voru að leika sér sáu þær blóm, glansandi.

Ævintýrið hennar Erla Dís

Einu sinni var stelpa semelskaði ævintýri. Hún átti heimaí borg sem hét Direction. Hún átti tvær litlar systur og stóran og lítinn bróður. Stelpan hét Nanna, hún var 14ára. Nanna fór út að labba með hund sem hún var að passa. Hún kom heimog enginn var heima, hún vissi ekki hvað hún áttiaðgera í svona vandamáli.

Spakmæli sem eiga alltaf

„Trúðu að þú getir það og þá eru búinn með helminginn." — Theodore Roosevelt

„Eina manneskjan sem þér er ætlað að verða er manneskjan sem þú ákveður að vera." — Ralph Waldo Emerson

„Hvað sem hugur mannsins getur hugsað sér og trúað, getur hann náð."

— Napóleon

 Þekking er fjársjóður sem fylgir eiganda sínum hvert sem hann fer.

— Kínverskt spakmæli

„Þú verður það sem þú trúir." — Oprah Winfrey

 „Að vinna er ekki allt, en að vilja vinna er það.“ — Vince Lombardi

 „Spurningin er ekki hver ætlar að leyfa mér, heldur hver ætlar að stoppa mig. — Ayn Rand

„Eftir tuttugu ár muntu verða fyrir meiri vonbrigðum með það sem þú gerðir ekki en með það sem þú gerðir. "

— Mark Twain

 Það er betra að hafa munninn lokaðan og láta fólk halda að þú sért bjáni en að opna hann og taka af allan vafa. — Mark Twain

 „Það erfiðasta er ákvörðunin að framkvæma hlutinn, restin er bara þrautseigja. — Amelia Earhart

„Þú missir 100% af skotunum sem þú tekur ekki." — Wayne Gretzky

 „Ég einn get ekki breytt heiminum, en ég get kastað steini yfir vatnið til að búa til margar gárur." — Móðir

Teresa

 Rétta hugarfarið, horfðu EINGÖNGU á það jákvæða, og verður lífið þá margfalt skemmtilegra.

— Trasinger Warter.

 Oft þarf meiri hugrekki til að breyta um skoðun en til að halda henni

— Willy Brandt

„Órannsakað líf er ekki þess virði að lifa því." — Sókrates

„Allt sem þú hefur einhvern tíma viljað er hinum megin við óttann." — George Addair

"Það skiptir ekki máli hversu hægt þú ferð svo lengi sem þú hættir ekki." — Konfúsíus

Ég þakka velgengni minn að ég notaði ekki afsakanir.

— Florence Nightingale

 Gleði og ánægja eru jafn nauðsynleg ogmatur og drykkur.

—Marteinn Lúther

 Börn veita því frekar athygli sem þú geriren þess sem þú segir.

—Mama Ziglar

"Dreymdu stórt og þorðu að gera mistök." — Norman Vaughan

 „Þegar allt virðist vera á móti þér, mundu að flugvélin fer í loftið á móti vindinum, ekki með honum.“ — Henry Ford

 „Ég myndi frekar deyja úr ástríðu en úr leiðindum."

Vincent van Gogh

 Gerði það ekki sem þú vilt að enginn viti.

—Kínverskt

 Börn erugullnáma. Hlutverk hinna fullorðnu er að fá gullið til að glóa.

—Loris Malaguzzi

"Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þér mistekst, en þú ert dæmdur ef þú reynir ekki." — Beverly Sills

 „Of mörg okkar lifa ekki drauma sína vegna þess að við lifum í ótta okkar. — Les Brown

„Að dreyma um eitthvað, þegar allt kemur til alls, er form af skipulagningu." —

Gloria Steinem

 Það bestasem þú eyðir í barnið þitt er tími!

—Arnold Glasow

 Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. Mahatma Gandhi

Söngvamyndir

sem Eyja 10.b mælir með.

Grease er kvikmynd um ungt fólk í menntaskóla sem er að reyna að finna út hvað það villgerameð lífið. Það þrætir og keppist sín á milli um hver er bestur og reyna að vera kúl.Þetta er söngleikur með skemmtilegum lögum og pælingum um hvað lífið áað snúast þegar fólk er ungt.

Galdrakarlinn í Oz fjallar um hina ungu Dorothy Gale og hundinn hennarToto. Þau eruhrifin burt af hvirfilbyl frábænum sínum í Kansas til hins

töfrandi lands Oz. Þau leggja af stað í leit með þremur nýjum vinum tilað hitta galdrakarlinn, semgetur skilað þeim heim tilsín og uppfyllt óskir vinna sinna.

Mary Poppins er söngleikirum barnfóstrusem kemur þegar allt er komið í ruglog enginn ræður lengur við neitt. Krakkarnir hlusta ekki á neitt. Þetta er gömul mynd og við myndum nú ekki segja að þetta væru óþekk börn idag. Mary Poppins og börnin rata í skemmtileg ævintýri saman og sjá heiminn með öðrum augum. Mér finnst þetta vera gamaldags útgáfaaf myndinni um barnfóstruna Nanny McPhee.

Mamma Mia er skemmtilegur söngleikur sem gerist áfallegri grískri eyju. Sophie, ung kona sem er aðfara að giftasig, uppgötvar gamla dagbók móður sinnar, Donnu, og kemst að því að þrír menn gætu verið feður hennar. Án þess að segjaDonnu það býður Sophieöllumþremur, Sam, Harry og Bill, í brúðkaupið sitt í von um að komast að því hver raunverulegur faðir hennar er. Ölllögin i þessari mynd eru úr smiðjuABBA.

Little Shop of Horrors er klassískur grínspennusöngleikur sem fjallar um Seymour sem vinnurí blómabúð. Hann uppgötvar undarlega, talandiplöntu semheitirAudrey II. Þegar plantan vex þarfnast hún mannablóðs, sem leiðir Seymour inn á myrkan og bráðfyndinn glundroða. Myndiner með grípandilögum, sérkennilegum persónum og blöndu af hryllingi og húmor.

The Rocky Horror Picture Shower klassísk kultmynd sembyggir á söngleik Richard O’Brien. Myndin fjallar um Brad og Janet, þau eru heiðarlegt par sem leitar skjóls í dularfullum kastalaeftir að bíll þeirra bilar. Þar hitta þau sérvitringinn Dr. Frank-N-Furter, stórbrotinn vísindamann sem afhjúpar nýjustusköpun sína, Rocky, hinn fullkomna mann. Með blöndusinniaf vísindaskáldskap, rokktónlist og kynfrelsi varð myndin að menningarlegu fyrirbæri. Miðnætursýningar, þar semáhorfendur klæða sig upp og taka þátt, hafa gert hana aðvaranlegu tákni hinseginkvikmynda.

Bekkjarhátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Þriðjudaginn 18. mars var haldin bekkjarhátíð þar sem nemendur 7. bekkjar sýndu færni sína upplestrifyrir foreldraog kennara í sal skólans. Nemendur stóðu sig með eindæmum vel og mega þeirvera stoltir af frammistöðu sinni.

Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með miklum framförum nemenda í framsögn og framkomu og óhætt er að segja að margir sigrar hafi unnist með þátttökunni því hugrekki og öryggi nemendavið að koma fram hefur einnig aukist til muna.Tveir fulltrúar bekkjarins voruvaldir til áframhaldandi þátttökuá lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar. ViðóskumÓttariog Nönnu Silviusem valinvoru fulltrúar bekkjarins sem og þeimAroni Helga og Polu semeru þeirra varamenn, innilegatil hamingju.

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Fulltrúar okkarí Stóru upplestrarkeppninni, þau Óttar Eiríksson og Nanna SilviaAndrésdóttir öttu kappi

við aðrafulltrúaskólanna í Fjarðabyggð, miðvikudaginn 26. mars. Sú keppni fór fram í Eskifjarðarkirkju. Fulltrúar

Eskifjarðarskólastóðu sig með mikilli prýði og svo fór aðÓttar stóð uppi sem sigurvegarikeppninnar sem er mikill heiður fyrir hann og skólann okkar. Við óskum þeim Óttariog Nönnu innilega til hamingju meðfrábæran upplestur, það var mikillsómiað þeirraflutningi.

Þessi var góður..... eða hvað?

Hvernig brenndi drekinn sig á hendinni? Hann hélt fyrir munninn þegar hann ropaði.

Ertu ánægður meðnýja hundinn þinn?

Já mjög, hann sækir tildæmis alltaf Moggann fyrir mig.

En eru ekki margirhundar sem gera það?

Jú, júen ég er ekki áskrifandi.

Hvað varð um strákinn sem var svo flinkur að herma eftir fuglum.

Kötturinn át hann.

Ég fór næstum holu í höggií golfinu.

Það munaði barasjö höggum.

Gengur úrið þitt?

Nei, égverð alltaf að beraþað.

Reyndu að finna 10 breytingar milli myndanna.

Skemmtilegir tölvuleikir

Subway surfers

Markmið leiksins erað hlaupa framúr lestareftirlitsmanni á meðan hann forðast að koma lestum, hindrunumog öðrum hlutum

Roblox

Roblox er leikjasköpunarvettvangur sem gerir þér kleift að hanna þína eigin leiki ogspila fjölbreytt úrval leikja sem aðrir notendur búa til.

Vettvangurinn hýsir milljónir leikja og sýndarheima sem spanna margs konar tegundir, alltfrá hefðbundnum kappaksturs- og hlutverkaleikjum til hindrunarleikja.

Fornite

Fortnite er tölvuleikur og leikjapallur á netinu þróaður af Epic Games og kom út árið 2017. Hann er fáanlegur í sjö aðskildum leikjaútgáfum sem að öðru leyti deilasömu almennu leikja- og

leikjavélinni: Fortnite BattleRoyale. Battle Royale er leikur þar sem allt að 100 leikmenn berjast umað verasíðasti maðurinn sem stendur uppi. Fortnite: Save theWorld er samvinnuverkefna blendingur turnvarnarskytta og lifur leikur þar sem allt aðfjórir leikmenn berjast við uppvakninga og svipaðar verur. Þeirverja hluti með gildrum og víggirðingumsemþeir geta byggt. Fortnite Creative er leikur þar sem spilurumer gefið algjört frelsi til að búa tilheima og leikvelli.

Block blast

Valorant

Valorant er liðsbundinn taktískur hetjuskyttuleikursem gerist í náinni framtíð. Leikmenn leika sem einaf hetjunum. Persónurnar eru byggðar á nokkrum löndum og menningu um allan heim.Í aðalleikjahamnum eru leikmönnum úthlutað annað hvort sóknar- eða varnarliði með fimm leikmönnum í hvoru liði.

Block Blast veitir ekki aðeins afslappandi og notalega þrautaleikja upplifun heldur eykur leikurinn einnig rökræna hæfileika þína og þjálfar heilann. Kubba þrautaleikurinn býður upp á tværskemmtilegar og ávanabindandi stillingar: Classic Block Puzzle og BlockAdventure Mode, sem býður upp á notalega og ánægjulega leikupplifun.

Nemendur 10. bekkjar yrkja Tönkur og Hækur.

Tönkur og hækur eru ævaforn japanskur kveðskapur. Þær minna gjarnan á ljósmyndir eða heimspekiog áleitnar spurningar svífayfirvötnum. Einu bragreglurnar tengjast atkvæðafjölda þ.e. ítönkum skiptast atkvæðin millilína 5-7-5-7-7 en í hækum aðeins 5-7-5. Einfaldleiki, hugsun og mynd.

Fjallið góða

Hólmatindurinn.

Sólin skín á fjallið og fjörðurinn logar.

Gleði

Ég er glaður strákur. Ég leik mér með sverð, skjöld, bíla, lit.

Bekkurinn okkar

Við erumfrábær, dugleg, vinnum vel, hjálpsöm, saman erum flott.

Nóttin

Stjörnur bjartar á himni. Fuglar tísta hátt. Logniðvefur sig um nóttina dimmu sem læknar brothætta huga.

Brjálæði

Hvað gerir heiminn vondan? Hvað gerirlífið flókið og erfitt?

Hvað gerir menn svo grimma? Hvenær fór allt úrskeiðis?

Svolítið sérstakar staðreyndir

María Rún 9. bekk fann nokkrar staðreyndir semeru smásturlaðar…eða hvað?

 Vissir þú að heilinn þinn framleiðir nógu mikið rafmagn til þess að kveikja á ljósaperu.

 Kúrekaskór voru upphaflegar hannaðir tilað auðvelda flótta með því að koma fljótar fætinum í ístað þegar farið væriá bak hesti.

 Ítalir voru í fyrstu ekki hrifnir af tómatsósu. Sumir þeirra héldu að tómatar væru eitraðir og neituðu að leggja þá sér til munn.

 Krabbar ganga ekki áfram eða aftur á bak heldur á hlið.

 Leðurblökur fljúga alltaf til vinstriþegar þær fljúga út úr hellum sínum.

 Sumar tegundir skjaldbaka geta andað með rassinum.

 Kolkrabbar blæðabláu blóði.

 Þú getur ekki kitlaðsjálfan þig.

 Sniglar geta sofið í 3 ár.

Veistu bókstaflega allt?

Eyja 10. bekk valdispurningar sem er alls ekki erfiðar nema þær semvið vitumekkisvörinvið, þær eru snúnar. Svörinmáfinna neðst á síðunni.

1. Hvaða munaðarlausistrákur bað um meira að borða?

2. Hvaða stelpa á pabba sem er sjóræningi í Suðurhöfum?

3. Hvað heitirbróðir Karls í Bróðir minn Ljónshjarta?

4. Hver er ríkasta önd í heimi?

5. Hvað heitir kötturinn sem er alltaf að elta Jenna?

6. Hvaða persóna í Múmíndal er alltaf að skrifa ævisögu sína?

7. Hvað heitir höfundur sögunnar umAndrés önd?

8. Hver skrifaði söguna um Jón Odd og Jón Bjarna?

9. Hvernig endar málshátturinn: “Margur er knár þótt hann sé…….”?

10. Hvernig er göngustafur Jóakims Aðalandar á litinn?

1. Oliver Twist

11. Hvernig er framhaldið: “Hvar er húfan mín………”?

12. Hvaða fuglar eru oftast taldir sérstaklega vitrir?

13. Hvaða fisk veiða Íslendingar mest af venjulega?

14.Af hvaða hvalategund er Keiko?

15. Í hvaða landi í Evrópu bjóHrói höttur?

16. Hver stelur frá þeim ríkuog gefur þeim fátæku?

17. Hver lék aðalhlutverkið í myndinni Mask?

18. Hver gaf Íslandi nafn?

19. Hvaða fugl notuðu menn tilaðsenda bréf sín ámilli?

20. Hvað hét refurinn í Hálsaskógi?

21. Hvernig endar málshátturinn: ,,Maður er manns………..”?

22. Hvað heitir vondi kallinn í Harry Potterbókunum?

23. Hvernig listamaður var Mozart?

24. Hvaða dýráttu ræningjarnir í Kardimommubænum?

25. Hvað er Super Mario Bros?

26. Hvar var Grettir sterki drepinn?

27. Hvað heitir hundur Mikka Músar?

28. Hvaða barnfóstra flaug um á regnhlíf?

29. Í hvaða landi var Kleópatra drottning?

30. Hvaða villtu rándýr er sagt að kunni að hlæja?

11. Hvar er hettan mín? 21. Gaman 2. Lína Langsokkur 12. Uglur 22. Voldemort

3. Jónatan 13. Loðnu 23.Tónlistarmaður

4. JóakimAðalönd 14. Háhyrningur 24. Ljón

5. Tommi 15. Englandi

6. Múmínpabbi

7. Walt Disney

9. Smár

25. Tölvuleikur

16. Hrói höttur 26. Í Drangey

17. Jim Carrey 27. Plútó

8. Guðrún Helgadóttir 18. Hrafna – Flóki

19. Dúfur

28. Mary Poppins

29. Egyptaland 10. Blár 20. Mikki

30. Hýenur

Viðtöl við fólkið hinum megin götunnar

María Rún 9. bekk og Victoria 10. bekk fóru á stúfana og heimsóttu lögregluna og starfsfólk sýslumanns hinum megin götunnar. Þar tókutveir starfsmenn vel á móti þeim ogsvöruðu spurningumþeirra.

Kristján Ólafur Marta Kristín Starfsheiti? Yfirlögregluþjónn Þjónustufulltrúi Hvaðfelstíþínu starfi?

Hvaðerþaðbesta viðstarfiðþitt?

Ég er stjórnandi innan lögreglunnary.

Starfið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt.

Sinni ýmsu m.a. tengdu vegabréfum, ökuskírteinum...

Hitti þar margt fólk. Áhugamálþín?

Dagurinní vinnunni?

Hvenærvaknaðirþú, hvaðvarþaðfyrsta semþúgerðir?

Hvaðborðaðirþúí morgunmat?

Hvenærfórstutil vinnuoghvernig?

Fyrstuverkí vinnunni?

Hvaðvarstuaðgera klukkan10:00?

Hvaðvarstuaðgera klukkan14:00?

Hvenærhættirþúog hvaðerþaðsíðasta semþúgerir?

Hvaðgerirþúeftir vinnu?

Golf, alltaf gaman á golfvellinum.

Það er mjög misjafnt hve mikið er að gera.

Vakna venjulega kl. 7:00 og byrja áað bursta tennurnar.

Fékk mér góðan kaffisopa.

Kl. 7:30, fór akanditil vinnu.

Börnin, hundurinn og ferðalög.

Oft rólegir en skemmtilegir.

Vaknaði kl. 6:00 oghleypti hundinum út.

Corny súkkulaði

Kl. 7:30 á bílnum.

Ég kanna hvað hefur gerst síðasta sólarhring. Stemma bankareikning.

Spilaði golf um helgina. Fékk mér göngutúr um helgina.

Á sunnudaginnfékk ég mér gott kaffi og skipulagði vinnudag.

Hætti venjulegakl. 16:00, geng frá eftirmig og slekk ljósin.

Var í sólbaði á sunnudaginn.

Kl. 15:00, slekk öll ljós.

Spila oft golf. Sækibörnin og fer út með hundinn.

Hvaðvarímatinn? Ég eldaði pylsur og egg. Pantaði pizzu Hvernigvarkvöldið Rólegt og gott. Yndislegt, slappaði af. Hvenærsofnaðirþú Sofnaði um miðnætti. Sofnaði kl. 23:00

Ritstjórn Bununnar - Vor 2025

Í byrjun nýs árs 2025 var boðið upp á margar valgreinar í skólanum okkar fyrir nemendur 8. – 10. bekkjar. Viðvöldum þetta val og afrakstur vinnu okkar kemur nú, í maímánuði 2025, fyrir augu allra sem vilja lesa, skoða myndir, bollaleggja, forvitnast og fræðast.

Við vonum að sem allraflestir finni eitthvað viðsitt hæfi í blaðinu og fletti í gegnumþað á netinu vopnaðir forvitni og víðsýni. Það er alls ekki tilgangur okkar að særa neinn þannig að ef einhvers staðar hallar réttu máli biðjumst við afsökunar á því fyrirfram.

Við vonum að þið njótið blaðsins og alls þess semþar er að finna.

RitstjórnBununnarávordögum2025skipuðuþau:

HrafnkellElíSizemore

VictoriaKrystinaSlota

JónLevíDavidsson

MaríaRúnJensen

GunnhildurAnnaBirgisdóttir ImanÓskDervic

ÁstaLaufeyGuðlaugsdóttir

AjnurDaðiDervic

SigureyBjörgJóhannsdóttir

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Skolablad 2025 by frissi - Issuu