Skólablað Eskifjarðarskóla 2024

Page 1


Dagur íslenskrar tungu -

Viðhéldumhátíðísalnumokkar föstudaginn15.nóvember,og tilefniðvarDaguríslenskrar tungu.Þessiágætidagurer haldinntilheiðursokkarástsæla ljóðskáldi,náttúrufræðingiog nýyrðasmið,Jónasi Hallgrímssynisemfæddistþann 16.nóvemberárið1807.

Hátíð 15. nóvember

Nokkrirnemendurskólanshöfðuæft upplesturljóða,ævintýraogsagna.Lesið varúrnýjumbarna-ogunglingabókum

skólanum.Nemendur6.bekkjarsungu hiðfallegalag:Áíslenskumáalltaffinna svar.Meðþvívarminntáhvemáliðokkar býryfirmiklummöguleikumásviðinýyrða

Selma,Eyja,Katrín,Róbert,Nicolas,Aron, TómasogSaraAntoníasvipsinnáhátíðinameð fallegumupplestri.KennararnirFriðrikÁ. ÞorvaldssonogArndísBáraPétursdóttirhéldu utanumdagskránaognýttusérm.a.efnifrá GuðmanniÞorvaldssynikennarasemlagðisín lóðávogarskálina.Viðþökkumnemendum sérstaklegafyrirþeirraframlagtilhátíðarinnar.

Óvirki stuðningsaðilinn

Er samþykkur eineltinu en styður það ekki sýnilega

Stuðningsaðilinn

Styðureineltiðenerekki virkurþáttakandi

Meðhlauparinn

Ervirkurþátttakandiená ekkifrumkvæðið

Hlutlausi áhorfandinn

Sér hvað gerist en skiptir sér ekki af því

Hugsanlegurverndari Erámótieineltinuog finnsthannættiaðhjálpa -engerirþaðekki

Verndarinn

Er á móti eineltinu

Gerandinn

Ásjálfurfrumkvæði aðeineltinuogtekur

þáttíþví

Þolandinn

Sá sem verður fyrir eineltinu

og hjálpar eða reynir að hjálpa

þolanda

Eiga mismunandi tungumál

eitthvað sameiginlegt?

Til að bera ýmis tungumál vel saman er fróðlegt að skoða,,Faðir vorið” en sú bæn er til ámiklum fjölda tungumála.

Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu.Amen. (Íslenska)

Vater unser, der Du bist im Himmel. Geheiliget werde Dein

Name. Dein Reichkomme. Dein Wille geschehe, wie im Himmel, also auch auf Erden. Unser täglich Brot gib uns heute. Und vergib uns unsere Schuld, als wirvergeben unsernSchuldigern. Und führe uns nicht in Versuchung; Sondern erlöse uns von demÜbel. Denn Dein ist das Reich und die Kraft und die Herrlichkeit inEwigkeit. Amen. (Þýska)

Our Father which art in heaven, hallowed be thy name.Thy kingdom come.Thy willbe done, in earth as it is in heaven. Giveus this day our daily bread.And forgive us our debts, as we forgive our debtors.And lead us not into temptation, but deliver us from evil. For thine is the kingdom, and the power, and the glory, for ever. Amen. (Enska)

Isä meidän, joka olet taivaissa. Pyhitetty olkoonsinun nimesi. Tulkoon sinun valtakuntasi.

Tapahtukoon sinuntahtosimyös maan päälläniinkuin taivaassa. Anna meilletänä päivänä meidän, jokapäiväinen leipämme. Ja anna meille anteeksivelkamme, niinkuin mekin annamme anteeksi velallisillemme. Äläkä saata meitä kiusaukseen, vaan päästä meidät pahasta. Silläsinun on valtakunta selitykseen ja voima ja kunnia iankaikkisesti.Aamen. (Finnska)

Meie Isa, kes oledtaevas, pühitsetud olgu Sinu nimi Sinu riik tulgu, Sinu tahtmine sündigu nagu taevas nôndaka maa peal, meie igapäevast leiba anna meile tänapäev, jaanna meile andeks meie vôlad, nôndakui meie andeks anname oma vôlglastele, ja ära saada meid mitte kiusatusse, vaid päästa meid ärakurjast. Sest Sinu on riik ja vägi ja au igavesti.Amen. (Eistneska)

Faðir vár,Tú, sumert í Himli. Heilagt verði navnTítt. Komi ríkiTítt. Verði viljiTín, sum í Himli, so ájørð. Gev okkum í dag okkara dagliga breyð. Og fyrigev okkum syndir okkara, so sum vit eisini fyrigevateimum, iðmóti okkum synda. Leið okkumikkií frestingum, men frels okkumfrá tí illa.Tí at tít er ríkið, valdi og heiðurin um allar ævir.Amen (Færeyska)

Notre Père, qui est aux cieux, que ton nom soit sanctifié, que ton règne vienne, que ta volonté soitfaite sur la terrecommeau ciel. Donnenous aujourd’hui notre pain de ce jour. Pardonne-nous nos offenses, comme nous pardonnons aussià ceux qui nous ont offensés. Et ne nous laisse pas entrer en tentation mais délivre-nous du Mal.Amen. (Franska)

Skemmtlegur fróðleikur um nemendur

1. Kvikmynd til að horfa á aftur og aftur.

2. Hvað er uppáhalds liturinn þinn?

3. Hvað er uppáhalds erlendi söngvarinn þinn?

4. Ef þú værirdýrhvað dýr vildirþú vera?

5. Ef þú gætirflutt til annars lands tilað búa þar alla ævi, hvaða land yrði fyrir valinu?

6. Hvað er uppáhalds erlendi söngvarinn þinn?

7. Hver er uppáhalds kennarinn þinn?

8. Hvað er uppáhalds kennslustundin þín?

9. Ég get endalaust borðað þennan mat.

10. Hver er uppáhalds árstíðinþín?

Birkir – 10. bekk

1. 21 jump street

2. Rauður

3. Gunna

4. Ljón

5. Spánn

6. Daniil

7. Halldór

8. Íþróttir

9. Pasta

10. Sumar

Óliver - 10. bekk

1. Goonies

2. Blár

3. Zach Bryan

4. Risaeðla

5. Dubai

6. Daniil

7. Frissi

8. Bókmenntir

9. Pasta

10. Haust/vetur

Guðmundur - 8.bekk

1. Grown Ups 1 og 2

2. Rauður

3. Micheal Jackson

4. Api

5. Kanada

6. Bubbi Morthens

7. Arndís

8. Íþróttir

9. Naut og bernaise eða tortillur

10. Vetur

Þórir - 9. bekk

1. Bad boys 24

2. Blár

3. Michael Jackson

4. Asni

5. England

6. Bubbi Morthens

7. Frissi

8. Íþróttir

9. Pasta

10. Haust

Forsetar Íslands frá 1944 - 2024

Sveinn Björnsson varfyrsti forseti Íslands, sat frá 1944 - 1952

Ásgeir Ásgeirssonvar annar forseti Ísland, sat frá1952 - 1968.

Kristján Eldjárn var þriðji forseti Ísland, sat frá 1968 – 1980

Vigdís Finnbogadóttir var fjórði forseti Ísland, sat frá 1980 - 1996

Ólafur R. Grímsson var fimmti forseti Ísland. sat frá1996 - 2016

Guðni Th. Jóhannesson var sjötti forseti Íslands, sat frá 2016 -2024

Halla Tómasdóttir er sjöundi forseti Íslands. Hún situr frá 2024 - ?

Leikni- Geta-HæfniHæfileikarGlöggskyggni- ListfengiÚtsjónarsemi

Dirfska-Kjarkur-ÞorHugrekki-HreystiVíkingslundi-ÓttaleysiKapp

Þekking

Kunnátta-VísdómurLærdómur-Vitneskja- GáfaGreind - Skynsemi

Virðing

Sómi- Vegasemd - Heiður -

Sæmd - Reisn- Tign- ÁlitÆra-Merkur

Gildi Eskifjarðarskóla

Michael Fjólar í 10. b reyndi með hjálp leitarvéla að þýða gildi skólans á nokkur þeirra tungumála semtengjast nemendum skólans okkar.

Ísland Áræði

Sjálfstraust

Þrautseigja

Hugrekki

Færni Leikni

Hæfileiki Geta

Þekking

Kunnátta Rök

Þroski

Virðing

Vinátta

Kurteisi

Tillitssemi

England dare skills knowledge respect

Danmörk turde færdigheder viden respect

Bosnía smjelost vještine znanje poštovanje

Moldóva îndrăznește aptitudini cunoştinţe respect

Noregur tør ferdigheter kunnskap respekt

Litháen išdrįsti įgūdžių žinių pagarba

Spánn atrevimiento habilidades conocimiento respeto

Tékkland odvážit se dovednosti znalost respektovat

Ungverjaland merészel készségek tudás tisztelet

Pólland śmieć umiejętności wiedza szacunek

Marokkó

Færeyjar tora kunna vitan virðing

Bjóðum ,,Góðan daginn” á ýmsum tungumálum

Brynja í 10. bekk býður góðan daginn á öllum þessum tungumálum.

Íslenska Góðan daginn

Danska Godmorgen

Norska God morgen

Enska Good morning

Þýska Guten Morgen

Finnska Hyvää huomenta

Pólska Dzień dobry

Sænska God morgon

Rússneska

доброе

утро

Ítalska Buongiorno

Spænska Buen día

Franska Bonjour

Gríska καλημέρα

Mongólía

Úkraínska

Japanska おはよう

Kínverska 早上好

Madagascar Salamet pagi

Filippseyjar Magandang umaga

Thailand

Litháen Labas rytas

Króatía Dobro jutro

Ungverska Jó reggelt

Hollenska Goedemorgen

Belgía Goede morgen

Indverska Suprabhat

Kasakstan доброе утро

Brasilía Bom dia

Perú Buenos días

Grænland Iterluarit

Indónesía Selamat pagi

Egyptaland

Suður-Afríka goeie môre

Balí Rahajeng semeng

Útlínur hvaða lands eru svona? sdnalnærg

Góð lög að mati 10. bekkinga

Lag Flytjandi Nemandi

JukeboxJoints A$APRocky,JoeFox,K.West Katrin

28 ZachBryan Oliver

Typeshit Future Haukur

Wonofwun Gunna Birkir

EverychanceIget Lilbaby,DjKhaled,LilDurk Bjarki

Introfuck12 GucciMane Michael

Dumbdumb Redvelvet Iman

Domeafavour Arcticmonkeys Eyja

Eitravik IZLEIFUR Gisli

Uppánýtt AronCan,Daniil Nanna

Fein TravisScott,PlayboyCarti Michalina

Ononetonight Gunna Salome

Dejavu J.Cole Selma

Sailorsong GigiPerez Victoria

Spurðu einhvern þessara laufléttu gátna.

1.Hvaðerhávaxiðíbyrjunenminnkarþegarégeldist?Svar:Kerti

2.Hvarfinnurþúborgir,bæioggöturenekkertfólk?Svar:Álandakorti

3.Hvemargirmánuðirerumeð28daga?Svar:Allir12mánuðirnir.

4.Hvaðaorðerstafsettrangtíöllumorðabókum?Svar:Orðiðrangt.

5.Maríaáfjórardætur,oghverdóttiráeinnbróður–hvemörgbörná María?Svar:Fimm.Allardæturnareigasamabróðurinn.

Hvaða 10 atriði eru ekki eins á myndunum?

Grín og gátur – Þetta er nú meiri vitleysan!

Lögreglan koma að manni með veiðistöng niður við ána.

,,Heyrðu félagi, ertu virkilega aðveiðahérna?” spurði lögreglan. ,,Nei, nei, nei alls ekki,” svaraði maðurinn með veiðistöngina. ,,Ég er baraað baða maðkana.”

Sigrúnskólastjórikallaði á Frissa kennara í viðtal. ,,Þú ert rekinn!”sagði hún hátt og valdsmannslega. “Ha, af hverju? Ég gerði ekki neitt!”sagði Frissi hissa. ,,Það er einmitt ástæðan,”svaraði Sigrún.

Lögreglan stöðvaði mann á ofsahraða á bíl sínum og sagði við hann: ,,Sástu ekki hámarkaðshraðann á skiltinu?” ,,Jú, jú,”svaraði maðurinn niðurlútur, ,,ég barasá ykkur ekki.”

Flugfreyja: ,,Má bjóða þér kvöldverð, herra?”

Farþeginn: ,,Um hvað get égvalið?”

Flugfreyja: ,,Já eða nei.”

Hvar sest 1000 kílóa górilla? Þar sem henni sýnist. Af hverju drekkur beinagrindin átta glös af mjólk á dag? Mjólkin er svo holl fyrir beinin.

Jónas Hallgrímsson(1807-1845) okkar ástsæla skáld var snjall nýyrðasmiður. Hér eru orð sem við eignum hans orðsnilld.

Blaðamenn Bununnar, þeir Michael Fjólar og Bjarki Steinn ræddu við einstaklinga sem þeir þekkja vel.

Gummi Emil aka Gemil

Hverjar voru fyrirmyndir þínar?ArnoldAlois Schwarzenegger og fótboltaþjálfarar mínir.

Af hverju byrjaður þú í ræktinni? Égbyrjaði af því ég hætti í fótbolta og það var stelpa sem vildi ekki verameð mér.

Í hvaða grunnskóla varst þú? Égvar í Grandaskóla, ólst upp í Vesturbænum og fór svoí Hagaskóla.

Býður þú upp á þjálfun? Já, fjarþjálfun

kostar 24.900 kr. Það er matarplan og

æfingaplan sem fer allt í sérstakt app og síðan erusamskipti þar og símtöl líka.

Ef þú gætir sagt eitthvað við yngri sjálfan

þig, hvað segðir þú? Elskaðu sjálfanþig.

Þú ert flottur og aldrei gefast upp. Lífið er gjöf og vertu þakklátur.

Hvaða ráð átt þú fyrir fólk sem er að byrja i ræktinni?Skelliðykkur af stað, bara mæta og vera með gott lyftingarplan.

Hvaða tónlist finnst þér best að hlusta á í ræktinni? Bara alls konar. Hver er uppáhalds matur þinn? Nautasteik.

Hvaða liði heldur þú með i ensku knattspyrnunni? Öllum. Hver er uppáhalds rapparinn þinn? Ætliþað sé ekki bara ég sjálfur.

Elvar Orri PalashArnarsson rappari

Hverjar voru fyrirmyndir þínar? Flóni, YoungThug.

Hver fékk þig til að byrja að rappa? Robert Winter aka Producer.

Hvar ólst þú upp? Ég ólst upp í Laugardalnumí Reykjavík.

Hvað vildir þú segja við yngri sjálfan þig? Haltu áframog aldrei gefast upp.

Hvaða ráð átt þú fyrir ungt fólk? Aldrei gefast upp og haltu áfram að gera þaðsem þér finnst skemmtilegt.

Heimsmet – furðuleg mörg

Katrín María10.b kannaði nokkur góðheimsmet.

1. Lee Redmond átti heimsmet fyrir lengstu fingurneglurnar árið 2008. Það tók hana næstum 30 ár að láta þær vaxa. Neglur hennar vorusamtals 8,65 m á lengd.

2. Árið 2013 settiKenichi Ito heimsmet að hlaupa hraðast allra á fjórum fótum. Hann hljóp 100 m á 16,87 sekúndum.

3. Anthony Kelly heldur heimsmeti fyrir mestu hæð hattasem vorusettir á höfuð hans. Hattarnir náðu alls 107,5 cmhæð á höfði hans.

4. Richard Scott setti heimsmet að rólasér í langan tíma. Hannrólaði sér í 36 klukkutíma og 32 mínútur.

5. Kýrin Blossom áheimsmet fyrirað vera hæsta kú í heimi. Blossom má finna í Bandaríkjunumog mældist hún 190 cm frá klaufum að herðarkambi.

6. Frakkinn Romain Vandendorpe er sannarlega ískaldur en hann á nú heimsmetiðí að sitja í ís, sem nær upp að höfði. Honum tókst að sitja í glerbúri fullu af ísklumpum, sem þöktu allan líkamann upp að höfði, í tvær klukkustundir, 35 mínútur og 43 sekúndur.

7. Nick Stoeberl, 24 ára Bandaríkjamaður frá Kaliforníu, er með lengstu tungu í heimi en hún mælist 10,1 sentrimetrar.

Athyglisverðar hljómsveitir

Katrín10.bekkogNico9.bekkvöldunokkrarathyglisverðarhljómsveitir tilaðkynnafyrirlesendumBununnar.

Coldplay Þetta er breskt hljómsveit sem var stofnuð árið 1996 af Chris Martin sem er aðalsöngvarinn, Johnny Buckland, Will Champion og Guy Berryman. Þeir eru búin að selja yfir 100 milljón plötur og eru þeir heimsfrægir. Þeir hafa samið og flutt mörg góð lög t.d lagiðYellow sem er á plötunni Parachutes sem var gefin út árið 2000 og lagiðAdventure of a Lifetime sem er á plötunniAhead full of dreams sem kom út árið 2015. Ice Guys Hér er á ferðinni íslensk strákahljómsveit sem var stofnuð árið 2023 af Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúrik Gíslasyni, Herra hnetusmjöri ogAroni Can. Þeirra fyrsta lag Rúlletta var gefið út 16. júní 2023 en þeirra þekktasta lag er líkllega lagið Krumla sem var gefið út þann 20. júlí 2023. Sjónvarpsþættir sem heita Ice Guys urðu mjög vinsælir.

Queen Þetta var bresk rokkhljómsveit sem kom fram á sjónarsviðið árið 1970. Hún var stofnuð af Freddie Mercury sem var aðalsöngvarinn, John Deacon, Roger Taylor og Brian May, gítarleikara. Þeir hafa gefið út mörg góð lög, en þeirra frægasta og vinsælasta lag er Bohemian Rhapsody sem var þeir spiluðu árið 1975.

Queen starfar enn í dag en aðalsöngvarinn Freddie Mercury og John Deacon eru látnir.

One Direction Er bresk og írsk strákahljómsveit, stofnuð í London árið 2010. Meðlimir hennar voru Niall Horan, Harry Styles, Louis Tomlinson, Zayn Malik og Liam Payne. Árið 2016 hætti hljómsveitin og nokkrir úr henni fóru og hófu sinn eiginn söngferil. Vinsælasta lagið þeirra er What Makes You Beautiful sem var gefið út árið 2011 á plötunni UpAll Night. Abba Var vinsæl sænsk

popphljómsveit sem starfaði frá 1972 til 1982. Meðlimir hennar eru Benny, Frida,Agnetha og Björn. Hljómsveitin varð fræg þegar hún vann söngvakeppnina Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Dancing Queen er þeirra vinsælasta lag og var það gefið út árið 1976 á plötunniArrival.

AC/DC Er áströlsk

þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1975 af bræðunumAgnus og Malcom Young og svo bættust þeir Colin, Larry og Dave í hana. Þeir hafa gefið út albúm og þeirra frægasta lag heitir HighwayTo Hell og var gefið út árið 1979 á plötunni Highway To Hell. Hljómsveitin er ennþá starfandi og þeir meðlimir sem eru í henni í dag eru Agnus, Stevie, Brian, Matt, Chris.

Hvaða – Hver – Hvað – Hve

Nafn Hvaða dýr vilt þú vera?

oft

Hver er besti matur í heimi? Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Oft til útlanda

Hvaða íþrótt finnst þér skemmtileg?

1 Maya Kanína Pizza Dýralæknir 0 Sund

1 Reyla Gíraffi Pizza Tónlistarkennari 0 Fimleikar

2 Hrafndís Kisa Pizza Hársnyrtir 5 Sund

2 Máni Hvolpur Pylsa Fótboltamaður 2 Fótbolti

3 Anna Api Makkarónugrautur Fótboltakona 1 Fótbolti

3 Aldar Hlébarði Pylsaog spaghettí Fótboltamaður 4 Fótbolti

4 Erla Hestur Hamborgari Ólympíuleikari 3 Fimleikar

4 Heiður Blettatígur Sushi Dýralæknir 0 Dans

5 Anna Hundur Pizza Kennari 5 Fótbolti

5 Nadia Hundur Hakkog spaghettí Sundkona 6 Fótbolti

6 Erla Kanína Hamborgarahryggur Naglasnyrtir 7 Fimleikar

6 Sara Hestur Grjónagrautur Hestakona 3 Blak

7 Brynhild ur Hundur Pasta Dýralæknir 0 Fótbolti

7 María Hákarl Hamborgari Fótboltakona 1 Fótbolti

8 Tómas Kría Nautabernaise Ríkur 8 Fótbolti

8 Max Kría Pasta Ríkur 10 Körfubolti

9 Zuzana Kind Pizza Hárgreiðslukona 10 Dans 9 Hrafnkell Páfagaukur Núðlur Kennari 1 Körfubolti

1 0 Iman Selur Franskar Lögfræðingur 15 Badminton

1 0 Bjarki Panda Kebab Ríkur 100+ Fótbolti Skólablaðið Bunan. Hvaða Buna er þetta eiginlega?

RéttfyrirneðangamlabarnaskólannáEskifirðispretturframvatnsemjafnanhefur veriðkallaðBunan.Þettavatnhefuralltafveriðtaliðsérstaklegatærtogsvalandiog þykirafbragðtildrykkjar.Áðurfyrrkomusjómennoftþarviðogsóttusérákútinnáður enhaldiðvaráróður.EinnigvaralltaffariðeftirvatniíBununaáfyrstuárum barnaskólans.MábúastviðaðmargurhafifyrrátímumstöðvaðviðBununatilað hvílalúinbeinogsvalaþorstasínum.Einstaklegagottvatn.

Hvaðan,hvar, hvaða nafn fengumvið?

MichaelFjólarogBjarkiSteinn(10.b)fóruástúfana.

Fullt nafn Skírt í höfuðið Hvaðan ættuð? Hvar fædd?

Salome Una

Aradóttir

Bjarki Steinn

Daðason

Halldór B.

Bjarneyjarson

Jóhanna

Guðnadóttir

Ásdís

Hauksdóttir

Heiður Dögg

Vilhjálmsdóttir

Arndís Bára

Pétursdóttir

Borghildur Birna Þorvaldsdóttir

Heiðar Már

Langömmu minni

Afamínumog ömmu

Eskifirðiog Skagafirði Neskaupstað

Eskifirði Garðabæ

Afamínum Bolungarvíkog Eskifirði Reykjavík

Ömmuminni Vöðlavík Reykjavík

Ömmusystur minni Urðarteigi Reykjavík

Ömmuminni Suðursveitog

Eskifirði Neskaupstað

Ömmummínum Eskifirðiog Borgarfirði Egilsstöðum

Ömmuminniog afa Fáskrúðsfirðiog Eskifirði Neskaupstað

Smárason Ömmuminni Reykjavíkog

Friðrik Árnason Þorvaldsson

Föðurafa mínum

Eskifirði Neskaupstað

Eskifirðiog Álftafirði

Heiti á fingrum og tám okkar

Fingur okkar hafa m.a. þessi heiti:

Þumalfingur (þumalputti,þumall,þumikarl)

Eskifirði

Vísifingur (sleikifingur,heiðarmáni,lafakútur,bendifingur)

Langatöng (langastöng,langimann,krókfingur)

Baugfingur (hringfingur,græðifingur,gullfingur)

Litlifingur (lilliputti,litliputti,spinka)

Tær okkar hafa margar svolítið sérstök heiti: Stóratá (Vigga,Dyrgja,Stóra–Jóa,Þumaltá)

Háa–Þóra (Bauga,Nagla–Þóra)

Stutt–Píka (Geira,Langa–Dóra)

Litla–Gerður (Búdda,Stutta-Jóra)

Litla tá (Lilla,Grýta,Litla–Lóa)

Viðtöl við heldra fólk á Hulduhlíð

Blaðakona skólablaðsins, Salome Una Aradóttir, tók viðtöl við góða konu á Hulduhlíð.

Ingibjörg Þuríður Stefánsdóttir

Hvenær og hvar álandinu fæddist þú? Ég er fædd 6. júní, árið 1938 íVöðlavík.

Segðu mér frá fermingunni þinni. Ég fermdist 4. maí, árið 1952. Presturinn semfermdi mig hét Þorgeir Jónsson í Eskifjarðarkirkju. Krakkarnir sem fermdust voru fimmtán talsins, tíu stelpur og fimm strákar. Ég fermdist í mjög flottum hvítum kjól og var með slöngulokka niður í mitti. Það var veisla heima hjá mér þegar það var búið að ferma mig. Veislan tókst mjög vel, þaðvar svo mikil samstaða í Vöðlavík hjá fólkinu sem þar bjó, viðvorum alltaf saman. Ég fékk ekki margar gjafir, mest pening.

Hvernig voru jólin í gamla daga? Jólin voru alvegyndisleg. Það var alltaf skreytt voða fallega, það var mjög oft góð samstaða milli bæja þannig það voru veislur á þessum bæ og hinum bæjunum eins og gengur, fólk var duglegt að safnastsaman í Vöðlavík.

Það var alltaf mikillundirbúningur fyrir jólin. Mamma var alltaf svo dugleg að baka og gera allt fínt og huggulegt og setja jóladúka á borðin og haldin voru jólaboð, kaffi- og matarveislur milli bæja. Ég fékk venjulega alls konar gjafir og falleg föt. Það var oft rjúpa á aðfangadagskvöld og svo var alltaf hangikjöt og saltkjöt á jólunum og svo var stundum hægt að fá steikt kjöt ef það var nýbúið að slátra. Það var alltaf nóg og gott að borða.

Krakkarnirtrúðu lengi fram eftir á jólasveinana ensvo hættu þeirþví. Jólasveinarnir fóru milli bæja með pakka. Þeir voru í fallegum fötum og síðumbuxum ogsvo voru þeir klæddir í frakkayfir ogvoru með punt á höfðinu, bara svona jólasveinahúfur.

Hvernig voru áramótin? Áramótinvoru baraskemmtileg en maður var helst inni. Það voru brennur, það var alltaf hugsað vel umað hafa góðar brennur um áramótin. Það var safnaðí brennur, viðsöfnuðum alls konar og það var oft kveikt í brennum á túninu hjá mér í Vöðlavík.

Vöðlavík (Vaðlavík) er vík norðanReyðarfjarðar, milli Múla og Gerpis. Í Landnámu segirað Þórirhinn hávi hafi búið í víkinni, enhún hét Krossavík fram á 17. öld.Til Vöðlavíkur var ruddur vegur fyrir1940sem síðar var lengdur til Viðfjarðar. Úr víkinni og heiðinni, Vöðlavíkurheiði, eru tveir fjallstindar einna mest áberandi: Snæfugl og Hestshaus.

Hver er hvað? Tengið saman upplýsingar,nafn og myndir. Iman (10.b) og Eyja (10.b) söfnuðu upplýsingum umþetta flottaskólafólk.

** Ég er lágvaxin, góð að baka, ljóshærð, ákveðin, ég vinn í skólanum.

** Ég er góður í íþróttum, fyndinn, skemmtilegur, rauðhærður, með freknur.

** Ég er hress, með gleraugu, ég er lítil, á gæludýr, er í 5 fögum.

** Ég bý til sögur, freknóttur, hress, æfifótbolta, er með ljóst hár.

** Ég er skemmtilegur, félagsmiðill,sterkur, 2 eyrnalokka, fer í klippingu.

** Ég er hávaxinn, fyndinn, sítt hár, ég er mjög jákvæður, er með mottu.

** Ég átti heima áÍsafirði, á varðskipi, á 1 strák og 1 stjúpdóttur, saga kjöt.

** Ég er skemmtileg, hjálpleg, jákvæð, stutt hár, blá/grá augu.

** Ég bjó á Egilsstöðum, á 4naggrísi,brúnt hár, á hænur, á 3systkini.

** Ég er með brúnt hár, blágræn augu, langt hár, skemmtileg, elska bleikt

** Ég á 2systkini, rauðar kinnar, 5 eyrnalokka, í gallabuxum, skollitað hár.

** Ég er þéttur, augabrúnir sjást ekki, frekar hávaxinn, Sigurðarhúss tær.

Eyja 10. b Bjarki 10.b Róbert 9.b Ásta 9.b
Guðmundur 8.b
Brynja8.b
Heiður Dögg Frissi
Halldór
Helga Kristín Lukka Olla

Hver er maðurinn? Forvitnir blaðamenn.

Blaðamenn Bununnar króuðu fjóra Eskfirðinga af og spurðu nokkurra nærgöngullaspurninga.

1. Hvert er nafn þitt?

2. Hver er uppáhalds matur þinn?

3. Hver er uppáhalds listamaðurinn þinn?

4. Hver var skemmtilegasta stund ævi þinnar?

5. Áttu einhver áhugamál?

6. Hvert er uppáhalds lagið þitt?

7. Hver er happatalan þín?

1. Valbjörn Júlíus Þorláksson

2. Gamla góða pizzan

3. Svavar Knútur

4. Fæðing barnanna minna

5. Bílarugl, að fiktaí bíladóti

6. Heavy is the crown - Linkin Park

7. 43 - Það var liðiðmitt i sláttuvéla- eða traktorkeppni

1. Kristlaug Björg Sigurðardóttir

2. Steiktur fiskur eðasoðinn, allur fiskur er góður

3. Demis Roussos

4. Það var þegar ég eignaðist barnabörnin mín

5. Prjónaskapur ogvinna með höndunum

6. Síminn - Laddi

7. Það er talan 7 því það er svo mikið gott sem fylgir henni

1. Auðfinna Björk

2. Saltkjöt og baunir

3. Ég bara er ekkiviss

4. Það var þegar ég varð amma

5. Útivist

6. Sól að morgni - Bubba Morthens

7. Talan 13, það er bara eitthvað út í hött

1. Huldís Snæbjörnsdóttir

2. Kjúklingur

3. Lady Gaga

4. Þegar börnin mín voru að fæðast

5. Að hugsa um plöntur og blómin mín

6. Ég á ekki neitt sérstakt uppáhalds lag

7. Talan 17, ég veit ekki af hverju

Af hverju hætti tannlæknirinn störfum? Hann reif kjaft!

Konan viðdýralæknirinn: Hvað á ég að gera? Hundurinnminn

eltiralltaf fólk á hjóli.

Dýralæknirinn: Taktu bara hjólið af honum!

Jóla……hvað!

Þekkt nöfn jólasveina frá fyrri tíð

Askasleikir Flórsleikir Lungnaslettir Smjörhákur

Baggalútur Froðusleikir Lútur Stigaflækir

Baggi Gangagægir Lækjaræsir Steingrímur

Bandaleysir Gáttaþefur Moðbingur Stekkjarstaur

Bitahængir Giljagaur Móamangi Stóridrumbur

Bjálfansbarnið GluggagægirPottaskefill Stúfur

Bjálfinn Guttormur Pottasleikir Svartiljótur

BjálmansbarniðHlöðustrangi Pottskerfi Svellabrjótur

Bjálminn sjálfurHnútur Pönnuskuggi Syrjusleikir

Bjúgnakrækir Hurðaskellir Pönnusleikir Tífall

Drumbur Kattarvali Rauður Tífill

Dúðadurtur Kertasleikir Redda Tígull

Efridrumbur Kertasníkir Refur Tútur

Faldafeykir Ketkrókur ReykjasvelgurÞambarskelfir

Fannafeykir Kleinusníkir Rjómasleikir Þorlákur

Flautaþyrill Klettaskora Skefill Þvengjasleikir

Flotgleypir LampaskuggiSkófnasleikir Þvörusleikir

Flotnös Litlidrumbur Skyrgámur Örvadrumbur

Flotsleikir Litlipungur Skyrjarmur

Flotsokka Lummusníkir Sledda

Góðar jólamyndir

Imaní10.bekkmæliróhikaðmeðþessumfrábærujólamyndum.

HomeAlone HomeAlone,jólagrínmyndfyriralla. Kvikmyndinvarfrumsýndárið1990. Húnfjallarumævintýri KevinMcCallisters,áttaárastráks,semþarfaðbjargasér sjálfur.Hannreyniraðhindratilraunirtveggjainnbrotsþjófa sembrjótastinníheimilifjölskylduhanseftiraðhanneróvart skilinneftireinsamallþegarfjölskyldahansfórífrítil Frakklands.Einsígild.

Elf Þessibráðfyndnajólamyndsegirfráungu munaðarlausubarnisemskríðurfyrirmistökofanígjafapoka jólasveinsinsáaðfangadagskvöld.ÞaðerfluttáNorðurpólinn ogaliðuppsemálfur.MörgumárumsíðarkomstBuddyað þvíaðhannerekkiíraunálfurogferíferðalagtilNewYork borgartilaðfinnasannasjálfsmyndsína.

The Night BeforeChristmas Myndinfjallarum ófarirJackSkellington,ástsælsgraskerskóngs,semerorðinn leiðurásömuárleguvenjuaðhræðafólkí„raunverulega heiminum“.ÞegarJacklentióvartíjólabænumfærhannnýttlíf, hannætlaraðsölsajólinundirsigmeðþvíaðræna jólasveininumogtakaviðhlutverkinu.EnJackkemstfljótlegaað þvíaðjafnvelbestuáætlanirgetafariðalvarlegaúrskeiðis.

ABoy Called Christmas Venjulegur,ungurdrengurað nafniNikolas,leggurafstaðíóvenjulegtævintýriinníleitað föðursínumsemeráleið aðuppgötvahiðþekktaþorp álfanna,Elfhelm.Meðþvíaðtakameðsérharðsvírað hreindýrsemkallastBlitzenogdyggagæludýramús,mætir Nikolasalvörunnifljótlegaíþessaritöfrandi,kómískuog yndislegusögusemsannaraðekkerterómögulegt.

Krampus Þóaðjólinséutöfranditímihversárs,vararforn evrópskþjóðtrúviðKrampus,dýrisemrefsaróþekkumbörnum ájólum.ÞegarfjölskyldudeilurvaldaþvíaðhinnungiMaxmissir hátíðarskapið,leysirþaðreiðihinsógurlegapúkaúrlæðingi. ÞegarKrampushefurumsáturumEngelheimilið,verða mamma,pabbi,systirogbróðiraðtakahöndumsamantilað bjargahvertöðru(Myndkannskiekkifyrirviðkvæma.)

How The Grinch Stole Christmas ÍþessariuppfærsluáhinniástsælubarnasöguDr.Seuss ákveðurGrinchaðeyðileggjajólinfyrirglaðværumborgurum Whoville.Grinchásamthundisínum,Max,kemurniðurfrá heimilisínuáfjallstindioglaumastinníbæinntilljótraverka. Hinsvegarrennaáhanntværgrímurþegarhannhittirhina yndisleguCindyLouWhoogplönhansbreytist.

FORVITNASTUMKENNARA

Spurningar Heiður Dögg

Hvað fannst þér skemmtilegast að gera þegar þú varst yngri?

Hver finnst þér besti maturinn í skólanum?

Hvað lærðir þú í framhaldsskóla?

Hvert er uppáhalds lagið þitt?

Skemmtilegasta land sem þú hefur ferðast til?

Hvað var það versta sem þú gerðir af þér í grunnskóla?

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú varst yngri?

Hvað gerirþú eftir vinnu?

Hver er uppáhalds hátíðin þín?

Hvað hefur þú unnið lengi í skólanum?

Hvað er uppáhalds bekkurinn þinn?

Hvort kysir þú Kamala Harris eða DonaldTrump

Skíða og leika mér í leikjum úti á kvöldin.

Kjúklingasnitzel með góðum kartöflum.

Sjúkraliðann

Cosmic love með Florence + The machine.

Ítalía

Skrópaði einu sinni í íþróttum.

Flugfreyja og skíðadrottning

Sem allra minnst

Jólin

Guðný Margrét

Vera uppi í fjallimeð vinum mínum, skíða og æfa fótbolta

Kjöt í raspi með brúnni sósu.

Kláraði íþróttabraut.

Wonderwall með Oasis.

Ítalía

Sleppti að mæta á vorskemmtun í sjötta bekk.

Halldór Guðmann

Vera útí fótbolta. Leika mér að járnbátum og fara í stríð með vinum mínum,móti innbæingunum.

Þorskur í orly Allur matur góður en maturinn sem mamma bjótil var herramannsmatur.

Íþróttafræði Ýmislegt í náminu en ekki minna að hegða sér félagslega.

Homecoming með Kanye West.

Shambala með Three Dog Night.

Bahamas Tékkland

Klippti af mér hárið í fyrsta bekk.

Stundum tók ég virkan þátt í að gera kennarana brjálaða.

Læknir Fótboltamaður Ég satt að segja hugsaði mjög lítið um það. Nóg annað að hugsa um.

Þjálfa skíði á veturna og hvíli mig.

Þjálfa fótbolta og fer út með Otto, hundinn minn.

Vinn í tónlist, finn gamalt efni frá Eskifirði, rúnta um Eskifjörð og fleira.

Páskar Jónsmessunótt Jólin

Fimm ár Vann í þrjár vikur árið 2002 og byrjaði svo árið 2003 og er hér enn.

Fimm ár Í 44 ár, fyrsti nemandinn var líklega Brynjólfur gamli, landnámsmaður.

10. bekkur 1. bekkur 10. bekkur Sá bekkur sem hefur flesta sem ætla sér stórt í lífinu og vinna vel af því.

Kamala Harris Kamala Harris Kanye West Hvorugt, þau eru ekki á Íslandi.

Viðtöl við heldra fólk á Hulduhlíð

Blaðakona skólablaðsins, Salome Una Aradóttir, tók viðtal við góða konu á Hulduhlíð.

Lára Hallfríður Árnadóttir

Hvenær og hvar á landinu fæddist þú? Ég er fædd árið 1931 í Loðmundarfirði og svo flutti ég til Borgarfjarðar eystra þegar ég var sex ára gömlu. Það voru alltaf kisur í fjósinu og mamma passaði að alltaf væri til mjólk handa okkur krökkunum enda komum við alltaf heim með hreinar hvítar tennur og ekki eina einustu tönn skemmda. Það var oft drukkin heil kanna af volgri mjólk. Svo máttum við borða hráar rófur, hundasúrur voru líka borðaðar, það hefur bjargað okkur að borða svona hollan mat.

Segðu mér frá fermingunni þinni. Ég fermdist á hvítasunnudag, það var alltaf venjan að ferma unglingana á hvítasunnunni. Ég fermdist í fínum hvítum kjól sem frænka mín átti. Þá var ég mjög dökkhærð með liðað hár og það voru settar rósir í hárið mitt og mér fannst ég ofboðslega fín. Ég fermdist á Borgarfirði eystra, presturinn hét minnir mig séra Ingvar. Við fermingarbörnin lásum Kverið og sálma og ýmislegt sem presturinn vildi að við lærðum.

Það var engin fermingarveisla. Við vorum 12 systkinin og vorum voða fátæk. Þegar fermingin var búin varð ég að fara að skila kjólnum til frænku minnar. Ég braut hann mjög vel saman. Frænka mín átti heima á Hvoli, alveg við sveitina og við gengum þangað til að skila kjólnum og var ég mjög ánægð með kjólinn. Svo fórum við heim og þá var heyskapur og fór ég eitthvað niður á tún að vinna þar sem við vorum fátæk.

Ég fékk ekki margar fermingagjafir en ég fékk einhvern pening sem var um 100 krónur. Þá var það mikill peningur, ég man að ég keypti mér armbandsúr. Mér fannst það æðislegt.

Hvernig voru jólin? Við hlökkuðum alveg óskaplega til jólanna.Allir þessir krakkar heima bjuggu í tveimur herbergjum og svo var byggt við upp á Hólalandi seinna. Það var myndarlegt tveggja hæða hús og núna eru það margir í ættinni sem eiga húsið saman og halda því við.

Fyrir jólin voru bakaðar alls konar tertur og fínt brauð, skipt á rúmum, allt pússað og gert fínt. Það var smíðað jólatré, það var spýta eins og kross. Við tíndum fallegt lyng og svo puntaði mamma og systir mín jólatréð með lynginu. Þetta var alveg ótrúlega fallegt. Það var keyptur einn kertapakki sem var settur á tréð og Valla vék ekki frá trénu svo kviknaði ekki í því. Við horfðum á tréð, svo fengum við öll eitt kerti, okkur fannst þetta vera algjörlega yndislegt. Við vorum ánægð með kertin okkar en fengum stundum líka ný föt í jólagjöf t.d. ullarpeysu, bara ullarföt.

Það var alltaf sérstakur jólamatur. Það var geymd kind fyrir jólin því það var ekki til frystikista. Við fengum okkur oft steikt kjöt og hangikjöt. Eftir klukkan tólf fengum við okkur kakó okkur fannst þetta vera svo huggulegt. Það voru aldrei veislur, það voru bara jól hjá okkur fjölskyldunni. Um áramótin var borðaður góður matur, við spiluðum á spil. Það voru engir flugeldar, við lásum bara og höfum það huggulegt. Ég man ekki eftir áramótabrennum þegar ég var barn.

Merking nafnanna okkar

Þaðerfróðlegtaðkynnastþvíhvemörgmannanöfnhafasérstaka merkingu.Katríní10.bekkfannýmislegtumnöfnnemendaog starfsfólksískólanum.

Kvenmannsnöfn

Angela engill

Ágústa göfug,virðuleg

Ástrós ástogrós

Aþena gyðjahandverksog stríðs

Brynhildur valkyrjaklæddbrynju

Dröfn alda

Erla fugl

Eyja gæfukona

Hafrún leyndardómurhafsins

Heiður björt

Írena friður

Katrín verndardýrlingur heimspekinnar

Lilja lifanditrú

María hinfagra

Nanna hinhugrakka

Rakel lambær

Salome friður

Sigurey auðnasigursins

Snjólaug björtsemsnjór

Svala fuglaheiti

Úrsúla ungbirna

Viktoria hinsigursæla

Karlmannsnöfn

Friðrik friðsamurhöfðingi

Andri andstæðingur

Ari örn

Birkir birkitré

Bjarki lítillbjörn

Daníel guðerdómariminn

Egill ótti

Gísli gísl

Hafsteinn hafogsteinn

Helgi heilagur

Magnús mikill

Nikulás sigurlýðsins

Nói langlífur

Óliver ólívutré

Óskar andstæðingur

Róbert hrjóbjartur

Sigurþór sigursællÞór

Tómas tvíburi

Viktor sigurvegari

Íslensku einstöku nöfnin eru mannanöfn sem aðeins einn einstaklingur heitir. Mörg sérstök en falleg nöfn t.d.:  Abela  Addú  Arnfreyr  Arnika  Bentey  Benvý

Bresi

Brími

Brynmar

Brynný

Dalí

Dalli

Daníval

Daríus

Dend

Elddís

Eldlilja

Febrún

Fertram

Geri

Gilmar

Gísela

Gúa

Gytta

Nanný

Náð

Náttúlfur

Nenna

Kvikmyndir sem

Eyja í 10.b mælir með

The Black Phone

Þetta er hryllings mynd sem er í aðeins lengri en einn klukkutími.

Þetta er mynd um13 ára strák sem var tekinn af barnaþjófiog var haldið í hljóðeinangruðum kjallaraaf grímuklæddum óþokka.

Í herberginu er ótengdur símisem allt í einu hringir og strákurinn heyrir þá raddir frá fyrrverandi fórnarlömbum óþokkans. Ég mæli með þessarimynd, það er mikill spenna og hún er ekkert mjög hræðileg.

The Hunger Games

Þetta finnst mér vera góð mynd og bók, mæli með að lesa bókina og horfa svo á myndina. Þetta er um stelpu sem heitir Katniss sem er einaf 24 (12stelpur og 12 strákar) keppendum sem þurfa að berjast fyrirlífi sínu. Katniss þurfti ekki bara að berjast heldur ljúgaað öllum þar með stráknum sem fór með henni, ljúga að ástinni sinni.

White Chicks

Þetta er gamanmynd um tvær löggur sem eru að þykjast vera stelpur tilað haldastarfi sínu sem rannsóknarlögreglur. Það er mikið af heimskulegum hlutum sem þeir þurfa að gera en þetta tekst. Mér finnst þetta vera ein af fyndnustu gamanmyndum sem ég hef séð ogég mæli hiklaust með henni.

Sódóma Reykjavík

Axel þarf aðfinna fjarstýringu fyrirmömmu sína, annars sturtar hún niður fiskunum hans sem hann er með í baðkarinu. Systir hans veit um eina fjarstýringu og bendir honumá það. Hann fer af stað að ná í hana en þarf að gera manninum sem á hanagreiða og lendir í miklu veseni og rugli í þessu öllu saman. Ég mæli með að allir horfi á þessa mynd því hún er klárlega ein besta íslenska kvikmynd sem til.

Lord of the Rings (Hringadróttinssaga)

Hringadróttinssaga er þriggja mynda sería semég mæli með.

Þetta eru ævintýramyndir semfjalla um Hobbita sem þarf að fara með töfrahringtil að eyða honumsvo heimurinn farist ekki. Í ferð með honum eru álfar, dvergar og menn semeiga í stríði við orka og önnur kvikindi. Ég mæli með því að taka helgina í popp og kósý og hámhorf á þessar æðislegu kvikmyndir.

Coco

Ég verðnú að mæla með einni teiknimynd, Coco. Hún fjallar um strák sem passar ekkialveg inn í fjölskyldumunstrið. Hann elskar tónlist og villspila og syngja en það er bannað. Hann ferðasttil lands hinna lifandi dauðu og finnur þar mann sem hjálpar honum með verkefni semhann þarf að gera. Þessi mynd fær okkur tilað hlæja og grátaog reynir á allan tilfinningaskalann og er ein uppáhalds kvikmynd hennar mömmu og mín líka. Flott myndfyrir alla.

Nemendaráð og íþróttaráð Eskifjarðarskóla

Nemendaráðogíþróttaráðerskipaðfulltrúumí6.–10.bekk.Ráðinvinna meðfulltrúumskólansaðuppákomumtengdumýmsumviðburðumístarfi skólans.

Fulltrúar nemenda í nemendaráði skólaárið 2024 - 2025

 SelmaLífJóhannesdóttirí10.bekk

 NannaMaríaRagnarsdóttirí10.bekk

 SigurþórMárHreggviðssoní9.bekk

 TómasSteinnFossbergSindrasoní8.bekk

 BrynhildurKlaraValbjörnsdóttirí7.bekk

 SaraAntoníaFriðþjófsdóttirí6.bekk

Varamenn í nemendaráði eru:

 JónLevíDavidssoní9.bekk

 BrynjaGuðbjörgEyþórsdóttirí8.bekk

 ÝmirKaldiOddsoní7.bekk

 HaukurGuðniHlynssoní6.bekk

Fulltrúar nemenda í íþróttaráði

 BirkirHrafnWilhelmssoní10.bekk

 HaukurÞórWilhelmssoní10.bekk

 AndriDagurSigurjónssoní9.bekk

 MikaelSingsdalBardarsoní8.bekk

 NannaSilviaAndrésdóttirí7.bekk

 AndreaÍsoldSigurjónsdóttirí6.bekk

Varamenn í íþróttaráði:

 HeiðarMárSmárasoní9.bekk

 SvalaRósJóhannesdóttirí8.bekk

 MaríaBergrósJóhannsdóttirí7.bekk

 JökullÍsarDavíðssoní6.bekk

Skólareglur Þær gilda hvar sem nemendur eru á vegum

1. Göngumvelumumhverfiokkaroghöfumalltíröðogreglu.

2. Nemendumberaðfylgjafyrirmælumallsstarfsfólksskólans.

3. Sýnumkurteisi,tillitssemiogfylgjumalmennumsiðvenjum.

4. Mætumstundvíslega,meðgögninokkaríallarkennslustundir.

5. Sýnumdugnaðogmetnaðískólastarfinuogvirðumvinnufriðinn.

6. Notkunfarsímaogannarratækjasemtruflaskólastarferbönnuð.

7. Virðumréttannarratilheilbrigðraleikjaoghjólumekkiáleiksvæðinu.

8. Málsverðiáeingönguaðborðaíkennslustofumeðaíborðsalnum.

skólans

9. Gosdrykki,sælgætiogorkudrykkinotumviðekkiískólanumnemaáskemmtunum.

10. Notkunrafretta,tóbaks,áfengisogannarravímuefnaerbönnuð.

Orðasúpa tengd Eskifirði

Austri Bleiksá Brekka

Brimrún Eskifjarðarkirkja Fífubarð

Fossgata Gamlabúð Grjótá

Hóll Hólmatindur Hulduhlíð

Jaðar Kálkurinn Klaustur

Knellan Lambeyrará Ljósá

Melbær Mjóeyri Skeleyri

Strandgata Svínaskálahlíð Þverá

Þverárdalur Votaberg

Þegar þú nálgast Eskifjörð hringar vegurinn sig um ræturHólmatinds, sem er stolt og prýði Eskfirðinga. Fjallið er 985 metra hátt og gnæfiryfir fólkvanginn og friðlandið Hólmanes, þar sem göngustígar leiða þig á milli klettamynda og niður í fjöru, á Skeleyrina eða Borgarsand.

Reikningsþrautir

Reikningsþrautir sem reyna vel á hugann. Sýndu þrautseigjuvið úrlausnir. Svör eru neðst ásíðunni.

1. Hvaða 3 keilur þarf að fella til að fá 100 stig?

2. Hvaða talaá aðkoma þar sem ? er á seinna kortinu?

3. Hvaða talaá komaþar sem ? er í svarinu?

4. Í hvaða tákn vantar strik?

5. Hvaða flugeldur hefur ekki farið á loft og sprungið? Skoðið litastjörnur hvers flugelds vel.

6. Hvaða talaá aðvera þar sem ? er?

7. Hvaða talaá aðkoma í stað spurningamerkisins?

Kristín Lukka

BlaðamennirnirBrynjaogVictoriaí10.bekkhittuhina síunguogflottuKristínuLukku.

1. Starfsheiti? Heimilisfræðikennari

2. Hvað felst í þínu starfi? Kenna börnum heimilisfræðina, að þrífa, elda góðan mat og baka.

3. Hvað er það besta við starfið þitt? Nemendur mínir

4. Áhugamál? Útilegur, ferðalög og gönguferðir.

5. Dagurinn? Vanalega eru dagarnir mjög góðir og skemmtilegir.

6. Klukkan hvað vaknaðir þú og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? : Vaknaði klukkan 06:50 og fór á salernið.

7. Hvað borðaðir þú í morgunmat? Cheerios með mjólk.

8. Hvenær fórstu til vinnu og hvernig? Keyrandi, klukkan 07:25.

9. Fyrstu verk í vinnunni? Sérkennsla og stimpla mig inn.

10. Hvað varstu að gera klukkan 10:00? Kaffistund milli hópa.

11. Hvað varstu að gera klukkan 14:00? Undirbúa kennslu fyrir næsta dag og ganga frá.

12. Hvenær hættir þú og hvað er það síðasta sem þú gerir í vinnunni? Hætti klukkan 16:00 eða vinn lengur, geng frá og slekk ljósin.

13. Hvað gerir þú eftir vinnu? Brasa heima og geri mat.

14. Hvað var í kvöldmatinn og hver eldaði? Afgangar, pizza síðan á föstudaginn. Það er nú oftast ég sem sé um eldamennskuna.

15. Hvernig var kvöldið? Sat og prjónaði og horfði á sjónvarpið.

16. Hvenær fórstu að sofa? Klukkan 22:30

Átt þú afmæli um leið og einhver enn frægari en þú? Salome 10.b rannsakaði nokkra afmælisdaga.

AronBreki1.bekk 23. mars

KyrieIrvingkörfuboltamaðurNBA

YlfaBergmann1.bekk 5. feb. CristianoRonaldoknattspyrnumaður BragiFreyr2.bekk 22. sept. AndreaBocellióperusöngvari

EldeyLöye2.bekk9. des. JudiDenchleikkona

Baltasar3.bekk 19. ágúst

Mía3.bekk 19. maí

GísliHjörtur4.bekk 30. apríl

BillClinton forsetiBandaríkjanna

JojoSiwasöngvariogdansari

CarlGustafkonungurSvíþjóðar Hafrún4.bekk 12. nóv. RyanGoslingleikari

Anton5.bekk 17. júlí

DavidHasselhoffleikariogsöngvari ÁstrósJúlía5.bekk 19. jan.

DollyPartonkántrísöngkona

ErlaDröfn 6.bekk 9. sept. AdamSandlerleikari

HaukurGuðni6.bekk 22. okt. JeffGoldblumleikari

Angela7.bekk11. ágúst

Óttar 7.bekk 25. maí

AjnurDaði 8.bekk 26. apríl

Milena8.bekkur 27. sept.

ChrisHemsworthleikari

IanMcKellenleikari

ChanningTatumleikari

MeatLoafsöngvariogleikari Hafsteinn9.bekk 8. febrúar

MaríaRún9.bekk 4. jan.

JamesDeanleikari

ToniKroosknattspyrnumaður Gísli10.bekk 24. júní

LionelMessiknattspyrnumaður SalomeUna10.bekk 12. maí

RamiMalekleikari

Ritstjórn Bununnar - Haust 2024

Núáhaustdögumvarboðiðuppáýmsarvalgreinarískólanumokkar fyrirnemendur8.–10.bekkjar.Viðvöldumþettavalogafraksturvinnu okkarkemurnú,ídesember2024,fyrirauguallrasemviljalesa,skoða myndir,bollaleggja,forvitnastogfræðast.

Viðvonumaðsemallraflestirfinnieitthvaðviðsitthæfiíblaðinuogfletti ígegnumþaðánetinuvopnaðirforvitniogvíðsýni.Þaðerallsekki tilgangurokkaraðsæraneinnþannigaðefeinhversstaðarhallarréttu málibiðjumstviðafsökunaráþvífyrirfram.

Viðvonumaðþiðnjótiðblaðsinsogallsþesssemþarmáfinna.

Ritstjórn Bununnar haustið 2024 skipa þau: HrafnkellElíSizemore VictoriaKrystinaSlota MichaelFjólarThorarensen BrynjaDröfnGuðmundsdóttir

KatrínMaríaJónsdóttir Iman ÓskDervic

SalomeUnaAradóttir

SigureyBjörgJóhannsdóttir

SelmaLífJóhannesdóttir NicolasAlexMitchison

Skíðaævintýri í Noregi

Katrín María 10.b segir frá Þann11.októberíárfluguskíðakrakkarallsstaðaraf landinuúttilNoregsíæfingaferðávegum Skíðasambandíslands.Þarámeðalvorutværstelpur úr10.bekkEskifjarðarskóla,þaðvoruþærKatrín MaríaJónsdóttirogNannaMaríaRagnarsdóttir.Mikið afkrökkunumkomufráReykjavíkogAkureyriensvo vorunokkrirsemkomufráDalvík,Siglufirði,einkom fráReyðarfirðiogeinfráNorðfirði.

Ferðintókallssjödagaogvorustífaræfingarsex afþessumsjödögum.ÆftvaríSNØsemerskíðahöllí bæsemheitirLørenskog.Þessigælsilegaskíðahöller alls1kmálengdogermeðeinnistólalyftusemtekur fimmmínúturaðkomastuppmeð,einnigvarþarað finna stuttastólalyftu.Allirþátttakendurgistuáhóteli semheitirThonHotelSnøsemertengtviðskíðahöllina.Skíðafólkiðvará tveimuræfingumádagflestadagafrákl.10-12ogafturfrákl.14-16.Suma dagavartímasetningunniþóbreytt.

Þessirtveirtímarámilliæfingavoru notaðirtilaðborðahádegismatogpreppa skíðin,þaðvarnauðsynlegtaðskoðaallan búnaðvelþannigaðmennfengjusemmestút úrhverriæfingu.Eftirseinniæfingunavarlétt þrekæfingþarsemvarskokkað,gerðar hreyfiteygjur,léttaræfingarogsvovarteygt veláílokin.Þaðsemeftirvardagshöfðuallir ífrítíma,semnotaðurvartilaðpreppaskíðin,vinnaheimanámogslakaá.

Morgunmaturogkvöldmaturvaralladagaenhádegismatþurftu þátttakendursjálfiraðútvegasér.Fyrstudaganavarbyrjaðífrískíðun, tækniæfingumogístubbabrauteneftirþaðvarhaldiðístangabrautir. Brekkurnarþarnainnivorumjögkrefjandi,þaðvarmjöghartoggottfæri, sérstaklegaíeinnibrekkunnisemvarhálfgerðurklaki.Þaðvar mest skíðaðáklakanumíbrautumogþessvegnaþurftualliraðbrýnaskíðiná milliæfinga.

Þaðvoruþrírþjálfararmeðíferðinni:FjalarÚlfarsson,GeorgFannar ÞórðarsonogKristinnMagnússonog fararstjórivarGrétaHuldMellado. Hópnumvarskiptíþrjáhópaá æfingum.KatrínogNannavorumeð Kristinsemþjálfara.Krakkarnirfóru náttúrulegaíverslanirogseinasta daginnslepptuþeirþrekæfinguogfóruí trampólíngarðístaðinn.Þettavarferð semhópurinngleymirekkiíbráð.

Setningar úr söngtextum

Lárétt

2. ???? til himins

5. Mérfinnst ????góð

Lóðrétt

1. ???? í G dúr

3. Það er ???? bíllúti í vegakanti

6. Hann elskaði ???? hann Þórður

10. Húðinni í ???? drekkt

11. La la la lala, ???? enn gerast

12. Göngum við í ???? um

13. Komdu og skoðaðu í ???? mína

15. Bein leið, ???? liggur greið

16. Blátt ???? blómeitt er

18. Á ???? skemmti ég mér

19. Ég vildi vera ???? í Dallas

20. Þegar ég var pínulítill ????

4. Eitt sinn kom til mín ????

7. Ég heiti ???? kaldi úr Eyjunum

8. Og hún er svo ????

9. Bláu ???? þín

10. Húnvar með ???? augu

14. Taktutilvið að????

17. Ég bý í ????

Stefanía María Árnadóttir

Katrín í 10. bekk tók viðtal við ömmu sína sem hafði fráýmsu að segja.

Hvað fannst þér skemmtilegast að gera sem barn? Það var að passa lítilbörn og leika mér af dúkkum.

Hvaða leikjum varst þú mest að leika þér í? Í boltaleikjum t.d. með 1- 4 bolta ogég er að verða 90 ára og get ennþá gert með þremur boltum. Það var líka gamaní

slábolta, hannvar þannig að það var skipt í lið og annað liðið var inni og hitt útiogsvo var sleginn boltinnog ef liðiðsem var úti gat gripið boltannvannþað og svonaskiptust liðin á.

Hvenær byrjaðir þú að vinna? Ég var 16 ára þegar ég byrjaði að vinna. Ég vann á netaverkstæðinu áNorðfirði og vann þar í tvö ár. Eftir það fór ég í búðina ogvann líka á símanum.

Hverjir voru kennararnir þínir?Skólastjórinn hét ÓlafurGunnarsson og kennararnir hétuÞrúða, Sigdór Brekkan og fleiri kennarar kenndu mér.

Hvaða íþróttir stundaðir þú? Ég æfði handbolta og sund.

Fenguð þið hádegismat í skólanum? Nei, það var aldrei neinn matur í skólanum. Það var alltaf til heitur matur þegar krakkarnir komu heim og það var yfirleitt fiskur í hádegismat.

Hvað var uppáhalds hátíð þín sembarn? Jólin, því það var alltaf eitthvaðskemmtilegt að gerast þá fyrir börnin. Það var dansað í kringum jólatré og svo komu alltaf börn úr næstu húsum og dönsuðu með í kringumjólatré í stofunni heima.

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú varst yngri? Húsmóðir og stunda líkavenjulega vinnu.

Vel unnið verkefni

Ýmir Kaldi í 7. bekk – Náttúrufræði

Froskar

Froskarhafaveriðtilájörðinniíyfirtvöhundruðmilljóniráraeðajafnlengiog risaeðlurnarvorutil. Froskarerutilíöllumheimsálfunumnema

Suðurskautslandinu.

Þaðerfleirien4700tegundirfroskatilíheiminum.Flestarerutegundirnarí

Suður–AmeríkuþvíaðeinsíBrasilíueinnimáfinnayfir1000tegundirfroska.

Þeirfinnastþarjafntíregnskógum,mýrumogeyðimörkum.

Allarfroskategundirhafasínséreinkenni,sumirerubaneitraðireinsoggyllti eiturfroskurinnsemfinnstíKólumbíumeðanaðrirerufullkomlegameinlausirt.d. rauðeygðitrjáfroskurinn.

Froskarfinnastíýmsumstærðum,minnstafroskategundiner7,7mmað lengdensútegundfinnstíPapúanýjuGíneu.Stærstategundinerhinsvegar

Golíatfroskurinnsemgeturorðiðalltað32cmaðlengdog3,3kgaðþyngd.

Afrískiregnfroskurinnerlítillogþykkurfroskursemgeturgengiðenhvorki syntnéhoppað.Þaðískrarháttíhonumþegarhannhrekurönnurdýríburtu.

Þróunfroskaeráþannháttaðtilverðureggsemsíðanbreytistíhalakörtu, þarnæstíunganfrosksemstækkarogdafnarmeðtímanumþegarhanneldist.

Spakmæli sem vekja til umhugsunar

Að eignast vin tekur andartak en að vera vinur tekur alla ævi.

Bestu fornmunirnir eru gamlir vinir!

Knús er kær gjöf.

Ein stærð hentar öllum.

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur?

Auðvelt er að komast hjá gagnrýni með því að segja ekkert, gera ekkert og vera ekkert.

Ekki gráta af því að einhverju góðu er lokið, brostu af því að það gerðist.

Góðar eru gjafir þínar, en meira þykir mér verð vinátta þín og sona þinna.

Mikilvægustu hlutirnir í lífinu eru ekki hlutir.

Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér.

Hve indælt er það að gera ekkert og hvíla sig svovel á eftir.

Sá sem aldrei gerir mistök - gerir aldrei neitt.

Sannur vinur er sá sem gengur inn þegar aðrir ganga út.

Besti vinur minn er sá sem þekkir galla mína en er samt vinur.

Fólk sem segir að eitthvað sé ekki hægt, ætti ekki að trufla hina sem eru að framkvæma það.

Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup.

Lítil börn trufla svefn þinn, stór börn trufla líf þitt.

Sönn vinátta er seinvaxinn gróður.

Vertu óhræddur við að fara út á ystu greinina.

Þar bíður ávöxturinn.

Vertu til staðar þegar fólk þarf á þér að halda.

Þú getur ekki stýrt vindinum en þú getur hagrætt seglunum.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.