Íslensk olíuvinnsla

Page 15

Misserisverkefni Aðferðafræði

Vor-2014 Íslensk olíuvinnsla

Miðað var við ríkjandi aðstæður þegar Exxon Valdez olíuslysið varð, hvernig staða samfélagsins, umhverfisins og lífríkis er í dag og hversu mikið sambærilegt olíuslys gæti mögulega skaðað íslenskt umhverfi. Í kjölfar þeirrar greiningar var leitast við að tengja fræðilega umfjöllun við mögulega framtíðarspá um afleiðingar olíuslyss í íslenskri lögsögu samkvæmt ákveðinni sviðsmynd. Nýttar voru skýrslur sem gerðar voru eftir slysið í Alaska og afleiðingar þess heimfærðar á íslenskar aðstæður.

12 Misserishópur K


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.