14. Sept

Page 72

64

leikhús

Helgin 14.-16. september 2012

 Frumsýning Gulleyjan er frumsýnd Borgarleikhúsinu í kvöld

Gulleyjan frá Akureyri til Reykjavíkur „Langi Jón Silfur hefur verið mér hugleikinn síðan ég var unglingur og las um ævintýri hans í Sígildum sögum,“ segir Sigurður Sigurjónsson, leikstjóri Gulleyjunnar, sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. „Við sýndum þessa sýningu 50 sinnum fyrir fullu húsi á Akureyri í fyrra og erum full tilhlökkunar að bera þessar kræsingar á borð hér fyrir sunnan,“ segir Sigurður en tekur það fram að þetta sé samt ný sýning hérna í borginni. „Í helstu aðalhlutverkum eru sömu leikarar en við bætum nýjum við líka og fjölgum leikurum. Að því leytinu til er um stærri sýningu að ræða.“ Siggi Sigurjóns, eins og hann er yfirleitt kallaður, er með fleiri járn í eldinum en Gulleyjuna.

Mikael Torfason mikaeltorfason@ frettatiminn.is

Þannig leikstýrir hann sýningunni Á sama tíma að ári en hann lék einmitt sjálfur í þeirri sýningu 1996 og þá móti Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra. „Við leikstýrum þeirri sýningu saman, ég og Bjarni Haukur Þórsson, en við höfum brallað margt í gegnum árin: Hellisbúa, Pabbann og Afann og öll þau verkefni,“ segir Siggi sem verður í Spaugstofunni á Stöð 2 í vetur en að öðru leyti er líf hans óskráð, að hans sögn. „Ég vonast samt til að komast fljótt aftur á svið til að leika. Þegar maður er kominn á minn aldur ryðgar maður fljótt og ég vil halda mér í formi,“ segir Siggi að lokum og hleypur aftur á lokaæfingu á Gulleyjunni.

Sigurður Sigurjónsson leikstýrir Gulleyjunni sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld. Ljósmynd/Hari

 Leikdómur Dýrin í Hálsaskógi

Gulleyjan – frumsýning í kvöld kl 19 Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)

Fös 14/9 kl. 20:00 3.k Sun 23/9 kl. 20:00 8.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Lau 15/9 kl. 20:00 4.k Fim 27/9 kl. 20:00 9.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Fim 20/9 kl. 20:00 5.k Fös 28/9 kl. 20:00 10.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Fös 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Lau 22/9 kl. 20:00 7.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá

Gulleyjan (Stóra sviðið)

Fös 14/9 kl. 19:00 frums Sun 23/9 kl. 16:00 5.k Lau 15/9 kl. 19:00 2.k Sun 23/9 kl. 19:00 aukas Sun 16/9 kl. 16:00 3.k Lau 29/9 kl. 14:00 6.k Lau 22/9 kl. 14:00 4.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma

Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)

Fös 28/9 kl. 20:00 frums Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur

Sun 30/9 kl. 19:00 8.k Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k

Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k

Rautt (Litla sviðið)

Fös 21/9 kl. 20:00 frums Mið 26/9 kl. 20:00 4.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k Lau 22/9 kl. 20:00 2.k Fim 27/9 kl. 20:00 5.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k Sun 23/9 kl. 20:00 3.k Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar

Gói og baunagrasið (Litla sviðið)

Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

Sun 21/10 kl. 13:00 3.k

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 16/9 kl. 14:00 3.sýn Sun 16/9 kl. 17:00 4.sýn Sun 23/9 kl. 14:00 5.sýn Sun 23/9 kl. 17:00 6.sýn Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn Sun 30/9 kl. 17:00 TÁKNMÁL

Lau 13/10 kl. 14:00 AUKAS. Lau 13/10 kl. 17:00 AUKAS. Sun 14/10 kl. 14:00 11.

Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn

Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Lau 20/10 kl. 14:00 AUKAS. Lau 20/10 kl. 17:00 AUKAS.

Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn

sýn

Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sýningar í október komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út!

Afmælisveislan (Kassinn)

Fös 14/9 kl. 19:30 Fös 21/9 kl. 19:30 Lau 15/9 kl. 19:30 Lau 22/9 kl. 19:30 Þrenn Grímuverðlaun! Sýningum lýkur í september!

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið)

Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)

Við sýnum tilfinningar Við sýnum tilfinningar Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember.

4 SÝNINGAR Á 11.900 KR. MEÐ LEIKHÚSKORTI Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið Dýrin í Hálsaskógi. Í sýningunni gengur nær allt upp og var mikið hlegið þannig að bæði börn og fullorðnir skemmtu sér frábærlega. Dýrin í Hálsaskógi eru verk sem sett er upp reglulega á Íslandi og er það vel því ef hér byggju milljónir myndi sýningin keyra fyrir fullu húsi, ár eftir ár eftir ár, eins og bestu söngleikir stórborganna.

K

annski eru Dýrin í Hálsaskógi svo gott leikrit að erfitt sé að klúðra uppsetningu á verkinu, allavega í Þjóðleikhúsi, og þó – það er eflaust hægt að eyðileggja allar sýningar en á frumsýningu Þjóðleikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi gekk næstum allt upp. Þarna var eiginlega allt gott. Góð sviðsmynd (Ilmur Stefánsdóttir klikkar ekki frekar en fyrri daginn), vel útsett tónlist (samt mætti maður alveg fara að fá frið fyrir hljómsveitum á sviðinu – prýðis tónlistarmenn en ekki góðir leikarar), frábær leikur, misfrábærir búningar reyndar (María Th. Ólafsdóttir) og leikstjórn til fyrirmyndar (sem kom mér skemmtilega á óvart).

Eins og góður Mikki á að vera

Mikki refur Jóhannesar Hauks Jóhannessonar er eftirminnilegur og hann er eins og góður Mikki á að vera, kjánalegur og vondur en samt svo simpatískur. Örn Árnason er skemmtilegur Héraðstubbur bakari og hinn nýútskrifaði Bakaradrengur, Snorri Engilbertsson, vakti mikla kátínu. Þar fer greinilega mikið efni í góðan leikara. Lilli klifurmús var hinsvegar ekki nógu sterkur hjá Ævari Þór Benediktssyni en Marteinn skógarmús bjargaði því með skemmtilegum tilþrifum Jóhanns G. Jóhannssonar. Kannski má helst finna að frammistöðu Patta broddgölts en þar sat leikarinn Hilmir Jensson uppi með misheppnaðan búning. Reyndar er þessari persónu næstum ofaukið í verkinu en allt annað var svo gott að það skipti ekki máli.

Skemmtilegir krakkar

Lau 15/9 kl. 20:30 Frums Fim 27/9 kl. 20:30 6.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Fim 20/9 kl. 20:30 2.sýn Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Fös 21/9 kl. 20:30 3.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Lau 22/9 kl. 20:30 5.sýn Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október.

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!

Þjóðleikhús eins og það á að vera

Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

Ég verð að ljúka þessu á krökkunum. Í sýningunni er krakkaskari sem leikur mýsnar, íkornabörnin og auðvitað Bangsa litla. Allir þessir krakkar standa sig frábærlega og eiga mikið hrós fyrir. Greinilegt að Ágústa kann vel inn á krakkana og það skilar sér líka til fullorðnu leikaranna sem feta þá stigu að tala við áhorfendur fullkomlega. Þetta er sýning þar sem manni líður vel í salnum með öllum börnunum og þeim finnst ekki verra að fá að kalla frammí til Mikka refs. Ef þú ætlar bara á eina sýningu í vetur með alla fjölskylduna, þá er þetta sýningin. Dýrin í Hálsaskógi voru síðast sýnd í Þjóðleikhúsinu 2003 en þá höfðu liðið ellefu ár frá því síðast

Mikki refur Jóhannesar Hauks Jóhannessonar er eftirminnilegur og eins og góður Mikki á að vera, kjánalegur og vondur en samt svo simpatískur.

og þar áður fimmtán svo það er aldrei að vita hvenær þau koma aftur. Ekki missa af þessari skemmtilegu og vel heppnuðu sýningu. Niðurstaða: Þetta er sýning þar sem manni líður vel í salnum með öllum börnunum og þeim finnst ekki verra að fá að kalla frammí til Mikka refs. Ef þú ætlar bara á eina sýningu í vetur með alla fjölskylduna, þá er þetta sýningin.

Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

 Dýrin í Hálsaskógi Höfundur: Thorbjörn Egner. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Tónlistarstjórn: Baldur Ragnarsson og Gunnar Ben. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljóðstjórn: Kristinn Gauti Einarsson og Halldór S. Bjarnason. Aðstoðarleikstjórn: Orri Huginn Ágústsson. Aðstoðarmaður leikstjóra og umsjón með börnum: Anna Bergljót Thorarensen. Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Ljóðaþýðingar: Kristján frá Djúpalæk. Tónlist: Christian Hartmann og Thorbjörn Egner. Leikarar: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ævar Þór Benediktsson, Jóhann G. Jóhannsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Örn Árnason, Snorri Engilbertsson, Hilmir Jensson, Guðrún Gísladóttir, Orri Huginn Ágústsson, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Benedikt Gylfason.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.