LEIKSKRÁ LEIKSKRÁ SINDRA SINDRA
SSumarið2023 umarið2023

SSumarið2023 umarið2023
22.deildkvenna .deildkvenna
03.september
kl.16:00
Jökulfellsvöllurinn
ViðminnumáVEO-appið,þarerhægtaðhorfaáallaleiki meistaraflokkanna.
Þaðervoðaeinfaltaðkomastþarinn!
1.Finna“VEOLive”áPlayeðaAppstore
2.Niðurhalaforritinu.
3.Opnaappiðogbúatilaðgang
4 FinnaogfylgjaSindra
5.Horfaáleikina!
Kemstu ekki á völlin en langar að horfa á leikinn?
Fylgstu þá með á VEO appinu! Leikir Sindra eru sýndir
LIVE á appinu hvort sem eru heimaleikir eða útileikir, karla eða kvenna leikir og það er einnig hægt að horfa á leiki yngri flokkanna!
Hversu geggjað er það!
Lið meistaraflokks kvenna er ungt þetta árið og margir leikmenn að spila sína fyrstu meistaraflokksleiki Allar þessar stelpur hafa staðið sig eins og hetjur í sumar og spilað með meistaraflokki og 3. flokki Sindra/Neista.
Berglind Stefánsdóttir fædd 2008
Birta Ósk Sigbjörnsdóttir fædd 2008
Emilía Alís Sumarrós Karlsdóttir fædd 2008
Guðlaug Gísladóttir fædd 2008
Helga Nótt Austar Egilsdóttir fædd 2008
Thelma Björg Gunnarsdóttir fædd 2009
Solyana Natalie Felekesdóttir fædd 2008
Einnig spilaði Íris Ösp Gunnarsdóttir (2009) sinn fyrsta
Við hjá Knattspyrnudeild Sindra eru ákaflega stolt þegar fólkinu okkar gengur vel. Þau Thelma Björg og Ðuro Stefan eru bæði fædd 2009 og hafa haft nóg að gera í sumar. Thelma hefur verið að spila með meistaraflokki í sumar ásamt 3. flokki kvenna og Ðuro með 3. flokki karla. Hafa þau uppskorið erfiði vinnu sinnar og eiga þau bæði klárlega framtíðina fyrir sér í knattspyrnunni Stuðningsmenn Sindra eiga eflaust eftir að sjá mikið af þeim næstu árin
THELMA BJÖRG THELMA BJÖRG
GUNNARSDÓTTIR GUNNARSDÓTTIR
THELMA BJÖRG VAR VALIN Í THELMA BJÖRG VAR VALIN Í
ÚRTAKSÆFINGAR FYRIR U15 ÚRTAKSÆFINGAR FYRIR U15
LANDSLIÐ KVENNA Í LOK LANDSLIÐ KVENNA Í LOK
ÁGÚST. HÚN VAR EIN AF 23 ÁGÚST. HÚN VAR EIN AF 23
STELPUM SEM VALDAR VORU Í STELPUM SEM VALDAR VORU Í
ÞENNAN HÓP AF MAGNÚSI ÞENNAN HÓP AF MAGNÚSI
ARNARI HELGASYNI ÞJÁLFARA ARNARI HELGASYNI ÞJÁLFARA
U15. U15
ÐURO STEFAN ÐURO STEFAN
BEIC BEIC
ÐURO STEFAN VAR VALINN Í ÐURO STEFAN VAR VALINN Í
ÚRTAKSÆFINGAR U15 ÚRTAKSÆFINGAR U15
LANDSLIÐS KARLA Í BYRJUN LANDSLIÐS KARLA Í BYRJUN ÁGÚST AF ÞÓRHALLI ÁGÚST AF ÞÓRHALLI
FÆDDIR 2009 AÐRIR STRÁKAR FÆDDIR 2009 VORU VALDIR VORU VALDIR.
AÐRIR
#ÁFRAMSINDRI
#VIÐERUMÍLIÐISINDRA
#STOLTURSTYRKTARAÐILI
MótiðvarhaldiðíMosfellsbæílokágústogkepptu6.og7. flokkurSindra/Neistaáþví.Krakkarnirstóðusigafarvelá mótinuenfyrstogfremstskemmtuþausérkonunglega. Þarnaerueflaustmargirsemviðmunumsjánálangtífótbolta.
Tilhamingjukrakkarmeðflottanárangur ÁframSindri!
meistaraflokkur kvenna
meistaraflokkur karla
meistaraflokkur karla
meistaraflokkur kvenna
meistaraflokkur karla
meistaraflokkur
kvenna
meistaraflokkur
karla
meistaraflokkur
karla
Meistaraflokkur karla
Sindri - Haukar
9. september kl 16:00
Meistaraflokkur kvenna
Sindri - KH
16. september kl 16:30
Sjáumst þar
Áfram Sindri!!
Kærar þakkir fá sjálfboðaliðar knattspyrnudeildar Sindra, við gætum þetta ekki án ykkar.
KnattspyrnudeildUMF.Sindra
@fotboltisindri
@fotboltisindri
knattspyrna@umfsindri.is
umfsindri.is