• Hollar og orkuríkar morgunmúffur, grófar og trefja ríkar, sykur- og fitulitlar. • Hádegismúffur til að hafa í nestið, borða með súpunni eða bera fram sem hádegissnarl eða helgarbröns. • Ljúffengar múffur fyrir kaffiboðið eða veisluna – með ávöxtum, súkkulaði og alls konar góðgæti.
www.forlagid.is
• Hversdagsmúffur með kvöldkaffinu eða á eftir grill matnum. • Múffur fyrir hund og kött.
Nanna Rögnvaldardóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir skrif sín um mat og matargerð. Hún hefur sent frá sér á annan tug vinsælla matreiðslubóka, meðal annars Matarást og Matreiðslubók Nönnu.
M ú f f u r í h v ert m á l
• Kvöldverðarmúffur sem fjölskyldan kann að meta, til dæmis pylsumúffur og skinkumúffur, frábærar með salati – eða einar sér.
N a nn a Rö g n va l da r d ót tir
Það er einfalt, auðvelt og fljótlegt að baka góðar og girnilegar múffur sem henta við hvert tækifæri, frá morgni til kvölds:
N a nn a R ö g n v a l d a r d ó t t i r
Múffur í hvert mál