ÞÓRARINN LEIFSSON
S K Á L D Æ V I S A G A Ég flakkaði suður á veturna og norður á sumrin. Settist upp í bíla hjá ókunnugum og lét þá ráða hvert ég færi. Eða tók lest án þess að kaupa miða. Skipti ekki máli hver endastöðin var. Bara að ég hreyfðist. Kæmist sem lengst í burtu.