Götumálarinn - brot

Page 1

ÞÓRARINN LEIFSSON

S K Á L D Æ V I S A G A Ég flakkaði suður á veturna og norður á sumrin. Settist upp í bíla hjá ókunnugum og lét þá ráða hvert ég færi. Eða tók lest án þess að kaupa miða. Skipti ekki máli hver endastöðin var. Bara að ég hreyfðist. Kæmist sem lengst í burtu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.