FERÐAATLAS 1:200 000 FERÐAATLAS Máls og menningar er sniðinn að þörfum íslenskra ferðamanna sem vilja kynnast landi sínu á fullkomin hátt. Atlasinn inniheldur 78 ný kort í mælikvarða 1:200 000 gerð af kortagerðarmanninum Hans H. Hansen, sem unnið hefur til fjölda alþjóðlegra verðlauna. Kortin eru afar nákvæm með 26.600 örnefnum sem vísað er til í ítarlegri nafnaskrá.