Alþjóðlegur vöxtur FÓLKs
Tækifærið í grænu umbreytingunni
Ragna Sara Jónsdóttir
Stofnandi FÓLK Reykjavík


Ragna Sara Jónsdóttir
Stofnandi FÓLK Reykjavík
• Vörur hannaðar fyrir stuttan líftíma
• Hátt kolefnisfótspor - engar kvaðir
• Mengun – framleiðendur hafa leyfi til að menga – loft, vatn, umhverfi
• Mikil hráefnanotkun og úrgangur
• Lítill rekjanleiki og gagnsæi
Eingöngu 11,7% af hráefnum í
hagkerfi EU voru endurnýtt
árið 2021 – Það þýðir að
meira en 88% af hráefnum
eru notuð einu sinni
Source: EU commission
grænu umbreytingunni með hönnun
Við hönnum og framleiðum vörur
• Með langan endingartíma
• Úr hreinum hráefnum
• Úr úrgangshráefnum
• Allar vörur hægt að taka í sundur og endurnýta eða endurvinna að lokinni notkun
• Sumar vörur eru gerðar úr 100% afgangshráefnum
• Þannig styðjum við umbreytingu yfir í hringrásarhagkerfið
Glerbrot úr glerframleiðslu verða að blómavösum
FÓLK teymið er blanda af reynslumiklum aðilum
sem sitja í stjórn og öflugu teymi á sviði hönnunar, umhverfisstjórnunar, sölu og markaðsmála
Stjórn
Teymið í Kaupmannahöfn
Fyrri fjárfesting 2022 – 104m ISK
• Eyrir Vöxtur 84m forgangshlutafé
• Vækstfonden (DK) – 20m lán
F jármögnun 2024
• Eyrir kom með ISK 50m í forgangshlutafé
• Stofnandi kom með 19m
Markmið um 50-100 m ISK meðfjárfestingu
• Komin vilyrði fyrir 15-20m ISK
• Erum að leita að 30m+ ISK til að loka
• Meðfjárfestar fengju 9-17% í FÓLK
• Sama gengi og Eyrir og hluthafasamkomulag
*Miðað við 100m meðfjárfestingu
Framtí ð ar eignarhald *
Meðfjárfestar
Eyrir Vöxtur
Markmið FÓLKs er að vera orðið fjárhagslega
sjálfbært 2026/2027. Ýmsir möguleikar eru í
framtíðinni þegar kemur að virðisaukningu með
sölu hlutafjár :
• Strategískur kaupandi á sama sviði bætir FÓLK sem
Norrænu sjálfbæru vörumerki í sitt safn
• Vaxtarsjóður fjárfestir í áframhaldandi vexti
• Framtaksjóðafjáfesting (Private Equity)
• Skráning á First North
• Skuldsett yfirtaka
Nokkur dæmi um Norræn sambærileg viðskipti
• Growth Fund Maj Invest acquired Muuto
• Strategic buyer Knoll acquires Muuto for USD 300m
• Strategic buyer Herman Miller acquires Hay
• Strategic buyer Hay acquires &tradition
• Polaris Private Equity acquired Menu
• Strategic buyer Design Holding acquired Menu
• Investment Fund acquiring 66North
Margfaldarar í þessum viðskiptum eru mjög háir
þar sem um vöumerki er að ræða eða 15-25x
EV/EBITDA (Dæmi um 20x: Muuto, Menu,