Niðurstöður stefnumótunar eru byggðar á gögnum sem fengin voru hjá helstu hagsmunaaðilum sem koma að skólastarfinu í Flensborgar-
skólanum, þ.e. starfsfólki, nemendum, foreldrum, skólanefnd og fyrrum nemendum skólans. Þeim er hér með þakkað kærlega fyrir þeirra framlag til mótunar stefnu skólans til framtíðar.