Fjarðarfréttir 18. maí 2022 - Hafnfirsk æska

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Finndu okkur á

BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI

HRAUNHAMAR.IS Miðvikudagur 18. maí 2022 | 6. tbl. 20. árg.

Upplag 10.000 eintök.

SÍMI: 520-7500

Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði

FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur

Hafnfirsk æska SÉRBLAÐ UM SUMARSTARF Í HAFNARFIRÐI fjörður er ævintýra­heim­ur út af fyrir sig með sitt magnaða umhverfi frá fjöru til fjalls og börn og fullorðnir hvattir til að njóta þess í leik og göngu um okkar fallega bæjarstæði. Skoðið vel það sem í boði er og foreldrar eru hvattir til að

hvetja börnin sín til að taka þátt og jafnframt að prófa eitthvað nýtt. Í þessu blaði er sumarstarf fjöl­­ margra félaga kynnt en blaðið er gefið út í samstarfi við íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Hafnarfjarðar. Hafnarfjarðar­

bær styður vel við fjölbreytt starf fyrir börn og unglinga enda mikilvægt að efla holla útivist, hreyfingu og samstarf. Njótum sumarsins og hins glæsilega starfs sem í boði er í Hafnarfirði! Gleðilegt hafnfirskt sumar!

www.errea.is

Styrkja barna­­starf Keilis Ljósm.: Guðni Gíslason

Æskulýðs- og íþróttafélögin og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjölbreytt starf í sumar sem ætti að uppfylla kröfur flestra. Í boði eru námskeið í skemmri tíma og æfingar í allt sumar svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hafnar­

Fjarðarbikarinn er innanfélags­ mót Keilis sem hefst með undan­ keppni og 18 bestu keppa í holu­ keppni í allt sumar þar til sigur­ vegari fæst. Fjörður, húsfélag, 220 Fjörður, rekstrar­félag Fjarðar og veitinga­stað­urinn Rif styrkja mótið en allar tekjur af mótinu renna til barna- og unglingastarfs Keilis. - Nánar á www.keilir.is Ljósm.: Guðni Gíslason

NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT 8. júní Ratleikur

Ratleikur Rat leikur

rðar 2022

25

Hafnarfja

raðili: Aðalstyrkta

NN HEILSUBÆRI rður Hafnarfjö

er 2022. 25. septemb skilað í stendur til m sé Ratleikurinn þegið að merkjunu vel Ráðhúsinu. Eftir það er bæjarins í síðunni þjónustuver vita á Facebookskilað. og Látið gjarnan tekið merki ef þið hafið a

RAT-022

ÚSIÐ EHF HÖNNUNARH

merkið ast færið Vinsamleg

896 4613

l Hafnfirðing

fréttamiðil

ikur com/ratle facebook. darfrettir.is jar stað! ratleikur.f EKKI úr

Hafnarfjarðar

Allir geta tekið þátt!

Stendur til 25. september

Markmiðið með leikn­um er að hvetja til útivistar og náttúru­skoðunar í fjöl­breyttu upplandi Hafnarfjarðar og um leið að vekja athygli á þeim fjölmörgu perlum sem leynast í okkar næsta nágrenni. Þemað í ár er Gamlar þjóðleiðir

https:/ratleikur.fjardarfrettir.is

Ratleikur

Ratleikskortin má fá frá byrjun júní


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.